Lögberg - 13.02.1936, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. FEBRÚAR, 1936
Týnda brúðurin
Eftir MRS. E. D. E. N. SOUTHWORTH
"Hugsaðu ekki um mig! Eg ætti ekki að
vera ókunnugur hórna á heimilinu. Láttu mig
ekki standa í vegi, blessaður farðu þessvegna;
eg vona og treysti því, að það sé ekki nein ó-
þægileg málefni, sem kalla þig svona alt í einu
að heiman. Eitthvað af sóknarbörnum þín-
um veikt eða dey.jandi', sem þráir að heyra
huggunar- og hughreytingarorð frá þér?"
"ó-nei," sagði Thurston brosandi.
"Eg er glaður að heyra það; blessaður
farðu. Eg læt mér líða vel þangað til þú kem-
ur aftúr," sagðj Claudy, og gekk um gólf í
ákafa, blístrandi ástarlag og hugsandi um
Jacquejine. Tilhugsunin til hennar tífaldað-
isl þegar hann kóm heim, og alt minti hann
á æsku þeirra og bernskuásL
"Hr. Jerkins, viltu gera svo vel og koma
með mér inn í lestrarstofuna mína?" sagði
Thurston. Lögregluþjónninn hneigði sig til
samþykkis, og £ór inn í lestrarstofuua með
honum, lil þess cftir beiðni Thurstons, að
loka og innsigla öllum hirzlum er ])ar voru
inni. Þegar þeir komu út aftur biðu þeir í
stofunni, hinn lögreglumaðurinn og Paul.
"Er vagninn tilbúinn?" spurði hr. Wil-
coxen.
"Já, herra," sváraði lögregluþjónninn.
"Eg hugsa að við .séum þá allir tilbúnir,
cða er ckki SVO f"
Lögregluþjónninn kinkaði kolli til sam-
þykkis, Jlr. Wileoxei gekk til Claudy og
rétti lnmura hendina og sagði: "Vertu bless-
aður og sæll, Cbiudy; Paul verður líklega
kominn heim fyrir kvöldverðartíma, cn það
getur skeð að eg vcrði lengur í burtu."
•' Im'i þarfl ckkert að flýta þér mín vegna.
Eg I.'i't mér líða vel. Jcnny getur annast um
mig," sagði Claudy glaðlega og þrýsti inni-
lega hönd Thurstons.
Paul trcysti sér ekki að líta framan í
Claudy, en sagði: "vtrtu sæll," og snéri sér
urfdan og fylgdi hr. Wilcoxen og lögregluþjón-
unum út að vagninum.
iír. Wileoxon, yfirlögreglumaðurinn og
Paul fóru upp í vagninn, en hinn lögreglu-
maðurinn fylgdi þeim ríðandi; þannig lögðu
])cir allir á stað til Charlotte Hall.
Tíminn leið. Jenny gamla var atl af á
ferðinni út og iim. Þegar leið að kvöldverð-
artíma, bar hún á borðið eins og vant var
fyrir alla, en Claudy var einn við borðið, og
gerði sér gott af því, sem fram var reitt.
Jenny gamla hafði margt að segja, enda lél
hún dæluna ganga, eins og henni fyndist það
skylda sín að halda uppi samræðum fyrir alla
fjölskylduna, sem nú var að heiman.
"Herra minn trúr, eg er glöð að þú ert
kominn heim. Það er dauft hérna á heimil-
inu. Miriam hefir verið fjarska undarleg
síðan ])au komu frá Washington; eg held að
eitthvað hafi komið fyrir hana, hún fór til
þorpsins í morgun svo snemma, áður en nokk-
ur var kominn á fætur, og borðaði engan
morgunmat. Enginn vissi hvað hún ætlaði
fyrir scr. Nú eru bræðurnir farnir, og cng-
inn til að gæta liússins, nema eg og þú! Það
er eitthvað á seyði!"
Claudy hló að henni og reyndi að koma
hcnni í gott skap, mcð spaugi. Hann sagði
henni ýmsar hla'gilogar skrítlur og Jenny
gamla hafði margt hlægilegt á takteinum til
frásagnar líka.
Að kvöldvcrði loknum tók Jenny gamla
af horðinu og fór að búa upp rúm fyrir
Claudy, svo hann gæti farið að sofa.
Það var orðið áliðið kvölds, en hvorugur
þeirra bræðra kom hcim. Claudy var farinn
að verða hræddur um að eitthvað óvænt hefði
komið fyrir ]>á, og tafið þá. Þegar klukkan
var ellefu stóð liann upp og ætlaði að ganga
til svefnherbergis síns, cn ])á heyrði hann
hunda gelta uti, og að ekið var vagni Iicim að
húsinu, og innan fárra mínútna var hurðinni
hrundið app og inn ,kom Paul Douglas, ná-
fölur og æðislogur.
"Paul, Paul, hvað hefir komið fyrir,
hvaða ósköp eru að sjá þigf" sagði Claudy
undrandi og óttasleginn, við að sjá hvernig
hann leit út.
"ó, ])að endaði með því að hann var tek-
inn fastur! tekinn f'astur! og sendur strax í
kvöld í rfkisfangelsið í Leonardtown, uudir
gæzlu tveggja lögreglumanna!''
"Hver er tekinn f'astur? Hvað ertu að
tala uiti, Paul?" sagði CJaudy og tók vin-
gjarnlega í hönd honum og leit framan í
hann.
Við þessi hluttckningar atlot scfaðist
Panl gvolítið og áttaðj sig.
"Þú veizt ckki ! Þú hefir ekki grun um
það, Claudy! ó, ]»að er svo hræðileg óham-
ingja ! Lofaðu mér að sotjast niður; eg skal
segja ])ér frá því."
Paul Douglas hlassaði sér þreytulega
niður í stól; liann l>agði um stund og varp
mæðilega öndinni, en hóf svo að segja Claudy,
í æstum róm og sundurslitnum setningum, at-
vikin og orsakirnar, sem láu til þess að Thurs-
liiii Wilcoxcn var tckinn fastur og sakaður
um að hafa myrt Marian Mayfield. Þegar
hann hafði lokið þessari óskaplegu sögu, stóð
Claudy upp, tók Iiatt sinn og var í þann veg-
inn að fara út úr stofunni.
"Hvert ætlarðu, Claudy?"
" rt í hesthús til að söðla hestinn minn;
svo ríð eg til Leonardtown í nótt!"
"Klukkan er nærri því tálf, veiztu það
ekki?"
"Jú, eg veit það; en með því að ríða
hart vcrð eg kominn fil Leonardtown í fyrra-
málið og, get verið kominn til Thurstons
nndir eins og fangelsið verður opnað. En eg
ætla að biðja þig, Paul, að gera mér þann
greiða að sækja ferðatóskurnar mínar til
Benedict, og koma með þær til Leonardtown,
því eg verð þar hjá Thurston eins lengi og
hann þarf á minni aðstoð að halda."
"Guð blesai þig, Claudy! Eg grátbændi
hann um að lofa mér að vera hjá sér, en hann
vildi það mcð engu móti, — hann sagði mér
að fara heim, til að annast um vesalings
Fanny og heimilið."
('laudy beið ckki cftir að heyra hvað
Paul hafði áð segja, en hraðaði sér sem mest
út í hesthúsið, tók hest sinn og lagði á hann
linakkinn í flýti, og hljóp á bak og var innan
slundar horfinn út í skógarkjarrið, sem þakti
láglendið langt inn frá ströndinni.
Eftir átta kmkkustunda reið kom Claudý
til Lconardtown. Hann kom hestinum strax
fvrir til geymslu, 0g spurðist fyrir livar
fangelsið væri, og hraðaði sér þangað.
Klukkan var að verða níu um morgun-
inn og slæpingar farnir að hópa sig saman á
götuhornunum og ræða um nýjustu viðburði
sín á uiilli; hann licyrði að alstaðar var talað
um sama efnið, sem voru þær einkennilegu
óvæntu fréttir, að hinn nafnfrægi og al-
þekti prestur, Thurston Wilcoxen, hefði ver-
ið tekinn fastur og sakaður um morð.
Claudy veitti ]>essu tali litla eftirtekt, en
hraðaði sér alt hvað hann gat til fangelsisins.
Ifonurn var orðalaust voitt innganga og fylgt
(il klcfans, sem fanginn var í. Thurston var
í sama búningi eins og þegar hann fór að
liciman ; hann sat við lítið borð, og var í óða
önn að skrifa. Hann stóð upp og rétti Claudy
brosandi hendina og sagði:
"Þetta er mjög vel gert af þér, Claudy.
I'ú hlýtur að hafa riðið fjarska hratt."
"Já, eg hraðaði ferðinni alt sem hægt
var. Viltu gera svo vel og lofa okkur að vera
hér í næði saman, vinur minn," sagði Claudy
og snéri sér að fangaverðinum.
Fangavörðurinn kinkaði kolli og gekk út
og lokaði hurðinni.
" f'etta er óskemtileg heimkoma fyrir
þig, Claudy, en það gerir ekki svo mikið til,
það hefir alt góðan enda."
"Óskemtilegt? Það er hræðílegt, þó eg
sé ekki í minsta vafa um endalokin; en sví-
virðingin sem þér er gerð! Eg gæti! Eg
gæti—"
"Vertu rólegur, Claudy minn. Hefirðu
heyrt nokkuð um orsakirnar, sem valda
þeasu?"
"Já, Paul sagði mér eitthvað um það;
en Iiann er ekki mcð sjálfum sér, og það var
alt sundurslitið og óskiljanlegt. Mér þætti
vænt um, Thurston, ef þú vilt gera svo vel og
hcfir ekkert á m(5ti því, að þú segir mér alla
söguna sjálfur, svo eg geti sem bezt áttað mig
á því, ef eg gæti fundið eitthvað í sambandi
við það, þér til varnar."
"Vesalings Paul! hann tekur sér þetta
of nærri. Seztu niður, en eg hefi ekki annað
sæti að bjóða þér, en þennan stólgarm, eða
stokkinn á fletinu þarna."
Claudy settist á fletið.
"Já, vis.sulcga vil eg scgja þér alla sög-
una, Claudy," sagði Thurston, og hóf sögu
sína.
Thurston sagði frá hverju atviki rólega
reinilega í ])eirri röð, sem hvað eina hafði
gerst. Þcgar frásögninni var lokið, spurði
('laudy margra spurninga, scrstaklega um alt,.
scm borið hafði við daginn sem sorgartilfellið
skcði. Þegar spurningum hans var svarað,
sat hann um stnnd í þungum þönkum. Að
stundu liðinni rankar hann við sér, og spyr
Thurston hvort hann hafi fengið lögmann til
þess að verja málið fyrir réttinum.
Thurston sagði honum <ið hr. Romford
hefði vcrið hj;i scr ])á um morguninn.
" KrJiann góður lögmaður?"
"Bezti lögmaðurinn í ríkinu."
"Hvenær verður réttarhaldið?"
"Á mánudaginn, viku hér frá."
" Veiztu hvort þitt mál muni verða tekið
fvrir fyrri eða seinni part dags?"
"Ég býst við að það komi fyrir fyrri
parl dagsing; hr. Romford sagði mér að það
væru aðeins fá mál sem lægi fyrir réttinum."
"Hamingjunni sé lof, þú þarft þá ekki
að sitja hér innilokaður mjög lengi. En þar
sem það cr ekki um lengri tíma að ræða, verð
eg að hal'a hraðann á borði. Eg kom hingað
mcð þeim einbeitta ásetningi að vera hér í
bænum eins lengi og þér væri haldið hér í
þessari djöfuls gryfju, en eg verð að yfirgefa
þig strax."
"Já, það er sjálfsagt, kæri Claudy minn,
cu; gct ekki búist við að þú farir að sitja hér
í bænum í nokkurs konar varðhaldi, mér til
skcmtunar, svona undir eins og þú ert slopp-
inn út úr einangruninni á herskipinu!"
"Þú skilur mig ekki. Heldurðu að eg
ætli í burtu í eigin erindum, eða til að skemta
mér, meðan þú situr hér innilokaður? Þá
mætti f.jandinn eiga mig! Fyrirgefðu að eg
blóta. Nei, eg ætla að fara til að leita Jacque-
line uppi. Eftir að eg heyrði sögu þína, sér-
staklega um komu þína til Luckenough, um
morguninn áður en Marian dó, og um alt, sem
þar skeði, hafa veikar ímyndanir mínar
glæðst, og eg hefi sannfærst um að Jacqueline
geti gefið eirihverjar upplýsingar í þessu
máli."
"Virkilega ! Því dettur þér það í hug?"
"Það er ýmislegt, .sem vekur ])á ímyndun
hjá mér, scm eg, nú sem stendur, hefi hvorki
tíma in' löngun til að segja þér meira um, því
séu ]>ær ekki í sambandi við aðra hliðstæða
atburði og kringumstæður, þá virðast þær
ekki mikiLs virði; en geti eg komist fyrir ýms
smáatvik, scm hvcrt út af fyrir sig virðast
ekki mjög upplýsandi, en öll til samans geta
þau varpað talsverðu ljósi á þessa harmsögu,
og haft mikla þýðingu. Að minsta kosti er
]>að mín sannfæring, og eg verð að fara undir
eins og ná í Jacquelinc. Það er engTim tíma
að cyða, Thurston. Það liggur skip hérna
við bryggjuna, sem er á förum til Baltimore,
ef það er þá ekki farið, sem eg verð að ná í.
Það tekur mig tvo daga að komast til Balti-
morc, og dag þaðan að komast til klausturs-
ins, og þó ferðin gangi vel, þá get eg ekki
verið kominn hingað aftur fyr en eftir 5 til
ó' daga. Vertu í Guðs friði, Thurston. Megi
hamingjan vera með þér og frelsa þig sem
fyrsf út úr þe.ssum vandræðum!" Claudy
faðmaði Thurston bróðurlega að sér að skiln-
aði, gaf svo fangaverðinum merki um að opna
dyrnar, með því að berja á hurðina, og innan
stundar var hann kominn á sjóinn aftur, á-
leiðis til Baltimore.
35. Kapítidi.
Það var engin smáræðis undrun og um-
tal scm það vakti meðal fólks, þegar fréttin
um ]iað barst út, að annar eins lærdóms og
mentamaður, fj-rirmyndar prestur og orð-
lagður mannvinur, eins og hr. Thurston Wil-
ooxen, hafði verið tekinn fastur og settur í
fangclsi og sakaður um að hafa framið eitt
hið hryllilegasta morð. Það var ekki um
annað hugsað og talað, nær og fjær. Það var
eins og fólk hcfði gleymt öllu öðru, og menn
vanræktu störf sín úti og iuni. Kaupmenn-
irnir, í staðinn fyrir að afgreiða viðskifta-
fólk sitt, lágu fram'á búðarborðin og kapp-
ræddu um þetta óvænta mál með mesta spek-
ings.svip, um sekt eða sakleysi hr. Wilcoxens.
Konurnar gleymdu að sinna heimilisstörfum
sínum og æddu hús úr húsi hver til annarar,
ýinist hryggar eða reiðar út af þessum ósköp-
um, som komið hafði fyrir þeirra elskaða
sálusorgara, hr. Thurston Wilcoxen, því hver
gat hugsað til að njóta svefns eða matar með-
an hann var lokaður inni í fangaklefa, sakað-
ur um glæp.
Eins og vanalega í svona tilfellum var
lítið um rólega yfirvegun að ræða, bygði því
fólk dóma sína á tilfinningum sínum, án nán-
ari þekkingar á kringumstæðunum.
Næata sunnudag eftir að þetta kom fyrir,
var ekki messað í sóknarkirkjunni, því enginn
var til að prcdika, enda hafði söfnuðurinn
skifst í tvo flokka með og móti hr. Wilcoxen,
og var þegar orðið æði mikið kapp á milli
flokkanna. Næsta sunnudag þar á eftir, sem
var sunnudagurinn áður en hr. Thurston átti
að koma fyrir réttinn, var fenginn nágranna
prestur til að messa í kirkju hr. Wilcoxens,
og fólkið kom saman til að hlýða messunni og
heyra cvangclíið boðað frá prédikunarstóln-
um einu sinni ennþá, sér til huggunar og sálu-
bótar. Ræðutextinn var: "Eg hefi séð hinn
óguðlega í miklu veldi, og blómgast eins og
grænl tré á vatnabökkum. Eg fór fram hjá,
en hann var horfinn; eg lcitaði hans, en bú-
staður hans fanst hvergi."
Ræðan var öll stíluð upp á hr. Wilcoxen,
upphefð hans og hina sviplegu niðurlægingu.
Sumu af safnaðarfólkinu geðjaðist mjög vel
að ræðunni, öðrum afar illa, og sögðu að það
sem stýrt hefði huga og tungu þossa nýja
prests væri öfund og hatur, og þar hefði verið
gerð lúaleg tilraun til þess að gera sér hreiður
á rústum hins fallna fyrirrennara; og meiri
hluti safnaðarins fór heim til sín í æstu og
illu skapi og strengdu þess heit að stíga aldrei
l'a'li sínum inn í kirkjuna, fyr en þeirra elsk-
aði og vitri pre.stur væri með heiðri sýknaður
og allir óvinir hans og róberar væru orðnir
sér til skammar.
Æsingin og flokkadrátturinn magnaðist
og breiddist út, eins og sléttueldur. Blöðin
gerðu það að umræðuefni og skiftust í flokka
mcð og mót, eins og fólkið hafði gert; og eins
og nafn Thurstons Wilcoxens áður var sveip-
að frægðarljóma, eins var það nú útatað smán
og fyrirlitningu, og þeim, sem jafnvel aldrei
höfðu heyrt hans áður getið, og þektu ekkert
til hans og hans miklu hæfileika og göfuga,
mannkærleiksrfka lífernis, var nú kent að
þekkja hann eem níðing og viðbjóðslegan
glæpamann. Það var eins og þessum orðróm
væri tckið með fögnuði, sem sannaði það, að
afburða- og ágætismenn eru svo fáir, borið
saman við hina .sem lélegri eru.
Pcssi tíðindi flugu eins og eldur í sinu um
alt landið, þvert og endilangt, og vöktu al-
staðar hina mestu undrun og æsingu; en þó
sló þessum tíðindum niður með meira heljar
afli Qg sárari tilfinningum í hjörtu þriggja
manneskja, en nokkurra annara. Fréttin
smaug gegnum líkama þeirra og sál, eins og
þrumufleygur, og fylti hjörtu þéirra beisk-
um harmi og hluttekningu, en þó gengu þessi
t íðindi navst hinu milda og kærleiksríka hjarta
Marian.
í prívatstofu í kyrlátu gistihúsi í borg
cinni í Austurrík.junum, sat stúlka við borð
og skrifaði í ákafa bréf og skjöl. Hún var á
að gizka um þrítug að aldri, og í fegursta
blóma þroskaáranna. Hún var nýkomin frá
Evrópu scm sfjórnandi góðgerða- og líknar-
stofnana, scm hún hafði gert að lífsstarfi sínu
að koma á fót og annast um. * Það var komið
undir kvöld og kvöldsólargeislarnir uppljóm-
uðu stofuna óg slóu gull-lit á borðið, sem hún
sal við og ýmist blaðaði í bókum eða skrifaði
af kappi, bréf og skýrslur áhrærandi erindi
hennar til Ameríku.
Síðastliðin sjö ár höfðu ekki breytt
Mari'an mikið, — en þetta var hún. — Hún
var of til vill ekki eins hörundsbjört og áður,
og blóminn á kinnunum svolítið fölari og dá-
lítið meiri alvörublær á hinum engilfögru
augabrúnum; hinir þykku og mjúku hárlokk-
ar hennar voru svolítið dekkri og mýkri, og
láu sléttara; út úr hennar skæru, bláu augum
skein móðurleg umhyggja og ást; málrómur-
inn var mildari og hreyfingarnar mýkri. Það
var öll sú breyting scm sjáanlegt var, að hún
hefðitekið.
Hún var klædd í óskreyttan, látlausan
búning úr þunnum ullardúk, sem samsvaraði
hennar yfirlætislausu framkomu. Enginn
skrautbúnaður hefði getað samsvarað fegurð
henuar og blíðu látleysi eins og þessi yfirlæt-
islausi búningur. Það tæki listmálara að lýsa
lienni eins og hún var — þessu dásamlega
anditi og höfði, hinu tignarlega vaxtarlagi og
mjúku hreyfingum, sem alt til samans gaf
hinum látlausa búningi svo yndislega viðfeld-
inn blæ. Öll hegðun hennar og látbragð bar
vott um andlegan og líkamlegan þrótt, glaða
og saklausa sjálfsvitund, sem getur litið til
baka yfir farinn veg án blygðunar og eftir-
sjár; lund, sem getur notið líðandi stundar,
og óttalaust horft fram á veginn til þess ó-
komna.
Stundum leit hún upp frá verki sínu á
litla stúlku, sem sat í ruggustól skamt frá
henni; þessi litla stúlka var svo hæg og stilt,
að naumast hefði verið tekið eftir henni nema
fyrir það að Marian var að líta af og til til
hennar og brosa framan í hana. Þessi litla
st úlka var fimm ára gömul; það var ekki hægt
að segja að hún væri fríð, en litla andlitið
hcnnar bar þess ljósan vott að hún hafði ekki
þekf annað en ást og mildi, enda var útlit
hcnnar svo hýrt og frjálslegt og svo milt og
blítt, að það hlaut að vekja ánægju og aðdáun
að horfa í litla andlitið hennar. Hún hafði
\ ciið munaðarleysingi frá því hún fæddist, og
þegar hún var aðeins fárra daga gömul, hafði
Marian tckið hana á barnaheimilið sitt.
Marian hafði aldrei gert upp á milli
barnanna, en þessi vesaHngur var svo aumur
og vcsa'll þegar hún kom á heimilið, að Marian
tók hana sci'staklega að sér og annaðist hana
nótt og dag, með þeim kærleika og móðurlegi i
umhyggju .sem henni var svo eðlileg. Ef
nokkurn tíma að göfugt og fórnfúst móður-
hjarta hefir slegið í ungmeyjarbrjósti, ]>á vav
það í brjósti Marian. Eins og hún hafði ann-
ast Miriam, svo annaðist hún og hlúði að
Angel litlu, enda var hún jafnt elskuð af
báðum. Þannig hafði Angel í fimm ár verið
óaðskiljanlegur félagi og skjólstfeðingur
Marian. Hún sal í ruggustólnum sínum og
rcri mcð litla sna'hcrann sinn, cða lék sér að
gullunum sínum á gólfinu, þegar Marian var
að sinna skrifstörfum sínum; og þegar þær
fóru út leiddi Marian hana við hönd sér og
lét hana sitja í vagnsætinu hjá scr þegar hún
keyrði út, og við borðið léi liún hana sitja við
hlið scr og á íióttunni h.júfraði litla Angel sig
að brjósti hennar.