Lögberg


Lögberg - 19.03.1936, Qupperneq 7

Lögberg - 19.03.1936, Qupperneq 7
LÖŒBERG. FIMTUDAGINN 19. MARZ 1936 7 Erlent trúboð Um allmörg ár hefir það tíðkast í söfnuðum kirkjufélags vors að erlends trúboðs er minst með tillögum og gjöfum safnaða, félaga og einstaklinga að vori til. Hér, sem í öllum vorum tillögum til opinberra mála, ræður frjáls vilji hlutað- eigenda og um skyldukvöð er alls ekki að ræða. En á því er vakin athygli, þrátt fyrir erfiðleika í efnalegu tilliti, að erlent trúboð er jafnan eitt af þeim málum, er kristninni stendur nærri, og meðferð þess máls hefir blessandi áhrif einnig heima fyrir. Eru það því vinsamleg tilmæli að söfnuðir vorir og einstaklingar og félög leggi málinu lið með gjöfum, eftir því sem innri hvöt og ytri kringumstæður leyfa. Erlent trúboð hefir jafnan verið glæsilegur þáttur í at- hafnalífi kristninnar, frá fornöld, en einnig til vorra daga. Sumir stærstu brautryðjendur mentunar og mannúðar hafa verið í hópi trúboðanna, og eru þeir, margir hverjir, ógleym- anlegir í sögunni. En einnig eru og í þeim hópi og hafa jafn- an verið, þeir, er minna l»er á; en eru þó afkastamiklir starfs- menn í þjónustu guðsrikisins og útverðir kristinnar menn- ingar. Svo vill nú til, að í samtíð vorri eru uppi tveir rithöfund- ar sem eru afburðamenn í þjónustu guðsríkisins með sam- tíð vorri. Mennirnir ^em eg hefi í huga eru þeir Dr. E. Stanlev Jones, og lækningatrúboðinn frægi Dr. Albert Schweitzer. Báðir þessir menn eru nú nafnfrægir um allan hinn mentaða heim. Báðir eru þeir brautryðjendur og sönn mikilmenni. Hinn fyrnefndi er frægur fyrir sínar mörgu og ágætlega rituðu djúpsæju hækur, er rista flestum bókum dýpra að skilningi á Jesú Kristi, á andlegu málunum, en einnig á nútíðar vandamálunum. Enginn athugull lesari getur kynst bókum Dr. Jones án þess að verða þess var að þær marka djúp spor i þroskalífi' þeirra. Dr. Jones er trú- boði erlendis og hefir verið nú um nærfelt 20 ár. Hér skal ekki frekar um hann ritað, en aðeins skal þess getið, að sú er skoðun margra nútíðarmanna, að fár eða enginn valdi blessunarrikari áhrifum í hugum kristins fólks er heiina- löndin byggja en einmitt Dr. E. Stanley Jones. Hinn maðurinn, Dr. Albert Schweitzer, er fágætur hæfi- leikamaður á ótrúlega mörgum, og enda líka ólíkum, sviðum. Gæddur frábærum námshæfilegleikum, tók hann snemma glæsileg próf, varð mjög ungur háskólakennari, varð djúp- tækur gagnrýnandi, en stjórnaðist af óslökkvandi sannleiks- ást. Þráin að starfa meðal þeirra, er ekki höfðu kynst fagn- aðarerindi frelsarans greip sálu hans föstum tökum. Árum saman stundaði hann læknisfræðisnám og aðrar vísindagrein- ar. Hann vann fyrir sér með kenslu og svo með hljómlist sinni, því hann er og talinn einn fra'gasti “Bach” hljómleika- meistari sem nú er uppi. Hann starfar sem trúboðalæknir í Lamborene, í Afríku, og hefir þolað þrautir og eldraunir í framsókn hugsjóna sinna og framkvæmda á þeim. Um báða þessa menn, Dr. Jones og Dr. Schweitzer, hefir verið all-rækilega skrifað á íslenzku. Mun hinn síðarnefndi enn kunnari meðal lærðra manna, en Dr. Jones, Ameríku- maðurinn, er sennilega bezt þekti rithöfundurinn meðal kirkjufólks víðsvegar um heim. Þessir menn eru að sönnu meðal allra þektustu starfs- manna á trúboðssviðinu, en eg hefi sér í lagi getið þeirra sökum þess, að ítök þeirra eru djúp í kristni heimalanda, auk starfs þeirra á sjálfu starfssviði þeirra. Þannig virðist mér, að lífrænu straumarnir, er nú streyma um kristnina, komi utan að, margir hverjir, sem heilnæmir blessandi straumar—frá erlendu stöðvunum—til heimahaganna,—fær- andi nýtt líf og nýjan þrótt til þeirra, er heima-akurinn eiga að yrkja. Glæsilegan árangur af erlendu trúboði má telja menn, eins og Japaninn Mr. H. Kagawa, er rétt nýlega hefir verið (og mun enn á ferð) um Bandaríkin. Þessi ágæti maður, er um 20—30 ár hefir lifað fyrir Krist, og líkist mjög svo postullegum mönnum fyrri alda, að lífssögu hans svipar til sjálfrar Postulasögunnar í Nýja testamentinu. Hann er á- vöxtur trúboðsstarfsins. Um 80,000 manns fylgja honum að sögn í andlegum félagsskap sem að nefndur er Guðssam- félagið og er það eitt af sigurmerkjum fagnaðarerindisins í Japan, á vorum dögum. Einmitt nú í ár eru liðin full 20 ár síðan að trúboðar vorir, séra Octavíus og frú Karólína Thorláksson, lögðu af stað til Japan í fyrsta sinni.—Þar hafa þau starfað síðan með dygð og trúmensku og glæsilegum árangri. Ærið hefir starf- ið er þau hafa með höndum verið erfitt—einkum hin síðari ár. Margar eru þær ástæður, sem að því liggja. En þau hafa ekki kvartað við menn en tekið vandkvæði sín til Guðs með öruggri bæn og t,rúnaðartrausti. Fátt er það, er myndi frekar gleðja þau, en það, að á 20 ára starfsafmæli þeirra gætu orðið all-rífleg og almenn tillög til trúboðsstarfsins erlenda meðal fólks vors, þrátt fyrir fjárhagslega annmarka sem fólk vort á við að stríða. Með því að styðja að erlendu trúboði, er í sönnustu merk- ingu veri að styðja starfið heima fyrir. í umboði framkvæmdarnefndar Hins evangeliska lút- erska kirkjufélags. S. ólnfsson. Manntal í Sléttu- fylkjunum Verzlunarmálaráðgj afi sambands- stjórnarinnar, Hon. W. Euler, hefir gert heyrinkunnugt, að eftirgreind- ir menn hafi verið skipaðir mann- talsstjórar í hlutaðeigandi kjördæm- um við manntal það, sem hefst þann i. júní 1936. Þessir manntalsstjór- ar ráða svo i þjónustu sína þá að- stoðarmenn, er þörf þykir á, hver í sínu umdæmi. Til þeirra sendast síðan umsóknir viðvíkjandi skrá- setningarstarfi. MANITOBA (1) Brandon, Thomas A. Lock- hart, Brandon, Man.; (2a) Churchill South, C. F. Johnston, Bowsman. Man.; (2b) Churchill North, R. H MacNeilI, The Pas, Man.; (3) Dauphin, Ernest A. Marcroft, Dauphin, Man.; (4) Lisgar, C. H. VTrooman, Manitou, Man.; (5) Mac- donald, Thomas Wbod, Elm Creek, Man.; (6) Marquette, John Spald- ing, Miniota, Man.; (7) Neepawa, R. E. Atkinson, Glenella, Man.; (8) Portage la Prairie, R. A. Gilroy, Portage la Prairie, Man.; (9) Pro- vencher, A. S. Beaubien, St. Jean August, 303-307 Lombard Building, Winnipeg, Man. SASKATCHEWAN (18) Assiniboia, Claude Mellor, Kipling, Sask.; (19) Humboldt, Jos. Brockman, Humboldt, Sask.; (20) Kindersley, Raymond Parker, Eston, Sask.; (21) Lake Centre, A. P. Humphrey, Craik, Sask; (22) Mac- kenzie, J. F. P. Barschel, Canora, Sask.; (23) Maple Creek, N/ R. Hoffman, Gull Lake, Sask.; (24) Melfort, A. R. Babington, Melfor*-, Sask.; (25) Melville, R. F. B. Donald, Esterhazy, Sask.; (26) Moose Jaw, H. C. Bingham, 1166 Second Ave. N.Wi, Moose Jaw, Sask.; (27) North Batleford, J. A. Stahl, Borden, Sask.; (28) Prince Albert, Frank Kisbey, Lacroix Blk., Prince Albert, Sask.; (29) Qu’- Appelle, Harold W. Spicer, Gren- fell, Sask.; (30) Regina, F. C. Wil- son, 314 Western Chambers, Regina, Sask.; (31) Rosetown-Biggar, H. S. Thompson, Swanson, Sask.; (32) Rosthem, B. J. Giesbrehct, Rost- hern, Sask.; (33) Saskatoon, Fred MacKinnon, 5 Cobold Block, Saska- toon, Sask.; (34) Swift Current, F. J. Dickson, Swift Current, Sask.; (35) The Battlefords, D. J. Ken- nedy, Unity, Sask.; (36) Weyburn, J. T. McCruden, McTaggart, Sask.; (37) Wood Mountain, G. H. Steph- enson, Meyronne, Sask.; (38) Yorkton, Frank C. Draper, York- ton, Sask. ALBERTA (39) Acadia, Fred W. Beynon, Esther, Alta.; (40) Athabaska, D. A. Stack, St. Paul, Alta.; (41) Battle River, J. A. MacKenzie. Wainwright, Alta.; (42) Bow River, Jas. E. Herron, 827—ist Avenue N.E., Calgary, Alta.; (43) Calgary East, F. S. Jacobs, De Win. ton, Alta.; (44) Calgary West, R. L. Nicholson, 1211—i7th Avenue W., Calgary, Alta.; (45) Camrose, L. J. Shepard, Alliance, Alta.; (46) Edmonton East, N. Campbell, 9740 —8ist Avenue, Edmonton, Alta.; (47) Edmonton West, M. M. Mac- Kinnon, 10939—8°th Avenue, Ed- monton, Alta.; (48) Jasper-Edson, George Bryan, Stony Plain, Alta.; (49) Lethbridge, Courtney A. meira en viðbót við það, sem kent er innan heimilisins, og getur alls ekki nema að mjög litlu leyti bætt upp þann skaða, sem barnið liður við það, ef því er ekki sint andlega í heimahúsum. Undirstaðan fyrir trú manna verður að leggjast undir umsjón elskandi foreldis eða annara; verður að skapast hjá barninu, meðan jarð- vegur barnshjartans er gljúpur og óspiltur. Trúarlegur grundvöllur skapast ekki aðeins með orði og uppfræðslu, engu síður með sannkristilegri um- gengni við barnið dag frá degi. Það liggur i augum uppi að ein sunnudagsskólastund vikulega vegur lítið á móti bóklegri og verklegri uppfræðslu hvern dag ársins. Eg vil hvorki ásaka né afsaka að- standendur unglinganna, en ástæð- urnar eru.of oft þær, að heimilin láta alt of lítið til sín taka um þessi mál. “Viðbót” utan heimilisins verður ]jví að vera undirstaðan fyrir trú unglingsins, engin ella. Þess vildi eg óska og biðja að is- lenzk foreldri létu ekki þessa bend- ingu fara fram hjá sér. Þetta er þungvægur sannleiki, en þungbært að bera afleiðingarnar, þegar brugð- ið er út af þvT rétta. íslenzki faðir og íslenzka móðir: innrættu barninu þinu þekkingu á Guði og kærleika til hans; ekkert getur jafnast á við þá kenslu, sem þið veitið. Búið barnið ykkar á fyrstu dögum þess undir lífið á þann hátt, að það verði réttur undirbún- ingur undir eilífðina. Þessi orð vildi eg gjarnan skrifa með eigin blóði, ef það mætti verða nokkuð til nota. “Þvi er fífl að fátt er kent.” Því eru gagnstefnur kristinnar trúar svo góðra gjalda virtar af mörgum? Að eins og einasta vegna þess, að trúarundirstöðuna vantar. Því vaða menn í villu og svíma? Af því mönnum var ekki sagt nógu vel til vegar í upphafi. Að vísu er hægt að finna undan- tekningar, en heildar reynslan mun þó sanna orð mín. Þar sem Guðs heilaga ljós fær að Wood, 13 Stafford Block, Leth- ! skína, þar fær myrkrið ekki komist bridge, Alta.; (50) Macleod, Neii Nicholson, North Fork, Alta.; (51) Medicine Hat, Walter D. Gow, 667 —2nd Street, Medicine Hat, Alta.; (52) Peace River, Harley H. Con- rad, Clairmont, Alta.; (53) Red Deer, A. Clark Bury, Olds, Alta.; (54) Vegreville, A. L. Horton, Vegreville, Alta.; (55) Wetaskiwin, A. P. Mitchell, Millet, Alta. Erum vér að vinna eða tapa ? Eftir S. S. C. V. Það hefir nú þegar verið bent á hættuna af áhrifum styrjaldar á and- leg mál. Líka var bent á stefnur þær, sem ganga fram hjá guðdóm- legri fórnargerð frelsara mannanna, og að eina óbrigðula undirstaðan undir trú manna og fylgi væri á- kveðin sjálfsmeðvitund, eigin synd- ar, og hjartanlega trúarleg tileink- 1 að koma inn hjá unglingunum per- un ávaxta af friðþæging, sem var sónulegri afstöðu gagnvart frelsara framborin af hinum mikla æðsta sínum og trúarlegu sambandi við presti fyrir syndir allra manna, til hann. Sunnudagaskólar eru haldnir að, engin langvarandi villa, heldur mun sannast orð Guðs nú eins og ávalt: “Gata réttlátra er eins og bjartur árdagsljómi, sem verður æ skær- ari fram að hádegi.” Orðskv. 4:18. Annar örðugleiki hérlendis er skþlafýri rkomulagiÖ. Lítil kristi- leg uppfræðsla fer fram í daglegum skólum. í öðrum löndum er þessu öðruvísi fyrir komið. Norskur biskup var að ferðast hér fyrir stuttu, og lýsir hann fyrir- komulaginu á þessa leið: “Kristileg uppfræðsla er skyldu- námsgrein í Noregi, Finnlandi og í öðrum skandinaviskum löndum. Heldur kenslan áfram í æðri skól- um, þar til menn útskrifast. Á þenn- an hátt fá menn ágæta og trausta undirstöðu þekkingu í Biblíunni, barnalærdómnum, í andlegum kveð_ skap, i kirkjusögunni og andlegum sannindum yfir höfuð. Þá kemur uppfræðsla sóknar. prestsins, sem leggur áherzlu á það, sem vilja eilífrar blessunar öllum >>ggja. Ef vér nú berum saman kristilega uppfræðslu áður á íslandi og þá, sem vér nú búum við hér, verður munurinn all-mikill og auðsær. | Það er allmikið hér um sunnu- Baptiste, Man.; (10) St. Boniface, dagaskóla, sem vafalaust bera góðan E. F. Shannon, Transcona, Man.; (11) Selkirk, Thos. P. Hillhouse, Selkirk, Man.; (12) Söuris, Albert L. Privat, Ninga, Man.; (13) Springfield, F. W. Lange, 256 Mel- bourne Ave., Winnipeg, Man.; (14) Winnipeg North, C. S. Booth, 205 kenslu. sem fer fram á ræktarsömu Huron & Erie Building, Winnipeg, heimili. Enginn kennari, hversu Man.; (15) Winnipeg North Centre, j góður sem hann er, getur á nokkurn H. P. A. Hermanson, 470 Main 1 hátt jafnast á við hæfileika krist- árangur, en aftur mun heimilis- fræðsla mun minni en á Islandi. Prestarnir og sunnudagaskólarnir eru mest látnir hafa þann starfa með höndum. Hvorugt þetta getur komið í nokkuð námunda við þá Street, Winnipeg, Man.; (16) Win- nipeg South, H. H. Ross, 146 May. innar móður eða annara nátengdra. Þetta vita þeir bezt sem reynt hafa. fair Ave., Winnipeg, Man.; (17) Kristileg uppfræðsla utan heimilis- Winnipeg South Centre, W. H. ins getur aldrei orðið annað og reglulega fyrir yngri og eldri.” Berum þessa skýrslu saman við það, sem hér gerist, verður þá mun. urinn augljós. Eftir þúsund ára reynslu hafa Evrópumenn komist að þessu skipu- lagi sem nauðsynlegri ráðstöfun. Hvort mun það ekki full nauðsyn hér líka? Ef slik ráðstöfun væri nauðsyn- leg hér, hvert mun þá stefna fyrir oss i andlegum málum vorum, eins og nú er fyrirkomulagið ? Aldrei vex neitt af þvi sem aldrei var sáð. Það heggur nærri að maður horfi með kvíða móti komani tíð. En huggunin er sú, að Guð mun ekki gleyma kirkju sinni; mun bera bless unarríkan árangur starf þeirra, sem trúlega vilja ganga og stríða undir hans merki. — (Framh.) HAGKVEÐLINGAHATTUR Hagkveðlinga hnitað lag hér læt klyngja rammaslag, slíkan syngja sæmdarbrag sízt mun þyngja andans hag. Á það sáttir séum vér, sigurmáttur lagsins er, rammisláttur bragsins ber burt alt smátt úr huga þér. M. Ingimarsson. ENDURVEKIÐ ÆSKUFJÖRIÐ NUGA-TONE er dásamlegt meSal fyrir sjúkt og lasburtia fölk. Eftir vikutlma, eíia svo, veríSur batans vart, og viS stöðuga notkun fæst göS heilsa. Saga NUGA-TONE er einstæð I sinni röð. Miljðnir manna og kvenna hafa fengið af þvl heilsu þessi 45 ðx. sem það hefir verið I notkun. NUGA- TONE fæst I lyfjabúðum. Kaupið að- eins ekta NUGA-TONE, þvi eftirlíking- ar eru árangurslausar. Við hægðaleysi notið UGA-SOL — bezta lyfið, 50c. GEFINS Blóma og matjurta frœ ÚTVEGIÐ EINN NÝJAN KAUPANDA AÐ BLAÐ- INU, EÐA BORGIÐ YÐAR EIGIÐ ÁSKRIFTAR- GJALD FYRIRFRAM. Fræið er nákvœmlega rannsakað og ábyrgst að öllu leyti TAKIÐ ÞESSU K0STAB0ÐI! Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrirfram, $3.00 áskrift- argjald til 1. janúar 1937, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (I hverju safni eru ótal tegundir af fræi eins og auglýsingin ber með sór). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskriftargjöld, $6.00 borgaða fyrirfram, getur valið tvö söfnin af þremur, nr. 1., 2, og 3, og fær nr. 4 þar að áuki. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar að auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4. þar að auki. Allir pakkar sendir möttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets BEETS, Detroit Dark Red. The best all round Beet. Sufficient seed for 20 feet of row. CABBAGE, Enkhuizen. Good all round variety. Packet will grow 1,000 lbs. of cabbage. CAKItOTS, Half Dong Chantenay. The best all round Carrot. Enough seed for 40 to 50 feet of row. CCCl’MBER, Early Fortune. Pickles, sweef or sour, add zest to any meal. This packet will sow 10 to 12 hills. LETTUCE, Grand Jtapids. Loose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet will sow 20 to 25 feet of row. LETTUCE, Hanson, Head. Ready after the Leaf Lettuce. ONION, Yellow Globe Danvers. A splendid winter keeper. ONION, White Portngal. A popular white onion for cooking or pickles. Packet will sow 15 to 20 feet of drill. PARSNIP, Half Long Guernsey. Sufficient to sow 40 to 50 feet of drill. PUMPKIN, Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills. RADISH, Freneh Breakfast. Cool, crisp, quick-growing variety. This packet will sow 25 to 30 feet of drill. TOMATO, Earliana. The standard early variety. This packet will produce 75 to 100 plants. TURNIP, White Summer Table. Early, quick-growing. Packet will sow 25 to 30 feet of drill. FLOWER GARDEN, Surprise Flower Mixture. Easily grown annual flowers blended for a succession of bloom. SPAGHETTI, Malabar Melon or Angel’s Hair. Boil and cut off the top and the edible contents resemble spaghetti. No. 2 COLLECTION SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8—NEW BEAUTIFUL SIIADES—8 Regular full size packets. Best and newest shades in respective color claes. A worth-while saving buying two. See regular Sweet Pea List also. SEXTHT QUEEN. Pure White. GEO. SHAWYER. Orange Pink. Five and six blooms on a stem. WELCOME. DazDzling Scarlet. WHAT JOY. A Delightful Cream. MRS. A. SEARLES. Rich Pink BEAUTY. Blush Pink. shading Orient Red. SMILES. Salmon Shrimp Pink. RED BOY. Rich Crimson. No. 3 COLLECTION—Flowers, 15 Packets EDGING BORDER MIXTURiE. MATHIOLA. Evening scented ASTERS', Queen of the Market, stocks. the earliest bloomers. MIGNONETTE. Well balanced BACHELOR’S BUTTON. Many mixtured of the old favorite. CALENDULA. New Art Shades. N^TUl?TIFrM’ CALTFORNIA POPPY. New Thumb. 1 ou can never have Prize Hybrids. to° many Nasturtiums. CLARKIA. Novelty Mixture. PETUNlA. Choice Mixed Hy- CLIMBERS. Flowering climb- brids. ing vines mixed. POPPY. Shirley. Delicate New COSMOS. New Early Crowned Art Sha(ies. and Crested. EVERIjASTIIVGS. Newest shades ZINNIA. Giant Dahlia Flowered. mixed. ’ Newest Shades. No. 4—ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Half Long Blood (Large PARSNIPS, Early Short Round Packet) (Large Packet) CABBAGE, Enkhuizen (Large RADISH, ....French ... .Breakfast Packetl (Large Packet) _______________________ TURNIP, Purple Top Strap CARROT, Chantenay Half Long Tx,af (Large’ packe‘t). The (Large Packet) eariy white summer table ONION, Yellow Globe Danvers, turnip. (Large Packet) TURNIP, Swede Canadian Gem LETTUCE, Grand Rapids. This (Large Packet) packet will sow 20 to 25 feet ONION, White Pickling (Large of row. Packet) Sendið áskriftargjald yðar í dag (Notið þennan seðil) To THE COLUMBIA PRESS, LIMITED, Winnipeg, Man. Sendi hér met5 $.......sem ( ) ára áskriftar- gjald fyrir “Lögberg.” Sendið póst fritt söfnin Nos.: Nafn ................................................. Heimilisfang ......................................... Fyllri ...............................................

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.