Lögberg - 16.04.1936, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. APBÍL- 1936
Úr borg og bygð
Skuldar- í undur
dag)
kvöld (fimtu-
Á sumardaginn fyrsta, kl. 8 að
kveldi, 23. þ. m., verður haldin f jöl-
breytt skemtisamkoma í fundarsal
Fyrstu lútersku kirkju, að tilhlutan
Kvenfélags safnaðarins, samkvæmt
auglýsingu á öðrum stað hér í blað-
inu. Það er fallegur, íslenzkur sið-
ur að fagna sumri, og á Kvenfélag-
ið þakkir skyldar fyrir að halda
honum við. Telja má víst að fjöl-
ment verði á sumarfagnaði þessum.
Dr. A. B. Ingimundson, tann-
læknir, verður staddur í Riverton
Drug Store á þriðjudaginn þann 21.
þ. m.
Dr. Tweed verður staddur í Ár-
borg á fimtudaginn þann 23. þ. m.
Miðaldra kvenmaður óskast til
bústjórnar á heimili miðaldra hjóna.
Símið 402 617 frá klukkan 5 til 7.30.
Athygli skal hér með að því leidd,
að sjónleikurinn Skugga-Sveinn,
eftir séra Matthías Jochumsson,
verður sýndur af leikfélagi Sam-
bandssafnaðar í samkomusal sam-
bandskirkju, þann 15 og 16. þ. m.
Verður þessi leiksýning í raun og
veru helguð aldarminningu þjóð-
skáldsins. Má vafalaust gera ráð
fyrir mikilli aðsókn.
BEINAR FERÐIR TIL
ISLANDS
Á ári hverju, eru nú orðnar bein-
ar skipaferðir á milli Ameríku og
Islands, þó enn sé ekki komið svo
langt að þær séu sjálfstæðar, held-
ur i sambandi við skemtiferðir til
annara Norðurálfulanda. I ár fara
tvö skip beint frá New York til Is-
lands: Reliance, skip frá Hamborg-
American félagsinu 26. júní n.k. og
Kungshölm, skip Svenska-Ameríska
félagsins, 29. s. m. Bæði glæsileg
og ágæt skip. Allar uplýsingar við-
víkjandi ferðum þeirra skipa og allra
annara, sem á milli Evrópu og Ame-
riku ganga, og sérstaklega um ferðir
til íslands, gefur J. J. Bíldfell, 238
Arlington Strett, Winnipeg. Skrif.
ið honum; talið við hann, eða kallið
þið á hann í síma númer 72 740.
Hann er allra manna kunnugastur
öllu þvi, sem að.Evrópu- og íslands
ferðum lýtur; selur farbréf til þeirra
landa og veitir allar upplýsingar
fljótt og ábyggilega.
Hjónavígslur
Laugardaginn 28. marz voru þau
Sigurjón Eyólfson og Evelyn Cave,
bæði til heimilis í Winnipeg, gefin
saman i hjónaband af séra Rúnólfi
Marteinssynji, að 4)93 Lipton St.
Heimili þeirra verður í Winnipeg.
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku
kirkju næsta sunnudag, 10. apríl,
verða með venjulegum hætti: Ensk
messa kl. 11 að morgni og islenzk
messa kl. 7 að kvöldi.
Sunnudagsskóli kl. 12.15.
Guðsþjónusta og barna-spurning.
ar boðast í kirkju Konkordia safn-
aðar sunnud. 19. apríl. Það verður
tekið til kl. tvö eftir hádegi.
s. s. c.
Séra Jakob Jónsson prédikar í
Wynyard kl. 2 e. h. á sunnudaginn
kemur. Safnaðarfundur verður
haldinn þegar eftir messu.
Messur í Gimli prestakalli næst-
komandi sunnudag, þ. 19. april, er
áætlaðar þannig, að morgunmessa
verður í Betel á venjulegum tíma,
en kvöldmessa, íslenzk, kl. 7, í kirkju
Gimlisafnaðar. — Mælst er til að
fólk.f jölmenni við kirkju. —
Sunnudaginn 19. apríl messar séra
Haraldur Sigmar í Mountain kl. 11
f. h. og i Garðar kl. 2.30 e. h. Allir
velkomnir.
þysfir Arna fasteignasala Eggerts-
sonar, er dáin fyrir allmörgum ár-
um. — Séra Björn B. Jónsson jarð-
söng þessa ungu og vinsælu konu.
Þann 29. febrúar síðastliðinn lézt
á sjúkrahúsinu í Lethbridge, Alta.,
Joseph Engelson, eftir langvarandi
sjúkdómsstríð. Hann hafði verið
skorinn upp þrisvar á síðastliðnum
þremur árum.
Joseph heitinn var fæddur í
Bandaríkjunum 17. september 1891 ;
hann var sonur Tómasar Ingjalds-
sonar, ættuðum frá Engey við
Reykjavík og Ágústu konu hans,
ættaðri af Norðurlandi. — Joseph
heitinn var búandi í Tabor, Alberta;
hann lætur eftir sig ekkju og 7 börn.
Það elzta 15 ára, það yngsta 6
mánaða. Einnig lifir hann háöldruð
móðir., tveir bræður og ein systir
öll búsett í Alberta. Joseph heitinn
var dugnaðarmaður og drengur
góður; hans er því sárt saknað af
eftirlifandi ástmennum og vinum.
Gimli Minnisvarðinn
Undurfögur Ijósmynd af minnisvarðanum á Gimli,
fyrir aðeins $1.00. Stærð 5x7, en í ramma verður
myndingxn. Fagurblár grunnur. Sérhvert íslenzkt
heimili ætti að eiga eina af þessum ljósmyndum til
virðingar við fyrsta landnemahópinn íslenzka, er kom
til Manitoba árið 1875. Myndirnar verða sendar
póstfritt. Sendið peningaávísun eða póstávisun til
THOMAS C. HOLMES,
386 Kennedy Street, Winnipeg, Man.
Mannalát
Á fimtudaginn þann 9. þ. m., lézt
á St. Vital heilsuhælinu, Mrs. Louisa
Helgason, kona Einars Helgasonar,
785 Notre Dame. Hin látna kona
var 27 ára að aldri. Jarðarförin fór
fram frá útfararstofu A. S. Bardal
á mánudaginn þann 13. Louisa heit.
in lætur eftir sig, auk ekkjumanns-
ins, eina dóttur og þrjú stjúpbörn.
Ennfremur syrgir hana aldurhnig-
inn faðir, Gísli Lunddal að Deer-
horn, Man. Móðir hennar, Halla,
Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu
SKULUÐ pÉR ÁVALT KALLA UPP
SARGENT TAXI
PHONE 34 555
SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr.
J. Walter Johannson
Umbo8smaf5ur
NEW TORK LIFE INSURANCE
COMPANY
219 Curry Bldg. Winnlpeg
fEIDSTEll
JEWE LLERS
WWNIPW
Úr, tclukkur, gimsteinar og aSrir
skrautmunir.
Giftingaleyfis b réf
447 PORTAGE AVE.
Sími 26 224
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER '
Annast greiSlega um alt, sem aS
flutningum lýtur, smáum eSa stór-
um. Hvergi sanngjarnara verS.
Heirnili: 591 SHERBURN ST.
Sími: 35 909
HAROLD EGGERTSON
Insurance Counselor
NEW YORK LIFE INSURANCE
COMPANY
Room 218 Curry Bldg.
233 Portage Ave., Winnipeg
Office Phone 93 101
Res. Phone 86 828
50 ára minningarrit
Kirkjufélagsins
Tengir sögu kirkju og þjóð-
ernis framþróun Islendinga í
Vesturheimi, í prýðilega sömdu
velfrágengnu riti á íslenzku,
eftir prófessor Richard Beck.
Verð 75c
og á ensku eftir séra Kristinn
K. Ólafson.
Verð 40c
eða bæði ritin fyrir $1.00
Pantanir afgreiddar af
S. O. Bjering,
550 Banning St., Winnipeg
Minniát BETEL
*
1
erfðaskrám yðar !
COMUODOU
52^75
UDY MAXIM
$2475
SENATOB
Por atyle, depend-
•bility and VALUE
— a Bulova watch
it beyond compare*
Mánaðarlegar afborganir ef óskað—án vaxta
Thorlakson & Baldwin
699 SARGENT AVENUE
WINNIPEG
“Glimpses of OxforJ”
Efíir WILHELM KRISTJANSSON
Þessi fræðandi og skemtilega bók fæst til kaups á skrifstofu
Columfcia Press, Ltd., Cor. Toronto and Sargent. Kostar aðeins
50C. Bók þe^i er prýðilega vönduð og hentug til vinagjafa.
Sendið pantanir yðar nú þegar.
THE COLUMBIA PRESS, LIMITED
Toronto & Sargent, Winnipeg, Man.
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET
WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551
!!SÝNGUR HÉR !!
1 Auditorium á mánudagskveld
20. APRÍL
KIRSTEN FLAGSTAD
Ileimsfrægasta dramatísk sópranó
Mesta söngundur söngheima
Frú Flagstad syngur margt skandinaviskra
þjóðsöngva á þessari söngsamkomn.
Verð: 80c $1.10 $1.65 $2.20 $2.75
Aðgöngumiðar fást nú hjá
WINNIPEG PIANO CO. LTD.
Símar: 22 700 — 88 693
25 cents NOW — OR
One Million Bites this Summer!
Remember
Anti-Mosquito Tag Day
April 18th
25c Kills a Million
Sponsored by The Young Men’s Section,
The Winnipeg Board of Trade
Sumarmála Samkoma
1 FYRSTU LÚT. KIRKJU, VICTOR ST.
Fimtudaginm 23. apríl
undir umsjón kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar
kl. 8.15 að kveldi
PROGRAMME:
1. Organ Solo — Selected —
Prof. S. K. Hall
2. Soprano Solo — Selected—
Pearl Johnson
Violin Obligato — Irene Diehl
3. Ræða—
Séra Carl Olson
4. Sonata No. 15— Piano <3* Violin......Mozart
Frank Thorolfson og Irene Diehl
5. Kvæði—
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson
6. Soprano Solo — Selected—
Pearl Johnson
7. Violin & Piano—
Kveldbæn...............Björgvin Guðmundsson
Pastoral ..................Frank Thorolfson
Irene Diehl, violin — Frank Thorolfson, piano
Veitingar á eftir í samkomusal kirkjunnar.
Aðgangur 25c
STUDY BUSINESS
At Western Canada’s Largest and Most
Modern Commercial School
For a thorough training, enroll DAY SCHOOL
For added business qualifications, enroll NIGHT SCHOOL
The Dominion Business College offers individual
instruction in—
SECRETARYSHIP
STENOGRAPHY
CLERICAL EFFICIENCY
MERCHANDISING
ACCOUNTANCY
BOOKKEEPING
COMPTOMETRY
—and many other profitable lines of work.
EMPLOYMENT DEPARTMENT
places graduates regularly.
DOMINION
BUSINESS COLLEGE
On The Mall and at Elmwood, St. James,
and St. John’s
“ARCTIC” j FOR CERTIFIED PURE ! “ARCTIC”
Tel. 42 321 1 CRYSTAL CLEAR 1 C E 1 Tel. 12 321
i