Lögberg - 02.07.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.07.1936, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JÚLf, 1936 Dr. Tweed verður staddur í Ár- borg á fimtudaginn þann g. þ. m. 1 síðasta blaÖi var sagt frá því aÖ séra K. K. Ólafsson hefði pré- dikað við setningu kirkjuþingsins. Það var séra Haraldur Sgimar, sem prédikaði við þá athöfn. Bjart og rúmgott herbergi til leigu nú þegar að 591 Sherburn St. Simi 35 909. Vandalaust að verða af með ullina! Slíkt verður afar auðvelt með því að senda ullina til Fairfield & Sons, Limited, Woolen Mills, R.R. 1, Winnipeg, sem1 úr henni vinna garn, ábreiður, teppi, fataefni og alls kon- ar dýrindis dúka. Nú i ár greiða Fairfield & Sons flutningsgjald á ullarsendingum til þeirra, sem unnið skal úr, er nema 100 pundum eða þar yfir. Verk- smiðja þessi tekur einnig ull upp í vinulaun sín, auk þess sem hún send- ir þeim, er þess æskja, hina nýjustu verðskrá, er hefir inni að halda all- ar hinar nauðsynlegustu upplýsing- ar þessu viðvíkjandi. Mr. Guðni Brynjólfsson frá Churchbridge, Sask., dvaldi í borg- inni nokkra daga í vikunni sem leið. Valdine Condie, pianisti, aðeins sjö ára gömul, hlotnaðist þriðja hæsta einkunn í Winnipeg við ný- afstaðin Toronto Conservatory of Music próf. Valdine tók Senior Piano, Grade tíu, næsta stig fyrir neðan kennaraprófið. Tveir dóm- arar heyrðu Valdinu litlu spila og hlustuðu þeir á prógram, sem tók Valcjine múlra en klukíkutíma að spila. Dómari við prófið, sem Valdine tók, skrifar þannig um hæfiléika hennar: ‘“Young child is exceptionally taíented, memory perfect and has absolute pitch.” Einnig: “The Revolutionary •Etude played with the most remark- able technical fluency and attack.” Considering the outstanding bril- liancy and technique of this child I award her the Senior Standing of T.C.M. which is most unusual for a child so young.” Valdine Condie og kennari henn- ar, Guðrún Helgason, leggja af stað til New York á föstudaginn. Hjónavígslur Gefin saman í hjónaband þ. 28. júní s.l. voru þau séra Bjarni A. Bjarnason og Miss Alma Aðalheiður Ólson, kenslukona. Séra Jóhann Bjarnason (faðir séra Bjarna) gifti og fór hjónavígslan fram í kirkju Gimlisafnaðar að lokinni messu. Foreldrar brúðarinnar eru þau Kristinn Páll Olson og kona hans Margrét Jónsdóttir Gíslasonar. Þau hjón búsett á Gimli. Brúðhjónin lögðu af stað i brúðkaupsférð, er þau verða sennilega í um tvær til þrjár vikur, áður en þau snúa aftur til Gimli, þar sem1 séra Bjarni er nú þjónandi prestur.— Mannalát Mrs. Guðbjörg Grímsdóttir Ein- arsson, ekkja Einars Einarssonar landnámsmanns á Auðnum í grend við Gimli andaðist að heimili sonar síns og tengdadóttur aðfaranótt þess 20. júní, 97 ára og fullra fimm mánaða að aldri. Útför hennar fór fram þann 23. júni, og var hún lögð til hvíldar í Gimli grafreit. Guð- bjargar mun nánar minst síðar. Jarðarför Sigurðar Sigurðssonar, er druknaði í Winnipeg-ánni ásamt þremur öðrum, skamt fýrir ofan Sjö systra fossa, þ. 13. júní s.l., fór fram frá lúterskri kirkju, að Seven Sisters Falls, þ. 25. júní. Tveir prestar þar viðstaddir, séra William Mohr prestur kirkjunnar og séra Jóhann Bjarnason. Fór athöfnin fram bæði á þýzku og ensku. Fjöldi fólks þar saman kominn. Hinn látni i átti konu af þýzkum ættum, er Clara I heitir, f. Churchman. Lifir hún j mann sinn. Sömuleiðis hópur syst- kina hans, Páll Sigurðsson að Seven Sisters Falls, Mrs. Sig. Torfason, Gimli, Mrs. Matt. Gretchen, hér i borg, Mrs. Geo. Philbin og Pálmi og Sigurmundur Óskar, öll í Churchill, þar sem móðir þeirra er, Mrs. S. M. Sigurðsson, ekkja S. M. Sigurðssonar, fyrrum kaupmanns í Árborg. Ennfremur eru Mrs. Guð- jón Bergman hér í borg og yngri systur tvær, Helga og Sigrún, stúlk. ur um og innan við tvítugt. — Hinn látni maður var elztur barna Sigur- mundar heitins kaupmanns og af fyrra hjónabandi hans. Var hægur maður og yfirlætislaus. Starfsmað. Héraðssaga Borgarfjarðar I. bindi er komin út Meginhluti þessa bindis eru menningarsögu þættir Kristleifs Þorsteinssonar, bónda á Stóra-Kroppi. Aðrir höfundar eru: Halldór Helgason skáld, Pálmi Hannesson rektor og Guðbrandur Jónsson prófessor. Bókin er 480 bls. að stærð og prýdd mörgum myndum. Þeir sem vilja eignast bókina, fá hana senda burðar- gjaldsfrítt gegn þriggja dollara fyrir fram greiðslu, er sendist herra kaupmanni Jóni Helgasyni, Fatabúðin, Reylcjavík, sem annast afgreiðslu bókanna. ----------------------------------------------;— Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SKULUÐ PÉR AVALT KALLA UPP SARGENT TAXI PHONE 34 555 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr. ■ ur mikill, sí-vinnandi, vetur og sum- ar. Lagði fyrir sig loðdýraveiðar, á vetrum, í mörg ár. Var þá oft einn við það starf, norður í óbygðum, en stundum við annan mann. Þeir sem með honum voru töldu hann góðan dreng og ábyggilegan. Mun hafa notið góðhugs og vinsælda hjá þeim sem þektu hann vel og voru honum kunnugastir.—(Fréttarit._ Lögb.). Þann 6. júní síðastliðinn, lézt að heimili sinu i Los Angeles, Cal., Hjalti S. Anderson, eftir langa og stranga sjúkdómslegu. ^Guðsþjónusta LTemflarahúsinu Séra Guðm. P.’ Johnson' flytur, messugjörð í Tempíarahúsinu sunnudaginn 5. júlí kl. 7 e. h. í efri salnum. Fólkið er beðið að hafa ineð sér sálmabækur. — Allir vel- komnir. Glimpses of Oxford” Efiir WILHELM KRISTJANSSON Næsta sunnudag, 5. júlí, messar séra Jakob Jónson i Wynyard kl. 2 e. h. og minnist nokkurra mála frá kirkjuþingi Sambandsmanna. — í Leslie verður ekki messað þennan sunnudag, eins og gert var ráð fyr- ir, og eru menn beðnir að athuga það. Þessi fræðandi og skemtilega bók fæst til kaups á skrifstofu Columfcia Press, Ltd., Cor. Toronto and Sargent. Kostar aðeins 50C. Bók þessi er prýðilega vönduð og hentug til vinagjafa. Sendið pantanir yðar nú þegar. THE COLUMBIA PRESS, LIMITED Toronto & Sargent, Winnipeg, Man. Meseuboð Messur um náestu sunnudaga: 5. júlí, Víðir, kl. 2 e. h., ferming og altarisganga. Sama dag, ensk messa í Árborg, kl. 8 siðd. 12. júlí, Riverton, kl. 2 e. h. ferming og altarisganga. Allir boðnir velkomnir. S. ólafsson. Messur fyrirhugaðar í Gimli prestakalli næstu tvo sunnudaga, eru þannig, að morgunmessa verður í Betel næsta sunnudag, þ. 5. júlí, á venjulegum tíma og sömuleiðis næsta sunnudag þar á eftir, þ. 12. júlí, og þann dag síðdegismessa í kirkju Viðinessafnaðar, kl. 2 e. h. “ Karl litli ” Eg hefi nú fengið til áölu nægar byrgðir af þessari sögu. Er hún eftir söguskáldið okkar góða, J. Magnús Bjarnason, og gefin út af E. P. Briem í Reykjavík. Bókin er 240 bls., í mjög snotru bandi, og kostar nú hér $2.00. Hefir þessi saga hlotið bezta lof allra þeirra, er um hana hafa skrifað. Eg vil geta þess, að eg hafði áður útvegað mönnum hér fáein eintök af þessari sögu, og varð þá að setja verðið $2.50, en nú komst eg að betri kjör- um og gat því lækkað verðið niður í $2.00. Magnús Peterson 313 HORACE ST„ Norwood, Man. Messur í prestakalli séra Harald- ar Sigmar sunnudaginn 5. júlí, eru sem fylgir: Vídalínskirkju kl. 11 f. h. (safnaðarfundur á eftir) ; Brown, Man., kl. 3 e. h.; Péturs- kirkju kl. 8 (messan i Péturskirkju á ensku). SBALED TENDERS addressed to the urldersÍKned and endorsed “Tender for Post Office equipment, etc., Post Office Building and Annex, Winnipeg, Man.” will be received until 12 o’clock noon (daylight saving), Thursday, July 16, 1936, for the supply and installation of Post Office equipment, etc., Post Office Building and Annex, Winnipeg, Man. Plans and specifications can be seen and forms of tender obtained at the offices of the Chief Architect, Depart- ment of Public Works, Ottawa, and the Resident Architect, Customs Building, Winnipeg, Man. Tenders will not be considered unless made on the forms supplied by the De- partment and in accordance with the conditions set forth therein. Each tender must be accompanied by a certified cheque on a chartered bank in Canada, payable to the order of the Honourable the Minister of Public Works, equal to 10 per cent of the amount of the tender, or Bearer Bonds of the Dominion of Canada or of the Canadian National Railway Companj and its constituent companies, uncon- ditionally guaranteed as to principal and interest by the Dominion of Canada, or the aforementioned bonds and a cer- tified cheque if required to make up an odd amount. NOTE.—The Department through the Chief Architect’s office, will supply blue prints and specification of the work on deposit of a sum of $10.00, in the form of a certified bank cheque payable to the order of the Minister of Publlc Works. The deposit will be released on return of the blue prints ánd specifica- tion within a month from the date of reception of tenders. If not returned within that period the deposit will be fcfrfeited. By order, J. M. SOMERVILLE, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, June 25, 1936. IíAFIÐ ÞÉR SVEFNRÚM 1 RILNUMf Sparið hótelgjöld á ferðum yðar í sumar. Sérfræðingar í árekstrar aðgerðum. AUTO BODY WORKS Burnell & Portage Winnipeg, Man. AUGNASKOÐUN og gleraugu löguð við hœfi J. F. HISCOX Optometrist Formerly of Hudson’s Bay Co. Successor to Maitland Tinlin 209 Curry Bldg. Ph. 93960 Opposite Post Office J. Walter Johannson UmboðsmaSur NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða Btör- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Slmi: 36 909 HAROLD EGGERTSON Insurance Oounselor NEW TORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 ÉLÐSIEb JEWELLERS Úr, klukkur, gimsteinar og aSrir skrautmunir. Oiftingaleyfishréf 447 PORTAGE AVE. Slmi 26 224 Býflugnaræktendur ! Veitið athygli ! HIVES — SUPERS — FRAMES FOUNDATION Sendið vax yðar til okkar, 24c í pening- um, 27c 1 vöruskiftum. Skrifið eftir 1936 verðskrá. Alt handa býflugnarœktendum. Andrews & Son Co. PORTAGE AVE. AT VICTOR Winnipeg The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THOBLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellera «99 SARGENT AVE., WPG. »»»»»»S»»»»»»»»»»»»»0»0»0» Minniát BETEL í erfðaskrám yðar! 00»»»»»»»00»»00»»»»000000< KVEÐJUAVARP TIL VORRA ISLENZKU VINA! ULL - ULL Sendið oss sauðull yðar og látið oss vinna úr henni: Bbzta ullargarn, Fagurlitaðar ábreSður Þykkar yfirdýnur- Batts karlmanna Tweed alfatnaði Úrvals ullarteppi, Afbragðs Tweed dúka Skrautleg gólfteppi 1 ár greiðum vér flutningsgjald til vor á 100 punda sendingum og yfir, er vinna skal úr. Vér tökum einnig ull sem borgun upp í vinnulaun vor. Sendið eftir verðskrá með myndum, er inniheldur allar nauðsynlegar upplýsingar. Sendið oss ull yðar við fyrsta tækifæri. FAIRFIELD & SONS, LIMITED Woolen Mills R. R. 1 Winnipeg KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 STUDY BUSINESS At Western Canada’s Largest and Most Modern Commercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enroh NIGHT SCHOOL The Dominion Business College offers individual instruction in— SECRETARYSHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCH ANDISIN G ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. EMPLOYMENT DEPARTMENT places graduates regularly. DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s ÍÍARCTICM FOR CERTIFIED PURE i “ARCTIC” Tel. 42121 CRYSTAL CLEAR 1 ' C E Tel. 42 321 •

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.