Lögberg


Lögberg - 30.07.1936, Qupperneq 2

Lögberg - 30.07.1936, Qupperneq 2
9 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JXlIA, 1936 Guð sneri því tii Góðs Líklegast átti eg nokkurn þátt í því að Jóns Bjarnasonar skóli varð til. Nei, eg átti ekki fyrstu hug- myndina. Fyrst sá eg minst á það mál, aS Vestur-lslendingar ættu sér- stakan mentaskóla, af Frímanni B. Anderson í blaSinu “Leifi.” Hug- myndin um þessháttar stofnun und- ir nafni íslenzka og lúterska kirkju- félagsins átti séra Jón Bjarnason. Nokkru fé hafSi veriS safnað til þessa máls, en þaS er ef til vill ekki alveg víst, aS þetta hefSi nokkurn tíma orðið að framkvæmd, ef ekki hefSi komið frá Þorsteini sáluga Oddson tilboð til kirkjuþingsins á Mountain í Norður Dakota áriS 1913 um frítt húsrúm fyrir svona skóla. ÞaS tilboð var niðurstaSa af samtali milli hans og mín. Langt er frá því, að eg sé með þessu að hrósa sjálfum mér; því þetta hefir ekki ávalt veriS talið hrós^efni af Vestur-íslendingtum. Frá sjónarmiði sumra þeirra er eg með þessu að kannast viS ávirðing. j MáliS hefir frá fyrstu tíS átt mót- stöSumejnn. Skólastofnunin hefir verið talin óþörf og af sumum jafn. vel skaSleg. Þeir sem fyrir þessu hafa barist hafa verið taldir léttir á metum. Enga minstu tilraun ætla ög nú að gjöra til þess aS mótmæla þessu. Eg vil Iofa öllum þessum blessuSu sálum aS hafa sínar hug- myndir. En er það ekki einkennilegt að skólinn hefir lifað? Hann hefir nú starfaS í 23 ár. Aldrei virtist það víst frá ári til árs að hann héldi á' fram næsta ár. Samt eru árin orðin svona mörg. Það er ekki auðvelt aS neita því, að hann er nú 23 ára gamall. “Ekki verSur feigum forð- að,” var sagt ,af einhverjum til forna. Skólinn var talinn bráð- feigur af vestur-íslenzkum speking- um frá fyrstu tíS. Þessi göfug- menni voru svo miklu gáfaSri en við, sem gjarnan vildum sjá hann lifa. í ræðu og riti voru menn varaðir við þessari óþörfu eyðslu sem þetta mál útheimti. Samt gaf Drottinn með einhverju móti björg á borS. KirkjufélagiS gaf okkur tilveru. ÞaS stofnaSi skólann meS kirkju- þingssamþyjkt og þaS endurnærSi okkur á kirkjuþingssamþyktum i 22 ár. í viðbót viS þetta gaf það skólanum einu sinni $1000 til bóka- safnsins og í fyrra gaf þaS okkur $400 þegar veriS var að kveSja okk- ur. Ekki er meS þessu veriS aS lasta kirkjufélagiS. Þetta er aSeins vestur-íslenzk aSferS aS starfrækja mál. KirkjufélagiS starfrækir elli- heimiliS Betel, en ekki veit eg til þess aS nokkurn tíma hafi veriS veitt eitt einasta cent úr kirkjufé- lagssjóSi til þeirrar stofnunar. Á þessu meginlandi er þetta ekki vana- leg aSferS, en svona höfum viS það. Því er heldur ekki að neita að með þessari aSferð, frjálsum sam- skotum, !hafa VeStur-íslendingar safnaS, þegar alt er talið, feikna upphæð til mes(a fjölda málefna. 1 mörgum tilfellum er aSferðin hin i allra ákjósanlegasta. Hitt ætti einnig að vera hverjuni skynberandi manni augljóst, ef hann aSeins levf- ir sjálfum sér aS hugsa, aS hún er ekki ábyggileg begar þörf er á föst- um tekjum áhverju ári. ÞaS er meSal annars tilfelliS meS alla skóla. En þó þessi tilhögun nirkjufé- lagsins viðvíkjandi skólanum aS leggja á hann alla byrðina af allri fjársöfnunv æri alls ekki ákjósan- leg, hafði hann saimt ýms hlunnindi af þessu sambandi. ÞaS voru aS minsta kosti allmargir, sem önduSu hlýtt að honum vegna þess aS hann tilheyrði kirkjufélaginu. í flestum söfnuSum þess stóðu dyr vinsemd- ar opnar fyrir forvígismenn máls- ins. ÞaS var einnig meS þessu móti auðvddara fyrir skólann aS hafa á- kveðna stefnu. Hann var lútersk mentastofnun. Auk alls þessa var eg, fyrir mitt leyti, sannfærður um það, að þetta samband væri eini möguleikinn fyrir skólann að lifa. Sú hugsun aS Vestur-íslendingar sem heild ættu eða starfræktu skól- ann, fanst mér meS öllu ómöguleg. Ekki neita eg því, að eg var stund- um nokkuð óþolinmóSur út af því, hvað mér fanst fórnfýsin til aS styrkjaþe tta mál veraof litil meSal kirkjufélagsmanna, en um þaS var eg ávalt sannfærSur, að utan kirkju- félagsins yrSi ekkert úr stofnun- inni. Eftir 22 ár ákvaS KirkjufélagiS, aS það gæti ekki gefiS okkur fleiri lfi rkj uþingssamþyktir og yrSi því sambandinu slitiS milli þess og skólans. Var þá skólaráðinu falið aS selja eignina, meS því eina skih yrði aS KirkjufélagiS þyrfti aldrei að bera ábyrgS á neinurn skuldum stofnunarinyiar. Sæmiiegur meiri- hluti þingsins var með þessu. HvaS skeSi þá ? Þá hefst ný saga og hún mjög markverS. Ekki veit eg neitt um það, hve löng sú saga verður, en hvort sem hún verSur löng eða stutt er hún þess verð, aS hver ein- asti Vestur-lslendingur lesi hana eða heyri. Þegar skömmu eftir kirkjuþing í fyrra var mér sagt frá fundi, sem nokkrir menn væru að halda til að tala um skólann. Eg fór á fund- inn. Margir slikir fundir voru haldnir á árinu. MikiS var rætt um málið og oft í allmikilli þoku, en smátt og smátt fóru sumir mikils- verðir þættir að skýrast. Á fyrsta fundinum tók eg fyrst- ur til máls. BaS menn, ef þeir væru nokkuS að hugsa um áframhald skólans að taka ekkert tillit til þess, að eg þyrfti atvinnu. Ennfremur bað eg þá að horfast í augu við veruleikann, en gjöra sér engar í- myndaðar vonir um framtíð. Eg mælti ekki orð með áframhaldi; eg vildi aS þeir gjörSu sér grein fyrir öllum örðugleikum. Þrátt fyrír þessa viSvörun var, ákveSið aS halda áfram skólaáriS I*kkaðl fe,a^’ð kroftl ,sina um $7oo, et $3,500 væru greidd 1 peningum. voru í skólaráSinu, sumir þeirra í Kirkjufélaginu og sumir utan þess. Nokkrir þeirra voru menn, sem maður ekki vissi til áður að væru vinveittir skólanum. Allir þessir menn, Vestur-ís- lendingar af ölluim flokkum, hafa unniS saman á þessum siSasta vetri aS því aS tryggja skólanum fram- tíS, og fram aS þessu hefir þetta starf boriS árangur nokkurn. Er því hér dæmi af því hvaS þeim er unt aS framkvæma þegar þeir sam- eina krafta sina. ÞaS VarS skól- anum ekki bani aS KirkjufélagiS slepti af honum hendi sinni. GuS sneri því til góðs. Nú á eg von á þvi, að einhver spyrji, hvað er þetta góða, sem kom. I iS hefir í ljós á þessum timamótum. j Eg svara: frábær fórnfýsi, alvöru- • þrungin velvild, drenglyndi af allra '■ fyrstu stærS. Þetta eru stór orS, en alls ekki of stór. Eg hefi áSur lýst því, aS skólinn hefir átt hina göfugustu vini, en eg hafSi taliS þá alla infian lúterska kirkjufélagsins; en aS menn, sem hvergi tilheyra kirkjulega eSa menn, sem teljast andstæSingar Kirkjufélagsins færi aS hlaupa undir bagga þegar þeir, 1 sem áttu að vera vinir lögðu á flótta hefSi eg fyrir nokkru síSan taliS með öllu óhugsanlegt; en nákvæm- lega þetta hefir skeS. Þá er óhjákvæmilegt að gefa til kynna, hvernig f járhagsástand skólans var þegar kirkjufélagiS sagSi honum upp vistinni. ÞaS hvíldi á skólanum veðskuld viS Great West Life félagiS. Hún var upphaflega $5,000 en var kom- in niSur í $4,200 eða eitthvað ná- Iægt því. FélagiS heimtaði borgun eða að minsta kosti vexti, en ekkert var til skuldalúkningar. Á endan- Modern Dairles Limited árna íslendingnm heilla og blessunar í tilefni af Islendingadeginum og nytsömu starfi þeirra í þágu hinnar canadisku ])jóðar Með þökk fyrir góð og ábyggileg viðskifti! <K=» Modern Dairies Ltmited Sími 201 101 um hótaði félagiS lögsókn. Fyrir milligöngu manna í þessum hóp þetta sem nú er liðiS. Hverjir eru svo þessir menn, sem ÞaS var göfugmannlegt boS. Skyldu myndaS hafa skjaldborg skólanum ! IO lllenu ^ast ^ a® sma $35° til lifs? Alt skólaráSið fylgdi irnál- inu árið út, og studdi þaS af alefli. Þar við bættust menn, sem ekki j hver ! þegar Training for Business Leadership at “ANGUS 99 4TH FLOOR, NEW TELEPHONE BLDG. Cor. Portage Ave. and Main St. Phone 9-5678 TWO NEW COURSES Ever since the college was established our constant aim has been, and shall be, to main- tain an institution that regards its students’ welfare as the main object of its existence. It is also our policy to expend every effort to keep pace with—or just a little ahead of—developments in business education. Commencing with our Fall term the following courses will be available to our Day School students without additional charge. PUBLIC SPEAKING The need for young men and women to be able to effectively speak in public, or at meet- ings, is becoming almost a necessity, especially for young people looking forward to successful business careers. Lectures in the art of public speaking, and debate, conducted by a well- known platform speaker, are now included in all our standard Day School courses. PERSONALITY DEVELOPMENT The value of personality in business and the success that it brings cannot be disputed. An increase of ten per cent. in personal efficiency may increase opportunity one hundred per cent. Our records show that with very few exceptions the hundreds of employers who have used the service of our effective Placement Bureau specified that applicants must possess good personali- ties in addition to a high degree of technical skill. This fact is of profound significance. AU our standard Day School courses now include a series of lectures in personality development. PROSPECTUS MAILED ON REQUEST TUITION RATES (PER MONTH) FULL DAYS, $16.00 HALF DAYS, $10.00 EVENING CLASSES, $5.00 Registration may now be made for Fall Term, commencing Monday, August 24th. Minimum Educational Admittance Standard, Grade XI. Sex menn fengust til þess stað: Dr. Jón Stefánsson, Dr. Rögnvaldur Pétursson, Dr. Thorbjörn Thorlakson, Soffonías ! Thorkelsson, Árni Eggertson og W. 1 i A. Davidson, Dr. Jón Stefánsson I lánaði i viðbót og fékk til láns svo I að öll skuldin var greidd. ASrir . lögSu hönd á þetta sania verk með fjárframlögum: Friðrik Stephen-! son, GuSmundur Jónasson, Á. P. ! Jóhannson. Þetta eru alt Islend- ingar. Drenglyndi þeirra er þaS að þakka að skólinn sér nú glóru af dagsbirtu. Önnur þung byrSi hvíldi á skól- anum á kirkjuþingi í fyrra, en það var um $2,000 skattskuld. Því at- riði var svo illa komiS, að skólinn var auglýstur til sölu fyrir þessari skuld. Fjórir menn gáfu sína $100 hver: A. S. Bardal, Dr. Jón Stef- ánsson. Soffonias Thorkelson og Árni Eggertson. Einu sinni sem oftar var eg að ferðast um bygðir til* að afla skól- anum nokkurs f jár. Eg kom að bæ og hitti konu. Hún spurSi mig hranalega hvort þeir í Wínúipeg gætu ekki annast þetta mál. Ekki verður því neitað aS sumir Winni- peg íslendingar hafa stutt þetta mál með drengskap. Eg hefi nefnt aðeins þá, sem gef. iS hafa fjárupphæðir, en til eru menn, sem hafa styrkt skólamáliS af eins miklum drengskap, menn, sem ár eftir ár hafa af fúsu geði lagt 'fram tíma og krafta til að vinna skólanum alt það gagn er þeir máttu. 0. & parbal og samverkamenn hane óska Islendingum inni- lega til hamingjo í tilefni af Islendingadags hátíðarhaldinu. %L & parbal Funeral Directors 843 SIIERBROOK STREET Sími 86 607 PAUL BARDAL, framkvœmdarstjóri Hvatir liggja til grundvallar öll* um framkvæmdum manna? Hvert var hreyfiafliS í sálum þessara manna? Óeigingjarnara verk hefir ÞaS er bráðabirgðar tilhögun að skólinn er í höndum tveggja manna, en þeir eru FriSrik Stephenson og Soffonías Thorkelsson. Þessi til- högun bíSur eftir nýju skipulagi, sem kemst í framkvæmd eins fljótt og ástæður leyfa. En það atriði þurfa allir nú að skilja, að skólinn tilheyrir Vestur-íslendingum án nokkurs tillits til flokka meðal þeirra. Eins og nú er komið, er ekkert því til hindrunar að þeir allir sameinist um þetta mál. GóSir menn hafa gengið á undan með því að fórna sjálfir. Er til betri leiðsögn í nokkrti má'li, en þessi ? Knýr þSa ekki á beztu strengi sem til eru í -sálarlífi yÖar, Vestur-íslendingar ? tæpast veriS unniS meSal Vestur- Islendinga. Ekkert gátu þeir grætt nema vitnisburð sinnar góSu sam- vizku. Enginn þeirra hefir nokk- urn tíma gjört hina minstu tilraun til að breyta nokkru í skólanum. OrS Dr. Rögnvaldar Péturssonar voru sönn orS : “ViS viljum hjálpa ykkur til að halda skólanum áfram.” Þau lýsa rétt öllum mönnunum, sem aS þessu unnu. Án þess aS gjöra nokkra tilraun til aS skýra alt sem þeim var i hug vil eg bæta einu viS þetta, sem sagt hefir veriS. Eg held að þeir hafi haft all-næma tilfinningu fyrir sóma Vestur-lslendinga. Eg hygg, að þeir hafi litiS svo á, aS skólinn hafi aÖ einhverjti leyti orðið íslend- ingum til sóma og þessvegna væri ljótt að kasta honum út eins og dauSu hræi. Ef hann einhverra hluta vegna gæti ekki haldið áfram, ætti hann skiliS virSulegri meSferð. AS hann t. d. rynni inn i kennara- embætti í íslenzkum fræSum viS há. ■skóla Manitobafylkis teldi eg eng- um vansæmd. GæSi þessara manna við mig per- sónulega vil eg einnig þakka af öllu hjarta. SkólaráSiS hefir sýrt almenningi frá ástæðum og þörfum þessa máls. Fallegt þætti mér þáS að dreng- skaparandi leiðtoganna vermdi sem flestar sálir með Vestur-lslending- um. Sumum virðist það ef til vill Grettistak að gjöra skólann skuld- lausan, en það er algjörlega nauð- synlegt ef hann á að geta haldiS á- 1 fram. Sex ttnenn gáfu á einum degi $2100. HvaS þá um alla hina sem eiga hlýjar tilfinningar gagn- vart þessu máli ? ÞaS má til að borga skattinn og sömuleiSis verður að greiða það sem var tekið til láns. Samskot meÖal almennings eru nú hafin og mörg drengskaparmerki hafa þegar komiS í ljós, þrjú þús- und dollarar í viSbót færu langt í því að g'j öra sjkólann frian við allar skuldir. HingaS til hefir GuS leitt oss, og undir þessari nýju tilhögun veit eg að hann vill hinni vestur-íslenzku þjóð eitthvað gott. Rúnólfur Marteinsson. 100 Norðmenn til Olympsleikanna “Norges Hjandels bg Sjpfarts- tidende” segja frá þvi, að NorS- menn muni senda 100 keppendur til Olympsleikanna i Berlín, og aÖ þeir muni keppa í 12 íþróttum. OpniÖ einhverja bók af handa- ‘ hófi. VeljiS eitthvert orS úr fyrstu 10 línunum á annari hvorri siSunni og má það ekki vera aftar en hiS 10. í rööinni. MerkiS við það. Marg- faldið síðan blaðsiSutöluna meS 2, margfaldið þaS með 5, bætið 20 viS, bætið við tölu þeirrar línu sem þér völduÖ, bætið 5 viS, margfaldiÖ þaS meS xo, bætiS við tölu orðsins i línu, dragið frá 250. Og útkoman mun sýna blaSsíðutal, hver línan var í röðinni og hvert orÖiÖ var í línu, —Lesb. Mbl.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.