Lögberg - 06.01.1938, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAUINL (i. JANÚÁB, 1938
Músíkaiskt athafnaiíf
(Framh. frá bls. 3)
og skilning á þeirri óyggjandi staÓ-
reynd að niat og notfærsla alþýðu á
afrekum athafnamannanna er hið
eina félagslega skilyrÖi fyrir farsælu
athafnálífi á hvaða vettvangi sem er.
Þá hafa heyrst raddir og jafnvel
veriS sótt um opinberan stvrk í því
skyni aS senda utan songvara til að
kynna íslenzk sönglóg erlendis. Já,
víst er J>aS nú gott og blessaS, en eg
skil þaS ekki. Mér finst þaS eitt-
hvaS hliðstætt viS: ef aldrei hefSi
veriS hirt neitt um aS gefa út eSa
kynna á annan hátt orSsins bókment-
ir í landinu, en af og til væri tekiS
sig til meS aS þýÖa nokkur kvæSi
af handa'hóf i, og einhver sendur meS
þau út í lönd til aS þylja þau þar yfir
fáeinum hræSum. Bæði mér og
fleirum finst aS túlkandi kraftar
þjóSarinnar hafi ekki verið neitt sér-
lega útausandi á íslenzka tónlist hér
hei'ma fyrir. Já, jafnvel svo spar-
samir aS þaS verSur varla skiliS á
annan veg en þeim þyki hún ekki
framibærileg. Eg get þvi tæplega
skiliS aS vert sé aS eyÖa fé i aS
kynna útlendingum þaS sem viS get-
um ekki veriS þektir fyrir aS hafa
sjálfir um hönd. En ef íslenzk tón-
verk eftir alt eru álitin sæmileg aug-
lýsing fyrir þjóðina út á við, því þá
aS hindra framleiðslu þeirra meS
þögn og fyrirlitningu eins og gert
er hér heima fyrir? Nei. Svona
samræmislauist athafnalíf er ekk-i
einungis gagnslaust, heldur gráthros-
legt. Þá hygg eg aS hitt lægi nær.
og væri jafnvel tnjög heilla-vænlegt,
sem sé aS veita söngvurum okkar og
öSrum túlkandi listamönnum styrk
til aS kynna islenzk tónverk á ís-
landi, því þess er sannarlega þörf.
En þá verSur líka aS sjá um að þeir
geri þaS svika- og hlutdrægnislaust.
Þá sný eg enn á ný aÖ útvarpinu,
því þess er mátturinn, ef það vill,
til aS hjálpa islenzkum tónlistar-
þroska aftur á réttan kjöl. Mér er
ánægja aS taka þegar fram tvö at-
riSi i músikalskri starfsemi útvarps-
ins nú upp á síSkastiS, sem eg er
sannfærður um aS stefna í rétta átt.
En það eru tónskálda-kvöldin og
útsetningar Emils Tihoroddsen á ís-
lenzkum lögum, og túlkun þeirra af
útvarps-hljómsveitinni. Þakka eg
þetta hvorttveggja hér meS, og læt
jafnframt þá von í ljósi aS þetta sé
aSeins upphaf aS margskonar um-
bótum á þessu sviSi útvarps-rekst-
ursins.
Eg hefi hér aS framan gefiS í
skyn hverju eg álít mest ábótavant
í hljómrænu atlhafnalifi útvarpsins,
en til aS gera þaS enn ljósara vil eg
nú í fáum orSum gera grein fyrir
því; þaS er einkum fernt. í fyrsta
lagi: of einhliSa háfleyg tónlist, og
rneina eg þaS einkum til fyrstu
starfsáranna, því þá var þaÖ sér-
staklega sem léttari klassikin átti
erindi til þjóÖarinnar, en ihvorki
óperur né stór orkestur-verk fyr en
eftirá, og þá jafnvel af skornum
skamti til að byrja meS. I öSru
lagi: of mikiS af slagara-rusli og
öðrum þvættingi, sem aldrei ætti aS
sendast gegnum nokkurt útvarp sök-
um þess hve smekkspillandi þaS er.
Látum þá sem ekki geta lifaS án
slíkrar tónlistar leggja sér hana til
sjálfa, í þriðja lagi: of lítiS af
allslags kórlögum bæSi smáum og
stórum, m. a. oratóríu Pkórlögum og
kirkju-tónlist, því hvorttveggja er,
að sungin tónlist er okkur meira i
blóS borin en hljó&færa-tónlist. Og
svo líka hitt, aS einmitt gegnum
kóral-stílinn meira en nokkuS annaÖ
Iærir fólk aS skilja og meta orkestur-
tónlist, vegna þess að radd-deildir
eru þar jafn-skýrari og línur allar
þar af leiSandi greinilegri. útvarp-
iS hefir sem sé haldiS orkester-tón-
list of einlhliSa aS þjóÖinni. Þé er
þaÖ mjög óviSeigandi aS ríkisstofn-
un sé aS kynna þjóSinni rangfærSa
eÖa afbakaSa tónlist, sem sé klass -
isk tónverk í jazziskri rangfærslu.
Því slikt athæfi ætti aS fyrirbjóSa
meS alþjóSa lögum. ESa mundi
nokkur una því aS heyra t. d. feg-
ursta, ástaljóSinu sem iiann kann
snúiS yfir í klám, eSa fegursta sálm-
inum yfir í guSlast ? Og i f jórSa og
síðasta lagi: aS íslenzkar hljómplöt-
ur eru alt of lítiS um hönd hafSar í
útvarpinu. Eiginlega ætti ekki aÖ
liSa svo dagur 'aS ekki kæmi eitt-
hvert íslenzkt lag á vettvang, og ættu
þau að komia á öllum tímum, og ekki
hvaÖ sízt í hádegis-útvarpinu. Væri
það áreiSanlega til meiri þjóSþrifa
en slagara-moldviSriÖ, sem á stund-
um er útilátiS af svo mikilli rausn
aS sami slagarinn kemur tvisvar ef
ekki þrisvar í sama útvarpstímanum.
Annars er mér kunnugt um fjölda
íslenzkra hljómplatna, sem útvarpiS
aS sjálfsögSu hefir í fórum sínum,
en mér vitanlega hafa ekki heyrst
þau 5'/2 ár, sem eg hefi dvaliS hér.
Þó ísilenzk tóknskáld séu ekki talin
sérlega þjóSleg, sem raunar er ein-
ungis básúnaS af þeim, sem hvorki
hafa nent eSa hirt um aS setja sig
inn i þau fáu af verkum þeirra, sem
komist hafa á loft. Þá mun það
eiga eftir aÖ sannast aS verk þeirra
liggja nær hjartarótuim þjóSarinnar
en nokkur útlend tónverk. Og þaÖ
verður gegnum þau sem þjóSin lær-
ir aÖ meta og skilja eríenda tónlist
í hliðstæöum formum og stil. Reyn-
ið aS túlka tvö lög, erlent og íslenzkl
i sama stíl, svipuS að yfirbragSi og
listrænu gildi, sem sé af eins svip-
uSum klassa og unt er, til íslenzkra
áheyrenda svo oft aS þeir kynnist
þeim náiS. Og íslenzka lagiS skal
öðlast meiri hylli. Þetta veit eg, af
ta'lsverSri reynsltt, aS er rétt. ÞaS
hefir ætíð orSiS hlutskifti fyrstu
listamanna- knyslóÖar allra þjóSa,
aÖ flytja útlöndin heim til sinnar
eigin þjóSar, en að vísu iklædd
hennar eigin skaphöfn og sérkenn-
um, og svo mun það ætíS verÖa.
Listamaðurinn er sá miSill sent er-
lend áhrif verSa aS ganga í gegnum.
Hann skilar þjóS sinni ekki öSru
en gerfinu og fasinu, því sálina á
hann sjálfur, eða reyndar öllu heldur
þjóSin sjálf. Listrænir þjóðflutn-
ingar hafa aldrei átt sér staS, og
geta aldrei átt sér staS. En listrænir
gerfiflutningar hafa altaf átt sér
staS og hljóta altaf aS eiga sér staS.
í því smbandi er vert að benda á
Jónas I Iallgrímsson og fleiri skáld
19. aldarinnar, sem auSsætt þykir aS
hafi orÖið fyrir útlendum áhrifu'm,
og hvað hefir svo skeS? Eru þeir
kannske ekki íslenzk skáld eftir sem
áSur? Jú, vissulega. Rómantikin
þeirra er íslenzik, og raunsæiS sömu-
leiSis, verkin eins og þau leggj^ sig,
alt íslenzkt. ÞaS er aðeins gerfi og
fas, eða öllu heldur fdirif frá útlendu
gerfi og fasi, sem þeir hafa tileinkaö
sér, og jafnvel þaS líka birtist sem
eigin-einkenni í verkum þeirra. Og
eru þau kannske ekki fullsæmandi
fótstal'lur undir nútíma-bókmentun-
um? Eg hygg aS enginn efist um
það. Og vegna hvers ? Vegna þess
aS þjóðin har gæfu til að fylgjast
meS þernii og tileinka sér þau. Ef
þv-i hefði verið varnað, og meiri hluti
19. aldar bókmentanna Iægju á skjala
söfnum óþektar af öllum nema, ef til
vill nokkrum mentamönnum er
hugsanlegt að öSruvísi væri umjhorfs
og kannske færri stjörnur á himni
20. aldar bókmentanna, því skáldin
eru afkomendur þjóSar sinnar bæSi
til sálar og líkama. En hinn veg
fór, og við erum bókmentaþjóÖ aS
nýju. Á hljómrænum vettvangi hag-
ar ekki ósvipaS til nú og gerði á
bókmenta-sviSinu fyrir 50 til 80 ár-
um síöan. Núlifandi tónskáld og
aðrir athafnamenn á sviSi tónbók-
mentanna skipa þvi hliðstæSan sess
á sínu sviSi, viS 19. aldar-skáld, og
aðra bóknienta--menn á sínu. ÞaS
er því engu síöur með tilliti til fram-
tíSarinnar en nútímans að eg dirfist
aS hreyfa þessum málum nú. Og
eg vona aS eg mæli fyrir munn, ekki
einungis allra íslenzkra tónlistar-
vina, lieldur og allra sannra íslend-
inga þegar eg aS lokum framiber þá
hjartans ósk aS á 100 ára tón-bók-
mentaafmæli okkar, sem gjarnan
mætti teljast áriS 1974 vegna þjóS-
söngsins, verðum viS ekki minni
tónbókmentaþjóS en viÖ nú erum
bókmentaþjóS. En^öruggasta, aS eg
ekki segi cina leiðin til þess, er aS
þjóÖin sjálf fylgist og þroskist meS
sinni eigin tónlist. AS stuðla aS
því á að vera æSsta markmið allrar
hljómrænnar starfsemi i landinu.
Björgz'ii 1 Guðmundsson.
ATHS.—Góðvinur vor Dr. B. H.
Olson fékk þetta prýSilega útvarps-
erindi hr. Björgvins GuSmundsson-
ar tónskálds um jólin, og gaf oss
það til birtingar í Lögbergi. Erum
vér honum og höfundi þakklátir
fyrir.—Ritstj.
Gullbrúðkaup
Á mánudagskveldiS þann 20. des-
ernber síSastliðinn, áttu þau merkis-
hjónin Mr. og Mrs. Sigfús Ander-
son gullbrúSkaup. í tilefni af þvi
kom saman þá um kveldiÖ í Embassy
samkomifhöllinni, f jölmennur hópur
vina þeirra, til þess að samfagna
meS þeim á þessum merku tímamót-
um. Fór þar fram virSuleg veizla.
AÖ lokinni máltíS voru heiÖursgest-
um fluttar inargar ræður og kvæSi,
er báru vitni um einlægan hlýhug í
þeirra garð, auk þess sem langt og
giftudrjúgt samstarf var einlæglega
þakkað. Mr. J. J. Samson hafði
veizlustjórn meS höndum og fórst
hið prýðilegasta sem hans er vandi
til. Gjöf nokkur til minja um at-
burðinn, var þeim Anderson-hjónum
afhent frá viÖstöddum vinum og
ýmsum utan bæjar, er vegna vega-
lengda og annara ástæSna ekki gátu
sótt mannfagnaðinn. Hamingjuóska
skeyti bárust heiSursgestunum víSs-
vegar að.
Mr. Anderstvn hefir um langt
skeiS rekiS málaraiðn hér í bæ fyrir
eigin reikning, og verið nýtur at-
vinnuveitandi. Hafa þau hjón tekiS
mikinn þátt i félagslífi íslendinga
í þessari borg, og aflað sér þar sem
annarsstaðar fjölda vina. Á heimili
þeirra hefir jafnan ríkt glaSværS,
og mörgum þótt þangað gott aS
koma. í samkomulok þökkuðu heiS-
•ursgestir þann hlýhug, er gjafir og
•samsæti bæri vott um, og kváSust
hvorstveggja langminnug verða
mundu. Vinir þeirra vítt um ís-
lenzkar nýbygðir, óska þeim giftu-
samlegs nýárs og fagurs sólseturs, er
að náttmálum æfi þeirra dregur.
N. Ottenson, Esq.,
236 Morley Ave.,
Winnipeg,
Dear Mr. Ottenson :—
I regret my inability to attend to-
morrovv evening the function in
honor of Mr. and Mrs. Sigfus
Anderson on the occasion of their
Fiftieth Wedding Anniversary.
Kindly convey to tthem my very
sincere felicitations and good wishes.
Mr. Anderson I have known for
very rnany years, and he has al-
ways seemed to me to exemplify
the good old adage found in Háva-
mál: Mildir frœknir menn bezt lifa,
sjaldan sút ala. Never have I seen
him otherwise than cheerful, whioh
is, essentially the outward token of
tihe best kind of courage, the ability
to face life’s changes and chances
with equanimity. He and his wife
are ranked with the Icelandic
pioneers of this community and are
to be congratulated on the contri-
bution they have made in this regard,
extending over the years. They are
now lxitih approaching that time of
life when they can appreciate to the
full tilie mood expressed by Kristinn
Stefánsson another pioneer, in one
of his later poems “In the Twilight”
of whioh I venture to put down a
version:
When Iike the gates of immortality
The evening’s portals gleam,
Abroad is borne I-ove’s gentle
memory
In Beauty’s blissful dream,
About demesnes the spirit deems its
own
And all its dept|hs unknown.
In huiman natures and the hopes
they hide
And have from Iife to gain,
Is parting of the ways and sev’rance
wide,
But Ihidden worlds attain.
To smiles and teardews be there but
a heart
Its sun’s warmth to impart.
Towards high heaven’s ocean-blue
where burns
The blazing astral way,
Down weighted with his wearisome-
ness turns
The tired working Day,
And wand’ring souls on their wide
seas of woe
Seek to the sunset’s glow.
May the Anderson pair enjoy to
the full the twiilight hour that is
approaching tihem!
Yours sincerely,
Skuli Johnson.
# # *
(Lag: ViS hafið eg sat)
Á vormorgni æskunnar margt er að
sjá,
meÖlætiÖ blíSa,
sem ungdóminn hrífur ef horfir
hann á
þann helgidóm fríSa.
En elskan hún hverfur i aldanna
djúp,
það ei raskast getur;
en aftur hún birtist í andlegum hjúp
hvar ei drotnar. vetur.
En aldurinn kemur meS alvörusvip
i aMs konar myndum, *
hann ýtir oss út á vort öríaga skip,
sem æ berst meÖ vindum.
Og alveldiskraftur um alheimsins
geim
með elskunnar friSi,
hann minnir os fhelzt á aÖ hugsa nú
heim
úr hættum og stríSi.
Nú lofsyngjum Drotni með kærleik
i kvöld,
því Krists helgur andi,
hefir nú leitt ykkur hálfa um öld
í hjúskapar standi.
Vér hefjum nú samhuga heillaósk í
kvöld
meS hljómifögrum kliði:
að blessi ykkur Drottinn um ár og
um öld
meS eilífum friði.
Magnús Einarsson.
(hálf-níræSur).
* # #
Mr. og Mrs. S. ANDERSON
í gullbrúðkaupi peirra
20. desember 1937
Við hálfrar aldar óð meS þíSa
strengi,
frá andans grunni ihljómar fegins
lag
til heiSurs þeim, er leiddust vel og
lengi
í ljósi því, er fáði vorsins dag,
þá unnu sveinn og svanni trygÖar
eyða
og settu mark að fylgjast eina braut
MeS þökk og ást við haustsins skaut-
iS heiða
i helgri minning geymd er sæld og
þraut.
Það er svo margt á munar svæði
hlýju,
sem meS oss vakir þessa björtu
stund;
þiÖfylgduð oss aS fomu jafnt og
nýju
af fúsum vilja, dáð og bróðurlund.
Og vel sé þeim, er hönd og huga rétti
og hjartans yl þá neyðin særði mest.
Þó stundar auður aldrei hámark
setti
þiS áttuð það, sem varir lengst og
bezt.
Þó halli degi, enn er stund að striða
og styrkja okkar félagsbönd og ráÖ,
á meðan hraSir lífsins dagar líða
er ljúft að finna vina trygS og dáð.
Vér þökkum fylgd á fömum æfi-
tiSum
og fagurt starf, sem ríkan ávöxt ber.
ÓJifiS heil í haustsins faðmi bliSum
unz hnígur sól og mál og kraftur
þver.
M. Markússon.
* # #
TIL
Mr. og Mrs. SIGF. ANDERSON
á fimtugasta giftingarafmœli þeirra
20. desember 1937.
Vort bandtak skal brennast í hug
ykkar inn,
svo hlýjunnar lengi þið minriist.
N ú kveður svo margur í síðasta sinn
og samferSahópurinn þynnist.
Hver verða mun mestur þaS veit
ekki neinn,
en vestriS oss skattanna krefur.
Vér gjö'ldum hann moldinni einn og
einn
og enginn fær vitað hver grefur.
Það skiftir ei miklu hvort laufblað
er lagt
á leiði, sem hrörnar og gleymist,
en hlýyrÖiÖ mjúka af hreinskilni
sagt
í hjartaS er ritaÖ og geymist.
Sá margur til þakka og vináttu vann,
er vér ekki bróSurhug guldum.
í viðskiftum sínum sem maður viS
imiann,
er margur í sökkvandi skuklum.
ÞiS hjón hafið veginn til vinsælda
rutt,
sem venna hið íslenzka rjóSur,
og aS því í hvívetna stuSlað og stutt
aS stækka vorn metnaS og hróSur.
Þó síÖla sá þökkin vor borin á borð
nú berst hún frá gömlum og ungum ;
vor hugur varð loksins hið lifandi
orS
i ljóði á syngjandi tungum.
Páll Guðmundsson.
# * #
Berkeley, Calif.
Mr. and Mrs. S. Anderson,
c-o N. Ottenson,
236 Morley Ave. Wpg.
Dear friend, it is great happiness
for me to be given the oportunity
to extend to you golden anniversary
congratulations. I am glad so many
of your friends of long standing are
still with you to enjoy this occasion.
My memories of you are always the
fondest. Very best wishes. •
Louise Otcnson Gudmunds.
# * #
Morris, Minn
Mr. and Mr. Sigfús Anderson,
351 Furby St., Winnipeg.
Helth and happiness for many
years to come, Fusi; 1 will never be
famous for I never worked for you.
It will be tlhrough tribe of Benedikt
that our name will go into annals of
history. I rejoice with your friends
today. I am with you in spirit. Love.
Sveinbjorn S. Olafsson.
* * #
Sanfrancisco, California.
Mr. and Mrs. Sigfus Anderson,
c-o N. Ottenson,
236 Morley Ave., Wpg.
Heartiest congratulations on your
Golden Wedding Anniversary. Sorry
that we could not be with you,
Mr. and Mrs. Sigfrid Brynjolfsson.
# # #
Sanfrancisco, California.
Mr. and Mrs. S. Anderson,
c-o N. Ottenson,
236 Moríey Ave., Wpg.
In the sincere beauty of this day
may our constant thoughts mingle
with your fond memories on your
Golden Anniversary. With love and
best wishes from
Margaret, Walter aitd Kathleen
Dozvnie, Gudniundur and
Doroty Andcrson and
Kristbjorn Eymundson.
(Matthias Anderson, sonur gull-
brúSlijónanna og Franz Thoimasy er
kringumstæSna vegna gátu ekki ver-
ið viðstaddir, sendu samfagnaðar-
skeyti).
Játning pabba við
barnsins beð
HeyrSu sonur minn: Eg tala nú
við þig þar sem þú hvílir i sætum
svefni, meS aðra litlu hendina krepta
undir vangann og ljósa lokkana á
sveittu enninu. Eg læddist einn inn
aS rúminu þinu. Því er eg fyrir
fáum m'inútum sat i bókaklefa mín-
um og las í blaÖinu, sótti aS mér sárt
samvizkubit, og meS sektarhljúgu
sinni flýtti eg mér aS beÖi þinum.
Þessar voru, lifcli ljúíur, ásakanir
samvizku minnar: Eg hafSi verið
harSur við þig. Þegar þú varst að
búa þig á skólann ávítaSi eg þig
fyrir aS nudda framan úr þér meS
aðeins votri þurkunni; fyrir aS hafa
ekki hreinsaÖ skóna þína, og kallaði
hranalega ti^ þín þegar þú fleygðir
einhverju af dóti þínu á gólfiS.
Og viS morgunverSarborSiS fann
eg þér margt til saka : Þú settir mat-
arslettur á dúkinn; þú sötraðir í þig
matinn; þú lást með olnbogana fram
á borSiÖ; þú lézt of þykt smjörlag
á brauðiÖ. Og þegar þú fórst út til
aS leika þér, en eg flýtti mér til að
ná í lestina og þú snerir þér við,
veifaÖir hendinni og kallaSir:
"Yertu sæll, pabbi," þá ygldi eg mig
og svaraði með þjósti: “Gaktu ekki
svona álútur, strákur!’’
Og aðfinslurnar endurtóku sig
síöar um daginn. Þegar eg gekk
heim eftir götunni kom eg auga á
þig þar sem þú varst á hnjánum við
aÖ skjóta marmarakúlum. Og gat
var kotniS á sokkana þína, svo eg
lítilsvirti þig í augsýn hinna drengj-
anna, vina þinna og leikbræðra, með
því aS reka þig harSri hendi á und-
an mér heim í hús. Sokkar voru
dýrir, sagði eg, og ef þú ættir aS
kaupa þá sjálfur mundir þú vera
varkárari. HugsaSu þér, litli sonur.
öll þessi bituryrði, og þau frá honum
]>abba þínum.
Manstu eftir því, þegar þú seinna
komst feimnislegur meÖ eins og
særðan svip í augum inn í bóka-
klefa niinn, þar sem eg sat og las,
að eg leit óþolinmóðlega til þín
vegna ónæðisins sem þú gerðir mér
með komu þinni, og þú stóðst hik-
andi viS dyrnar, en eg spurSi í ó-
þýðum rómi: “HvaS ertu aS fara?"
Þú sagðir ekkert, en þaust eins
og örskot yfir gólfiÖ upp í fangið
á mér og vafSir smáu örmunum
fast utan um háls mér og kvstir
mig og litlu handleggirnir þrýstu sér
utan unr mig meÖ öllum þeim inni-
leik, er guÖ hafði gróÖursett og
blómgað i hjarta þinu og engin van-
ræksla fékk kæft. Og svo hljópstu
fram aftur og hoppaðir upp stig-
ann.
ÞaS var litlu siðar, sonur minn
ljúfi, að hræÖileg og lamandi ótta-
tilfinning gagntók mig og blaÖiS datt
úfc höndum minum. HvaÖ hafSi
vaninn gjört úr mér? Vani að-
finslu og áminninga — voru þetta
launin, sem eg galt drengnum mín-
um ? Ekki var þaS þó af því að eg
eigi elskaði þig; heldur var það
hitt, aS eg ætlaðist til of mikils af
litla drengnum mínum og mældi
hann með kvarða minna eigin ára.
t lundarfari þínu lýstu sér svo
mörg einkenni alls þess, sem var
gott, fagurt og staÖfast. HjartaÖ
þitt litila var svo stórt og ljósmilt
sem morgunsár skinandi dags, er alt
faSmar og fegrar. Þetta sýndi sig
í ósjálfráSri tilhneiging þinni, er þú
þaust sem örskot inn til mín með
ástarkoss sem fyrirbæn frá þér um
ljúfa næturstund. Ekkert annað
kemst nú i kvöld aS í huga mínum,
ljúfi sonur. Eg kem nú í nætur-
húminu að beSi þínum og krýp þar
sneyptur við rúmstokkinn. Þetta
er nú veigalítil bót; eg veit aS þú
myndir ekki skilja þetta, ef eg talaÖi
um það við þig þegar þú vaknar.
En á morgun skal eg vera þér eins
og góSuin föður hæfir: leika við
þig, taka þátt í þrautum þínum, og
hlæja meS þér þegar þú hlærð. Eg
skal hefta tungu mina þegar óþolin-
mæSisorð sækja á hana. Og í huga
mér skuiu þá ávalt vaka orðin:
“Hann er enn ekkert nema lítiS og
náttúrlegt piltbarn.”
Eg er hræddur um að eg hafi litið
á þig líkt og á þroskaÖan mann. En
nú sé eg það skýrt, litli sonur, þar
sem þú hniprar þig þreyttur á heÖi
þínum, aS þú ert enn þá aðeins barn.
í gær hvíldir þú í faSmi móður þinn-
ar, með litla höfuðiS á öxl hennar.
Eg hefi ætlast til of mikils af þér,
krafist of mikils af litla drengnum
minum!
Þýtt af s.
VIÐURKENNING
fyrir hinu ágæta kvæði Dr. Sig. Júl.
Jóhannessonar, "Þögn”, sem út kom
i “Lögbergi” 16.-12.—'37.
Móti þinni manndóms trú
margur rakkin gapti!
Enginn skilur þaÖ, að þú:
þurfir — halda kjapti?
16.-12.—’37.
Jak. J. Norman.
♦ Borerið LÖGBERG !