Lögberg - 27.01.1938, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.01.1938, Blaðsíða 8
EVENINOS APPOINTMENT Thermique Heatless Permanent ERICKSON’S BEAUTY PARLOR 950 GARFIELD ST. - - . PHONE PERMANE N TS GUABANTKED REASONABLE 89 52 LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 27. JANUAR 1938 Spyrjiðþann, sem reyndi það áður í 2-glasa C( flösku u Mannalát Þann 23. október síðastliÖinn lézt í borginni Regina í Saskatchewan fylki, Mrs. T. M. Bjarnason, tæp- lega fertug að aldri. Auk manns síns, lætur 'hún eftir sig fimm börn. Mrs. Bjarnason var dóttir Árna Einarssonar viÖ Lundar, Man. Látinn er aÖ heimili sínu aÖ Lund- ar, þ. 12. janúar s.l., Ólafur Jónas- son, fyrrum bóndi í Álftatröðum í Hörðudal í Dalasýslu. Lætur eftir sig ekkju, SigriÖi Gunnlaugsdóttur, og fjögur börn, öll uppkomin. Elzt þeirra er Kjartan Ólafsson, sem er fyrir framan hjá móður sinni; þá Ólafía Sigríður, er atvinnu stundar hér í borg. Yngri sytkin eru Eggert og Guðný, er bæði eru til heimilis hjá móður sinni og bróður á Lundar. Þau Ólafur og Sigríður fluttu vest- hr um ihaf árið 1913. Bjuggu um alllangt skeið í bygðinni austur af Lundar, en hafa hin síð'ari ár átt heiima þar í bæ. — Jarðarförin, all- f jölmenn, fór fram frá kirkju Lundarsafnaðar þ. 18. jan. s.l. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. I>ann 19. jan. s.l. andaðist að heimili sínu, 309 Hampton St., St. James, Mrs. Halldóra Thorljjörg líreckman, eftir fremur stutta legu, sjötug að aldri, fædd í Skutulsey á Mýrum, þ. 22. ágúst 1867. Flutti vestur um haf árið 1888. Var gift Thórarni Breckman þ. 18. apríl 1891. Þau hjón bjuggu um all- margra ára skejð hér í borg, á þeirri tið er Mr. Breckman rak hér verzl- un, en fluttu síðan til Mary Hill og svo þaðan til Lundar. Áttu þau heima á þeim stöðum í mörg ár, en fluttu síðastliðið ár þaðan til St. James, keyptu þar 'hús og áttu þar heima upp frá þvi. Börn þeirra hjóna eru Einvarður, Karitas Krist- ný, Guðlaugur Magnús og Halldór Kristinn, öll fulltíða fólk. — JarÖ- arför Mrs. Breckman sál. fór fram frá kirkju Lundarsafnaðar, þar sem hin góða íslenzka kona hafði í mörg ár tekið virkan þátt í kristilegum störfum, á sunnudaginn var, þ. 23. jan. s.l.—Áður hafði fram farið kveðjuathöfn í útfararstofu Bardals hér í borg. Margt fólk viðstatt á báðum stöðum. Hin látna kona var jarðsungin af séra Jóhanni Bjarna- syni. DANCE at the PICARDY SALON MONDAY, JANUARY 31ST, at 9.00 P.M. Auspic&s of “The Young Icelanders” Tickets 35c Each Informal Nítjánda Ársþing Þjóðrœknisfélagsins verður haldið í GOOGTEMPLARAITUSINU VID SARGENT AVE. WINNl PEG 22, 23 og 24 febrúar, 1938 DAGS KRA 1. Þingsetning. 2. Skýrsla forseta. 3. kosning kjörbréfanefndar 4. Kosning dagskrárnefndar. 5. Skýrslur embættismanna. 6. Skýrslur deilda. , 7- Skýrsla milliþinganefndar. 8. Útbreiðslumál. 9. Fjármál. 10. Fræðslumál. 11. * Samvinnumál. 12. Útgáfumál. 13. Bókasafn. 14. Kosning embættismanna. 15. Ólokin störf. 16. Ný mál. 17. Þingslit. Samkvæmt 21. gr. laga félagsins er deildum þess heimilað að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða færri gilda félaga ’deildarinnar; gefi þeir fulltrúa skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði sitt á þingi og sé umboð staðfest af forseta og ritara deildarinnar. Þing sett þriðjud. morgun 22. febrúar kl. 9.30. Þing- fundir til kvelds. Miðvikudagsmorgun þ. 23. kl. 9.30 kemur þing saman að nýju. Þingfundir til kvelds. Það kveld kl. 8 heldur deildin Frón sitt árlega íslendingamót. Fimtudagsmorgun hef jast þing- fundir aftur og standa til kvelds. Frekari greinargerð fyrir hinum ýmsu samkomum þingsins verður gerð síðar. Winnipeg, 20. janúar 1938. í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins Rögnv. Pétursson (forseti) Gisli Johnson (ritari) WILDFIRE COAL “D R U M H E L L E R” Trade Marked for Your Protection. Look for the Red Dots. LUMP LARGESTOVE $11.50 per ton $10.50 per ton Phone 23 811 HPCURDY SUPPLY CO. LTD. 1034 ARLINGTON ST. Varanlegar hárbylgjur 5 Gerið ráðstafanir um varanlegar hár- bylgjur — og komið með vinstúlku yðar, og tvennar hárbylgjanir kosta að- eins 5 centum meira en ein hárbylgjun. Einnar viku kostahoð, gildir til 4. febrúar 1938 Venus Permanent $ Wave.... 2.45 0.5 2 Permanents ... 2.50 Onnur Permaneht Monarch Oil Permanent $ Wave..... 3.45 0.5 2 Permanents .... 3.50 Onnur Permanent Nu-Jene Wave Shop 342 PORTAGE AVENUE SÍMl 24 557 (Yfir Zellers búðinni) Messuboð Fyrsta Lúterska Kirkja Guðþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag 30. janúar verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og ís- lenzk messa kl. 7 að kvöldi. — Sunnudagsskóli kl. 12:15. Vattiabygðir. Fimtudaginn 27. janúar, kl. 2 e. h. —Kvenfélag Quill Lake safnaðar heldur ársfund sinn á heimili Mrs. H. S. Axdal. Mikilsverð mál til umræðu. Sama dag, kl. 8 e. 'h., söngflokk- urinn hefir bridge-sainkomu í samkomusal kirkjunnar. Inn- gangur 25 cent. Föstudaginn 28. jan.—Söngæfing. Sunnudaginn 30. jan., kl. 11 f. h.— sunnudagaskólinn; kl. 2 e. h., ensk messa í Wynyard; að lokinni messu, fundur í þjóðræknisdeild- inni “Fjallkonunni” í Wynyard, i samkomusal kirkjunnar. Til um- ræðu verður kosning fulltrúa á þjóðræknisþing. Jakob Jónsson. Séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega í kirkju Selkirksafnaðar næstkomandi sunnudagskvöld, þ. 30. japúar, á venjidegtim messutíma. kl. 7 e. h.— Gimli prestakall. 30. janúar— Betel á venjulegum tírna; Víðines, nessa og ársfundur safnaðarins, kl. 2 e. h.; Gimli, íslenzk messa, kl. ALMANAKIÐ 1938 44. AR Innihdld: Almanaksmánuðirnir, uim tímatalið, veðurathuganir o. fl. Ólafur S. Thorgeirsson. Lýsing og æfiágrip. Eftir Rögnv. Pétursson. Safn til Landnámssögu ísl. í Vest- urheimi:—Söguágrip íslendinga i Suður-Cypress sveitinni í Mani- toba. Framhald frá 1937. Eftir Q. J. Oleson. Með myndum. Drög til Landnámssögu Islendinga við noðurhluta Manitobavatns. Eftir Guðmund Jónsson. Með myndimn. Söguþættir af landnámi Islendinga við Brown, Maiíitoba. Eftir Jó- hannes H. Húnf jörð. Með mynd- um. Helztu viðburðir meÖal íslendinga í Vesturheimi. Almanakið alls 128 blaðsíður. Kostar 50 cents THORGEIRSON COMPANY 674 Sargent Ave., Winnipeg 7. e. h. 6. febrúar— Betel á venjulegum tima; Gimli, ensk ungmennamessa kl. 7 e. h. Fermingarbörn á Gimli mæta til viðtals föstudaginn 28. janúar, kl. 4. e. h., á heimili Mr. og Mrs. H. P. Tergesen. B. A. Bjarnason. Konur— Stúlkur Hérna er tœkifœrið Takmarkaður fjöldi kvenna, sem innritast fyrir 1. marz, fær fulln- aðar tilsögn í háfegrun við sér- stöku afbragðsverði. pví að vera atvinnulaus, eða draga aðeins fram lífið. Margar konur og stúlkur hafa stundað nám við Nu-Fashion Modern System of Beauty Culture, þar sem þœr hafa lært skemtilega og vellaunaða sérfræðigrein. Margar stöður I boði. Við aðstoðum kon- ur við að koma sér upp snyrti- stofum.. The Nu-Fashton hefir hlotið aðdáun ströngustu sér- frœðinga I hár og andlitsfegrun. Stofnunin nýtur stdörnarlöggild- ingar. Kenslan heilan dag, hálf- an dag og á kveldin. Prófskír- teini veitt að loknu námi. 6- keypis atvinnuleiðbeiningar. Kom- ið inn, eða skrifið eftir ökeypis upplýsinga bwklingum. NU-FASHION Beauty Culture System No. 1 EDWARDS BUILDING 325% PORTAGE AVE. (Gegnt Eaton’s) Winnipeg, Canada Þegar þér kaupið mjólk handa fjölskyldunni þá kaupið óvalt beztu tegundina CRESCENT MJÓLK kostar ekkert meira, og er send heim daglega. TryggiÖ yÖur af- greiðslu imeÖ því að stööva mjólkurmanninn á strætinu, eÖa símið 37 101. TryggiÖ heilsu fjölskyldunnar meÖ því að kaupa CRES- CENT gerilsneydda fram- leiðslu aðeins. Crescent Creamery Company Ltd. Sími 37101 Ættatölur fyrir Islendinga semur: GUNNAR ÞORSTEINSSON P. O. Box 608 Reykjavík, Iceland Minniál BETEL * 1 erfðaskrám yðar Business Cards SPARIÐ PENINGA I 11 Alfatnaðir og yfirhafnir, eins og nýir, við kjör- kaupaverði. GOWDY’S Second Hand Store 337 Notre Dame Ave., Winnipeg Sími 25 277 Borgum í peningum fyrir brúkaða hluti. Utanbæjarfóllc skrifi eftir verðskrá. HÚSGÖGN stoppuð Legubekkir og stölar endurbætt- ir of föðraðir. Mjög sanngjarnt verð. ókeypis kostnaðarásetlun. GEO. R. MUTTON 546 ELLICE AVE. Slmi 37 715 Bllar stoppaðir og fóðraðir Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, »em að flutningum lýtur, sm&um sða störum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimill: 691 SHERBURN 8T. Slml 35 909 GIBS0N & HALL Electrical Refrigeration Experts 809 PORTAGE AVE (Cor. Beverley St.) Day Phone 31 520 72 352 — Night Phones — 22 645 Phoenix Radio Service Radio viðgerðir. Ókeypis kostnaðaráætlun. Brúkuð Radios frá $6 og yfir W. MORRIS Stígvéla- og skóaðgerðir. 'Skautar skerptir og gert við yfirskó. Sendum eftir hlutum, og sendum þá heim. 679 SARGENT AVE. Sími 80643 fslenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauði GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Sendum vörur heim. This Advt. is Worth $1 to You If you call at 511 Winnipeg Piano Bldg., and take our Special Fox Trot and Waltz Course At least inquire about it. ARTHUR SCOTT MISS M. MURRAY 511 WINNIPEG PIANO BLDG. Ph. 80 810, 10.30 a.m.-9.30 p.m. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Managor PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES ROLLER SKATING Winnipeg Roller Rink Every Evening, Wed., Sat. Afternoon. Instructions Free to Learners LET US TEACH YOU LANGSIDE AND PORTAGE Phonc 30 838 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watche* Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jeioellers 699 SARGENT AVE., WPG. J. BASTOW Pictures of Western Canadian Scenes for Sale Lessons in Pastel Painting 894 PORTAGE AVE. at Arlington Peningar til láns Látið oss hjálpa yður til að kaupa heimili, eða gera við og endur- bæta núverandi helmili yðar. INTERNATIONAL LOAN COMPANY 304 TRUST AND LOAN BUILDING, WINNIPEG PHONE 92 334 EF pÉR VILJIÐ FÁ verulega áhyggilega fatahreinsun við sanngjörnu verði, þá símið 33 422 AVENUE DYERS& CLEANERS 658 ST. MATTHEWS KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLESTREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 25 oz. $2.15 40 oz. $3.25 G*W OLD RYE WHISKY (Gamalt kornbrennivín) GOODERHAM & WORTS, LIMITED Stofnsett 1832 Elzta á.fengrisgerö 1 Canada Thls ad vertisement is not in»erted by the Government Liquor Control Coramlaalon. Tha Cornmlssion is nof rcsponsihle for atatementa made aa to thð quality ot producta advertiaad.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.