Lögberg - 27.01.1938, Blaðsíða 3

Lögberg - 27.01.1938, Blaðsíða 3
LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 27. JANÚAB 1938 3 Fórnir i. Er sem UrÖardóma endurtaki saga, nemi ómi eyra undir leikni braga. Rekist beggja rökum rúnar skipulagsins, forsendur að flestum fyrirbrigðum dagsins. Seiðast fram i sýnir svipir mikilhæfis, skeikandi að sköpum skálmaldar og lævis. Frásögn, lit og lögum lýsir aldarhætti. Ifregur segin saga svarta, bjarta drætti. Mannlífs “menethekel” málrún huldur skráir, en í þagnar eyður andi rýninn spáir. . Ómi annarleguim, ymur harpa slegin harmsöguna. Heimir til hörpugullsins veginn. Heimis sorgarsögu sæmdarskil að gera, finn eg mér utn megin mál og efni vera.— \regs- og vanda-minni, vel eg torleið hina, stikla stuðlaföllum ttærri viðburðina. II. Fyrir lævi fallinn F'áfnisbani sefur. Hanaráð, sem búið Buðladóttur hefur, fyrstu ástuim föstnuð fullhuganum honum fylgir, heit að haldist, heilluð, framlífs-vonum. Peirra afspring, Áslaug undan hefur rekið; hana í fóstur hafði Heimir kóngur tekið.— Frainsýnn, vitur fóstri fyrirsér og veit að ættarlauknum unga, eftir muni leitað. Ilann, af hugulsemi hörpu lætur gera, nieiri leynd svo megi meyna undan bera, —gull og dýra gripi.— Gerfi stafkarls klæddur hefur för að heiman Heinn'ir raunamæddur. Yfir bygð og auðnir, upp til norðurlanda, Heimis fórna-ferli fylgi eg i anda. Gangan reynist gríða- grönn, i þjálfi dagsins; væsin nótt á víðá- vangi ferðalagsins. Aslaug hult í hörpu harniar yfir þrengslum; Heimir strýkur strengi stilta ljósins tengslum. innibyrgðu barni birtir undra-heima, 'ærir söngvum, sorgum sinum lætur gleyma. ~~Hndra-mætti orðsins 'ltlyggjur og sorgir lúta, fangnar falla * -rlr tónum borgir. Sameint leitar-ljósi, i'fstns vegu staíar; iaga -naimí nemur nótt úr veldi grafar— III. 1 letnnr kotungs-kynna kveður dyra, spyr um gisting, fyrirgreiðslu_ Gegnir kona dyrum; 'heimilt, kvað ’ún, hér er hús og næturgreiði vegmóðum og vista- vant, að Spangareyði. Eins og umboðsmaður innflutninga — á mála— Gríma fyrir gesti greiðir för í skála; —gaum með leynd og gefur,— greinir hnýsnu auga, undir kotungs kufli klæði góð og bauga. X'æztum vegfaranda vísar hún til náða. Vænir ei né varast NUGA-TONE STYRKIR LIFFÆRIN Séu líffæri yðar tömuð, eða þér kenn- ið til elli, ættuð þér að fá yður NUGA- TONE. pað hefir hjálpað mljónum manna og kvenna í síðastliðin 45 ár. NUGA-TONE er verulegur heilsu- gjafi, er styrkir öll líffærin. Alt lasburða fólk ætti að nota NUGA- TONE. Fæst í lyfjabúðum; varist stæl- ingar. Kaupið ekta NUGA-TONE. Notið UGA-SOL við stýílu. petta úrvals hægðalyf. 50c. vélar illra dáða. Óminnugur allra örðugleika, nýtur svefns hins þreytta, þjáða þurfamanns — og hrýtur. Færð er hinsta fórnin framtíð, — hinni ungu.— Brostnir strengir, stirðnað stuðlamál á tungu Heimis, sem í háveg hefst, á sögú-armi. Sveipar mikilmennis minning, fórnarbjarmi. IV. Opn’ri yfir hörpu orðlaus Gríma stendur.— Hvort er sem mér sýnist! Sé á vorar hendur óvænt komin óinegð?— Annað hugði vera innihald — við öllu ilt að sjá og gera. Upp skal hana ala, okkar dóttur kalla— Annmarki er á því, Áka svörin falla.— Illverknaður unninn öðlast gjald í báli; mun í óvænt efni okkar komið máli. Augu, yfirlitur að oss vanda snúa. Væri okkar ætta, enginn mundi trúa. Far er vist að þrælsmót ' þeirra sýnast ekki. Yfirhilming okkar enga dul eg þekki. Alls þó kosta eigi, —ansar Gríma honum-— fáráðugu flóni fer að jöfnum vonum. II ún skal verstu verkin vinna, lörfum mínuim' klæðast, koli lituð, hverfast ytri sýnum. Tvent er æska og elli, annað lyng en berið. Svo kann enn að sýnast sem eg hafi verið fríð á yngri árum. En til kosta þinna lýgur ékki litur: líkist hún til minna. Ónýt rök þin eru, einhver þó að blekkist; annars eins af lyngi ávöxturinn þekkist. Þó skal ekki þrátta, þig né heldur vita, • en sem reiðareki ráði þínu hlýta. Áslaugar um ættir ófust sagnir tvennar; upplýstist um erfðir aðalburður hennar.— Einnig sverst til sinna svifaliáum anda, hrynjandin i hreimum hörpu norðurlanda. V. Sögu þjóðar, saga lands segist fyr — og mótar hina.— Eins og forráð óvitans atvikin í lífi imanns grípa inn í hagi hans, hlutast til um verðandina. Eldar voru uppi — í senn — Isar fyrir hálfu landi. Mistur-sýn til sólar, en sorti yfir hafi, menn sau að fór um táknin tvenn tröllaukinn að höndum vandi. lllikan yfir búandans ltýli - þangað arma rétti okurverzlun — breðabanns Ixtlaran til sjós og lands, sameinað að högUni hans þafði þiengt —. og kosti setti. Frjálsborinn og lúðann lýð löttu ei kjör, að reiða gjaldið. AHa leið frá landnámstíð lifsbaráttan verið stríð. áltið fyrir “lúfu”*) fríð lönd, en frelsi um tírna haldið. Vísifingri í vesturátt véfréttir og saga béntu.— Eltu saman silfur grátt sókn og vörn í dyragátt. Útþrá fýsti farar, þrátt , fyrir varga-ginin tentu. VI. Þegar hann að heima, frá llólmavaði síðast lætur, verður honum vísa á vörutn, og hann grætur þá. Honum vinnst til harma þrá, heim ii dvalir júní nætur. Vesturfarinn forða'búr fann, en þránd við lokuð portin. Bóndi undir skini og skúr Skamtinn á, þó vinni trúr.— Förin virðist flótti úr fátæktinni, beint í skortinn. Honum verður harpan þá Hugleiknust við gengdarsporin. Unaðsemda eftirsjá ómar hennar strengjum frá; kveður sárasvanur — þrá sínum unga, — henni borin. VII. Heilluðu menn í hamar sinn huldurnar í fyrri daga.— Veitti söngva seiðurinn sýn í draumaríkið inn? Ekki er heldur einleikinn ómur hinna nýrri braga. Heyrist enn til hóls og hvols harpan orðs og tónamáttur.— Gerræðisins greiðslutolls gengur milli hauss og bols, stilt til hinsta þans og þols Þjóðólfs æða-ihjartasíáttur. Hún fær ennþá hald á sveins hug, — í erfðagullið sækin.— En ekki heilla mögn til meins mann, i þrengsli huldusteins, sem túlka móðurmálið, eins og “Melkorka við Dala-lækinn.” ísland, — niðjar þúsund þætt þankabandið rekja hljóðir. Önuglyndið, blíðu bætt, barninu er minnistætt. Hirt og glaða, glatt og grætt gast þú, eins og stórlynd móðir. Vaxandi fer virðing þín, viðurkendur norrænn andi, fagnar yfir henni Hlín. Hún er sonardóttir þín, söngvadísin — dýrðin þín—- drotningin í Þorfinns landi. A. B. *) Haraldur lúfa Noregskonungur. “The Endevour,T “Official Publication of the Young People’s Association of the Icelandic Lutheran Synod of America.” Það hefir farið mjög hljótt um útgáfu þessa blaðs; getið um það í slmágrein í Sameiningunni, annars hefi eg ekkert um það séð, þó tel eg engan atburð þýðingarmeiri í sögu Wstur-íslendinga á síðari árum. Nafn blaðsins: “Endeavour” er vanalega þýtt á íslenzku: “viðleitni,” eða eitthvað svipað því. Blað þetta, eftir því sem eg best veit, er eina íslenzka ritið, eina kirkjulega ritið, sem gefið er út af íslendingum á ensku máli. Ritstjórar eru Norton Anderson í Selkirk og Thos. E. Oleson í Glen- boro, Man. Ráðsmaður, Jón Hjálm- arson í Winnipeg. Mig rak í roga stanz siðastliðið haust, er mér barst fyrsta tölublað þessa rits; það var langt fram yfir það, sem mér gat hugsast að / það myndi verða. Pappir er ágætur og prent með afbrigðum skýrt og læsilegt; það hefir iðulega brugðið út af þessu tneð rit okkar vestanhafs. Prentun er gerð af Columbia Press. Stefnuskrá blaðsins er að birta fréttir, setja frauir skoðanir, hug- myndir, skipulegar ráðstafanir til framkvæmda hugsjónum íslenzkra, lúterskra ungmenna vestanhafs, og til traustara samfélags um íslenzkan arf. Því verður ekki neitað, að vel er riðið úr hlaði tneð blað þetta og djarflega, og minnir á orðin: “Því sá sem hræðist f jallið og einatt aftur snýr, fær aldrei leyst þá gátu, sem htnu- megin býr, en þeim, sem eina lífið er bjarta brúðarmyndin. Þeir brjótast upp á fjallið, og upp á hæsta tindinn.” Þ. E. Það sem komið er af þessu blaði, tel eg það vafalaust, að það þoli vel samanburð við önnur blöð utn svip- að efni; hefi að gamni mínu verið að bera það saman við það annað, sem mér berst úr ýmsum áttum. Beri maður jólablað Endeavour saman við önnur kirkjuleg jólablöð, verður naumast sagt að það hallist á það. á fyrstu blaðsiðu jólablaðs- ins er jólakveðja frá Veru M. Jó- hannsson, tvær ljómandi fallegar jólahugleiðingar og tvö kvæði ágæt, o. fl. Á annari blaðsiðu, ágæt jóla- hugleiðing eftir Gizzur Eliasson; stutt yfirlit yfir sögu íslenzkrar kristindómsstarfsemi vestanhafs eft- ir B. J. B,, og barnslega einlægt og látlaust smákvæði eftir H. E. Helga- son. Á næstu blaðsíðu eru smá- greinar um hitt og annað, nafnalisti og hugheilt kvæði eftir Richard Beck. Á síðustu blaðsiðu er ritgerð og fréttapistlar, o. fl. Af riti þessu stendur hressandi vorsvali, sem minnir á dögggræna skóga og litbrigði liðandi vatna. Frágangur allur mjög góður yfir- leitt. Hver unglingur hlyntur kirkju og kristindómi ætti nú þegar að gerast kaupandi þess blaðs, og ekki getur hugsandi faðir eða rnóðir valið öllu betra lesmál fyrir barn sitt. -Við, sem eldri erum, ættum ekki að vera blind fyrir þeirri sjálfsögðu skyldu, sem á okkur hvílir, að styðja og að- stoða á allan mögulegan hátt fvrir- tæki þetta. Það er jöfn skylda fyriv þá eldri að liðsinna öllu góðu og göfugu, sem þeir yngri hafa með höndum, eins og þeir eldri ætlast til fylgis af hálfu þeirra yngri. Þess er tæplega að vænta að þéim yngri ekki yfirsjáist, en þeir sem hafa lífs- reynslu meiri, gætu orðið þeim tii leiðbeiningar á ýini'san hátt. Stund- úni gleymist það, að þegar lagður er dómur á verk komandi kynslóðar, að upptök þess er iðulega að finna meðal hinnar hverfandi kynslóðar. Sumum virðist yngra fólkið.tóm- látt í andlegum málum, en ef það hefst handa á nýjurn fyritækjum tii ’gagns og gengis, .m'un það bezta hvötin að styðja það með ráði og dáð, og það sjáist í verki að menn beri fult traust til starfsins, og til þeirra, sem að því standa. Vil eg árna félagi hins unga fólks og blaði þess allra heilla og blessun- ar, og að því auðnist að leysa af hendi það starf, sem Guð ætlar því að vinna. Blaðið á nú þegar ágæta vini inn- an safnaða minna, vil eg hjálpa þeim til að greiða veg þess á allan hátt og óska þess að hver einstakl- ingur, fjær og nær sjái sér metnað að gerast áskrifandi blaðsins nú þegar; þannig munu þeir yngri fá bezt hrundið þeirri ádeilu, að þeim farist tómlega í andlegum efnum. Þegar maður hugleiðir þennan ungni'ennafélagsskap (Y.P.A.) dyzlt Business and Proíessional Cards PIIYSICIANS and SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-22 0 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office timar 2-3 Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 VVinnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON Phones: 35 076 906 047 Consultation by Appointment Ohly Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba DR. ROBERT BLACK SérfrœfSingur I eyrna, augna, nef og hálssjúkdðmum. 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Viðtalstími — 11 til 1 og 2 tll 5 Skrifstofuslmi — 22 251 Heimili — 401 991 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 Dr. S. J. Johannesson Viðtalstlmi 3-5 e. h. 21? SHERBURN ST. Slmi 30 877 Dr. D. C. M. Hallson Stundar skurðlækningar og almennar lœkningar 264 HARGRAVE ST. —Gegnt Eaton’s— Winnipeg Slmi 22 775 DR. A. V. JOHNSON Tannlæknir 212 Curry Bldg., Winnipeg (Gegnt pósthúsinu)* Sími: 96 210 - Heimils: 28 086 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. islenzkur lögjrœOingur J. T. THORSON, K.C. Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. íslenzkitr lögfræðingur P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 800 GREAT WEST PERM. BLD Phone 94 668 BUSINESS CARDS Ákjósanlepur gististaBur Fyrir Islendingal Vingjarnleg aðbúð. Sanngjarnt verð. Cornwall Hotel « MAIN & RUPERT Slmi 94 742 PRESCRIPTIONS FILLED CAREFULLY GOODMAN DRUGS Cor. ELLICE & SHERBROOK Phone 34 403 We Deliver A.S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur líkkistur og annast um út- farir Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsími: 86 607 Heimilis talslmi: 501 562 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot ■ vega peningalán og eldsábyrgí af öllu tægi. PHONE 94 221 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fölks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifst.s. 96 757—Heimas. 33 328 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST., WINNIPEG pœgilegur og rólegur 6ústaóur i miðbiki borparinnar. Herbergi $2.00 og Þar yfir; með baðklefa $3.00 og þar yfir. Ágætar máltlðir 40c—60c Free Parking for Ouests manni ekki, að mörg eru verkefnin. Um þessar mundir gengur yfir vestur-íslenzkan, andlegan félags- skap illkend efunarstefna; hún læð- ist meðal manna eins og náttdimm skammdegisþoka, frá ishafi yfirlætis hugsunar. Ul-þoka þessi gerir að jöfnu rétt og órétt og smýgur inn í brjóst og hjörtu manna og líf; þeirra sem hafa fyrirgert trú sinni nveð áhugaleysi um sín andlegu mál, eins og postulinn Páll lýsir þeim: “Þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði.” Þeir veittu ekki viðtöku kærleikanum til sann- leikans, að þeir mættu verða hólpnir. Og þess vegna sendir Guð þeim megna villu, til þess að þeir trúi lýg- inni.” (Róm. i:28 og II. Þessal.br. 2:10). Og margri göfugri sál reyn- ist villugjarnt í þessari dauðaþoku. Eldgamlar, marghraktar og fyrir löngu úreltar hugsjónir eru dubb- aðar upp í nýjan búning og fram- bornar eins og valinn varningur og (Frarnh. á bls. 7) 1 THOSE WHOM WE SERVE I IN THE FIELD OF COMMERCIAL PRINTING AND PUBLISHING BECOME LASTING FRIENDS BECA USE— OVER THIRTY YEARS EXPERIENCE IN ENGRAV- ING, PRINTING AND PUBLISHING IS PART OF THE SERVICE WE SELL WITH EVERY ORDER VVE DELIVER. ■ COLUMBIA PRESS LIMITED ■ 695 SARGENT AVENUE - WINNIPEG PHONE 86 327 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.