Lögberg - 28.07.1938, Side 3

Lögberg - 28.07.1938, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. JÚLI 1938 3 * Þinghús Manitobafylkis í Winnipeg, Man. Gimli Consumers’, Ltd. Stofnað 1936. RáðsmaSur Adolph Cook. Það er bændasamlag. Forseti er Thomas Landy, Gitnli. 4» 4* 4' Preston’s búðin á Winnipeg Beach er opin alt árið. C. W. Gardner, eigandi, selur alls konar matvöru, auk þess járnvöru, patent- meðul, kjöt og ísrjóma. 4* 4* 4* Einarsons bræður á Gimli hafa tekið við kjötverzlun Harry Ander- sons og selja kjöt og pylsur, græn- meti og egg. 4? 4» 4* Homine Products, Ltd., 331 Provencher Ave., St. Boniface, býr til ýmsar nauðsynlegar vörur til heimilisnotkunar. 4* 4* 4* Selkirk Hardware Store, sem áð- ur var undir nafninu Moody Hard- ware Store, er nú starfrækt af Mr. Brown og Mr. Logan. Verzla með járnvörur, málningavörur og raf- tæki. Umboðsmenn fyrir North Star Oil. 4* 4* 4* Bell's Garage and Service Station, á mótum Elvine og Eaton stræta í Selkirk, gera við allar tegundir bíla, selja gasolíu og olíu. Umboðssalar fyrir DeLaval skilvindfélagið. A LIBEPAL ALLOWANCE For You r Watch ttyl*> changt toel TRADE IT IN 'for a NEW BULOVA NO DOWN PAYMENT. "OODDESS •f TIMi" IT lowoli *297S l 3JL %tUcAS/tT THORLAKSON and BALDWIN Watchmakers and Jewellers 699 SARGENT AVE. WINNIPEG MR. D. CREEMER, sért’ræðingur í að búa til nýtízku kvenbúninga, býður . hinum mörgu viðskiftavinum að koma og sjá hina nýju búð sína að 507-509 Selkirk Ave., Winnipeg. + + + Mr. K. F. Skinner í Selkirk, hefir fimm móttökustöðvar fyrir þá, sem koma sér til skemtunar til Selkirk eða Lockport. Selur máltíðir og annað, sem ferðafólk þarfnast, svo sem gosdrykki og hina ágætu “hot dogs.” + + \ Selkirk Co-operative, Ltd. selja matvörur og sætindavörur. Ráðs- maður J. Cholosky. 4* 4* 4* Balcaen Bros., Selkirk, tinsmiðir og plumbers. Stofnað 1921. Um- boðsmenn fyrir Massey Harris ak- uryrkjuvélar, Emerson Grain Co. og Waterloo Mfg. Co. og fleiri. 4* 4* 4* Brown’s Bread, Ltd., Selkirk. Stofnað 1927. James Brown, eig- andi. Hefir bygt nýtízku bakari, með öllum nýjasta útbúnaði. Hefir 30 ára æfingu sem bakari, bæði í Selkirk og annarsstaðar. Áreiðan- leg viðskifti. + + + Hótel Árborg, sem nú er verið að endurbæta, hefir 16 herbergi, auk borðstofu og (bjórstofu. Mr. E. Penston, ráðsmaður, hefir 20 ára æfingu í hótelstarfi. 4* 4* 4* Danielson’s Auto Service í Ár- borg var opnuð 2 maí s.l.; eigandi M. J. Danielson. * Margra ára æfing í bílaviðgerðum; nýtízku áhöld; alt verk vel a fhendi leyst. Selur Fire- stone Tires, Globelite Batteries, radios, olíu og gasolíu. Frá Islandi Engin síldveiði nyrðra Hvassviðri og kuldar halda áfram norðanlands og verður síldar sama og ekkert vart á miðunum. Skipin liggja því flest inni. Síðastl. viku varð bræðslusíldar- aflinn aðeins 12 þús. hl., en í sömu viku í fyrra veiddust 163 þús. h! og 1936, 228 þús. hl. Alls var allur bræðslusíldaraflinn i vikulokin 110,1,8 hl., en var á sama ítma í fyrra 262,526 hl. og 1936, 326,842 hl. Aflinn er því nú meira en helm- ingi minni en á sama tíma í fyrra og nær þrefalt minni en 1936. Aðeins einn togari, Brimir, hefir fengið yfir 1,000 fnál. Af línugufuskipunum eru hæzt: Freyja með 2212 mál, Jökull með 1750 mál, og Jarlinn 1683 mál. Af mótorbátunum eru hæzt: Stella með1 2027 mál, Minnie með 197 mál, Grótta 1721 mál, Garðar með 1711 mál, Geir goði með 1600 mál, Huginn III með 1599 m., Hug- inn II með 1581 mál og Huginn I með 1518 mál. —Nýja dagbl. 5. júlí. + + + Tvö íslenzk leikrit. Frumsýning á nýju leikriti eftir Tryggva Sveinbjörnsson, sendi- HEILIR, ÍSLENDINGAR! SÉRSTAKT Permanent Wave Guaranteed Pernianent Selfset ......$3.50 for $1.45 Oil ..........$4.50 for $1.95 Machineless ..$6.00 for $2.50 Violet Perm....$7.00 for $3.50 Kornið með þennan miða og fáið Modern Permanent við hálfvirði PHILLS BEAUTY PARLOR Cor. MOUNTAIN AVE. 1190 MAIN ST. Phone 57 691 sveitarritara, verður haldin í Kon- unglega leikfnúsinu í Kaupmanna- höfn í september í haust, að því er fréttaritara útvarpsins í Kaup- mannahöfn hefir verið skýrt frá. Verður það fyrsta leikritið, er tekið verður fyrir á hinu nýja leikári. Hið nýja leikrit Tryggva Svein- björnssonar heitir “Hinn litli heim- ur” og gerist í Kaupmannahöfn á vorum dögum. Helztu leikarar Dana koma fram í aðallilutverkun- um. Frú Bodil Ipsen leikur aðal kvenhlutverkið, en Poul Reumert aðal karlmannshlutverkið. Leikrit eftir Tryggva Svein- björnsson, er nefnt var “Regnið,” var sýnt á Konunglega leikhúsinu fyrir nokkrum árum og var því mjög vel tekið. Menn gera sér því miklar vonir um hið nýja leikrit hans. Annað leikrit eftir islenzkan hóf- und, Guðmund Kamban, verður sýnt í Konunglega leikhúsinu á næsta leikári, en það heitir “Tidlöse Dragter” og er samið upp úr leik- ritinu “Hið arabiska tjald,” sem sýnt hefir verið í Dagmar leikhús- inu í Kaupmanrtahöfn. •—Nýja dagbl. 3. júlí. + +" + Kuldinn vg aflaleysið Engin sild hefir komið hingað ennþá, símar fréttaritari Morgun- blaðsins á Siglufirði í gær. Veiðiveður var all-gott fyrir Norðurlandi í fyrrinótt og i gær morgun, en kalt. Frézt hefir að lítilsháttar hafi fengist af síld við Langanes í fyrradag og síld sást innarlega á Húnaflóa í gærmorgun. Eitt eða tvö skip fengu þar smá- köst. í gær var komin bræla aftur úti fyrir Norðurlandi og þokusúld. Vikuna sem leið hafa aðeins kom- ið á land tæp 1200 mál síldar, en sömu viku í fyrra fengust 110 þús. mál. Óskar Halldórsson kom á skrif- stofu blaðsins í gær. ann er ný- kominn norðan af Siglufirði. —Siglfirðingar segjast ekki muna annan eins kulda á þessum árstíma, eins og var i fyrri viku. Flesta dag- ana snjóaði í f jöll og 2 morgna var hvitt ofan í sjó, segir Óskar. Eins 0g kunnugt er, veiddist sama og engin síld alla vikuna. —Hverju spá sjómenn um síld- veiðina? —Það er erfitt að spá nokkru um hana. — Sjómenn segja, að talsvert mikil síld sé gengin, og síld fyrir öllu Norðurlandi nú. En það sérkennilega er í ár, að síldin er óvenjulega horuð. Hefi eg aldrei séð aðra eins horsild á Norð- urlandi. Enda sagði einn af stjórn- endum síldarverksmiðju ríkisins mér að ekki hefði f-engist nema 6—7% af lýsi úr sildinni. Glöggur útgerðarmaður, Frið- leifur Jóhannsson frá Dalvík, sagði mér, að hann hefði skorið upp nokkrar síldar og séð, að maginn i þeim var tómur að kalla. Þetta bendir til þess, að óvenjulega lítið sé af átu í sjónum enn, Öll síld, sem komin er á land, er brædd fyrir mörgum dögum, og verksmiðjufólk alt verklaust. —Morgunbl. 5. jútií. HAMINGJUÓSKIR TÍL ISLENDINGA A ÞJÓÐMINNINGARDAGINN Til þess að fá fljóta dráttur afgreiðslu Símið 54 575 GRAND M0T0R SERVICE Nvta hittn nýtízku hraðdráttar úthúnað HI-SPEED Dags og nætur afgreiðsla MAIN and PRITCHARD SÍMT 54 575 Business and Professional Cards DR. B. J. BRANDSON DR. B. H.OLSON 216-22 0 Medical Arts Bldg. Cor. Grahani og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 3-4.30 906 047 Consultation by Appointment Heimili: 214 WAVERLEY ST. Only Phone 403 288 Heimili: 5 ST. JAMES PLACK Winnipeg, Manitoba Winnipeg, Manitoba DR. ROBERT BLACK Dr. P. H. T. Thorlakson Sérfrœöingur i eyrna, augna, nef 206 Medical Arts Bld(? og hálssjúkdðmum. 216-2 20 Medical Arts Bldg. Cor. Oraham og Kennedy Sts. Cor. Qraham & Kennedy Phone 22 866 Viötalstlmi — 11 til 1 og 2 til 5 Skrlfstofustml — 22 261 Res. 114 GRENFELL BLVD. Heimili — 401 991 Phone 6 2 200 Dr. S. J. Johannesson Vi&talstlmi 3-5 e. h. 21« SHERBURN ST. Sími 30 877 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDINO Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEO H. A. BERGMAN, K.C. Islenzkur lögfrœ/Hnffur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 16 56 PHONES 95 052 og 39 043 LINDAL, BUHR & STEFÁNSSON Barristers, Solioitors, Notaries, etc. W. J. Lindal, K.C., A. Buhr Björn Stefánsson Telephone 97 621 Offices: 325 MAIN STREET J. T. THORSON, K.C. íslenzkur löa/rœðingur 800 GREAT WEST PERM. BLD Phone 94 668 Arlington Pharmacy Sérfræðingar í lyfjaforskrlftum 796 SARGENT AVE. vlð Arlington SlMI 35 550 Finni oss I sambandi við lyf, vindlinga, brjðstsykur o. fl. PRESCRIPTIONS FILLED CAREFULLY GOODMAN DRUGS Cor. ELLICE & SHERBROOK Phone 34 403 We Deliver J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPBO Faateignasalar. Leigja húa. Ot- ▼ega peningal&n og eldaábyrgO af öllu tægi. PHONE 94 221 A.S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur líkkistur og annast um út- farir Allur útbúnaOur s& bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina. Skrifstofu talsimi: 86 607 Heimllis talslmi: 501 562 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST., WINNIPBO pcegilegur og rólegur bústaSur i miBbiki borgarinnar. Herbergi $2.00 og Þar yflr; m»8 baBklefa $3.00 og þar yflr. Ágætar mfiltiöir 4 Oc—6 Oc Free Parking for Guests Yfir þrjátíu ár Þetta bæjarfélag var stofnað árið 1906 og hefir því yfir þrjátíu ára reynslu í meðferð korns. Bændur vestanlands hafa einnig yfir þrjátíu ára reynslu í því, hve ábyggileg þjónusta þessa félags er. 450 SVEITA KORNHLÖÐUR ENDASTÖÐVAR AÐ PORT ARTHUR, ONT. OG VANOOUVER, B.C. UNITED GRAIN CROWERS LTD. HAMILTON BLDG., WINNIPEG (i &W OLD RYE WHISKY (Gamalt kornbrennÍYÍn) GOODERHAM & WORTS, LIMITED Stofnsett 1832 Elzta ftfengisgerB 1 C&nada This atlverti8ement is not inserted by the Government Liquor Control Commlssion The Commlsslon is not Vesponsible for statements made as to quality or products advertised

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.