Lögberg - 28.07.1938, Síða 13

Lögberg - 28.07.1938, Síða 13
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. JÚLÍ, 1938 13 Vísindastarf próf. Lárusar Einarssonar Lárus Einarsson frófessor í Ár- ósum, var met5al farþega á Gullfossi í gær, ásamt frú sinni og dóttur, g mánaða. Þau munu dvelja hér 2 mánuði, eÖa j>ann tíma, sem pró- fessorinn hefir sumarleyfi. TíðindamaÖur Morgunblaðsins hitti Lárus prófessor* aÖ máli í gær og fekk hjá honum ýmsar upplýs- ingar viðvíkjandi starfi hans í þágu visindanna, en hann er sem kunnugt er þegar víðkunnur fyrir vísinda- starfsemi sína. —Eg er ekki vel upplagður til þess að tala við blaðamenn, er það fyrsta, sems prófessor Lárus segir, því að eg hefi sjóriðu eftir ferðina heim. Við fengum lengst af versta veður á leiðinni, nema daginn, sem við komum upp að landinu, þá var veðrið dásamlegt og landsýnið ó- gleymanlegt. —En hvað getið þér sagt okkur frá yðar starfi? spyr tíðindamaður blaðsins. Prófessor Lárusi fórust þannig orð: ■—Eg fæst nú við rannsóknir á City Dairy framleiðsla er uávalt góð” Hinn nýi og fullkomni útbún- aður i hinni nýju verksmiðju. tryggir yður mestu gæði og fullkomið öryggi í City Dairy Framleiðslu °g Purity Isrjóma Tih afgreiðslu, símið 87 647 ýmsum heilasjúkdómum, sérstaklega diffus sklerose. Þessi sjúkdómur er náskyldur hinni svokölluðu multi- pel-sklerose. Margar orsakir valda þessum sjúkdómi, svo sem meðfædd bygging, viðurværi og ýmsar smit- anir, t. d. berklar o. fl. Sjúkdóm- urinn kemur aðallega fram í tveim formum, og er það fyrra formið, sem eg fæst aðallega við og það liggur uppi í heilanum, en hitt í mænunni og mænukylfunni og að nokkru leyti líka í heilanum. Við höfum getað aðskilið io sér- stök form þessa sjúkdóms, sem eru anatomiskt frábrugðin. Og einmitt þessi antomiski mismunur stafar af hinni mismunandi samtengingu hinna ýmsu orsaka. Rit um þetta efni er komið í prentun og kemur út í haust í io ára hátiðarriti háskólans i Árósum. Auk þess kemur ritgerðin út í sér- stakri bók, sem Levin & Munks- gaard gefur út í K.höfn og Georg Thieme í Leipzig. Rannsóknir á riðu í sauðfé f rannsóknarstofunni hjá mér hefir s.l. ár unnið ungur, íslenzkur læknir, Snorri Hallgrímsson, ætt- aður úr Eyjafirði. Hann hefir fengist við rannsóknir á riðu í ís- lenzku sauðfé. Við höfum fengið send innýfli, heila og mænu úr kind- ttm, bæði úr Eyjafirði og Skaga- firði, en þar hefir veiki þessi gert allmikið vart við sig. Verður innan skamms birt ritgerð á íslenzku um þessar rannsóknir. En síðar verða þessar rannsóknir birtar í stærra og ýtarlegra formi í erlendu tímariti Með þessum rannsóknum er sleg- ið föstu, að riðuveikin í ísl. sauðfé er sóttnæmur sjákdómur, sem fyrst Og fremst verkar á taugakerfið ' (meningo-encephalo-myelit). Aðal- meinsemdin liggur í heilahimnunum og heilanum. En vegna eiturverk- ana frá þessari meinsemd veikjast leiðslubrautir og frumur í mænunni, og hefir það mikla þýðingu fyrir ytri einkenni sjúkdómsins. KAUPIÐ AVALT LUMBER hjft THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 JiAMINGJUÓSKIR TIL ALLRA ^ ISLENZKRA VINA MINNA Eg met mikils þau viðskifti, sem þér hafið veitt mér í síðastliðin 43 ár W. EPSTEIN EVELINE ST. SÍMI 21 SELKTRK, MAN. IIAMINGJUÓSKIR TIL VORRA ISLENZKU VINA I TILEFNI AF ÞJÓÐHATIÐ ÞEIRRA 98 Lbs. f—.,.1------- ••ahoom 10*0* >ITyó:ou»\ I síðastliðin 32 ár hefir PURITY FLOUR verið á hvers manns vörum á flestum heimilum í Vestur-Canada PURITY FLOUR er búið til úr bezta canadisku hveiti. Þáð er alfullkomið ‘fyrir hvaða bökun sem er. WESTERN CANADA FLOIIR MILLS CO. LTD. WrNNIPEC, Manitoba — CAIÆAEY, Alberta Ekki er ósennilegt, að viðurværi kindanna hafi einhverja þýðingu svo að sóttkveikjan nái fastari tök- um, eins og á sér stað um marga taugasjúkdóma bæði hjá mönnum og dýrum. Uim. sjálfa sóttkveikjuna er ekki hægt að segja neitt að svo stöddu. Við höldum áfram rannsóknum á því efni. E-vitaminið —En hvað hafið þér nýtt að segja frá E-vitamin-rannsóknum vitamins í fæðunni og þá einkum gefið sem hveitikim-olía. Við gerum einnig tilraunir með innspýtingar á hveitikim-olíu, til þess að ganga úr skugga um, hvort það kann að hafa nokkra sérstaka þýðingu. Við höldum einnjg á- frami tilraunum með þetta á dýr- um. Háskólinn í Árósum —Þér mintust á 10 ára hátíðarit háskólans í Árósum. Er þetta af- mæli háskólans á þessu ári? Nemið staðar hjá BEACH GARAGE Sérfræðingar í Ignition og Carburetion B. A. framleiðsluvörur BEACH GARAGE CLARENCÉ OLIVER, Eigandi WINNIPEG BEACH - - - MANITOBA Komið til TINLING’S á leið til hátíðarinnar Þér fáið Jiar beztu hænuungamáltíð, yðar ? —Byrjað er á all-umsvifamiklum læknatilraunum um áhrif hveitikím- olíu á sjúklinga með vöðvarýrnun. Þessir sjúkdómar eru mjög lang- vinnir og erfitt enn sem: komið er að segja um árangur af þessum til- raunum. En þær eru þó nú þegar farnar að bera árangur hjá sjúkling- um, sem teknir hafa verið nógu snemma til meðferðar. Mér — og samverkamanni mínum, dr. Ring- sted — hefir tekist að framleiða hveitikim-olíu, sem er mjög virk (neuro-trop). Af þeim árangri, sem þegar er fenginn, virðist þessi með- ferð ætla að fá tqlsverða þýðingu fyrir þessa sjúklinga. Annars hefir E-vitamin litla þýð- iiffu fyrir heilbrigt fólk, sem álíta verður að fái í daglegri fæðu nægi- legt að þessu efni. En þessir sér- stöku sjúklingar þurfa hinsvegar miklu meira af E-vitamin en heil- brigt fólk. Og það er fyrir þessa sjúklinga og þær ættir, sem sjúk- dómsins verður vart hjá, sem E- vitaminið hefir mikla þýðingu. Það eru til aðallega tvennskonar formi af þessum vöðvarýrnunar- sjúkdómum. Annað, sem mjög gengur i ættir, er genotypiskt bund- ið; en hitt, sem e. t. v. er nokkuð algengara og ekki liggur eins í ætt- um, kemur fyrir við og við hjá ein- staklingum. Sameiginlegt fyrir bæði þessi form er þó það, að hin meðfædda bygging og efnaskifti taugakerfisins hjá þessu fólki krefst sérstaklega mikils neuro-trop E- —Já, og það verður haldið há- tíðlegt dagana 10.—13. sept. næst- komandi. Verður mjög vandað til hátíðahaldanna og taka stúdentar mikinn þátt í þeim. Háskólinn í Árósum er annars i miiklum uppgangi. Hann var upp- haflega stofnaður með einni deild, heimspekideild, en svo bættist við hver deildin af annari og síðast læknadeildin, sem nú er i mjög miklum uppgangi. Alls voru 600 stúdentar við háskólann s.l. vetur, þar af lásu 240 læknisfræði. Háskólinn er sannkallaður auga- steinn fólksins, sem leggur geysi- mikið af mörkum til eflingar hans og framfara. Háskólnn minnir mjög á ameríska háskóla. Nú er á döfnni að stofna i sam- bandi við háskólann stóra deild fvr- ir taugasjúkdóma. Og á næstu ár- um kemur- sérstök deild fyrir nær- ingarlíffræði og matvælarannsóknir, sem einnig á að hafa með höndum kenslu og starfsemi, er beinlínis kemur að gagni mataræði almenn- ings. Er þetta fyrsta vísindastofn- unin í þeirri grein í Danmörku. Síðastliðinn vetur var aukin kensla fyrir þær hjúkrunarkonur, sem ganga út til almennings og leið- beina almenningi (social workers). — Hafa aðeins lærðar hjúkrunar- konur fengið þessa kenslu og er kenslan meira vísindaleg en hjúkr- unarkonur hafa fengið hingað til. Aðsóknin að þessu námi hefir verið mjög mikil og færri komist að en vildu. —Morgunbl. 3. júlí. WE’RE ALL NUTTY HERE AND THERE ------------By P. N. ftniTT 1? VERYTHING seems to be sorta li hard in these times, if you know what I mean. It’s hard to get a job, and lots ctf lads find it hard to stay with the job, when they have one. They just quit, that’s all, whe- ther from being plum lazy or just tired, it is hard to determine. To try to find out only starts an argu- ment, and nobody ever gets any- where when they get into argu- ments about things like that. * - * * MAYBE you h'ave noticed that I have been off the job since away back in the Spring. Guess it must have been the spring fever or something like that. I just walk- ed out, and the boss either didn’t notice it or he didn’t care a heck. Probably thought I was nutty. He’s a sort of kindly chap, and he didn’t even mention the matter, quite likely because he was afraid I might walk in on the job just.the same as I had walked out on it. * » * SOME of the customers may re- member that the cat came back, so without any further prelimin- aries, here I am with you again, for better or worse, and for the general edification of tbe screwballs, if any, who have been finding this great family journal not so interesting and attractive during our seeming estrangement. Hoping all is well with all. * * * WHEN I walked in the other day, íobody seemed to know me. Shows that a fellow doesn’t get away more than a block or two be- fore he finds himself among strang- ers and that his past is forgotten or something. Even the lady at the of- fice counter, whose business it is to keep intruders where they belong, didn’t even look up when I made as much noise as I could. She seemed to think I was running a drill gun out on the pavement or trying to find a leak in the water-pipes. But where big presses are running out in the back shop, no noise matters much. * * * WHILE I was absent, the fan mail came in as usual, and among what the boss overlooked and didn’t throw out, I find a long letter from old man Leonard, with a crop forecast for the Brandon district saying that things never looked bet- ter. The melon crop and the new Italian tomatoes they have been try- ing out are a splendid success. He is always very optimistic and he is keeping on at it. In 1915, when the crop forecast was given at 211 mil- lion bushels, old Leonard said it would be 350 million bushels, and when the full count got out it was more than 400 million bushels. So Leonard was pretty near right, and it will not surprise me if the melons and tomatoes out there are all that he says they will be. * * * THERE is another note from my old friend, Pete, in Toronto, say- ing there are just as many ra- vines as ever down there but that there is a chance they will get some of them filled in this summer. SO it might be just as well to wait till next summer to make any trips to Toronto that any of the customers of this column may intend making. * * * Talk health. You cannot charm, or interest or please By harping on that minor chord, disease. Say you are well, or that all is well with you. And God shall hear your words and make them true. * * * INOTICE where a fellow down in North Dakota says there is nothing that gives him greater satisfaction than paying up his sub- scription to his weekly newspaper. Says it makes him feel like a new man, clears up his conscience and makes him feel able to look the world in the eye and take no back talk from anybody. * * * OF all the critiques, expert, psuedo-expert and unabashed amateur, on the second Louis- Schmeling fight, W. C. Fields’ was easily the most amusing, and made nearly as much sense as a mill-run. The Fields’ analysis, as retailed through Ed. Sullivan’s syndicated column, “Hollywood,” has its foun- dation in Schmeling’s claim that he was paralyzed by a kidney punch. “It simply bears out what I’ve always contended,” Fields told Sul- livan. “A kidney needs a good alcoholic lining to stand up under wear and tear. Schmeling was the victim of clean living. I dare say that if Louis or any other profess- ional slasher dealt me such a blow his hand would crumple from the impact. As a result of long and serious drinking, I’ve developed pro- tective ripples of muscles over my kidneys. I will live to be 112 years old or perhaps a fortnight longer than that, and I deserve it, because I’ve gone out of my way to live the wrong way. Some of my best friends are bartenders, but most of, them die young. They can dish it out, but they can’t take it.” sem yður getur dreymt um. Ánregjulegt umhverfi TINLING’S Mílu sunnan við Lockport á Aðalstrætinu HAMINGJUÓSKIR TIL ISLENDINGA með þökkum fyrir menningartillag þeirra í Norðurlandinu og bygðunum við Win- nipegvatn. . Oss er það gleðiefni að leggja fram vorn skerf í því að byggja upp Selkirk og aðstoða við byggingu nýrra heimila og umbóta á þeim eldri, Finnið oss er þér ætlið að byggja eða gera við heimili. Timbur. Harðvara, Málning og aðrar byggingavörur. SÍMI 254 SELKIRK LUMBER COMPANY - A. LOS, Forstjóri John Omalin Nick Brigader Tony Romanchuk HAMINGJUÓSKIR TIL ISLENDINGA I SELKIRK OG GREND Oss er ánægja í að geta afgreitt yður viðvíkjandi lyf jaforskrift- um og þeim lækningavörum, sem þér þarfnist. Baðherbergisvörur, Ritfóng og aðrar lyf jabúðarvórur GILHULy’S UULG ITCUE G. M. GILHULY SfMI 100 H. WILLIAMS SELKIRK, MAN. HUNTER’S CHEESE og HUNTERS 3-FRUIT MARMALADE er búið til í Winnipeg úr beztu hugsanlegum efnum RIÐJII) MATSALANN Hunter’s Marmálade HUNTER MANUFACTURING CO. WINNIPEG ÁVALT UM Hunter’s Cheese Parnsli <& I leimlbeclkeF Liimienl Taka á móti korni, senda korn og flytja út Löggilt 11. apríl 1909 Borgaður að öllu höfuð'stóll....$500,000.00 Aukastofn .........................$750,000.00 -f -f Forseti ..................W. L. Parrish Varafors. og fr.kv.stj.Norman Heimbtæker Féhirðir .................W. J. Dowler Umboðsmaður—Gimli, Man....B. R. MclGibbon -f -f Aðálskrifstofa WINNIPEG Útibú MONTREAL TORONTO PORT ARTHUR LETHBRIDGE CALGARY EDMONTON VANCOUVER 50 sveitakornhlöður Endastöðvar í Calgary og Port Arthur “Gamalt félag, sem orð liefir á sér fyrir ábyggileg viðskifti”

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.