Lögberg - 15.09.1938, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.09.1938, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. SEPTEMBER 1938 Látið kassa á ís nú þegar í 2-glasa Cc flösku U &ÍS5S Úr borg og bygð Séa E. H. Páfnis, B,enedikt Heið- marin og tvær dætur hans írá Glen- boro, voru stödd í borginni seinni part vikunnar sem leið. ? ? ? Dr. Sveinn E. Björnsson frá Ár- borg, var staddur í borginni um síðustu helgi ásamt frú sinni. + ? ? Mr. Sveinn Thorvaldson, M.B.E., . frá Riverton, dvaldi í borginni um síðustu helgi. ? ? ? Eva Clare presents Agnes Sig- urdson pianist in recital at the First Lutheran Church, Wednesday, Oct. 5th, at 8.30 o'clock. The proceeds are in aid of the church. Miss Sig- urdson won the Fred M. Gee prize in 1936, and in 1937 passed her A.M.M. (solo performance) in the University of Manitoba music ex- aminations with first class honors She was alsa the first pianist to be awarded the Jón Sigurdson, I.O. D.E. scholarship open to Icelandic music students. Tickets for sale at the Columbia Press, Ltd., Toronto & Sargent, at 35c R. H. RAGNAR Studio STE. 1 MALL-PLAZA Phone 38175 Þjóðraeknisfélagíslendinga Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON, 45 Home Street. Allir Islendingar í Amerlku ættu að heyra til JMóðræknisfélaginu. Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagslns) $1.00, er sendist fjármálaritara Guðm. Levy, 251 Furby Street, Winnipeg. ROLLER SKATING Winnipeg Roller Rink Every Evening, Wed., Sat. Afternoon. Instructions Free to Learners LET US TEACH YOU LANGSIDE AND PORTAGE Phone 30 838 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annut grelðlegra um alt, nm að flutningum lýtur, »maura «0a ¦tðrum. Hvrgi sanngjarnara T«r8. Heimili: 591 SHERBURN ST. Slml 15 809 Mr. Thorbur Ingjaldsson er ný- lega lagður af stað til Birtle, Man., til þess að starfa við Indian Resi- dental skólann þar í bænum. ? . ? ? Tvær íslenzkar stúlkur, sem ætla sér að ganga á skóla í borginni hér :í vetur, æskja eftir verustað þar sem þær geta unnið fyrir fæSi og húsnæSi. Upplýsingar á skrif- stofu Lögbergs. ? + ? Dr. P. II. T. Thorlaksson lagSi af staS austur til Ottawa á laugar- dagskveldiS til þess aS ,sitja þar fund Canadian Research Council. Hann ráðgerði aS verSa í viku aS heiman. -?--?¦? Á þriojiulaginn komu í bíl frá Mountain N. Dak, séra H. Sigmar, séra N. Stgr. Thorlaksson, Harald- ur Sigmar, Jr. og Misjs Kristbjörg Kristjánsson. ? ? ? Mr. GuíSmundur Grimsson hér- aSsdómari frá Rugby, N. Dak., kom til borgarinnar á föstudaginn var, á- samt frú sinni. I>au hjón brugðu sér norSur til Oimli, Riverton og Ár- borgar á sunnudaginn, en héldu af staS heimleiSis seinni part mánu- dagsins. ? ? ? Vegna óhjákvæmilegra ástæSna verSur fyrirlestri hr. Jónasar Jóns- sonar alþinglismanns, sem auglýst var aS haldinn yrSi í Selkirk á laugardagskvöldiS þann 17. þ. m., frestaS um stundarsakir. Nánar auðlýst síSar um dagsetningu fyr- irlestursins í Selkirk. ? ? ? Mig langar til aS fá gott heimili handa íslenzkri stúlku utan úr sveit, sem vill vinna fyrir fæSi og hús- næSi í vetur og ganga á Jóns ISjarnasonar skóla. R. Marteinsson, 493 Lipton St. Tals. 333 923 ? ? ? Sér-ci Kristinn K. Ólafsson flyt- ur fyrirlestur sinn 'Kristindómuv og menning" í Árborg, miSvikudag- inn 21. sept, kl. 8.30 siSd.; í Geysis- kirkju fimtudaginn 22. sept., kl. 9 síSd. Væntanlega verSur söngur á þessum fundum. — Offur verSur tekiÖ. ? + + Frú Ingibjörg Helgason frá Seattle, Wash., kom til borgarinnar á þriSjudaginn ásamt Jónasi syni sinum, úr skemtiferS norSan úr Nýja íslandi. Einnig heimsóttu þau íslenzku bygSina i Brown, þar sem þau eiga inargt frænda og vina. Þau mæðginin dvöldu hér fram í viku- lokin, en fóru svo suSur til Dakota- bygSanna. Mrs. Helgason kom ung til Akra, og þar á Jónas sonur henn- ar heima. KARLMANNAFÖT Oviðjafnanleg gæði Verð $35.00 TESSLER BROS. 326 DONALD STREET WEVEL CA.FE Under management of f ormer manager MRS. RANNVEIG JOHNSON Meals at All Hours — Goffee, Pancakes, Skyr Cup Reading Jóns Bjarnasonar skóli 652 HOME STREET Talsími 31 208 Hið 26. starfsár skólans hefst þessa viku: Skrásetning á fimtu- dag; kensla byrjar á föstudag. Skólinn hýður góða, íslenzka neniendur sérstaklega velkomna. /Z.Æ. Skólastjóri. Til leigu frá i. október næstkom- andi stórt framherbergi á fyrsta gólfi án húsgagna. Sanngjörn leiga. Helzt æskt eftir Islendingi. Upp- lýsingar aS 631 Victor Street. ? ? ? Frú SigríSur SigurSsson frá Swan River, systir' hr. Árna Egg- ertssonar fasteignasala, hefir dvalið í borginni um hríS. Mest af tím- anum dvaldi hún hjá dóttur sinni og tengdasyni, Mr. og Mrs. Leo SiguríKson. ? ? ? Deild No. 2 Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaSar heldur Silver Tea á föstudaginn 16. sept., frá kl. 3 e. h. og fram eftir kveldinu aS heimili Mr. og Mrs. J. A. Blondal. 909 Winnipeg Ave. ? ? ? Þann 9. þ. m. gaf séra Valdimar J. Eylands saman í hjónaband aS heimili sínu 776 Victor Street, þau Elberne Emil Sorensen og Mar- gréti GuSrúnu Hannesson, bæði frá Langruth, þar sem framtíSarheimili þeirra verður. ? ? ? Mrs. Jódís Paulson, 74 ára að aldri andaSist að heimili sinu 195 Maplewood Ave., 9. þ. m. og var jarSsungin frá útfararstofu Bardals á mánudaginn þ. 12. Mrs. Paulson fluttist til þessa lands á unga aldri. Árið 1885 giftist hún eftirlifandi manni sínum, Jóhannesi Paulson, járnibrautarmanni, sem nú dvelur í hárri elli hjá dóttur sinni, Mfs. A. L. Sproule, 195 Maplewood. Séra V. J. Eylands jarSsöng. ? ? ? The following pupils of Björg Frederickson passed the June ex- aminations at the Manitoba Uni- versity: PIANO— Grade V.—Gloria Sivertson, first class honors. Grade III — Thordis Munroe, sonors. Grade I—Gerald Simpson, first class honors ; Graeme Simpson, honors. THEORY— Grade III-----Gloria Sivertson, honors. Grade I — Thordis Munroe, honors. ? ? ? Ungtemplara og barnastúkan "Gimli" No. 7, I.O.G.T., hóf starf- semi sína aftur, eftir sumarfríið, síðastliðinn laugardag. Afmælis- dagur stúkunnar var heiðraður með skógargildi í skemtigarði bæjarins 10. júlí s.l. Skemtiskrá dagsins hófu meðlimir stúkunnar meS söng. SkógargySj- an sló undirspiliS á sína iSgrænu hörpu. Þá þreyttu kapphlaup drengir og stúlkur, og verSlaun veitt þeim sigursælu. Þá sýndi Mr. Gray G.SJ.H. líkamsþjálfun (Phy- sical Culture), og var þaS bæSi góð skemtun og nauðsynleg fræðsla fyr- ir yngri sem eldri. Allir klöppuðu löf í lófa,og sögðu að dagurinn hefði hepnast vel. Stúkan þakkar öllum, sem góðfúslega léðu hjálp sína þenna dag, við eitt og annað. Meðlimir stúkunnar, sem unnið hafa verðlaun fyrir blóma- og mat- jurtagarða eru þessir. Lenore og Irvin Johnson fyrstu verðlaun; Lorraine Einarsson önnur verðlaun; Carlyle og Alma Jóhannsson þriðju verðlaun. Dómarar voru: Mrs. H. R. Lawson, Mrs. K. A. Einarson og Mrs. W. J. Wilkinson. Fundir stúkunnar "Gimli" í Town Hall kl. 2 e. h.; fundir st. "Vönin" No. 137 á mánudagskv. í húsi syst. Chiswell. Gefin saman í hjónaband af sókn- arpresti, á prestsheimilinu í Árborg. þann 10. sept.: Robert George Bailey og Nora Meadows Smibh, Árborg, Man.—5". Ó. ? ^C "í" Silver Tea Kvenfélag Sambandssafnaðar í Winnipeg heldur te og kaffi sölu í samkomusal T. Eaton félagsins n. k. laugardag, 17. þ. m., kl. 2.30 til kl. 5 e. h. Einnig verður sala á heima- tilbúnum matvörum. Allir vinir vorir eru vinsamlega beSnir aS minnast þessa tækifæris og fjöl- menna. í Mrs. J. B. Skaptason, forseti. ? t * Þessir Jslendingar tóku þátt í skemtiför Winnipeg Hydro til Þrælafossa í lok fyrri viku: Jónas Jónsson, fyrrum dóms- málaráðhcrra íslands; Dr. B. J. lirandson, I)r. M. B. Halldórsson, Dr. P. H. T. Thorlaksson, H. A. Bergman, K.C.; Dr. Rögnvaldur I'étursson, Walter J. Lindal, K. C, P. S. Pálsson, skáld, Gisli Johnson, prentsmiSjustjóri, K. W. Jóhanns- son, umsjónarmaður, Stefán Ein- arsson, ritstjóri; Einar P. Jónsson, ritstjóri; Árni Eggertsson, fast- eignasali; Dr. S. E. Björnsson, Ár- borg; Sveinn Thorvaldsson, M.B.E., Riverton; GuSmundur Grímsson, héraSsdómari, Rugby, N. Dak.; Skúli Johnson, prófessor; Hannes J. Lindal, fésýslumaður; Arinbjörn S. Bardal, útfararstjóri; Paul Bardal, bæjarfulltrúi; Ólafur Pétursson, fé- sýslumaður; J. B. Skaptason, um- sjónarmaður fiskiveiða; G. S. Thor- valdson, lögf ræðingur; Soffanias Thorkelsson, verksmiðjueigandi og Halldór Halldórsson fésýslumaður. ? ? ? Látin er á Gimli, þ. 3. sept., eftir langvarandi vanheilsu, Margrét kona Guðmundar Bjarna Jónssonar. Var hún 72 ára gömul, fædd á Viðivöll- um í Staðarsveit í Strandasýslu, dóttir Bjarna Jónssonar og konu hans Steinunnar Hjaltadóttur. Kom hún til þessa lands árið 1888, ásamt eiginmanni, föður og systur. Næst- um allan tímann síðan, hefir heim- ili hennar veriS viS Gimli. Á lífi eru sex börn Guðmundar og Mar- grétar. Eru þau: Stefán Valdimar, í grend við Hudson, Ont., ógiftur; Helgi, Steep Rock, Man., kona hans af þýzkum ættum; Júlíus, ógiftur, á Sandy Bar við Riverton, Man.; Einar, búsettur í East St. Paul. Man., á enska konu; Unnsteinn, bóndi fyrir norðan Gimli, kvæntur Jóhönnu Johnson; og Ágústína Helga, kona Haraldar Jíjarnasonar kaupmanns á Gimli. Ganga bræð- ur þessir undir nafninu Finnson. Margrét sál. fékk fyrstu aðkenning af slagi fyrir rúmlega sextán árum, lá þá um tíma en sinti svo aftur heimilisstörfum, þar til hún veiktist aftur fimm árum síðar og var írá verkum til dauðadags. Gegnum alt sjúkdómsstríð sitt naut hún ágætrar umönnunar dóttur sinnar, sem tók að sér heimilisstjórn þar til hún giftist, en flutti þá móðurina með sér á nýja heimilið. Guðmundur er nú vistmaður á elliheimilinu Betel. Ilin látna var hin bezta heimilismóðir; en sjúkdómsstríð sitt bar hún rólega með sannkristi- legri hetjulund. Var hún jarð- sungin þ. 7 sept, af sóknarpresti, séra B. A. Bjarnason, frá heimil- inu og kirkju Gimli lúterska safn- aðar, og jarðsett í Gimli grafreit. Friðurinn, sem æðri er mannlegum skilningi, fylgi sálu hennar í hinni eilífu tilveru. B. A. B. Messuboð Vatnabygðir sd. 18. september Kl. 11 f. h., sunnudagaskóli í Wyn- yard. Kl. 2 e. h., messa í Wynyard. Kl. 4 e. h., messa í Mozart. í Eimreiðinni hefir komið út leik- rit eftir 15öðvar frá Hnífsdal, heitir það "Miklabæjar-Solveig." Lífs- skoðun þessa leikrits og þær hug- myndir, sem þar koma fram um ei- lifðarmálin, verða gerðar aS umtals- efni í prédikun minni á báSum stöS- um. Jakob Jónsson. ? ? ? Gimli prestakall 18. sept. — Betel, morgunmessa; Árnes, kl. 2 e. h.; Gimli, islenzk messa, kl. 7 e. h'. 25. sept. — Betel, morgunmessa; Víðines, kl. 2 e. h.; Gimli, ensk ungmenna messa, kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safn. kl 1.30 e. h. B. A. Bjartmson. ? ? ? Séra S. O. Thorlaksson, trúboði frá Japan, verður á Lundar sunnu- daginn 18. sept. Hann heldur sam- komur í lútersku kirkjunni þar þann dag sem fylgir: Kl. 11 f. h.—islenzk messa. Kl. 3 e. h.—ungmennamót á ensku I\l. 8 e. h.—Fyrirlestur á ensku, með myndum, ef "projector" fæst. Allir velkomnir. ? ? ? (Uiðsþjónusta i kirkju Konkordia safnaSar sunnudaginn 18. þ. m., kl. 2 e. h. Þann 25. sept. messaÖ í Hólaskóla kl. 11 f. h. og kl. 3 e. h. í Vallaskóla. 5. S. C. ? ? ? Sunnudaginn 18. sept. messar séra H. Sigmar i Brown, Man. kl. 2 e. h. og í Garðar kl. 8 e. h. ? ? ? Séra Kolbeinn Sæmundsson. frá Seattle er væntanlegur hingað seinnipart vikunnar og prédikar í kirkju Selkirksafnaðar næsta sunnu- dagskveld kl. 7. Prédikunin fer fram á íslenzku. ? ? ? Hin lúterska kirkja í Vatnabygðnnum Sunnudaginn 18. september: Messa i Westsideskóla kl. 11 f. h. og í Foam Lake kirkju kl. 2 e. h. Einnig ungmennafélagsfundur kl. 8 að kvóklinu í Westside skóla. Allir hjartanlega velkomnir. Guðm. P. Johnson. SYLVIA THORSTEINSSON, A.T.C.M. Teacher of Piano, Theory and Group Singing Studio: FIRST AVENUE Gimli,Man. GIMLI THEATRE Thurs., Fri., Sept. 15-16 Joel McCrea, Frances Dee Bob Burns in "WELLS FARGO" ? ? Fri., Sat., Sept. 23-24 Carole Lombard, Fredric March in "NOTHING SACRED" (Adult) Coming— Sept. 30-Oct. 1—Hunted Men Oct. 7-8—The Hurricane Oot. 14-15 -*- Bluebeards 8th Wife. Oct. 21-22 — I Met My Love Again Minniál BETEL 1 erfðaskrám yðar Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SkuluC þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES The BLUE OX Meat Market P. LAMOND, Prop. Phone 30 000 For the Finest in MEATS and VEGETABLES Free, Prompt Delivery 592 ELLICE AVE. Islenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauði GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Phone 37 47G Sendum vörur heim. The Watch Shop Dianronds - Watches - Jewelry Aeents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWtN Watchmakem & Jewellert 699 SARGENT AVE., WPG. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) SÍMl 91 079 Eina skandinaviska hótelið i borginni RWHAR LINDHOLM, eigandi Samkomur Jónasar Jónssonar Mountain, N. D.........Fimtudagskveld, 15. sept. Garðar, N. Dak........Föstudagskveld, 16. sept. Framhaldandi samkomuhöld auglýst í næstu blöðum. Aðgangur að hinum sérstöku fyrirlestrasamkomum 35c Stjórnamefnd Þjóðræknisfélagsins. TILKYNNINö TIL IIIAJTHAFA EIMSKIPAFÉLAGS ISLANDS A ársfundi félagsins í júní í sumar var samþykt að borga hluthöfum 4% arð fyrir árið 1937. Eg leyfi mér hér méð að tilkynna að eg er reiðu- búinn að taka á móti arðmiðum fyrir árið 1937 til af- greiðslu. Ennfremur þeir, sem enn ekki hafa sent mér arðmiða sína fyrir árin 1935 og 1036, geta sent mér þá líka til afgreiðslu. ARNI EGGERTSON, Umboðsmaður félagsins. 766 Victor St., Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.