Lögberg - 19.01.1939, Side 3
LÖGKBERG, FIMTUDAG-INN 19. JANÚAR 1939
3
“Um hversdagslíf manna á
NorÖurlondum á 16. öld.”
Matartilbúningur var mjög ó-
f>rotinn, steik var sjaldgæf og
álitin sælgæti; kjötið var etiÖ
ýmist hangið, saltað eða nýtt;
mjólkur var neytt í því gerfi
sem nú nefnist súrmjólk, og hét
“skyr,” og er almennur matur á
íslandi.
Með matnum var drukkinn
margskonar drykkur og borinn
fram í hornum eða víðum skál-
um, og 'voru minsta kosti 2 um
hverja skál. Drukkið var ýmist
mjólk eða öl og þótti það betra,
og þegar rausn var við höfð var
drukkið “ómælt” með kveldverði,
þ. e., liver drakk það er hann
lysti, voru menn því góðglaðir,
er þeir gengu að sofa. Hóf
niat og drykk var á þeim árum
ekki einkenni Norðmanna. Að
Hkum hefir þessi rausn aðeins
náð til vinsælli húskarlanna. Dl
inu var ausið upp úr íláti miklu
er hét “skapker,” stóð það við
dyr, fyrir enda langeldsins. Dýr-
ari drykkur var þó “mjöður” og
þegar mest var haft við á stór-
Hátiðum var skenkt vín, — og
þá voru drykkjar ílátin svo sem
gulli búin horn'eða silfurbúin
jafnvel bikarar úr silfri.
Eftir kvöldverð sat bóndinn
trieð heimamönnum sínum kring
um langeldana. Hafa þá karl
nienn haft eitthvað fyrir stafni
en svo er helzt að skilja að þeir
Hafi verið að miklu leyti sjálf
ráðir um vinnu sína, þeir láu
þá annaðhvort uppi í legubekkj
unum eða þeir bökuðust við eld
inn, og einkum alsnaktir.
Þessu gagnstætt höfðu konurn
ar oftast eitthvað fyrir stafni, svo
sem að þvo ilátin eftir kvöld
verðinn, og svo lítur út sem hver
kona hafi haft einn eða tvo karl
nienn til eftirlits; hún átti að
k'jöra að fötum þeirra eftir þörf
um og þjóna þeim við borðið
jafnvel má skilja að þær hafi
Hjálpað þeim er þeir afklæddu
sig og gengu til rekkju, og eink
uni að bera þeim þvottavatn, og
þvo og búa um hár þeirra.
Sérstaklega eru það kvöld
vokurnar, sem vér hugsum oss
að sögusagnirnar hafi farið fram
það vita menn með vissu að
sogurnar geymdust í minni
uianna, og hafa fluzt frá föður
l|l sonar, svo sem vísurnar á
Þelamörk er þar fylgja vissum
enn í dag. A þessum
kvöJdvökum hafa lögfróðir feð-
Ur frætt sonu sína hvaða lög
v®ru í landi. Lögin geymdust
einnig í minni manna. Æðsti
valdsmaður Islands hét lögsögu-
uiaður, ekki af þvi hann byggi
þau til, heldur af því hann sagði
þuu upp og skar úr hvað lög
v°ru, þegar ágreiningur varð.
Þessar brattrisuðu löngu stof-
Ur> þar sem reykurinn f hægðum
sínum leið út um ljórann, hafa
á slíkum kvöldstundum litið ein-
ennilega út og því fremur er
alHr hlustuðu með eftirtekt þeg-
ar skáld flutti kvæði sitt.
(Framh, í nœsta blaði)
Friðbjörn S.
Friðriksson
áttrœður
Friðbjörn S. Friðriksson
(Frederickson) fyrrum bóndi í
Argylebygð og síðar kaupmaður
Glenboro átti áttræðisafmæli á
mánudaginn 9. janúar. Hann
Friðbjörn Friðriksson
. . „. v Yn, .' , , ' mikið i héraðinu og hefir nú all
•C'v -'xt ^ r” 1 mS.^ fjölmennur hópur æskufólk.
a Ytn-Neslondum við My- hlotj8 sundþjálfun j Sælingsdals
Natural Impudence—
Bulletin: Adolf today ordered
an A1P torn down. It looked
stonily back at him without
saluting!
* * »
Give Her a Medal—
The girl who has her voice
trained abroad shows some con-
sideration for the ones at home.
er fæddur á Hóli á Melrakka-
sléttu 9. jan. 1859, sonur merkis-
hjónanna Friðriks Jónssonar og
Þórhildar Friðriksdóttur; hann
kom vestur um haf 1879, var
fyrst í Nýja íslandi eitt eða tvö
ár; liann var einn af frum-
byggjum Argylebygðarinnar, var
einn af þeim fyrstu fimrn braut-
ryðjendum sem þangað fóru og
einn nú á lífi af þeim. Hinir
voru ’ '
son frá
vatn, Halldór Árnason frá Sig-
urðarstöðum á Sléttu, Skafti
Arason frá Hringveri og Krist-
ján Jónsson frá Héðinshöfða.
Fótgangandi fór hann alla leið
frá Nýja íslandi til Argyle, og
eins margir aðrir frumherjar;
varð hann að leysa ýmsar þrek-
raunir. Friðbjörn var um langt
skeið fyrirmyndar bóndi í
Argyle, átti hann sæti í sveitar-
s t j ó r n og virðingarmaður
sveitarinnar var hann lengi.
Störf sín leysti hann af hendi
með trúmensku. Maður trúverð-
ugur hefir hann verið og einn
mesti snyrtimaður sem hér hefir
verið meðal íslendinga, fríður
sýnum og |jrúðmenni í allri
framgöngu, og aldur sinn ber
hann með afbrigðum vel, þrátt
fyrir 80 ára aldur, má segja að
hann sé enn sem ungur væri.
Friðbjörn hefir átt mikið af
hyggindum, sem í hag koma,
hann hefir verið slyngur fésýslu-
maður og hefir í þeim sökum
komið ár sinni vel fyrir borð.
Hann er tvígiftur, fyrri kona
hans var Sigríður Jónsdóttir
Bergvinssonar dáin 1918, mesta
sæmdarkona. Börn þeirra eru:
Felix og Jón Vilbert í Edmon-
ton; Carl í Govan, Sask.; Frið-
rik kaupmaður í Gtenboro;
Rurik í Vancouver og Ida í
Govan, Sask. (Mrs. Graham).
Seinni kona Friðbjörns er Guð-
rún MeEted, áður gift Stefáni
Sveinssyni Sölvasonar, hin mæt-
asta kona. Þau hjón búa nú í
Winnipeg í rólegheitum og njóta
lífsins eftir langt og merkilegt
æfistarf. Börn hans gáfu hon-
um forláta stól við þetta tæki-
færi, og skeyti bárust honum
víðsvegar frá, þar á meðal frá
söfnuðinum íslenzka í Glenboro.
Vér óskum honum lífsgleði og
farsældar á árunurn sem fram-
undan eru.
Á krossgötum
Þann 20. þ. m. fóru 3 bílar frá
Bifreiðarstöð Akureyrar úr
Borgarnesi áleiðis til Blönduóss,
með 44 farþega og 1,600 kg. af
pósti, en 14 farþegar bættust við
á leiðinni, svo þeir voru orðnir
um 60, þegar bílarnir komu til
Blönduóss. Pósturinn var flutt-
ur á bílum til Skagastrandar, en
þaðan á báti til Sauðárkróks,
Siglufjarðar og Akureyrar. í
bílunum voru 10 farþegar úr
Skagafirði. Var þeim ekið upp í
brekkuna fyrir ofan Bólstaðar-
hlíð, og gengu þeir þaðan yfir
háskarðið, en þá kom bifreið á
móti þeim frá Sauðárkróki.
Sama dag fór bifreið úr Borgar-
nesi alla leið vestur að Ásgarði
í Dölum. Bilstjóri var Guð-
brandur Jörundsson. Færi var
ágætt. Bílfært er milli Stykk-
ishólms og Borgarness.
4
Dalamenn bygðu fyrir nokkr-
um árum prýðilega sundlaug að
Sælingsdalstungu. Samkvæmt
bréfi frá Einari Kristjánssyni á
Leysingjastöðum, er sundnám
skeiði þar fyrir skömmu lokið
og var þátttaka ágæt. Kennari
var Magnús Sigurbjörnsson
Glerárskógum. í vor var unnið
að því, að hraunhúða bygging-
una og lítur hún nú mjög vel út
í heimavist laugarinnar rúmast
20—25 manns. Áhugi fyrir
sundíþrótt hefir aukist mjög’
él að plægingu og herfingu hjá
bændum um nokkurra vikna
skeið. Voru fullunnar um níu
dagsláttur. Á þrem bæjum voru
reist íveruhús á þessu sumri, að
Arnólfsstöðum, Rauðsdal og
Hreggsstöðum. Votheysgryf ja
var steypt að Hrísnesi. Byrjað
var á þessu ári á lagningu bif-
reiðarvegar frá Patreksfirði til
Barðastrandar.
4 Vestfjörðum hefir í sumar
og haust verið óvenjugóður fisk-
afli. Hefir fiskurinn sumstaðar
gengið á þær slóðir, þar sem
elztu menn muna ekki að fiskast
hafi áður. Viða hafa menn, er
stundað hafa veiðar á handfæri
á opnum bátum, haft prýðisgóð-
ar tekjur, þótt sumstaðar hafi
laug. Markmið ungmennasam
bandsins er að koma á föstum
sundnámskeiðum fyrir börn inn
an við fermingaraldur og hefst
eitt slíkt uámskeið á vori kom
anda,
+
Síðastliðin þrjú surnur hafa
verið gerðar tilraunir með korn
yrkju að Leysingjastöðum
Hvammssveit. Kornið hefir öll
þessi ár náð viðunanlegutn
þroska, einkum byggið. Síðast
liðið haust fékst stórt og vel
þroskað bygg (Dönnes og Mas
kin-bygg), þrátt fyrir óvenjukalt
vor og rýra uppskeru garðávaxta
Einnig fékst þroskaður vetrar
rúgur, ásamt dálitlu af höfrum
Á Kjarlaksstöðum á Fellsströnd
var ræktað bygg síðastliðið sum
ar og náði góðum þroska.
4
í ofviðrinu, sem geisaði 16,
september 1936, urðu miklar
skemdir í Arnarfirði. Á Bíldu
dal brotnuðu bátar, en aðrir
sukku á höfninni eða hurfu með
öllu. Nú bar svo við um hvíta
sunnuleytið í vor, að ungur mað
urur var að reyna dragnót
höfninni og festi hana í ein
hverju fyrirferðarmiklu flykk
og gat þess til að það væri bát-
ur, er sokkið hefði í áðurnefndu
ofviðri. Þetta reyndist svo, og
náðist báturinn upp eftir nokkra
hindrun. En þegar farið var að
aðgæta vél bátsins, reyndist hún
litt skemd og furðaði alla á því.
Rafkveikjan ein var ónýt, og það
sem var úr aluminium var tært
burtu.
4
Vigfús V. Erlendsson í Hrís-
nesi á Barðaströnd, skrifar Tím-
anurn fréttabréf úr sveit sinni.
í vor og sumar var þar talsvert
unnið að jarðabótum og búnað-
arframkvæmdum. Búnaðarfélag
SPARSAMLEG
HPESSING
óstöðug tíð valdið ógæftum i
haust. Eru slik veiðitæki kostn-
aðarlítil, en gefa góða raun, þeg-
ar svo háttar til um fiskigöngur
sem i ár.
—Tíminn 24. des.
Business and Professional Cards
DR. B. H.OLSON
Phones: 35 076
906 047
Consultation by Appointment
Only
Heimili: 5 ST. JAMBS PLACK
Winnipeg, Manitoba
Dr. P. H. T. Thorlakson
205 Medica! Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy St»
Phone 22 806
Kes.
114 GRENFELL BLVU
Phone 62 200
DRS. H. R. & H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO GENERAL
TRUSTS BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith 8t
PHONE 26 546 WINNIPKO
DR. A. V. JOHNSON
Dentist
506 SOMERSBT BLDG.
Telephone 88 124
Home Telephone 36 888
DR. K. J. AUSTMANN
310 MEDICAL ARTS BLDG.
Stundar eingöngu, Augna-,
Eyrna-, Nef- og Háls-
sjúkdðma
Viðtalstími 9—12 fyrir hádegi;
að kveldi eftir samkomulagi
Skrifstofusími 21 169
Heimilissimi 48 551
J. T. THORSON. K.C
islenzkur lögfrœöinpur
800 GREAT WEST PERM BL.I
Phone 94 668
G. J. Oleson. hreppsins lét vinna með dráttar-
J. J. SWANSON & CO
LIMITED
601 PARIS BLDG., WINNIPEG
Fasteignasalar. Leigja hús. Ot
vega peningalán og eldsftbyrgS »
öllu tægl.
PHONE 94 221
ST. REGIS HOTEL
286 SMITH ST., WINNIPEO
pœgilegur og rólegur bústaóur
mAObiki bnrgarinnar
Herbergi $2.00 og Þar yfir: m»P
baðklefa $3.00 og þar yfir.
Agætar mftltiðir 4 0e—6O0
Free Parking for Ouests
DR. B. J. BRANDSON
216-22 0 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone 21 834—Office tímar 3-4.30
Heimili: 214 WAVERLEY ST.
Phone 40 3 288
Winnipeg, Manltoba
DR. ROBERT BLACK
Sérfrœðingur I eyrna, augna, nef
og héissjúkdðmum.
216-2 20 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham & Kennedy
Viðtalstlmi — 11 tii 1 og 2 tll 5
Skrifstofuslmi — 22 281
Heimill — 401 991
Dr. S. J. Johannesson
272 HOME ST.
STE. 4 THELMA APTS.
á fyrsta gðlfi
Talsími 30 877
Viðtalstlmi 3—5 e. h.
H. A. BERGMAN, K.C.
Islenzkur lögfrœOingur
Skrifstofa: Room 811 McArthur
Building, Portage Ave.
P.O. Box 16 66
PHONES 95 052 og 39 043
LINDAL, BUHR
& STEFÁNSSON
Barristers, Solicitors,
Notaries, etc.
W. J. Lindal, K.C., A. Buhr
Björn Stelansson
Tclephone 97 621
Offices:
325 MAIN STREET
Thonraldson & Eggertson
íslenzkir lögfræöingar
G. S. THORVALDSON,
B.A., LL.B.
A. G. EGGERTSON,
K.C., LL.B.
Skrifstofur:
705-706 Oonfederatíon Life Blg.
SÍMl 97 024
A.S. BARDAL
84 8 SHERBROOKE ST
Seltir likkistur og annast um út-
farir Allur útbúnaður sft beztl.
Ennfremur selur hann aliskonai
minnisvarða og legsteina.
Skrifstofu talstmi: 86 607
Heimilis talslmi: 501 562
GIBSON & HALL
Rejrigeration Engineers
Öll vinna leyst fljótt og
vel af hendi
290 SHERBROOK ST.
Sími 31 520