Lögberg - 19.01.1939, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.01.1939, Blaðsíða 5
Hveitimálið krefst óskifts samstarfs því er John Martin aug- lýsinga forátýóra Massey- Harris félagsins segist frá: Enginn gengur þess nú lengur úulinn, aÖ eitt allra mikilvægasta viöfangsefni canadisku þjóÖar- 'unar, sé markaður fyrir hveiti; fundur sá, sem haldinn var 1 uinnipeg í öndverðum des- enibermánuði tekur af öll tví- niæli í þessu efni. Mr. Martin var staddur á þeim fundi fyrir hönd félags síns; sagði hann að Mr. John Martin félagið hefði mjög dáð forgöngu Mr. Brackens i því að kveðja til fundar fyrir öll Vesturfylkin lút- ar,dj að þessu máli; fundurinn feiddi það meðal annars glögg- 'ega í ljós hvað af því getur ölotist ef allir leggjast ekki á e'tt með að afla nýrra markaða fytir canadiska framleiðslu og þá ekki sízt hveitið. A fundin- nni var það ákveðið meðal ann- ars, að beita sér fyrir um stofn- un rannsóknarstofu með það fyrir augum, að auka neyzlu tveitis í sem1 allra flestum ntyndum heima fyrir. Mf- J. H. Wesson, forseti Itveitsamlagsns, lagði sérstaka á- lierzlu á það, að tilraun yrði gerð til þess að koma á föstu lágmarksverði á hveiti með fjór- tun aðal hveitiframleiðsluþjóð- nnum; sýnt þótti að eigi yrði auðhlaupið að slíku, þó það á liinn bóginn hlyti óneitanlega að skoðast spor í rétta átt, því öeimsviðskiftunum væri nú einu sinni þann veg farið, að það ‘anaðist eigi lengur að hver hokr- a^i í sínu horni. Mr. H. L. f'tiffith. 'hagfræðilegur ráðu- nautur United Grain Growers elagsins, brýndi fyrir fundin- J'm nauðsynina á því, að vald- tafarnir legðust á eitt í þeim f'lgangi, að vernda þá markaði, sem þegar væri fyrir hendi í stað þess að láta reka á reiðan- Um og stranda síðan ef til vildi a blinjdiskeri týndra sölusam- banda. Mr. Martin kvaðst sannfærð- Ur, um, að með því að vekja þjoðina alla til ljósrar meðvit- nnöar um það, hvað í húfi væri, f.,.-Sa!a canadiskra korntegunda út um þúfur, hlyti samein- , atak að fá hrundið í frant- v*md margháttuðum umbótum 1 sviði landbúnaðarins í þessu LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. JANUAR 1939 Samskot V eátur-lslendínga fyrir eirlíkan Leifs Eiríkssonar íslandi til auglýsingar í Ameríku. Westbourne, Man.—Mr. Einar G. Thomasson, $i.oo; Mrs. H. Ásmundson, $i.oo; Mrs. H, J. Davey, $ioo; Mr. E. Thor- steinson, 50C; Tom. Thorstein- son, $1.00; Ásm. Ásmundson, 50c; H. Sigurðson, $1.00; Gestur Einarson, $1.00. Riverton, Man.—Mr. og Mrs. G. J. Guttormsson, $15.00. Winnijægosis, Man. — Mr. og Mrs. Agust Johnson, $1.00. Edfield, Sask.—Chris. Olafson, $1.00; J. Einarson, $1.00; J. W. Paulson, $1.00. Árborg, Man.—Mr. og Mrs. H. F. Danielson, $5.00; Mr. og Mrs. E Eliason, $5.00. Keewatin, Ont. (Jón Pálmason safnaði)—Mr. og Mrs. Thos. E. Johnston, $3.00; Mr. H. N. Bergsteinson, $1.00; Mr. og Mrs. Ch. Magnusson, 1.00; Mr. og Mrs. S. Björnson, $1.00; G. S. Guðmundson, 50C; Mr. og Mrs. J. G. Jonas- son, 50C; G. Hermannson, $1.00; Mr. Carl Sveinson 500; Mr. B. Sveinson, $1.00; Mr. & Mrs. S. Sigurdson, $1.00; Mr. W. Benedickson (Kenora) $1.00; Gróa Hermanson, $1.00; Siggi Magnusson, 50C; S. G. Magnusson, $1.00; C. Malmquist (Pellatt) $1.00; Mr. og Mrs. S. Sveinson, 50C; Rikka Halldbrson (Ken- ora), 25C; Margrét B. Sig- urdson, 25C; M. Sigurdson, 50C; Thor Malmquist, $1.00; Mrs. Allan Hansen, 25C; John Palmason, $1.25. -Stettler, Alta. — M. Steinson, $2.00. Mountain, N.D.—H. S. Hjalta- lín, $1.00. Fawcett, Alta. — G. Bjornson, $1.00. Cíarkleigh, Man.—Daniel Back- man,, $2.00. Gimli, Man.—Thorbj. Magnús- son, $1.00. Poulsbo, Wasli. — Mrs. H. S. Freeman, $1.00; Mrs. Sophia K. Kyle, $1.00. Point Roberts, W|ash.—G. Eiías Guðmundsson, $5.00. Bellingham, Wash. — Mrs. S. Baldvinsson og fjölsk., $5.00. Winnipeg, Man. — Miss Rosa Vidat, $5.00. Maryhill, Man. (S. Sigfússon safnaði) — Helgi Björnson, $1.00; J. M. Gíslason, $1.00; Guðm. Björnson, $1.00; S. Sigfús^on og fjölsk., $5.00; Mr. og Mrs. Jón Thorgilson, $1.00; Mr. og M-rs. Sig. Sig- urdson, $1.00. Lundar, Man. (S. Sigfússon safnaði) — W. J. Breekman $1.00; G. A. Breckman, $1.00; D. J. Lindal, $1.00; Miss K. Fjelsted, $1.00; Stefán John- son, 50C; S. J. Johnson, $1.00; J. Guttormson, $1.00; F. A. Erlendson, $1.00; H. S. Dan- ielson, 50C; Mr. og Mrs. J. Eyjólfson, 50C; Frank Olson, $1.00; J. A. Björnson, $1.00; Axel Johnson. $1.00; R. V. Olson, $1.00; G. J. Breckman, 2.00; W. Halldorson, 50C; Th. Jolmson (Minnewaken) $1.00; Ingm. Sigurdson, '$1.00; L. Ingimundarson, $1.00; J. B. Johnson, $1.00; Mrs, Kristín Snædal, $1.00; Magnús Páls- son, $1.00; Stefán Daníelson, $1.00; Guðm. Johnson (Stoney Hill), $1.00; Kári Byron, $1.00; Magnús Kristjánsson, 50C; Sigurður Mýrdal, 25C; O. F. Eyjólfson, $1.00; J. K. Vigfússon, 50c,J Einar Einars- son (Clarkleigh), 50C; M. Halldórsson, 50C; B, Guð- mundson, 50C; N. R. Johnson, 50C; J. A. Halldórson, 50C; V. J. Guttonmsson, $1.00; Óskar Johnson, $1.00; Árni Davíðsosn, 50C; Ed. Magnús- son, 50C; Mr. og Mrs. Isberg, $1.00; Séra og Mrs. Guðm. Árnason, $1.00; Mr. og Mrs. Björn Björnsosn, $1.00; Jos. Johnson, 50C; S. A. Freeman, 50C. Winnipegosis, Man. (Safnandi Thor Stephanson) — Mr. og Mrs. Thor Stephanson, $1.00-; Ónefndur, 250; May Stevens- son, 25C; Baldi Stevenson, 250; Helen Einarson, g5c; Bjarni Árnason, 250; Mr. og Mrs. Guðjón Goodman, $1.00: Stephan A. Stephanson, 250; Mr. og Mrs. G. Brown, $1.00; M-rs. M. Thorsteinson, 25C; Mrs. Frank Thorsteinson ioc; Mrs. John Collins, 25C; Mrs. Kr. Árnason, 20C; Mrs. Engil- ráð Ögmundson, 25C; Mr. Thorarinn Johnson, 50C; Mr. Gunnar J. Guðmundson $1.00; Mrs. Jak. Goodman, 250; Mrs. Guðrún Fredrikson, 25C; John Benson, 25C; Mr. og Mrs. Th. Oliver, $1.00; Finnb. Hjálm- arsson, $1.00; A. Gíslason, 50C ; Álex. Thorarinson, 50C; Mr. og Mrs. Eirikur Davíðs- son, 50C; E. M. Einarson, 25C; Pétur Johnson, $1.00; Barney Kelly (Selkirk), $1.00; Mr. og Mrs. Sigurður Oliver, $1.00; Walter Stevens, 25C; Ben. Kristjánsosn, $1.00; John Stefánsson, $1.00; G. Johannesson, 50C, Lundar, Man.—Mr. og Mrs. F. Hallson, $2.00; Harald Hall- son, $1.00; Robert Hallson, $1.00. AHs ..........$146.05 Áður auglýst . . 394.00 Samtals ......$540.05 Winnipeg, 18. janúar 1939. R'ógnv. Pétursson, forseti Asm. P. Johnson, féhirðir. -----------------1----- Ur borg og bygð Frú Anna Stephenson, Ste. 5 Baldwin Apts., lagði af stað austur til Toronto á miðviku dagskveldið í heimsókn til dóttur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. John David Eaton. •f -f “The Martin Kids,” börn þeirra Mr. og Mrs. Einar G. Martin að Ilnausa, Man., sem öll eru hljóðfæra leikendur, láta til sin heyra á Beacon leikhús inu hér í borginni vikuna sem byrjiar þann 21. þ. m. ♦ -f Þann 27. nóvember 1938, fæddist þeim Dr. og Mrs. F. Herbert Peterson, sonur i Lon- don, er skírður var Kenneth Stefan Simeon. Dr. Peterson er sonur þeirra Mr. og Mrs. Stefán Peterson, er lengi áttu heima að Beverley Street í Win- nipeg. f -f Eftirgreindar utanbæjarkonur sátu hér i borginni i lok fyrri Choose from 31 Styles in Men's Eatonia Footwear In other words, come with a special design in mind and— there it is, somewhere in this grand assortment which includes all widths AA to G and all sizes 6 to 12. Naturally we can fit you from such an assortment. Also you get a very good-looking, servicea ble shoe when you s p e c i f y “Eatonia.” OXFORDS $5.00 BOOTS $5.50 Mcn’s Shoe Scction, The Hargrave Shops for Men, Main Floor *T. EATON C?,MITED viku fund í framkvæmdarnefnd Bandalags lúterskra kvenna: Mrs. Sigurður Ólafsson, Ár- borg; Mrs. H. Daníelsson, Ár- borg; Mrs. H. Erlendson, Ár- borg; Mrs. S. Sigurdson, Ár- borg; Mrs. V. Bjarnason, Lang- ruth, Miss K. Skúlason, Hecla, P.O. ♦ ♦ Guðrún Jónsdóttir Björnsson, 47, andaðist á Grace spitalanum hér í borginni siðastliðið föstu- dagskvöld, eftir langa vanheilsu. Ættuð var 'hún frá Miklanesi í Rangárvallasýslu, og kom vest- ur um haf árið 1911. Hún læt- ur eftir sig manninn, Jóhann Björnson og þrjú börn, Huldu 14 ára, Karin 13 ára og Kára 10 ára. Útförin fór fram frá útfararstofu Bardals, þriðjudag- inn 17. jan. -f -f Broadcast Sunday, Jan. 29th, at 4 p.m. CST, over CBC Nat. Network, under the auspices of the Evangelical Lutheran Church of Manitoba and Western Can- ada. The speaker will be Rev. N. Willison, President of the Lutheran College and Seminary, Saskatoon, Sask. It may be of interest to our Icelandic listeners. On this occasion the musical portion of the service will be given by the Junior choir of the First Lutheran Church under the direction of Paul Bardal, and the organist Miss Snjólaug Sigurd- son. Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church will hold their Birthday Meeting on January S24th, at 3 p.m. Every member should be present. -f -f Ingibjörg Hinriksson, ekkja Jakobs Hinrikssonar fyrrum bónda við Gladstone, Man., lézt að 618 Agnes Street hér í borg- inni á laugardaginn var; hún lætur eftir sig eina dóttur barna, Mrs. Walker, búsetta skamt frá Gladstone, og þangað var lik Mrs. Hinriksson sent til greftr- unar'. -f -f Síðastliðinn sunnudag lézt að heiimili sínu í Baldur, Man., Dora Anderson, kona Óla Ander- son þar í bænum; hin mesta dugnaðar og ágætiskona; auk manns sins lætur hún éftir sig einn son, Eyjólf að nafni. Þess- arar mikilhæfu konu verður nán- ar minst innan skamms. ♦ -f Mr. Arnór Árnason, sjötugur að aldri, lézt á Grace sjúkrahús- inu aðfaranótt siðastl. þriðju- dags; kveðjuathöfn fór fram hjá Bardals á miðvikudagskveldið, en líkið því næst sent til Otto til greftrunar. Arnór heitinn var bróðir séra Helga Ámasonar, sem um eitt skeið var prestur í Ólafsvík en síðar í Kviabekkjar- prestakalli i Ólafsfirði. DÝR GLEYMSKA Norska óperusöngkonan Kir- sten Flaggstad varð á dögunum að greiða 1,000 krónur fyrir gleymsku sína, sem þó hafði nærri kostað hana 100,000 krón- ur. Söngkonan var á leið til New York og kvaddi manninn sinn, Johannesen timburkaupmann í London. Fór hún til Cherbourg, þar sem hún ætlaði að ná i risa- skipið “Bremen.” Þegar Kristen Elaggstad var farin fór maður hennar að róta í dóti þeirra á hótelinu til þess að gæta að hvort kona hans hefði nú ekki gleymt neinu — og þá fann hann vega- bréf hennar í einni skúffunni. Hann brá skjótt við og ók út á Heston flugvöllinn, þar sem hann pantaði einkaflugvél, sem hann lét fljúga með vegabréfið til Cherbourg. Kom flugvélin þangað klukkustund áður en Bremen lagði af stað til Ame- riku. Flugferðin kostaði- 1,000 krónur. Ef vegabréfið hefði ekki komið í hendur söngkon- unnarí tæka tíð, hefði hún ekki fengið að fara í land i Ame- ríku og þar með orðið að brjóta samning sinn við Metropolitan óperuna í New York, en það hefði kostað hana 100,000 kr. RANNSÓKNAR- LEIÐANGUR “ÞÓRS” \'arðskipið Þór hefir undan-^ farna fjóra daga verið i rann- sóknarleiðafigri í Faxaflóa. Þór fór út á þriðjudag og kom inn aftur í gær. Leiðangur þessi er einn þátt- urinn f rannsóknum1 þeim, er gerðar eru í sambandi við fyr- irhugaða friðun Faxaflóa. Er rannsökuð fiskimergðin í flóan- um bæði utan og innan land- helgi; einnig eru gerðar botn- rannsóknir. Eru farnar fjórar slíkar rannsóknarferðir á ári, og var þetta hin síðasta á þessu ári. Finnur Guðmundsson fiskifræð- ingur stýrði þessum rannsóknum. —Morgunbl. 18. des. Coming and Going— A motor journal says that the $200 car is bound to come. But the questions is—will it go?

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.