Lögberg - 19.01.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.01.1939, Blaðsíða 8
8 ____ LÖGBERG, FIMTUDAQINN 19. JANÚAR 1939 ykkur! Or borg og bygð Mr. P. N. Johnson frá Elfros, Sask., var í borginni um helgina. * ' ♦ Dr. Sveinn, E. Björnson, skáld frá Árborg, var staddur í borg- inni á þriÖjudaginn. ♦ ' ♦ Mr. Skúli Sigfússon fyrrum þingmaður St. George kjördæmis dvelur í borginni þessa dagana. ♦ ♦ Tvö herbergi, með eÖa án hús- gagna, fást til leigu nú þegar að 618 Agnes Street. Einkar sann- gjörn leiga. ♦ ♦ Mr. J. T. Thorson, K.C., þingmaður Selkirk kjördæmis lagði af stað til þings á laugar- dagskveldið var. Mr. Thorson kemur heim1 aftur um mánaða- mótin til þesg' að ljúka stafi í Goldenberg-nefndinni. Frosinn Fiskur nýkominn frá vötnunum Hvítfiskur, pundið.............Jc Pikkur, pundið ................6c Birtingur, pundið .........•••3c Vatnasíld, pundið ..........3%c Pækur, pundið .................3C Sugfiskur, feitur, pd.........2c Hvitfiskur, reyktur, pd. ....I2c Birtingur, reyktur, pd.........8c Pantanir utan af landi af- greiddar tafarlaust. Heimflutt um vesturbæinn, ef pöntuð eru io pund eða meira. Fiskurinn til sýnis að 323 Harcourt Street, St. James. JÓN ARNASON The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelr> Agrents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakera & Jetoellcra «9 9 SARGENT AVE., WPG. SVLVIA TNORSTEINSSON, A.T.C.M. Teacher of Piano, Theory and Group Singing Studio: FIRST AVENUE Gimli, Man. Mr. Sigurður Baldvinsson frá Lundar var staddur i borginni á mánudaginn. ♦ ♦ Cecil Friðjón Dahlman og Helga Björg Thorbergson, bæði til heimilis í Riverton, voru ný* lega gefin saman í hjónaband af presti Fyrsta lúterska safnaðar að 776 Victor Street. ♦ ♦ Mr. Þórarinn Breckman, um langt skeið bóndi að Lundar, Man., lézt að heimili sínu i St. James þann 5. þ. m., 81 árs að aldri, hinn mesti atorkumaður. Útför hans fór fram að Lundar þann 8. þ. m. Séra Carl J. Olson jarðsöng. ♦ ♦ Laugardaginn 7. jan. voru þau John Sigurdsson. frá Oak View, Man. og Helga Ragnhildur Gíslason frá Hayland, Man. gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verð- ur að Oak View. ♦ ♦ The Young Icelanders are having a toboggan party on Fri- day, January 20th. Singing and refreshments at the J. B. Aca- demy afterwards. Price 50C. Everybody welcome. For re- servations phone Fanny Magnus- son, 386 Beverley St. Phone 38998, or Harold Johnson 1023 Ingersoll St. Phone 89 163. ♦ ♦ Þann 20. des. s.l. andaðist í Tranquille, B.C., Oscar Sigurd- son; hann lætur eftir sig ekkju, Emily, og tvö' börn, Kristján og Esther, búsett í Blaine, Wash. Oscar heitinn var sonur Hjartar sál. Sigurdssonar og konu hans Maríu, sem námu land í Argyle- bygð og bjuggu þar mörg ár. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29017 Sunnudaginn 22. janúar. Ensk messa að morgninum kl. 11; íslenzk messa að kveldinu kl. 7. ♦ ♦ GIMLI PRESTAKALL Sunnudaginn 22. jan. Betel, morgunmessa. Gimli, ,slenzk messa, kl. 3 e. h. Ársfundur Gimli safnaðar eftir messu. Sunnudagsskóli Gimli safn. kl. 1.30 e. h. Fermingarbörn mæta föstud. 20. jan., kl. 4 e. h., á heimili Mr. og Mrs. W. J. Árnason. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ Gefins aman í hjónaband 15. janúar voru Lawrence Bergþór Kernested og Carrie Pemkow- sky. Séra Bjarni A. Bjarnason gifti, og fór athöfnin fram á heimili hans í Gimli. Brúðgum- inn er kjörsonur Mr. og Mrs. Halldór Kernested, Husavick, Man.; en brúðurin er af austur- rískum ættum. Heimili ungu hjónanna verður í Viðinesbygð. ♦ ♦ selkirk lúterska KIRKJA Sunnudaginn 22. jan. Kl. 11 að morgni, sunnudags- skóli, bibliuklassi og lesið með fermingarbörnum. Kl. 7 að kvöldi íslenzk messa, séra Jóhann Bjarnason. Óskað er eftir að fólk fjölmenni við kirkju. ♦ ♦ Tuttugaáta Ársþing ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS verður haldið í GOODTEMPLARAHÚSIN VIÐ SARGENT AVE. WINNIPEG s 21., 22. og 23. febrúar 1939 Samkvæmt 21. gr. félagslaganna er deildum þess heimilað að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar; gefi þær fulltrúa skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði sitt á þingi og sé umboðið staðfest af forseta og ritara deild- arinnar. Þing sett þriðjudagsmorgun 21. febrúar kl. 9.30 Þing fundir til kvelds. Miðvikudagsmorgun þ. 22., kl. 9.30, kemur þing saman að nýju. Þingfundir til kvelds. Það kveld kl. 8, heldur deildin Frón sitt árlega íslendingamót. Fimtu- dagsmorgun 23., hefjast þingfundir aftur og standa til kvelds. Frekari greinargerð fyrir hinum ýmsu samkomum þingsins verður gerð síðar. Winnipeg, 18. janúar 1939. í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins Rögnv. Pctursson (forseti) Gisli Johnson (ritari) VATNABYGÐIR Sunnudaginn 22. jan., kl. 11 f.h., sunnudagsskóli í Wynyard; kl. 2 e. h., messa í Mozart. Miðvikudagisn 25. jan., kl. 8 e. h., fundur sá í Yngri þjóðr. deild, er frestað var af sérstök- um ástæðum um síðustu helgi. Umræður um menjasafnið, sýn- ing á kvikmynd frá Wynyard, o. fl. Fundurinn verður í sam- komusal kirkjunnar. Miðvikudaginn 1. febr., kl. 2 e. h., fundur í þjóðræknisdeild- inni “Fjallkonan”. Ýims áríð- andi mál á dagskrá. Þórhallur Bardal flytur erindi. Fundurinn verður haldinn á heimili þeirra Mr. og Mrs. Þórh. Bardal, inni í bænum. Jakoh Jónsson. * * * Áætlaðar messur um næstu sunnudaga: 22. jan.—Geysiskirkju, kl. 2 síðdegis. Sarntal við fermingar- börn. 29. jan.—Hnausa, kl. 2 síðd. Samtal með fermingar-ungmenn- um. — Messað að þessu sinni á Eyjólfsstöðum. Y. Ólafsson. FRÓNSFUNDUR Næsti fundur þjóðræknisdeild- arinnar Frón verður haldinn i Goodtemplarahúsinu mánudags- kvöldið 23. þ. m., kl. 8. Það hefir verið vandað til skemti- skrár fyrir þennan fund. Erindi flytur Mrs. Einar P. Jónsson. Ragnar H. Ragnar leikur á piano, Miss Davidson syngur og fleira verður þar til gagns og gamans. Allir velkomnir. H. G. ♦ ♦ Mr. Júlíus Anderson frá Chi- cago, 111., kom til borgarinnar í heimsókn til móður sinnar, er lengi hefir legið alvarlega veik, sem og til tengdaforeldra sinna, Mr. og Mrs. Víglundur Vigfús- son, 559 Furby St. Mr. Ander- son hélt heimleiðis í byrjun yfir- standandi viku. ♦ ♦ Athygli skal hér með leidd að auglýsingu um læknastofu Dr. Kristjáns J. Austmanns, 310 Medical Arts Bldg. hér í borg- inni. Eins og skýrt var frá áður hér í blaðinu, kom Dr. Austmann heim um jólin eftir langa dvöl við framhaldsnám i Evrópu; hann er sérfræðingur í nef, augna, eyrna og háls sjúk- dómum; eini íslendingurinn, er þá sérfræði stundar í þessari borg. Dr. Austmann er í hví- vetna hinn mesti ágætismaður og eiga íslendingar góðan hauk í horni þar sem hann er. ♦ ♦ A Silver Tea and Sale of Home Cooking will be held un- der the auspires of the Grand Lodge of Manitoba and the Lodges Hekla, Skuld and Britan- nia, I.O.G.T., in the 761 Floor Assembly Hall, T. Eaton Co., on Monday, January 23, 1939, from 2.30 to 5.30. Receiving will be Mrs. B. J. Brandson, Mrs. V J. Eylands, Mrs. G. Belton. Gen. Convener, Mrs A. * S. hiardal. Convener of Home Cooking, Mrs. G. Johannson. Table conveners, Mrs. Beck, Mrs. J. V. Jonasson, Mrs. Carr, Mrs. W. Anderson. Ladies pouring will be: Mrs. K. J. Austmann, Mrs. G. F. Jonasson, Mrs. A. G. Eggerts- son, Mrs. S. O. Bjerring, Mrs. J. Gillis, Mrs. N. Bardal, Mi.ss May lyambert, Mrs. J. Hall, Mrs. K. Bardal, Mrs. A. P. Jo- hannson, Mrs. B. A. Roberts, Mrs. Ph. Petursson. HENRY’S BAKERY 702 SARGENT AVE. Ávalt fyrirliggjandi Tvíbökurn- ar og Halgdabrauðið, sem allir sækjast eftir,. ásamt Rúgbrauð- inu óviðjafnanlega; alt búið til á hinn fræga, skandinaviska hátt. Brúðarkökur og Afmæliskökur búnar til og sendar út á land gegn pöntun. HENRY'S BAKERV 702 SARGENT AVE. Winniiieg, Man. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVB. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 Einá skandinaviska hótelið í borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi ÞJÓÐRÆKNISFÉLA G ISLENDINGA Forseti: I)r. Rögnv. Pétursson, 45 Home Street. Allir Islendingar I Ameríku ættu af heyra til Pjöðræknisfélaginu. Árs- gjald (þar með fylgir Tímarit fé- lagsins) $1.00, er sendist fjármála- ritara Guðm. Levy, 251 Furby Street. Winnipeg. Minniál BETEL í erfðaskrám yðar Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annajt grelðlega uin alt, aern af flutningum lýtur, smáum »ð» atórum. Hvergi sanngjarnara vart Helmili: 591 SHERBURN ST Slml tt «0» Til þess að tryggja yðu< skjóta afgreiðslu tíkuluö fér ftvalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager • PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES COAL and COKE per ton DOMINION (Sask Lignite) Cobble ...$ 6.40 WESTERN GEM (Drumheller) Lump .... 11.75 WILDFIRE (Drumheller) Lumj) ..... 11.75 FOOTHILLS (Coalspur) Lump ....... 12.75 BIGHORN (Saunders Creek) Lump ... 13.50 HEAT GLOW Carnonized Briquettes . 12.25 POCAHONTAS, Nut ................. 14.00 WINNECO COKE, Stove or Nut ....... 14.00 ALGOMA COKE, Stove or Nut ....... 14.75 SEMET-SOLVAY COKE, Stove or Nut.... 15.50 PHONES—23 811-23 812 McCURDY SUPPLY C0. LTD. 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.