Lögberg - 30.03.1939, Side 7

Lögberg - 30.03.1939, Side 7
LÖG-BEKG, FIMTUDAGINN 30. MARZ, 1939 7 KAUPIÐ AVALT LUMBER THE EMPIRE SASH*& DOOR CO. LTD. * HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 Minning Friðriks Stefánssonar í Winnipeg Fyrir jólin barst mér til eyrna sú fregn, að einn af þeim mönn- um, sem eg komst í kynni við, þegar eg fyrir 24 árum var í Winnipeg, væri látinn. Á þeirri stundu, er eg fékk þá fregn, rifj- aftist margt upp í huga mínum bæfti um þenna vin og marga aðra, sem veittu mér sólskins- ríkan og unaðslegan tíma þar vestra. Fyrir huganu'ml risu upp fagr- ar myndir af hamingjusömu sæmdarheimili, þar sem eg naut margra isannra hamingjustunda með húsföðurnum, frú hans og börnum. Það voru ágætar stundir með glaðværum viðræð- um u'm hugnæm efni. Húsfað- irinn, Friðrik Stefánsson, var lesinn, og vel heima í ýmsum fræðum, kunnugur bæði íslenzk- um og enskum bókmentum, og átti góða dómgreind tii að meta það sem munur var á. Hann var ekki lærður, en hann var vel nientaður bæði í hug og hjarta, göfuglyndur og drengur góður, en yfirlætislaus og prúður. Það var sáma hvort maður sá hann við vinnu sina í prentsmiðjunni eða heima hjá sér, hann var al- staðar prúðmennið með virðu- legri framgöngu og viðmóti. Mér féll hann því betur, því nieir sem eg kyntist honum. Og alt heimilið fanst mér honum líkt, alt smekklegt, prjállaust og fagurt með sönnumi snyrtiblæ á öllu. Þar var glaðværð með hóglátri prýði, veigamikil samtöl án uppskrúfaðs hátiðleika; það voru samtöl um efni, en ekki klandur um aðra. Frú hans var honum samhent virðuleg kona og skemtileg. Börnin, víst sex að tölu, voru mjög prúð og vel upp- alin og var nautn að vera þar á því viðkunnanlega og fagra heimili, þegar talað var og rætt um ísland, og eldri börnin sátu °g hlustuðu með athygli á sam- tölin og frásagnir mínar frá landinu forna, því þótt hjónin hæði færu að heiman vestur um haf börn að aldri, þá var hjá þeim hin mesta ræktarsemi til íslands, og góð íslenzka töluð á heimilinu. Elzti sonur þeirra, Edwin Friðrik, þá um 14 ára að aldri, varð mér sérlega kær, mjög vel gáfaftur drengur og skemtilegur, °g að mér virtist mesta manns- ^ui. Eg bjó hann undir ferm- lngu um veturinn 1914 og fermdi hann um vorið, við það kornst eg í nánari kynni við föður hans °g heimili. Mér verður líka ó- gleynianleg fögur hátíðarstund á heimilinu, er eg skírði yngsta ^am þeirra hjóna. Friftrik sál. var maður til fyr- •nnyndar, sannur íslendngur í lund og sæmdarmaður í hví- vetna, vildi ekki vamm sitt vita og hélt ekki vömmum annara á lofti. Þessi er sú mynd, se'mi eg hefi af honum í huga mínum. Friðrik Stefánsson var Skag- firðingur, sonur sæmdarmanns- ins Friðriks alþingismanns frá Vallholti. Hann var fæddur 26. júlí 1869, en fluttist 1876 vestur um haf með móður sinni. Hann lærði prentverk, og vann að því mest æfi sinnar síðan. Hann var lengi í þjónustu hlutafélags- ins Columbia Press og siðast eig- andi fyrirtækisins. Hann var á- hrifamaður meðal íslendinga í öllu'mi þurftarmálum, og velmet- inn safnaðarstólpi í Fyrsta Lút- erska söfnuðinum. Kona lians, Anna Jónsdóttir, lifir mann sinn; þau giftust 30. júni 1898; hún er ættuð úr Þingeyjarsýslu og Jökuldal. Systkini hans eru þrjú hér á landi, Björn tollvörður hér í bæ, Stefanía kona Grímólfs Ólafs- sonar yfirtollvarðar, og Anna, ekkja fyrir norðan, hálfsystkin, samfeðra, og ein alsystir í Ame- ríku. Friðrik Stefánsson andaðist þ. 9. desember síðastl. og finst mér hafa orðið skarð fyrir skildi i sveit Vestur-fslendinga. Fr. Friðriksson. —Morgunbl. 1. febr. Alþýðukv eðskapur Björg Einarsdóttir (Látra Björg) var uppi á 18. öld. Hún var hagmælt, og eru margar vis- ur eftir henni hafðar. Þessar sveitalýsingar eru eignaðar henni: Mývatnssveit. Mývatnssveit eg vænsta veit vera á norður láði; fólkið gott, en fær þann vott, að fult sé það af háði. Reykjadalur Reykjadalur er sultarsveit; sézt hann oft með fönnum. Ofaukið er í þeim reit öllum góðum mönnum. Bárðardalur Bárðardalur er bezta sveit, þótt bæja sé langt á imilli. Þegið hef eg í þessum reit þrálega magafylli. Piltur og stúlka, sem áttu heima í nágrenni við Vatnsenda- Rósu trúlofuðust. Var stúlkan myndarleg, en liafði lýti á and- liti, það var skarð í efri vör. Pilturinn var málkunnugur Rósu og spyr hana hvernig henni lítist á, en hún svarar: Það er feil á þinni mey, þundur ála bála, að hún heila hefir ei hurð fyrir mála skála. STAKA Eg fór hálfan hnöttinn kring og hingað kom eg aftur. Eg átti bara eitt þarflegt þing og það var góður kjaftur. Jón Ólafsson, ritstj. Þessa vísu gerði Einar Joch- umsson til Matthíasar bróður síns, en vísan var lagfærð af öðrum; Þú skalt ekki máta mig, Matthías, í kvæðum. Eg stend fyrir ofan þig 1 uppi á Sigurhæðu'm. Vísa sú, er hér fer á ejtir, mun vera einhver allra síðasta vísa Einars Jochumssonar, kveð- in 20. júlí 1923, nokkrum dögum áður en liann lézt: Þó að oss þrengi kólga kífsins köldu landi á, oss þá huggar andi lífsins algæzkunni frá. Hjörmundur Guðmundsson, bróðir Páls á Hjálmstöðum er hagorður og hefir gert margar hnittnar ferskeytlur. Fyrir nokkrum árum síðan vann Hjörmundur við vegabætúr og vörðugerð á Kjalvegi að sumri til og kom þá á Hveravelli. Þá gerði hann þessa vísu: Hveravelli eg 'muna má, mörg þar hellist buna. Heyrast skellir skálum frá; skrámótt fell við una. Um Fúlukvísl gerði hann þessa: Fúlakvísl er leið og ljót, lemur hún bláa steina. Þar ei hentar fúnum fót fimleik sinn að reyna. í fyrsta hausthretinu kvað hann þetta: Fjalla bliknar fífill enn, fýkur lauf af bölum. Tungna karlar sópa senn sauðum fram úr dölum. Hagyrðingar Fyrir nokkrum árum sátu 3 eða 4 hagyrðingar í veitingahúsi við Laugaveginn. Var þar einn, sem Maríus heitir Ólafsson, Eyr- bekkingur, sem botnaði tafar- laust alla vísuhelminga, sem komið var með. Kemur þá inn maður, er Jóhann Garðar heitir. Segja þá einhverjir setni fyrir eru, að hér sé mannskratti, sem botni tafarlaust allar vísur, og að hann skuli nú koma með vísuhelming. Þá segir Jóhann Garðar: Hafi eg reynt að henda steini, hefir hann; lent á réttum stað. Maríus botnaði óðara: Hafirðu lofað hundi beini, hefirðu altaf svikið það. Jón heitinn Bergmann var einn af þeim, sem þarna voru staddir. Hann var nokkuð þungur á sér í það sinn, en hann staulaðist á fætur, gekk yfir gólfið til Maríusar og tók í hendina á honum. Jón heitinn Bergmann kom eitt sinn inn í búð í Reykjavík, og var þá ekki sérlega vel til fana. Þótti Jóni búðarmaðurinn sýna sér ókurteisi, svo hann stað- nælmidist á miðju gólfi og kvað þessa vísu: Smiður þekkist þarna af grip — því skal standa á verði — engin skepna á svona svip, sem að drottinn gerði. —Alþýðublaðið. AFLABBÖGÐ f VESTM.EYJUM Afli var misjafn hjá bátum frá Vestmannaeyjum i gær, sím- ar fréttaritari vor.i Enn er ekki nema lítill hluti báta farinn að veiða í net, eða ca. 25—30 bátar. Mestur afli i net í gær var 1700 fiskar, en 1200 á línu. Þó ber þess að gæta að langmestur hluti netafisksins er upsi. Þannig fékk t. d. bátur, sem hafði 1000 fiska í net, 900 upsa, en ekki nema 100 þorska. Talsvert hefir veiðst af loðnu undanfarið og verð á henni verið gott, eða; 35 kr. á tunnu, en bú- ist er við að verðið lækki er far- ið verður að róa með net al- ment. —Morgunbl. 9. marz. “Eg á tvo syni; annar er lækn- ir en hinn lögfræðingur,” sagði CABBAGE, Enkhuiaen (Large Packet). CAKROT, Chantenay llalf Tx>ii« (Large Packet). ONIOIV, Yellow Glolie Danvers, (Large Packet). IjETTUCE, Grand Raplds. This packet will sow 20 to 26 feet of row. bóndi að austan við annan bónda ennþá lengra að austan, sem hann hitti við Ölfusárbrú. “Já; þú hefir svei mér komið þeim vel til manns; það er gam- an fyrir þig.” “Nei; það er nú ekki gaman,” sagði hinn; “því síðan bifreiðin ók á mig í Reykjavík, hefi eg engan frið. Sá, sem er læknir, vill fyrir hvern mun gera mig j aSngóðan, en sá, sem er lög- fræðingur, vill helzt að eg þurfi að ganga með hækjur þar til hann sé búinn að vinna skaða- bótamál fyrir 'mig, svo eg geti hvorugum gert til hæfis.” GEO. SHAWYER. Orange Pink. WELCOME. Dazzllng Scarlet. MRS. A. SEARUES. Rich Pink shading Orient Red. RED BOY. Rich Crimson. No 2 COLLECTION—Flowers, 15 Packets MATHIOTjA. Evening scented stocka. No. 3 —ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Half Ijong Blood (Rarge ■Packet). Sendið áskriftargjald yðar í dag! (NotiS þennan seSil) To THK COIjUMBIA PRESS, DIMITED, Winnipcg, Mnn. Sendi hér með $......... sem ( ) ára áskriftargjald fyrir “Lögberg.’’ Sendið pðst frtt söfnin Nos.: NAFN ...................................................._ .. HEIMILISFANG ............................................... FYLKI ................................................ MIGNONETTE. Well balanced mixture of the old favorite. NATURTTUM. Dwarf Tom Thumb. You can never have too many Nasturtiums. PETUNIA. Choice Mixed Hy- brids. POPPY. Shirlcy. Delicate New Art Shades. ZINNIA. Giant Dahiia Flowered. Newest Shades. PARSNII'S. Early Short Round (Large Packet). RADISH, French Brcakfast (Large Packet). TURNIP, Purple Top Strap Leaf. (Tjargc Pncket.) The early white summer table turnip. TURNIP, Swede f'anadian Gem (Large Packet). ONION, White Pickling (Large Packet). GEFINS . . . BLÓMA OG MATIURTA FRÆ Ctvegið Einn Nýjan Kaupanda að Blaðinn, eða Borgið Yðar Eigið Áskriftargjald Fyrirfram Frœið er ndkvœmlega rannsakað og ábyrgst að öllu leyti TAKIÐ ÞESSU K0STAB0ÐI! Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrirfram, $3.00 áskriftar- gjald til 1. janúar 1940, fœr að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (I hverju safni eru ðtal tegundir af fræi, sem sézt I auglýsingunni). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskrftargjöld, $6.00 borgaða fyrir- fram, getur valið söfnin nr. 1., 2. og 3. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3. Hinn nýi kaup- andi fær einnig að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3. Allir pakkar sendir mðttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8—NEW BEAUTIFUL SIIADES—8 Regular full size packet. Best and newest shades in respective color class. A worth-while saving buying two. See regular Sweet Pea List also. SEXTET QUEEN. Pure White. Five or six biooms on a stem. WHAT JOY. A Delightful Cream. BEAUTY. Blush Pink. SMILES. Salmon Shrimp Pink. KDGING BORDER MIXTlTRE. ASTERS... Queen of the Market, the earliest bloomers. BACHEIjOR’S BUTTON. Many new shades. OALENDULA. New Art Shades. CALIFORNIA P O P P Y. New Prize Hybrids. CLARKIA. Novelty Mixture. CLIMBERS. Flowering climbing vines, mixed. COSMOS. New Early Crowned and Crested. EVERLASTINGS. Newest shades, mixed.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.