Lögberg - 24.08.1939, Blaðsíða 10

Lögberg - 24.08.1939, Blaðsíða 10
10 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. ÁGÚST, 1939. LÁTIÐ KASSA Á ÍSINN Nú ÞEGAR ‘æöt 5c GoedAnytlm* w Látið búa til föt hjá Tesslers Skoðið úrval vort af innfluttum fataefnum úr ull $35-00 Vér búum til fötin í vorri eigin klæðskurðarstofu TESSLER nafnið er trygging fyrir fylstu ánægju 326 Donald Street Sími 27 9S1 Or borg og bygð Dr. Tweed verður í Árborg á fimtudaginn þann 31. þ. m. ♦ ♦ Mr. Jóhannes Einarsson frá Calder, Sask., kom til borgar- innar á mánudaginn, til þess að vitja konu sinnar, sem leg- ið hefir hér á sjúkrahúsi um hríð, en nú er komin þaðan út. ♦ ♦ Skeyti barst Mr. og Mrs. Ottenson, frá B. Barry, Ind., að síðastliðinn sunnudag, kl. 9.30 að kvöldi, 20. ágúst, 1939, hafi látist Dr. ólafur S. Olson, maður á bezta aldri og vel þektur. Þessa mæta manns verður siðar getið. ♦ ♦ Mrs. Waiter Baldwin og Miss Gerða Magnússon lögðu á stað í síðastliðinni viku vest- ur á Kyrrahafsströnd í heim- sókn til ættingja( og vina. Bú- ast þær við að hafa þar við- dvöl ( 2 til 3 vikur. ♦ ♦ We can arrange, at very reasonable rates, the financ- ing of automobiles being pur- chased. Consult us for par- ticulars. J. J. SWANSON & CO. LTD., 308 Avenue Build- ing, Phone 26 821. ♦ ♦ Miss Guðrún A. Johannsson kom til baka á þriðjudags- morguninn frá New York, hvar hún hefir verið við nám í sex vikur. Nú verður hún hér hjá föður sínum (Gunnl. Jóhannsson) um hálfsmánað- ar tima og fer síðan vestur til Saskatoon, þar sem hún held- ur áfram sínu starfi. ♦ ♦ örfá eintök hafa mér ný- lega borist að heiman af smá- sögusafninu HILLINGALÖND eftir Guðr. H. Finnsdóttur. Þau eru öll í smekklegu og sterku, gyltu bandi, og því hentug fyrir lestrarfélög og bókasöfn. Verð $2.50. GISLI JóNSSON 906 Banning St., Winnipeg Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SkuluS þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager • PHONE 34 555 - 34 557 Árni B. Gíslason, héraðs- dómari frá New Ulm, Minn., var staddur í borginni fyrri parf yfirstandandi viku ásamt frú sinni. ♦ ♦ Mr. G. J. Johnson, 109 Gar- field Street, er nýlega kom- inn heim norðan frá The Pas og Flin Flon, þar sem hún dvaldi í nokkra daga ásamt dóttur sinni. ♦ ♦ FERMING í LANGRUTH Ferming og altarisganga fer fram í Langruth næstkomandi sunnudag, 27. ágúst, kl. 2 síðdegis. Opinberar spurning- ar kl. 10 árdegis. Allir eru boðnir og velkomnir! ♦ ♦ íslenzkur karlakór frá Mountain, N. Dak., undir for- ustu Ragnar H. Ragnar, söng yfir útvarpið frá Bismarck á þriðjudaginn, í tilefni af Jubilee hátíð North Dakota rikis. Mrs. Haraldur Sigmar söng einsöng yfir útvarpið þenna sama dag. ♦ ♦ Fyrir sögu landpóstanna á íslandi, sem er verið að safna til, er óskað eftir að fá mynd af Sigurði Bjarnasyni, er var póstur þar milli Reykjavíkur og Akureyrar, en flutti síðan vestur og settist að í Pembina, N. D. Þar er hans getið í landnámssögu Þorskabíts, er um að verðleikum. En mynd fer um hann lofsamlegum orð- af honum vantar. Annar sá, er ekki hefir enn fengist mynd af, er Sigbjörn Sigurðsson, — eitt hið mesta afarmenni að hreysti og harð- fengi, (því festist við hann auknefnið “járnhryggur”). Hann var póstur frá Akureyri til Austfjarða um 1874. Síðar frá Grímsstöðum til Vopna- fjarðar. Frostaveturinn mikla 1880—81, lá hann úti 4 dægur á Dimmafjallgarði í einni grimmustu hríðinni þann vet- ur. Er hann hafði flutt hing- að vestur dvaldi hann á ýms- um stöðum meðal fslendinga. Myndum af þessum hetjum vorum veitir viðtöku Magnús Sigurðsson á Storð, Árborg P.O., Manitoba. Til borgarinnar komu á miðvikudaginn sunnan frá Garðar, N. Dak., þær mæðg- urnar Mrs. Grímur Scheving og Mrs. Halldórsson frá Leslie, Sask. Mrs. Halldórsson hafði dvalið syðra nokkra daga á- samt tveim dætrum sínum, og fór móðir hennar með henni vestur og hygst að dvelja þar í mánaðartíma. Gjöf til Þj óðraeknisf élagsins Eftirfarandi bréf hefir Dr. Rögnvaldi Péturssyni, forseta Þjóðræknisfélagsins borist; skýrir það sig sjálft: Núpi, Dýrafirði, 20. júlí ,1939. Fyrir hönd Ungmennasam- bands íslands (U.M.F.I.) leyfi eg mér að senda yður mynd af Jóni forseta Sigurðssyni sem gjöf til Þjóðræknisfélags- ins. Bið eg félagið að ráð- stafa gjöf þessari svo sem bezt þykir við eiga. Ungmennafélögin áttu á sínum tíma frumkvæði að heimboði Stephans G. Steph- anssonar og síðar Jakobínu Johnson. Enn vilja þau efla sameiginlegan arf allra Islend- inga. Myndin er tákn hans. Henni eru tengdar fagrar minningar og háar hugsjónir. Með virðingu, Eiríkur F. Eiríksson, forseti U.M.F.I. THE CANADIAN WHEAT BOARD NEWS RELEASE— August 19, 1939 In this issue, we are printing an advertisement of the Canadian Wheat Board respecting the 5,000 bushel limit on deliveries to the Board. Every Farmer and land- owner should read these instruc- tions carefully so that all risks of offending the Act will be avioded. It will be noted that every person who sells wheat to the Board in excess of 5,000 bushels and in breach of the regulations set out in the advertisement is guilty of an offence and punish- able on summery conviction by fine or imprisonment. It is the earnest hope of the Wheat Board that wide publication and under- standing of these regulations will prevent any infringement of the law and that all producers will co-operate to this end. The Board will have inspectors checking de- liveries at the elevators and farms to assist in administration of the Act. Any farmer or other person entitled under the Act to wheat grown on a farm who is in doubt regarding his position is invited to write to the Board submitting full details regarding his case. Messuboð FYRSTA LÚT. KIRKJA Séra Valdimar J. Eglands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29 017 Morgunguðsþjónustur og sunnudagaskóli falla niður í júlí og ágúst. íslenzkar guðsþjónustur verða fluttar á hverju sunnu- dagskveldi kl. 7 alt sumarið. ♦ ♦ Sunnudaginn 27. ág. mess- ar séra H. Sigmar á ensku í Vídalínskirkju kl. 10 f. h. Sama dag messar hann úti í Garðinum á Mountain, kl. 2 e. h. við byrjun útiskemtun- ar, sem sunnudagaskólinn hefir þar í garðinum. Sunnu- dagaskólinn beitir sér fyrir í söngnum og messusvörum. Messan á ensku. Guðsþjónusta verður haldin á íslenzku í Garðar kirkju kl. 8 e. h. ♦ ♦ MIKLEY Sunnudaginn 27. ágúst Messa kl. 2 e. h. Almennur safnaðarfundur eftir messu, til að ræða um fyrirhugaða inngöngu kirkjufélagsins í United Lutheran Church in America; væntanlega fer fram atkvæðagreiðsla að þeim um- ræðum, loknum. Er þvi áríð- andi að alt safnaðarfólk sæki messu og fund þennan dag. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ VATNABYGÐIR Næsta sd. messur: Kl. 11 f. h. (M.S.T.) Leslie KI. 2 e. h., Mozart Kl. 7 e. h., Wynyard. Jakob Jónsson. ♦ ♦ Séra Carl J. Olson messar í austurhluta Vatnabygðanna í Saskatchewan annan sunnu- dag hér frá. Nánar auglýst síðar. Tvö gamalmenni geta feng- ið þægilegt pláss og góða hjúkrun á kyrlátu heimili. Lysthafendur snúi sér til Mrs. Sig. Sveinsson, Gimli, Man. Þessi eftirfylgjandi tillaga var samþykt í einu hljóði á safnaðarfundi, sem haldinn var að Langruth, sunnudag- inn 20. ágúst: “Herðubreiðarsöfnuður sam- þykkir tillögur og gjörðir síð- asta kirkjuþings, sem var haldið í Mikley í júni þ. á„ viðvíkjandi inngöngu kirkju- félagsins í United Lutheran Church. Carl J. Olson. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar The Watch Shop I Diamonds - Watches - Jewelry i Agents for BULOVA Watches IMarriag'e Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jewellers j 699 SARGENT AVE., WPG. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem afi flutningum lýtur, smáum eSa stórum. Hvergl sanngj'arnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Simi 35 909 Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á. mðti C.P.R. stöðinni) SlMI »1 07» Eina skandinaviska hóteliO í horginni RICHAR LINDHOLM, eigandi i PETERSON BROS. ; | ICE ! and WOOD BOX 46 I GIMLI, MAN. | j Áreiðanleg viðskifti ábyrgst IÓNS BJARNASONAR SKÓLI 652 HOME ST. — WINNIPEG TALSÍML 31 208 býður til sin, góðu íslenzku námsfólki. Að meðtaldri íslenzkri tungu og bómentum, kennum vér alt, sem tilheyrir vanalegu námi miðskólabekkjanna, 9—11, og sömuleiðis 12. Jóns Bjarnasonar skóli var eini mið- skóli eða æðri skóli í Manitoba-fýlki, sem síðastliðið ár kendi íslenzku. Aukinn byr frá fslandi i síðustu tið ætti að gefa íslenzku seglunum hér vestra nýtt afl, meðal annars auka aðsókn að skóla vorum til að nema islenzku. Alla fræðslu áhrærandi skólanum veitir, fljótt og fúslega R. MARTEINSSON Skólastjóri 493 LIPTON ST. — TALS. 33 923 SARGENT and AGNES KENSLUBÆKUR Skólar eru nú rétt að byrja. Eg hefi á boðstólum skólabækur fyrír alla hekki. Einnig hefi eg til sölu stórt úrval af bókasafnsbókum, líklega um þúsund bindi, sem seljast við alveg óheyrilega lágu verði. Þetta ætti fólk til sveita að nota sér. THE BETTER ’OLE 548 ELLICE AVENUE Ingibjörg Shefleg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.