Lögberg - 16.11.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.11.1939, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. NÓVEMBER, 1939 S&r&JNwnlA'&r Rn með flösku iSOoodAnytlmo Ur borg og bygð • Dr. Tweed verður í Árborg á fimtudaginn þann 23. þ. m. + Næsti Frónsfundur verður haldinn í Goodtemplarahúsinu 27. nóv. Séra Valdimar J. Eylands flytur erindi. Mr. Skúli Sigurgeirsson sveitarnefndarmaður frá Hecla var staddur i borginni á mánudaginn. + Mrs. Sveinn Indriðason frá Wolseley, Sask., kom til borg- arinnar á föstudaginn var í heimsókn til foreldra sinna, Mr. og Mrs. S. W. Melsted. Mrs. Indriðason leggur af stað heinileiðis í dag. + Á laugardaginn þann 4. þ. m., voru gefin saman í hjóna- hand í kirkju lúterska safn- aðarins i Blaine, Wash., þau ungfrú Marian Plummer Wells og Mr. Morris Irwin frá New Westminster, B.C. Hjónavígsl- una framkvæmdi Rev. Canon Wilson frá Vancouver. Sókn- arpresturinn, sérá G. P. John- son, aðstoðaði við athöfnina. Lögberg óskar ungu hjónun- um innilega til hamingju. Framtíðarheimili Jieirra verð- ur í New Westminster. + N ÓTN Afí ÆKU R safriað hefir og fjölritað, Gunnar Erlendsson Fimtán lofsöngvar (Anthems) til notkunar við guðsþjónust- ur. Verð $1.50 eintakið. Ef fiinm eða fleiri eru tekin, er afsláttur gefinn. — Ennfrem. ur: Yfir tuttugu alþýðu.söng- lög fyrir blandaðar raddir. Verð $1.50 eintakið. Bækurn- ar eru sendar póstfrítt. Send- ið pantanir og meðfylgjandi peningaávísun, til Gunnars Erlendssonar að 796 Banning St., Winnipeg, Man. tSLENZK heimilisiðnaðarverzIuD 698 SARGENT AVE. Selur allar tegundir af heima- munum, ullarvörum, svo sem sokka, sport vetlinga, trefla, vél- band og einnig islenzk flögg og spil, ágæt til jólagjafa. — Sér- stakur gaumur gefinn pöntunum utan af landi. HALLDÓRA THOR8TTHNS8ON Phone 88 551 Heimili: 662 Simcoe OFFICERS OF THE JUNIOR LADIES’ AID clcrted last Tuesday: Hon. President, Mrs. B. B. Jonsson; President, Mrs. J. G. Snidal; Vice-President, Mrs. Grace Johnson; Secretary, Mrs. B. Guttormson; Asst. Sec., Mrs. J. Thordarson; Treasurer, H. A. Lillington; Asst. Treasurer, Mrs. B. Bald- win; Advertising, Mrs. W. Fridfinnson; Program, Mrs. R. Gislason, and Mrs. L. Sim- inons; Membership, Mrs. H. Benson and Mrs. H. Eager. + Á sunnudaginn þ. 5. þ. m. lézt að heimili dóttur sinnar hér í borginni, Kristín Sig- urðsson, ættuð úr Laxárdal í Dalasýslu, fædd 27. desember 1858; inaður hennar Jóhann Sigurðsson frá Grenivík, lát- inn fyrir fjórtán árum. Kristin heitin lætur eftir sig þrjú börn. útfararathöfn fór fram frá Bardals á miðvikudaginn þann 8. þ. m. Séra Valdimar J. Eylands flutti kveðjumál. Jarðsett var í grafreit íslend- inga í Selkirk. + KERTALJÓS Jólin nálgast, og bráðum verður kveikt á kertunum. önnur útgáfa af ljóðabók frú Jakobínu Johnson er nýkomin á bókamarkaðinn; hókin selst póstfrítt við sama verði og fyrri útgáfan, $1.60. “Kerta- ljós” frú Jakobínu ættu að lýsa upp' hvert einasta heimili vestanhafs um jólin. Áritan og heimilisfang: Jakobína Johnson, 3208—59th Street, Seattle, Wash., U.S.A. + TAKIÐ EFTIR Foreldrar í Vatnabygðum sem eiga börn á fermingar- aldri (ekki yngri en 12 ára) og sem langar til að þau fái uppfræðslu í kristilegum efn- um og verði fermd næsta vor, eru vinsamlega beðin að til- kynna þetta undirrituðum sem allra fyrst, bréflega, á eftir messu eða á annan hátt. Þar sem eg er eini lúterski prest- urinn, sem starfar á þessu svæði, langar mig til að hóp- arnir verði sem allra fjöl- mennastir. Bróðurlegast, Carl J. Olson, Box 112, Foam Lake, Sask. FOR FALL WEATHER . . . HEAT YOUR HOUSE WITH HEAT GLOW BRIQUETTES (CARBONIZED) CLEAN, EASILY CONTROLLED AND VERY ECONOMICAL $12.25 PER TON URDY BUILDERS UPPLY ISUPPLIES O. Ltd. and COAL phones {“ U’ 1034 ARLINGTON STREET Mr. Páll Magnússon, Mr. Einar Thorsteinsson og Miss Gyða Sigurbjörnson frá Leslie, hafa dvalið í borginni nokkra undanfarna daga. Messuboð FYRSTA LÚT. KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29 017 Guðsþjónusta á ensku kl. 11 f.h.; Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h.; fslenzk messa kl. 7 e. h. + PRESTAKALL NORÐUR NÝJA ÍSLANDS Áætlaðar messur í nóvember- mánuði: 19. nóv., Árborg, kl. 11 árd., ensk messa, undir umsjón sunnudagaskóla. 19. nóv., Riverton, kl. 2 síðd. 25. nóv., Geysir, kl. 2 síðd. S. ólafsson. + LÚTERSKA PRESTAKALLIÐ f VATNABYGÐUM Séra Carl .1. Olson, B.A., B.D., prestur Heimili: Foam Lake, Sask.— Talsími: 45 Guðsþjónustur 19. nóv., 1939: Edfield kl. 11 f. h. . Foam Lake kl. 3 e. h. Leslie kl. 8 e. h. Messurnar verða á ensku. Guðsþjónustur að Mozart, Wynyard og Kandahar 26. nóvember. + Sunnudaginn 19. nóv., messa í Hallson kl. 11 f. h. og í Fjallakirkju kl. 2 e. h. Fimtudaginn 23. nóv., messa 1 Vídalínskirkju kl. 11 f. h. með altarisgöngu. Messan á ensku. Messa á Garðar kl. 2 e. h. Sunnudaginn 26. nóv., guðs- Jijónusta undir umsjón sunnu- dagaskólans á Mountain, kl. 11 f. h. og messa í Svold á ensku kl. 2 e. h. Við allar þessar messur minst á þakkarskylduna og þakklætið í sambandi við þakkarhátíðina hér fimtudag- inn 23. nóvember. * GIMLI PRESTAKALL 19. nóvember—Betel, morg- unmessa; Gimli, ensk messa kl. 7 e. h. 26. nóvember—Betel, morgun- messa; Víðines, messa og árs- fundur kl. 2 e. h.; Gimli, is- lenzk messa kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safn- aðar kl. 1.30 e. h. hvern sunnudag. Feriningarbörn á Gimli mæta föstudaginn 17. nóv., kl. 4 e. h., á prestsheimilinu. B. A. Bjarnason. + Guðsþjónusta í Konkordía- kirkju sunnudaginn 19. nóv- ember, kl. 1 e. h„ og fundur um inngöngumálið i U.L.C.A. að lokinni messu. Guðsþjónustur við Tantallon og Yarbo þ. 26. þ. m. f Hóla- skóla kl. 11 f. h. og kl. 3 e. h. í Vallaskóla. S. S. C. + Sunnudaginn 19. nóvember: Kl. 11 f. h„ messa í Mozart. Kl. 2 e. h„ messa í Wynyard. Báðar messurnar á íslenzku. Jakob Jónsson. Kvennasambandið (íslenzkra frjálstrúarkvenna) hefir á- kvarðað að hafa sína árlegu samkoinu í Sambandskirkj- unni (Cor. Sargent and Ban- ning) mánudagskveldið 20. þ. m„ kl. 8.30. — Mrs. S. E. Björnson frá Árborg, forseti félagsins stýrir samkomunni. Samspil á fíólín, herra Palmi Palmason og Raymond Beck; ræða, Mrs. Andrea Johnson. Svo verður leikfimissýning, er þær hafa með nemendum sínum, Miss Marie Reid og Miss Alma Johnson. Þær eru orðlagðar í þeirri Jist og hvað vel þar skemta áhorfendum sínum. Notið þetta tækifæri, að hafa góða skemtun. Wynyard-búar, takið eftir! Föstudaginn i þessari viku (17. nóvember) verður haldin kvöldsamkoma í ísl. kirkjunni i Wynyard, til ágóða fyrir Quill-Lake-söfnuð. Þar verð- ur sitt af hverju til skemtun- ar. Miss Elín Stefánsson frá Elfros leikur á píanó. Séra Jakob Jónsson les upp Jiátt úr nýju leikriti eftir sjálfan sig. Leikritið heitir “öldur” og gerist í íslenzku fiskiþorpi. Dr. Jón ,1. Bíldfell sýnir kvik- mynd frá messugjörð i Wyn- yard, o. fl. (þar eiga inenn kanske kost á að sjá sjálfa sig). Tvær litlar stúlkur lesa upp á íslenzku. Ennfremur leikur Miss Emily Axdal á fiðlu og Mrs. J. Thorsteinsson syngur einsöng. Kvenfélagið “Framsókn” annast veitingar. Skeintunin verður hræ-ódýr, aðeins 30 cent með kaffinu og því, sem með því er. Jakob Jónsson. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT and AGNES Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á raóti C.P.R. stöðinni) SlMI (>1 07» Eina skarnlinavíska hóteiiö l hnrpinni RICHAR LINDHOLM, eigandi Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stórum Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Simi 35 909 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Minniát BETEL i erfðaskrám yðar I ‘Y O U NG ICELAN DER S’ iSanquet anb Ilancc to be held in “THE BLUE ROOM” MARLBOROUGH HOTEL lU'crmher let, 1939 Admission $1.25 Comm. 7. p.m. ** TOMBÓLA og DANS Hin árlega Liknarsjóðs Tombóla stúkunnar Skuld verður haldin næsta MÁNUDAG, 20. NÓVEMBER í efri G. T. salnum í þetta sinn verða “drættirnir” ekki síður vandaðir en að undanförnu, þvi góðviljaðir menn og konur hafa sýnt óviðjafnanlega velvild og drenglyndi, t. d. hveitimyllurnar fjórar gefa heil kynstur af hveiti- sekkjum, stórum og smáum; og svo eldiviðarsalarnir: Bergvinson bræður, Jón ólafsson og Hagborg félagið gefa eldivið. Svo er margt og margt fleira verðinætt og eigulegt. i Gott “orchestra” spilar fyrir dansinum. Aðgangur og einn “Dráttur” 25c Byrjar kl. 7.30 e. h.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.