Lögberg - 22.05.1941, Blaðsíða 7

Lögberg - 22.05.1941, Blaðsíða 7
7 ^Baráttaá hafmu —* Barátta í hjartanu” Ræða vígslabiskups, séru Bjarna Jónssonar við minn- ingarguðsþjónustuna um skipshöfnina á b. v. Gull- fossi. NauÖa bárum bæg þú herra, burtu fári skæðu hrind, / harmatárin heitu þerra, hjarta»árin mæddra bind. Drottinn hár, á hverri tíð, hagstæð árin gef þú lýð; banaljár er beittur slær oss, bættu þrár og himni fær oss. Hver sem kemur, sé blessaður í nafni Drottins. Frá húsi Hrottins blcssum vér yður.— Sálm. Dav. 118. 26. Sorgbitnir vinir koma hingað í 'lag. Til hvers koma þeir hingað? Til þess að fá huggun á heilög- stað, huggun frá Drotni. Er hægt að setja eitthvað ann- að í stað hjálpar og blessunar hans? Velkomnir ástvinir látínna sjómanna, velkomnir i hús Hrottins, þar sem sorgin á að kiæta hugguninni. Vér hljótum oft andvarpandi aÖ spyrja: 6, maður, hvar er hlífðarskjól á dauðans skuggaströnd? Og hvar er sæl við sólarstól "Vor sjúk og dauðþreytt önd. Þannig er spurt. En eg flyt frér fagnaðarboðskap frá Guði. Til þe ss kem eg hingað i dag. flyt þér, sorgbitna sál, þenna boðskap: Drottinn er hér. Hann er hér nú. IJér — og nií er tæki- ^®ri til þess að mæta Guði, og ^eyra Guðs hjarta slá. En segja ^Oenn þá ekki daprir og niður- beygðir: “Mitt duft er fast við áauðans stíg”? Má ekki margur ^gja nú í dag: “Mér ofbauð hve '*hur kraftur kulnar fljótt fyrir ^aldri feigð.” Hvernig á eg að geta ilyft huga ír,inum til himins? Er ekki eðli- legt, að sorgin lormi lofsöngs- Þróttinn? Eg hendi sorgbitnum vinum 111 hans, sem segir: “Komið til árm, allir þér, sem erfiðið og kuoga eruð hlaðnir, og ég mun Veita yður hvild.” En það er eins og hann gæ 1)liist við þessu svari: “Byri 111,11 er of þung, til þess, að e geti farið langt.” Þess vegna segir hann: F. ke>n til yðar. Það er gott að mega koma t lr>s trúa vinar, mega fá hjál] að er enn meira, að hann sku k°nia til vor. Hetta er huggunin. Þetta er 5 u8gunarboðskapur, er eg fh ^ður í dag: Drottinn kemur. , ^etta er fagnaðarerindi kris ludómsins: Guð kemur til þín. Þetta er kærleikur Drottin sem elskar að fyrra bragði. Móðirin segir við grátam ^arn sitt: “Eg kcm til þín annig fer Guð að í fullkomnui sl<ilningi. ^ Guð býr á háum stað, en han einnig í hinu lága. Pei be9na er hann hér i dag. Drot lrin niætir í dag sorgbitnum vii Um. 4 Bað er sorgarstund i Guðs húsi' Hér rikir sorg vegna þess hve ýran fjársjóð hafið heimtar af °ss. Það eru miljónir manna, sem a,úrei sjá hafið. Vör sjáum það. Vér byggjum hnfgirta láð. Vér höfum svo séð himininn hláan og spegl- andi Sfe jrn y^r höfum einnig h1 séð hafrótið. Vér höfum ^eyrt þjóta í storminum og vit- , • ‘Vú á sjómaðurnn i baráttu 1 nótt' ^jómaðurnn veit af eigin ^eynd, hvert starfið er. og hver fa,áttan er. Hann gleðst yfir he«nrð hafsins, er “frið við sjón- r,n8 fannkrýnd blánar fjall- rónd móðurlands.” LÖGBEEÖ, FIMTUDAGINN 22. MAI, 1941 En hann sór svo oft hinar æstu öldur og hamfarir hafsins. Hann gerir meira en að sjá og horfa, þar er hann hermaður i þungu stríði. í þeim orustum hefir sézt kjarkur hetjulundar. Úti á hafinu er mörg baráttan háð. Mörgum hraustum drekti dröfn- in, djúpið á sinn val. Daglega bætist við þann val. Nú rætast orð Drottins, er hann talar um angist meðal þjóðanna í ráðaleysi við dunur hafs og sjávar. Hann- gerir ráð fyrir þrengingunum, er hann segir: “Menn munu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbygðina, því að kraftar himnanna munu bifast.” Megum vér ekki á þessum tímum oft hugsa til þessara orða? En hann bendir oss um leið á, hvað vér eigum að gera. Vér eigum að lyfta upp höfðum vor- um og líta til hans, treystandi því, að vor og sumar taki við af vetrinum. Vorið kemur. En vér fáum ekki gleymt vetrarhríðinni. Vér höfum vaknað í nætur- myrkrinu og heyrt þyt storms- ins. Þá hugsum vér til sjómann- anna. Vér hugsum um leið til þeirra. sem heyja baráttuna heima. Það er tvennskonar bar- átta hjá hafsins sonum, og hjá ástvinunum, sem heima bíða. Barátta á hafinu. Barátta i hjartanu. Æðir ósjór, öldur stríða himni mót, hrynja faldar; vini vora í vota gröf dregur dröfn, deyjandi sjálf. En um leið blása aðrir storm- ar. öldur rísa himni mót frá sál- um mannanna, því “annar bylur stormar yfir djúp, það eru stun- ur vorar.” Þessar stunur búa nú í mörg- um hjörtum. Það er náið’sam- band milli baráttunnar á djúpi sjávarins og djúpi sálarinnar. l>að er rétt sem sálmaskáldið segir. er hann í sömu andránni nefnir hið mikla djúp og hið litla tár. 4 “Gullfoss” náði ekki aftur höfn. Vaskir synir ættjarðar- innar komu ekki aftur heim. Nítján hraustir drengir urðu herfang dauðans. “ó, að hetjurnar skuli vera fallnar.” Kjarkmiklir menn, trúir í starfi, hugrakkir í stríði, ástúð- legir í lífinu, skildu ekki heldur í dauðanum. Erfið var biðin á heimilunum, hjá elskulegri konu, börnum. foreldrum, systkinum, tengda- foreldrum og ástvinum öllum. Hjá öllum bjó þessi spurning með von og ótta: Kemur hann ei senn? Dagarnir liðu, og vonin um jarðneska endurfundi dó i brjóstum ástvinanna. Vér höf- um heyrt um þessa baráttu og verið vottar að henni. Nú breytt- ist gleðinnar heimkvnni í sorg- arrann. 4 En nú erum vér komin í helg- an rann. “Glaður varð eg. er þeir sögðu rið mig: “Göngum i hús Drott- ins.” Þessi orð kunnum vér. En eg veit, að hér hefir dregið ský fyrir gleðisól og að vér komum í dag i Guðs hús með angurblíðri sorg, og erfitt er að heilsa gleðinni. Vér komum hingað með sérsauka vorn. Hjartað kennir til. En eg gleðst yfir því, að ekki er hægt að byrgja fyrir oss útsýnið inn^ í himininn. Trúin sér eilíft Ijós, og minn- ingarnar tala sitt helga mál. Þetta hvorttveggja stuðlar að því, að brosið fær að skina gegnum tárin. Eg heilsa sorgbitnum vinum hér í dag, þeim, sem hér eru, og þeim, sem eru oss í anda sam- einaðir. Frá húsi Drottins blessa eg yður. Eg skila kveðju frá honum, sem er Guð allrar huggunar. Drottinn er hér, og vill tala við þig. Hann heyrir stormsins hörpu- slátt. Hann hefir hlustað eftir því, sem bjó í hjarta sjómannanna á hinni skelfilegu nótt, hann hefir hlustað á þá í storminum. En hann hlustar einnig á þig, hlustar eftir andvarpi sorgar- innar. Hann heyrir barnsins andardrátt. Hann\ heyrir sínuin hiinni frá hvert hjartaslag þitt jörðu á. Hann hilustar á bæn þína á þessari stund. Eg bendi þér til hans. Eg bendi þér á hið stöðuga. Alt er fallvelti háð hér í heimi. En Guðs orð er stöðugt. Þetta Guðs orð segir við mig: “Hugga þú.” Segir við oss öll: “Huggið hver annan.” Eg segi við hina sorgbitnu, biðjandi um huggun frá Guði: “Horfið upp frá höfum nanða.” Sjálfur Drottinn vor Jesú Kristur og, Guð faðir vor, sem elskaði oss og gaf oss í náð eilifa huggun og góða von, hann huggi og styrki hjörtu yðar. Hér ríkir samúð með sorg- bitnum vinum — og vér vott- um útgerð skipsins samúð vora. Minnumst þess, er fyrir oss er brýnt í Guðs orði, að þetta er sú dýrkun, sem er hrein fyrir Guði, að vitja ekkna og munað- arlausra í þrengingu þeirra. Snúum huga vorum í bæn til hans, sem er verndari ekkna og faðir föðurlausra. Það segir svo í Guðs orði: Drottinn rekur rétt- ar munaðarleysingjanna og ekkj- unnar. Þau fyrirheiti hefi eg svo oft séð rætast. Felum oss Drotni. Heill hverj- um, sem getur sagt: Eg er Guðs og Guð er minn, Guði frá mig ekkert skilur. Minnumst með þakklæti hinna látnu sjómanna og felum Drotni ástvini hinna dugmiklu manna, sem voru trúir í starfi sínu alt til* dauða. 4 Vér minnumst sjómannanna, sem dáð hafa drýgt heimilum og þjóð til heilla. Vér biðjum í dag fyrir Beim- ilum þessara látnu vina. En um leið fyrir þjóðinni. Hvað er þjóðin? Hin mörgu heimili. 4 Hvar ætlar þjóðin að leita hjálpar á þessum alvörutimum? Heyrir þjóðin, að Drottinn er að kalla? Þekkir þjóðin sinn vitj- unartima? Viljum vér, hin islenzka þjóð, helga oss Guði, i gleðinni og í velgengninni, svo að vér séum blaktandi strá, að vér deyjum, ef Guð er ei ljós það og lif, sem að lyftir oss duftinu frá? Vill þjóðin vera kristin þjóð cða ekki? Vill hin uppvaxandi íslenzka kynslóð muna nú eftir skapara sínum áður en vondu dagarnir kunna að koma, svo að vér vit- um, hvar vér viljum vera í sól- skininu og í vetrarhríðinni? Viljum vér samhuga vera í einni fylking, starfandi að velferð þjóðar vorrar? Vér sjáum, hve mikið tjón oss er búið við missi hinna dáð- rökku drengja. Vér finnum í hve mikilli þakk- arskuld vér erum við sjómanna- stéttina. Véf vitum, að “sjómannslíf i Herrans hendi helgast fóstur- jörð.” Vér erum vottar að starfi og fórn hinna nýtu ættjarðarsona. En viljum vér þá ganga fram, í einingu og bróðurhug, styðj- andi landsins heill, biðjandi: Ein trú, eitt ljós, einn andi 1 einu fósturlandi. Viljum vér strengja þess heit, að vera með Drotni, og , studdir af honum, reynast trúir synir og dætur ættjarðar vorrar, er vér heyrum brimgnýinn í bylgj- um hafsins og háreystið í þjóð- unum? Viljum vér þá vera í ljóssins fylking? Viljum vér á þessum baráttu- og stríðstímum ganga til sigurgjafarinnar, eins og hin- ir drenglunduðu fslendingar, sem á alvarlegum tímamótum þjóð- arinnar helguðu sig Guði, og gengu tiil sigurgjafar fyrir aug- liti hans, eins og sagt er frá, er kristin trú festi rætur í hugum manna á helgum stað þessa lands. Gefumst Guði, og biðjum: Hlífi þér, ættjörð, Guð i sinni mildi. 4 Blessaðir i nafni Drottins séu ástvinir hinna látnu sjómanna. Segjum með trú og trausti: f hendi Quðs er hver ein tíð í hendi Guðs er alt vort stríð. Hið minsta happ, hið mesta fár, hið mikla djúp, hið litla tár. Blessuð minning er tengd við hvert nafn. —ýMbl. 22. marz). Eyjólfur Guðmundsson, Hvammi Hvað 'svo hátt gnestur? Héraðs varð brestur, féll und Skarðsfjalli foringinn snjalli. —'Hljótt er að Hvanimi, hniginn ’inn rammi lýða langslyngi Landshöfðingi. Þeim var þor gefið, —það vitni stefið— afrend með orka öllu að storka: Gugnun og gorti, geigvænum skorti, sveitar sandfoki og svartaroki. Virtist varbúinn. Vóru mótsnúin örlög öndverðu, alt sitt gerðu. —Braust í bjargkreppu, bar þunga slcreppu hugsandi, hljóður heim til móður. Þá var þungt sporið. Þá var hart vorið. Sveit lá í sárum á svölum árum. —’Hafð’ann heit unnið: Hvergi skal runnið, örbirgð andæfa, svo yxi gæfa. Heitið var haldið. hófst enn mót baldið örlaga andviðri í athöfn miðri: Skjótt nam jörð skjálfa, skelfdi það bjálfa, hús bænda hrundu, hörmungar dundu. Mest sín þá mátt’ann. Marga stund átt’ann þunga á þeim tíðum með þrautum stríðum. þamt hann fram sótti, sumum víst þótti fremur frábitinn fámáll oddvitinn. Bar ei á borðin blaðurs mörg orðin, andi einráður, engum háður. Vildi’ann víst ráða, vekja til dáða, efldur í aktaumum illum mót straumum. Oft ei aldæla, ei þótti sæla, válegt að vonuin, vinna mót honum. Þreytti með þögli þróttlitils mögli, reyfður raunspeki. ríkur að þreki. Djörf var samt dáðin. Djúpt stóðu ráðin kaldur með kraftur: Komu’ upp hús aftur, sultur sár teptur, sandurinn heptur. Hjarnaði hagur, hækkaði dagur. Einstakt var annað, er það fljótsannað — býlum frá braski bjargaði — og hnjaski. Ei sér á gæddi, eða neitt græddi, en — sveitar setur voru setin betur. Sá hann sveit gróa, sand í grund frjóa, framtak frítt rísa, — fordæmið visa. Leit hann sjóð safnast, sveitahag jafnast, sá hann bú batna og bölið sjatna. Aldar kvað andi: Austur á Landi, einn hóf upp merki oddvitinn sterki. Hefir ’ann hreppinn hafið svo keppinn til vegs með vitnæmi —varð nær einsdæmi. —Að sér vel ugði. ótrygt margt hugði, glögt lét grön sía glat tímans nýja. Velja úr vildi, viðsjárnar skildi, rökvís að rjúfa reyk löðurkúfa. ^ Svo hann sveit stýrði, svo hann mál skýrði, Landhrepp svo leiddi, lýð hans veg greiddi, óska sér ætti, öfunda mætti, þvældur á þingi þjóðarforingi. —Hans er hlaup runnið Hlutverkið unnið, goldin lífs gjöldin, góð hinstu kvöldin. —Höfugt á hnakka hetjan lögst rakka, sterk á stund nauða, stór jafnt i dauða. Skoðið þenna nýja ódýra Trailer-Baler Sérhver bóndi getur keypt sér Baler tHér er á ferð nokkuð alveg nýtt og hagkvæmilegt . . . ðdýr og hagkvæmilegur trailer-baler, sem llður áfram á tveim hjðlurn með togleðurshringum, kemst allsstaðar að fyrir aftan bíl eða litla dráttarvél, tekur greiðlega til starfa með orku frá sinni eigin loftkældu vél; vinnur verk sitt af fylztu nákva:mni; ákjósanleg við drýli og hlöðuhinding. Komið og skoðið þetta verlcfæri hjá næsta Case umboðs. manni; veitið athygli hinum olíuböðuðu gírum og öðrum full- komnustu sérkostum. Miðstöðvar fyrir úrvals heyskaparáhöld pessar Case oliubaðs hályftu hesta-sláttarvélar eru frægar um alt fyrir það hve léttar þær eru t meðförum. Hin nýja 4- bolta hliðar-afgreiðslu hrífa, er gíruð fyrir nýtlzku dráttar- vélarhraða. Skoðið' einnig hjá Case umboðsmanni aðrar hrifu- tegundir, hlaðara og fððurskera . . ; Pér getið verið vissir um hin fullkomnustu gæði án auka- kostnaðar. r Calgary, Edm(mfon Rcgina, Saskatoon Winnipeg, Toronto Hér er sérstœtt vln, Rom aS dómi hinna skarpskypnuHtu manna, jafnast ú Titf hin beztu inn- fluttu vín a# þvf er vibkemur gœft- um, Ijúffengl og; braftrðmildi, ok .... vejfna þesH að það er framleitt í Can- ada, er það langt- um ódýrara en önnur vfn. JORDAN WINE COMPANY, LTD. Jordan, Canada I JORDAN'S challenge J n\nu stoci 1 QueddV CIOM This advertisement is not inserted by O.L.C. Commission. The Commission is not re- sponsible for statements made as to quality of products advertiséd. Virðingu vafinn var ihann burt hafinn. Lýðir heitt lof’ann, Landsveit tók ofan. —Blásna grær barðið, ber við djúpt skarðið, '—hrundi stór hilla. Hver mun það fylla? Búfræðslu bjálfa, bjargráða kálfa, landsjóðs með lalla —léti eg alla, gæfi Guðs kraftur garpinn lífs aftur. —Gerðist hér gifta. —Gott væri að skifta. Kolbeinn Högnason. * —(Lesbók).

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.