Lögberg - 22.05.1941, Page 8

Lögberg - 22.05.1941, Page 8
LÖÖBEBG. FIMTUDAGINN 22. MAI, 1941 Látið Kassa í Kæliskápinn í 2-glasa flösku 5c Úr borg og bygð Mr. Skúli Sigfússon þingmað- ur St. George kjördæmis, var staddur í borginni seinnipart vik- unnar sem leið. ♦ ♦ ♦ Mr. og Mrs. Stanley Stefánsson frá Gull Harþor, hafa dvalið í borginni nokkra undlanfarandi daga. ♦ ♦ -f Mr. J. H. Norman frá Hensel, N. Dak., koin til borgarinnar um miðja fyrri viku og sat hér fund í félagi frímúrara; hann dvaldi hér fram yfir helgina. Jón Lárus Marteinsson frá Winnipeg og Nora Wilson frá McKenzie Island, Ont., voru gef- in saman í hjónaband af séra A. J. B. Hough, að McKenzie Is- land, hinn 15. apríl. Heimili þeirra er að McKenzie Island. ♦••♦<>• Fimtudaginn 15. inaí, voru þau Halldór Thorherg Halldór- son frá Winnipeg og Júlíana Al- bertina Thorsteinsson frá Geysi, Man. gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður í Winnipeg. ♦ + ♦ Gefin sanian í hjónaband, af séra Sigurði ólafssyni i Selkirk, þann 14. maí, Walter Calvin, sonur Mr. og Mrs. August S. Nordal og Edythe Irene Smith, dóttir Mr. og Mrs. Ralph Smith, Selkirk. *Að giftingu aflokinni var setin vegleg veizla að heimili Smiths-hjónanna. Framtíðar- heimili ungu hjónanna verður í Selkirk. -f -f -f FIiÁ MOUNTAIN, N. DAKOTA . 1Q/11 lfi. mai 1941. Herra ritstj. Logbergs:— f nafni þjóðræknisdeildarinn- ar hér vil eg biðja þig að gera svo vel að minnast þess í næsta blaði þínu að meðlimir “Bár- unnar” eru beðnir að mæta á fundi í skólahúsinu á Mountain, á laugardagskvöhlið 24. j>. m., helzt kl. 8. Umræðuefni verða aðallega: Um íslendingadags- hald 17. júní, og um fyrirkomu- lag á söngkenzlu, þegar R. H. Ragnar kemur hingað suður, um næstu mánaðamót. Það er því áríðandi að fundurinn verði vel sóttur. Fyrir hönd framkv.nefndar, Thorl. Thorfinnson, (skrifari). Dr. Ingimundson verður stadd- ur í Riverton þann 27. þ. m. -f -f -t- SKYR TIL SÖLU Ágætt skyr til sölu við afar- sanngjörnu verði að 561 Sher- burn Street. Skyr er ein hin hollasta kraftafæða, sem hugs- ast getur, og þá ekki sizt á sum- arhitanum. Pantanir afgreiddar tafarlaust. -f -f -f Samkoma verður haldin á Gimli þ. 23 þ. m. til arðs fyrir Sumarheimili íslenzkra barna á Hnausum. Kappræður verða um það, að lifnaðarhættir frum- byggjanna hafa skapað ánægju- legra heimilislíf heldur en lifn- aðarhættir nútímans skapa. Fjór- ar konur kappræða þetta mál. Játandi, Mrs. Ingi Thorvardson og Mrs. H. von Renesse; neit- andi, Mrs. S. E. Björnsson og Mrs. E. L. Johnsón. -f -f -f Gifting fór fram á heimili Mr. og Mrs. Jóhanns Johannsonar, norðaustur af Langruth, laugar- daginn 10. maí. Húsið var prýtt á viðeigandi hátt. Brúðguminn var Randolph Linwood Bott og brúðurin, dóttir Jóhannsons hjónanna, Sigríður Guðlaug. Hjá brúðgumanum stóð bróðir hans Francis Roland Bott og hjá brúðinni systir hennar, Guðlaug. Miss Lilja Guttormsson lék á píanó giftingarlag. Viðstaddir voru nánustu ættingjar. Heimili brúðhjónanna verður að Lang- ruth. Við það tækifæri voru einnig skírð tvö börn, barnabörn Jó- hannsons hjónanna, en börnin voru Carol Joyce Clark, sem heima á í Winnipeg og Marlene Anne Johanson, sem heima á í Lanigruth. f -f -f Ágæt samkoma verður haldin í samkomuhúsi Víðirbygðar þ. 30. maí næstk. Verður þar meðai annars til skemtunar ungmenna- leikflokkur með hinn þjóðfræga leik “Þyrnirósa,” sem áður hefir verið leikinn í nyrðri bygðum N. íslands og tekist vel. Þá verða þar negrar með sína þjóðdansa, sem menn sækjast venjulega eftir að sjá og heyra. Ennfrem- ur ungmeyjasöngflokkur frá Ár- borg og myndasýning frá fs- landf, en söngfl. stýrir ungfrú María Bjarnason og myndirnar sýnir frú E. Steinþórsson frá Reykjavik. Er sú síðarnefnda dóttir Jónasar Jónssonar alþm., sem allir hér kannast við. Arður þessarar samkomu rennur í rekstursjóð Sumarheim- ilis ísl. barna á Hnausum. Mun- ið að hér er góð samkoma fyrir gott málefni. S. E. B. f f -f TIL ÍSLENDINGA Vltí MANITOBA-VATN Af ýmsum ástæðum varð Karlakór fslendinga í Winnipeg að hætta við að hafa hljómleika að Lundar á þessu vori. Karla- kórinn þakkar vinum sínum þar norður frá, er ætluðu að annast samkomuna, fyrir góðvilja þeirra Oig fyrirhöfn. Fólk er hér með beðið afsökunar á að ekkert gat orðið af þessari samkomu, en kórinn vonast til að geta haft samkomu þar næsta haust eða a. m. k. næsta vor. Stjórnarnefnd Karlakórsins. f f f Vegna þess að eg hefi ekki séð þess getið neinstaðar í ís- lenzku blöðunum sem nú skal greina, skrifa eg þessar línur. Vestur í Welsh, B.C., sem er námabær uppi i fjöllum alllangt norður af Vancouver-borg fór f'ram gifting þann 19. febrúar s.l. Brúðguminn var Wilbert Bjarni Johnson frá Brú í Argyle- bygð í Manitoba, sonur Mrs. Sigrúnar Johnson ekkju Stefáps G. Johnsonar frá “Hólmi” í Argylebygð, en brúðurin er dótt- ir Mrs. Thorbjargar Goodmanson ekkju Hans Goodmansopar i Glenboro, Man. og heitir Kristín Lilja; hún stundaði hjúkrunar- störf undanfarið en brúðguminn er vélaviðgerðarmaður. Gifting- una framkvæmdi rektor Anglican kirkjunnar þarna í bænum, Rev. Brown. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn í þessu þorpi. Vinir víðsvegar óska til hamingju. Víða dreifist fslendingurinn í æfintýraleit. E. II. F. f f f The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church, Victor St., will hold their final meeting of this season at the home of Mrs. G. S. Eby, 660 Henderson Highway, on Tuesday afternoon, May 27th at 2.30 p.m. All mem- bers are cordially invited to at- tend.. Með SÍMA getið j>ér nóð til 92% af Símum Heimsins! Þér getið verzlað, heimsótt, skipulagt með SÍMA. Þetta er koálnaðarlítið. Ilugsið yður! Það stendur á sama hve ein- angrað heimili yðar er . . . stendur á sama um veður . . . sama hvernig vegir eru — á fáum sekúndum getið þér með SJMA fengið hjálp — talað við vini, rekið verzlunarvið- skifti. Haldið sambönd- um y ð a r með SÍMANUM HRVE VOUR OWn H 0ITIE TELEPHOn E Dánarfregn Laugardaginn 10. maí andaðist Björn Austfjörð, kaupmaður í Hensel. Hafði hann verið veik- ur rúman mánuð, og þungt hald- inn síðasta tímann. Björn sál. Austfjörð fæddist 16. október 1864 í Ekkjufellsseli í Fellum í Norður-Múlasýslu á íslandi. For- eldrar hans voru Jón Árnason og Sigríður Björnsdóttir, er þar bjuggu. Björn kom til Ameríku árið 1887 og dvaldi mest af frá því í Norður Dakota. Seinustu 38 árin var hann kaupmaður í Hensel. Hann giftist 1888 Hall- dóru Vatnsdal. Er hún dáin fyrir löngu síðan. Fjögur börn þeirra eru á lífi. f annað sinn giftist Björn 1917, Þórey Ás- grímsson; lifir hún mann sinn ásamt 4 dætrum þeirra. Björn var í ýmsum trúnaðar- stöðum. Um langt skeið skrifari og féhirðir skólans í Hensel; um langt skeið gjaldkeri fyrir korn- kaupafélag, og varð þar að borga út feikna mikið fé. He/ir þvi verið viðbrugðið hversu frábær reglusemi var á því starfi og alt hárrétt ávalt. Mun sú reglu- semi og aðgætni sffelt hafa ein- kent starf hans. Heimili hans var mjög myndarlegt og hafði hann lagt við það ágæta rækt. Hafði hann líka gefið börnum sínum tækifæri að afla sér góðr- ar mentunar. Yfirleitt var hinn látni mikill myndarmaður og vel látinn í sveit sinni. Tveir bræð- ur lifa hann, Guðmundur á Akra, N. D. og Halldór í Mozart, Sask. Jarðarför Björns sál fór fram frá heimilinu og kirkju Vídalíns- safnaðar, miðvikudaginn 14. maí. Fjöldi fólks fylgdi hinum látna til grafar og kistan var skreytt mörgum fögrum blómvöndum. Séra H. Sigmar jarðsöng. Hátíðarmessur á Hvítasunnu Á Hvítasunnudaginn 1. júní verða hátiðaguðsþjón- ustur haldnar í Fyrstu lútersku kirkju. Við ensku ár- degismessuna fer fram altarisganga og ferming rúmlega þrjátíu ungmenna. íslenzk guðsþjónusta að kvöldi, og þar á eftir stuttur safnaðarfundur til að kjósa erindreka á komanda kirkjuþing. MESSA í GEYSIR Séra Bjarni A. Bjarnason messar væntanlega í kirkju Geysisstafnaðar næsta sunnudag, þ. 25. maí, kl. 2 e. h. Safnaðar- fundur eftir messu. Fólk vin- samlegast beðið að fjölmenna. Kvikmyndin “Iceland on the Prairies”, sem sýnd var í Fyrstu lútersku kirkju á þriðjudags- kveldið, var hin prýðilegastá, og rakti almenna hrifningu; hún var sýnd fyrir atbeina Karla- klúbbs safnaðarins og Junior Icelandic League. Árni G. Egg- ertson, K.C., hafði samkomu- stjórn með höndum. Gefin voru samanj hjónaband þ. 18. maí Sigtryggur Roy Mc- Lennan frá Riverton og Annie Makara, frá Washow Bay, Mani- toba. Séra Bjarni A. Bjarnason gifti, og fór athöfnin fram á heimili hans á Gimli. Brúðgum- inn er islenzkur í móðurætt og starfar sem vélamaður á flutn- ingsbátnum “Barney Thomas” á Winnipegvatni. Brúðurin er af ungverskum ættum. Heimili þeirra verður i Riverton. -f ♦ -f Leikfélag Sambandssafnaðar í Winnipeg kemur til Árborgar með leikinn “öldur” á miðviku- dagskvöldið þann 28. þ. '*m. kl. 8.30. Eins og auglýst var áður varð leikflokkurinn að hætta við leiksýning í Árborg fyrir nokkru síðan vegna vondra vega. Er nú vonast til að enginn þurfi að sitja heima vegna þess. Má fólk búast við góðri skemtun og svo verður dans á eftir. Einnig verður leikurinn sýndur á Gimli laugardaginn 7. júní, kl. 8.30 að kveldi. Ætlast hafði verið til að farið yrði til Brú í Argylebygð föstu- daginn 23. þ. m., en vegna ófyr- irsjáanlegra ástæðna verður því ekki við komið. Er fólk þar í bygð beðið að veita þessu eftir- tekt og láta það berast. Barnahljómleikar fimtudaginn 29. maí Þj^ðræknisdeildin “Frón” efn- ir til barnahljómleika í Good- templarahúsinu fimtud. 29. maí. Barnakórinn syngur tíu lög und- ir stjórn R. H. Ragnar. Verður skemtiskráin hin vandaðasta í alla staði. Ritstjóri “Lögbergs” Einar P. Jónsson flytur stutt erindi “Áhrif söngs á siðmenn- inguna.” Lúðvík Kristjánsson flytur frumsamdar vísur og kvæði, Ragnar Stefánsson skemt- ir með framsögn, Richard Beck Ieikur piano solo og Dolores Swail og Fred Schmidt syngja einsöngva. Marian, Marion Hart og Margrét Sigmar syngja ein- söngva með kórnum en Lily Bergson og R. Beck leika á piano með flokknum. Aðgangur verð- ur aðeins 25 cent og eru að- göngumiðar nú til sölu hjá ís- lenzku verzlununum á Sargent Ave. nefndarmönnum “Fróns” og meðlimum Barnakórsins. R. H. R. Til þess að tryggja gður skjóta afgreiðslu Skuluö þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI AND TRANSFER FRED BUCKLE, Manager • PHONE 34 555 - 34 557 SARQENT and AQNES Sunnudaginn 25. maí messar séra H. Sigmar í Garðar (eldri kirkju) kl. 11 f. h. og í Eyford 2.30 og ensk messa fyrir ung- menni skólans sem eru að ljúka námi þessa vors, í Mountain kl. 8 að kveldi. Allir boðnir og vel- komnir áð öllum þeim guðs- þjónustum. Altarisganga i Ey- Iford söfnuði. ♦ -f -♦- Guðsþjónusta við Yarbo og Tantallon, sd. 25. maí: f Valla- skóla kl. 11 f. h. og í Hólaskóla kl. 3 e. h., ensk messa. S. S. C. ♦ ♦ -f LÚTERSKA KIRKJAN i SELKIRK Sunnudaginn 25. maí, 6. sd. e. páska:— Sunnudagaskóli ld. 11 árd.; íslenzk messa kl. 7 síðd.; safn- aðarfundur eftir messu. — Fólk vinsamlega beðið að fjölmenna á messuna og fundinn. S. ólafsson. GIMIA PRESTAKALL Sunnudaginn 25. maí:— Betel, morgunmessa; Gimli, ís- lenzk mtessa kl. 7 e. h.; sunnu- dagsskóli Gimli safnaðar kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason. V V -♦ LÚTERSKA PRESTAKALLIÐ í VATNABYGÐUM Sunudaginn 25. maí:— Mozart kl. 11 f. h.—ísl. Foam Lake, kl. 3 e. h. Leslie, kl. 7 e. h. Vinsamlegast, Carl J. Olson. Wynyard, Sask. Talsími 27. SEEDTIME CUttcC HARVEST By Dr. K. W. Neatby > Direclor, Agricultural Department North-West Line Elevators Association AN INVITATION During the past winter 4,870 different samples of farmers’ seed have been sent in to the North-West Line Elevators As- sociation for gerinination tests. As a result of the prevalence of frost damage in northern areas, particularly to oats and barley, the results of the tests have been of great importance to farmers availing themselves of the ser- vice. About 2,500 farmers have ask- ed us to make growing tests in the field in order to determine the variety purity of their stocks. We have undertaken to do this for wheat varieties only. In oats, varietal purity is hard to establish, and, since it is largely a matter of feed, purity is of small concern except to seed growers. Barley is more difficult than wheat, and we hesitate to burden university or government cerealists unduly. We shall, therefore, have about 2,000 samples of wheat seed plánted for purity tests. I*1 nearly all cases, the plots will be identical with the crops the in" dividual farmers concerned are growing, since they voluntarily sent their own seed in to us. The plots will be located at thc University of Manitoba. I take this opportunity of in- viting farmers and others who may be in Winnipeg this suiu- mer to visit our office, laboratory and plots. Our address is 763 Grain Exchange Building. At tbe same time you can visit the Dominion Grain Inspection Offices and the Grain Research Laboratory of the Board of Graiu Commissioners. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jewellert 699 SARGENT AVE., WPG. H. BJARNASON TRANSFER Annast greiClega um alt, sem a8 flutningum lýtur, smfium eCa stðrum Hvergi sanngjarr.ara ver8. Helmili: 591 SHERBURN ST. Sfmi 35 909 BÆNDUR, KAUPMENN FLUTNINGSBÍLASTJÓRAR Muskrat, Badger og Bcaver óskast Verð hrðskinna og annara tegunda, sem við verzlum með, hafa allmjög hækkað í verði; yður mun undra hve hátt vér greiðum. Sendið oss hr&skinn I dag. Nákvæm vigt, og peningaávísun send um hæl. American Hide&FurCo.Ltd. 157-159 RUPERT AVENUE, WINNIPEG, MAN. SENDIÐ FATNAfí YÐAR TIL ÞURHREINSUNAR TIL PERTH’S Pér sparið tíma og peninga. Alt vort verk ábyrgst að vera hið bezta I borginni. Simið 37 261 eftir ökumanni v$rum í einkennisbúningi. Pevflis Cleaners - Dyers - Launderers HAMBLEY UNGAR úr Rafofni Skjðt afgreiðsla. púsundum ungað út á hverri viku, og sendir nú þegar af flestum tegundum. SKBIFIÐ, SENDIÐ SKEYTI, SlMIÐ eða KOMIÐ Úrvals ungar, stjórnarviðurkenning, seldir með samkepnis verði. MANITOBA VERÐ 100 60 85 w. Leghorns ...>10.25 $ 5.50 $8.90 w. L. Pullets 22.00 11.50 6.00 w. Íj. Cockerels .... ».00 1.75 1.00 Barred Rocks 11.75 6.25 $.25 B. R. Pullets ..... 17.00 0.00 4.75 B. R. aml N. H. 2.75 Cockerels 10.00 5.25 New Hampshires 11.75 6.25 3.25 N. Hamp. Pull 17.00 9.00 4.75 100.% Live Arrival Guaranteed. Pullets 98% accurate HAMBLEY R.O.P. Sired ChickS. Our Portage and Brandon Hat- cheries will produce only R.O.P- Sired Chicks for 1941. Effective Mixed Sex Pullets May 10 100 50 100 50 W. Legs ...$12.25 $0.50 $25.00 $12.75 B. Rocks ... 13.75 7.25 21.00 10.7Ö R. I. Reds .... 14.50 7.75 23.00 12.00 B.R. Cockls. .... 11.00 5.75 Pullets 98% W.L. Cockls. ... 4.00 2.25 Aecurate J. J. HAMBLEY HATCHERIES WinniiM'K, Ilrandon, Portaife, Dauphin Leiksýning Leikfélag Sambandssafnaðar í Riverton sýnir sjónleik- inn “ÖNNUM KAFNI MAÐURINN”, gamanleik í þremur þáttum, eftir Ludvig Holberg, i samkoinusal Sambands- kirkjunnar í Winnipeg 30. maí, kl. 8 e. h. Nokkru af ágóðanum verður varið til styrktar Sumarheimilinu á Hnausum. Inngangseijrir fgrir fullorðna 50c, fyrir börn 20c Leikurinn verður ennfremur sýndur í Árborg, i Goodtemplarahúsinu, föstudíaginn 23. maí. kl. 9 e. h. Á Gimli í Parish Hall 27. mai, kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar fyrir Winnipeg1 verða til sölu hjá.; Mr. Steindór Jakobssyni á horninu á Sargent og Victor, og skrifstofum Heimskringlu og Lögbergs.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.