Lögberg - 22.05.1941, Blaðsíða 5

Lögberg - 22.05.1941, Blaðsíða 5
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 22. MAÍ, 1941 5 ar- Var hann svo 2 ár hjá land- þingsskrifara Sigurði á Hlíðar- enda Sigurðssyni. * * * Árið 1767 sigldi Ámundi til Kaupmannahai'nar. Hafði Einar bróðir hans farið utan ári áður °§ byrjað að læra hattagerð, en horfið þar frá og tekið að læra smíðar, er hann varð síðar full- numa i. Fór Einar síðan til Grænlands, dvaldi þar 4 ár og græddist mik- ið fé. Hvarf svo aftur til Kaup- ^iannahafnar og dvaldi þar æ síðan. 1770 kom Ámundi aftur til ís- iands og var þá fylgdarmaður danskra landmælingamanna, er ferðuðust hér um land, en eftir þeiin ferðum lauk tók hann UPP smíðar á ný. Árið 1799, er Steingrímur biskup skrásetur ®ttfólk og börn Ámunda, hafði hann smíðað 13 kirkjur, auk stofuhúsa og annara smíða, og Fiskup bætir við: “Var hann snildarmaður, vel að sér um Hesta hluti, silfursmiður1 sæmi- iegur og málari góður.” Ámundi kvæntist í Gaulverja- bæ 1776 Sigríði, dóttur Halldórs Torfasonar í Belgsholti í Mela- SVeit, hinni ágætustu konu. Torfi ^orsteinsson, afi hennar, bjó á Narfastöðum í Melasveit og var i)róðir Björns á Höfn í Mela- sveit, föður sira Snorra á Húsa- i^elli, þess nafnfræga merkis- 'nanns. I*au hjón, Ámundi og kona ^ans, bjuggu á Tjörnum undir Eyjafjöllum 12 ár, i Stóradal 4 ar> en 1792 keyptu þau hálfa lorðina Langholt í Hrunamanna- hreppi, fluttust þangað sama ár og hjuggu þar siðan til æfiloka. Madame Sigriður andaðist 17. niarz 1805 í Langholti og Á- ^nondi 3. ágúst 1805. Var hann Þá staddur í Gufunesi hjá Páli sýslumanni Jónssyni og málaði stofu hans. Kvartaði Ámundi uni sting og kvaðst mundi leggja Sl8 fyrir um stund. En er að- gætt var um líðan hans, var hann örendur. Þannig endaði æfi þessa starfs- sama merkismanns. Börn þeirra hjóna voru 8, dóu tvö í æsku, en hin komust til fullorðinsára og náðu flest háum aldri. Er fjöldi fólks frá þeim kominn og munu niðjar þeirra verða dreifðir um land alt. * * * Fjölmargir niðjar Ámunda munu hafa erft hneigð til smiða og margskonar verklegra fram- kvæmda, svo og listfengi í ýms- um myndum, ásamt prúðmensku í dagfari og vinfesti. Vel væri, ef hægt væri að skrá- setja niðja þeirra Ámunda og konu hans; mundi þá koma í ljós, hve giptudrjúgur sá arfur hefir verið, er þau létu eftir sig. Börn þeirra voru: a. Halldór Ámundason, fæddur á Núpi í F'ljótshlíð 7. jan. 1773. Var prestur og prófastur á Mel- sjað i Húnavatnssýslu. Hann var athafna- og listamaður, lagði stund á dráttlist, smíðar og út- skurð, ritaði prýðishönd og þótti rithönd hans ganga i erfðir til margra niðja hans. Hann var mikill vexti og hinn gerfilegasti, hárið mikið og fagurt, raddmað- ur góður og laginn læknir, gest- risinn og gamansamur. Hann andaðist 20. júlí 1843. Séra Halldór var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Helga Gríms dóttir (d. 25. febr. 1818). Börn þeirra voru 12. Síðari kona Margrét Egilsdótt- ir, prests á Staðarbakka Jóns- sonar. Börn þeirra voru 10, þeirra merkastur var Daníel prestur og prófastur síðast á Hólmum i Reyðarfirði, faðir Kristins præp. hon. í Reykjavik. Þrír synir séra Halldórs urðu þjóðhagasmiðir. þeir Ámundi : Kirkjubóli i Langadal. Egill á Reykjum á Reykjabraut og Eggert á Fossi i Vesturhópi. b. Þuríður Ámundadóttir. fædd á Tjörnum undir Eyjafjöllum 1776. Fyrri maður bennar var Gestur Gamalíelsson á Hæli í Eystri-Hrepp. Þeirra son Gam- aliel bóndi á Gafli i Flóa, faðir Gamaliels b. i Arabæjarhjál., föður Guðjóns fiskimatsmanns í Reykjavik. Seinni maður Þuríðar, Vigfús Þórðarson bóndi á Miðfelli i Ytri-Hrepp; áttu dætur, ein þeirra Elisabet kona Kristjáns dbrm. Jónssonar á Hliði á Álfta- nesi. Þuríður varð gömul. d. Sesselja Ámundadóttir, fædd á Tjörnum 1777. Hún varð síð- ari kona. Jóns hreppstjóra og bónda á Baugsstöðum. Þeirra börn: Margrét, átti Jón b. á Minna- Núpi Brynjólfsson. Þ. son, meðal fleiri barna, Brynjólfur, hinn ágæti mannvinur og fræðimað- ur. Sigríður, varð siðari kona Filippusar bónda á Bjólu í Holt- um Þorsteinssonar. Þau áttu fjölda barna, þar á meðal Fil- ippus bónda í Gufunesi. ólafur, varð bóndi í Geldinga- holti, kona hans Guðrún Helga- dóttir frá ölvesvatni, d. þ. auk fleiri, Sesselja, átti Ebeneser gullsmið á Eyrarhakka. Seinni maður Sesselju var Þorkell Helgason. * * « Á efri árum fluttist Sesselja að Bjólu til dóttur sinnar og tengdiasonar. Hún var myndar- kona í sjón, i meðallagi há, hafði mikið og fallegt gulleitt hár og smáar, fíngerðar hendur. Hún var prúð í framkomu, hóg- lega glöð, gestrisin og iðjusöm hagleikskona. Síðustu ár sat hún einatt við rokkinn og spanti mikið og vel. (Svo hefir móðir mín lýst henni, en hún var sam- tíða Sesselju á Bjólu sín barns- og unglingsár). Hún andaðist 22. maí 1866 á Bjólu. e. Guðrún Ámundadóttir, fædd á Tjörnum 1779. Dáin á Hrafn- kelsstöðum í Hrunamannahr. 27. apríl 1872. Hún átti Guðmund bónda í Langholti Björnsson. Meðal barna þeirra var Ámundi bóndi á Sandlæk, faðir Guðrún- ar konu Árna bónda í Langholti Eiríkssonar, en þeirra börn, auk fleiri, voru Ámundi kaupmaður, Tryggvi smiður og frú Guðrún Bramm kaupkona, er öll hafa starfað hér í Reykjavík. f. Margrét Ámundadóttir, -fædd á Tjörnum 1783. Dáin 8. júli 1843. Hún átti Jón hónda á Vatnsenda, svo í Vælugerði í Flóa Hjörleifsson. Sonur þeirra var Ámundi bóndi í Vælugerði. Átti börn. (Um niðja þeirra veit eg ei). ig. ólafur Ámundason, fæddur á Tjörnum 1786. Fór norður til bróður síns, séra Halldórs, flutt- ist siðar til Keflavíkur. Varð úti í snjóbyl 1807. Reykjavik í febr. 1941. —(Lesbók). 3n Jlemoriam CLIFFORD ANDFRSOX Born June 19, 1906-—Winnipeg Died May 22, 'kO—Toronto, Ont. In loving memory of a dear husband, Dad and a brave soldier — Lance Cpl. Clifford MacDonald Andierson — who passed away May 22, 1940, at Toronto, Ontario. “The evening stars shine o’er the grave, Of the one we loved and could not save; The call was sudden the shock severe — To part with one we loved so dear.” Sadly missed by his Wife and young Son. Háskólaprófin Manitoba-háskóla var sagt upp með venjulegri viðhöfn s.l. mið- vikudag í Winnipeg Auditorium. Viðstaddir voru His Honor R. F. McWilliams, K.C., fylkisstjóri, aU skólaráðið, allir kennarar, ekki einu sinni háskólans, heldur allra undirbúningsskóla (col- leges), prófdómarar og gestir. Dr. J. W. Dafoe, kanslari háskól- ans stjórnaði athöfninni ásamt Sidlney E. Smith, háskólaforseta. Skýrði hinn síðastnefndi frá starfi skólans og breytingum ýmsum við kensluna, vegna stríðsins og sérstaks undirbún- ings nemenda er nauðsyn rak til. En alt það starf sagði skólastjóri hafú lotið að því, að aðstoða Breta, fyrst í að vinna stríðið, þá að því að koma á varanlegum friði. Nokkrir nemendur voru i hernum, er hlutu prófskírteini, og nokkrir viðstaddir, er á móti þeim tóku, voru og klæddir her- mannabúningi. Alls voru nemendur 463, er þarna meðtókti prófskírteini sín, verðlaun — í peningum eða mtedalium — og aðra heiðra. Innan um þann fjölda, rekst maður á fáein islenzk nöfn. Skulu þau hér nefnd ásamt námsgreinunum. En auðvitað geta nemendur borið alensk nöfn, þó islenzkir séu. Hafi yfir þau sézt, væri blaðinu greiði gerður með þvi, að láta það vita um það. Hér koma þá nöfn þeirra er próf hafa tekið: Bachelor of Arts (Gen Course) Hjálmar Valdimar Lárusson. HIÐ ÁTTUNDA TlU ÁRA Manntal í Canada 2. jum 1941 ÍVI ANNTALIÐ er skrásetning þjóðarinnar — að því er áhrærir menn, konur og börn; nær einnig yfir landbúnað, verzlun og iðnað, húsaskipun og allar samfélagslegar á- stæður. Með þessum hætti veitist öllum stjórnum — Sam- band'sstjórn, Fylkisstjórnum og Sveitarstjórnum, tækifæri til þess að vinna á sem allra hagkvæmilegastan og áhrifa- mestan hátt, að velferð hvers einasta borgara í landinu. ÖLLUM UPPLÝSINGUM, SEM LÁTNAR ERU I TÉ HALDIÐ STRANGLEGA LEYNDUN pér getið fyllilega treyst hinum opinbera skrásetjara, sem er svarinn inn til þagw mælsku. Allar upplýsingar, sem þér veitiö, eru í strangasta þagnar gildi bœði af hálfu skrásetjara og Hagstofu Sambandsstjórnar, og þeim verður aldrei beitt gegn yður hvorki af hálfu skatthcimtumanna, hrmaðarvalda né nokkurra annara stofnana, eða fyrir rétti. pað er skylda gagnvart lögum, að svara öllum spurningunum, en þér veitið stjðm ykkar stuðning með því að lAta upplýsingar greiðlega í té og af fullri nákvœmni I anda gððs þegnréttar. ÞESSUM tínnim með aukna ábyrgð á Bk. herðum stjórnanna, ^ getur engin stjórn int af hendi þjón- ustu sína til fuilln- * 1 ustu, nema hún hafi aðgang að fylztu X upplýsingum um fólkið alt og ástæð- I ur þess. Þessvegna förum við fram á það, að allir cana- diskir borgarar veiti f y 1 z t u samvinnu með tilliti til manntalsins. Þegar skrásetjari stjórnarinnar heimsækir yður, væntuin við þess að þið takið honum kurteislega, og veitið fúslega þær upplýsingar, sem hann fer fram á. Minnist þess, að hann er þjónn ykkar. Nákvæmni og greiðleiki i svörum yðar, stuðlar að góðri stjórn i landinu, sem nú býr við hinar þyngstu striðskvaðir, og horfir fram á hina mikilvægustu endurskipulagn- ingu að loknu stríði. Issued hy authority of The Honourable JAMES A. MacKINNON, M.P., Minister. DOMINION BUREAU OF STATISTICS - Dept. of Trade and Commerce The Legend of Sweet Lavender By Hclen Swinburne Sweet lavender! Breath of Paradise! Give me of thy frangrance fraught with dreams Of bygone days- A wondrous tale thou hast In holding! Tell me where lies The secret of thy scented breath- Me seems It sleepeth in the cradle of the past. 4- 4- -f The mist of ages rolls away, and lo— I see a pool, girt with golden sand, Where kneels the Virgin Mary in the glow Of morning sunlight; and within her hand She holds a tiny garment that belongs Unto the Holy Child. ‘Tis winter-time — the lonely waste is fanned By lonely winds: the Virgin Mary mild, With all the tenderness of motherhood, Washes her Baby’s garment in the clear Still water of the pool. Growing near A barren bush keeps vigil, no leaf-bud Nor opening blossom blooms thereon; nor blade Of grass grows round its roots; Nor sheltering tree gives leafy shade. Then I hehold the Virgin Mary lay The little garment on the barren bush; And rise and wend her way^ The sundawn shines with ever-growing light, Pouring forth its gold; The wind caresseth every tiny fold Till the robe lies lily-white. The Virgin comes again: She lifts the garment from the wildering bush, The lone and wildering bush where it had lain. O sweet the fragrance now that fills the air, O strangely sweet: Crowmed is the bush wnth flowærs exceeding fair; Is it not meet That^ Mary in her wonderment bends low, The blossoms to caness with loving hands? Surely such as these must ever blow By paths that lead through Heaven’s golden sands, Anon the Virgin sees a shining light, And, close beside her, clad in raiment white The angel Gabriel stands. The sunlit desert now appearet'h dim Beside the figure, luminous as flame: Awæd, the Virgin hearkens unto him; He calls her by her name; He saith — Because the Christ Child’s garment lay llpon this bush to dry, so from this day Shall these fair flowers be loved for their pure scent: Then unto Heaven Gabriel lifts his eyes Saying — Lavender shall evermore breathe forth The Breath of Paradise. Bachelor of Science (General Course) Harold Sigurdson. Bachelor of Commerce (Honor Course) Leonard Oscar Jóhannssop. Bachelor of Science in Electrical Engineering Harold Sigmar ólafsson. Bachelor of Architectivre Douglas William Jónsson; hlaut gullmedalíu sem veitt er af Tbe Royal Architectural Institute of Canada. Bachelor of Science in Agriculture Ásgeir Jónas Tnorsteinsson; hlaut medalíu. Diploma in Music Halldóra Aðalheiður Sigurðs- son (pianoforte Teacher). Diploma in Education Margrét Stefanía Bardal, B.Sc. Verðlaun $100 í Second Year Engineering: Edward B. Carlstrom. Aldarfjórðungsafmæli Jóns Sigurðssonar félagsins (Framh. frá bls. 1) konur, sem skipað hafa embætti i stjórnarnefnd félagsins, þær hafa verið mætar konur i ís- lenzka félagslífinu hér í borg- inni. Nöfn jieirra allra hefði ,cg viljað nefna, en í þessu greinar- korni gefst ekki rúm fyrir svo langa nafnaskrá, en hún er geymd í bókum félagsins og einnig í íslenzku vikublöðunum. En bezta og varanlegasta minn- ing þeirra allra liggur í því starfi, sem félagið hefir afkastað og þeim áhrifum, sem það hefir haft á félagslíf fslendinga i heild sinni. — Þó get eg nú ekki stilt mig um að minnast á Mrs. E. Hanson, vegna þess að hún er eina konan, sem hefir átt sæti í stjórnarnefndinni frá því félag- ið var stofnað, fram til þessa dags. Þótt hún sé nú komin yfir áttrætt er hún samt enn ung í andía, ern og hress, með lifandi áhuga fyrir öllum félagsmálum. (Framh.) ♦ RORGIÐ I.ÖGBERG ♦ Móhameð og Fjallið ÞEGAR Móhameð spámað- ur krafðist þess að fjall- ið Safa ksemi til sín, þA þverskallaðist það auðvitað, og Móhameð varð að koma til þess. Viðskiftavinir EATON út uin sveitir, eru hepnari; þeir þurfa ekki að öfunda borgar- búa að tælcifærinu til þess, “að verzla í stérbúðum.” Við- skiftavinurinn I sveitinni þarf ekki annað en skipa fyrir, og - sjA! innkaupatækifærin, sem gilda í stórbúðum, koma þangað með EATON Verð- skrá. Hér er úrval af vörum, sem einungis stórborgarverzlun getur boðið fram. Hér er alt hið nýjasta t fatnaði, valið úr tízkumiðstöðvum megin- landsins. Hér eru kjörkaup. sem einungis fáar smásölu- verzlanir komast í hálfkvisti i við. Hér er einnig öryggi — fulltrygging ánægjunnar yfir þvf, sem þér kaupið, ásamt hinni frægu EATON ábyrgð. Jú — fjallið kemur til Mó- hameðs að þessu sinni! <T. EATON C?,m,ted WÍNNIPEG CANADA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.