Lögberg - 23.10.1941, Síða 8

Lögberg - 23.10.1941, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. OKTÓBER, 1941 Or borg og bygð Mr. Sigurður Sigfússon frá Oak View, Man., kom til borg- arinnar i fyrri viku. ♦ ♦ ♦ Mr. og Mrs. Gísli Sigfússon frá Oak View, Man., voru nýlega stödd í borginni. ♦ ♦ ♦ Mrs. Davíð Gíslason frá Hay- land, Man., er stödd i borginni þessa dagana. ' ♦ ♦ ♦ Mrs. Ingibjörg Thordarson frá Chicagio, og dóttir hennar og tengdasonur frá Bottineau, N. Dak., þau Mr. og Mrs. Freeman, dvöldu í borginni um siðastliðna helgi. -f > -f Sendið inn áskriftargjöld yðar fyrir Lögberg, og geriát nýir kaupendur að blaðinu fyrir næátu ára- mót. -f -f -f fslenzk kona, eða stúlka, ósk- ast i vist á islenzkt heimili nú þegar; þarf að vera vön við meðferð barna. Upplýsingar að 565 Simcoe Street eftir kl. 6 á kveldin. - -f -f -f Dr. Richard Beck frá Grand Forks, N. Dak., kom til.borgar- innar á laugardaginn var til iþess að stjórna fundi í framkvæmdar- nefnd Þjóðræknisfélagsins; hann hvarf heimleiðis á sunnudags- morguninn. -f -f -f Deildin No. 2 Kívenfélags Fyrsta lúterska safnaðar, heldur Silver Tea að heimili Mrs. S. Pálmason, 654 Banning St., á miðvikudaginn 29. október frá kl. 3 e. h. og fram eftir kveld- inu. -f -f -f Gefin saman í hjónaband að prestsheimili Lúterska safnað- arins i Selkirk að aftni þess 18. okt., Mr. Sigurður Jópsson Sig- urðsson, frá Árborg P.O., Man., og Miss Kristrún Sigurðsson, Geysir, Man. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður í Geysis- bygð, Man. -f -f -f Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband í First Presbyterian Ghurch hér í borg- inni, Lieut. Thomas L. Brandson, sonur Dr. og Mrs. B. J. Brand- son, og Miss Shirley Stewart, dóttir Mr. og Mrs. James Stewarl. Lögberg flytur ungu hjónunum innilegar árnaðarýskir. -f -f -f THE JUNIOR LADIES’ AID of the First Lutheran Church, Victor St., will hold a Silver Tea and Sale of Home Cooking in the T. Eaton Co. Assembly Hall, 7th Floor, on Saturday, Oct. 25th, Trom 2.30 to 5.30. The oonveners are Mrs. Lincoln John- son and Mrs. E. S. Feldsted; the table captains are Mrs. O. B. Olsen, Mrs G. S. Eby and Mrs. W. H. Olson. The conveners for Home Cooking are Mrs. Th. Stone, Mrs. T. E. Thorsteinson and Mrs. Jack Johnson. Corae and bring your friends. Minniál BETEL í erfðaskrám yðar Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SkiiluS þér fi.valt kalla upp SARGENT TAXI AND TRANSFER FRED BUCKLE, Manager • PHONE 34 555 - 34 557 SAROENT and AQNES MUS-KEE-KEE Áhrifamikið kvefmeðal, búið til úr gömlum Indíána jurta for- ákriftum. petta er verulegur heilsugjafi, sem veldur eðlilegri starfsemi hins mannlega líkams- kerfis. Ráðgist við lyfsalann í dag viðvíkjandi MUS-KEE- KEE Mrs. Andrew Daníelsson frá Blaine, Wash., kom til borgar- innar í lok fyrri viku úr mán- aðarheimsókn til dóttur sinnar, sem heima á í Chicago. Maður, hennar, Mr. Daníelssion, átti um langt skeið sæti á þingi Wash- ingtonríkis við hinn bezta orð- stír; eru þau hjón foringjar miklir í mannfélagsmálum bygð- ar sinnar, og samhent úm alt það, er gera má íslenzka þjóð- félagsgarðinn frægan; er heim- ili þeirra í þjóðbraut, og annál- að fyrir gestrisni og skörungs- skap. •f -f -f Gefin saman í hjónaband af sóknarpresti í Lútersku kirkj- unni í Selkirk, þann 18. okt„ Miss Sigurbjörg Lillian Stephan- son, dóttir Mrs. Capt. J. Sigurd- ur, og fyrri manns hennar Magn- úsar heitins Stephanson, sem nú er löngu látinn, og Mr. William Henry Russell, frá Winnipeg, Man. Stór hópur aðstandenda og ástvina sat stórveisju að heimili Capt. og Mrs. Sigurdur, að giftingu afstaðinni. Framtíð- arheimili ungu hjónanna verður i Winnipeg. -f -f -f Hr. Gunnbjörn Stefánsson, sá er um langt skeið hefir gegnt sýslan fjármálaritara í Þjóð- ræknisdeildiiln'i “Frón” hér í borg, lagði af stað vestur til Salmon Arm, B.C., síðastliðið þriðjudagskveld og hygst að setjast þar að; var honum hald- ið kveðjusamsæti í Sambands- kirkjunni á f ös t udagsk ve I d i ð var, þar sem mikið var um ræð- ur og kvæðaflutning. Gunnbjörn er gáfumaður og ljúfmenni i framgöngu, og hefir aflað sér fjölmenns vinahóps í þessum bæ; hann biður Lögberg að flytja öllum kunníngjum sínum alúðarkveðju með þökk fyrir á- nægjulega samveru, og óskum um góða framtíð. -f -f -f JUNIOR ICELANDIC LEAGUE NEWS The Junior Icelandic I.eague opens its fall activities on Sun- day evening, October 26th, when a general meeting will be held in the Antique Tea Rooms, 210 Enderton Building, oommencing at 8.30 p.in. Dr. L. A. Sigurdson has kind- ly consented to show moving pictures this evening, which should prove of great interest to members — many of whom appear in the pictures. A fihn taken in Alaska this past sum- mer will also be shown. At this meeting a prograinme of fall and winter activities will be discussed, and a full attend- ance of all members is urged. Refreshments will be served. -f -f -f Siðastliðinn laugardag lézt á Almenna sjúkraliúsinu hér í borginni eftir Iangvarandi van- heilsu, frú F2mma Morrow, kona Dr. James M. Morrow í Prince Albert, Sask., hámentuð og ágæt kona 47 ára að aldri; hún var dóttir Jónasar heitins trésmíða- meistara Jóhaniressonar, sein látinn er fyrir allmörgum árum, og eftirlifandi ekkju hans, Rósu. Auk eiginmanns sins, lætur frú Emma eftir sig þrjú börn, eina dóttur og tvo sonu; þrjá bræður, Konnie, flugmanninn fræga; Allan og Walter; einnig þrjár systur, Mrs. H. Hornfjord, Mrs. John Thord- arson og Mrs. L. T. Simmons. Útför þessarar mætu konu fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju á þriðjudaginn. Séra Valdimar J. Eylands jarðsöng. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands Heimili: 776 Victor Street. Sími 29 017. Sunnudaginíi 26. október: Ensk messa að morgninum kl. 11; sunnudagsskóli kl. 12.15 e. h. Séra N. Steingrímur Thor- láksson prédikar að kvöldinu klukkan 7. -f -f -f GUÐSÞJÓNUS TUR í VATNABYGÐUM Sunnudaginn 26. október: Wynyard kl. 3 e. h„ ensk Kandahar, kl. 7.30 e. h„ ensk Séra B. Theodore Sigurðsson prédikar. -f -f -f Séra Philip M. Pétursson messar á ensku n. k. sunnudag í Sambandskirkjunni í Árborg, kl. 3 e. h. Hann tekur sem um- ræðuefni “An Amazing Adven- ture.” Verða allir velkomnir í kirkju við það tækifæri. -f -f -f L Ú TERSKA PIŒS TA KA LLIti i .4 USTUR-VA TNA BYGtiUM Séra Carl J. Olson, B.A., B.ti. Sunnudaginn 26. október:—: Kristnes kl. 12 (C.S.T.) Westside kl. 3 e. h. (C.S.T.) —fsl. Leslie kl. 7 e. h. Allir boðnir og velkomnir! Fjölmennið! -f -f -f GIMLl PRESTAKALL 26. okt.—Engar messur. 2. nóv.-—Betel, morgunmessa; Víðines, messa kl. 2 e. h.; Gimli, islenzk messa kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safnað- ar kl. 2 e. h. báða sunnudaga. B. A. Bjarnason. -f -f -f MESSA Ati LUNtiAR Séra Bjarni A. Bjarnason messar væntanlega i kirkju Lundar lútersku kirkju næsta sunnudag, 26. október, kl. 2.30 e. h. Allir boðnir og velkomnir. -f -f -f GUÐSÞJÓNUSTUR í VANCOUVER Danski lúterski söfnuðurinn í Vancouver heldur enska guðs- þjónustu kl. 7.30 næsta sunnu- dag, 26. okt„ í kirkju sinni á 19th Ave. E. og Burns St. fs- lendingum er sérstaklega boðið að vera þar viðstaddir. fslenzki söngflokkurinn syngur, og séra Rúnólfur Marteinsson flytur þar ávarp ásamt presti safnaðarins, séra Clemens Sörensen. Verð- ur því ekki íslenzk guðsþjónusta þann dag. -f -f -f LÚTERSÍA KIRKJAN í SELKIRK Sunnudaginn 26. október: Sunnudagsskóli kl. 11 árd. 7 fslenzk messa, ld. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. ólafsson. -f -f -f Sunnudaginn 26. október, messar séra H. Sigmar i Péturs- kirkju, Svold, kk 11 f. h. (ensk messa), og í Eyford kirkju kl. 2.30, íslenzk messa, altaéis- ganga. Allir velkomnir. ' --------V-------- Gaman og alvara Eiginmaður: Sumir þessara reikninga eru ársgamlir. Því í fjandanum hefirðu ekki sýnt mér þá fyr? Eiginkonan: Eg hefi verið að bíða eftir því, að þú kæmist i gott skap. * * * * —Sjáðu, mamma, þarna er kýr að henda honum pabba upp í loftið á hornunum. —Skelfilegur óviti ertu. Sérðu ekki, að það er naut? * * * —J>að er sagt, að háu hælarn- ir hafi verið fundnir upp af stúlku, sem var það lítil, að hún var altaf kysst á ennið. ★ * * Faðirinn: Hafið þér ráð á því að dekra svona við hana dóttur mína? Unnustinn: Ekki lengur, þess Skuggsjá Hollenzk kona kona, sem var doktor í hagfræði — og ógift — varð skyndilega sannfærð um, að karlmenn myndu aldrei geta skil- ið konur, og að þeir væru smá- munalegir í peningamálum. Hún stofnaði því banka, sem einungis átti að vera fyrir konur, og all starfsfólk átti einnig að vera kvenfólk. Bankinn er í Amster- dam og ber sig svo vel, að úti- banki hefir verið stofnaður í höfuðborginni Haag. Eini karl- maðurinn, sem er viðskiftamað- úr í bankanum, er ekkjumaður, og hafði kona hans áskilið, áður en hún dó, að hann skyldi stjórna auðæfum hennar, sem áttu að standa inni í b'ankanum, og fá af þeim renturnar. ♦ Fyrir nokkrum árum ætlaði þektur amerískur stjórnvitring- ur á ráðstefnu í London. Áður en fundurinn hófst, fékk hann sér herbergi á sama gistihúsinu og japanskir fulltrúar, sem einn- ig ætluðu að vera þar. Þegar þeir höfðu fengið sér hressingu, skildu þeir. Seinna, þegar Ame- ríkaninn hitti Japanana aftur í forsalnum, tilbúna að leggja af stað til ráðstefnunnar, voru þeir allir klæddir í jaket og með háan hatt, en sjálfur var hann i grá- um fötum. Honum virtist augna- ráð Japananna lýsa vanþóknun, og þar sem tími var nægilegur, flýtti hann sér að skifta um föt. Það er ekki hægt að lýsa undrun hans, þegar hann skömmu seinna kom niður aftur og «á Japanana bíða sín — í gráum fötum—. -f Tónar fiðlunnar nálgast mest mannsröddina allra hljóðfæra. Fyrsta fiðlan, sem sögur fara af, var búin til á Geylon 5000 árum f. Kr. Konungurinn á Ceylon bjó hana til og hún var aðeins með tveimur strengjum. Af fræg- ustu fiðlusmiðum síðan má nefna ftalann Andrea Amati, sonarson hans, Nicolo, nemanda hans Antonio Stradivari og Gui- seppe Guarneri. Allir voru þeir frá sama bæ, Cremona, skamt frá Venedig. -f Helmingur allra manna, er á fiskiveiðum lifa, eru Japanar. . + Þegar stigið er á ýmsar teg- undir af sandi, koma fram mis- munandi hljóð. Þannig er talaö um að sandurinn syngi í Ame- ríku, gelti á Philippseyjum, “bylji” í Chile og hlæi í Afríku. -f Godino-bræður voru samvaxn- ir tvíburar á Philippseyjum. Þeir höguðu lífi sínu eins og al- ment gengur og gerist Þeir rendu sér á skautum, syntu, léku tennis, óku bifreið og bif- hjóli og lifðu báðir í hamingju- sömu hjónabandi. vegna ætia eg að giftast henni sem fyrst. * * * HúnL Af hverju getum við ekki eignast bíl? Hann: Af því að okkur miðar nségilega vel ofan í skuldafen- ið, þó að við göngum ekki fyrir mótor. ★ ★ * Nemandi í skóla hafði brotið rúðu. Kennarinn spurði, hve mörgum steinum hann hefði kastað í rúðuna. Nemandinn (vill gera sem minst úr þessu): — Eg kastaði aðeins einum litlum og tveimur agnarlitlum. --------V--------- \ # V The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watche* Marriage Licenses Issued TRORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jetoetlers 699 SARGENT AVE., WPQ. HVAÐ URYGGIR MIG? Það hryggir mig þá hrelda lít eg sál, það hryggir mig er blekkir glys og tál, ' það hryggir mig er heimska blindar vit og hræsni meinleg sýnir falskan lit. HVAÐ IIUGGAR MIG? Það huggar mig er hljómar söng- ur skær, það huggar mig er vorsins þýtur blær, það huggar mig að hlusta á fag- urt mál og hreina gleði finna í hverri sál. Það huggar mig við ljúfan lækjarnið í leiðslu sitja og hlusta á straumaklið, og fossins heyra hljóm í kletta- þröng við heiðargeim um vorsins dægur löng. Það gleður mig er blómin björt og ný þá bregða dvala, af vetrarsvefni fri, og sjá er hrímgrá svífa burtu ský, og sólin laugast hafsins bylgj- um í. Það hlægir mig þá heimi hverf eg frá og hjartans verður uppfylt sér- hver þrá, í skærra ljósi sannleikann fæ sjá og sælli heima friðarhöfn mun nó . - ' Jóhanna S. Thorwald. --------V--------- Fjaðrafok Prófessorinn: Hefirðu séð vestið mitt, góða mín? —Þú ert í því, væni minn. —Það var gott að þú sagir mér það, annars hefði eg kann- ske gleymt því. —Á hverri nóttu dreymir mig svo hræðilegan draum. Eg dett í vatn og berst um á hæl og hnakka þangað til eg er orðinn alveg kófsveittur. Þá vakna eg. Hvað get eg gert við þessu? —Lærið að synda. -f Taugaveiklum kona fór beint til læknisins þegar hún var kom- in um borð í strandferðaskipið og sagði: Ef mér skyldi líða illa, viljið þér þá segja mér, hvað eg á að gera. Læknirinn: Það þarf ekki. Þér gerið það. -f —Hvað á eg að segja þér oft, að-þú átt að þegja þegar fullorð- ið fólk er að tala. Þú verður að bíða þangað til það hættir. —Já, en pabbi, það hættir aldrei. SEEDTIME' cvnct HARVEST’ By Dr. K. W. Neatby > Director, Agricultural Department North-West Line Elevatore Amociation GOING BACK” — 2. Two weeks ago I tried to show that the belief in some sort of mysterious process which led to “going back” or “running out” of crop varieties was ill-founded. So far- as wheat and barley are concerned, I believe that the necessity for renewal of seed is due to volunteering, mechanical mixing and occasional natural crossing. The proposal to dis- continue naming all generations but the first of registered seed of self-fertilized crops is a recogni- tion of this principle. So long as wheat and barley stocks will pass field and seed inspection, it is needless to worry about new seed. Hybrid corn seed must be re- newed each year because it owes its vigour to its immediatc hybrid ancestry. If we were to produce hybrid seed of wheat, and we could do so at a cost of about $100.00 per bushel, it would be more vigorous and pro- ductive than the standard vari- eties, and it would “go back” in succeeding generations just as hybrid corn does. There is nothing mysterious about this. Oats may be different. It seems likely that false wild oats may increase to the point where renewal of seed is necessary. This might be called going back, running out, or anything you like. Three important imports to England from Scotland are Scots- men, whiskey and seed potatoes. The Scotsmen drift in like rust spores, whiskey flows in be- cause it is welcomed, and potatoes are brought in because English potatoes “go back.” This going back is due to the accumu- lation of disease necessitating the importation of disease free seed. But, after all, potato tubes are not seed! SENDIÐ FATNAÐ YÐAR , TIL ÞURHREINSUNAR TIL PERTH’S pér sparið tima og peninga. Alt vort verk ábyrgst aö vera hið ■ bezta I borginni. Símið 37 261 eftir ökumanni vorum I einkennisbúningi. Pei>(lís Cleaners - Dyers - Launderers KAUPIÐ ÁVALT LUMBER • hjá THE EMPIRE SASH & D00R C0. LTD. HENRY AVENUE and AROYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 For Good Fuel Values — ORDER — WILDFIRE LUMP (DRUMHELLER) BIGHORN SAUNDERS CREEK LUMP (Saunders Area) CANMORE BRIQUETTES SEMET-SOLVAY COKE (STOVE OR NUT) phonesJH |l| URDY 'builders ;UPPLY 'SUPPLIES LICENSE No. 51 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.