Lögberg - 06.11.1941, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.11.1941, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. NÓVEMBER. 1941 Ur borg og bygð Miss Guðrún Jóhannsson, hjúkrunarkona frá Saskatoon, hefir dvalið í borginni undan* farna daga í gistivináttu föður síns, Gunnlaugs kaupmanns Jó- hannssonar og Mrs. Jóhannsson. ♦ -f ♦ Rev. S. O. Thorlakson, er nú kominn heim frá Japan, og verð- ur heimilisfang hans að 1852 Fell Street, San Francisco, Cal. ■f f f Nýkomið mikið af nýjum bók- um frá íslandi í hókaverzlun Daviðs Björnsonar að 702 Sar- gent Ave. -f -f -f VEITIÐ ATHYGLI ! Miðvikudaginn 12. nóvember kl. 8 e. h. verður haldinn almenn- ur fundur meðal íslendinga í Vancouver. Efni fundarins verð- ur að ræða um mögulegLeika ó því að halda sameiginlegan þjóð- minningardag árið 1942 með Blaine, Bellingham og Point Roberts. Fundarstaðurinn er Swedish Community Hall, 1320 E. Hastings St. Þetta er athug- unarvert málefni og er því bráð- nauðsynLegt að sem flestir komi á fundinn. Verður þetta hið bezta tækifæri til að láta í ljósi hvaða hugmyndir landar hér hafa yfirleitt um þessa hreyf- ingu. Fyrir hönd nefndarinnar, Mngnús Elíasson. Mr. Hjörtur Bergsteinsson frá Frobisher, Sask.? er staddur í horginni þessa dagana, og situr ársþing United Grain Growers félagsins. -f -f -f Stopping on slippery or icy streets is often difficult. The firsUruie for safe stopping under these conditions is to begin slow- ing your car at some distance from the spot where you wish to stop. At first press your brake lightly and relea&e almost al once. Then press it again, re- lease quickly, and repeat. By using this method, instead of applying your brakes continu- ously, you can usually stop with- out skidding. Insur.e your car with J. J. Swanson & Co., Ltd., 308 Avenue Bldg., Winnipeg. -f 4 f Þann 30. október lézt að heim- ili dóttur sinnar, Mrs. A. O. Magnússon við Lurtdar, Man., Maria Björnsdóttir Baldwinson, 66 ára að aldri, fædd á fslandi. María var dóttir Björns Þorleifs- sonar og Önnu Elízabetar Berg- steinsdóttur frá Vesturlandi. Auk eiginmanns sins lætur Maria eftir sig þrjá syni og sjö dætur, svo lika tvo bræður og eina syst- ur í þessu landi. útför þessarar góðu konu fór fram 4. nóvember frá lútersku kirkjunni við Otto, P.O., Man. Séra Guðm. Árnason jarðsöng. MUS-KEE-KEE Áhrifamikið kvefmeðal, búið til úr gömlum XndíáDa jurta for- skriftum. J>etta, er verulegur heilsugtjafi, sem veldur eðlilegri starfsemi hins mannlega líkams- kerfis. RáOyist viO lyfsalann í dag viövíkjandi MUS-KEE-KEE MORGUNN Ytra blána öldur, fjær, ýfist Rán við blæinn; skugginn gránar, himinn hlær, hverfur Máni’ í daginn! —Pálmi. ■f -f ♦ Þann 27. okt. andaðist á Al- menna sjúkrahúsinu í Selkirk, Mrs. Minna Weuzel Kauffeldt frá Clandeboye^ Man., 72 ára að aldri. Hún var fædd i Tuamil, East Prussia; kvæntist ung Theodore Kauffeldt, en misti hann eftir margra ára samfylgd. Ásamt börnum sinum kom hún til Canada 1923, og settist að í Clandeboye, og átti jafnan heim- ili hjá Bruno syni sínum, er þar býr. F’lest barna hennar eru bú- sett í Manitoba. Útförin fór fram frá Lútersku kirkjunni í Selkirk þann 30. okt., að nánustu skyld- mennum viðstöddum. Hún var lögð til hvíldar í grafreit safnað- arins. Sóknarprestur jarðsöng. DÁNARFREGN -f -f ♦ SKEMTISA MKOMA I ÁRBORG Á föstudagskveldið þann 7. nóvember næstkomandi, verður haldin skemtisamkoma í Árborg að tilstuðlan þjóðræknisdeildar- innar “Esjan,” er telja má vist að verði fjölsótt, því mikill þjóð- ræknisáhugi ríkir jafnan í Ár- borg og grend. Á sainkomu þessari flytur Mrs. Einar P. Jónsson erindi. Ragnar Stefáns- son skeintir ineð framsögn, auk þess sem sitthvað fleira verður til skemtunar. Samkoman fer fram í samkomuhúsi bæjarins, og byrjar kl. 8.30. -f -f -f Mrs. Helga S. Freeman lézt að heimili dóttur sinnar. Mrs. H. F. Kyle að Poulsbo í grend við Seattle í Washingtonriki þann 23. okt. Var hún þvínær 83 ára gömul. Hún var dóttir Baldyins Helgasonar, föðurhróður séra Árna Jónssonar á Skútustöðum. Helga var skáldmælt vel og birt- ust kvæði hennar undir gerfi- nafninu “Undína.” Hafði hún verið búsett á Kyrrahafsströnd- inni siðan 1903, áður í Minne- sota og Norður Dakota. Var hún gáfu- og fríðleikskona með af- brigðum. Útfararathöfnin fór fram í bænum Bremerton. Séra Kristinn K. ólafson flutti lík- ræðu og stjórnaði útfararsiðum. K. K. 6. -f -f -f HJóNAVfGSLUR framkvæmd- ar af séra Valdimar J. Eylands: 17. okt.—William Jack Oliver, hermaður, ættaður frá Ontario, og Hólmfríður Peterson dóttir Geirfinns og Jóhönnu Peterson, Hayland, Man. 1. Aóv.—Joseph Leonard Bur- dett og Jóhanna Fjóla Björnson, bæði frá Lundar. Brúðurin er dóttir Jóns útfararstjóra þar i bæ og Önnu konu hans. 1. nóv.—Stephen Greville, Win- nipeg og Guðrún Winnifred Hannesson frá Langruth. Faðir brúðarinnar er Hallgrímur Hannesson á Langruth. Móðir hennar er látin. 1. nóv.—Kristinn Benediktson og Violet Stevens bæði frá Gimli, foreldrar brúðgumans eru þau Sigurður og Guðríður Benedikt- son, en foreldrar brúðarinnar Jón og Ragnheiður Stevens á Gimli. 3. nóv.—ArchLe. Martin Mc- Nicholl, 661 Jessie Avenue, Win- nipeg og Lovísa Guðrún Bergson, 692 Banning Street, Winnipeg. Foreldrar brúðarinnar eru Rafn- kell og Sigríður Bergson, og fór hjónavígslan fram að heimilí þeirra, 692 Banning Street. Dánarfregn Alfred John Evans andaðist í Selkirk, Man. þann 20. okt. Hann var fæddur í Wales, 10. apríl 1873, en kom. 16 ára að aldri til Canada. Vann hann á ýmsum stöðum í fylkinu. Þann 5. marz 1902 kvæntist haim Elínu Sveinsdóttur ættaðri af Reykjaströnd í Skagafjarðar- sýslu, er komið hafði 17 ára að aldri til þessa lands. Þau bjuggu í Souris, Man. til ársins 1910, en fluttu þá til Selkirk, Man., og bjuggu þar síðan. Spanska veik- in lék hann mjög illa, og þaðan af var heilsa hans veil svo að hann gat ekki að verki gengið. Börn hans og Elínar konu hans eru: Lillie, gift Kristjáni Stanley Sigurdur, Selkirk-bæ. Alfred Royf kv. Lenu Revkow, St. Vital, Man. Edith, gift Charles Done, Sel- kirk. Albert James, í herþjónustu á Englandi, kv. Sigurborgu Sigurd- ur, St. Vital, Man. Elín, gift Wilson Conrad, Sel- kirk. Sveinn John, Selkirk, kv. Sarah Wood. Barnabörn Mr. og Mrs. Evans eru 22 á lífi. Útförin fór fram þann 22. okt. frá útfararstofu Mr. Gilbarts í Selkirk að vanda- mönnum og vinum viðstöddum. Séra Sigurður ólafsson jarðsöng. -------V------- Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands Heimili: 776 Victor Street. Síini 29 017. Sunnudaginn 9. nóv.: Ensk messa að morgninum kl. 11; sunnudagsskóli kl. 12.15 e. h. íslenzk messa að kvöldinu kl. 7. -f -f -f Guðsþjónustur við Chnrch- bridge o. v. í nóvembermánuði: Þann 9. í Concordia-kirkju; þ. 16. í Lögbergskirkju með altaris- göngu klukkan eitt e. h.; þ. 23. í Concordiakirkju; þ. 30. á Red Deer Point kl. 11 f. h. og í Win- niuegosis kl. 3, sama dag. -f -f -f Messað verður að Wynyard kl. 2 e. h. sunnudaginn þann 9. nóvember. H. E. Johnson. -f -f -f LÚTERSKA KIRKJAN I SELKIRK Sunnudaginn 9. nóv.: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. íslenzk messa kl. 7 síðdegis— Umtalsefni: Straumhvörf siðaskiftanna. S. Ólafsson. -f -f -f- Séra Martin Oygard, norskur prestur frá Deer Ridge, Sask., gjörir ráð fyrir að flytja guðs- þjónustu á ensku í lútersku kirkjunni á Lundar, næstkom- andi sunnud., 9. nóv., kl. 2.30 e.h. f f -f Sunnudaginn 9. nóv. messar séra H. Sigmar í Vídalínskirkju kl. 11 f. h. og í Fjallakirkju kl. 2.30 e. h. Báðar messurnar á íslenzku. Við báðar messur off- qr til kirkjufélagsþarfa. Altaris- ganga í Fjallakirkju. Allir vel- komnir. f f f LÚTERSKA PRESTAKALLIÐ I AUSTUR-VA TNABYGÐUM Séra Carl J. Olson, BA., B.D. Sunnudaginn 9. nóv.: Kristnes kl. 12 Foam Lake kl. 3 e. h.—islenzk Leslie kl. 7 e. h. Allir boðnir og velkomnir! ' f f f Dr. Ingimundson verður stadd- ur í Riverton þann 11. þ. m. f f f GIMLI PRESTAKALL Sunnudaginn 9. nóv.: Betel morgunmessa; Árnes, messa kl. 2 e. h.; Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. ; sunnudags- skóli Gimli safnaðar kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar GJAFIR TIL BETEL i OKTÓBER 19M Mr.s. Helga Runólfsson (Betel) $10.00; Mr. Kristján Eiríksson, Campbell River, B.C., $2.00; Dr. og Mrs. A. Blöndal, (Winnipeg), $5.00; Mr. J. B. Johnson, Gimli, 50 Ibs. Whitefish and 50 lbs. Pickerel; Mr. Thorbjörn Magnús- son (Betel), Five-dollar War Savings Cetrtificate; Mrs. Ásdís Hinriksson (Betel) Five-dollar Wars Savings Certificate; Kven- félagið “Frækorn” til minningar um starfssystur, Mrs. Kristveig Benediktson, Otto, Man., “er var burt kölluð snemma í síðastliðn- um júlímánuði. Hennar var sárt saknað af öllum sem henni kynt- ust og munu vinir hennar lengi geyma þann söknuð og hlýjar endurminningar um hana.” Kærar þakkir^ ./. J. Swanson, féhirðir, 308 Avenue Bldg., Winnipeg. f f f ATTENTION! Eva Clare, Director of Music in the University of Manitoba, wishes to direct the attention of the Icelandic Ctmmunity to a scholarship donated by the Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E., and open only to Icelandic students. In order to be eligible for this, as with any other scholarship in the University, it is necessary to be enrolled for the current year in the examinations. The Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E. Scholarship, of the value of $50.00 is for award annually to the student of Piano or Violin, Grade VII to XI inclusive, who is of Icelandic parentage and is in the position of needing fin- ancial assistance. In addition to this one which is open to Icelandic students there are many other scholar- ships open to students of all nationalities, which have been donated by the geuerosity of private citizens and clubs. One of the most interesting is the James Tees Memorial Scholar- ship given in perpetuity by Mrs. Tees in memory of her late husband. The value of this scholarship is $100.00 and it is for award each year to the student who is registered in the University for its examinations in music and who, in the opinion of the Committee of Selection appointed for the purpose, is most deserving. Applications for these scholar- ships must be submitted not later than June 1, Í942 on special forms obtainable from the Registrar. A week ago on Saturday, October 25th, the sixth Annual Presentation of Prizes and Cer- tificates in the University of Manitoba was held in the Con- cert Hall of the Winnipeg Audi- torium. It was the most largely attended to date. This year ap- proximately 800 students were registered for examinations. RDUCATION WERK, 1941 November lOth to 16th Radio Talks over CJRC General Theme “EDUCA TION FOR A STRONG CANADA” Daity Topics: Monday, 43.0-4.45, November 10 —Physical Fitness. R. Jarman, Director of Physical Training. Tuesday, 5.00-5.15, November 11 —National Morale. W. Light- body; Lord Selkirk School. Wednesday, 4.30-4.45, November 12— Cultural Wellbeing. Miss E. Kinley, Supervisor of Music. Thursday, 4.30-4.45, November 13— The School in the Nation. J. W. Chafe, General Wolfe School. Friday, 4.30-4.45, November 14— The Democratic Way. G. J. Reeve, St. Johns High School. Saturday, 4.30-4.45, November 15 —Canadian Unity. Miss I. Davidson, Earl Grey School. Sunday^ 11.00 a.m., November 16 —Family Life. Rev. G. R. Calvert, St. Matthew’s Church. Education Week — llth year for Manitoba and 7th Dominion- wide. TAKIÐ EFIIR Góðar bækur eru góðir vinir! Látið bækurnar njóta pess aö þær ern yður til nytsemdar og gleði. Hafið þær einnig til prýöi I bðkaskápnum yðar. Sendið þær í band ef þær eru ðbundnar, og látið gera við þær séu þwr I ðlagi. Hvergi fáið þér betra band, né ðdýrara en í BÓKABÚH Daviðs Björnssonar að 702 mm DAVlÐS BJÖRNSSONAR að 702 Sargent Ave., Winnipeg. Og munið eitt —r þetta er eina ís- lenzka bókabúðin I Vesturheimi. Látið hana njðta vðiskifta yðar. Styðjið Islenzk þjððræknismál. The Watch Shop Diamonds Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watchee Marriage Licenses Issued TRORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jeioellers 699 SARGENT AVE., WPG. SENDIÐ FATNAÐ YÐAR TIL ÞURHREINSUNAR * TIL PERTH’S pér sparið tlma og peninga. Alt vort verk ábyrgst að vera hið bezta I borginni. Símið 37 261 eftir ökumanni vorum I einkennisbúningi. PerOís Cleaners - Dyers - Launderers TIL ÞESS Atí TRYGGJA YtíUR SIÍJÓTA AFGREItíSLU Skuluð þér ávalt kalla upp MRGENT TAXI PHONE 34355 - 34'557 SARGENT and AGNES TRLIMP TAXI KVEÐJUSAMSÆTI Kveðjusamsæti verður haldið fyrir Ragnar H. Ragnar, pianóleikara og söngstjóra í St. Charles Hótel, mánu- dagskvöldið þann 10. nóvember, kl. 7. Nefndin sem fyrir samsætinu stendur býður öllum íslendingum að taka þátt i því. Og gerir ráð tyrir að svo margir komi sem húsrúm leylir, að kveðja þennan ágæta og vel kynta landa vorn, er hefir starfað með okkur og fyrir okkur í tuttugu ár af hinni mestu prýði og ósérhlífni, að þjóðræknismálum okkar og söng- fræðslu, öllum til gagns og ánægju. Veitingar verða þær beztu, sem völ er á (Turkev Dinner), og skemtun fjölbreytt. Samsœtinu verður lokið kl. 10. Að£öngumiðar eru til sölu hjá öllu'm Karlakórs meðlimum, meðlimum deildarinnar “Frón” og Björnsson’s Book Store^ að 702 Sargent Ave. Nefndin. Their Name Liveth for Evermore Cíjoral Commemoratíon IN HONOUR OF THE FALLEN 1914 — 1918 under the Auspices of the Jon Sigurdson Chapíer, I.O.D.E. MASSED CHOIRS OF TIIE FIRST LUTHERAN CHURCH AND FIRST FEDERATED CHURCH Conductor: FRANK THOROLFSON Soloists: IRENE THOROLFSON Violinist LOA DAVIDSON, Soprano Bugler by kind permisson of Lt.-Col. J. Neish, E.D. Officer Commanding District Depot No. 10 Organist: AGNES SIGURDSON THE FIRST LUTHERAN CHURCH NOVEMlfER ÍITH, 1941, AT 8.3« P.M. Programme: 1. Reveille (All Standing). 2. Silence (All Standing)—In Memory of the Fallen. 3. O Canada. 4. Anthem—For All the Saints R. Vaugham Williams 5. Hymn—O God, Our Help in Ages Past ...............Congregation and Choir 6. The Lesson, Psalm 46 Rev. V. J. Eylands é. Prayer Rev. V. J. Eylands 7. Prayer Rev. V. J. Eylands 9. Violin Solo—Who Calls My Parting Soul Handel 10. Bugle Call — Fall In. 11. A Tribute to the Fallen Dr. P. H. T. Thorlakson 12. Last Post (All Standing). 13. Anthem—Jerusalem—Parry Congregation and Choir 14. Collection—Organ Selection Miss Agnes Sigurdson 15. Hymn—AII People that on Earth Do Dwell ...................Congregation and Choir 16. Land of Hope and Glory—Elgar Soloists and Choir 17. Retreat Bugler 18. Prayer ....................Rev. Ph. Petursson 19. Hymn — Abide With Me Congregation and Choir 20. The Lord’s Prayer Rev. Ph. Petursson 21. Vesper — Frank Thorolfson Choir GOD SAVE THE KING Benediction i « Þetta prógram mælir með sér sjálft. Það er ósk og von Jóns Sigurðssonar félagsins að landar okkar fjöl- menni við þessa hátíðlegu athöfn, þar sem fólk úr báðum islenzku söfnuðunum leggur fram sína beztu krafta til að gjöra hana semi fullkomnasta. Kæru landar, verið sam- taka að heiðra minningu drengjanna okkar. og ej*ðið stund að biðja um frið og líf þeirra, sem eru nú að berjast Ivrir Irelsi okkar. Reg. Guðrún Skaptason. ST. JAMES Phone 61 111 For Good Fuel Values WARMTH - VALUE - ECONOMY « — ORDER — WILDFIRE LUMP (DRUMHELLER) BIGHORN SAUNDERS CREEK LUMP (Saunders Area) CANMORE BRIQUETTES phonesJI! !“ MCCURDY OUPPLY OO-Ltd. ***BUILDERS’ \JSUPPL1ES Vcnd COAL LICENSE No. 51 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.