Lögberg - 12.11.1942, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.11.1942, Blaðsíða 5
LÖGBERG, ,FIMTUDAGINN 12. N&VEMBER. 1942 5 Æfintýri sem endaði vel Kæri Einar Páll Jónsson: Eg býst við að þú kennir þessa gömlu vísu: Bagi er ekki bandi að, byrði engin í snæri. Stoð er ekki stuldi að stafur nema væri. Það þóttí í mínu ungdæmi næst því að ganga út í lífsháska, þegar maður gekk á fjöll og hafði ekki staf, hníf, eða snæri. Þessi þarflega þjóðtrú hefir oft bjargað mér, og eins að bera æfinlega á mér eldspýtur. Ein eldspýta bjargaði mér með ellefu hundruð fjár, á stórhjarðarjörð- inni hans Mr. Boyds suður af Carberry, 1888. Það kom á mig sléttueldur. En eg tók það ráð að kveikja í grasinu og rak féð inn á öskuna, sem minn ný- kveikti eldur skildi eftir. Með því kom eg öllu fénu undan hættunni. Mr. Boyd kom ríð- andi í gegnum bálið, og bæði hann og hesturinn voru í illu á- standi. Eg barði þá alla utan með treyjunni minni. Boyd slapp óskemdur, en hesturinn varð aldrei jafnheill. Þetta gerði ein eldspýta. Um snærið hefi eg margar sögur, sem eg get sagt, bæði heima sem smali, og þá náttúr- lega hestaþjófur, því fáir smalar á mínum aldri álitu það þjófnað að binda upp í ólúinn klár, þeg- ar ærnar vantaði og þeir þurftu að vera komnir með þær í kvíjar á réttum tíma. Þá kom snærið sér vel. En svo hefir þessi einkenni- lega snærisþörf fylgt mér yfir hafið og oft bjargað mér hér úr mestu vandræðum. Þrjú ómólmælanleg dæmi 1.—Fyrir nokkrum árum áttu þau hjónin séra Guðmundur Árnason á Lundar og frú hans, silfurbrúðkaup, og af því að hann var góður Goodtemplari, þá fórum við hjónin til Lundar, og stórritarinn, Miss Eydal með okkur. Þegar við vorum kom- in skamt út úr borginni, þá skall á okkur voða regn. Við hélduin samt áfram þar til við vorum miðja vega á milli Stonewall og Warren. Þá mættum við vinum okkar, sem höfðu ætlað sér að vera við þetta silfurbrúðkaup, en hafði verið ráðlagt að snúa við í Warren. Við héldum samt áfram þar til við komum til Warren, þá kom maður hlaup- andi út úr búð og segir okkur, að vegurinn sé ófær, og okkur sé betra að snúa aftur. Við trúðum honum ekki og héldum áfram þangað tli við komum á nýjan upphleyptan veg með ofurlitlu hjólfari í miðjunni. Eg sá að við vorum í hættu að lenda út í skurð, ef við mistum þetta litla hjólfar og reyndi mitt bezta að fara nógu hægt á snún- ingum. En það tókst ekki, við runnum út á bláröð og þar stanzaði bíllinn og ef eg hefði hreyft hann, þá var hann kom- inn um. Þá mundi eg að eg hafði snærisspotta (þvottalínu) undir sætinu, og hana tók eg og batt hana í afturendann á bíln- um, en hinn endann í girðingu hinumegin við brautina; setti síðan bílinn á stað og rendi honum með mestu varúð aftur á bak, þar til að hann slapp í hjólfarið á miðri brautinni, og með því sluppum við alla leið til Lundar. Annað snúru-tilfelli var nokkru seinna. Eg var staddur í Árborg. Það rigndi alla nótt- ina og um morguninn lagði eg á stað heim. Brautin hallaðist. að ánni á þeim gamla vegi, og við sáum 7 bíla, sem höfðu runn- ið niður af brautinni ofan í grasið við Islendingafljót. Þá tók eg snúruna og batt* hana í afturendann á bílnum og sagði Arinbirni syni mínum að keyra, en sjálfur gekk eg ofan við brautina og hélt í snærið. Með þessu móti komumst við yfir hallann, sem var um 3 til 4 mílur. Þegar við fórum fram hjá húsi Gests Oddleifssonar, sem hefir bygt fleiri brýr og vegi í Nýja Jslandi en nokkur núlifandi maður, þá stóð hann úti og segir við mig: “Eg hefi séð margar aðferðir til að kom- ast áfram á vegum og vegleys- um Nýja Islands, en aldrei hefi eg séð þessa aðferð áður. Komdu inn og þigðu kaffisopa, þú átt það skilið fyrir að kenna okkur þetta.” Eg svaraði: “Nei, Gest- ur minn, eg má ekki stoppa, þá komumst við ekki á stað aftur.” Þriðja tilfellið var á laugar- daginn var. Eg var með tveim- ur drengjum niður við Rauðá að skjóta andir. Áin var fros- in með smá auðum blettum í miðjunni. ísinn var víða mann- heldur. Við skutum nokkrar andir á þessum auðu blettum. Við höfðum bæði veiðihund og bát. Þar sem andirnar duttu á ísinn, þar notuðum við hund- inn. En þær sem voru á þessum auðu blettum urðum við að nota bátinn. Nú var kominn tími til að fara út og ná þeim. Við tókum bátinn og bundum öll snæri, sem hann hafði verið bundinn á ve’ginum með, en þau voru ekki nógu löng til að ná í vökina. Það höfðum við ekk' reiknað út nógu vel. Svo rendi eg bátnum á undan mér, en drengirnir héldu í snærið, þar til að eg hitti á veikan blett í ísnum og eg fór í gégnum hann og var í hættu að fylla bátinn, sem var með annan endann uppi á ísnum. Þarna var eg hjálpar- laus á kafi upp undir hendur og straumurinn þungur undir, og eg í gúmmí-st(gvélum upp í klof, sem nú voru full af vatni og hjálpuðu til að draga mig undir. Eg sá að drengirnir höfðu mist snærið og vissi að ísinn var ekki nógu ster&ur svo þeir gætu dregið mig inn á þann veg. Þá mundi eg að það var snúra ný í bílnum, svo eg sagði þeim að sækja hana, og það gerðu þeir. Á meðan reyndi eg að komast að ytri enda bátsins, og það tókst mér, án þess að fá vatn í hann. Svo þegar dreng- urinn kom með snærið, þá sagði eg honum að koma út á ísinn með annan endann, en láta hinn drenginn halda í hinn. Svo kom hann þar til hann náði í spottann, sem var festur við bátinn og batt þá saman. Þá sagði eg þeim, sem var í landi, að herða á snúrunni og halda fast, en hinum að koma með henni og vera léttfættur, og með þessu móti komst hann út í bát- inn og hinn í landi dróg okkur inn. Það sem var erfiðast, var að brjóta ísinn með bringspöl- unum. Þegar eg komst upp úr, komst eg upp á bakkann sem var 12 feta hár, með drengjanna hjálp. Svo fór eg inn í svefnvagninn, en þeir héldu að eg væri úr allri hættu og fóru að ná öndunum. En þá fann eg enga þurra eld- spýtu. Þá datt mér í hug sagan, sem stóð í “Tribune” fyrir nokkrum árum síðan, þegar landar mínir komust eftir vos- búð og hrakninga á Manitoba- vatni, upp í eyðiey og fundu þar fiskimannakofa hálfopinn; þeir fundu eina blauta eldspýtu, og einn þeirra reyndi að þurka hana í hári sínu. Þar var með þeim gamall fiskimaður, ís- lenzkur, hann trúði á mátt Guðs síns og sagði “Tribune” frétta- ritara að hann hefði legið á bæn á meðan að hinn var að þurka eldspýtuna, og var bænheyrður. Eg sá, að eg var þarna í hættu, ef eg kæmist ekki í hlýindi, svo eg gekk upp á braut og fann þar “Galla”-hús og gekk inn. En þá var eg orðinn mállaus. Aum- ingja konan og dóttir hennar sáu mitt ástand og hjúkruðu mér af bezta mætti. Þær prðu steinhissa þegar eg bað um kalt vatn að drekka, og drakk úr fullri ausu. En það er meðal, sem faðir minn ráðlagði mér strax ungum smala, og hefir aldrei brugðist mér, að vernda mig frá köldu eða öðrum áhrif- um, sem flestir líða af, eftir svona bað. Það eina, sem að mér er eftir túrinn, eru bringspalirnar, þær eru mjög sárar; en líffærin eru í góðu standi og eg vona að eg geti verið á mannamótum áður en þetta kemur á prent, ef þú vilt taka það í blaðið; ef ekki, þá geymdu það þar til eg get sótt það, því 2 centa virði er það ekki til þín, vinur. Dreng- irnir sem björguðu mér voru Paul sonur minn 16 ára og Bearsley 17 ára. Þeirra snar- ræði á eg mitt líf að þakka. 9. nóv. 1942. A. S. Bardal. News from The Icelandic Canadian At a recent meeting of the edi- torial staff and the business man- agement of The Icelandic Cana- dian it was decided that the policy of the magazine should be placed in the form of a permanent record. All were agreed as to what the aims and objects of the magazine should be; their conclusions were con- densed into five paragraphs and then submitted to The Icelandic Canadian Club which, at a regulra meeting of the club, unanimously approved the policy of the maga- zine as laid down. It is as follows: 1. To assist in making the things of value in our Icelandic heritage a living part of ourselves as Cana- dian citizens and thus improve the quality of our contribution to the distinctively Canadian nattern. , 2. To provide an instrument by which the children of the ever increasing mixed marriages may be reached, and through which we would seek to instil in them a bet- ter knowledge and a keener ap- preciation of bur heritage. 3. To provide a means whereby Canadians of Icelandic extraction, pure or mixed, can become better acquainted with each other and thus strengthen the common bond of the past which in itself will strengthen the common bond of the future in the larger Canadian sence. 4. To stimulate greater effort by making known to our readers the contributions of Icelandic Cana- dians to the highest and best type of citizenship. 5. To place before the people of Canada and particularly the other ethnic groups, our interpretation oí the position we should take as Canadian citizens, and thus contri- bute to Canadian unity by helping to form a common basis of approach. • * * The following letter was receiv- ed from the Prime Minister of Canada: Office of the Prime Minister, Canada. Ottawa, 29th, October, 1942. His Honour Judge W. J. Lindal, 788 Wolseley Avenue, Winnipeg, Manitoba. My dear Lindal:— I thank you for sending me with your letter of October 21st, a copy of the first number of The Ice- landic Canadian. I have been much struck by the similarity of outlook disclosed in Mrs. 'Salverson’s eciitoripl and in your own article, with what I my- self had to say about Canadian na- tionality in a recent speech deliv- ered m Montreal, at the opening of the present Victory Loan campaign. As you may' be interested in the parailel, I am enclosing a copy of the speech. Will you be kind enough, on my behalf, to extend to your fellow members of the editorial board of the Icelandic Canadian, my con- gratulations and best wishes for this new venture in enriching Cana- dian citizenship. With kind personal regards. Yours sincerely, W. L. MACKENZIE KING. Below are extracts from letters received by the editor, Mrs. Salver- son: “I am grateful for Volume 1, Number 1, of THE ICELANDIC CANADIAN. I feel that you have laid hold of a perfectly sound principle—that of building very de- finitely for the Canadian future while preserving a knowledge of the legacy of the past. Your opening editorial ought to be an inspiration to the members of the Icelandic Canadian Club . . . Mrs. Kirkconnell joins me in kindest tegards. Sincerely yours, WATSON KIRKCONNEL.” “I think you are to be congratu- lated upon a splendid job. Your excellent editorial touches upon many of those tíiings which writers share in common, and is in itself a challenge to vigorous creative en- deavor in these dark days. I do wish you every possible success in your new venture, and I think you will have it. Sincerely yours, ERIC F. GASKELL, National Secretary, Canadian Authors’ Association.” “I have probably had a much better opportunity than most of knowing and appreciating Icelandic péople and particularly their broad-minded viewpoint in regard to the question of citizenship. With- out in any way sjacrificing the magnificent tradition of their own race, they have made it abundantly clear they are first and foremost Canadians not in any nationalistic sense but rather in the broader sense that implies the hope and be- lief in Canadian ideals. I am sure I shall read the present issue and subsequent numbers of “The Ice- landic Canadian” with particular interest. May I wish you and the fellow members of the editorial staff every success in what I think is a most deserving undertaking. Sincerely yours, IVAN SCHULTZ, Minister of Education. Extracts from letters received by the editorial adviser Judge Lindal: “I have read over the Journal with a great deal of interest and want to compliment you and your associates on such an excellent achievement. It is a most credit- able iirst number and I wish you success in subsequent numbers. I want to compliment you par- ticula.ly on the article “Where do we Stand?” It is a splendid state- ment of the issue and might well be read by people of every race. Will you also give my compliments to the unnamed writer of the poem “Westminster Lights in the Rain.” Yours sincerely, R. F. McWILLIAMS, Lieutenant-Governor, Province of Manitoba.” “I congratulate you and your as- sociates on the excellence of your concept of this undertaking and the high standard of the first number qf the periodical. This periodical is but new evidence of a well- acknowledged fact that there are no finer ar.d truer Canadians than those of Icelandic origin. May other ethnic groups be inspired, by this worthy publication, to play a com- parable role as Canadians. Yours faithfully, SIDNEY SMITH, President, The University of Manitoba.” “Thanks very much for sending me a copy of The Icelandic Cana- dian which I have looked through and appreciate very highly. I be- lieve very strongly that the various ethnic groups that have come to Canaria should preserve something of the heritage that they have brought with them. They need not become the less Canadian because they do so. I think the best example is that of my own people who main- tain their Scottish*character, but at the same time I think they have be- come pretty good Canadian people. I know and appreciate the Ice- landic heritage so well that I anr glad you are endeavoring to keep it alive. With best wishes, I am, Yours sincerely, JAMES S. THOMSON, General Manager, Canadian Broadcasting Corportion” “I was delighted to have your letter of October 21st, and to receive a copy of your new magazine “The Icelandic Canadian.” It is a most impressive venture and I was greatly interested both in your own introductory article, and in the ar- ticle of Prof. Johnson on “Tibullus.” The principal of your magazine seems to me most sound and wise. It is bound to have the kind of ef- fect you want, that is, to strengthen unity. By the way, arising out of all this, an idea occurs to me. Columbus Day is made much of in the UniTed States (when I was in New York they had splendid radio programmes by Orson Welles dramatizing the discovery of America by Colum- bus); but it struck me that all the credit is thus monopolized by Co- lumbus, while the real Scandinavian discoverers of America, especially Leif Erickson, are brushed aside. Why should not your Icelandic Group start a systematic campaign to build up Leif Erickson as a na- tional figure in our Canadian his- tory whom we could honour along side Coiumbus? The quickest way to do this would be through the radio and through dramatic pres- entation on the CBC Network. What about your Icelanic Society plan- ning an approach to the CBC to have a Leif Erickson programme put. on the air, and also included in our school broadcasts? I would be very glad to co-operate with you on this if thcre is anything in the idea. Yöurs sincerely, CANADIAN BROADCASTING CORPORATION. R. S. Lambert, Education Adviser. Comments in the Winnipeg dailies:— “Canadians of Icelandic descent are justly proud of their cultural back-ground, and have been mark- edly successful in keeping bright the flame of that íheritage. But they have also been markedly suc- cessful in their adaptation to the Canadian environment. There is a paradox here which may prove baffling to those who * have not pondered the parable of the tolents, and it presents a fron- tier not lacking in challenge to lacking in challenge to pioneers. This challenge has been taken up by a new quarterly magazine, THE ICELANDIC CANADIAN, which made its initial bow in Winnipeg this week. This is pioneering work of the task which we may hope will prove utmost vole to Canada, a worthy as fruitful as the heroic efforts of an earlier generation. The Tribune bespeaks a long and honored career for THE ICELANDIC CANADIAN.” (The Winnipeg Tribune, 23/10/42.) “This is the first edition of a new magazine for Canadians of Icelan- dic extraction, and it is good one. The Icelanders have made a splen- did contribution to Canadian life and it is the objective of this magazine’s sponsors to increase that contribution. It holds that it is fal- lacious to contend that a duty to the past constVains Icelandic Canadians to keep to an Icelandic mold. Rathsr, their first duty should be to Canada and only as Canadians will it be possible for them to orient their jNorse heritage in the new world of tomorrow.” (Winnipeg Free Press, 311/10/42.) Veterans... Again You are Urgently Needed for ACTIVE SERVICE in Canada or Overseas JOIN the 37th ACTIVE COMPANY Veterans Guard of Canada NOW BEING MOBILIZED AT WINNIPEG MD 73 Join Your Old Comrades and Help Finish the Job This Space Donated by Farmers and Farm Workers Canada Needs Your Off-Season Services IN THE BUSH IN THE SAWMILLS IN THE BASE METAL MINES IN THE COAL MINES When not needed on the farm, you are needed in these essential industries. Lack of lumber, pulp and other forest products, lack of base metals, lack of coal, lack of essential war supplies can cripple our war effort. You will not lose your spécial right to apply for postponement of military service by accepting such work. You can retain your status as a farmer. For other paticulars see booklet entitled “A Mes- sage for Farmers” or apply either at your nearest Em- ployment and Selective Service office; or at your nearest Post Office. HELP CANADA PRODUCE AND HELP WIN THE WAR V erkamálará ðuney tið Alþjóðar verkamálanefndin ALMENN FYRIRSKIPUN Hagstofa sambandsstjórnar hefir komist að raun um, að vísitala framfærslukostnaðar 1. október 1942, er 117.8 (endurjöfnuð 116.9) borið saman við vísitölu framfærslu- kostnaðar 2. júlí, 1942, 117.9 (endurjöfnuð 117). Stríðstíma fyrirskipun launaumsjár, P.C. 5963, deild 48, mælir þannig fyrir: “Dýrtíðaruppbót skal eigi breytt, nema vísitala framfærslu kostnaðar hafi hækkað um stig eða meira frá síðustu fyrirskipun um hækkun eða lækkun í því tilliti.” Með því að vísitalan hefir ekki hækkað um heilt stig eða meira síðan 2. júlí 1942, og í samræmi við ákvæði P.C. 5963 eins og frá var skýrt, fyrirskipar Alþjóðar Verkamálanefndin, að ákvæði almennrar tilskipanar, dagsett 4. ágúst 1942, skuli halda áfram að gilda yfir tímabihð frá 15. nóvember 1942 til 15. febrúar 1943, að tilskildum rétti vinnuveitenda og vinnuþega um að mega leita til Verkamálanefndar um viðurkenningu á slíkri dýrtíðaruppbót, sem Nefndin getur fallist á, að sé “réttmæt og sanngjörn” samkvæmt ákvæðum reglu- gerðarinnar. HUMPHREY MITCHELL, Forseti Alþjóðar Verkamálanefndarinnar. Ottawa, Canada, 4. nóvember, 1942.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.