Lögberg - 12.11.1942, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.11.1942, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 12. N&VEMBER, 1942 Úr borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnpieg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Wgjrsaw Ave.; Mrs. E. S. Feldsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. -f ♦ ♦ Séra Valdimar J. Eylands flytur morgunbænir á ensku yfir Wairous, Sask. stöðina, 16.—21. nóv. kl. 9.45. -f -f -f Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á miðvikudagskvöld- ið 18. nóvember, að heimili Mrs. Chas. Nielsen, Ste. 19 Acadia Apts., Victor St. Fundurinn byrjar klukkan átta. -t -f -f Bazaar: Föstudaginn í þessari viku, hinn 13. þ. m., heldur kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar sinn árlega haust bazaar. Fer salan fram í samkomusal kirkjunnar ■og byrjar kl. 2 e. h. og stendur yfir síðarihluta dagsins og að keldinu. Verður þessi bazaar með líkum hætti eins og mörg undanfarin ár, margir eigulegir hlutir til sölu, heimatiíbúnir og ótrúlega ódýrir, þegar þess er gætt hve mikil vinna hefir verið í það lögð, að búa þá til. Einnig verður þar mikið af ágætum heimatilbúnum mat, sem fólk veit af reynslunni, að er eins góður. eins og hann getur beztur verið. Þrátt fyrir alt kaffileysið hafa konurnar þarna kaffisölu, ásamt öðru góðgæti. Kl. 9 að kveldinu fer fram stutt skemti- skrá. Þessi árlegi Bazaar kven- félagsins hefir ávalt hepnast vel og í þetta sinn gepir félagið sér vonir um, að hann hepnist jafn- vel enn betur en nokkru sinni fyr. -f -f -f Ársfundur Víkursafnaðar i kirkjunni á Mountain laugardag- inn 14. nóv.. kl. 2. Allir beðnir að koma. -f -f -f Vilja foreldri þeirra drengja. sem gengnir eru í herþjónustu í prestakalli mínu og því um- dæmi, gera svo vel og senda mér utanáskrift þeirra á’ póstspjaldi við allra fyrsta tækifæri. H. Sigmar. -f -f -f Gefin saman í hjónaband í lútersku kirkjunni í Selkirk, þann 6. nóv. af sóknarpresti þar: Helgi Johnson, Selkirk, Man. og Elín Sigurdson, sama staðar. Eftir giftinguna söfnuðust vin- ri og vandamenn saman á heim- ili foreldra brúðarinnar, Mr. og Mrs. Stanley I. Sigurdson og nutu þar ágætra veitinga og yndislegrar stundar. Heimili ungu hjónanna verður í Selkirk. -f -f -f Veitið athygli auglýsingunni um sjúkrasjóðs tombólu st. Heklu þann 16. þ. m Hálft “korð” af við fyrir happadrátt, auk margra annara góðra muna. ágæt músík fyrir dansinn, gaml- ir og nýmóðins dansar, komið og styrkið gott málefni og skemtið ykkur í I.O.G.T. Hall 16. þ. m. Frá Vancouver, B.C. 3. nóvember 1942. Herra ritstjóri, Einar P. Jónsson: í þeirri von að þú gefir mér- rúm í blaði þníu, þá læt eg hér ráðningu á þriggja stefa gát- unni hans Finnboga Hjálmars- sonar og er hún á þessa leið: Átta andir og ein álft gera 24 álnír og 20 smáfuglar gera 2 álnir og það gerir 26 álnir og 29 fugla. Svo tek eg hálfa álft, sem gerir fjórar álnir og bæti þeim við þessar 26 álnir og það gerir 30 álnir og 30 fugla. Þo hann fái ekki nema hálfa álft í sinn hlut, þá er það fugl. Þetta gerir því *30 fugla og 30 álnir, eins og stendur í erindinu, þó má ekki fleiri fá en fugl og alin standist á, og þetta er eina og rétta ráðningin á gátunni, ef engin væri villa í þeim. Vel gerðir þú að færa’þessi stef í rétt form. Með vinsemd, Marteinn Jónsson. -f ♦ -f Gjafir íil Belel í október 1942: Dr. B. J. Brandson, box of apples; Minerva Ladies’ Aid, Gimli, Man., $15.00; Mrs. Inga Brown, Gerald, Sask., $5.00; Mrs. S. Frederickson, Betel. $25.00; Mrs. Guðrún Sveinbjörnson. Churchbridge, Sask., $10.00; Mr. J. B. Johnson, Gimli, Man., 100 lbs. Pickerel; Krist. Guðn'ason. 339-341—12th St. Oakland, Calif., $100.00, f)lus favorable exchange on American funds $10.00, total $110.00; Solborg, Stefanía, Bald- ur og Margrét Lifman og Laufey Lifman-Feldsted og Bergþóra Lifman-Urry, öll á Árborg, Man., í þakklátri minningu um ömmu okkar, Solveigu Stone, $18.00: Mrs. John Arnason, Oak Point, Man. $10.00; Icelandic Lutheran Ladies Aid, Langruth, Man., $10.00; S. O. Bjerring, Wpg., Rubber Stamp. Með þakklæti fyrir hönd nefndarinnar, J. J. Swanson, féhirðir, 308 Avenue Bldg., Wpg. -f -f -f Ein lausn á fuglagátu “Jóns halta” gæti verið: 10 titlingar, 6 andir, 1 álft. Ykkar í bróðerni. Sveinn Árnason. 137—E. 2nd St., National City, Cal. 27. okt. 1942. -f -f -f Mr. G. Lambertsen skraut- munakaupmaður og stórbóndi frá Glenboro, hefir dvalið í borginni undanfarna daga. -f ♦ -f Mr. Jón Westdál, fyrrum bóndi við Wynyard, Sask., er ný- lega kominn til borgarinnar til vetrardvalar. -f -f -f Mr. og Mrs. Björn Hinriksson frá Churchbridge, Sask., komu til borgarinnar seinnipart fyrri viku með dóttur sína til lækn- inga og dveljast hér enn. -f -f -f Mr. og Mrs. J. B. Johnson og Mr. Óli Kárdal frá Gimli, voru stödd í borginni á föstudaginn var. Þann 1. þ. m. lézt að heimili dóttur sinnar í Foam Lake, Sask., frú Anna Johnson- kona Péturs N. Johnsons, starfsmanns fylkisstjórnarinnar í Saskatche- wan; þau hjón höfðu lengi búið ásamt börnum sínum í Elfros. Frú Anna var dóttir Jónasar Stephensen fyrrum póstmeistara á Seyðisfirði, og Margrétar konu hans; að afstaðinni húskveðju á heimilinu í Foam Lake, var líkið flutt til Elfros, og þar fór fram kveðjuathöfnin hinsta. Frú Anna var afbragðskona, sem engum gleymist, er henni kynt- ust; auk eiginmanns síns, lætur frá Anna eftir sig fjögur mann- vænleg börn. og einn bróður, Sigurð, búáettan 1 Winnipeg. -f -f -f Tvær íslenzkar stúlkur hafa fyrir skömmu innritast í Women’s Army Corps í Military District No. 10. Stúlkur þessar eru þær Private Guðrún S. Sig- urdson, dóttir þeirra Mr. og Mrs. John Sigurdson frá Sandy Hook, og Arlene Guðrún Eyvindson, dóttir Mr. og Mrs. Eyvindur Ey~ vindson í Portage la Prairie. f -f -f Dr. Tweed verður í Árborg á fimtudaginn þann 19. þ. m. f f f Mr. Stefán Kristjánsson, sem verið hefir í allmörg ár mat- reiðslumaður í verstöðvum við Winnipegvatn, og nú síðast hjá Hallgrímson Fisheries, lagði af stað vestur til Terrace, B.C. á þriðjudagsmorguninn þar sem hann starfar í vetur fyrir Carter-Halls-Aldinger bygginga- félagið. f f f Leikmannamessa fer fram í Sambandskirkjunni í Winnipeg n.k. sunnudag. 15. þ. m„ kl. 7 e. h., í fjarveru prestsins. Ræðu- maður verður hr. Gísli Johnson, prentsmiðjustjóri. Er vonast eftir að messan verði vel sótt. Við morgunmessuna, sem fer fram á ensku, messar Rev. Stanley H. Knowles. f f f Messur í Piney: Séra Philip M. Pétursson messar í Piney n.k^sunnudag, 15. þ. m. á ensku og íslenzku á vanalegum stað og tíma, Bygð- armenn þar gjöra svo vel að láta það fréttast. BÆKUR nýkomnar frá íslandi Heiðaharmur, eftir Gunnar Gunnarsson, bls. 251 ...........$2.75 Kóngurinn í Gullá, yndislega fög- ur barnasaga, ásamt myndum, bls. 78 ........................ 1.25 Arfur, Ragnheiður Jónsdðttir, bls. 219 ....................... 2.2^ Vordagar, Jónas Jónsson, bls. 248 2.75 Pegurð lífsins, Jónas Jónsson, bls.. 354 ........................... 3.00 Par sem grasið grær, saga„ Sigurjón Jónss., bls. 1444 .... 1.75 í þjónustu æðri máttarvalda, þýtt, Jón Auðunn, bls. 174 .... 1.85 Ósýnilegi maðurinn, H. G. Wells, bls. 194 2.75 Undir ráðstjóm, Hewlett Johr.son bls. 304 ...................... 3.00 -Sögur af Snæfellsnesi I., II., III. Oskar Clausen, bls. 490 ..... 2.50 Draumur um Lflósaland, saga, pórunn Magnúsdóttir, bls. 289.... 2.95 Brennandi skip, saga, Gunnar M. Magnúss., bls. 188 ....... 2.00 Icelndic Lyrics, safnað af Dr. R. Beck, bls. 269 ................ 3.00 Ensk-íslenzk Orðabók, G. T. Xoeg-a, aukin og endurbætt, bls. 712 .................... 6.00 fslenzkt söngvasafn I. (Kinda- bðkin), bls. 111 .............. 2.25 Ljóð og lög, 100 söngvar handa samkðrun, bls. 135 ............ 2.00 Rit, eftir Jóhann Sigurjónsson II. bls. 288 ...................... 3.00 Um loftin blá, bamasaga með myndum, bls. 149 .............. 1.50 Hqraðssaga Skagfirðinga, I.-II. eftir próf. Magnús Jónsson og próf. ólaf Lárusson, bls. 350.... 2.50 Mjallhvít og dvergarnir sjö? saga með litmyndum.................. 2.00 Burðargjald innifalið I verði bók- anna. Bkurnar eru allar í gððu bandi. Pantið sem fyrst, þvf sumar bækurnar seljast upp fljótt. BJÖRNSSONS BOOK STORE 702 Sargeni Ave., Wpg., Man. Kaupið Lögberg fyrir jólin! MINNIST BETEL í ERFÐASKRAM YÐAR Messuboð Fyrsia lúierska kirkja, Winnipeg Séra Valdimar J. Eylands, prestur 776 Victor St.—Phone 29 017 Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi. Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15. Allir æfinlega velkomnir. -f -k Sunnudaginn 15. nóv. messar séra Egill H. Fáfnis í prestakalh séra H. Sigmar sem fylgir: Vídalín kl. 11, á ensku. Péturskirkju kl. 2.30, á ensku. Offur á öllum stöðum i starfs- málasjóð Kirkjufélagsins. Allir boðnir og velkomnir. -f -f -f Messuboð í Vainabygðum: Sunnudaginn 15. nóvember— Wynyard kl. 3 e. h.—ísl. Kandahar kl. 7.30 e. h.—ensk. B. T. Sigurdsson. f -f -f Lúierska kirkjan í Selkirk: Sunudaginh 15. nóv.— Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Ensk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. > -f -f Messur í Gimli preslakalli: Sunnudaginn 15. nóv.— Betel, kl. 9.30 árd. Gimli kl. 2 síðd. S. Ólafsson. -f -f -f Presiakall Norður Nýja íslands: Sunnudaginn 15. nóvember— Hnausa, messa og ársfundur kl. 2 e. h. * Riverton, ensk messa kl. 8 e. h Væntanleg fermingarbörn í Árborg eru beðin að mæta á prestsheimilinu laugardaginn 14. nóvember, kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason. Sigurður Albert Helgason Hnausa, og Kristrún Jólín Tomasson, Hecla, voru gefin saman í hjór|aband miðvikudag- inn þ. 4. nóvember af séra Bjarna A. Bjarnason á heimili hans í Árborg. Brúðguminn er sonur Jónatans og Ingibjargar Helgason, fyrrum búsett í Mikl- ey, en nú við Hnausa, Man.; en brúðurin er dóttir Gunnars Tomasson, fiskikaupmanns, og Kristínar konu hans, í Mikley. Heimili ungu hjónanna fyrst um sinn verður í Winnipeg, þar sem Mr. Helgason gjörir ráð fyrir að ganga í radíó-skóla canadiska flughersins. Pantíð Snemma . fyrir JOLIN í ár! Þó vér reynum að tryggja nægar birgðir af Verðskrár vörum, þá verður oss það ljósara, að þurð á efni, auk stríðstakmarkana, e y k u r erfiðleikana í þessu sam- bandi; í viðbót við þetta horfum vér fram á mann- eklu, sem stafar eirxkum af innritun í herinn og auk- inna krafa um fleira og fleira fólk í þjónustu her- gagnaframleiðslunnar. Með hliðsjón af þessu ásig- komulagi, og til þess að fyrirbyggja vonbrigði og drátt, skuluð þér panta snemma það, sem þér þarfnist til jólanna. Að voru leyti höldum vér vita- skuld áfram að veita við- skiftavinum vorum beztu hugsanlega þjónustu, og að afgreiða pantanir greiðlega. <*T. EATON C?m, eo WINNIPEG CANADA Mr. Axel Sigmar, og frú Lára Josephson, ásamt dóttur, frá Glenboro, komu til borgarinnar shöggva ferð á þriðjudaginn. Með þeim skrapp vestur Mrs. Einar P. Jónsson, til þess að flytja þá um kvöldið erindi á skemtisamkomu, sem Kvenfélag Glenborosafnaðar stofnaði til. Mr. Jóhannes Einarsson frá Calder, Sask., er staddur í borg- inni þessa dagana. Lögberg inn á hvert einasta íslenzkt heimili fyrir jólin! The Columbia Press, Limited, 695 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. Sendið LÖGBERG sem jólagjöf til frá ,L $3.00 innlagðir sem ársgjald. TAKIÐ EFTIR I Félag hér í bænum, sem nefnist “Canadian Unity Council” býður fólki til samkvæmis og máltíðar 16. þ. m. kl. 8.30 e. h. að “Picardy’s Salon” á Broadway. Ræðumaður verður séra E. Crossley Hunter, D.D. Að- göngumiðar kosta 75 cents og eru til sölu á skrifstofum blaðanna Lögbergs-og Heimskringlu. Innköllunarmenn LÖGBERGS Amaranth, Man Akra, N. Dakota Árborg, Man Árnes, Man Baldur, Man Bantry, N. Dakota ....Einar J. Breiðfjörð Bellingliam, Wash Blaine, Wash Brown, Man Cavalier. N. Dakota Cypress River, Man Dafoe, Sask Edinburg, N. Dakota Elfros, Sask ...Mrs. J. H. Goodman Foam Lake, Sask Garðar, N. Dakota Gerald, Sask Geysir, Man Gimli, Man Gienboro, Man Hallson, N. Dakota Ilayland P.O., Man Magnús Jóhannesson Hnausa, Man. Husavick, Man Ivanhoe, Minn ..Miss Palina Bardal Kandahar, Sask Langruth, Man Leslie, Sask Minnoota, Mlnn. „ , 1 Jtfiss Palina Bardal Mountain, N. Dakota Mozart, Sask Point Roherts, Wash Reykjavík, Man Riverton, Man Seattle, Wash Selkirk, Man Siglunes P.O., Man Magnús Jóhannesson Svold, N. Dakota B. S. Thorvardson Tantallon, Sask Upham, N. Dakota ..Einar J. Breiðfjörð Vogar, Man .Magnús Jóhannesson Westboume, Man Winnipeg Beach, Man. O N. KúrdaJ Wynyard, Sask Tombóla og Dans I.O.G.T. HALL til arðs fyrir sjúkrasjóð st. Heklu, No. 33, I.O.G.T. Mánudaginn 16. nóvember, 1942 LOU’S ORCHESTRA spilar fyrir dansinum. Aðgangur og 1 dráltur 25c Byrjar kl. 8 e. h. Utvarp á íslenzku FRÁ FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU Á sunnudagskvöldið þann 22. nóvember, kl. 7, verð- ur guðsþjónustu á íslenzku útvarpað frá stöðinni GKY í Winnipeg. Eldri söngflokkur safnaðarins aðstoðar með söng. KAUPIÐ ÁVALT L IJ M D E E THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.