Lögberg - 25.03.1943, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.03.1943, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. MARZ 1943. Úr borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feidsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. ♦ ♦ -f Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar heldur fund í samkomu sal kirkjunnar á fimtudaginn þ. 25. þ. m., kl. 2.30 e. h. ♦ ♦ ♦ Þakkarorð. Við undirrituð þökkum inm- lega öllum þeim, sem heiðruðu með nærveru sinni og aðstoðuðu, við útför þá, sem fram fór í tilefni af fráfalli okkar ást- kæra föður og eiginmanns. séra Guðmundar Árnasonar. Við þökkum af hj-arta fyrir alla þeirra hluttekningu og samúð okkur auðsýnda við þetta sorgartilfelli. Ennfremur þökkum við öllum okkar elskulegu og góðu vinum fjær og nær, fyrir allar blóma- gjafir, hraðskeyti, hluttekningar- bréf og kort. Fyrir alt þetta biðjum við Guð að launa og blessa ykkur. Sigríður Árnason, og börn. * * * Dr. Ingimundson v.írður í Riverton þann 30. þ. m. ♦ ♦ ♦ Mr. Sigurður Sigurðsson, kaupmaður í Calgary, kom til borgarinnar í flugvél á þriðju- daginn á leið til Austur-Canada í innkaupaerindum fyrir hina risavöxnu húsgagnaverzlun sína, þá umfangsm^stu verzlun slíkr- ar tegundar, sem rekin er í Al- berta-fylkinu. Mrs. Sigurðsson var gestur á Royal Alexandra hótelinu fram á miðvikudag, er hann lagði af stað í austurveg. ♦ ♦ ♦ At the annual Bridge under the Auspices of Jon Sigurdson Chapter I. O. D. E. the draw was made for the Coffee Table and Afghan. Resulting as fol- lows. Mr. S. M. Bachman 833 Gar- field St., Winnipeg. Ticket no. 825 won the table. Mrs. E. Michet 622 Erin St., ticket no. 685 won the Afghan. The Jon Sigurdson Chapter wishes to thank all those who assisted in making this annual entertainment so successful. Mr. Th. Thordarson, kaup- maður á Gimli, var staddur í borginni um helgina. Hafið þér yðar eintak? EATON’S Vor og sumar Verðskrá Hefur verið póstuð. Ef þér ekki hafið fengið yðar eintak þá skrifið strax, og verð- skrá verður send. Verzlið um EATON'S verðskrá. "Búðina milli spjaldanna" ^T. EATON C?. WINNIPEG CANADA EATONS Messuboð Fyrsta lúterska kirkja. Winnipeg Séra Valdimar J. Eylands, prestur 776 Victor St.—Phone 29 017 Guðsþjónusta á hverjum sunnudegi. Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7. e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15. Allir æfinlega velkomnir. * * * Preslakall Norður Nýja íslands: 28. marz — Riverton, íslenzk messa kl. 2. e. h. Rermingarbörn í Riverton eru beðan að mæta til viðtals eftir þessa messu. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ ♦ . íslenzk guðsþjónusta í Vancouver, verður ef Guð lofar, haldin í dönsku kirkjunni á E 19th Ave. og Burns St., sunnudaginn 4. apríl kl. 7,30 að kvöldinu. Allir boðnir velkomnir. R. Marteinsson. ♦ ♦ ♦ Lúterska kirkjan í Selkirk: Sunnudaginn 28. marz. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. íslenzk messa kl. 7. síðd. Umtalsefni: Trúboð. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. Veitið athygli! Þeir, sem enn hafa eigi sent Jóns Sigurðssonar félaginu nöfn íslenzkra hermanna, eru hér með ámintir um að koma nöfn- um þeirra á framfæri hið allra bráðasta við Mrs. E. A. ísfeld, 668 Alverstone. * * * SAMSKOT í ÚTVARPSSJÓÐ FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU WINNIPEG. Mrs. og Mrs. Steingrímur Johnson, Kandahar, Sask. $1.00. Mr. og Mrs. J. H. Norman, 623 Agnes St., Wpg. $1.00. Mr. og Mrs. E. M. Einarsson, Winni- pegosis, Man. $0.50. Mr. og Mrs. Jon Collins, Winnipegosis, $0.60. Mr. og Mrs. Jón Einarson, Win- nipegosis, $0.50. Mr. og Mrs. Sig- urður Magnússon, Winnipegosis, $1.00. Mr. og Mrs. Guðm. Brown. Winnipegosis, $0.50. Mr. og Mrs. John Stefánson, Winnípegosis, $0.25. Mr. og Mrs. Stefán Stefánson, Winnipegosis, $0.50. Mr. og Mrs. John Goodman, Winnipegosis, $0.25. Mr. og Mrs. August Johnson, Winnipegosis, $0.50. Ónefndur, Hensel, N. D. $1.00. Björn Thorbergson, Bred- enburg, Sask., $2.00. John Gísla- son, Bredenbury, Sask. $1.00. Mr. og Mrs. G. F. Gíslason, Bredenbury, $0.50. Ingvar Ó. Gíslason, Bredenbury, $0.50. Ben. Sigurdson, Bredenbury. $1.00. Mrs. Guðrún Sveinbjörn- son, Churchbridge, Sask. $1.00 Mrs. Jóhanna Sigurðson, Wpg., $1.00. Mr. og Mrs. D. H. Back- man, Clarkleigh $1.00. Mr. og Mrs. G. Backman, Clarkleigh $1.00. Mr. og Mrs. Jim Good- man, Lundar, $1.00. Mrs. Her- dís Johnson, Lundar, $1.00. Hilda J. Johnson, Minnewauken P. O. Man., $2.00. Narfi Vigfús- son, Tantallon, Sask., $2.00. Mrs. Hólmfríður Magnússon, Geysir, $2.00. Mr. og Mrs. Ernest Good- man, Upham, N.-Dak. $1.00. Mr. og Mrs. Geo. Freeman, Bottine- au, N.-D. $1.00. Mrs. Raymond Long, Upham, N.-D. $1.00. Clark Goodman, Winnipeg, $1.00. Guð- laugur Sigurðson, Lundar$1.00. Mr. og Mrs. Chris Ólafson. Ed- field, Sask. $1.00. Mrs. Magnús Einarson, Árnes $0.50. Steini Sveinsson, Árnes $1.00. Mr. og Mrs. Kristján Guðmundson, Ár- borg $1.00. Ingibjörg Gíslason, Árborg $1.00. Mr. og Mrs. Th. Ólafson, Sinclair $1.00. Mr. og Mrs. Einar Thordarson, Sinclair $2.00. Halldór J. Eastman, River- ton $1.00. Mrs. John S. Pálson, Riverton $1.00. Mrs. Ólöf Paul- son, Árborg $1.00. Kærar þakkir. V. J. Eylands. rrrrrr. BREZKAR STRANDVARNA FLUGVÉLAR. . Mynd þessi sýnir viðureign milli brezkra strandvarnaflug- véla og óvinveittrar skipalestar undan ströndum Hollands. Hinar brezku flugvélar fljúga lágt, og eitt vöru skip í miðri lest, sekkur af sprengjuvöldum. Yngra kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar, heldur fund kl. 2,30 á þriðjudaginn kemur á venjulegum stað. Meðlimir beðnir að mæta stundvíslega. ♦ ♦ ♦ Félagið Víking Club, hefir ákveðið að efna til kveldverðar og skemtisamkomu þann 8. apríl næstkomandi í Picardy Hall á Broadway. Þar flytur ræðu Carl Simonson skólakenn- ari af sænskum ættum, og verð- ur umræðuefni hans “Demo- cracy in Action.” Með söng og hljóðfæraslætti skemta þær Mrs. Lincoln John- son og Miss Snjólaug Sigurð- son. ♦ ♦ ♦ Þann 11. þ. m., voru gefin saman í hjónaband í Fyrstu lútersku kirkju, þau Vilhélmina Sigurrós Erickson og Gordon M. Shiers, R. C. O. C. Séra Valdi- mar J. Eylands framkvæmdi hjónavígsluna. Brúðurin er dótt- ir þeirra Mr. og Mrs. Valdimar Eirickson, fyrrum að Lundar, en nú í Vancouver, en brúðgum- inn er sonur Mr. og Mrs. M. Shiers í St. Vital. ♦ ♦ ♦ List of Donalions Towards Mrs. W. J. Lindal Scholarship. Dr. B. J. Brandson, Winnipeg $5.00. Mr. Paul Reykdal, Wpg. $100.00. Mr. Hannes Lindal, $50.00. Mr. Peter Anderson, $25.00. Mr. Ólafur Pétursson, Winnipeg $5.00. Mr. Hannes Pétursson, $5.00. Mrs. J. Gooch, $10.00. Mr. G. F. Jonasson Wpg. $25.00. Mrs. Kristín Hinrikson, Churchbridge $100.00. Dr. P. H. T. Thorlákson, $25.00. Mrs. I. T. Olson, Churchbridge, $50.00. Miss Sibba Axford, Cannon Falls, Minnesota, $9.25 American — $10.00 Canadian. Mrs. J. S. Gillies, Winnipeg $2.00. Mrs. G. J. Markusson, Bredenbury, Sask. $25.00. Samtals $437.00. Gjafir í sjóð þenna sendist til Mrs. J. B. Skaptason, 378 Mary- land Street, Winnipeg. ♦ ♦ ♦ Rauði Krossinn. Nú eru aðeins eftir örfáir dag- ar þar til söfnuninni í sjóð Rauða kross-félagsins lýkur. Ekki verður annað með réttu sagt, en undirtektir almennings hafi verið góðar, þó enn vanti nokkuð á, að upphæð sú, sem fram á var farið, hafi náðst inn; samt vantar í rauninni ekki nema herzlumuninn til þess að takmarkinu verði náð. Hér er um svo aðkallandi þjóð þrifamál að ræða, að ekki eitt einasta mannsbarn þjóðfélagsins má láta sitt eftir liggja, hvort sem af miklu eða litlu. er að taka. Hans háski Hans hét gamall maður. Hann hafði alist upp á Torfalæk frá því, að hann var smábarn, og altaf verið smali frá því, að hann fór að geta eitthvað. For- eldrar hans dóu, þegar hans var í æsku. Á Torfalæk var margt fólk, heimilið yfirhöfuð eitt mesta rausnar og fyrirmyndarheimili þar í sveit. Þegar hann var kominn undir tvítugt, vildi Jónas, bóndinn, láta hann slá um sumarið og fékk honum orf með nýium ljá. En Hans vildi ekkert gera, nema smala og hirða kindur. Aldrei hafði hann samt á móti því, sem Jónas sagði hon- um að gera. Hans tók því orfið og fór út á túnið til sláttu- mannanna og byrjaði að slá. Smá-þýfi var og skar hann hverja þúfu af sem hann kom að, en skildi eftir óslegið á milli þeirra. Svo rak hann ljáinn í fót drengs, sem var þar nærri; varð að bera drenginn heim og binda um sárið. Jónas sá nú að þetta gat ekki gengið lengur Ljáin fyltist af ljámús og þúfnakoll- um, sem hvorugt var gott. Sagði hann því Hans að hætta slættinum, og var hann þá kall- aður Hans háski upp frá því. Margar sögur fóru af því. hve efnaður Hans væri. Hann hafði aldrei haft hátt kaup, en spar- samur var hann og safnaði öllu í vetling, sem hann geymdi und- ir koddanum. Þegar Hans var spurður að hve miklir peningar væru í vetlingnum, svaraði hann vanalega: “Það eru fáir stórir, en margir litlir”. Hans var alt af með fé. Eiti haust um veturnætur var hann að smala og gekk þá að með hríðarbyl, svo enginn treystist. út að leita að Hans og fénu. Snemma um morguninn var farið af stað að leita með sleða og nauðsynlegum útbúnaði, því allir töldu hann dauðan. Veðrið var þá farið að lægja og fann- koman minkuð. Skamt frá beit- arhúsunum fundu þeir Hans og féð. Hafði hann gæru vafða um höfuð og herðar. Spurðu leitar- menn, hvar hann hefði fengið svo góða flík. Sagði Hans, að hann hefði fundið eina ána dauða í gær og flegið hana, þegar hann sá, að féð yrði ekki rekið heim fyrir hríðinni. Voru honum þá gefin fleiri gæru- skinn og lét hann búa til úr þeim úlpu, sem hann dáði mik- ið. Hans varð gamall maður og þrátt fyrir það, þótt hann væri ekki fjölhæfur í verkum, var hann vel látinn og kom sér vel. Er Hans var kominn nær átt- ræðu, varð hann ellihrumur MINNIST BETEL í ERFÐASKRAM YÐAR Tvœr íslenzkar vinnukonur óskast nú þegar í vist á Elliheimilið Betel á Gimli, Man. i Forstöðukona stofnunarinnar, Miss Inga Johnson, veitir allar upplýsingar vistráðningum þessum viðkomandi. mjög og fór ekki úr rúmi. Einn dag um haust lét hann kalla á mann þann, er hann hafði sært í fótinn, sem nú var orðinn roskinn maður og nábúi þeirra á Torfalæk. Hans reis upp við olnboga, þegar maður- inn kom inn, og segir: “Þú hefir kannske aldrei fyr- irgefið mér það, sem eg særði þig forðum, Siggi”. En svo hélt hann. Dregur hann síðan vetlinginn undan kodda sínum og fær hon- um að gjöf. Sagði honum, að þetta ætti að bæta honum að einhverju leyti sárið, sem hann hefði fengið af sínum völdum. Hans átti skamt eftir ólifað og var útför hans gerð myndar- lega og heiðarlega. Heimilisbl. Á fimtudaginn þann 18. þ. m., fór fram skírnarathöfn í Holy Trinity Church hér í borg, og var skírður kornungur drengur, son- ur þeirra Mr. og Mrs. Robert P. Mac Curdy, og gefið nafnið Douglas Patterson MacCurdy. Móðir hins unga sveins, er ís- lenzk, Sigurrós Johnson Mac- Curdy, dóttir þeirra Mr. og Mrs. M. Johnson í Riverton. SEEDTIME' íPfM a/ytd HARVEST' By Dr. K. W. Neatby Dinetir, Afrieultural D* vartmsnJ North-WLine Elevatore AmocuUom Seed Treatment Two problems are important at this time of year: 1. Is seed treatment necessary? 2. What is the best treatment? Unfortunately, direct answers to these questions are impossible We can dispose of the second fairly briefly, however. The following resoluions were agreed upon by plant pathologists from all three provinces at a meeting held in Olds, Alberta, last summer: 1. That the use of formalde-' hyde for the treatment of wheat and other hulless seeds be dis- couraged in every way possible. 2. That organic mercury dusts be recommended for the treat- ment of wheat, oats, barley and flax, and that treatment be at least 24 hours prior to seeding. 3. That if formaldehyde is used at all, it should be limited to the treatment of special lots of smutty hulled oats. Now for question 2. Local authoritis in Alberta advise treatment of all cereal seeds. In Manitoba, farmers are advised to treat all flax and barley seed, using D/2 ounces of mercury dust per bushel for flax and V2 ounce for barlev. Of course smutty wheat and oats must be treated; but, in the absence of smut, we lack official advice. In Seskatchewan we are told that “if seed is not known to be free from smut it should be treated”. The same authority, Dr. R. C. Russell, continues: "Occasionally, however, when the seed coats are badly crack- ed or a high percentage of the seeds carry a fungous parasite, which causes common root-rot, treatment with a mqrcurial dust may be beneficial.” (Underlining ours.) Send enquiries to Dominion Laboratories of Plant Pathology at Edmonton, Saskatoon and Winnipeg. Blóm stundvíslega afgreidd THE ROSERY ltd. StofnaS 1905 427 Portage Ave. Winnipeg. Endurnýjun atvinnuleysis tryggingabóka Til allra vinnuveitenda: 1942-43 atvinnuleysis tryggingabœkur ganga úr gildi 31. marz Nýjum tryggingabókum fyrir fjárhagsárið 1943— 1944 verður skipt á Atvinu- og Selective Service skrifstofum í umhverfi yðar fyrir þær, sem ganga úr gildi. Sendið ekki inn tryggingabækur yðar án þess að fylla inn eyðublað umburðarbréfsins 625. Ef þér hafið ekki fengið umburðarbréfið, þá snúið yður til næstu Atvinnu- eða Selective Service skrif- stofu. Þar, sem nauðsynlegt er að vitna í tryggingar- númer vinnuþega, skal nota númerið með forskil- greiningu á framsíðu bókar svo sem P—49247. E— 22454. Vitnið ekki í raðarnúmerið, sem prentað er innan í bókinni. Gætið hagsmunaréttar þjóna yðar, með því að fara vandlega eftir fyrirmælum umburðarbréfsins, og koma þar með í veg fyrir tafir. UNEMPLOYMENT INSURANCE COMMISSION , Commissioners. HOX. HUMPHREY MITCHELL LOUIS J. TROTTIER Minister of I.abour . R. J. TALLON ALLAN M. MITCHELL

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.