Lögberg - 05.08.1943, Blaðsíða 2

Lögberg - 05.08.1943, Blaðsíða 2
2 Ummœli Signýjar Valbrandsdóttur um Hörð son hennar III var þín gangan hin fyrsta og tnnnu hér- marg- ar illar eftir fara, þó mun verst hin síðasta. t>eir, sem hafa lesiö sögu HarSar og Hólmverja og fylgst með c-efiferli mikilmennisins og fullhugans HarSar Hólmverjakappa, munu þykjast geta rakiS þá ógæfusögu til Signýjar móS- ur hans og umrnæla hennar; telja aS þau hafi orSiS aS áhrinsorSum, og flestir ménn á okkar dögum t— meS þeim hugsunarhætti sem viS erum alin upp á, þykja þau hafa komiS niSur j. ómaklegum staS, og verSur ekki um þaS deilt; og i þeim anda kvaS séra Ólafur stúent í Konuvísum fornald- arinnar; Sinnis óð og sár á fé Signý Valbrandsdóttir, söng að jóði vtenu ve, versta móðir held cg sé. Þrátt fyrir þetta ber þó aS minnast þess og hafa þaS glöggt í huga, hvernig stóS á þessum orSum Signýj- ar. Hún er sögS aS hafa veriS frá upphafi mjög geSrík kona og gefin nauSug Grimkeli bónda. ÞaS er all- sennilegt aS hún hafi haft meniS til varSveitzIu sér viS örvinglan, því i ætt hefir gengiS takmgrkalaus trú á kraft yöur mátt þess aS skapa hverj- um þeim gæfu er varSveittu, og mundi svo enn á þessum dögunr, aS ant léti maSur sér um þann grip, er trúaS væri um aS öll farsæld manns væri undir því kontin aS ekki spiltist eSur týndist. Landslögin höfSu ílæmt Signýju eiginkonu Grímkels, en tilfinningar hennar iátuSust ekki undir þann dóm, og sagan segir aS Grímkell hafi veriS harSráSur og stirSlyndur, og miklu eldri en hún, og má þvi gera ráS fyr- ir aS hún hafi hataS hann af öllum þrótti fornkonunnar og ótamins geS- rikis, sem ekkert megnaSi aS buga. í þessu hjóna samlífi fæSist HörSur. ÞaS settist margt fyrir í huga Sig- nýjar í viShót viS giftingar nauSung- ina og hana grunaSi, aS hún ekki sækti mikiS lán til Grímkels. Fyrst þegar hún reiS til giftingar veizlunnar, drapst uppáhalds reiShestúrinn henn- ar, og svo hafSi hana drevmt draum, sem Þórdis fóstra hennar hafSi ráS- iS og laut aS HerSi. — “Ekki kæmi mér þaS óvart,'’ sagSi fóstran, “aS eigi stæSi hagur hans meS hinum mesta blóma áSué lyki.” Signý hefir því frá bvrjun ekki lagt mikla ást viS HörS, eSur rækt vel uppeldi hans. Sagan getur og þess aS hann hafi veriS þriggja vetra þegar hann slepti stokki. ÞaS var aS líkum rriesta hátíS árs- ins, Hofhelgidagurinn, og alt var gert til þess aS sú helgi yrSi sem hátíSleg- ust. Signý sat á stóli sínum á miSju stofugólfi, og bjóst um sem bezt hún kunni, lá “meniS” á knjám henni. Svona var ástatt þegar HörSur slepti stokkj í fyrsta sinn, og ætlaSf aS komast aS knjám móSur sinnar, en hrataSi viS. Þá skeSi þetta ein- staka óhapp, sem hvergi í fornum sögum á sér hliSstætt dæmi. MeniS hraut á gólfiS og brotnaSi í þrjá hluti. BarniS hafSi brotiS meniS. ÞaS mun næsta erfitt aS gera sér til fulls grein fyrir tilfinningum Sig- nýjar þá. Hún hafSi reynt þaS á ungum aldri aS sjá framtíSar vonir feskunnar vera drepnar hverja eftir aSra, og dysjaSar sem hræ, án nokk- urra bóta, og “þá var henni þungt um hjarta.” Hún hataSi Grímkel eins og áSur er sagt. Hún hataSi barniS HörS, sem getinn var í fjandskap og úlfúS, og þó hún hefSi gengiS aS því sem vísu, aS framtíS hennar gæti ekki orSiS annaS en sárasta böl, þá liélt hún en dauSahaldi utan urn siS- ustu vonina, aS einhverntima rofaSi til, einhverntíma drægjust hörmunga- skýin frá sól haniingjunnar, einhvern- tíma bötnuöu lífskjörin; og þessi eina og síSasta von hennar var bygS á trúnnL' á fjöreggi ættarinnar, kjör- gripnuni, meninu, sem aldrei hafSi brugSist langa-lang-öfutn hennar svo langt sem hún þekti sögu ættar sinn- ar. Og nú var þetta óbætanlega slys skolliS á. MeniS brotiS, og þaS af barninu, svni Grímkels. MeS því var kveSinn upp dauSadómur yfir síSustu von hennar. Allar voru þær horfnar sömu leiSina, um gæfu hennar sjálfrar, var ekki framar aS hugsa, en átakanlegast þó afkomenda hennar líka. Mér er sem eg sjái náfölan skelfingarsvipinn á andliti hennar, þegar hún loks getur stuniS upp þess- utn örvæntingarorSum: 111 var þín gangan hin fyrsta, og munu hér marg- ar illar eftir fara, þó mun verst hin síSasta. — Alt hjálpaSist til aS gera slvsiS sem átakanlegast. Draumur- inn, hátíSin og brotiS á meninu. Hún var þvi hárviss um aS upp frá þeirri stundu snerist HerSi alt til óhappa og slysa og loks yrSi hann drepinn sem vargur í vélum eSur þjóSfélaginu. Hún kvaS vísu: Braut í sundr fyr sœtu sýnis hljóða men góða ýta trú’ ek at engi bœti auðar hlíði þat síðan. Gangr varff-a góffr ins unga gulls lystis inn fyrsti; hverr man héðan af verri hneppstr man þó inn efsti. Grímkell bóndi kom í þessu inn, lteyrSi ummæli Signýjar. Tók HörS upp af gólfinu og kvaS vísu: Auffs hefur átta beiðir ógóða sér móður: hann nam fyrst at finna fljóða ný genginn jóða brœði orð, þau er beiðir brennu sjós nam kanna; atkvœði lifa lýða lengr en okkur drengja. Eftir þenna atburS var Signý ekki langdvölum meS Grímkeli; en sagan barst út um sveitir til fólks, er fékk jafnfranit bjargfasta trú á áhrif um- mælanna og auSnuleysi HarSar, og móSur hans. ÞaS má og telja víst aS eftir aS HörSur komst á fót hafi ílörSur fengiS vitneskju um hana, og lagt á hana sömu trú og samtíSar- ntenn hans, og upp frá því fylgir hún honum alla æfi svo sem Gretti “augu Gláms”. Mjög sennilegt aS hún hafi gjörbreytt skaplyndi hans. Hann ger- ist einrænn og óþjáll í skapi, og víst er um þaS aS þegar fram í sækir, má renna grun í aS hann fer aS smá draga sig í hlé viS mannfundi. ÞaS er eins og í svari Torfa felist bríxl, þegar hann kvaSst ekki gjalda HerSi Pólskir sjóliðar sæmdir heiðursmerkjum fyrir frækilega framgöngu. Aðmíráll Sir Charles Forbes, afhendir heiðurs- merkin. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. AGÚST 1943, móSurarf hans nema hann yrSi eigi verrfeSrungur, og þaS er ekki langt frá aS mér finnist HörSur svara því heldur linlega, er hann sagSi þaS lítt revnt enn. Gott ef báSum kom þá ekki i hug gamla sagan. ÞaS er sem HörSur geri þaS til nafns aSeins, er hann sendir Helga Sigmundsson — versta mann — í liSsbón til IndriSa mágs síns, en situr sjálfur heima stórbóndinn og forvitrinn, og hafSist ekki aS, meSan hann var sekur gjör á alþingi, og þar næst aS taka'upp þá vanhyggju, aS setjast aS í hólminum, nema þá um stund, og ætla aS þeim héldist uppi á ránum, þó þeir yrSu aS gjöreySa allar nálægar sveitir af búfénaSi bænda, og ennfremur aS hafa ekki dug til aS taka skip þaS, er stóS uppi í Hvítá og bjarga þeim utan. Stafar þetta úrræSaleysi ekki sýnilega af sögunni göntlu? Var þaS ekki einmitt trúin sem var aS smá svinbevgja hann ? Smá sjúga úr hon- um alla manndáS, smá sliga hann niSur, smá níSa hann undir sig? Jú, auSvitaS var þaS trúin á giftuleysi hans sjálfs, er stafaSi af sögunni af brotna meninu. ÞaS má og berlega skjlja þaS af sögunni sjálfri. HörSur kveSur svo sjálfur aS orSi, aS þeim Geir hafi jafnan sýnst sitt hvorum, þegar leiS á veru þeirra í Hólminum, en HörSur lét oftast undan síga. ÞaS var þó eigi svo fyr, er þeir voru yngri. Kjarkurinn var aS bila, en vonleysiS aS þróast aS sama skapi. Ekki mátti sköpum renna, þaS var lika ofraun mannlegu eSli aS etja kappi viS örlaganornirnar eSur á- lögur þeirra. Tilgangslaust aS flýja, þær elfti hann, og stóöu yfir höfuS sverSi hans, hvar sem hann var undir sólunni, og dálítiS var þaS geSþekk- ara aS falla fyrir þeim á íslandi en öSrum löndum, og svo fanst Qunnari. HörSur sá fram á þaS, aS lítiS tíma- spursmál var til þess aS bændur gengju millj bols of höfuSs á Hólmverjum, en sjálfsagt aS falla meS drengskap og vopn í höndum. Þegar Kjartan hafSi tælt Grím og þá fleiri félaga til aS fylgja honum í land, búiS aS drepa þá, og hann kem- ur ennfremtir í Hólminn aS lokka þá síSustu meS sér, kemur mér í hug aS HörSur hafi blásiS mæSilega og hugsaS aS ekki mætti sköpum renna Sagan skrökvaSi um forvizku hans ef hann ekki gerSi ráS fyrir hvernig yrSu viStökurnar þegar til lands kæmi. Sakir vissir hann nægar Bændur allir snúnir gegn honum, fyr- ir fjárrán og mann.3kaSa, og allir vildu hann feigan. Þegar hann svo komiS var fyrir félögum hans, og kemur í land, og sér til hlýtar hvernig mannsöfnuSurinn sem stendur fyrir og slær strax hring um hann óhappa- manninn, ólífismanninn, þá er vist aS hann skilur aS nú er þó áreiSanlega komiS aS skuldardegi og öll vörn ó- þörf, en eftir aSeins aS framfylgja kröfum hreystinnar. Þegar eg virSi fyrir mér HarSar sogu, finst mér einkum tvent vaka fyrir höfundi hennar. Fyrst aS sanna mátt ákvæSaorSanna, eSur álaganna, sem Signýju Valbrandsdóttur eru eignuS vfir HerSi syni sínum, og ann aS aS sýna hvaS HörSur var mikill fyrir sér, aS hann orkaSi aS höggva herfjöturinn af sér fjórum sinnum. ISvo hafSi enginn áSur staSiS uppi í hárinu á‘'örlaganornunum og kyngi forneskjunnar. Þær máttu hafa sig allar viS aS koma honum á kné, og vinna sigur á honum. Hreindýr og hreindýraskyttur Sagnaþeeltir eftir Kristleif horsteinsson á Stóra-Kroppi Miklu verri lifsskilyrSi fyrir hrein- dýr hafa veriS á ReykjanesfjallgarSi heldur en i Múlasýslum, bæSi hvaS snertir vetrarbeit og veSurfar. Þar var líka mannabygS á báSar hliSar og dýrin á stöSugum flótta. Samt voru þau orSin nokkuS mörg um miS- bik 19. aldar, en fráleitt hefir fengist nokkur vissa fyrir því á hvaSa árum þau urSu flest eSa hvaS tala þeirra varS hæst. — Er tveir fellisvetur hafa höggviS stærsta skarSiS i þau, eink- um veturinn 1859, sem kendur var viS hörSu föstuna. Ágúst í Halakoti á \Vatnsleysuströnd segir í endurminn- ingum sinum, aS þann vetur hafi dýr- in leitaS skjóls og bjargar niSur viS bæi á Ströndinni og hafi þrettán hreindýr þá veriö skotin, sem stóSu viS hjallana í Skjaldakoti. Hafa þau öll veriö aS dauSa komin. En svo kom annar fimbulvetur 1880—1881, sem var bæSi lengri og harSari. Þá var eg um vetrartíS á Vatnsleysu- strönd. Féll þar þá því nær hver ein- asta sauökind, sem hvorki var ætlaS hús eSa hey. Svo hefir veriö meS hreindýrin, aS ekki hefir nema lítill hluti þeirra afboriö slík haröindi. En þá voru þau víst orSin'fá, samanbor- iö viS þaö, sem var um miSja öldina. Og i grend viS mannabústaSi varS þeirra þá ekki vart. Þegar komiö var fram undir aldamótin 1900, þótti þaS í frásögur færandi, ef hreindýr sáust á þessum stöSum. VoriS 1895 kom til mín kaupmaöur austan úr Þorlákshöfn. Taldi hann þaS merki- legasta sem fyrir hann bar á leiö- inni, aS á HellisheiSi sá hann fimm hreindýr á beit ekki langt frá alfara- vegi. En hvenær síSasta dýriS hefir sést þar uppistandandi, veit eg ekkert um, en ekki hefir þaS veriS löngu eftir síöustu aldamót. Herfjöturinn er haföur sem síöasti hnúturinn á örlagaþræöi Haröar, er átti upphaf sitt í oröum Signýjar: “III er þin gangan hin fvrsta og munu hér margar illa eftir fara, þó mun verst hin síöasta. % % MINNIST BETEL í ERFÐASKRAM YÐAR Tvö Hreindýr í einu skoti. Ekki þótti þaö gerlegt aö skjóta hreindýr meS öSru en kúlurifflum, en þeir voru þá i fárra höndum. Samt veit eg eitt dæmi til þess, aS maöur banaöi tveimur dýrum x sama skoti úr haglabyssu. fiítS var Jón SigurSs- son á VífilsstöSum, síöar i Efstabæ í Slyxrradal. — Hann var einn af þeirn mörgu Efstabæjarsystkinum, sem nú eru aS veröa meöal kynsælasta fólks hér um BorgarfjörS. Jón var óvenju vel gefinn á alla lund, fimur sjómaS- ur, ágæt skytta og varö alt aS verki.— Var eg samtíöa honum margar ver- tíöir viS sjó. HugSi eg þá aö hann hlyti aS veröa stórbóndi og sveitar- SöfSingi svo vel þótti mér hann til foringja fallinn. En hann, þessi frá-' bæra skytta, beiS bana af byssuskoti, þegar hann var i broddi lífsins. Var hann-þá á rjúpnaveiöum frá Efstabæ. Eg gat ekki sneitt hjá því aö minnast þessa fórnvinar míns hér, af þvi hann var sá eini maöur, sem eg hefi áreiö- anlega heimikl fyrir aö skyti, tvö hreindýr meS einu rjúpnaskoti. Ekki er mér kunnugt nema um tvo menn, sem urSu nafnkendir fyrir hreindýra- veiöar á ReykjanesfjallgarSinu. Voru þaö GuSmundur Jakobsson frá Húsa- felli og Guömundur Hannesson frá Hjalla í Ölfusi. VerSur þeirra hér aS nokkru getiö. Hreindýraskyttan Guffmundur .Hanncsson. indum sá fyrsti og næstum sá eini maSur á þriSja og fjóröa áratug 19. aldar, sem talinn var frækin hrein- dýraskytta. Mynduöust þá margar sögur af honum, hæSi um skotfimi hans og hreysti, bárust sögur mann frá manni ýktar og endurbættar aö göml- um þjóöar siS. Til dæmis um krafta hans var sagt, aö hann heföi eitt sinn skotiö hreindýr uppi í Henglafjöllum og boriö þaö á heröum sér til Hafnar- fjaröar. Vildu Hafnfiröingar er þetta mundu, fullyröa aö þetta væri satt. Einn sagöi aö til merkis um skotfimi GuSmundar, aö hann hefSi hæft dýr á 900 faöma færi og byssu- kúlan hefSi fariö inn um krúnuna og komiö út hjá dindlinum. Sjálfur haföi GuSmundur veriö rauplaus maöur og voru sögur þær annara verk, sem af honum hárust. En sann- leikur var þaö aö hann var rammur aS afli. ÞaS sagöi séra ÞórSur í Reykholti mér, aS þegar hann var í BessastaSaskóla hefSi Guömundur búiS í Lambhúsum. Myndaöist góS vinátta milli hans og sumra skóla- pilta, sem þótti gaman aS líta heim tll þessa glaöa og gáfaSa bónda. En ekki þótti þeim hann árennilegri en ísbjörn til fangbragöa, enda þreyttu þeir aldrei viS hann. Þegar eg var á barnsaldri man eg SkagfirSinga, sem voru í skreiöarferöum suSur meS sjó, sögöust hafa gert sér erindi til GuS- mundar Jakobssonar, bara til þess aS sjá þennan mann, sem svo margar sögur gengu unx. Og Einar á Mæli- felli fööjirfaSir dr. Valtýs GuSmunds- sonar, geröi sér ferS norSan úr Skaga- firöi og suöur á Álftanes. Sagöi hann þaö væri erindiö aS sjá GuS- mund Jakobsson. Einar var gáfu- maSur meö frábærri elju aS afrita bækur. Einar heimsótti foreldra mína i þessari ferS. Var hann spuröur, er hann var á heimleiö, hvernig honum heföi þótt aö heimsækja GuSmund og um hvaö þeir heföu helzt talaS. Lof- aöi hann GuSmund mikiö fyrir gáfur og fróöleik og sagöi aS lokum: — Mest töluöum viö um skáldskap gamlan og nýjan og aflraunir fornar. GuSmundur flutti síöast aö Móa- koti í Garöahverfi til Helga sonar síns og Rannveigar konu hans. Meöal barna þeirra hjóna er Helgi Helgson verzlunrstjóri og einn meöal nafn- kendustu Reykjavikurbúa. ÞaS sagöi frú Rannveig mér, aS Guömundur tengdafaöir sinn heföi veriö sá glaö- asti og skemtilegasti maöur, sem hún heföi kynst um æfina. Hann dó í Móakoti 1. jan. 1873, kominn aS átt- ræöu. Vigdísarvellir hét heiöarbýli eigi langt frá Keili, en fjarri öllum bygö- um bólum. Þegar eg var sjómaSur á Vatnslevsuströnd frá 1878 til 1888, bjó þar maöur aö nafni Guömundur Hannesson. Strandarmenn sögöu mér aö hann væri einn af þeim 29 börn- um, sem Hannes bóndi á Hjalla heföi eignast meS konum sínum, en bók- færöar heimildir hefi eg engar fyrir þessu. Eg sá þennan GuSmund nokkrum sinnum og líka þekti eg mörg systkini hans, sem voru víSs- vegar þar syöra, bæöi hjú og búend- ur, meSal þeirra var Sæfinnur vatns- beri í Reykjavík, er gárungar kölluöu Sæfinn meS sextán skó. Þessi syst- kini voru fyrir mínum augum ekki meira en miSlungsfólk, og báru sum þeirra vitni þess, aö vanlíöan í æsku heföi markaS þroska þeirra. Einkum var þaö einn bræöranna, sem Helgi hét, er talinn var lítilmenni. En Sæ- finnur og GuSmundur voru þeirra burSugastir. Ágúst i Halakoti lýsir GuSmundi iHannessyni sem frábæru karlmenni og beztu skyttu, og er þaS enginn efí aö svo hafi veriö, hafi hann skotiö sjötíu hreindýr eins og Ágúst full- yrSir. Til dæmis um frækleik GuS- mundar og hreysti, segir hann sögu af því, aö eitt sinn hafi helskotinn tarfur, sem ekki átti undankomu auS- iö, ráöist á hann. Guömundur hrá sér þá upp á svíra dýrsins og banaöi því meö beinuni hnífi. Þessu ná- kvæmlega samhljóöa sögu heyröi eg í bernsku minni um Guömund Jakobs- son. Kemur mér til hugar. aS þaS sama atvik sé fært á milli manna. Ekki var GuSmundur Hannessofa jafn stórmannlegur í mínum augum, eins og í lýsingu þeirri, sem Ágúst í Hala- kosti gaf af honum og efast eg um aS allar heimildir um dýraveiSar hans séu óyggjandi, því bygSar eru þær á sögnum, er gengiö hafa mann frá manni. Eg hefi spurt Herdísi Sig- uröardóttur húsfrx'i á Varmalæk, sem þekti GuSmund vel, er hún átti heima á Vífilsstööum og Krísuvik, hvort þaö geti komiS til mála aS hann hefSi skotiö sjötíu hreindýr. Hún þoröi ekki aö mótmæla því meS öllu, aö svo heföi getaö veriö þótt henni virtist líklegra aö einhverju heföi veriö krítaö í þá tölu. En þaö vissi hún aö hann var talinn góö skytta og skaut bæöi refi og hreindýr, þegar tök voru á. AS öllum líkindum hefir hann lagt fleiri hreindýr aö velli á ReykjanesfjallgarSi, en nokkur ann- ar maöur. ÞaS væri fróölegt aö vita nöfn allra þeirra manna, sem skutu hrein- dýr á þessu svæöi og tölu þeirra dýra, sem féllu fyrir skotum, en um þaö er ekkert aS finna nema í munnmælum, sem færast úr lagi og gleymast síöan meö öllu. Nú á dögum líta ýmsir svo á, aö þaö hafi veriö mesta goögá aS leggja þessi friösömu fjalldýr aö velli. En þau áttu ekki ætíS sjö dagana sæla. — Þegar ált fór saman, vetrárbyljir, stór regn og hagleysi, þá hlutu þau aö lokum aö hníga aS velli helfrosin og hungitrmoröa. ViS allar þær nauöir losnuöu dýrin, sem fengu skot í höfuö eSa hjarta og hlutu þar nteö bráöan bana. Má því líta svo á, aS þessir ínarkvissu veiöimenn hafi unniö miskunnarverk meö því aö leggja dýrin hreinlega aö velli. Og meS þeim færöu þeir líka oft þurfandi fjölskyldu góöa björg í búiö. Þá var heldur ekki um lagabrot aö ræöa, þótt hreindýr væru unnin á þeim árum, sem frásagnir þær geröust sem hér eru skráSar. — (Lesbók). Guöniundur Jakobsson var elztur af tólf börnum þeirra Húsafellshjóna Jakobs Snorrasonar og Kristínar GuS mundsdóttur, fæddur 1794. Hann var talinn gáfumaöur, þjóShagasmiSur, rammur aö afli og alt var honum vel gefiö. Þegar hann var fulltíöa maö- ur fluttist hann frá foreldrum sínum suöur aS ElliSavatni og giftist þar frændkonu sinni Valgeröi Pálsdóttur, þau voru systkinabörn. ValgerSur var alsystir séra Páls í Hörgsdal, sem fjölmenn ætt er frá komin. GuS- mundur bjó á Vatnsenda, síSar á Reykjum í Ölfusi og siöast í Lamb- húsum í grend viö RessastaSi. GuS- mundur fór aö búa á þeim jöröum, sem lágu aö þvi svæSi er hreindýr héldu sig í þá daga. Hann var æfö skytta frá æsku og neytti hann nú þeirrar listar, þegar hreindýr gengu honum úr greipum. Var hann aS lík- ÍI Látið ekki tækifærið ganga úr greipum yðar! Verzlunarmennlun er ómissandi nú á dögum. og það fólk, sem hennar nýlur, hefir ætíð forgangs- rétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Það margborgar sig, að finna oss að máli, ef þér hafið í hyggju að ganga á verzlunarskóla: vér höfum nokkur námskeið til sölu við frægustu og fullkomnustu verzlunarskóla vestan lands. The Columbia Press Limited Toronto og Sargenl, Winnipeg 11==

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.