Lögberg - 06.01.1944, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.01.1944, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. JANÚAR 1944 Úr borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E S. Feldsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. • Laugardagsskólinn byrjar kennslustarf sitt að nýju í fundarsal Fyrstu lútersku kirkju á laugardaginn kemur, stundvíslega klukkan 10. Afar áríðandi er, að nemendur komi í tæka tíð, ekki einungis þenna áminsta laugardag, heldur alla aðra þá kennsludaga, sem eftir eru af skólaárinu. Þess er að vænta, að foreldrar hvetji börn sín til að sækja skólann regiu- bundið, og veiti þeim alla hugs- anlega aðstoð heima fyrir við námið. • Frú Ingibjörg Lindal frá Wynyard, Sask., er nýkomin til borgarinnar á leið til New York, til fundar við son sinn, Birgir söngvara, sem þar stundar nám; hún bjóst við að verða hálfsmán- aðartíma í ferðalaginu. ♦ Hemilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á miðvikudagskvöld- ið 12. jan. að heimili Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St. Byrjar kl. 8. Landnámsbændur í Álftavatnsbygð! Næst verður prentað framhald af sögu Álftavatnsbygðar í Al- manaki O. S. Thorgeirsson, Og því nauðsynlegt að bændur þar, sendi myndir af sér og sínum, svo minning þeirra geymist sem gleggst. Sendið myndirnar til O. S. Thorgeirsson Co., 674 Sargent Ave., Winnipeg, ásamt $3.00 með hverri mynd. Hið Eldra Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar, heldur fund í samkomusal kirkjunnar á fimtu- daginn þann 6. þ. m., kl. 2.30 e. h. • Eg hefi lánað einhverjum kunningja mínum bókina ' Hálogaland", af vissum ástæð- um þarf eg hennar með, og bið þann sem hefir hana með hönd- um að senda mér hana. S. Ólafsson. «?♦ «?♦ ♦$► ♦*♦♦♦* Áramótakveðja. Þegar eg nú hætti öllum verzlunarstörfum, finst mér skylt að þakka mjög innilega öilum mínum viðskiptavinum, íyrir margra ára — já, mjög margra ára viðskifti. Ennfremur vil eg lýsa ánægju minni yfir því að hafa selt alt í hendur góðs ís- lendings, Mr. Albert Anderson, sem er allri verzlun vel vanur og mun óefað reyna að gjöra sitt allra besta í öllum viðskiptum við samlanda sína. Gleðilegt nýár! Gunnl. Jóhannsson. ♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Andlátsfregn. Sunnudaginn 28. nóv. s. 1. and- aðist að heimili sínu í Bellingham Þórður Anderson. Hann var fædd ur þann 7. sept. árið 1875, að Úthlíð í Biskupstungum í Árnes- sýslu. Þórður kom til Vesturheims ár ið 1900, hann fluttist vestur að hafi 1902, bjó í Blaine 7 ár en síðan í Bellingham til dauðadags. 17. des. 1910 giftist hann eftir- lifandi konu sinni Jóhönnu Guð- mundsdóttir. Þórður var merkur maður og vel látinn, félagslegur og dug- legur með afbrigðum. Hann var jarðsunginn af séra Guðmundi P. Johnson, miðviku- daginn 1. des. frá útfararstofu Westford and Beck í Bellingham, að viðstöddu mörgu fólki, en lagður til hinztu hvíldar í graf- reit borgarinnar. Messuboð Fyrsta lúterska kirkja, Winnipeg Séra Valdimar J. Eylands, prestur 776 Victor St.—Phone 29 017 Guðþjónustur á hverjum sunnudegi. Á ensku kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15. 1 Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir æfinlega velkomnir. • Lúterska kirkjan í Selkirk: Sunnudaginn 9. jan. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. íslenzk messa kl. 7. síðd. Allir boðmr velkomnir. Ársfundur Selkirk safnaðar verður haldinn miðvikudaginn 12. jan., kl. 8 síðd. í samkomu- húsi safnaðarins. Fólk beðið að fjölmenna. S. Ólafsson. • Prestakall Norður Nýja íslands 9. jan,—Árborg, íslenzk messa kl. 2 e. h. 16. jan.—Riverton, ísienzk messa kl. 3.30 e. h. B. A. Bjarnason. • Sunnudaginn 9. jan. flytur séra H. Sigmar guðsþjónustu á Mountain kl. 2. e. h. á íslenzku. Laugardaginn 8. jan. Ársfund- ur Gardarsafnaðar er byrjar kl. 2, haldinn í kirkjunni. Fólk er beðið að fjölmenna. The Junior Ladies Aid will hold their meeting on Tuesday Jan. 11, at the home of Mrs. J. G. Johnson, 682 Alverstone St. • Þann 28. desember síðastliðinn, lézt í Brandon eftir langvarandi veikindi Jóhanna Abrahamsson, 66 ára að aldril Útför hennar fór fram þar í borginni þann 31. f. m. MINNIST BETEL í ERFÐASKRÁM YÐAR Þrjár konur voru nýverið kjörnar ævifélagar í Jóns Sigurðs sonar féláginu við kvöldverðar samfund á heimili forseta þess, Mrs. J. B. Skaptason. Konurnar eru þær Mrs. J. S. Gillies, Mrs. P. J. Sivertson og Mrs. H. G. Nicholson. Mrs. O. Stephensen af henti heiðursskírteinin; allar höfðu konur þessar starfað sem meðlimir félagsins í 25 ár eða yfir það. Þær Mrs. Hughes, for- seti fylkisdeildarinnar, og Mrs. S. Sametz, forseti samtakanna í bænum, fluttu hinum nýju ævi- íélögum kveðjur frá hlutaðeig- andi félagsdeildum. Mrs. C. G. McKeag söng tvö einsöngslög, með aðstoð frú Bjargar Isfeld. Gaman og alvara Hjón koma inn í eina af hin- um notalegu veitingakrám, sem eru við þjóðvegina í hinum suð- lægari ríkjum Ameríku. Bros- andi negraþjónn spurði auðmjúk ur hvað þau óskuðu að fá að borða. “Eg vil gjarnan fá tvö linsoð- in egg,” sagði konan, ,‘og eg óska að fá það sama”, sagði maðurinn, en bætti síðan við: “En þau verða að vera ný. “Okey,” svaraði negrinn, og um leið og hann stakk höfðinu inn í gat fram í eldhúsið kallaði hann: “Fjögur linsoðin egg — tvö af þeim eiga að vera ný.” • Korian: “Eg vildi óska þess, að eg væri bók, þá myndir þú sinna mér meira.” Maðurinn: “Já, og eg vildi óska þess að þú værir árbók, þá fengi eg nýja á hverju ári”. • “Þér kallið mig þorpara og svikara — það hefir eflaust verið spaug hjá yður.” “Nei!” “Nú, jæja, það er gott fyrir yður, því að slíkt spaug hefði getað orðið yður dýrt”. • Ungur maður nam burt unn- ustu sína úr foreldrahúsum. Þau flýðu í bíl. Á leiðinni var unga stúlkan að tala um það, hvað faðir hennar yrði nú aumur, þeg- ar hann frétti, að hún væri strok in. Þegar þau komu á ákvörðun- arstaðinn, segir ungi maðurinn við bílstjórann. “Hve mikið kostar nú þetta?” “Ekkert,” svaraði bílstjórinn. “Faðir stúlkunnar borgaði bíl- ferðina fyrirfram.” Það er komið kvöld. Skemti- garðurinn er að tæmast. En í einu horninu er piltur og stúlka. Hann liggur við fætur hennar og er að biðja hennar sér fyrir konu, en hún er lengi að hugsa sig um, hverju hún eigi að svara. Kemur þá garðvörðurinn til þeir'ra og segir: “Flýttu þér að ákveða svar ið, stúlka mín, því að nú ætla eg að fara að loka garðinum!” • í skóla Arabanna. “Jæja Alí, hvað tók spámaðurinn Múhameð með sér, þegar hann flúði frá Mekka?” Alí: “Aðeins hið allra nauðsyp legasta, herra kennari, einn úlf- alda og sex konur.” • Magga . (að tjaldabaki): “Eftir 5 mínútur verður tjaldið dregið upp og þá eigum við að byrja leikinn. Kantu nú vel það, sera þú átt að segja og gera?” Siggi: “Já, eg held eg sé viss í því öllu saman, nema ef vera kynni að kossinn, sem eg á að kyssa þig, yrði ekki nógu eðli- legur. Við skulum æfa það einu sinni enn.” The Swan Manufacturing Co. Manufacturers of HWAN WEATHER-STRIP Winnipeg. Halldór Methusalems Swan Eigandi 281 James Street Phone 22 641 Nýjar bækur. Saga íslendinga í Vesturheimi II, Þ. Þ. Þ. $4.00 Endurminningar Einars Bene- diktssonar, frú Valgerður Bene diktsson $9.50 Ritsafn I. Brynjólfur Jónsson frá Minna-Núpi (skinnband) ;Í9.00 Sagnaþættir úr Húnaþingi, Th. Arnbjörnsson $3.50 Aftur í aldir, Óskar Clausen (sagnir) ............. $1.75 Upphaf Aradætra (saga) $1.75 Norðanveðrið (saga) $1.75 Þættir úr sögu Möðrudals á Efra-Fjalli $1.75 Skáldsögur Jóns Thoroddsen I,—II. $10.00 Björnssons Book Store 702 Sargent Ave. Winnipeg JÓLAGJAFIR TIL BETEL. Mrs. Guðrún Sigurðson, Betel $5.00. Mrs. Sigurlaug Knudsen, Betel $4.00. Ónefnd á Betel $5.00. Mrs. Guðfinna Jónsson, Betel $5.00. Mrs. Ásdis Hinriksson, Betel $20.00. Miss Margrét Sveins son, Gimli, í minningu um Margréti Elíasson $5.00. Mr. og Mrs. Cicil Hofteig, Cottonwood, Minn. $1.10. Gimli Meat Market, 38Vz lbs. hangikjöt. Mrs. J. M. Harvey, Wpg. Linen Table Cloth, Mr. J. G. Johnson, Wpg. Candy. Mr. G. W. Arnason, Gimli, Christ mas Tree. Ónefnd kona í Point Roberts, Wash. $10.00. Mrs. Anna Jónasson, Betel $5.00. Mrs. Helga Gíslason, Betel $5.00. The G Mc Lean Co., Wpg. C.andy. Dr. og Mrs. B. J. Brandson Wpg. 100 lbs. Turkey. Mrs. Anna G. K. Jóns- son, Betel $5.00. Mr. og Mrs. Daniel Pétursson, Gimli -5.00. Mr. og Mrs. G. F. Jónasson, Wpg. 45 lbs. Turkey. Mr. Árni Björns- son, Betel $10.00. Mr. H. Robert Tergesen, Gimli, Ice-Cream. Mrs. Ingibjörg Walter, EdinbUrg, N. D. $11.00. Ónefnd á Betel $5.00. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar í Wpg., Oranges and chocolate bars. Mr. og Mrs. W. Anderson, Edmonton, Alta $10.00. L. H. Han son, Seattle, Wash. “Jólagjöf í minningu um fósturforeldra mína sálugu, Jón Jónsson West- man og Soffíu Hallgrímsdóttur Westmann”, $20.00. Guðný Josephson 649 Toronto St. Wpg. $5.00. Mr. og Mrs. G. T. Christian son $5.50 og Steinunn Hillman og family $5.00, öll að Bantry N. D. í minningu um Svein Svein- björnsson, alls $11.00. Mrs. D. S. Curry, 721 lst St. Coronado, Calif. $15.00. Júlíus A. Björnson, Hallson N. D. “Jólagjöf til Betel með innilegri ósk um gleðileg jól og farsælt nýár”. $5.50. Pálína Hjaltalín Thordarson og sonar- dóttir hennar Mrs. Palmer Ner- mae, “jólagjöf í minningu um systir Hólmfríður Johnson”, $5.00 Kristjana Backman. Belmont, Man. “Jólagjöf í minningu um systir mína Friðriku Sigtryggs- son, sem dó'á Betel þennan mán- uð $5.00. Mr. og Mrs. Árni Good- man, Upham N. D. “í minningu um okkar ;kæru vinkonu Hólm- fríði Johnson $5.00. Baldur Ladies Aid $5.00. Mr. og Mrs. S. S. Johnson $2.00, í Blómsveiga sjóð Frelsis safnaðar í minningu um Ásbjörn Stefánsson, sem dó í Glenboro 21. okt 1043, alls $7.00. Thor Gudmundson, Red Deer, Alta, From Maxson Estate, to be devided equally amongst all the inmates $47.00. Safnað af Kvenfélagi Frelsis safnaðar í Argyle: Mr. J. K. Sigardson $5.00. Mr. og Mrs. S. S. Johnson $5.00. Mr. og Mrs. Chris Helgason $5.00. Mr. og Mrs. O. S. Arason $5.00. Mr. og Mrs. B. S. Johnson $5.00. Mr. og Mrs. Stefán Johnson $5.00. Mr. Jón Goodman $5.00. Mrs. Björg Christopherson and family $3.00. Mr. Jónas Helgason $3.00. Mrs. W. C. Christopherson $2.00. Mr. og Mrs. Steve Sigmar $2.00. Mr. og Mrs. Thor; Goodman $2.00. Mr. Sandy Davidson $1.00. Alls $48.00. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðar að Brú Man. “Með ósk- um gleðilegra jóla og farsæls ný- árs til heimilisins og stjórnenda þess, í minningu um Mrs. Guð- rúnu Sigurðson, koun Hannesar Sigurdsonar frá Argyle, sem do 22. júní 1943 $10.00. Safnað af Kvenfélagi Fríkirkjusafnaðar að Brú, Man.: Mr. og Mrs. J. A. Walterson $3.00. Mr. og Mrs. Ben J. Anderson $3.00. Mrs. Sigríður Helgason $3.00. Mrs. Guðrún Ruth $3.00. Mr. og Mrs. Paul Anderson $2.00. Mr. og Mrs. Emil Johnson $2.00. Mr. og Mrs. Oli Stefanson $2.00. Mr. og Mrs. Jónas Anderson $2.00. Mr. og Mrs. Tryggvi S. Arason $2.00. Mr. og Mrs. B. K. Johnson $2.00. Mr og Mrs. Conrad Norman $2.00. Mrs. Ingibjörg Sveinsson $2.00. Mrs. H. C. Josephson $2.00. Mr. Herman ísfeld $1.00. Mr. og Mrs. B. Sigurdson $1.00. Mr. og Mrs. John Nordal $1.00. Mr. og Mrs. Gísli Björnson $1.00. Mr. og Mrs. Halldór S. Johnson $1.00. Mr. og Mrs. Hjalti Sveinsson $1.00. Mrs. Ada Mc Callum $1.00. Mrs. Guð- rún Stevenson $1.00. Mrs. Sigur- björg Norman $1.00. Mr. og Mrs. Sigurður Guðbrandson $2.00. Mr. og Mrs. Siggi Guðnason $1.00. Mr'. og Mrs. S. B. Gunnlaugson $1.00. Mr. og Mrs. John Sigurð- son $1.00. Mr. Siggi Sigurðson $1.00. Mr. Beggi Sveinson $1.00. Alls $46.00. Mr. og Mrs. Th. J. Hallgrímson, í minningu um Joseph Walter Gardar N. D. $5.00. íslenzka lúterska kvenfél., Wynyard, Sask., “með bestu jóla og nýárs óskum til hrimilisins og stjórnenda þess” $10.00. Guðrún Ingimundson, Langruth, Man. “Jólagjöf til Betel, með beztu jóla og nýársóskum $5.00. Gísli Jons- son, Osland, B. C. $10.00. Ögm. Olafson R.R.l. Steveston B. C. “A present to the Old Peoples Home, given in the name og our Lord, Yuletide Wishes $30.00. Pétur Hjálmson, Markerville, Alta $10.00. Mrs. G. B. Johnson, 776 Victor St. Wpg. “í minningu um elskulega tengdasystir mína Hólmfríði Johnson frá Upham N. D. $5.00. Nefndin þakkar allar þessar gjafir og óskar öllum vinum og velgjörðarmönnum Eetels allrar blessunar á þessu nýbyrjaða ári. J. J. Swanson, féhirðir, 308 Avenue Bldg., Winnipeg. ♦:♦♦>♦: X X f X x T T T T T x T x T ? f x T T T X T X f f T f f f f f f x f f f f ♦% To Ambitious Young People Here is an opportunity to BETTER YOUR- SELF AT ONCE. Typists, Clerks, Stenographers, and Machine-operators are sorely needed in gov- ernment offices and private business. You will not only EARN MORE MONEY im- mediately you are thoroughly trained, but you will ADVÁNCE and BE SECURE in your position after the war when competition in the employ- ment field will be much more keen. Get out of a Mediocre Position that lacks future security' and opportunity for advancement! BE WISE Attend our special Day or Evening Wartime Classes. Full information upon request. m flniTOBfl comm€RcmL COLLCGC 301 ENDERTON BLDG., 334 PORTAGE AVE. (4 Doors West of Eaton’s) Phone 26 565 The Business College of Tomorrow TODAY! ♦>♦>♦♦♦ f f f f f f f f T f f f f f f f f f f X f f f f f f f f f f f f f f ♦> HOUSEHOLDERS ATTENTION Certain brands of coal have been in short supply for some time and it may not be always possible to give you the kind you prefer, but we expect to be able to continue to supp'ly you with fuel that will keep your home a place of comfort. Due to the difficult situation in both fuel and labor, we ask you to anticipate your require- ments as much in advance as' possible. This will enable us to serve you better. IVfCpURDY CUPPLY pO. Ltd. ÍTX V_>< BUILDERS’ O SUPPLIES and COAL PHONE 23 811 — 23 812 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.