Lögberg - 20.01.1944, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.01.1944, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. JANÚAR 1944. Úr borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feldsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church will hoid 'their meeting on Tuesday after- noon, January 25th at the home of Mrs. L. D. Mc Neil 448 Green- wood Place. • The Annual Meeting of the Icelandic Canadian Club will be held in the Antique Tea Rooms, Jan.23th at 8.30 P. M. Elections of Officer Will take place; all members are urged to be present. • Mr. Gísli Sigfússon frá Oak View, Man., dvelur enn í borg- inni; var hann fyrir nokkru skor- inn hér upp á sjúkrahúsi, en er nú kominn þaðan, og er á ágætis batavegi. Fjölmennið á Fróns-fundinn, sem haldinn verður i Goodtempl arahúsinu á fimtudagskvöldið þann 20. þ. m. kl. 8. Verður þar margt til fróðleiks og skemmt- unar á boðstólum, sem enginn þjóðrækinn Islendingur ætti að fara á mis við. V* \ Nýtt ár er byrjað, og við komu þess flytjum vér við- skiptavinum vorum um alt Canada alúðarfylztu þakkir fyrir samvinnu þeirra við oss á árinu vtdc. Óhj ákvæmilegar breytingar hafa smátt og smátt ’orðið á póstpanta verðskrá vorri. Og eftir því sem stríðssókn- in hefir harðnað, eru ým- issar algengar markaðsvör- ur nú ófáanlegar; hömlur eru lagðar á margar vöru- tegundir — auk þess sem vöruflutningar hafa í viss- um tilfellum óhjákvæmi- lega dregist á langinn. Skilningur yðar á áminst- um vandkvæðum, hefir gert oss miklu léttara fyrir um afgreiðslu til canadiskra bændabýla, en ella myndi verið hafa á yfirstandandi stríðstímum. *>T. EATON WINNIPEG CANADA EATON'S Hið eldra kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar, heldur fund í samkomusal kirkjunnar á fimtu- daginn þann 20. þ. m., kl. 2.30 e. h. • Látinn' er lýlega að Sandy Hook, Man., merkiskonan Elín Friðriksson, 93 ára að aldri; þess- arar merku kvenhetju verður nánar minst hér í blaðinu Nýlátinn er hér í borginni Helgi Marteinsson, hniginn all mjög að aldri; hann tók þátt í fyrri heimstyrjöldinni frá 1914. Athygli skal hér með leidd að auglýsingunni, sem birt er á öðr- um stað hér í blaðinu frá skatt- stjóra fylkisstjórnarinnar í Man., viðvíkjandi bíla og bifhjólaleyf- um fyrir yfirstandandi ár; er þess að vænta, að bílaeigendur auð- sýni stjórninni alla hugsanlega samvinnu í þessu, og láti það ekki dragast að óþörfu á lang- inn, að fá bílaleyfi sín. Samskot í útvarpssjóð Fyrstu lútersku kirkju. G. J. Oleson, Glenboro, Man. $1.00. Mr. og Mrs. E. Thordar- son, Sinclair, Man. $2.00. Mrs. Sigríður Helgason, Cypress River Man. $2.00. Kærar þakkir, V. J. E. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Þingmenn úr öllum flokkum, þeir Barði Guðmundsson, Krist- inn E. Andrésson, Gunnar Thor- oddsen og Bjarni Á^geirsson, flytja í sameinuðu þingi tillögu til þingsályktunar um stjórnar- fyrirkomulag og rekstur Þjóð- leikhússins. Tillagan er svohljóðandi: “Sameinað Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að skipa nú þegar sjö manna milliþinganefnd er leggi fyrir næsta Alþingi til- legur um stjórnarfyrirkomulag og rekstur Þjóðleikhússins. Nefndin verði skipuð þannig: fjórir menn eftir tilnefningu þing flokkanna, einn tilnefndur af Leikfélagi Reykjavíkur, einn af Bandalagi íslenzkra listamanna og einn tilnefndur af-Félagi ís- lenzkra leikara, og sé hann for- maður nefndarinnar.” Fréttaskýrsla, 15. nóv. MINNIST BETEL 1 ERFÐASKRAM YÐAR The Swan Manufacturing Co. Manufacturers of 8WAN WEATHER-STRIP Winnipeg. Halldór Methusalems Swan Elgandi 281 James Street Phone 22 641 Merkileg altaristafla Sunnudaginn 5. sept. var kirkj unni á Siglufirði afhent framúr- skarandi myndarleg gjöf, stór og vegleg altaristafla, máluð af Gunnlaugi Blöndal listmálara. Mun þetta vera ein hin stærsta og tilkomumesta altaristafla af nýrri gerð, sem prýðir kirkjur hér á landi. Hefir listamaðurinn unnið að henni í 2 ár, og er hún talin eitt af stærstu og merki- legustu verkum hans. Stærð htnnar er 3x2,30 m. Atburðurinn, sem liggur til grundvallar listaverkinu, er frá- saga N. t. um göngu Jesú til lærisveina sinna, þar sem þeir eru í stormi og öldugangi úti á Genesaretvatninu (Mark. 6, 47 —50). Málverkið er þannig útfært, að það sýnir íslenzka staðhætti og íslenzka fiskimenn og minnir með sérstökum hætti á baráttu þeirra við storma og bylgjur hafs ins og hjálp þeirra í þeirri bar- áttu, eða þá almennu reynslu, sem kemur svo oft fram í lífi mannanna, að “þegar neyðin er stærst, er hjálpin næst.” Afhending altaristöflunnar fór fram í upphafi sérstakrar há- tíðaguðsþjónustu, sem jafnframt var sjómannaguðsþjónusta. Þor- móður Eyjólfsson konsúll af- henti gjöfina fyrir hönd gefend- anna, sem eru 14 að tölu og vildu ekki láta getið um nöfn sín. 1 ræðu, er Þ. E. flutti við þetta tækifæri, fórust honum orð með- al annars á þessa leið: “Ósk gefendanna er sú, að alt- aristaflan megi verða söfnuðin- um til ánægju og vekja hjá hon- um traust á hjálpræði og mátt hins góða.” Sóknarpresturinn þakkaði gjöfina fyrir hönd safnaðarins og flutti síðan prédikun út frá Mark. 6, 47—50. Þessi nýja altaristafla kirkj- unnar minnir með sérstækum hætti á það starfslíf, sem Siglu- fjörður er vaxinn upp af. Hún sameinar á fagran hátt að vera listaverk í fremstu röð og vekja sígilda trúarlega hugsun. Er því ekki að efa, að þessi nýja aitaris- tafla mun vekja hina mestu at- hygli. Um það leyti sem altaristaflan var afhent, voru 5 ár liðin frá því, að Siglufjarðarkirkja var vígð, og var þetta því myndar- leg afmælisgjöf, og er það einn vottur af mörgum, frá því kirkj- an var reist, um þann góða hug, sem margir Siglfirðingar bera til kirkju sinnar. Óskar J. Þorláksson. Þessi mynd er af skriðdreka með stórskotabyssu, sem nýbúið er að koma á land í Sikiley. Skuggsjá Bókasafnið í Vatikaninu er eitt hið stærsta bókasafn í heimi. Þar eru um 260.000 bækur og 30.000 handrit. Dýrmætasta hand ritið er, biblíuhandritið Corex Vaticanus frá því um 350 e. Kr. Það er 759 bókfells-blöð, hver síða þrídálkuð og 42 línur í hverj um dálki. Handritið var lengi óaðgengilegt, unz Tischendorf gaf það út 1867. Seinna kom kaþólsk útgáfa af því, en það var fyrst á árunum 1889—90, sem það varð að fúllu aðgengi- legt öllum vísindamönnum, því að þá var það allt ljósprentað. Lengi hefir þess verið leitað, hvar Maraþonsbardagi hafi stað- ið 490 f. Kr. Nú hafa menn kom- ið niður á beinagrindur og forna hjálma og vopn af spartverskum uppruna. Með þeim uppgreftri er fylgst af sérfræðingum af miklum áhuga. Þeir þykjast hafa fundið gröf sem rúmar bein 300 Spartverja er fallið höfðu í Maraþornsbardaga, er Grikkir unnu sigur á ofurefli liðs af Persum undir forustu Dariusar konungs þeirra. Hinn nýi mikli sjónauki mann anna til að beina út í himin- geiminn er nú senn fullsmíðað- ur. Turninn handa þessum 5 metra langa sjónauka er nú þeg- ar reistur á Palomar-fjallinu. Hann er til þess gerður að sjá megi himinskautið kringum norðurskaut jarðar. Stærsta brennivídd kíkisins getur stækk- að 20,000 sinnum. Eldgöngumennirnir indversku eru oss Norðurálfumönnum óskijanlegt undur og litlar Hkur eru til að framtíðarmönnum tak- ist að skyggnast mun lengra inn í leyndardóma Indverja. Á Eng- landi hefir einn Indverjinn sýnt þá list sína miklu fjölmenni, að ganga á glóandi kolum. Hann brann ekki hið minnsta. Var sú töfralist sýnd utan dyra á heið- um sumardegi fyrir utan Lund- únaborg. Voru þetta vísindaleg- ar tilraunir. Indverjinn, Kuda Bux, þrítugur að aldri, sem kom í fyrsta sinni til Norðurálfu til að sýna listir sínar, var hafður til tilraunanna. Gröf var grafin 8 metra löng og tveggja metra breið og tuttugu sentimetra djúp. Klukkan 8 að morgni var viður lagður við gröfina og síðan kveikt í. Kl. 15 átti tilraunin fram að fara, svo í gröfinni log- aði hér um bil sjö tíma. Stuttu Góðar bækur Smoky Bay, Steingrímur Arason Icelandic Poems and Stories, Próf. Richard Beck A Primer of Modern Icelandil, Snæbjörn Jónsson Saga Islendinga í Vesturheimi, Þ. Þ. Þ. II. bindi Ritsafn I., Br. Jónsson Draumur um Ljósaland I., Þórunn Magnúsdóttir Endurminningar Einars Benediktssonar, frú V. Benediktss. Upphaf Aradætra, saga, Ólafur við Faxafen Norðanveðrið, saga, Ólafur við Faxafen lllgresi, Örn Arnarson, skraut-leður-band Skáldsögur, Jóns Thoroddsen I.—II. Þættir úr sögu Möðrudals á Efra-Fjalli Slaga Skarðstrendinga, Gísli Konráðsson Aftur í aldir, Oscar Clausen Framnýall, Helgi Pétursson Viðnýall, Helgi Pétursson í leyniþjónustu Japana $ 2,25 - 5,50 - 2,50- - 4,00 - 9,00 - 4,75 - 9,50 - 1,75 - 1,75 . -12,00 -12,00 - 1,75 - 3,75 - 1,75 - 3,75 - 3,50 - 5,75 Allar dýrari bœkurnar eru í bandi. BJÖRNSSON’S BOOK STORE 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Látið ekki tækifæríð ganga úr greipum yðar! Verzlunarmenníun er ómissandi nú á dögum, og það fólk, sem hennar nýlur, hefir ætíð forgangs- réft þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Það margborgar sig, að finna oss að máli, ef þér hafið í hyggju að ganga á verzlunarskóla; vér höíum nokkur námskeið til sölu við frægustu og fullkomnustu verzlunarskóla vestan lands. The Columbia Press Limited Toronto og Sargent. Winnipeg fyrir tilraunina var lagt þykt lag af viðarkolum ofan á hinn gló- andi við. Læknir einn rannsak- aði fætur Indverjans, og ekki var hægt að finna minnsta vott fyrir því, að hann hefði búið þær *undir eldgönguna. Kuda tók sig nú saman og gekk svo í venjulegum fötum berfættur hina glóandi leið. Og hann var alveg óskaddaður, og sást eigi minnsti vottur fyrir bruna, er hann var aftur kominn af göng- unni. 1 Louisianaríki í Ameríku var Henry Clay Warmouth árið 1868 kosinn landstjóri með yfirgnæf- andi meiri hluta, vegna þess að hann lofaði negrunum, að hann skyldi, ef hann fengi embættið, búa til vél, sem gæti dælt “svarta” blóðinu úr líkama ÍVl essu boð MISER1943 model A form of hoarding that is YOUR best friend! ^WAR SAV/NCS CEKT/F/CATES qnd V/CTOKY BONDS No. 33 E.M.C. Fyrsta lúterska kirkja, Winnipeg Séra Valdimar J. Eylands, prestur 776 Victor St.—Phone 29 017 Guðþjónustur á hverjum sunnudegi. Á ensku kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir æfinlega velkomnir. • Lúterska kirkjan í Selkirk; Sunnudaginn 23. jan. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Ensk messa, kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. • Prestakall Norður Nýja íslands 23. jan.—Árborg, ensk messa kl. 2. e. h. 30. jan.—Riverton, ensk messa kl. 3.30 e. h. Fermingarbörn í Riverton eru beðin að mæta í kirkjunni kl. 1.45 e. h., sunnud. 23. jan., og gefa sig fram við Mr. Percy Wood. • B. A. Bjarnason. þeirra, og “hvítu” blóði á ný í staðinn. • Hr. Harry Williams frá Mar- gate getur með réttu verið stolt- ur af yfirvaraskeggi sínu. Það er 39 cm. endanna á milli og er svo þekkt í Englandi, að bréf frá Birmingham komst án nokk- urra tafa til hans, þrátt fvrir, að utanáskriftin væri ekki önn- ur en mynd af stóru yfirvarar- skeggi og orðin: Margate, Kent. • Meðal 600 000 000 íbúa jarðar- innar er svínið bannfært sem saurugur og óboðlegur manna- matur. BRACKEN BROADCASTS 9.15 every Thursday night CKRC and Short Wave CKRO January 20th R. K. Finlayson, K.C. “Hvaða tegund vinnú’ January 27th Phipps Baker, K.C. “Þessir þriðju flokkar” CASH AND CARRY SpCCÍðlS! MEN’S “CELLOTOb ONE-PIECE T1 PLAIN BJ “CELLOTOh PLAIN WOOL , SKIRTS LIGHT WEIGHT SWEATERS MEN’S HATS ALL OTHEl JITS 59c IE” CLEANED AND PRESSED WHITE’S EXTRA) iresses 69c fE” CLEANED AND PRESSED 34C “CELLOTONE” CLEANED AND BEAUTIFULLY FINISHED 3, DRY CLEANING REDUCED West End Branch « 888 SARGENT J Cleaners *erth’s Launderers - Furriers FUEL USERS: We are glad to be able to advise our numerous customers that our Fuel stocks are more complete than they have been for some time. Below we name some favorites but we also have many others. DOMINION COBBLE Per ton $ 6.90 DRUMHELLER LUMP Per ton 13.10 GREENHILL FURNACE Per ton 14.00 FOOTHILLS LUMP Per ton 14.10 SAUNDERS CREEK Per ton 15.25 POCOHONTAS SCREENED NUT Per ton 15.20 CARBO BRIQUETTE Per ton 16.20 STEELTON PEA COKE Per ton 12.50 A/TCpURDY CUPPLY nO. Ltd. ..▼J. V_>< BUILDERS’O SUPPLIES and COAL PHONE 23 811 — 23 812 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.