Lögberg - 04.01.1945, Blaðsíða 7

Lögberg - 04.01.1945, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 4. JANÚAR, 1945 7 Y ngstu lesendurnir En ekki kemur Hjaltalín með | smekk á því syiði. Friðrik var hripið. I góður drengur, gestrisinn, höfð- ingi heim að sækja. í því efni ísland Stúlkur og drengir: Fyrir jólin var eg búin að segja ykkur dálítið um ísland — um stærð þess, legu, loftslag og hvernig landið fékk nafn sitt. Eg vona að þið hafið klipt þessa kafla úr blaðinu og límt í “scrap” bækurnar ykkar og að þið hafið lesið þá vandlega því nú ætla eg að gefa ykkur stutt próf. Takið blýant og blað og svarið eftirfarandi spurningum. Spurningar. 1. Skrifið nöfnin eyjunum á fjórum í Norður stærstu Atlantshafinu. 2. Hvað er ísland margar fer- mílur á stærð? 3. ísland er hér um bil tvisvar sinnum stærra en eitt Canada fylkið. Hvaða fylki er það? 4. í hvaða átt er ísland frá Bretlandi? Frá Grænlandi? 5. Hvort þessara landa, Bret- land eða Grænland, er nær ís- landi? 6. Hvar liggur Norðurskauts- baugurinn um Island? 7. Hvar liggur Norðurskauts- baugurinn um Canada? 8. Hvort er hlýtt eða kalt a íslandi í samanburði við hnatt- stöðuna? 9. Hverju er það aðallega að þakka að veturnir eru mildir á íslandi? 10. Einstaka ár, koma vondir gestir til Islands með íshafs- straumnum. Hverjir eru þeir? 11. Hvort er þurviðrasamt eða votviðrasamt á íslandi? 12. Hvað hét maðurinn, sem gaf Islandi þetta kalda nafn? 13. Hvaðan kom hann? 14. Hvað eru margar aldir síð- an? 15. Hvers vegna datt honum í hug nafnið Island? Svörin við þessum spurning- um eru á áttundu blaðsíðunni. Ef að þið hafið 12 eða fleiri rétt svör, þá kunnið þið vel. Ef að þið hafið 9 til 12 svör rétt, þá kunnið þið sæmilega en ef þið hafið færri en 9 rétt svör, þá verðið þið að herða ykkur og læra betur. Oorðasafn. * stærð — size lega — position loftslag — climate klipt — cut límt — pasted próf — quiz test blýant — pencil eftirfylgjandi — following spurningar — questions fermíla — square miles tvisvar sinnum — twice fylki — province átt — direction nær — nearer norðurskautsbaugurinn — arctic circle samanburði — comparison, collation aðallega — mainly, chiefly einstaka — exceptional, occurr- ing now and then vondir — bad Íshafsstraumur — Arctic current þurviðrasamt — dry weather votviðrasamt — rainy weather aldir — centuries hversvegna — why datt í hug — to think of sæmilega — fair að herða sig — to work harder. Skrifið mér og látið mig vita hvernig ykkur gekk við prófið. Huldukona. “Seint kemur hann”, o. s. frv. hafa sumir. Þá er og önnur vísa alkunn. Hún er þó ekki stök, heldur úr smákvæði, sem mun hafa verið kveðið þegar Alþingi hafði til umræðu hafnargerð í Þorlákshöfn, sem Hjaltalín virð- ist hafa lagst á móti: 1 tunglinu er helmingi tryggari höfn og tilvalið uppsátur — veðrin svo jöfn. Á loftferðum mínum eg þekti mig þar þegar á Hripinu eg formaður var. Sumir ætla að Hripið hafi ver ið prammi sá, er kalksteinn var fluttur á til Reykjavíkur meðan unnin var náman í Esjunni, en Hjaltalín var forgöngumaður þess fyrirtækis. Aðrir neita þó þeirri skýringu. Ef einhver gæti leyst gátuna til fulls, væri vel gert af þeim hinum sama að senda Fálkanum nokkrar línur. Dr. Jón Stefánsson væri manna líklegastur til að vita fulla grein á þessu máli. Fálkinn. var eiginkona hans honum full- komlega samhent, og heimilis- fólkið alt. Var þar gott að koma ávalt, og ekki þurfti að óttast að umkvörtunarsemi hins heilsu- bilaða húsföður yrði manni til ama þar. Því það kom aldrei fyr- ir að hann mælti eitt einasta slíkt umkvörtunarorð. Stillingin og traustið til Guðs virtist altaf það sterkasta. Friðrik sál. var jarðsunginn frá heimili sínu og kirkju Vída- iíns safnaðar, sem hann með fjölskyldu sinni hafði tilheyrt um langt skeið. Meðal annara söngva, sem þar voru sungnir, söng Mrs. Sigmar sálminn eftir föður sinn: “Drottinn, ó Drottinn vor, Dag- arnir líða. Alt er að breytast, en aldrei þá.” Það var einn af mörg- um sálmum, sem Friðrik sál. elsk aði. Séra H. Sigmar jarðsöng hinn látna í grafreitnum við kirkjuna. Athöfn þessi fór fram 17. nóv. langa og stranga sjúkdómsstríð var hún stilt og hugprúð, og fékk þann vitnisburð að hún hefði fundið styrk og skjól í faðmi Drottins síns, er veitti henni möguleika til slíkrar hugprýði á þessari löngu leið er hún bar svo þunga sjúkdómsbyrði. Fimtudaginn 23. nóv. urðu þau hjónin Höskuldur og Guðrún Einarson, er búa vestur af Ey- ford kirkju, fyrir þeirri sáru sorg að missa yrigri dóttur sína, Elizabeth Stephanie, sem fædd var 16. október 1942, Stúlkan litla veiktist næsta snögglega og var flutt á sjúkrahúsið í Grafton N.-D., en andaðist þar morgun- inn eftir að hún kom þangað. Jarðarförin fór fram frá heim- ili foreldranna og Gardar kirkju, sunnudaginn 26. nóvember. Frá Upham komu Stefán Einarson og börn hans fjögur til að vera við- stödd útförina, er Stefán faðir Höskuldar. Margir fylgdu stúlk- Eg er bara vantrúarmaður Eg trúi á frelsisins friðland, á föðurlands velferð og þrótt, á blómríki anda og eðlis, að endingu friðsama nótt. Eg trúi á sólríki sálar, á sannleikans lífgandi mátt, á rétt alls, sem langar að lifa, á líf sem að unir í sátt. Eg trúi á bláskýja bólstra, á blikandi sólaroða glit, á sólklædda vinblíðu vorsins, á vindarins hressandi þyt. Eg trúi á sigurmátt sólar, — á sigur þess góða í mér, á ást til þess gagnlega, góða, sem gleðina og hrygðina ber. S. B. Benedictsson. HJALTALÍN OG HRIPIÐ Jón landlæknir Hjaltalín mun ávalt verða talinn á meðal stór- menna á nítjándu öld og ber margt til þess. Meðfædd glæsi- menska og höfðingsbragð gerðu hann að sjálfkjörnum forustu- manni, menntun hans bar af því, sem um íslenzka embættis- menn tíðkaðist, hann hafði kynst ýmsum þjóðum og fengið á sig heimsborgarasnið, hann var skör ungur að allri gerð, þjóðrækinn svo sem best mátti verða, hug- kvæmur og áhugasamur um öll framfaramál. Sá tími hlýtur að koma, að sögu hans verði ^erð betri skil en ennþá er orðið. Hjaltalín kynti sér vatnslækn- ingar á Þýzkalandi og innleiddi þær í Danmörku (stofnaði Klampenborg). Til er enn (í eign Kristins prófasts Daníelssonar) ensk biblía, sem Grímur Thom- sen hefir gefið honum og ritað á (vitanlega á grísku) upphafsorð- in. “Bezt er vatnið”, í Fyrstu ólympisku drápunni, eftir Pind- ar. Vafalaust hafa þeirra glett- ingar verið fleiri og vinir hafa þeir sjálfsagt verið. Eitt er það í sögu Jóns Hjalta- líns, sem mig hefir lengi langað til að vita skil á, en með engu móti tekist að fá fulla fræðslu um, enda mun flestum þykja efnið lítilsvert, og þeim mönn- um fer nú fækkandi, sem kynni höfðu af Hjaltalín svo teljandi væri. Hvað er Hripið, sem nafn hans var svo oft tengt við, og er enn tengt við í nokkrum vís- um, sem lifa á vörum manna? Heita má að hvert mannsbarn kunni þessa vísu: Hættu að gráta Mangi minn, á morgun kemur skipið; færir þér hann faðir þinn fíkjurnar og sykurinn. Mannalát í North Dakota (Frh. af hls. 2) hins látna og ættingja hans. Söngurinn var allur hinn vand- aðasti og í samræmi við óskir þeirra, sem næstir hinum látna stóðu. Séra H. Sigmar jarðsöng. Miðvikudaginn 15. nóvember, andaðist Friðrik Valdimar Erlend son á heimili sínu í grend við Hensel, N.-D. Friðrik sál. var mjög farinn að heilsu. Fyrir -4 árum hafði hann veikst hastar- lega af svefnsýkinni, og þó hann næði allmiklum bata um nokk- urra ára skeið, var hann frá- bærilega heilsutæpur mörg síð- ustu árin; þó hann bæri þann heilsubrest og sj úkdómsbyrðina alla með ógleymanlegri stillingu og eftirtektarverðu trúartrausti. Friðrik fæddist á Akureyri 16. september 1885 og kom til Amer- iku barn að aldri með foreldrum sínum, Jóhanni Eriendson og Sigurbjörgu Guðlaugsdóttur. Átti hann ávalt heima síðan í Norður Dakota, og lang lengst í grend við Hensel. Af 7 systkin- um hans lifa nú aðeins 3 bræð- ur. Jakob, Eggert og Tryggvi. Hefir Tryggvi ávalt síðan að heilsa Friðriks bilaði, verið á heimilinu, og þa'nnig aðstoðað fjölskylduna að halda búinu við og reka búskapinn. Hinn 27. nóvember 1919, giftist Friðrik eftirlifandi eiginkonu sinni, Halldóru Guðmundsdóttur Johnson. Eignuðust þau hjón þrjú börn, Rósu, Friðrik og Jóhann. Er dóttir hans nú gift og á eitt barn. Býr hún í Seattle en drengirnir heima. Friðrik sál. var fríður sýnum og karlmannlegur. Mun hann og hafa verið mesti dugnaðarmað- ur meðan heilsa hans var góð. Hann var líka sérlega bókhneigð- ur maður og las mikið, meðan hann gat. Hann hafði sérlega mikla ánægju af fallegum bók- um, bæði frá innra og ytra sjón- armiði. Hafði hann numið bók- band af föður sínum, og batt bækur um langt skeið eftir að heilsa hans bilaði; og var smekk- maður í því efni, sem öðru. Friðrik var bæði ljóðelskur og söngelskur með afbrigðum. Æði löngu fyrir fráfall hans hafði hann sjálfur tekið til alla þá sálma, sem syngja skyldi við útför hans. Voru það alt inni- legir trúarsálmar, sem ekki var undrunarefni, því hann var á- valt hjartanlega einlægur trú- maður og sterkur í trausti sínu til Drottins. En' hinir tilteknu sálmar voru og líka listrænir frá sjónarmiði skáldskaparins séð. Og yfirleitt voru sálmalögin sérstaklega falleg, því ekki skorti Sophia Florence Austfjörd, and aðist á heimili stjúpmóður sinn- ar, Mrs. Björn J. Austfjörd í Hensel, N.-D., mánudaginn 20. nóvember. Hafði hún mjög lengi verið ákaflega heilsutæp, og mörg síðustu árin rúmföst og þjáð. . Sophia fæddist nærri Hensel, N.-D. 29. sept. 1894. Mest af æf- inni átti hún heimili í Hensel, og kendi um skeið á skólum þar í grendinni. Bæði foreldri henn- ar eru nú látin. Voru þau Björn J. Austfjörð, sem dó árið 1941, og Halldóra V. Austfjörd, sem lézt 1916. Þeir sem eftir lifa a£ hinum nánustu eru: Mrs. B. J Austfjörd stjúpmóðir hennah, sem stundaði hana og annaðist síðustu árin; Mrs. Jónína Schafer og Mrs. P. Erlendson alsystir hennar. Og Dora Austfjörd, Mrs. M. H. Hjálmarson, Mrs. C. Hjálmarson og Miss Margaret Austfjörd, hálfsystir hennar. Enn fremur albróðir hennar H. B. Austfjörd, sem er sjóliðsmaður í her Bandaríkjanna. Sophia sál. var greind stúlka og vel að sér, en vegna hins mikla veikindastríðs er svo lengi og þungt hvíldi á henni, naut hún hvorki sinna andlegu né líkamlegu krafta nema svo stutta stund. Hún bar þó krossinn með stilling og hugprýði. Hún naut og kærleiksríkrar umhyggju sinna nánustu í sínu sára stríði, og vinsemdar og góðsemi ýmissa, sem hana þektu og lærðu að meta hana. Jarðarförin fór fram frá út- fararstofunni í Cavalier og frá Vídalíns kirkju föstudaginn 24. nóv. Við útförina söng Mrs. Thos Jordan í Hensel einsöng. Séra H. Sigmar jarðsöng. unni litlu til grafar, og fann fólk sárt til með hinum sorg- mæddu foreldrum er urðu að þola svona sára reynzlu. Séra H. Sigmar jarðsöng. Eins og getið var um í dánar- fregn um Eið Johnson er andað- ist af slysi í Selkirk, Man., 15. * nóvember, var líkið flutt til Hall- son, N.-D., þar sem hinn látni hafði áður átt heima. Þar fór fram útfararathöfn í Hallson kirkju, sem séra H. Sigmar stýrði. Var hinn látni svo jarð- sunginn af séra H. Sigmar í eystri grafreitnum í grend við Hallson, N.-D. En áður höfðu verið út- fararathafnir bæði á heimili hins látna og 1 kirkju Selkirk safn- aðar, sem heimapresturinn þar, séra Sigurður Ólafsson stýrði. Og þar sem séra Sigurður birt' dánarfregn í Lögbergi, gjörist ekki þörf að minnast frekar á það dauðsfall og þær útfarar- athafnir hér. THE ROYAL BANK OF CANADA General Statement, 30ih November, 1944 LIABILITIES Capital stock paid up Reserve fund ......................... Balance of profits carried forward as per Profit and Loss Account $ 20,000,000.00 4,247,671.56 $ 35,000,000.00 Dividends unclaimed Dividend No. 229 (at 6';í, December, 1944 .......... per annum), payable lst $ 24,247,671.56 50,575.46 525,000.00 Deposits by and balances due to Dominion Govern- ment Deposits by and balances due to Provincial Govern- ments Deposits by the public not bearing interest Deposits by the public bearing interest, including interest accrued to date of statement ............... Deposits by and balanees due to other chartered banks banks in Canada Deposits by and balances due to banks and banking correspondents elsewhere than in Canada ................ Notes pf the bank in circulation Acceptances and letters of credit outstanding Liabilities to the public not included under the fore- going heads ................................... ASSETS Gold and subsidiary coin held in Canada Gold and subsidiary coin held elsewhere Notes of Bank of Canada Deposits with Bank of Canada Government and bank notes other than Canadian $232,148,156.00 21,453.136.10 807,245,414.46 592,851,469.10 3,161.92 23,183,358.61 24,823,247.02 $ 59,823,247.02 1,676,884,696.19 9,580,371.66 42,347,097.19 1,616,390.59 $1,790,251,802.65 $ 1,775,041.40 1,402.082.55 36,421,787.75 105,209,611.49 79,047,151.39 Notes of and cheques on other banks $ 75,260,199.08 Deposits with and balances due by other chartered • banks in Canada .............. 6.674.81 Due by banks and banking correspondents elsewhere than in Canada % 78,630,240.06 $ 223.855,674.58 Dominion Government direct and guaranteed sccurities maturing within two years, not exceeding market value ............................................. Other Domínion Government direct and guaranteed securities, not exceeding market value ........... Provincial Government direct and guaranteed securities maturing within two years, not exceeding market value ............................................. Other Provincial Government direct and guaranteed securities, not exceeding market value Canadian municipal securities, not exceeding market value ............................................ Public securities other than Canadian, not exceeding market value Other bonds, debentures and stocks, not exceeding market value ................ Call and short (not exceeding 30 days) loans in Canada on stocks, debentures, bonds and other securities of a sufficient marketable value to cover Call and short (not exceeding 30 days) loans elsewhere than in Canada on stocks. debentures, bonds and other securities of a sufficient marketable value to cover .............................................. Current loans and discounts in Canada, not otherwise included, estimated loss provided for Current loans and discounts elsewhere than in Canada not otherwise included, estimated loss provided for Loans to provincial governments Loans to eities, towns, municipalities and school districts ......................................... Non-current loans, estimated loss provided for ....... 153,897,113.95 438,082,169.89 299,945,251.15 43.459,453.93 28,545,560.60 16,754,325.72 81,310,288.45 27,493,292.52 25,885.985.74 38,620.089.00 $1,377.849,205.53 Nanna Árnason, dóttir Jóna- tans Árnasonar og konu hans, sem andaðist fyrir nokkrum ár- um; misti heilsuna fyrir mörg- um árum, og var í sjúkrahúsinu í Grafton rúmföst um 10 ára skeið. Hún andaðist þar á sjúkra- húsinu 22. nóv. og var jarðsung- in frá útfararstofu í Grafton og Vídalíns kirkju, laugardaginn 25 nóv., og lögð til hvíldar í reit Árnason fjölskyldunnar í Vída- líns grafreitnum. Útförinni stýrði Rev. John Strand prestur Norsku fríkirkjunnar í Grafton, N.-D., flutti hann einnig útfararræðu við athöfnina í kirkjunni. Auk föður síns, Jónatans Árna- sonar, sem býr í grend við Akra, N.-D., eftirlætur Nanna sál. 8 systur, sem allar eru giftar, og einn bróðir, sem einnig er gift- ur. Nanna sál. nam hjúkrunar- fræði og auðnaðist að ljúka því námi áður en heilsa hennar bil aði svo átakanlega. Námið hafði henni gengið ágætlega, og var mikilsmetin hjúkrunarkona. Hún var vel gefin eins og hún átti kyn til, lífsglöð og þróttmikil og sérlega vinsæl. í gegnum hið $261,024,287.72 79,117,470.17 2,109,729.68 8,815,745.35 585,143.08 Liabilities of customers under acceptance and letters of credit as per contra ......... Real estate and other bank premises Mortgages on real estate sold by the bank Bank premises at not more than cost, less amounts, if any, written off Deposit with the Minister of Finance for the security of note circula- tion Shares of and loans to controlied companies Other assets not included under the foregoing heads 351,652,376.00 42,347,097.19 976,301.49 510,250.57 12,276,453.77 625.000.00 2.987,786.72 1,027,331.38 $1.790.251,802 65 M. W. WILSON, S. G. DOBSON, President. General Manager. AUDITORS’ REPORT TO THE SHAREHOLDERS, THE ROYAL BANK OF CANADA: We have examined the above Statement of Liabilities and Assets as at 30th November, 1944. with the books and accounts of The Royal Bank of Canada at Head Office and with the certified returns from the branches. We have checked the cash and the securities representing the Bank’s investments held at the Head Office at the close of the fiscal year, and at various dates during the year have also checked the cash and investment securities at several of the important branches. We have obtained all the information and explanations that we have required, and in our opinion the transactions of the Bank, which have come under our notice, have been within the powers of the bank. The above statement is in our opinion properly drawn up so as to diselose the true condition of the Bank as at 30th November, 1944, and is as shown by the books of the Bank. M. OGDEN HASKELL, C.A., of Haskell, Elderkin & Co. GUY, E. HOULT, C.A.. of P. S. Ross & Sons Montreal, Canada, December 22, 1944. PROFIT AND LOSS ACCOUNT Balance of Profit and Loss Account, 30th November, 1943 $ 3,815,487.77 Profits for the year ended 30th November, 1944, after providing $2,127,214.86 for Dominion Government taxes and after making appropriations to Cori- tingency Reserves, out of which reserves provision for all bad and doubtful debts has been made I Auditors. 3,812,183.79 $ 7,627,671.56 APPROPRIATED AS FOLLOWS: Dividend No. 226 at 6% per annum Dividend No. 227 at 6"< per annum Dividend No. 228 at 67c per annum Dividend No. 229 at 6% per annujn Contribution to the Pension Fund Society Appropriation for Bank Premises Balance of Profit and Loss carried forward 525,000.00 525,000.00 525,000.00 !fe5,000.00 2.100,000.00 880,000.00 400,000.00 4.247,671.56 7.627.671.56 M. W. WILSON, President. Montreal, December 22, 1944. G. DOBSON, General Manager.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.