Lögberg


Lögberg - 11.01.1945, Qupperneq 2

Lögberg - 11.01.1945, Qupperneq 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 11. JANÚAR, 1945 T-k '______ ' r-x ' ' 1 *1* Fjárhæð hverrar póstáv. innanl. að meðalt. Proun pOblS Simu & tim.9. bllinu Tala póstmanna (bréfamenn á póstviðsk.st. 1874—1944 Eftir GUÐMUND HLÍÐDAL Guðmundur Hlíðdal Stofnun póstsins og símans hér á landi varð ekki aðeins á mjög mismunandi tíma, heldur einnig á mjög ólíkum tíma, bæði að því er snerti tíðaranda, lifnaðarhætti og ásigkomulag þjóðarinnar. Pósturinn fæddist í lok 18. aldar, en Landssíminn í byrjun 20. aldar. Pósturinn varð til á ein- hverju hinu mesta hörmunga- og þrenginga-tímabili í sögu þjóðar- innar, þegar yfir hana gengu hallæri, eldgos og drepsóttir, og verzlun og stjórn voru viðjuð í einokun og einræði. Hann varð til í deyfð, áhugaleysi og þegj- andahætti fólksins. Landsíminn hinsvegar brauzt fram með há- reysti á tíma gróandi þjóðlífs og brennandi áhuga frelsis og fram- fara um leið og æðsta umboðs- stjórn íslands var flutt inn í landið. í eftirfarandi línum verður reynt að gefa örlítið yfirlit yf- ir þróun pósts og síma á tíma- bilinu 1874—1944, eða á þeim 70 árum, sem liðu frá því að Island fékk sérstaka stjórnar- skrá og þangað til það varð sjálf- stætt lýðveldi í annað sinn. I. PÓSTURINN. Til skipulagðra póstsamgangna var stofnað hér á landi með konunglegri tilskipun 13. dag maímánaðar 1776 og fyrsti póst- ur á Islandi hóf göngu sína 10. febrúar 1782. Póststofnunin er því mun eldri hér á landi en Landsíminn, sem telst ekki byrja aldur sinn fyrr en 29. september 1906, þegar hraðskeytasamband við útlönd hófst um sæsímann milli íslands og Hjaltlands sam- tímis því, að talsíminn tók til starfa milli Reykjavíkur og Seyðisfjarðar. Árið 1874 var Island nýbúið að fá sinn fyrsta póstmeistara (Óla Finsen 1872). Áður hafði bæjar- fógetinn í Reykjavík annazt póst- afgreiðsluna þar, en landfógetinn verið aðalgjaldkeri stofnunarinn ar allt frá byrjun. Árið 1872 voru tímamót í sögu póstsins. Það ár var gefin út ný póstreglugerð fyrir ísland. Með henni var póstmálunum komið í nokkuð bætt horf, en frá stofn- un póstsins 1776 og allt fram til 1872, eða um nálega heillar aldar skeið, höfðu póstsamgöngurnar verið afar bágbornar. Um miðja 19. öld (1846) var þeim í “Nýjum Féagsritum” lýst á þessa leið: “Póstgöngur eru varla teljandi nema í Sunnlendingafjórðungi, því það er aðeins tvisvar á ári að póstur fer um hina fjórðung- ana. Það, sem ber við í hverjum landsfjórðungi, þarf þess vegna ekki meðtaldir) ........................ Póstkostnaður alls ...................... Póstkostnaður á hverja póstsendingu að meðaltali .............................. Póstflutningskostnaður .................. Póstflutningskostn. á hverja póstsendingu að meðaltali ........................... Afgreiðslukostnaður og annar kostnaður . Afgreiðslukostnaður á hverja póstsendingu að meðaltali ............................ kr. ísland er sjálfstæður meðlim- ur alþjóðapóstsambandsins (Un- ion Postalte Universelle) síðan það varð fullvalda 1918, og á þar atkvæðisrétt. Síðasta alþjóða- póstþing var haldið í Buenos Aires 1939. Enn fremur er Is- land í póstsambandi Norður- landa, en það var stofnað 1935. Síðasta þing þess var í Helsing- fors 1939. Árið 1940 átti að halda Norðurlanda-póstþing í Osló í aprílmánuði. Á þeim fundi átti að ganga frá stofnun flugferða milli Norðurlanda og Ameríku um Island, en það fórst fyrir vegna innrásarinnar þann 9. apríl. II. LANDSSÍMINN. Það var fyrsti Islandsráðherr- missiri eða ár til að komast í hina, og það er ekki allsjaldan, að tíðindi berast fyrst frá Kaup- mannahöfn í næsta ársfjórðung inn, svo það er orðið máltæki hjá öðrum þjóðum, að skemmsta leið milli landsfjórðunga á Is- landi liggi um Kaupmannahöfn.” Árið 1874 fóru póstar 8 sinn- um á ári um þessa 3 aðalpóst- leiðir: 1. Reykjavík — Stykkishólm- ur — ísafjörður. 2. Reykjavík — Akureyri — Djúpivogur. 3. Reykjavík — Kirkjubæjar- * klaustur — Djúpivogur. Út frá þessum 3 aðalpóstleið- um gengu svo 11 aukapóstleiðir eða innanhéraðspóstar. Þá voru engin strandferðaskip, en 8 sinn- um á ári kom póstskip til Reykja víkur frá Danmörku. Árið 1943 komu 152 skip með póst frá útlöndum, þótt stríðs- ár væri, og 112 sinnum á því án var afgreiddur póstur til útlanda. I ann °S fyrsti ráðherrann, er bú 1874 voru, auk póststofunnar setu átti í landinu, sem bar fram í Reykjavík, 15 póstafgreiðslur símamálið. En því miður fór hér í landinu og 54‘bréfhirðingar, sem oftar, að innri óeining varð eða samtals 70 póststöðvar. Nu nna málið a Alþingi. sem nærri eru póststöðvarnar 329, án þess hafði orðið því að fótakefli. Og að svonefndir póstviðkomustað- þess bíður símakerfi landssímans ir séu meðtaldir. ekki fullar bætur enn þann dag Allur póstflutningur innan- 1 dag, ÞV1 af pólitískri tilhliðrun lands fór fram á hestum eða 111 þess að fá málinu fylgis, varð með gangandi mönnum allt frá sumstaðar að velja símastæði upphafi póstsamgangna hér á fyrir aðalstofnlínu landssímans landi og það fram undir alda- sem annars hefðu aldrei verið mót 1900, þegar strandferða- valin- En þrátt fyrir þessar fæð- skip fóru að ganga. Strandferð- ingarhríðir og þessa agnúa varð um og flóabátum hefir síðan landsíminn þjóðinni meiri lyfti fjölgað stöðugt. 1921 var strand- stöng í verzlun og atvinnulífi og siglingaleiðin talin um 3000 km 111 allskonar framfara en nokkurn og 1926 um 3500, en árs-póst- hafði grunað, enda var hér allt ferðalengdjn með skipunum 1 einu sviPf burtu hinum miklu 1921 um 92000 km, 1926 um fjaríægðnm og hinni ömurlegu 182.000 km. og 1931 um 280.000 einangrun, sem þjóðin hafði búið km. Sömu ár var landpóstleið- við um aldaraðir in: 1921 7200 km, 1926 7640 Um leið °S sæsíminn var lagð km og 1931 8380 km, en land-' ur fil Austfjarða 1906, var lögð pósta-ferðalengdin: 1921 204000 6fð km long talsíma- og ritsíma- km, 1926 229.999 km og 1931 lina norðan um land milli Seyðis- 409.000 km. Er nú svo komið, að fJarðar °S Reykjavíkur með við- mjög mikil hluti alls innanlands komu a ýmsum helztu stöðun pósts er fluttur sjóleiðis meiri um a þessari leið. Þetta var eða minni hluta leiðarinnar. sfofn landssímans, en árlega var Byrjað var að nota hestvagna bæff Vlð °g kerfið aukið. Þrí- til jóstflutnings árið 1900, en vegis voru fekin allstór lán, til það varð aldrei almennt og var að flýta fyrir íramkvæmdum. því hætt 1919, en þá fóru bílar Landssímalínurnar einar eru nú að ganga, þar sem vegir leyfðu. orðnar 4790 km. (stauraraðir) Síðan hefir vegakerfið tekið mikl með ea- f6000 km. víralengd, auk um stakkaskiptum og bílaflutn- fjölda annara talsambanda, bæði ingar aukizt mjög ört. Bílvega- þráölausra og á svoköHuðimi fjöl kerfið er nú ca. 5000 kílómetrar. sílmum. Til þess að benda a Bílpóstleiðir eru nú orðnar 80 helztu áfangana í þróun lands- talsins, samtals um 7680 km. Sum | símans, skal nefna þetta: ar ganga daglega allt árið um 86 5.000 0,17 3.200 0,11 1.800 — 0,06 415 589 2.767.000 0,58 722.200 0,15 2.042.000 0,43 kring, en aðrar ganga sjaldnar, eða aðeins hluta úr árinu. Er nú svo komið, að margfalt meira póstmagn er flutt með bílum en á hestum. Síðan 1928 eru flugvélar farn- ar að flytja póst innanlands, en þess gætir ennþá lítið, með því að ferðir þeirra eru enn ekki reglubundnar, heldur tækifæris- ferðir, háðar veðráttu og lend- ingarskilyrðum. Síðastliðið ár fluttu flugvélar 6744 kg jóst inn- anlands. Flutningskostnaður pósts milli póststöðva nam árið 1943 kr. 722.000, en það er um 26% af 1906 Lagður sæsími milli ís- lands og Stóra-Bretlands og 615 km. löng talsíma- og ritsímalína frá Seyðis- firði norður um land til Reykjavíkur. 1918 Reist loftskeytastöð í Reykjavík, aðallega strand arstöð til viðskipta við skip, en náði einnig til útlanda, sem varasamband fyrir sæsímann. 1926 Lagt fyrsta almenna sím- notendakerfið í sveitum landsins (Blöndudal). Nú eru um 1350 sveitabæir komnir í símasamband. 1929 Loks (eftir 23 ár) lokið við að sím-girða landið allt í kring. Lokið lagn ingu Suðurlands-línunn ar yfir sandana milli Vík ur og Hornafjarðar. 1931 Lokið við smíði ny landssímahúss við Aust urvöll í Reykjavík. 1932 Komið á fyrsta fjölsíma hér á landi, milli Reýkja víkur og Borðeyrar. 1932 Sjálfvirk símamiðstöð Reykjavík og Hafnar firði tekur til starfa (1 des.) með 2900 notendur nú 5300 notendur. 1934 Byrjuð smíði á skipa- og bátatalstöðvum. Nú hafa talstöðvar 85% allra skiþa og báta yfir 10 tonn. 1935 Reist stuttbylgjustöð hj Reykjavík og opnað tal samband við útlönd. Við skipti 1939 komin upp 15.000 samtöl á ári (Varð að hætta 1940 vegna stríðsins). 1938 Opnað talsamband um landsímann við skip og báta í hafi og við strend ur landsins. (Varð að hætta 1940 vegna stríðs ins.) 1939 Lagður 46 víra jarðsími yfir Holtavörðuheiði milli Norður- og Suðurlands Fyrsti liður í fullkomnu samfeldu jarðsímakerfi aðalsímaleiðum landsins. 1943 Landið símgirt annað sinn (með fjölsímum) komið á 3-földum fjöl síma milli Reykjavíkur og Reyðarfjarðar og ein földum fjölsíma milli Akureyrar og Reyðar fjarðar. Lagður jarðsími alla leið frá Seyðisfirð yfir Fjarðarheiði um Eg- ilstaði og Fagradal tii Reyðarfjarðar (um 60 km.). Eins og af þessu áfangatal sést, er landssíminn enn í fullri þróun. Tala sveitabæja, sem hafa síma, er komin upp í ca. 1350 og nú er svo komið, að 422 fiski bátar og önnur skip landsmanna eru þegar búin radio-taltækjum og radio-skeytatækjum, sem að langmestu leyti eru eign lands símans og rekin af honum í sam- aandi við strandarstöðvakerfi símans hringinn í kringum land- ið. Talstöðvarnar má óhikað telja hið mesta öryggistæki fyrir líf fiskimannanna við strendur andsins, ef rétt er á haldið. Áður en stríðið hófst, var svo comið, að Islendingar gátu tal- að frá símanum heima hjá sér til fjarlægra landa og jafnvel staða andfætis á hnettinum, svo sem Rio de 'Janeiro eða Buenos Aires. Til nánara yfirlits yfÍT þróun simans, eru hér nokkrar tölur úr rekstri landssímans: öllum póstkostnaðinum, eða rúm ir 15 aurar á hverja póstsendingu |„ . , , , ,. * * i, ,• Tala sima i landinu að meðaltali. Til frekara yfirlits yfir póst reksturinn 1874 og 1944 og þró- un póstsins á þessu tímabili eru hér nokkrar samanburðartölur; Samanburðartölur 1874 og 1943. íbúatala í landinu ...................... Tala póstsendinga alls .................. Tala póstsendinga á hvern íbúa að meðalt. Fjárhæð verðpóstsendinga innanlands Tala póststöðva í landinu (póstviðkomu- staðir ekki meðtaldir) ................ íbúatala á hverja póststöð að meðaltali .... Tala póstávísana innanlands (hófst 1908) Fjárhæð innl. póstávísana samanlögð 1874 1943 69.763 122.835 30.000 4.700.000 0,4 38 kr. 400.000 70.000.000 70 329 1.000 374 kr. — 116.538 48.471.155 Tala landssímastöðva Lengd landssímalína: Stauraraðir km Víralengd km ........... Skeytafjöldi innanlands .... — til og frá útl. Símtöl innanl., langl.samt. — til og frá útlondum (hófst 1935) ...... — til báta og skipa (hófst 1938) ...... I Rekstrargjöld ........... — ]Stofnkostnaður (í millj.) .. — [ Tala símamanna (starfsm.) *) Þessi þjónusta varð að hætta 1940. Talan á við 1939. 1906/07 1920 1940 1943/44 250 2.300 9.300 9.771 22 158 503 455 615 2.420 4.720 4.790 1.241 7.232 14.640 15.950 1.032 105.000 217.000 349.000 3.000 90.000 120.000 410.000 3.700 311.000 940.000 949.000 — — 15.000* — 4.100* 8.700 1.100.000 3.670.000 10.555.000 14.000 915.000 2.577.000 9.825.000 0,6 3,4 9.2 13 47 850 Bókfært verð landssímakerf-1 Kristjánssonar, átti hún mörg isins með öllum tilheyrandi byggingum, vélum og tækjum er nú ca. kr. 13.000.000. En þess ber að gæta, að mikill hluti sím ans hefir verið lagður og reistur á rekstrarreikningi stofnunar innar sjálfrar. Með núverand verðlagi mun ekki fjarri sanni að meta Landsímann með öllu því, sem honum tilheyrir, á ca 110—120 milljónir króna. 1943 voru tekjur símans um 10,5 milljónir, en rekstrargjöld in9,8 milljón krónur. Til nýrra símaframkvæmda (eignaaukn ingar) var auk þess varið það ár 1.680.000, svo greiðsluhalli varð ca. kr. 900.000, en eigna aukningin á árinu varð þó raun verulega mun meiri en hér er sagt, því bæði felst margt nýtt í rekstrarkostnaðinum og auk þess voru lögð fram dýr tæki og tillag annarsstaðar frá. Sam anlagður tekjuafgangur símans frá því hann hófst, nemur ca 11,9 milljónum króna eða ná lega jafnmikilli upphæð, eins og allur stofnkostnaðurinn. Island er, þrátt fyrir strjái býlið og hinar miklu fjarlægðir þegar orðið 10. landið í röð inni að því er snertir símafjölda í hlutfalli við íbúatölu. Á hverja 1000 íbúa að meðaltali, er Reykjavík einni 150 á hverja 1000 manns. Og íslendingar nota símann hlutfallslega meira en nokkur önnur þjóð. I Reykjavík voru 1943: 4.300 símtöl á hvern notanda á ári að meðaltali, eða 13 símtöl á hvern notanda á dag að meðaltali, 21,2 milljón símtöl alls á ár inu (innanbæjar), 58.000 símtöl að meðaltali á dag 100.000 símtöl mest á dag (á Þorláksmessu). Yfirleitt mun óhætt að full yrða, að síminn sé lífæð athafna og viðskiptalífs þjóðarinnar, auk þess sem hann er einhver virk- asta öryggisráðstöfun til verndar lífi manna á sjó og landi, og hann á því láni að fagna, að þróun hans og hlutverk er ótæm- andi. Verkefnin bíða hans og blasa við framundan. Takmarkið er: Sími á hvern bæ og talstöð í hvern bát. En til þess að það geti komið að gagni, þarf línu- kerfi landssímans að aukast og fullkomnast að miklum mun. All aðallanglínurnar þurfa að leggjast í jörðu og er jarðsíminn Holtavörðuheiði fyrsti bútur inn í því langlínu-jarðsímakerfi. Síðan 1918 er Island sjálfstæð- ur meðlimur alþjóða-símasam oandsins og hefir tekið þátt ráðstefnum þess, enda á það þar sérstakra hagsmuna að gæta. Síðasta alþjóða-símaráðstefnan var haldin í Kairo 1938, sú næsta átti að vera j Rómaborg 1942, en var frestað vegna stríðsins. sland er einnig aðili í “Símasam oandi Norðurlanda”, en árið 1935 hélt það ráðstefnu sína í Reykja- vík. Þjóðhátíðarblað Vísis 1944. MINNINGARORÐ Byron Gilbertson (Björn Þor- gilsson), andaðist í Selkirk, þann 27. des. Hann var fæddur 18. nóv. 1862 að Rauðamel, en upp- alinn þar og í Hausthúsum í Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu, sonur hjónanna Þorgilsar DÓnda þar og konu hans Jóhönnu Narfadóttir. Um 20 ára að aldri fluttist hann til Vesturheims, og settist að í Winnipeg og átti þar aeima um 40—50 ár. Full 40 ár vann hann hjá Blackwoods í Winnipeg. Fyrri kona hans var Jóhanna Jóhannsdóttir, þau eign uðust 3 sonu, tveir dóu í æsku, en einn þeirra, Jóhann er á lífi, búsettur á Englandi, kvæntur enskri konu, skartgripasmiður og eturgrafari að iðn. Síðar giftist Byron Guðríði Konráðsdóttur, ekkju Kristjáns börn af sínu fyrra hjónabandi, ólust mörg upp á heimili þeirra, en sum barna Guðrúnar fóstr- uðust upp á íslandi; var Sigur- jón togaraskipstjóri eitt þeirra. Annar sonur Guðríðar er Þórð- ur skáld í Vancouver, B,C. Um mörg síðari ár átti Byron heima í Selkirk og þar andaðist Guðrún kona hans fyrir nokkr- um árum. Eftir lát hennar bjó hann einn sér í litlu snotru húsi, en átti jafnan athvarf hjá Albert stjúpsyni sínum, starfsmanni hjá T. Eaton félaginu í Winnipeg. Magnús bróðir hans er á lífi, bú- settur í Winnipeg. Fjölment frændalið átti hinn látni hér vestra. Byron heitinn átti hlýhug margra í Selkirk og ýmsa góða kunningja. Hann var maður glaðsinna og léttur í lund, prúður í framgöngu og hinn bezti félags- maður; hann var meðlimur Sel- kirk safnaðar og Þjóðræknis- deildarinnar “Brúin”, og hinn dyggasti félagsbróðir. Fróður var hann um margt, minnugur á.ljóð og gat látið fjúka í kviðl- ingum. Þrátt fyrir aldurinn, naut hann sín furðu vel, olli því hans létta lund og samúð með æskufólki, þótt 80 ár og meir bæri hann sér á baki. Útför hans fór fram frá Langrills útfararstofu og Lút- ersku kirkjunni, þann 30, des. Sóknarpresturinn þjónaði við útför hans. Hann var lagður til kvíldar í Brookside grafreit í Winnipeg. S. Ólafsson. MINNINGARORÐ “Eg lifi og þér munuð lifa”. Þessi orð komu í huga minn er sú sorgarfregn barst út, að engill dauðans hefði snögglega svift burt hinni ungu konu, Mrs. Barteaux; dauða hennar bar brátt " að; einungis tveimur klukkustundum eftir að hún kendi sjúkdóms síns, var hún liðið lík; þetta kom eins og þruma úr heiðskíru lofti yfu eiginmanninn, móður og systkini hinnar látnu. Mr. og Mrs. Barte- aux höfðu átt heima í Winnipeg í nokkur undanfarin ár, en móð- hinnar ungu, burtsofnuðu konu og systkini hennar flest, eiga heima í Wynyard byggðinni. Móðir hinnar látnu er ekkjan Mrs. Rósa O. G. Pétursson; hún misti mann sinn fyrir 23 árum; fyrir 4 árum misti hún uppkom- inn son, dreng misti hún á fyrsta ári; hún hefir því ekki farið var- hluta af mannlegum raunum um ævina, og er því sízt að furða, þó þessi síðasta sorgarfregn yrði henni þungbær; en þá var líka huggunina að finna í orðum frelsarans: “Eg lifi og þér mun- uð lifa.” Guði sé lof fyrir hin áminstu, dýrðlegu orð, sem veita hreldum sálum í tíð neyðarinnar huggun og kjark. Já, þessi orð, eru ávalt kærkomin, en aldrei cærkomnari en nú á þeim miklu jjáningatímum, sem ganga yfir mannkynið. Lilja var skírnarnafn hinnar átnu; sú, sem línur þessar ritar, jekti hana frá blautu barnsbeini og telur foreldra hennar meðal sinna beztu vina. Lilja var gáf- uð kona, og foreldrum sínum ilýðin og kærleiksrík dóttir; yfir heimilinu hvíldi frá fyrstu tíð inndælt samræmi, sem óx með ári hverju. Hin látna unga cona naut góðrar menntunar til munns og handa; að loknu kenn- araprófi lagði hún stund á barna- cennslu, og aflaði sér hvarvetna því starfi hins ágætasta orð- stírs; hún giftist Edward Barte- aux, og bjuggu þau saman í ást- ríku hjónabandi, þar til hún var 'cvödd inn á land hinna lifenda til fundar við föðurbræður sína og marga aðra ástvini, sem safn- ast höfðu til feðra sinna. Útför Lilju heitinnar fór fram frá íslenzku kirkjunni í Wynyard undir forustu Rev. Elliotts; var cistan fagurlega prýdd blómum

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.