Lögberg - 29.03.1945, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.03.1945, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 29. MARZ, 1945 3 brýtur hann ekki lögmál fagur- íræðilegrar háttvísi. ^að eru í ljóðum hans tvær andstæður, sem báðar eiga rót Slna í tíma eins og vorum og tilheyra okkur sjálfum, tilheyra °llum mönnum á öllum tímabil- Urn þegar örvænting upplausnar- mnar og von hins nýa heims togast á um völd yfir sálum nianna: annarsvegar gleðisveinn lnn sem slævir þjáning sína með heimslystum, hinsvegar spámað- urinn, vandlætarinn. sem hirtir En þegar minst varir hefur hann dregið yfir sig spámanns- kuflinn og stendur undir frelsis- styttu höfuðborgarinnar, þulur hærugrár, bleikur á vanga, reið- í kvæði um næturkyrðina yrk- lr hinn sami einmana vitringur þjóð sína um leið og hann boðar betri heim. I öllum verkum hans eru þessar tvær andstæður ríkj- andi. Ýmist er hann við skál og hefur stefnumót við fagra mey eða dregur sig út úr heims- glaumnum til fjalla, eða í ein- hverja einveru sem jafngildir fjöllum, bregður sér síðan niður á láglendið til að formæla harð- stjórum og telja um fyrir lýðn- um. I gervi gleðisveinsins yrkir hann í fullkomnu andófi við all- ar borgaralegar dygðir, þar á meðal hjónaband og hófsemi: ir upp stafinn reiðilega og mæl- ir við borgina skjálfandi röddu af djúpri sorg, — greinilega kom- inn í einan karllegg af spámann- inum Jeremía: undir ferhendulagi Ómars Kajams: Heimferðarsaga V estur-Islendings Margur íslendingurinn hefir fundið sárt til þess, hvílík blóð- taka vesturfarirnar voru fyrir okkar fámennu þjóð. Mun þó sízt of mikið úr því gert. En sú hefir orðin raunabótin, að þúsund- irnar, sem vestur fluttust, hafa ekki horfið og týnzt í hinni miklu deiglu óteljandi þjóðerna, sem Vesturheimur er, heldur verið fastheldnir á gamlar erfð- ir og þó langflestir reynzt hinir nýtustu þegnar í nýja landinu og borið hróður íslands og ís- lenzks ættboga heimshafanna á milli. Verður það aldrei tölum talið né vog vegið, hvílíkar stoð- ir þessir útverðir íslenzka kyn- stofnsins, þekktir og óþekktir, hafa reynzt okkur hinum, er átt höfum örlög í gamla landinu. Einn þessara ómetanlegu út- varða er Svarfdælingur, sem fór af landi brott laust fyrir alda- mótin, þá nítján ára piltur, snauður að öðru en trúnni á líf- ið. Þessi svarfdælski piltur er nú nafnkunnur meðal íslendinga austan hafs og vestan — Sóffón- ías Þorkelsson, iðjuhöldur í Winnipeg. Sóffónías hefir þrí vegis heimsótt ættlandið síðan hann fluttist vestur: árið 1913, 1930 og síðast 1940. Dvaldi hann þá hér alllengi. Nú í vetur hefir Sóffónías sent okkur austur yfir hafið stórt rit, tveggja binda, er hann skráði eftir þessa síðustu Islandsför sína og hefir sjálfur kostað út- gáfu á. Nefnir hann það “Ferða- hugleiðingar”. Fjallar það um ferð hans og kynningu hans af mönnum og málefnum hér heima. En inn í þetta er ofið minningum hans sjálfs frá ungl- ingsárunum og ýmsum vonum og framtíðarhugsjónum. Er hann hvergi ragur að láta hisp- urslaust í ljós álit sitt, þótt hvar- vetna sé orðum í hóf stillt. Seg- ist hann sjálfur búast við, að sumt, sem á sé minnzt í bók- inni, verði ekki öllum lesendum að skapi. En hann biður engrar afsökunar' á því. “Allir hafa fyllsta rétt til þess að láta skoð- anir sínar í ljós.” En þótt Sóffónías komizt sjálfur svo að orði, þá munu flestir íslendingar kunna hon- um miklar þakkir fyrir bókina. Hún er spegilmynd þeirrar djúpstæðu ræktarsemi og fölskvalausu ástar, sem hann ber í brjósti til lands og þjóðar. Hún er boðberi hressilegra og þróttmikilla lífsskoðana, skorin- orð og laus við alla væmni. Og hún er sýnilega árangur ná- kvæmra eftirgrennslana og í- hugana hins glöggskyggna manns, sem er hér flestum hnútum kunnugur, en getur þó litið á allt frá sjónarhóli gests- ins. Gegnir furðu, hversu mikil og góð skil hann kann á hinum fjarskyldustu hlutum og lítt gætir missagna. En mest far hef- ir hann sýnilega gert sér um að kynnast atvinnulífi þjóðarinn- ar, enda sjálfur maður, er hóf starf í framandi álfu með tvær hendur tómar en varð á skömm- um tíma umsvifamikill iðju- höldur á amerískan mæli- kvarða. Þetta er því lærdómsrík bók. Þótt því fari víðs fjarri, að hann dragi fjöður yfir kosti þjóðarinnar, þá gleymir hann ekki heldur veilunum í þjóðlíf- inu og segir okkur hiklaust til syndanna. Og sá er vinur, sem til vamms segir, og væri það gæfa að meiri, ef sem flestir vildu lesa með athygli þá kafl- ana, er fjalla um ranghverfuna á háttum okkar og hneigðum. Á sama þátt mættu viðurkenn- ingarorð þessa reynda og víð- sýna manns verða örvun í erf- iðri baráttu þjóðarinnar fyrir framtíð sinni og menningu. Gamansemi ^höfundar og karl- mannlegur þróttur gerir hvort tveggja skemmtilegt aflestrar. Bókin er prýdd fjölda mynda af mönnum, mannvirkjum og stöðum. Því miður er mikið af prentvillum í henni, en fæstar eru þó meinlegar, og að öðru En sá sem tign og töffa lífsins fann og treystir á það ljós, sem vermir hann, mun ganga út og góðum fræum sá, en gleyma því, hver syngur hann í bann. Hann bendir þeim sem vorsins veldi þrá og vilja alt í fegra ljósi sjá. Hann leiðir þá um lífsins fjöll og dali uns loginn helgi skín — og frelsar þá. Lesbók Mbl.. 21. jan. Og heldur vil eg dansa einn dans í viltri gleði en dragast út í leikinn. Eg syng þó aðrir kveði, og hirði hvorki um sakrament, sálmabók né prest. Fyrir gleði eina nótt læt eg gæfu mína að veði. Guðsríki er þeirra sem elska lífið mest. Um miðnætti þá hvíli eg á mjúkum liljubeði. Á morgun er eg týndur ... Það er best. Hvort hafa lög þín leyft það kynslóð ungri að leggja nokkurn vöxt í þína smæð? 1 kjöllurum þínum kveljast menn af hungri, en kafna í spiki á næstu hæð. Víst hefur fals og Farísea kenning f jötrað þinn hug og eðli þínu spilt. Brjóst þitt er kalt, í brotum öll þín menning og börn þín hrjáð og áttavilt. Hví vilt þú lengur samviskuna svæfa? Er sál þín kjarklaus og innantóm? Á kirkjum þínum krossar háir gnæfa, en kristni þín — er fals og hjóm. Kveðjusamsœti í Vancouver B.C. samsæti og Mrs. í’ann 10. marz, var haldið á heimili Mr. ID _______ ^næbjörn Polson að 36 Nanaimo stræti, voru þar saman komnir hIíl 50 manns. Tilefni þessa samsætis var að hveðja þau Mr. og Mrs. G. J. ^leson frá Glenboro, Man., sem Þá voru á förum heim til sín aft- ^r> eftir nokkra vikna dvöl hér 1 borginni. Þau komu hingað vestur sér til skemtunar, en þó Serstaklega til að heimsækja son Slnn og tengdadóttur, Próf. og f®rs- T. J. Olseon. Er Próf. Oleson ennari í sögu og þar tilheyr- ^ndi fræðigreinum við Uni- Versity og British Columbia. Samsætinu stýrði Mr. Einar aralds, og var hann fyrstur á hagskrá til að ávarpa heiðurs- S^stina. Aðrir, sem tóku til máls Voru, séra Rúnólfur Marteinsson, arl Frederickscn, F. Lingdal, ■ Priðleifsson, Miss Gerda nristopherson og Ármann Björn s°n skáld, sem flutti heiðurs- §estunum kvæði, sem hann hafði Srníðað fyrir þetta tækifæri. ís- enzkir söngvar voru alltaf sungn a milli ræðanna. Þegar því Var lokið, kallaði forsetinn á Sera R. Marteinsson aftur, og þá avarpaði hann heiðursgestina ^eð vel viðeigandi ræðu, og gaf eim_ fyrir hönd þeirra gömlu nýju vina þeirra> sem þama ru saman komnir, tvær litlar Josmyndir, var önnur af “The mns Gate Bridge”, sem er eitt esta mannvirki hér í British 0 ubmia. Hin myndin er af “The Q ancouver Harbour Waterfront” y“ Sv° skrautlegt einkunnarorð. ar þetta sett í umgjörðir undir þe.ri- Áttu þessir munir að vera i . m «1 minnis um komu þeirra ^ar iltia ^aii sonardótt- Peirra, látin afhenda afa sín'- um og ömmu gjafirnar, og gjörði hún það mjög rausnarlega. Bæði Mr. og Mrs. Oleson þökk- uðu fyrir þessar gjafir og þá vin- áttu, sem þeim væri sýnd með þessu samsæti. Var ræðu Mr. Olesons mjög eftirtektarverð. Hvatti hann okkur til að halda hópinn sem íslendingar og halda við okkar félagsskap. Þegar þessu var öllu lokið, báru konurnar fram kaffi og rausnarlegar veitingar, eins og hvern lysti. Eins og allir vita, sem fylgjast með því sem er að gjörast á meðal okkar Vestur-íslendinga, er Mr. G. J. Oleson framarlega í fylkingu þeirra, sem mest og best hafa unnið að því, að við- halda íslenzkum félagsskap, ís- lenzku þjóðerni og íslenzkri tungu hér vestan hafs. Hann hefur unnið að því um langt skeið, að bylggja og viðhalda kirkjulegum félagsskap. Líka hefur hann tekið mikinn þátt í þjóðræknis starfi Vestur-lslend- inga og kemur hann þar víða við sögu. Það kom líka fram í ræðum þeirra, sem tóku til máls, að við hefðum kosið það helst, að geta haft þa.u ávallt hér í okkar félagsskap. Þess var líka getið að það væri ósk okkar allra, að þau ættu eftir að heim- sækja okkur aftur, og mundu vinir þeirra hér, láta sér ant um að taka vel 'á móti þeim. Þegar komið var fram að mið- nætti, þá voru heiðursgestirnir kvaddir og þakkað fyrir komuna og óskað lukkulegrar ferðar aft- ur heim til sín. Var þetta samsæti hið virðu- legasta og ánægjulegasta að öllu leyti. S. Guðmundsson. Heimfararleyfi Flutt í samsæti Mr. og Mrs. G. J. Oleson. Hann sagði: “Hryggist með hryggum”. Það háleita boð eg skil. Það útlegst: Að sýna samúð í sorginni — finna til. Og líka: “Gleðjist með glöðum”. Þó við getum ei skilið, að yið séum bræður og systur. Er sjálfsagt að gera það. En, “vandi fylgir vegsemd”. Og vanda eg er í. Upp í ermina mína, óvart lofað því að segja þeim “eitthvað” til sæmdar — samanvöldum tveim — heiðursgestunum hérna: Hamingjan fylgi þeim. Góðvina — eins og gengur — gat eg ei neitað bón en afsaka það með því, að þau eru vænstu hjón. Það er ekki alment siður að ausa lofi menn. Þó oftast bróður á bak sé borin vel saga enn. En, það er höfðingjaháttur — herrar mínir og frúr — að “leysa gest út með gjöfum” og garði fylgja úr. Einkum, ef hann vildi „ afturkomu hans. Nú stundum ber stafkarls gerfi stórlyndi erfingjans. Það var og er og verður vonandi lengi enn, kallaður gróði — í kyrþey — kynning við suma menn, — þó oft sé litlu launuð —. Um leið og við snúumst á hæl veifum við og segjum:* Verið þið blessuð og sæl! Á. B. leyti er frágangurinn allgóður. Hvort bindi er nær 300 blaðsíð- ur að stærð, og verð þeirra beggja er 80 krónur ib. J. H. Tíminn,'23. jan. SIGURLÁNSÚTBOÐIÐ NÝJA hefst í apríl. Oft er þörf, en nú er nauðsyn. Kaupið alt, sem þér megið! Business and Professional Cards DR. A. BLONDAL Dr. S. J. Johannesson Physician & Suryeon 216 RUBT STREET (Beint suBur af Banning) 602 MEDICAL ARTS BLDQ. Síml 93 996 Heimili: 108 Chataway Talsfmi 30 877 • Simi 61 023 ViOtalstiml 3—6 e. h DR. A. V. JOHNSON Dentisl (06 SOMERSET BLDQ. Thelephone 97 932 Home Telephone 202 398 Dr. E. JOHNSON 304 Eveline St. Selkirk Office hrs. 2.30—6 P.M. Phone office 26. Res. 230 Frá vini Office Fhone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Offlce Hours: 4 p.m.—6 p m. ond by appolntment DR. ROBERT BLACK SérfræSlngur I Augna, Eyrna, nef og h&lssjúkdömum 416 Medícal Arts Building, Graham and Kennedy St. Skrifstofuslmi 93 851 Heimaslmi 42 154 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tanitlceknar • 406 TORONTO QEN. TRC8TI8 BUILDINQ Oor. Portage Ave. og Smith l*t. PHONE 96 952 WINNIPEG Hletfets Studios £44±. -224 Notre Dame- EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N.D. tslenzkur lyfsali Vðik getur pantaö meOul og annaB meB pösti. Fljöt afgreiBsla. 1 A. S. BARDAL 64 8 SHERBROOK ST. Selur Ukklstur og annast um ttt- farir. Allur fltbflnaBur stt bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarBa og Iegstelna. Skrifstofu talsimi* 27 324 Helmilis talslml 26 444 Legstelnar «em skara framúr Úrvals blfi-gryti og Manitoba marmarl Skrifiö eftir verOakrd GILLIS QUARRIES. LTD. 1400 Spruce St. Simi 28 893 Winnipeg, Man. HALDOR HALDORSON byggingameistari 23 Music and Art Building Broadway and Hargrave Winnipeg, Canada Phone 93 055 s J. J. SWANSON & CO. LIMITED 808 AVENUE BLDQ., WPQ • Faateignasalar. Lelgja hfls. Út- vega peningalfin og eldsábyrgB. bwelBaábyrgB, o. s. frv. Phone 97 538 INSURE your property wlth HOME SECURITIES LTD. 468 MAIN ST. Leo E. Johnson A. I. I. A. Mgr. Phones Bus. 23 377 Res. 39 433 ANDREWS, ANDREWS THORVALDSON AND EGGERTSON LSgfrceOingar 209 Bank of Nova 8cotla Bld*. Portage og Qarry St. Stmi 98 291 TELEPHONE 96 010 H. J. PALMASON & CO. Chartered Accountants 1101 McARTHUR BUILDINQ WINNIPEQ, CANADA Blóm slundvíslega afgreidd m ROSERY11» StofnaB 1905 427 Portage Ave. Sími 97 466 Winnipeg. Phone 49 469 Radio Service Speclallsts ELECTRONIG LABS. H. THORKELSON, Prop. The most up-to-date Sound Equlpment System. 130 OSBORNE ST., WINNIPEG GUNDRY & PYMORE LTD. British Quality — Flsh Nettíng 60 VICTORIA STREBT Fhone 98 211 WWinlpeg ttanager. T. R. THORTALDBOM Tour patronage will be ippreclated Q. F. Jonasson, Pres. 6» Man. Dlr. 8. M. Backman, Sec. Keystone Fisheries Limited 404 Scott Block Slmi 95 227 WHoleaale DUtributort af FREBB AKD I*RÓZEN FI8R CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. t. B. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Flsh. 311 Chambers St. Office Phone 26 328 Res Phone 73 917. MANITOBA FISHERIES WINNIPEQ, MAN. T. Bercovitch. framkv.ttf. Verala I heiidaölu meS nýjan og froslnn flak. 806 OWENA ST. Skrlfstofuaiml 66 666 Heimaalmt 66 468 — LOANS — At Rates Authorized by Small Loans Act, 19 39. PEOPLES FINANCE CORP. I/TI). Licensed Lend-rs Established 1929 403 Tlme Bldg. r’hone 21 429

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.