Lögberg - 29.03.1945, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.03.1945, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 29. MARZ, 1945 Úr borg og bygð A regular meeting of the Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church will be held in the church parlors on Tues- day, April 3, at 2.30 P.M. • Þakkarorð. Öllum vinum okkar jafnt skyldum og vandalausum, er heiðruðu okkur á tuttugu og fimm ára giftingar afmæli okk- ar, með veglegum gjöfum og eftirminnilegu samsæti, vottum við okkar innilegustu hjartans þakkir. Mr. og Mrs. Thorleijur Skagfjörð Selkirk, Man. • Tvær deildir kvenfél. Fyrsta lút. safnaðar, Nr. 3 og 4, efna til '“Silver Tea” og sölu á heima tilbúnum mat í neðri sai kirkj- unnar á miðvikudaginn, 4. apríl, frá kl. 2—6. Einnig verða á boð- stólum barnaföt af ýmsu tagi ■og svuntur. Forstöðukonur eru: Mrs. J. S. Gillies, Mrs. S. O. Bjerring, Mrs. F. Stephenson og Mrs. J. J. Thorvarðsson. Fjölmennið. • Jóns Sigurðsonar félagið held ur næsta fund á heimili Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., á þriðjudagskvöldið þann 3. apríl næstkomandi, kl. 8 e. h. • Meðal gesta, sem vér höfum orðið varir við í bænum í yfir- standandi viku, voru þeir J. B. Johnson og Dóri Petursson frá Gimli og G. A. Williams og C. Tomasson frá Hecla. • Hús til sölu nú þegar. Spyrjist fyrir um skilmála að 662 Victor St., sími 39 971. Séra Egill H. Fáfnis frá Glen- boro, var staddur í borginni seinni part fyrri viku. Blaðið New York Times frá 5. þ. m., lætur þess getið, að hinn prýðilegi tenorsöngvari, hr. Birgir Halldórsson, hafi sungið þar í borginni einsöngva við hinn ágætasta orðstír, á sönghátíð, sem helguð var fæðingardegi Masaryks, þess, er grundvöll lagði að tékkneska lýðveldinu. • Miðvikudaginn 14. marz lézt í Winnipeg, Ólafur Þórðarson frá Amaranth, Man., rúmlega fert- ugur. Sonur Björns Þórðarsonar og konu hans Sigurborgar, í grend við Amaranth. Ólafur var geðprýðismaður með afbrigðum, góðsamur og hjálpsamur í garð allra, og lagði gjörva hönd á margt Hann var lagður til hvíld ar í grafreitnum við Amaranth. Fjölmenntu menn’ við athöfn- ina svo, að það er talin fjöl- mennasta útförin þar í bæ. Kist- an var þakin blómum, og ekki var rúm fyrir öll þau blóm, sem bárust að. Hann var jarðsunginn af séra S. S. Christopherson, sunnudaginn 18. þ. m. • Einar Guðmundsson, sem um all-mörg ár hafði verið til heim- ilis hjá þeim Mr. og Mrs. C. Tomasson í Mikley, lézt á Al- menna sjúkrahúsinu í Selkirk, þann 14. þ. m., vandaður og mæt- ur maður; hann var 73 ára að aldri. Útförin fór fram frá lút. kirkjunni í Selkirk, undir stjórn séra Sigurðar Ólafssonar. Séra Skúli Sigurgeirsson á Gimli, mælti einnig í kirkjunni kveðju- orð. Minningargrein um Einar birt- ist í Lögbergi á næstunni. • Gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Ólafssyni að prests- heimilinu í Selkirk, þann 20. marz, voru Christian Júlíus O’Neil, frá Hnausa, Man., og Gladys Guðbjörg Stefánsson, sama staðar. Til aðstoðar við giftinguna voru þau Mr. og Mrs. Walter Thorvaldsson, Selkirk, Páskavikan í Fyrátu lút. kirkju Miðvikudagskvöld kl. 8. Bænastund. Skírdag kl. 8. Altarisganga (á íslenzku). Föstudaginn langa kl. 7. “Krossfestingin”, kantata eftir Stainer, sungin af eldra söngflokknum. Einsöngva syngja þau Pearl Johnson og Kerr Wilson, en Páll Bardal stýrir söngnum. Páskadaginn kl. 11 f. h. og kl. 7 e. h. HátíðaguðsþjónustUr á ensku og íslenzku með hátíðasöng í bæði skiptin. Prestakall Norður Nýja íslands. 1. apríl — Árborg, íslenzk messa kl. 11 f. h. Hnausa, messa kl. 2 e. h. Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason. Lúterska kirkjan í Sélkirk. Áætlaðar messur um páskana: Föstudaginn langa, messa kl. 3 síðd. Páskadag. Ensk messa kl. 11 árd. Islenzk hátíðamessa kl. 7. s.d. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. • Hátíðamessur við Churchbridge og Winnipegosis. Á Páskadaginn í Concordia- kirkju kl. 2 e. h. í Winnipegosis kl. 3 e. h. 8. apríl. S. S. C. • Sunnudaginn 1. apríl, Páska- dag, messar séra H. Sigmar í Gardar kl. 11, í Mountain kl. 2.30, í Vídalínskirkju kl. 8 e. h. Allir boðnir velkomnir. íslenzk messa á Gardar og Mountain, ensk messa í Vídalínskirkju. • Páskaguðsþjónustur á Gimli. Föstudaginn langa, kl. 7.30 að kvöldi, ensk messa. Páskadag, Árnes, kl. 2 e. h. Gimli, kl. 7 e. h., íslenzk messa. • Hátíðarguðsþjónusza í Vancouver. Á íslenzku og ensku kl. 3 e. h. á Páskadaginn 1. apríl í dönsku kirkjunni á E. 19th Ave. og Burns St. Hópur barna tekur lítinn þátt í guðsþjónustunni. Stutt skemtistund í neðri salnum að guðsþjónustunni lokinni. Allir velkomnir. R. Marteinsson. son, Mrs. Magnús Johnson, Mrs. E. G. Pridham, og Elmer, sem er í þjónustu canadiska hersins austan við haf; þá lætur Mr. Johnson einnig eftir sig tólf barnabörn, og fjögur barnabarna börn. Af systkinum Mr. Johnson eru þrjú á lífi, Kristján hús- gagnasmiður, Alexander, kunn- ur söngvari, og Mrs. J. J. Swan- son. Útförin fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju á miðvikudaginn, undir stjórn séra V. J. Eylands, að viðstöddu miklu fjölmenni. • Helgi Johnson, prófessor í jarð- fræði við Ruthger háskólann í New Jersey ríkinu, kom til borg- arinnar á laugardaginn var flug- leiðis frá New York, í heimsókn til foreldra sinna þeirra Mr. og Mrs. Gísli Johnson 906 Banning Street, systra sinna tveggja og annara ættingja og vina. Helgi prófessor er kunnur vísindamað- ur, sem unnið hefir um alllangt skeið að jarðvegsrannsóknum vítt um þetta mikla meginland, og eins á New Foundland; hann lagði af stað heimleiðis á fimtu- daginn. • Dr. Richard Beck forseti Þjóð- ræknisfélagsins kom til borgar- innar á föstudaginn var í þjóð- rækniserindum og hélt heimleið- is daginn eftir. KUNNI AÐ SVARA FYRIR SIG Tveir þýzkir liðsforingjar, sem voru í setuliðinu í París, höfðu ákveðið að taka á leigu húsnæði hjá ekkju nokkurri og voru komnir til hennar til þess að líta á herbergin. Eins og siður er þýzkra liðsforingja höfðu þeir alt á hornum sér. Fundu alt að öllu og þótti skömm koma' til alls þess, er ekkjan gat þeim í té látið. Að lokum spurðu þeir, hvað þeir ættu að greiða í leigu eftir svona svína stíu. “Eitt hundrað franka fyrir eitt svín, en tvö hundruð franka fyr- ir tvö svín, herra minn,” svaraði hin rólynda ekkja. GÓÐ HUGHREYSTING Þjónn, grafalvarlegur á svip- inn, vísaði mér upp í herbergið, sem eg hafði fengið til gistingar, en herbergi þetta var frægt fyrir reimleik og alls konar drauga- gang: “Og hvað hefir nú sérstakt borið við eða komið fyrir í her- berginu upp á síðkastið,” stam- Man. Heimili ungu hjónanna verður að Hnausum. Á mánudaginn þaftn 26. þ. m., lézt að heimili sínu Ste 11 Acadia Apts., hér í borginni, William G. Johnson húsabygg- ingameistari, 77 ára að aldri; hann var einn hinna 15 glæsi- legu Hjarðarfells systkina, sem um langt skeið hafa mjög komið við sögu Islendinga vestan hafs. Mr. Johnson kom til þessa lands 16 ára að aldri, og hefir átt heima í Winnipeg jafnan síðan; hann lætur eftir sig ekkju, Oddnýju, ásamt 7 mannvænlegum börn- um, Lincoln, Leo, Mrs. Paul Thorlakson, Mrs. Minnie Svein- Most Complete Glass Shop in Western Canada Consolidated Plate Glass (Western) Limited Plate Glass, Window Glass, Auto Glass MIRRORS A SPECIALITY Silvering and Leaded Glass PHONE 37 077 375 BALMORAL STREET WINNIPEG DIAMONDS YOUR ASSURANCE of Quality and Value:- WE HANDLE ONLY THE BEST IVATCHES - CHINA KINGS PLATE Canadas’ Best Flatware íiroslilD QUALITY JEWELLERS WINNIPEG - - 447 Portage Ave. BRANDON 830 Rosser Ave, aði eg skjálfandi út úr mér. “Og ekki nokkur skapaður hlutur síð- ustu fimtíu árin,” svaraði hinn alvarlegi vinur minn. — “Hvað kom þá fyrir?” hvíslaði eg milli skráþurra varanna. “Maður nokkur, sem sofið hafði í her- berginu um nóttina, kom niður til morgunverðar næsta morgun, eins og ekkert hefði í skorizt. / —Það skemtilegasta í heim- inum eru fallegar hugsanir, og mesti vísdómur heimsins er að hafa sem mest af þeim. Finnið QUINTON’S varðandi Vor-hreinsun fata Komist hjá vorhreinsunar ann- ríkinu. Sendið fötin strax! SANITONE HREINSUÐ 1-«... Karla Q I- rot Þrj<?stykki ödc og kvenna Yfirkápur 85c Léttar SIMI 42 361 qIIINTON's bLUMITED^ ► MOST ... SUITS - COATS - DRESSES “CELLOTONE” CLEANED 7*' CASH AND CARRY CALLED FOR AND DELIVERED (Slightly Extra) Phone 37 261 PERTH’S 888 SARGENT AVE. Ambassador Beauty Salon Nýtízku snyrtistofa. Allar tegundir af Permanents. íslenzka töluð á staðnum. 257 KBNNEDY STREET, fyrir sunnan Portage Sími 92 716 S. H. Johnson, eigandi. The Swan Manufacturmg Co. Manufaeturers of 8WAN WEATHBR-BTRIP Winnipeg. Halldór Methusalems Swan Eigandi 281 James Street Phone 22 <41 Minniát BCTEL í erfðaskrám yðar NÝ BÓK Björninn úr Bjarmalandi” EFTIR ÞORSTEIN Þ. ÞORSTEINSSON Útgefendur: J. Th. Beck, Ásg. Guðjohnsen Yfirlit yfir þroskasögu Rússlands og helstu heimsviðburði í síðastliðin 25 ár. Verð: saumuð í góðri kápu $2.50 — í bandi $3.25. Burðargjald 10 cent Pantanir sendist til THE COLUMBIA PRESS LIMITED 695 SARGENT AVE. WINNIPEG MANITOBA Verum samtaka um stuðning við allar líknarstofnanir hverju nafni, sem þær nefnast, og látum ekki undir f höfuð leggjast, að kaupa stríðssparnaðar skírteini. DREWRYS * > • • * Wr' LIMITED HOUSEHOLDERS --ATTENTION --- We have mosl of the popular brands of coal in stock at presení, but we cannot guarantee íhaí we will have them for the whole season. We would advise ihat you order your fuel at once, giving us as long a time as possible for delivery. This will enable us io serve you better. MCfURDY CUPPLY fO V/BUILDERS'O SUPPLIES V/ i -BUILDERS' Phone 23 811—23 812 LTD. and COAL 1034 Arlington St. )

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.