Lögberg - 30.08.1945, Side 8

Lögberg - 30.08.1945, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. ÁGÚST, 1945 0r borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave., Mrs. E. S. Felsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. • Á laugardaginn 25. ágúst, fór fram afar fjölsótt hjónavígslu at- höfn í lútersku kirkjunni í Lang- ruth. Voru þá vígð í hjónaband þau William Moore, ungur mað- ur úr canadiska flughernum og ungfrú Gertrude Finna Thordar- son, einkadóttir þeirra Freemans Thordarson og Magneu (Jónas- son) konu hans, sem lengi hefir búið rausnarbúi í nágrenni Lang- ruth bæjar. Að afstaðinni hjónavígslu fór fram afarfjölmenn og vegleg veizla, sem allri bygðinni virtist boðið til, í samkomuhúsi bæjar- ins. Ræður fluttu þar séra V. J. Eylands, sem kvaddur hafði ver- ið frá Winnipeg til að fram- kvæma hjónavígsluna, og cand. theol. Pétur Sigurgeirsson, sem einnig var með í förinni, og mess aði á Langruth næsta dag. Bú- ist er við að ungu hjónin myndi heimili í Winnipeg. • Á þriðjudaginn 28. ágúst voru þau Steingrímur Johnson frá Árnes P.O. og Kristine Gib- son frá Riverton, gefin saman í hjónaband af séra Valdimar J. Eylands, að heimili hans 776 Victor St. • Mr. og Mrs. Albert Wathne eru nýkomin heim úr rúmlega viku ferðalagi til Minneapolis, Grand Forks og fleiri borga sunn an landamæranna. • Mr. Pálmi Pálmason fiðluleik- ari, sonur þeirra Mr. og Mrs. Sveinn Pálmason, sem nú eru bú- sett að Winnipeg Beach, hefir nú verið nýleystur úr herþjón- ustu; var hann um langt skeið í canadiska flughernum, og fór vítt um jarðir, þar á meðal til Palestínu og Indlands; hann er nú, eftir nokkura dvöl hjá for- eldrum sínum, lagður af stað austur til Toronto. • Norður til Mikleyjar fóru seinni part vikunnar, sem leið, Dr. Richard Beck og frú, Mr. J. Th. Beck, forstjóri Columbia Press Ltd., og Einar P. Jónsson og frú; ferðafólk þetta kom til borgarinnar á sunnudagskvöldið eftir ánægjulega ferð og ástúð- legar viðtökur nyðra. • Mr. Hjörtur Lárusson hljóm- listarkennari frá Minneapolis, Minn., kom til borgarinnar um miðja fyrri viku ásamt frú sinni í heimsókn til ættingja og vina; þau hjón fóru norður í Nýja Is- land, og ráðgerðu að dvelja hér um slóðir nálægt hálfsmánaðar tíma. • Jon Sigurdson Chapter I.O.D. E., heldur sinn fyrsta fund eftir sumarfríið á fimtudaginn 6. sept. kl. 8 e. h. í Roard Room No. 2 í Free Press Building, Carlton St., Winnipeg. Það er áríðandi að meðlipiir fjölmenni á þennan fund. • Samskot í byggingarsjóð Bandalags lúterskra kvenna Frá Mr. og Mrs. Einar Sigvalda son, Baldur, Man., í minningu um Dr. Johann Marino Th. Sigvalda son, dáinn 3. júní s. 1. $5.00. Meðtekið með þakklæti og samúð. Hólmfríður Danielson, 869 Garfield Sat., Winnipeg, Man. • Síðastliðinn sunnudag lézt að heimili tengdamóður sinnar, 652 Messuboð Fyrsta lúterska kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Sími 29 017. Guðsþjónustur á sunnudögum. Kl. 7 e. h. á íslenzku. Enskar morgunguðsþjónustur og sunnudagaskóli hefjast 9. sept. Goulding Street hér í borginn, Björn M. Paulson lögfræðingur og sveitarskrifari í Bifröst, 59 ára að aldri, vinsæll og dreng- lyndur maður; hann lætur eftir sig ekkju, Florence, dóttur þeirra Mr. og Mrs. G. A. Polson; kveðju- mál fyrir Björn heitinn fóru fram í lútersku kirkjunni í Ár- borg í gær, en í þeim bæ höfðu þau hjón lengi átt heima. • Laugardaginn 25. ágúst, voru þau Joseph Marino Goodman og Phyllis Lemonton, bæði til heim- ilis í Wpg, gefin saman í hjóna- band, að 776 Victor St., af séra Rúnólfi Marteinssyni, í fjarveru sóknarprestsins, séra V. J. Ey- lands. Heimili þeirra verður í Winnipeg. Heimilisfang Dr. Haraldar Sigmar, forseta kirkjufqlagsins og fjölskyldu hans, er 995 W, 17th Ave., Vancouver, B.C. • . Jóns.Sigurðssonar félagið, I.O. D.E.; efndi til heiðurssamsætis fyrir Mrs. Sigfús Brynjólfson frá San Francisco, Calif.; samsætið var haldið í Homestead veitinga- salnum á miðvikudaginn 8. þ. m. Nú er liðið 21 ár síðan Mrs. Brynjólfsson fluttist héðan úr borg suður í'Bandaríki; í för með henni var systir hennar, Mrs. J. Bowswell, einnig frá San Franc- isco; komu þær hingað aðallega í heimsókn til systur sinnar, Mrs. J. Thorp. Mrs. Brynjólfson er ein af stofnendum Jóns Sigurðsson- ar félagsins; Mrs. Gísli Johnson bauð Mrs. Brynjólfson velkomna með ræðu. Forn mannabein grafin úr kirkjugarði í Bæjarey í Hnappadalssýslu Nýlega komu þeir Jón Steffens sen prófessor og Kristinn Eld- járn fornfræðingur til bæjarins með mikið af mannabeinum, sem þeir grófu upp úr gömlum kirkju Ambassador Beauty Salon Nýtízku snyrtistofa Allar tegundir af Permanents íslenzka töluð á st. 257 Kennedy St. sunnan Portage Sími 92 716 S. H. JOHNSON, eigandi Tbe Swan Mamifacturing Co. Manuíacturers of BWAN WSATTIMR-KTRIP Winnlpeg. Halldér M»t*>u»aiema l*aa Slgandi 291 Jamea Itraat Pkena 22 (41 Minniát ETCL í erfðaskrám yðar garði í Bæjarey í Hnappadals- sýslu. Dvöldu þeir þar í viku og grófu upp 11 heilar beinagrind- ur, en auk þeirra höfðu þeir á brott með sér fjölmargar haus- kúpur og önnur bein, bæði úr börnum og fullorðnum. Mun Jón Steffenssen nota þessi bein og beinagrindur við mannfræðirannsóknir sínar og við kennslu í háskólanum, en þeir félagar fóru þennan leið- angur á vegum háskólans, eftir að hafa fengið leyfi biskups til að grafa í kirkjugarðinn og eig- anda eyjarinnar, Jóns Þórðar- sonar bónda í Hausthúsum. Bæjarey, þar sem kirkjugarð- urinn er, er ein af fleiri eyjum við Löngufjörur, sem einu nafni nefnast Hafurfjarðareyj- ar. Talið er að kirkja hafi stað- ið þarna um hálfa fimmtu öld, en ekki er vitað um hvort jarð- að hefir verið í garðinum eftir að kirkjan var lögð þar niður, en það var um 1563. Það, sem einna mesta athygli vakti þeim Jóni Steffenssen og Kristjáni Eldjárn, var hversu þétt virðist hafa verið grafið í garðinn. T. d. fundu þeir þrjár beinagrindur hvera upp af ann- ari í sömu gröfinni. Orsakir til þessa geta verið þær, að jarð- lagið hafi breytzt ört, því sandur er í garðinum og því trúlegt að leiðin hafi fljótt máðst og jafnast út, eða fyllst af sand- foki milli þeirra. — Þá fundu þeir beinagrindur af tveim ung- lingum, sem lagðir hafa verið í sömu kistu, og í öðrum stað virtist þeim að þrjú lík hefðu verið lögð í sömu kistuna, en eitt af þeim var kornungt barn. Töldu þeir félagar, að þeir hefðu grafið samtals í milli 20 og 30 grafir, en kistuleifar fundu þeir aðeins í einni gröf- inni. Hins vegar fundu þeir YOU UKE n-/7 LIKES YOU There is a “freih up” in every sip. nokkur eirplötubrot, sem senni- lega hafa verið á líkkistum. Er þetta annar mesti beina- uppgröftur, sem framkvæmdur hefir verið þarna í eyjunni, hinn var gerður nokkru eftir síðustu aldamót, en þá gróf dr. Vilhjálmur Stefánsson land- könnuður um 50 beinagrindur þarna upp og flutti þær með sér til háskóla í Norður-Ameríku. 4 Alþbl. 5. ágúst. 108 manns fórust af slysförum á Islandi síðastliðið ár Á síðastliðnu ári, árið 1944, hafa alls farizt hér af slysförum 108 íslenzkir menn og konur, þar af 83 í sjóslysum, en 25 ýmis- konar slysförum í landi. Af þeim, sem farizt hafa í sjóslysum voru 66 lögskráðir sjómenn en 17 far- þegar. Skrifstofa Slysavarnafélags Is- lands hefur flokkað sjóslysin og mun birta um þau skrá í Árbók Slysavarnafélagsins. Af farþega skipi, sem fórst á árinu, hafa farist 14 skipverjar og 10 far- þegar, botnvörpuskip fórst með allri áhöfn, 29 manns. Af flutn- ingaskipi, er fórst, drukknuðu 2 menn, af vélbátum yfir 12 rúmlestir, er fórust, drukkn- uðu 15 manns; af litlum vélbát, MOST SUITS-COATS DRESSES "CELLOTONE” CLEANED 72c CASH AND CARRY FOR DRIVER PHONE 37 261 P£RTHfS 888 SARGENT AVE. ........... —111 HOME CARPET CLEANERS 603 WALL ST., WINNIPEG ViC hreinsum gólfteppi yðar svo þau ltta Ot eins og þegar þau voru ný. — Nfl. aftur tétt- leika stnum og áferBarprýði. — Við gerum við Austurlanda- gölfteppi á fullkomnasta hátt. Vörur viBsldptamanna trygB- ar að fullu. — Abyggtlegt verk. GreiB viðskipU. PHONE 33 955 Tilvalin bókakaup Nýjar og pptaðar skólabækur til sölu fyrir alla bekki (frá 1—12) við afar sanngjörnu verði. Einnig eru til sölu flestar nýjar bækur um frjálslynd efni; þær bækur fást einnig til útláns fyrir sanngjarna þóknun. TLE BETTEK CLE 548 ELLICE AVE. Milli Furby og Langside INGIBJÖRG SHEFLEY, eigandi This series of advertisements is taken from the booklet “Back to Civil Life,*’ published by and available on request to the Department of Veterans’ Affairs, Commercial Building, Winnipeg. Clip and file for reference. No. 5 — WAR SERVICE GRATUITY (Continued) (a y Basic Gratuity The basic gratuity is calculated as follows: $7.50 for each 30 days service in the Western Hemisphere while enlisted or obligated to serve without territorial limitations; $15.00 for each 30 days of service overseas or in the Aleutian Islands. These rates are applicable to all ranks. (b) Supplementary Gratuity The Supplementary gratuity is 7 days pay and allowances for every six months service overseas or in the Aleutian Islands or proportionately when the service includes periods of less than 6 months. Pay and allowances includes all pay and allow- ances which were being paid immediately prior to discharge, and in any event includes lodging and provision allowance in the case of a member of the Naval Forces and subsistence allowance in the case of a member of the Military or Air Forces at standard rates payable in Canada. This space contributed, by THE DREWRYS LIMITED MD128 sem hvolfdi, fórst 1 maður; 14 féllu út, 8 þeirra af skipum og 6 af bryggjum. Á árinu hafa farizt 17 skip og bátar, samtals 2344 rúmlest- ir, og eru það þessi skip: far- þegaskipið Goðafoss, botnvörpu- skipið Max Pemberton, flutn- ingaskipið Rafn, Sæunn og Búð- arklettur; fiskiskipin (bátar yf- ir 12 smálestir): Njörður, Freyr, Björn II., Óðinn, Árni Árnason, Kolbrún og Þorgeir goði; fiski- bátarnir (undir 12 rúmlestum) eru þessir: Elliði, Snæfari, Ella, Hafaldan og trillubátur frá Djúpavogi. Manntjón það sem orðið hef- ur af slysförum í landi, hefur borið að með ýmsu móti. Flest hafa umferðaslysin orðið, eða samtals 10, af brunasárum hafa látist 5 manns, tvær konur, tvö börn og einn fullorðinn karl- maður. Tíu slys af þeim 25, sem orðið hafa í landi, hafa borið að með ýmsum hætti, einn maður varð úti, einn lézt af rafmagnsstraum er hann fékk við vinnu sína, einn drukknaði í á er hann var að baða sig, einn datt af hestbaki og beið bana, og fleiri orsakir mætti upp telja. Eru þessi fjölmörgu slys þungur skattur fyrir fámenna þjóð. í Árbók Slysavarnafélags ins er talið sennilegt, að flest sjóslysin, sem orðið hafa árið 1944 hafi verið af hernaðar- völdum og hefur því sjómanna- stqttin og raunar þjóðin öll fært drjúgar fórnir á altari her- guðsins, en þá fórust eins og áður segir 66 lögskráðir sjó- menn og Í7 farþegar. Á þeim sex mánuðum, sem liðnir eru af þessu ári hafa 40 manns beðið bana af slysförum. Af þeim hafa 28 druknað, 21 af hernaðarvöldum en 7 af öðr- um ástæðum. 12 menn hafa beðið bana af slysförum í landi og 11 þeirra í umferðarslysum, en einn maður hrapaði í fjalli nú fyrir skömmu. Virðist svo sem umferðaslysin ætli að fara að verða þyngst á metunum hér og eru þau orðin öllum al- varlegt íhugunarefni. Þótt 28 slys, sem orðið hafa á þessu ári, séu færð undir sjó- slys, þá er raunverulega ekki nema um 7 þeirra að ræða sem slys í venjulegri merkingu, því eins og áður segir hefur 21 maður fafizt, er skipum var grandað, af hernaðarvöldum. Alþbl. 1. júlí. Mikið verk er (ramundan og canadiskir bændur geta gert það Bændur reyndust starfi sínu vaxnir á stríðstímanum með því að auka matvæla framleiðslu þjóðarinnar meir en nokkru sinni fyr; slíkt var aðdáanlegt tillag til canadisku stríðssóknarinnar. En nú, að fengnum friði, bíða jafnvel enn risa- fengnari átök framundan. í hinum þjökuðu löndum Norður- álfunnar horfa hundrað miljónir manna, kvenna og barna fram á hungur og volæði nema því aðeins, að þær þjóðir, sem betur eru settar, komi til liðs við þær; í þessu efni, verður Canada að leggja fram sinn góða skerf; þess vegna verða canadiskir bændur að leggja meiri áherzlu á fram- leiðsluna en nokkru sinni fyr. Það veldur oss metnaðar, að canadiskir bændur skuli æ meir nota Cockshutt verkfæri við framleiðslu sína; þeim er það ljóst, að Cockshutt verkfærin eru hin fullkomn- ustu í öllum efnum og spara þeim bæði fé og fyrirhöfn; þau endast von úr viti. Cockshutt ‘‘80’’ Dráttarvél skarar fram úr; hún er vlsindalega smíðuB og þolir hvaða áreynslu, sem er, og þess vegna er það, að canadiskir bændur skipa henni í öndvegi. Löng reynsla við land- húnaðarstörf, hefir leitt I ljðs óviðjafn- aniega yftrburði áminstrar dráttarvélar. See Your AUTHORIZED COCKSHUTT DEALER Today! Every Cockshutt dealer is trained to help you in your choice of equipment. See him first and talk it over. SERVING CANADIAN FARMERS FOR OVER 106 YEARS COCKSHUTT PL0W C0MPANY LIMITED Smiths Falls dd AMTUADn Winnipeg Regina Calgary Montreal Truro Bxl AN 1 r ORD Saskatoon Edmonton

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.