Lögberg - 11.10.1945, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.10.1945, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. OKTÓBER, 1945 Ur borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnippg. Pantanir sendist "til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave., Mrs. -E. S. Felsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. • Gefið til að stojna íslenzkt elli- heimili í Vancouver. Mrs. Ina Jackson $5.00. Mrs. Sólveig Thorarinson $2.00. Mrs. J. J. Henry, Petersfield, Man. $2.00. Mrs. E. G. Gillis $10.00. Með innilegu þakklæti. S. Eymundsson. • Síðastliðinn fimtudag voru gefin saman í Fyrstu lútersku kirkju af séra V. J. Eylands, Mr. Carl Tomasson frá Hecla, og Miss Luella Anderson héðan úr borg. Svaramenn voru þau Mr. Laurier Tomasson, bróðir brúð- gumans, og Miss Anderson, syst- ir brúðarinnar. Foreldrar brúðgumans eru þau Mr. og Mrs. Chris Tomason í Hecla, en brúðurin er dóttir þeirra Mr. og Mrs. J.~A. Ander- son, 577 Warsaw Ave. Að afstaðinni hjónavígslu, var setin ánægjuleg og rausnarleg veizla að heimili foreldra c>rúð- arinnar. Ungu hjónin fóru brúð- kaupsför sína til Kenora, þar sem þau dvöldu í nokkra daga. Lögberg árnar þeim giftusamlegr ar framtíðar. • Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund sinn á miðvikudags- kvöldið þann 10. þ. m. kl. 8, að heimili Mrs. A. Blondal, 108 Chataway Blvd. • Miss Salome Halldorsson talar yfir CKRC útvarpsstöðina næsta fimtudagsmorgun, kl. 9.30, til stuðnings Social Credit þing- mannsefninu í Winnipeg, Fl. Lieut. T. H. Taylor. • Mr. og Mrs. Sigurður Einars- son, sem undanfarið hafa átt heima að 519 Agnes St. hér í borg, eru nú flutt norður i Ár- borg til framtíðardvalar. Frú Andrea Johnson í Árborg, talar yfir CKRC útvarpsstöðina á föstudaginn þann 19. þ. m., kl. 12.45 e. h., um þátttöku bændakvenna í búnaðarsamtök- um. The Icelandic Canadian Club will open their winter season with a meeting in the lower auditorium of the I.O.G.T. Hall, on Sunday evening Oct. 14th at 8.30 p.m. — Several importan^ matters will be discussed, one of them being plans for a fitting welcome home reception for our returning veterans. • öldungurinn Bjarni Thorstein- son Eastman, andaðist á heimili dóttur sinnar, Mrs. B. Christian- son, að Portage la Prairie, 2. þ. m. Bjarni heitinn var við bú- skap 36 ár í Big Point byggðinni. Hann var jarðaður frá lútersku kirkjunni í Langruth, 5. þ. m. Séra Skúli Sigurgeirsson jarð- söng. • Samskot í byggingarsjóð Bandalags lúterskra kvenna.' Frá fröken Halldóru Bjarna- dóttur, Akureyri, ísland $25.00. með bestu óskum. Kærar þakkir. Hólmfríður Danielson, 869 Garfield St., Wpg. • Mr. G. J. Oleson verkfæra- kaupmaður frá Glenboro, var staddur í borginni á þriðjudag- inn; kom hann hingað úr skemti- ferð norðan frá Árborg. Messuboð Fyrsta lúterska kirkja Séra Valdimar J. Eylands, prestur. Guðsþjónustur: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15. • Lúterska kirkjan í Selkirk. Séra Rúnólfur Marteinsson flytur þar íslenzka guðsþjónustu kl. 7 næsta sunnudagskvöld. • Gimli prestakall. 14. október. — Messað að Ar- nesi kl. 2 e. h., ensk messa að Gimli, kl. 7 e. h. Skúli Sigurgeirson. • Árborg—Riverton prestakall. 14. okt. — Víðir, messa kl. 2 e. h. (Þakkargjörð). Árbprg, ensk messa kl. 8 e. h. (Þakkargjörð). 21. okt. — Geysir, messa og ársfundur kl. 2 e. h. Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason. • Þakkargerðar messur áætlaðar í október í grend við Church- bridge: í Hólaskóla þann 7. kl. 2 e. h. í Concordia kirkju þann 14. í Lögbergs kirkju þann 21 kl. 2 e. h. í Þingvallakirkju þann 28; messutími klukkan eitt í Þing- valla og Concordia kirkju. S. S. C. • Messu auglýsingar. Lundar 14. okt. kl. 2 e.*h. Oak Point 14. okt. kl. 9 e. h., ensk messa. Vogar 21. okt. (Allar þessar guðsþjónustur helgaðar þakkar- gerð). ^ynyard 28. okt. kl. 2 e. h. Leslie 4. nóv. kl. 2 e. h. Wynyard 11. nóv. kl. 2 e. h. Wynyard 18. nóv. kl. 2 e. h. H. E. Johnson. Brezki leikarinn Leslie Howard (Frh. aj bls. 7) Síðar komu frá hans hendi lengri kvikmyndir, þar sem hann J. 8. McDiarmid MEIRIATVINNA MEIRIAUÐLEGÐ er trygð fyrir atbeina Náttúru- fríoinda ráouneytisins undir forustu Hon. J. S. McDiarmid. Vegna VAXANDI WINNIPEG í þroskaðra Manitoba Greiðið atkvæ'oi 15. okt. með fór sjálfur með aðalhlutverkin og sá um leikstjórn alla. Ein þeirra er "Pimpernel Smith", sem nú hefur verið sýnd um skeið í Danmörku. Þar leikur hann gamlan sveimhuga, tauga- slappan prófessor í sögu, sem fer með nemendur sína í ferðalag til Þýzkalands. En í raun og veru er þetta maður, sem Gest- apo hefur um mánaðaskeið reynt að klófesta, þar eð hann hefur aðstoðað marga menntamenn, til að komast undan úr landi nazism ans. Önnur kvikmynd hans heitir "The 49th paralell". Þar fer hann með hlutverk rithöfundar, sem bæði er háðskur og efa gjarn. Hann flýr hinn brennandi heim og sezt að sem einbúi í skógum Kanada. En dag nokkurn rekst hann á menn nokkra, sem komizt hafa af þýzkum kafbát, sem far- ist hefur og með honum aðrir Herþjónustu og verkamenn Kjósið mann, sem berst fyrir því, sem þér börð- usi fyrir. Merkið: SULLY, ROY G. 1 Sully Election Committee McDIARMID J. 5. 1 og aðra frambjóðendur samvinnu stjórnarinnar í þeirri röð, er þér æskið. Published by authority of J. S. MvDiarmid Election Committee Your Number One MONDAY, OCTOBER I5ih TH0RVALDS0N Minniát BETEL í erfðaskrám yðar NÚ ERU ENDURNAR I HÆTTU ef skyttan kaupir veiðileyfi hjá okkur; við höfum allar tegundir skotfæra. Asgeirson's Paints and Hardware 698 Sargent Ave. Sími 34 322 Ambassador Beauty Salen Nýtízku snyrtistofa Allar tegundir af Permanents íslenzka töluð á st. 257 Kennedy St. sunnan Portage Sími 92 716 S. H.J0HNS0N, eigandi CONSERVATIVE * SUPPORTING • COALITION For Progressive Competent Administration MARK YOUR BALLOT: THORVALDSON 1 VOTE FOR OTHER COALITION CANDIDATES IN ORDER OF PREFERENCE. The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 MOST SUITS-COATS DRESSES "CELLOTONE" CLEANED 72 CASH AND CARRY FOR DRIVER PHONE 37 261 PERTH'S 888 SARGENT AVE. skipverjar allir, en þessir eru að reyna að komast um skogana til Bandaríkjanna. (Myndin er látin gerast á meðan þau vory enn hlutlaus). Við þetta vaknar hinn ungi rithöfundur af dvala sínum, og skilur, að nú verði hann, að skipa sér undir merki baráttunnar gegn fjandmönnum allrar menningar. Síðustu kvikmyndir Leslie Howard voru: ævisögukvik- mynd, er fjallaði um líf hins hugvitssama uppfindingamanns Spitfire-flugvélanna, og aðrar um hinar miklu fórnir, sem enskt kvenfólk færði í styrjald- arbaráttunni. Sérstaklega þykir mikið til koma um kvikmænd- ina "The gentle sex", sem fjallar um sjö ungar stúlkur, er starfa saman í herdeild einni. Leslie Howard lék ekki í þeirri kvikmynd, en hin fagra seið- mjúka rödd hans hljómar þar samt. Ef til vill fáum við að sjá allar þessar myndir, sem bera ekki aðeins vitni óvenjulegum listgáfum, heldur og heilsteyptri persónugerð þess manns, sem skipaði sér fremst undir merki í baráttunni gegn fjandmönnum menningarinnar Alþbl. 22. ág. 96 647 Til vma minna 1 HECLA Eg hefi ráðið það við mig, að leita kosninga á fylkis- þing fyrir Gimli kjördæmi í kosningum þann 15. þessa mánaðar, eg fylgi samvinnustjórninni að málum, og fer ekki dult með það. I Gimli kjördæmi eru 28. kjörstaðir, eða kjördeildir, og vegna hins stutta undirbúnings tíma verður mér ekki persónulega unt að heimsækja alla slíka staði, og þykir mér fyrir því; einn slíkra staða er Hecla. Eg er persónulega kunnugur hverju einasta heimili í þessu byggðarlagi, og treysti því að íbúar þess sjái sér fært, að greiða mér atkvæði á kosningadaginn' þann 15. þ. m. Riverton, 8. október 1945 Með vinsemd og virðingu Dr. S. O. Thompson — ATTENTION — Now is the time to place your order for a new Chevrolet, Olds- mobile car, or Chevrolet truck. Permits for new trucks are now granted to farmers, fishermen, lumbering, freighting and many other occupations. Place your order now with E. BRECKMAN Direct General Motors Dealer Phone 28 862 646 Beverley St., Winnipeg Thls series of advertisements is taken from the booklet "Back to Civil Life," published by and available on request to the Department of Veterans' Affairs. Commercial Building, Winnipeg. Clip and file for reference. No. 11—RE-ESTABLISHMENT CREDIT (Continued) This credit may be used at any time within a period of 10 years for the following purposes: the purchase of a business, to an amountiii mm mm mm mm (v) the purchase of tools, instruments or equip- ment for his trade, profession or business; the purchase of a business, to an amount not exceeding 2/3 of the equity fund re- quired for the purpose; payment of premiums under any insurance scheme established by the Government of Canada; the purchase of special equipment required for educational or vocational training; any other purpose authorized by the Gov- ernor-in-Council. (vi) (vii) (viii) (ix) This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD134 KOIHIR! Kvenfólk á að leggja sinn skerf til stjórnar starfs. — Ein kona er í vali á mánudaginn kemur. WALSH, Margaret 1 Inscrted by the MARGARET WALSH ELECTION COMMITTEE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.