Lögberg - 09.05.1946, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.05.1946, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 9. MAÍ, 1946 Or borg og bygð The Icelandic Canadian Even- ing School heldur lokasamkomu sína þriðjudaginn, þann 14. maí, kl. 8 e. h., í samkomusal Fyrstu Lútersku kirkju, Victor St. Dr. Richard Beck flytur þar erindi á enáku er nefnist: “Modern Prose Writers and Dramatists,” það síðasta af 12 sem haldin hafa verið á s. 1. ári. Þessi erindi hafa öll verið hvert öðru skemtilegra, bæði uppbyggileg og fróðleg fyrir alla þá er komið hafa til þess að njóta þeirra, og ástæða er tiíl þess að búast við því að þetta erindi Dr. Beck verði ekki sízt af þeim. Eipnig verður á skem'tiskránni söngur og'hljóð- færasláttur. Þetta verður síð- asti, f'undur Icelandic Canadian Club á þessu vori. Veitingar verða fram bornar undir umsjón skemti-nefndar- innar og þá gefst öllum tækifæri til þess að matast og tala saman, þar sem þefta verður síðasta skemtikvöldið sem haft verður þangað til að starfið hefst aftur í haust. Inngangur 25c. L. Guttormssonf skrifari. + Söngflokkur Sambandssafnað- ar í Winnipeg efnir til samkomu þriðjudagskveldið 28. maí. Nánar auglýsit síðar. V x Þann 2. þ. m. voru gefin sam- an í hjóna-band, Joseph Lorne Wil'kinson og Eruma Magnúsína Narfason, á heimili foreldra brúðarinnar, Mr. og Mrs. G. (Ella) Narfason, í Minervabygð í Gimli sveit. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. W. J. Wilkin- son, Canora, Sask. Svaramenn voru Jack Wilkinson bróðir brúð- gumans, og gerður Narfason systir brúðarinnar. Að athöfn- inni afstaðinni sátu veglega veizlu um 50 manns. Brúðgum- inn þjónaði í flugher Kanada og var um tíma fangi á Þýzkalandi. Brúðhjónin fóru flugleiðis til Regina, þar sem brúðguminn hefir stöðu hjá “Trans Canada Airways^” og fra-mtíðar heimili þeirra verður. Séra Skúli Sigur- geirson gifti. •l- Jón Pálmasoh, fyrrum búsett- ur í Riverton, en síðastliðinn 7 ár í Athelner, B.C.; leit inn á skrifstofu Lögbergs síðastliðna viku; er -hann hér í tveggja vi-kna heimsókn til dætra sinna, og ann- ara vandamanna og vina í Win- nipeg, Gimli og Riverton. Mr. Pál-mason lætur vel af veru sinni þar upp til fjalilanna; hann er formaður þar við heflunar mylnu. Ekki eru þar aðrir Is- lendingar en Pálmason fjölskyld- an, “en það bætir mi-kið úr skák að fá íslenzku blöðin, þá fylgist maður með því sem er að gerast meðal landanna,” sagði Mr. Pálmason, -um leið og hann kvaddi. + Þann 22. apríl síðastliðmn lézt í Milwau'kee; Oregon, Lúðvík H. J. Laxdal, ef-tir alllangvarandi vanheilsu, vinsæll og skemtileg- ur maður; hann átti um eitt skeið heima í Argylebygðinni; foreldr- ar hans voru Sigurður og Katrín Laxdal; -kona Lúðvíks, Margrét, .lézt fyrir rúmu ári; þrír synir þeirra eru á lífi: Árni, Albert og Thorlákur. + Mr. Ingólfur B. Guðm-undsson versmiðjueigandi frá Reyjavík, kom hingað ásamt Helgu frú sinni á laugardaginn var. Ing- ólfur er bróðursonur Egils Egils- sonar á Gimli, þangað brugðu þau hjónin sér á sunnudaginn; þau hafa dvalið í Bandaríkjun- um síðan í síðastliðnum marz- mán-uði. Þau Ingólfur og frú lögðu af stað suður til Chicago á mánu- dagskvöldið, en ráðgerðu að hverfa flugleiðis til íslands þann 5. Júní næstkomandi. .MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands, prestur. Guðsþjónustur: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15. + Árborg-Riverton prestakall:• Árborg, íslenzk messá kl. 8 e.h. 12. maí — Hnausa, messa kl. 2 e.h. Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. 4- Gimli prestakall— Sunnudaginn, 12. maí—Messa og altarisvígsla að Árnesi, kl. 2 e. -h. Islenzk guðsþjónusta að Gimli kl. 7 e. h. Allir boðnir velk-omnir. Skúli Sigurgeirson. + Árborg-Riverton prestakáll— 12. Maí—Hnausa, -messa kl. 2 e.h. Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. 19. ma-í—Vidir( messa og árs- fundur kl. 2 e. h. Framnes, messa kl. 8.30 e. h. B. A. Bjarnason Lúterska kirkjan i Selkirk— Sunnudaginn 12. maí, Minn- ingardag mæðra, Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Aðstandendum bama sérstaklega boðið að vera viðstaddir. Islenzk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson + Mæðradagsmessa á Lundar sunnudaginn 12. maí, kl. 3 e. h. Ungm-eyjaflokkur annast um sönginn. Messa á Vogar sunnudaginn 19. maí, kl. 2 e. h. Messa á Steep Rock sunnu- daginn 26. maí./ H. E. Johnson + VÍSA LÚLLA Eg hafði lesið Lögberg og lítið séð. Svo bað eg konuna um kaffi og “Kringl-u” með. Leiðrétting Af kaffinu fékk eg kveysu, af Kringlunni band-vitleysu. V. J. The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldo? Methusalems Swan Eigandi ZSl James St. Phone 22 641 —---- SPARIÐ ! PERTH’S Ceymsluklefar loðföt yðar og klæðis- yfirhafnir PHONE 37 261 Eftir trygðum ökumanni PERTH’S 888 SARGENT AVE. Gefið í byggingarsjóð Bandalags Lút. Kvenna — Frá Gimli: Mr. og Mrs. Harry Sigurdson $100; Mr. og Mrs. J. Chudd $5; Mr. S. Erikson $1; Mr. og Mrs. Thórdur Thordarson $50; Mr. og Mrs. Thor Ellison $25; Armstong Gimli Fisheries $25; Mr. og' Mrs. Barney Egilson $5; Mr. og Mrs. K. Olsen $5; Mr. and Mrs. Har- old Bjarnason $25; Dr. and Mrs. A. B. Ingimundson $10; Mr. og Mrs. H. R. Tergesen $25; Mr. og Mrs. Dori Peterson $10; Dr. og Mrs. K. I. Johnson $10; Mr. Gusti Thorkelson $5; Mr. Mike Pow- linski $2; Mr. John Roth 25c; Mr. John Sigurdson $2; Dr. og Mrs. F. E. Scribner $15; Mr. og Mrs. H. M. Mclnnis $10; Mr. og Mrs. C. L. R. Madder $10; Mr. M. H. Kushnir $5; Val J. Thor- lakson $1; S. Thordarson $1; Mr. og Mrs. B. Martin $2; J. Koz- lowski $10; Mr. og Mrs. Harry Kressch $1; C. C. Macleod $1; Louie og Harry Greenberg $5; Miss Margaret Sveinson$10; Mr. og Mrs. Hannes Kristjanson $5; Peter Lamond 50c; Mrs. Joe Krezaski 50c; W. Chapek $1; Pete Hallcoff $1; Mr. og Mrs. R. L. Wasson $1; Gimli Hote-1 Co. Ltd. $25; Mr. og Mrs. Gunnar John- s-on $5; Gimli Motors $25; M. Golko$l; Mr. og Mrs. Herb Helgason $5; Mrs. Ásdís Hinrik- son $5; Mr. Thorbjörn Magnús- son $2; Mrs. Guðrún Sigurdson $1; Mr. og Mrs. G. H. Thorkel- son $5; Miss Joey Magnusson $5; Peterson Bros. $25. Alls $496.25. Frá Langruth: Mr. og Mrs. Svein Johnson gáfu kálf sem var rafflað: ágóði $57; Samskot á kvenfélags sam- komu $36; Mr. og Mrs. A. M. Johnson $1; Mr. og Mrs. Böðvar Minnist BETEL í erfðaskrám yðar Johnson $3; Mr. Jonas K. John- son $1; Mr. og Mrs. S. Egilson $5; Mr. og Mrs. Davíð Egilson $5; Mr. John Valdimarson $5; Mr. og Mrs. V. Valdimarson $2; Mr. Steve Johnson $2; Mrs. Guðný Johnson $1; Mr. og Mrs. Fred Isfeld $5; Mr. og Mrs. J. A. Thompson $5; Mr. og Mrs. John Isfeld $2; Mr. og Mrs. Oli Berg- thorson $5; Mr. -og Mrs. H. Han- neson $2; Mr. og Mrs. Fred Jon- asson $3; Mr. Hsrnet Jónasson $3; Mr. og Mrs. C. Harding $1; Mr. Albert Thordarson $30; Mr. og Mrs. Harold Wilson $2; Mr. og Mr§. J. A. Jóhannson Sr. $25; Mr. Bjarni Ingimundarson $2; Mr. Ed. Hildebrand $1; Mr. og Mrs. G. F. T-hordarson $15; Mr. og Mrs. S. Ingimundson $5; Mr. og Mrs. Sverrir Jóhannson $3; Mrs. Pálína Jónasson $2; Mr. og Mrs. T. M. Wi-llett $2; Mr. og Mrs. Freyr Thorgrímson $1; Mr. og Mrs. J. Finnbogason $6; Mr. og Mrs. C. F. Lindal 50c; Miss Audrey Oddson $1; Mrs. C. L. Haney $1; Mr. og Mrs. B. Bjarna- son $20; Mr. og Mrs. J. Lasson $2; Mr. og Mrs. J. Marteinson $1; Langruth Garage $10; Jo- hannson Bros. $2; Mrs. Emma Johnson $1; Mr. og Mrs. W. C. Hall $1; Mr. og Mrs. Victor John- son $3; Mr. og Mrs. Pálmi John- son $2; Mr. og Mrs. G. Magnús- son $5; Bjarni Guðmundson $2; Ragnar Guðmundson $5; Calvin Utsala íslenzku blaðanna Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík. Hann tekur á móti pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. LÖGBERG og HEIMSKRINGLA ORÐSENDING TIL KAUPENDA LOGBERGS OG HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI: MuniS að senda mér áskriftargjöld að blöðunum fyrý- júnflok. Athugið, að blöðin kosta nú kr. 25.00 árangur- inn. Æskilegast er aí gjaldið sé sent f pðstávfsun. BJÖRN OUÐMUND88ON, Reynimel 52, Reykjavík. ICELANDIC CANADIAN EVENING SCHOOL GLOSING PROGRAM FIRST LUTHERAN CHURCH PARLORS Victor Street Tuesday, May 14th, at 8 p.m. O Canada. 1. Ghairman’s Remarks Hólmfríðpr Danielson 2. Lecture, “Modern Prose writers and Dramatists” Dr. Richard Beck 3. Icelandic Songs Saturday School C-hoir Conducted by Mrs. G. J. Johnson 4. Recitation (in Icelandic) Rade Calich 5. Double Quartette from the First Luth. Juni-or Choir. 6. Spoken poetry (in Icelandic) Miss Beatrice Olafson 7. Vocal Solo Miss Ingibjörg Bjarnason 8. Remarks Rev. V. J. Eylands God Save the King. Admission 25c for those not registered a-t the school. Refreshments served FREEt by the Social Committee of the Club. Guðmundson $3; Mrs. R. Guð- mundson $2; Theodor Peterson $5; Mr. og Mrs. G. Thordarson $3; Mr. og Mrs. R. Bott $3; Mr. og Mrs. T. Johnson $1; Mr. og Mrs. Arni Johannson $5; Mr. og Mrs. W. H. Crealock $5; Mr. og Mrs. V. Bjarnason $10; Mr. og Mrs. Maicolm Wild $5; Mr. og Mrs. C. Eyvindson $10; Mr. og Mrs. O. Hannes-on $6.25; Mr. og Mrs. F. Bott $2; Mr. og Mrs. G. Thorleifson $3; Mr. og Mrs. J. Fedora $5; Mr. og Mrs. Art Tom- asson $2; Mr. Leo Alfred $1; Mr. og Mrs. Paul Arnason_$5; Mr. og Mrs. Helgi Thompson $2; Mr. og Mrs. R. W. Pölson $10. A-lls—$386.00. Frá Winnipeg: McDonald-Dure Lumber Cof Ltd. $15; H. J. Lindal $15; Mrs. W. R. Potruff $10; Miss Sally Ólafson $10; Miss Christiana Ól- afson, $10; Mrs. Geo. Eby $10; Mr. Friðrik Kristjánson $10; Mr. og Mrs. Skúli Benjaminson $10; Mr. og Mrs. Gunnl. Jóhannson $10; Misses Anna og Guðrún Stefanson $5; Mr. og Mrs. D. Q-uiggin $5; Mr. og Mrs. Paul Hallson $5; Mrs. Gerða Ólafson ga-f $100 og voru keyptir fyrir það borð og bejckir fyrir borð- salinn; Mrs. Jakobína Breckman $10. Alls — $225.00. Kærar þakkir. Hólmfríður Daníelson, 869 Garfield St., Winnipeg. ÞVÍ TWEED ? Tweeds var upphaflega heima. spunnið úr skozkri Cheviot ull. 1 mörg ár var þetta kallað , twills. Skozk tunga bar twill fram sem “tweel”, t vissum málaferlum_ var orðið kallað "tweed” af manni, sem hét James Lock í London. pað var orðið “tweel”,_ ill- læsilegt eða klaufalega skrif- að, sem orsakaði þetta álkunna nafn. petta átti vel við þar sem efni þetta var að mestu framleitt á bökkum árinnar Tweed f Skotlandi. í EATON’S Verðskrá er eng- inn vafi á hvort efni er twill eða tweed. Sérfræðingar á rannsóknarstofum EATON’S rannsaka vandlega hverja vörutegund svo hún sé f ná- kvæmu samræmi við lýsing- una f vöruskránni. Pegar ETAON’S segja að það sé alullar tweed, þð er það AIATLLAR TWEED! «*T. EATON 09« WfNNIPEG CANADA EATON'S Following a series of advertisements devoted to Veterans’ Out-of-Work Allowances, this space will be used for the next few weeks to detail Veterans' Insurance, prepared in co-operation with Department of Veterans’ Affairs. No. 7 — VETERANS' INSURANCE (Coniinued) Reinstatement is also available under certain conditions. For example, if any premium is not paid within the period of grace and if the cash surrender value of Reduced Paid-up Insurance has not been granted, the policy may be re-instated in full force any time within five years from the due date of the first premium in default. This reinstatement is available by payment of the arrears of premiums with interest at 5% per year and by furnishing such evidence of insurability as the Minister may require. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD158 Saga VESTUR ÍSLENDINGA Þriðja bindið af Sögu íslendinga í Vestur- heimi eftir Þ. Þ. Þorsteinsson, er nú nýlega komið út, mikil bók og merk, 407 blaðsíður að stærð, og í fallegu. bandi. Þetta er bók, sem verðskuldar það að komast inn á hvert einasta og eitt íslenzkt heimili í þessari álfu; bókin kostar póstfrítt $5.00. Bókin fæst á skrifstof- um Lögbergs og Heimskringlu, og einnig í Björnson’s Book Store, 702 Sargent Ave., og hjá J. J. Swanson, 308 Avenue Building, Win- nipeg; svo og hjá útsölumönnum í hinum ýmsu bygðarlögum. VERZLUNARMENNTUN Hin mikla nýsköpun, sem viðreisnarstarfið út- heimtk á vettvangi iðju og framtaks, krefst hinnar fullkomnustu sérmenntunar sem völ er á; slíka mennt- un veita verzliunarskólamir. Það getur orðið unga fólki til verulegra hags- muna, að spyrjast fyrir hjá oss, munnlega eða bréf- lega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla borgarinnar. THE COLUMBIA PRESS LIMITED TORONTO AND SARQENT, WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.