Lögberg - 31.10.1946, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.10.1946, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. OKTÓBER, 1946 Or borg og bygð Ljóðmæli Jónas A. Sigurðsson .............$4.00 BJÖRNSSON’S BOOK STORE 0 702 Sargent Ave., Winnipeg. Hið eldra kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar heldur sinn ár- lega Bazaar á mánudaginn þann 13. nóvember næstkomandi, verð- ur þar margt ágætra og eigu- legra muna á boðstólum. Frek- ari umsösn í næsta blaði. ♦ HUGHEILAR ÞAKKIR— Það má ekki minna vera en við þökkum opi^berlega vinum okkar o& samferðafólki hið yndis- leg3- kveðjusamsæti, er okkur var haldið í Hnausa Hall þann 25. ágúst síðastliðinn í tilefni af burtför okkar úr Hnausabyggð- Við þökkum gjafirnar, ræðurn- ar og kvæðin og allan þann hlý- hug, er til okkar streymdi á- minstan dag. Með endurteknu þakklæti, o" árnaðaróskum, Mr. og Mrs. Gísli Sti'mundsson, Gimli, Man. '♦ Kristján Jóhnson, húsgagna- smiður frá Hjarðarfelli, lézt hér í borginni síðastliðipn föstudag, freklega 73 ára að aldri; hann hafði átt við Þngvaranndi van- heilsu að búa. Kristján var gleði- maður mikill meðan kraftar hans entust og hlýr í viðmóti; hann lætur eftir sig ekkju og fjórar dætur; einnis systkini, þau Mrs. J. J. Swanson os Alex. Johnson söngvara. tTtför Kristjáns fór fram frá fyrstu lútersku kirkju á mánu- daginn að viðstöddu fjölmenni. Séra Valdimar J. Eylands jarð- söng. -f Mr. Walter Jóhannson leikhús- stjóri frá Pine Falls, var staddur í borginni um síðustu helgi, á- samt frú sinni- -f Mr. J. J. Thorvardson, 768 Vic- tor Street, dvaldi á Gimli nokkra daga í vikunni sem leið í heim- sókn hjá ættingjum og vinum. -f The Junior L«dies Aid of the First Lutheran church will hold their Annual meeting in the dhuroh pairlors on Tuesday, Nov. 5th at 2.30 p.m. -f Næsti fundur St. Heklu No. 33 I.O.G.T. verður mánudags- kvöld, 4- nóvemiber. Prógram o» veitin^ar. Stefán Einarson rit- stjóri segir fréttir frá íslandi. Er stúkunni Skuld sérstaklega boð- ið. Allir Good Templarar Vel- komnir. -f Mr. og Mrs- Gísli Sigfússon frá Oak View, Man., voru stödd í borginni í byrjun vikunnar. -f Mrs. S. W. Sigurgeirsso" frá Riverton, kom til borgarinnar á mánudaginn, ásamt Jóni syni sínum. -f Frú Sife'ríður Sisurgeirsson, kona séra Skúla sigurgeirssonar á Gimli, var skorin upp á Al- menna sjúkrahúsinu hér í borg í byrjun fyrri viku; hún er nú á ágætum batavegi. -f Eirihleypur Islendingur æsk- ir að fá sem allra fyrst gott her- ibergi með búsgögnum, fyrir svo sem tveg&ja mánaða tíma. Frek- ari upplýsinsar veittar með því að hringja upp 21 804. -f The regular meeting of the Jón Sisurdsson Ohapter I.O D.E. will be held in Board room No. 2 Free Press Bldg., on Thursday Eve, Nov. 7th. The Municipal Ref-'ent and Organizing conveno1- of the Municipal chapter will be present. Mrs. O. Stephensen will give a paper on her vacation journey on the West coast. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Valdimar J. Eylands, prestur. Heimili: 776 Victor Street, Sími: 29 017. Harold J. Lupton, organisti og söngstjóri. 308 Niagara Street. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h., á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Söngæfingar: Yngri flokkur- inn—á fimtudögum. Eldri flokk- urinn — á föstudögum. Séra Rúnólfur Marteinsson prédikar við báðar guðsþjónust- urnar í Fyrstu lútersku kirkju, Winnipeg á sunnudaginn kem- ur, 3 nóvember. -f Gimli prestakall— Sunnudaginn, 3. nóv., messa að Husavick, kl. 2 e. h.; íslenzk messa á Gimli kl- 7 e. h. Skúli Sigurgeirson. -f Lúterska kirkjan í Selkirk— Sunnudasinn 3. nóv., sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Ensk messa kr. 7 síðd. A'llir boðnir vel- komnir. S- Ólafsson. -f Árborg-Riverton prestakall 3. nóv—Geysir, messa og árs- fundur kl. 2 e. h.; Riverton, ensk messa og ársfundur kl. 8 e. h. 10. nóv. — Hnausa, messa og ársfundur kl. 2 e. h.; Árborg, ís- lenzk messa kl. 8 e. h- B. A. Bjarnason. Gefið til Sunrise Lutheran Camp, af Mr. og Mrs. Ineólfi Bjarnasyni, Gimli, $2.00 í minn- ingu um Guðveigu Egilsson. -f Gefin saman í hjónaband að heimili Mr. og Mrs. Jónasson, Ste. 10, Livinia Court, 351 Victor St., Winnipeg, þann 27. október, Frank Victor Mercer, Hecla, Man., og Ósk Jónasson, sama staðar. Brúðguminn er af hér- lendum ættum, en brúðirin er dóttir Mr. og Mrs. Alexander Jónasson, Hecla, Man. Við gift- insuna aðstoðuðu Alexander Jónasson og Ingibjörg Jónasson, systkini brúðarinnar. Ágæt veizla var setin af náhustu ætt- in«jum, að heimili Mr. og Mrs. J. Jónasson- séra S. Ólafsson gifti. -f Gefið í Minningarsjóð Bandalags Lúterskra Kvenna — Bindindisstúkurnar Hekla og Skuld, Winnipeg, $100.00, í minn- ingu um syni meðlima er létu líf sitt í hinum tveimur heims- stríðum. Með innileKu þakklæti. Annna Magnússon, Box 296, Selkirk, Man. -f % Athugasemd— Ofangreind upphæ® hefur áður verið auglýst sem gjöf í bysg- ingarsjóð Bandalagsins, þar sem hún var send í þann sjóð af van- gá. — Þetta leiðréttist hérmeð, og hlutaðeigendur eru beðnir afsökunar. A. M. -f Á laugardaginn 12. okt., voru gefin saman í hjónaband í Fyrstu lútersku kirkju, þau Harold John- son og Lillian Johnson. Brúð- guminn er sonur Hel&a Jolhnson trésmíðameistara í Winnipeg, en brúðurin er dóttir séra Bjöms heitins Jónssonar, dr- theol., fyrr- um prests Fyrstu lút. safnaðar í Winnipeg og Ingiríðar konu hans. Er Lillian yngsta barn María Markan Östlund — Söngskemtun í Gl. Bíó Frú María Markan Östlund gistir borg vora um þessar mund- ir eftir margra ára dvöl í þrem heimsálfum. Hún er víðförlasta og frægasta söngkona, sem Island hefir átt, og hefir borist af henni mikið frægðarorð hvar sem hún hefir farið og sungið- Meðal annars hlotniaðist henni sá heið- ur að syngja við Metropolitan óperuna í New York. Það er á- stæða til að fagna svo góðum gesti, er hún kemur heim aftur og syngur fyrir landa sína, og bjóða hana velkomna. Og skal það einnig gjört hér. Mönnum er enn í fersku minni hinn glæsilegi söngur Maríu Markan áður en hún settist að erlendis- Það er því ekki að undra, þó að eftirvænting reyk- vískra áheyrenda væri spennt til hins ítrasta nú, þegar hún lét aiftur til sín heyra hér heima eftir sigurför-^sína. Skorti ög ekki neitt á að söngkonunni væri fagnað mjög hjartanlega af troð- fullu 'húsi áheyrenda, bæði með dynjandi lófataki svo og heilu blómahafi alt frá- upphafi tón- leikanna og þar til síðasti tónn- inn sloknaði- Söngskráin var samansett af aríum, þrem ísl. lögum og svo erl. lögum. Gafst söngkonunni nokkurt tækifæri til að sýna list sína frá ýmsum hliðum, en eg saknaði þarna einhvers hinna stóru meistara í sönglagagerð- Vœntanlega á frúin eftir að syngja lög eftir Schuibert, Schu- mann, Brahms eða Hugo Wolf fyrir okkur síðar. Framan af söngskrónni hreif mig mest píanósöngur frúar- innar, sem var oft mjög yndis- legur, og vil eg sem dæmi nefna litla íslenzka þjóðlagið “Amma gamla,” sem Hallgrímur Helga- son hefir útsett einkar smekk- lega. En það mun eflaust að einihverju leyti mega kenna um snöggri loftlagsbreytingu, að söngurinn naut sín ekki alltaf, var ekki alveg hreinn á köflum, og línurnar nokkuð óskýrar. — Einnig bar stundum á erfiðleik- um í dýptinni, eins og söngkon- unni væri erfitt fyrir um suma tónana. En það dylst engum, að hér er á ferðinni mikil söng- kona, gædd geysimiklum radd- möguleikum, skapmikil og stór- brotin. Kom það bezt fram í tveim síðustu aríunum eftir Verdi, einkum þó hinni fyrri úr “Mætti örlaganna,” *sem var sungin af mikilli snild, og minti sú meðfer$ mig á “tinda, er mæna að sólarglóð” líkt og skáldið kemst að orði. Þetta var mikiilfenglegur söngur. Fritz Weisshappel lék undir- Hann er traustur og góður und- irleikari, en hér hefði hann mátt beita sér meira á köflum, meira við skap söngkommnar. Frúin söng mörg aukalög og loks “Faðir vor,” eftir Malotte. Það hefði átt vel við, að áheyr- endur hefðu þá risið úr sætum í stað þess að klappa. Forseti Islands heiðraði fræg- ustu söngkonu Islands með nær- veru sinni- P. I- Morgunbl., 22. sept. þeirra hjóna. Heimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. Sigurjón Sigurdson, frá Fagra- dal í Geysirbygð, og Doris Mabel Boundy, til heimilis í Árborg, voru gefin saman í hjónaband 19. okt. s.l. í lútensku kirkjunni í Árborg af sóknarprestinum, séra B. A. Bjamason. Brúðkaups- veizla var haldin í Arborg Hotel að hjónavígslunni afstaðinni. ♦ Guðmundur Jónsson Tómas- son, frá Riverton, og Sigurrós Jónína Thorsteinson, frá Hnausa, voru gefin saman í hjónaband 26. okt- s.l. Séra B. A. Bjarna- son gifti, og fór athfnin fram á heimili hans í Arborg, Man. SAMSÖNGUR KARLA- KÓRS REYKJAVÍKUR Karlakór Reykjavíkur hefir ekki setið auðum höndum und- anfarið- 1 marga mánuði hefir hann æft af kappi undir söngför sína til Ameríku, þá mestu og vandasömustu för, sem nokkur íslenzkur kór hefir enn tekist á hendur. Því fáir mimu í raun og veru geta gjört sér fyllilega ljóst, hver átök það kostar að syngja opinberlega svo að segja daglega mánuðum saman í stónborgum Ameríku. Til þess þarf mikið áræði, úthald og mikla þjálfun. Kórinn hefir að nokkru leyti verið endurskipulagður, og hafa nokkrar prýðilegar raddir bæst í hópinn. Finnst mér kórinn með ágætum og jafnvægið milli radda hið bezta, enda þótt 2. bassi mætti mín vegna vera nokkru hljómmeiri og voldugri; en eg hugsa hér í orgelsbössum, básúnum og þess háttar blikki, svo þetta eru kanske kenjar úr mér. Söngstjórinn, Sigurður Þórð- arson, tónskáld, hefir lagt geysi lega vinnu 1 að þjálfa kórinn og gera úr honum nýtt hljóðfæri, sem lætur vel að stjórn og beyg- ir sig fullkomilega undir vilja stjómandans. Hefir kórinn oft vel gert og prýðilega, en nú er hann beztur og samstiltastur, og finnst mér hann aldrei hafa sungið jafnvel og nú- Á stjórn- andinn og kór heiður skilið fyr- ir frammistöðuna í heild. Eg hygg) eigi séu þeir norrænir kórar margir, er tækju Karla- kór Reykjavíkur fram nú, og er óhætt um það, að hann mun verða sjálfum sér og þjóðinni til mikils sóma með söng sínum í þessari fyrirhuguðu för. Á söngskránni voru 32 lög, og söng kórinn 12 þeirra, svo og aukalög. Eg vil gera þá athuga- semd við söngskrána í heild, að mér finnst leitt, að ekki skuli þar að finna nema eitt íslenzkt þjóðlag: “Bára blá” Eg sakna þarna fleiri íslenzkra þjóðlaga, sem eg veit með vissu að vekja myndu mjög mikla athygli er- lendis, og við eigum skínandi perlur á þessu sviði, og því ekki að skreyta sig með þessum perl- um úr íslenzku þjóðliífi? Aftur á móti eru nokkur lög eftir nú- tíma íslenzka böfunda, og sum þeirra góð- Sérstaklega vel naut sín t. d. “Á Sprengisandi” eftir Sigvalda Kaldalóns í útsetningu Einars Ralf. Er þar farið fall- egum höndurn um þetta lag, sem vel gæti verið þjóðlag. Magnús Gíslason, bassi, söng þarna einsöng mjög vel- Eg hirði ekki að telja upp öll lögin, sem sungin voru, læt nægja að endurtaka það, að þau voru fram- úrskarandi vel æfð og prýðilega vel sungin án undantekningar. Stefán Islandi og Guðmundur Jónsson verða einsöngvarar í þessari söngför. Er það ótvíræði- legur fengur fyrir kórinn að hafa slíka afburða söngvara í för með sér. Stefán söng í “Kyrie” úr “Messu” eftir Sig- urð Þórðarson og í “Ave Maria” eftir Sigvalda Kaldalóns, og kom hann hér'fram sem hinn mynd- ugi, glæsilegi söngvari sem hann er, en þó saknaði eg þess létt- leika — mánasilfursins — sem gerir söng hans oft svo töfrandi. Og svo söng hann þarna nokkrar aukanótur í “Ave Maria,” sem varða við lög, sérstaklega þó sönglög. Það má æfinlega deila um hraða og “agogiska” meðferð í söng. En eg mun leiða það hjá mér nú, þó ekki sé eg söngstjór- anum æfinlega sammála. Má og deila um mína skoðun í þess- um efnum. Þó vil eg segja það, að eg held að áhrifin af blessuð- um þjóðsöngnum okkar yrði sterkari væri hann sunginn nokkru hraðara. Hið lotningar- fulla og religiösa þarf engan veg- inn að hverfa við það. Og svo langar mig til að mega vera með í hópi “Fóstbræðra” og taka undir hin fögru orð séra Garðars Þorsteinssonar, er hann kvaddi ykkur fyrir hönd þeirra, og óska ykkur allira fararheilLa og mikils framgangs í þessari miklu söngför til Vínlands hins góða. Það ihefir verið eins vel vandað til þessarar farar og unt var- Megi árangurinn af því mikla starfi verða sá, að þið berið hróður íslands til hinnar vold- ugu bandarísku þjóðar og vekið hjá Vestur-lslendingunum fagrar entdurminningar um landið þeirra gamla- P. 1. Morgunbl., 26. sept- Hugsað fram! Látitu hreinsa öll fötin, sem þú þarft að Láta heins í haust — NÚNA . . . Ágætisverk Hagnýttu þér tækifærið til spamaðar með því að vitja fata þinna í búðina sem næst þér er. Búðir okkar eru nú opnar frá kl. 8 f. h. til kl. 7 e. h. Perth’s 888 SARGENT AVE. fl ISLEMDIIVGAR . . . sem flytja vestur að hafi, hefðu gott af að líta inn til ■ HOMEFINDER LAND sölufélagsins, sem hefir skrifstofu jj sína á horninu á Broadway og Commercial Drive, Van- 1 couver, B.C.„ og spyrja eftir Hermann Johnson eða Len ■ Goodman. Þeir eru fúsir til að leiðbeina fólki viðvíkjandi 1 verði á fasteignum og aðgengilegum byggingarsæðum. ORÐSENDING TIL KAUPENDA LÖOBERQS OG HEIMSKRINGLU A ISLANDI: MunltS atS senda mér áskrlftargrjöld atS blöðunum fyrlr júnllok. AthugriC, a!5 blötiin kosta nfl kr. 26.00 krantfur- inn. Æskllegast er aö gjaldiC sé sent I pöet&vlsun. ^ BJÖRN aUÐMUNDBBON, Reynlmel 62, Reykjavlk. AUDITORIUM Winnipeg November 18 & 19 Fred M. Gee Presenls Karlakor Reykjavikur MALE CHORUS DIRECT FROM REYKJAVIK. ICELAND 36 SINGERS SOLOISTS: Stefan Islandi, Tenor Gudmundar Jonsson, Barilone DIRECTOR: Sigurdur Thordarson • SEATS (For November 19th) 62.60, $1.95, 51.30, 90c—Now on Sale at Celebrity Concert Series Ltd., 383 Portage Avenue Note: Only Seats Available for November 18th are on Main Floor, Rear, at 90c. MAIL ORDERS: Send Money-Order and Stamped, Self-Addressed En- velope for Return of Tickets to: Celebrity Concert Series Ltd., 383 Portage ’Avenue LITTLE GALLERY id Movina! Sale of Pictures, Paintings, Art Gems, Petit Point, Rare and Unusual Prints and Picture Framing. 120% to 50% Off Regular Prices Sale Siaris Monday, Oci. 28ih LITTLE GALLERY IS MOVING INTO PERMANENT GALLERIES 317 KENNEDY ST. Just North of City Hydro All stock at present quarters to be cleared at Bargain Prices. • Framing Orders 20% off AT THE WISHING WELL 286 KENNEDY ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.