Lögberg - 14.11.1946, Blaðsíða 5

Lögberg - 14.11.1946, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. NÓVEMBER, 1946 5 ÁH UGAMAL IWCNNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON HANNYRÐIR Á ferðalagi okkar um Island í sumar, nutum við gestrisni margra heimila. Það vakti sér- staka eftirtekt okkar hve heim- ilin voru fagurlega prýdd með Landslagsmyndum eftir íslenzka málara, og alls konar útsaum og vefnaði gerðum af húsfreyjun- um. ísland ej frábærlega litauðugt að vefa og sauma út alla þessa muni?” “Vetrarkvöldin eru löng,” svaraði hún, og þá þykir mér gaman að grípa í þetta mér til skemtunar.”. “Hvar lærðir þú þennan fallega útsaum og vefnað?” spurði eg aðra hús- móðir. “Eg lærði þetta nú af móður minni og hún af ömmu minni,” sagði hún; en nú sækja margar ungar stú'Ikur húsmæðra skóla; þar læra þær ekki ein- Nýi húsmœðraskólinn á Akureyri (Tók til starfa haustið 1945) land. Hvar sjást eins fagur- grænar hlíðar og grundir eins og undir Eyjafjöllum. Og hvar eins margbreytilega bláir litir eins og í fjallahringnum í Mý- vatnssveit? Hver getur gleymt hinum djúpa bláma Þingva'lla- vatns; hinum gullna sólseturs- roða og hvítglampandi jöklum? Fegurðin í litum og línum lands- ungis matreiðslu, uppeldisfræði, og bókleg fræði, heldur einnig hvernig eigi að gera heimilin vistleg og aðlaðandi, með því að prýða þau á ýmsan hátt . Við áttum kost á að skoða tvo húsmæðraskóla — skólana á Laugalandi í Eyjafiroi og að Laugum í Þingeyjarsýslu. Fannst Þetta er “Model” eftir fyrirmyndum úr Nýju Útsaums- bókinni eftir Arndísi Björnsdóttur og Ragnheiði O. Björns- son. — Saumað í íslenzkt efni með íslenzku bandi, flestu jurtalituðu. lagsins reyna málararnir og hús- mœðurnar að flytja inn í heim- ilin með list sinni. íslenzkar konur hafa frá aldaöðli haft augu fyrir íitfegurð landsins, það kemitr greinilega í ljós í þeirri handavinnu sem eftir þær okkur mikið til um hina smekk- legu handavinnu nemendanna, sem þar var til sýnis. Vafálaust eiga kvennaskólar landsins mik- inn þátt í hinum glæsilega menningarbrag, sem hvílir yfir íslenzkum heimilum. Þessi mynd er af ofnum munum á handa- vinnusýningurmi í Laugalandsskóla síðast- liðið vor. liggur. Við sáum ofin gólfteppi, ábreiður, gluggatjöld, dúka, útsaumaðar myndir, sessur, dúka á stóla og bekki, o. s. frv. Eg spurði eina húsfreyju, “Hvenær færð þú tíma til þess “Puella” — Anna Snorradótt- ir, ritstjóri kvennasíðu Dags, “Móðir, kona, meyja,” lét mér þessar myndir í té, fyrir kvenna- síðu Lögbergs, og kann er henni beztu þakkir fyrir. — I. J. FRÉTTIR Sex nýir sendiherrar Forsætisráðherrann í Canada, Mr. King, hefir tilkynt, að sex nýir sendiherrar hafi verið skip- aðir til þess að fara með umiboð Canada ií hlutaðeigand ríkjum; þessir hafa orðið fyrir valinu: Hon W. F. A. Turgeon verður sendiherra í þeim hluta Irlands, sem de Valera ræður yfir. T. C. Davis, sendiherra í Ástralíu, flytst til Kína. E. D’arcy verður sendiherra í Suður-Afríku. C. F. Elliott. fyrrum vararáðherra þjóðtekna ráðuneytisins, tekst á hendur sendiherra embætti í Ohille. T. A. Stone, fyrrum full- trúi canadiska sendiráðsins í Washington, verður sendiherra í Balkanríkjunum, en Victor Dare frá Montreal, verður sendiherra í Belgíu. Allar hafa embættisveitingar þessar mælst hið bezta fyrir. ♦ Líklegt lögheimili Af fundi sameinuðu þjóðanna í New York 'hafa borizt þær fregnir, að nokkrar líkur séu nú á því, að lögheimili sameinuðu þjóðanna verði í Geneva á Sviss- landi, þrátt fyrir mótmæli Rússa, er töldu þann stað minna óþægi- lega á afdrif þjóðbandalagsins gamla frá 1919. -f Lætur af embætti Hon. Robert Maxwell Dennis- toun, dómari í afrýjunarrétti Manitobafylkis, hefir sótt um lausn frá emibætti; hann hefir gegnt þessu embætti í 28 ár, og er nú 82 ára að aldri. -f Or nógu að velja Þrjátíu og tveir frambjóðennd- ur verða í kjöri við bæjarstjórn- ar kosninngar i Winnnipeg þann 22. þ. m., þar á meðal Mr. Paul Bardal, er leitar kosningar tffl. bæjarráðs í 2. kjördeild, og Guy Gíslason, er býður sig fram í skólaráð í þeirri kjördeild. -f Ekki myrkur í máli Islandsvinurinn Watson Kirk- connell, fyrrum prófessor við MnnitobaháJskólann, en núver- andi prófessor við McMaster há- skólann í Hamilton, Ont., flutti ræðu hér í borginni á föstudag- inn, og var ekki myrkari í máli en hann á venju til; taldi hann það sýnt, að Rússar með póli- tískum áróðri, vfldu tortíma Can- ada sem sjálfstæðri þjóð, og gera landið að fylki undir yfirráðum Stalins. -f Vistaskortur Brezka stjórnin hefir leitað hjálþar Bandaríkjastjórnar varð- andi kornvörusendingar til þess hluta Þýzkalands, er Bretar hafa umsjón með. Bevin, utanrákis- ráðherra, er stdadur í Banda- ríkjunum um þessar mundir og hefir látið þá skoðun í ljós, að áminstir hlutar Þýzkalands horfi fram á raunverulegt hallæri nema þvi aðeins, að Bandaríkin hlaupi skjótt undir bagga. DÁNARFREGNIR FRÁ VANCOUVER Þriðjudaginn 27. ágúst lézt Kristjana Appolena Jónsdóttir (Mrs. Hastings) á St. Paul sjúkr- ahúsinu í Vancouiver, eftir lang- varandi og mæðandi heilsubil- un. Foreldrar hinnar látnu voru Jón Einarson og Jónína Isa- bella. Var hún fædd í Reykjavík á Islandi en kom ung til Kan- ada. Hin látna eftirlætur móður sína, einn bróður í Calgary, Alta., og þrjú börn, — eina dóttur og tvo syni, öll gift og búsett í Van- couver. Kristjana sál. var myndarleg kona og fríð sýnum. Hafði hún verið góð söngkona og ýmsum góðum hæfileikum gædd. Hin látna var jarðsungin frá Mount Pleasant útfararstofunni í Vancouver, 31. ágúst. Rev. Braden stýrði útfararathöfninni og flutti útfararræðuna. -f Sunnudaginn 20. október and- aðist Indriði Skardal í Vancou- ver. Mun það 'hafa verið hjarta bilun sem leiddi til dauða hans. Hann hafði æði lengi verið mjög bilaður á heilsu en ekki mjög lengi alveg rúmfastur. Indriði sál. var fæddur í Borg- arfirði á tslandi, árið 1882. En till Kanada kom hann 1900. Dvaldi hann fyrst í Winnipeg, Man., síðar æði lengi í Sask., og svo nú um æðilangt skeið í Van- couver, B C. Harm eftirlætur eiginkonu sína, Kristlínu, og nokkur börn bæði af fyrra og síðara hjónabandi. Indriði sál. var mætur maður og drengur góður. Átti hann á- valt vinsældum að fagna hjá samferðafólki sínu. Indriði sál. var jarðsunginn af séra H. Sigmar frá útfararstofu C. Frank Edwards & Son í Van- couver, 23. október. Margir ætt- ingjar og vinir voru viðstaddir útfararathöfnina. HARRIS TWEED (Frh. af bls. 4) gerbreyttu afköstunum. Áður höfðu dúkarnir verið þæfðir í tunnum, á þann hátt að troðið var á þeim, en svo var handlþóf- ið tekið upp, þar sem fjöldi þóf- ara situr við voðina á löngu borði. “Harris Tweed” er heimilis- iðnaður. Og iðnaður smlábænda- heimilanna. Smábændurnir í vesturhálendi Skotlands og á eyjunum hafa l'ítið af ræktan- legu landi, aðeins mjóa geira meðfram ám þröngra dala eða méð ströndum fram, og jarðveg- urinn er magur og aðallega mó- mýrar. Þessvegna eru að jafn- aðd ekki nema fáeinar dagslátt- ur af ræktanlegu landi, sem fylgja hverju býli, og fólkið verður að finna sér eitthvað ann- að til Mfsframfæris en jörðina sjálfa. Sumir geta ræktað græn- meti til sölu, aðrir stunda sjó í viðlögum eða veiði í ám og vöth- um. En “tweed’-vefnaðurinn gerir það sem á vantar. Það hefir staðið þessum heim- ilisiðnaði fyrir þrifum hve erfitt hefir verið að koma honum á markaðinn, því að vitanllega er ekki hægt að byggjaá því, sem skemmtiferðamenn koma og kaupa á staðnum. En það hefir verið ráðin bót á þessu með iþví að setja upp útsölur fyrir heim- ilisiðnað í ýmsum stórborgum Englands og Skotlands. Þessar útsölustöðvar hafa átt sinn þátt í að samræma iðnaðinn við kröf- ur kaupendanna og gera hann fjölbreyttari en hann áður var. Og um leið hafa þær átt mikinn þátt í því að hamla á móti eftir- líkingum þessa iðnaðar og kenna fólki að þekkja hið “eina sanna Harris tweed.” Þessvegna blómgast þessi heim ilisjðnaður betur nú en nokkru sinni áður á Suðureyjum og er nú orðinn einn aðal atvinnuveg- ur mörg hundruð karla og kvenna. Eyjaskeggjar armast allan þennan iðnað sjálfir, frá því að uflin kemur af kindinni. Og smátt og smátt tekur þessi iðnaður vélar 1 sína þjónustu, án þess þó að verða að verksmiðju- iðnaði. Framleiðslan vex við þetta en ber þó einkenni heim- ilisiðnaðarins og hefir kosti hans. —Fálkinn. Vole C.C.F.inWard 2 FOR MAYOR A. M. ISRAELS 1 For Aldermen • For School Trustees CHARLES GORDON BIESICK FINES HOWARD ANDREW McKELVEY R0BERTS0N Mark these Ballots 1 and 2 in the order of your choice For Information Call CCF Office, 219 Phoenix Block, Telephone 22 879 or 24 943 ORÐSENDING TIL KAUPENDA LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI: MunlC aO senda mér askriftargjöld aS blöSunum fyrir júnllok. AthugíC, aö blööin kosta nú kr. 25.00 Arangrur- inn. Æskilegast er aö gjaldið sé sent í pöstítvisun. BJÖRN QUÐMUNDSBON, Reynlmel 52, Reykjavlk. i!ii!ii!ii!iiiiininii!iiiiiiiiii!!tnitiniiiiiiitniiiniiniininiiii£ ISLENDINGAR . . . sem fiytja vestur á Kyrrahafsströnd, geta hagnast á því, að setja sig í samband við HOMEFINDER’S REALTY LIMITED, sem hefir skrifstofu að 2537 Com- mercial Drive, Vancouver, B.C., og finna að máli Herman Joihanson og Len Gudmundson; þeir veita með glöðu geði upplýsingar varðandi verð fasteigna og húsalóða á ákjósanlegum stöðum. ÞESSI FAGRA CHESTERFIELD SAMSTÆÐA SEND BEINT TIL STÖÐVAR YÐAR FYRIR AÐEINS $118.00 beint frá verksmiðju vorri pessir legubekkir eru búnir full- komnustu fjaðradýnum, ekta baðm- ullar damask klæöning í vín- ogj grænum lit. Fullrar stærðar legu- bekkir, 75 þml. langir. Vér borgum flutningsgjald, Pantið, eða skrifið eftir verðskrú, er sýnir hagnaðinn af þvf, að kaupa beint trft húsgagna verksmiðjunni. jJratfirliiB JlimítzcL 500 CUMBERLAND AVE. WINNIPEG, MAN WARP 2 ELECTORS . . . PAUL BARDAL OFFERS: Expericnce Ability Common Sense ttt CIVIC ADMIWSTRATIOM VOTE:- BARDAL, Paul C K R C — November 161h — 10.10 p.m. C K Y — November 18th — 7.40 p.m. Support Candidates endorsed by Civic Election Committee: HALLONQUIST, GISLASON, JESSIMAN, ín order of preference.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.