Lögberg - 14.11.1946, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.11.1946, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. NÓVEMBER, 1946 lir borg og bygð Ljóðmæli Jónas A. Sigurðsson »............$4.00 BJÖRNSSON’S BOOK STORE 702 Sargent Ave., Winnipeg. -t- The Junior Ladies’ Aid of the First Lutlheran ohurdh will hold their, regular meeting in the Church Parlors on Tuesday, Nov. 19th, at 2.30 p.m. -t- The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran church, Victor St., held their annual meeting on Tuesidlay, November 5th. The following officers were elected for the coming year: ’Honorary President, Mrs. B. B. Jónsson; Past President, Mrs. B. Guttormson; President, Mrs. V. J. Eyllands; Vice-President, Mrs. G. F. Jónasson; Secretary, Mrs. T. J. Blöndal; Corresponding secretary, Mrs. H. Eager; Trea- surer, Mrs. B. C. McAlpine; As- sistant Treasurer, Mrs. T. Stone; Publicity, Mrs. E. F. Stephenson; Memlberahip Comrn., Mrs. G. Finn'bogason and Mrs. B. H. Ol- sort; Nominating Oomm., Mrs. W. H. Olson, Mrs. F. Thordarson, Mrs. O. B. Olson. ♦ Gefið til Lutheran Sunrise Camp — Riverton Transfer, $25.00. Með- tekið með innilegu þakklæti. Clara Finnsson. ♦ FUNDARBOÐ Ársfundur Fyrsta lúterska safnaðar verður haldinn 25. nóv., kl. 8 e. h., í kirkju safnaðarins. Skýrsluf embættismanna og deiflda safnaðarins verða lagðar fram, einnig fer fram kosning embættiismanna í stað iþeirra, sem eru búnir að útenda kjör- tímabil sitt. Fundurinn byrjar kl. 8. Fyrir hönd safnaðarf ulltrú- anna, G. L. Jóhannson, skrifari. ♦ Minningarguðsþjónustan yfir fallna hermenn, sem fram fór í Fyrstu lútersku kirkju síðastlið- ið mánudagskvöld, var um allt hið virðuglegasta; í henni tóku þátt prestar íslenzku safnað- anna í Winnipeg, þeir séra Valdi- mar J. Eylands og séra Philip M. Pétursson; söngflokkar beggja safnaða, sungu í samein- ingu all mörg sálmalög; Mr. Kerr Wilson söng einsöng. Major Nor- man Bergman flutti fagra minn- ingarræðu. Jóns Sigurðssonar félagið stóð að þessari minning- arguðsþjónustu, sem var, því miður, fremur fásótt. * Þeir séra Egill H. Fáfnis frá Mountain, og Mr. Joe Peterson frá Cavalier, N. Dak., voru stadd- ir í borginni á þriðjudaginn. -f Úr skemtiferð um Argylebygð komu þau Mr. og Mrs. S. J. Sveinibjömsson frá Kandahar, Sask., ásamt Jóni syni þeirra; í för með þessu fðlki voru þau Mrs. Hallur Thorsteinsson og Árni Sveinbjörnsson pínaókenn- ari. ♦ Mr. Elías Elíasson, trésmíða- meistari, sem lengi átti heima í Árborg, en nú saðustu árin í Winnipeg, lagði af stað vestur til Vancouver síðastliðinn sunnu- dag, og hyggst að dvelja þar framvegis; verður hann þar hjá dóttur sinni og tengdasyni, Mr. og Mrs. O. K. Sigurðsson, sem búsett eru að 8179 Montcalm Street, Vancouver, B. C. Mr. Elíasson bað Lögberg að frytja þeim vinum sínum hér um slóðir, alúðar kveðjur, er hann náði eigi persónulega til. -f Mr. Skú/li Sigfússon, fyrrum þingmaður St. George kjör- dæmis, var staddur í borginni í lok fyrri viku. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Valdimar J. Eylands, prestur. Heimili: 776 Victor Street, Sími: 29 017. Harold J. Lupton, organisti og söngstjóri. 308 Niagara Street. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h., á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. Í2.15 e. h. Söngæfingar: Yngri flokkur- inn—á fimtudögum. Eldri flokk- urinn — á föstudögum. -f GUÐSÞJÓNUSTUR — Guðsþjónustur íúslenzka söfn- uðinum í Vancouver verða sem hér segir í nóvember- mánuði: 17. nóv., ensk messa kl. 7.30 e. h. Verður endurkomnum her- mönnum og fólki sem tók þátt í herþjónustunni, sérstaklega boðið til þessarar guðsþjónustu. 24. nóv., íslenzk guðsþjónusta kl. 7.30 e. h. Sunnudagaskóli, fermingar- undirbúningur og undirbúning- ur fyrir barnaguðsþjónustu og samkomu um jólin, hvern sunnu- dag kl. 3 e. h. Allir boðnir og velkomnir. H. Sigmar, -f Árhorg—Riverton prestakall — 17. nóv. — Víðir, messa kl. 2 e. h. 24. nóv.—Framnes, messa kl. 2 e. h.; Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason. -f Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 17. nóv.— Sunnudagaskófli kl. 11 árd.; ensk -messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. -f Messað á Lundar, sunnudag- inn þann 24. nóv. n. k., kl. 2 e.h. Minningardags messan fórst fyrir, fyrir mér óviðráðandi á- stæður. Ræðan þennan sunnudag verð- ur um “Frið eða strfð.” H. E. Johnson. AUDITORIUM Winnipeg November 18 & 19 Fred M. Gee Presents MALE CHORUS DIRECT FROM REYKJAVIK. ICELAND 36 SINGERS SOLOISTS: Stefan Islandi, Tenor Gudmundar Jonsson, Baritone DIRECTOR: Sigurdur Thordarson SEATS (For November 19th) $2.60, $1.95, $1.30, 90c—Now on Sale at Celebrity Concert Series Ltd., 383 Portage Avenue Note: Only Seats Available for November 18th are on Main Floor, Rear, at 90c. MAIL ORDERS: Send Money-Order and Stamped, Self-Addressed En- velope for Return of Tickets to: Ceiebrity Concert Series Ltd., 383 Portage Avenue Þeir Ólafur Pétursson og J. J. Thorvardson brugðu sér suður til North Dakota á fimtudaginn í fyrri viku, og komu heim aft- ur síðastliðinn mánudag. -f Gefið í Blómsveigasjóð Kvenfélagsins Björk, Lundar — “The Thordur Backman Chap- ter,” í ástkærri minningu um Daníefl H. Baokman, Clarkleigh, Man., $10.00 friá Ingveldi Jónas- son og Mr. og Mrs. Guðni Mýr- dal, Otto P. O., Man., og frá Mrs. Margréti Jónasson og Kristjáni og Lilju Jónasson, Otto, Man., $10.00, í minningu um látinn ást- kæran bróðir, Magnús Kristjáns- son og kæran vin, Daníel Back- man, Clarkleigh, Man. Með samúð og þakklæti. Mrs. G. Einarson, skrifari. -f Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar heldur ársfund sinn á fimtudaginn í næstu viku, 21. nóvemlber, kl. 2.30, í fundarsal kirkjunnar. GÓÐIR GESTIR Allir sem lesa íslenzku blöðin hér vestra hafa undanfarnar vikur fylgst með sigurför Karlakórs Reyl^javíkur í stórborgum Bandarikjanna. Það hefir verið íslen-dingum al'lstaðar hið rnesta íagnaðarefni að lesa um þær viðtökur sem kórinn hefir fengið, og dómara sem upp hafa verið kveðnir af gagnrýnendum, sem allir nafa hnigið mjög í eina átt, og verið í mesta máta lofsamlegir. Og nú er að líða að þvií að Iþessa góðu gesti beri að garð-i Winnipeg borgar, sem er eina borgin í Canada, sem þeir heimsækja. Vitan- iega er Winnipeg borg valin með tiUiti til þess að svo margir íslendingar dvelja hér og í nærliggjandi sveitum. Þetta er þá líka eina borgin á megi-ni.andinu þar sem flokkurinn syngur tvö kvöld. Síðara kvöldið er sérstaklega helgað íslendingum. Er þess þvfl að vænta að fólk v-ort noti þetta einstæða tækifæri til að hlusta á kórinn, á þriðj udagskvöldið þann 19. þ. m. Það er eina tœkifœrið sem menn hafa til að heyra söng þessara útvöldu söng- rnanna fósturjarðarinnar eða ættlandsins. En tilgangi komu þessara gesta væri þó ekki að fullu náð, ef almenningi gæfist ekki kostur á að sjá og kynnast söngmönnunum persónulega. En móttökunefnd Þjóðræknisfélagsins hefir einnig séð fyrir því að sliíkt tækifæri gefist. í fyrsta lagi hefir nefndin ráðstafað samkomu í fundarsal Fyrstu lútersku kirkju, á mánu- daginn kemur, kl. 3—5, og samið við Kvenfélag safnaðarins um veitingar fyrir ákveðið gjald, sem er 9vo sanngjarnt að enginn þarf þessvegna frá að hverfa. í öðru lagi hefir móttökunefridin ákveðið að hafa samsæti með kórnum, um leið og þeir kveðja. Þetta samsæti fer fram, eins og áður hefir verið auglýst, á veitingahúsi því sem “The Flame” nefnist, rétt fyrir norðan Winnipegiborg. Máltíðin kostar $2.25, og ær ekki um neinn frekari -kostnað að ræða í því sambandi, því að í þessu verði felast aukallaun til þjóna (tips) og alt þessiháttar. Flutningsbílar verða einnig til taks við Winnipeg Auditorium iyrir þá sem þess óska, og verða þeir merktir “Chartered.” Karla- kór íslenidinga í Winnipeg leggur til þessa ibíla, og verður ferðin íram og til baka því að kostnaðarlausu þeim er hennar njóta. Þegar til veitingaihússins kemur verður sezt að miáltíð samstundis, og fer svo fram örstutt skemtiskrá; síðan verður spjallað, og ef til vill stiginn dans. Þeir sem ætla sér að vera (með á samsætinu á ^riðjudags- kvöldið á “The Flarne” verða að gera einihverjum undirritaðra aðvart ekki seinna en á laugardaginn kemur, 16. þ. m. Davið Bjömsson G. L. Jóhannsson G. Levý IN WARD TWO, CHOOSE — GUY GISLASON SCOOL TRUSTEE • Businessnian • Yeteran • Independent VOTE — Vote 2 for PETER C. JESSIMAN ELECTA FIGHTING LABOR REPRESENTATIVE! Build Schools for Our Children Not Banks, Breweries and Fancy Stores! FREE MILKTO SAFE- GUARD THE HEALTH OF OUR FUTURE CITIZENS! For School Trustee in Ward 2- Gefið í Minningarsjóð Banadalags Lúterskra Kvenna Baldvin Jónsson, Árborg, $10, í minningu um Pál Friðvinsson frá Reykjum á Reykjaströnd í Skagafjarðarsýslu á íslandi; hann innritaðist í herinn 1 Ár- borg stuttu eftir að hann kom frá Íslandi og lét líf sitt í hinu fyrra heimsstríði. Mr. og Mrs. W. S. Eyólfsson, Víðir, $10; í minningu um ást- kæran son Edward Ragnar. Herðubreiðarsöfn., Langruth, $25. Kvenfél. Herðubreiðarsafnað- ar, $15, í minningu um Bjarna Halldorson, Victor Isfeld og Lioyd Bjarnason. Meðtekið með innilegu þakklæti. Anna Magnusson, Box 296 Selkirk, Man. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar í útvarpssjóð Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg Mr. og Mrs. Óli Johnson, Vogar, Man. ............$2.00 The Icelandic Canadian Árafjórðungs tímari-t, gefið út af “The Icelandic Canadian Club”. Fimti árgangur byrjaði í sept. s.l., aðallega safn til sögu Vestmanna og fróðleikur um fortíð þeirra; bráðnauðsynlegt fyrir fólk, sem ekki les íslenzku- Samtals útkomið 744 bls., með 830 myndum. Áskriftargjald í Ameríku: 1 ár, $1.00; 2 ár, $1.75; 3 ár, $2.25 — borgist fyrirfram. Fáein eintök eftir frá byrjun, 4 árg., $3.00. Pantanir sendist til: MR. HJÁLMUR F. DANÍELSON, Circulation Manager, The Icelandic Canadian 869 Garfield St., Winnipeg, Canada FUNDARBOÐ Almennur fundur íslendinga I Vancouver og grend- inni verður haldinn í Hillcrest Hall, 28th Ave. og Main St., mánudagskveldið 18. nóvember, 1946, kl. 8 e. h. Tif.efni fundarins er að kjósa fulltrúa héðan í sam- einuðu Íslendingadagsnefndina. Skýnsla verður gefin yfir Íslendingadagshald í Friðarboga skemtigarðinum síðast- liðið sumar. Reynið að fjölmenna. Fyrir hönd íslendinga í Vanoouver, MAGNÚS ELIASSON. BÆJARSTJÓRNAR KOSNINGAR FÖSTUDAG 22. NÓVEMBER Kjörstaðir opnir frá 9 f. h. til 8 e. h. GREIÐIÐ ATKVÆÐI með Hæfum, óháðum frambjóðendum er CIVIC ELECTION NEFNDIN rnælir með f bæjarráð í skólaráð l J ÖNNUR KJÖRDEILD BARDAL, Paul GISLASON, Guy HALLONQUIST, E.E. JESSIMAN, P.C. Setjið tölurnar 1, 2, á kjör- seðil ií þeirri röð, er þér æskið. Þessir frambjóðendur eru skuldlbundnir til að vinna að hagsmunum allra iborgaranna jafnt — en EKKI að hags- munum neins sérstaks stjórnmálaflokks á kostnað al- mennings heilla.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.