Lögberg - 14.11.1946, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. NÓVEMBER, 1946
7
Bréí frá íslenzkum
hermanni
í fornöld voru Islendingar ekki
síðri 'hermenn en hverjir aðrir.
Úr sdðustu heimsstyrjöldinni,
sem og þeirri sem yfir stendur,
bendir ýmislegt til að þeir standi
enm hverjum öðrum á sporði um
hreysti, “vígfimi,” hugdirfð og
karlmennsku. Margir Vestur-
ísllendingar hafa orðið að taka
þétt í þessum hildarleikjum, og
getið sér þar hið bezta orð. Hins-
vegar hefur heimamönnum ekki
borið nein borgaraleg skylda til
þáttöku í ógnarleik þeim, sem
nú er háður. Þó er mér kunnugt
um tvo íslendinga, sem þar berj-
ast nú að fornáslenzkum sið. —
Bendir ýmislegt til að þeir séu
þess albúrir að stanria í iyftingu
að fornum sið og skjóta sér e\ að
baki þeim er næst stæði, er hættu
bæri að höndum.
Þetta eru ungir menn af borg-
firsku kyni, synir Snæbjarnar
bóksala Jónssonar frá Kalastöð-
um. Þorsteinn sonur hans fór
héðar^að heiman í apríl 1940 til
Englands (úr 5. bekk Mennta-
skótians á Akureyri) og gekk
þá þegar í brezka flugherinn í
maí 1940. Til þess starfs er víst
ekki gleypt við hverjum auk-
visa, ef marka má af læknisrann-
sókn iþeirri, er Þorsteinn gekk
undir, en hún stóð yfir í fjórar
klukkustimdir samfleytt. Hann
fékk 100 mörk í öllum greinum
þessa prófs.
Fyrsta veturinn eftir að hann
var útlærður, var hann í Eng-
landi, aðallega í nœturflugi.
Seinna fói hann sem sjálfboða-
liði til Afríku og var þar í fræg-
ustu flugsveit Breta nr. 111. Þar
gat hann sér silíkt orð að þeir
kölluðu hann ‘augu’ flugsveitar-
innar. Hans var þráfaldlega
minnst með miklu lofi í enskum
frásögnum, einkanlega frá Afr-
íku, enda var hann sæmdur heið-
ursmerki fyrir vasklega fram-
göngu og ósérhlífni.
Þorsteinn tók þegar í bvrjun
þátt í frönsku innrásinni og hef-
ur verið á þeim slóðum síðan, og
einmitt þ3ðan er annað þeirra
bréfa skrifað, sem hér verða birt.
í fyrrasumar var Þorsteinn kenn-
ari við flugskóla, og í vor, —
áður en innrásin hófst — gekk
hann á skóla fyrir æðri foringja.
Bróðir Þorsteins, Bogi, fór og
til Englands í Janúar s. 1., og
réðist þegar á brezka kaupskipa-
fllotann. Fyrst var hann í strand-
siglingum við England, en þegar
innrásin hófst var skipi hans
haldið til Frakklands. Ao'hann
geti alltaf talið sig á öruggum
stað, nægir að benda á, a. m. k.
þrjú af skipum þeim, er hann
hefur siglt á, er búið að skjóta
niður.
Bogi er fáorður um það, sem
hann heyrir og sér, en í einu
bréfi til föður síns segir hann:
“Þú skalt aldrei heyra það, pabbi
minn, að eg 'hafi verið hræddur.”
Einhver heldur ef til vill að
drengjum þessum hafi fundist
blóðið renna tiR1 skyldunnar um
að standa í þeim sporum. er nú
standa þeir. (Móðir þeirra var
brezk). En af litlu atviki má
rláða, að Þorsteinn sé minnugur
setningarinnar: “íslendingar
viljum vér allir vera.” Því þegar
hann innritaði sig, vildi hann
ekki geta um móðerni sitt, af
ótta við að verða talinn brezkur
maður.
Það er gaman og þjóð vorri
gagnlegt, að eiga enn svo frækna
syni, sem ekkert kunna að hræð-
ast. Nú geta menn aflað sér
fjár og frama á auðveldari og
hættuminni hátt, en að kapp-
kosta að vera í fremstu víglínu í
ógnarstríði því, er nú og um
langt árabil þjakar heim allan.
Eg vone, að báðir iþessir ungu
menn komist heillir heim, því að
slíkir ofurhugar hljóta að gera
Islandi mikið gagn og sóma, ef
þeim endist aldur.
Ó. B. B.
Hér koma bréfin:
“20. september 1944.
Elsku pabbi minn!
Bara nokkrar línur til þess að
láta þig vita að mér vegnar vel.
Eg er nú í Belgíu og fylgi hern-
um rækilega á eftir. Eg var svo
heppinn að fá tækifæri til að
dvelja tvo daga í Paris og sjá
merkisstaði þeirrar fögru borg-
ar. Hjá franskri fjölskyldu, þar
naut eg hinnar beztu umönnun-
ar, og sonur hjónannna (á aldur
við mig) fór með mig um og
sýndi mér fílesta sögulegustu
staðina. Það var ákaflega á-
nægjulegt að sjá, hve glaðir Par-
ísarbúar voru yfir komu banda-
manna, og finna hve móttök-
urnar voru alúðlegar.
Það var ekki um að villast, að
Frökkum þótti vænt um að sjá
okkur, en í Belgíu var eins og
fölkið væri viti sínu fjær af kæti,
einkum nokkra fyrstu dagana,
og þó að það sé farið að stillast
dláliítið, er eins og það viti ekki
hvað það á að gera til þess að
láta í ljósi gleði sína yfir komu
okkar og gera okkur lífið sem
ánægjuilegast. Eg hef þegar
fengið heimboð á marga tugi
belgiskra heimila.
Mér tókst að ná tangarhaldi á
yfirgefnum þýzkum bíl (geysi-
stórum og fallegum sportsbíl),
og eitt sinn þegar herdeild okk-
ar flutti sig, ók eg honum frá
París til Brussel. Það var ákaf-
lega skemmtilegt ferðalag, og
eftir að hafa ekið í gegnum rað-
ir mannfjöldans, sem í hverri
borg og 'hverju þorpi stóð eins
og veggur meðfram veginum,
æpandi gleðiópum, var bílilinn
sneisafullur ag ávöxtum, vín-
flöskum, eggjum og 'blómum, og
mér fannst eins og handleggur-
inn væri að detta af mér eftir
að hafa hvíldariaust verið að
veifa og heiisa. Að hugsa sér,
hve Belgíumenn loga af hatri
til Þjóðverja! Og hvað þeir elska
bandamerm, þrátt fyrir allar
sprengurnar, er við höfum lát-
ið rigna yfir borgir þeirra og
bæi. Manni Mýnar um hjartað
við þetta, og finnst, að maður
ekki hafa unnið fyrir gýg.
Eg fékk bréf fná Boga í gær
og svaraði honum samstundis.
Hann segir ekki mikið um sjálf-
an sig fram yfir það, að hann
var þá á Frakklandi og beið
skips.
(Síðan koma kveðjur til ýmsra
kunningja og skyldmenna, skila-
boð og slíkt).
Þinn elskandi sonur,
Steini.”
Eftirfarandi kaflar eru úr
bréfi frá Þorsteini til systur hans,
skrifuðu í febr. 1941, meðan hann
var enn við niám. — Bréfið er
birt í “Midnight Sun,” 1. marz
s. á., blaði þv<í er breska setulið-
ið gaf þá út 'í Reykjavík. Það
er skrifað á ensku.
“Um sjálfan mig hefur það
stundum munað minnst að eg
yrði fyrir sprengjum, eins og
e'ftirfarandi saga sýnir:
Fyrir nokkru hafði mér verið
fenginn dvalarstaður í litlu þorpi,
h. u. b. hálfum öðrum kílómetra ! aflinu.
BJÖRN M. PAULSON
Lögfræðingur, Sveitarskrifari,
í Bifröst-sveit
Vinur:
Eg á erfitt með að átta mig á
því, að þú sért burtu horfinn af
þessu tilverusviði lífsins. — Og
þó er nú meira en ár liðið hjá
síðan að ástvinir þínir kvöddu
þig. Oft hefi eg til þín hugsað
síðan og fimdist að þú værir
ekki fjærri mér. Samfylgd okk-
ar og samvinna varði aðeins fá-
ein ár. — I hópi samferðamanna
er eg hefi átt kost á að kynnast
og eiga samstarf með, er miinn-
ingin um þig að ýmsu leyti sér-
stæð á huga mínum — og ó-
gleymanleg. Því veldur endur
minningin um drenglyndi þitt,
samfara yfirlætisiTausri festu er
einkendi þig í þeim málum, sem
við vorum samverkamenn að.
Afstaða þín var ja,fnan fum-
laus og sönn, mótuð af drjúgum
-kjærlteika málefnulm kristinnar
kirkju, er við vorum samverka-
menn að; laus við alt yfirborðs
hjal. Trú þín lá í djúpum far-
vegi, hafði mótað hugarafstöðu
þína gagr.vart mönnum og mál-
efnum. —
Samvinnan við þig var affara-
sæl. Þú skildir það vel, hversu
einmana og misskilinn að prest-
ur oft er, í því starfi sem hann
á af íh-endi að inna; jafnvel með-
al þeirra, er í sérstakri merk
ingu eru samverkamenn hans og
samherjar. Kröfur þínar voru
óvalt sanngjarnar, af því að þú
hafðir tamið þér að gera miklar
kröfur til þín sjálfs. Orð þín,
að jafnaði fá, en gjörhugsuð,
áttu innri mátt í sér fólginn, þvá
að þau voru af sannfæringu töl-
uð. Þú gerðir aldrei þá kröfu
til annara, er þú ekki varst sjálf
ur fús að mæta. Vinátta þín var
sönn, það voru aldrei neinir
dagprísar á henni; hún fór aldr-
ei eftir því hvernig að vindur-
in hafði stanzað. I nokkur augn-
ablik lét eg flugvélina renna sér
áfram og horfði á landið neðan
undir. Hvergi gat eg séð völl,
sem lenda mætti á, ekkert nema
skóga, hálsa og stöðuvötn. Ég
afréð að ekki væri annað til úr-
ræða en að steypa véöinni beint
niður og reyna að koma mótor-
num á gang aftur.
Eg ýtti stjórnvelinum fram
á við og og hofði á hœðarmælir-
inn. Nálin fór niður, niður, niður.
Ég reyndí allt sem ég gat til að
koma mótornum í gang, en allt
árangurslaust. Ég horfði á nlálina
fara niður fyrir 1000 fet, niður
fyrir 500 fet. Loks við 300 fet á-
kvað ég að þetta væri vonlaust
ég yrði að fá flugvélina flata áður
en það væri um seinan. Rétt í
því augnabliki sem ég var að
taka í stjórnvölinn til þess að
draga hann að mér, hoppaði
hjartað í mér: Mótorinn hafði
tekið að hósta.
Þegar nálin var við 200 fet tók
mótorinn að ganga eðlilega og ég
dró stjórnvölirm að mér hægt og
hægt og fann hvernig ég varð
þyngri og þyngri í sætinu; en það
stafar af miðflótta- og aðdráttar-
frá fllugvellinum, þar sem eg
starfaði. Kvöld eitt var eg við
heimavinnu hjá félaga mínum
í þorpinu og þegar henni var
lokið, var svo framorðið að eg
afréð að dvelja næturlangt. Um
nóttina kom loftárás. Um morg-
uninn, þegar eg gekk heim til
mín, sá eg að allmörg hús höfðu
verið lögð í rústir, enda þótt
flestar hefðu sprengjurnar fallið
á óbyggð svæði. Þegar eg kom
á þann stað, þar sem heimili
mitt hafði verið, sá eg að ekki
var eftir af húsinu nema múr-
steinadyngja, og undir henni
lágu gömiu hjónin, sem eg hafði
dvalið hjá, dauð og grafin. . .
Vitaskúld hafði eg lifað ýms
ævintýri og spennandi augnaiblik
uppi í loftinu, eins og eitt sinn
er eg var að æfa flugbrögð í 3000
feta hæð, og var að hætta svo-
kallaða “hægaveltu” og gangvél-
Eftir því sem flugvélin komst
a flatari rás, fann ég hvernig
blóðið hvcrf úr höfinu á mér, og
brátt varð svartamyrkur fyrir
augunum á mér enda þótt ég
héldi fullri meðvitimd. Að nok-
krum andartökum liðnum fann
ég þyngslin hverfa af mér og
blóðið streyma aftur til höfuð-
sins. Þegar ég fékk sjónina á ný,
s(á ég að ég flaug því nær beint
upp.
Það getur ekki hafa munað
nema nokkrum metrum að eg
væri kominn til jarðar. Eftir
þetta varð ekkert að mótornum
og eg lenti heilu og höldnu á
flugveillinum. Eg gæti haldið
lengra áfram að segja þér af
smáatvikum þessu líkum, en það
yrði of langt bréf.
Þetta er nú það sem ofvitr-
ingar nefna tilviljanir.
—Akranes, 1945.
mn blés. M Skilningur þinn á
mörgum málum var djúptækur,
trúarafstaðan víðfeðm og föst.
Mér virtist þú vera mótaður af
anda Jesú Krists, þessvegna voru
áhrif þín holl og affarasæl. —
Birta og gleði ríkti jafnan á
heimili þínu. InniEegt kærleiks
band tengdi þig og þína góðu
konu, svo að þið voruð sem einn
maður væri. Efnileg dóttir átti
sinn þátt í unaði heimilisins.
Gleði heimilisins var hrein og
sönn. Af henni urðu allir að-
njótandi er að garði þínum komu.
Hún ylaði manni um hjartaræt
ur, — gaf mér, og öðrum nýjan
dug í baráttunni, með hugstyrkj-
andi óhrifum er hún með sér
færði.
Aldurhnigin móðir þín naut
mikils af sonarlegri ástúð þinni
og frábærri umönnun konu
þinnar. Ellin varð henni létt'bær,
sökum þess hve hlýtt og bjart
var umhverfis hana; það lét
nærri að henni gleymdist sjón
depra og eEli fyrir umönnun þá
er þið hjónin veittuð henni. Ár
um saman, fanst þú, mitt í önn
um dagsins, tíma til þess á helg-
um dögum, að lesa móður þinni
húslesturinn, að fornum íslenzk
um sið og eiga svo tal við hana
um andleg efni og njóta ánægju
af þvá sem lesið var. — Er þetta
fagurt, en fágætt dæmi um son-
arlega trygð og umhyggjusemi.
— I öllum þínum störfum varst
þú, að mínum skilningi, viss og
ábyggilegur, seinn til að lofa,
nema þú værir viss um að unnt
væri að efna gefið loforð; jafnt
í smáu sem stóru. Þótt þú jafn
an héldir fast á hverju máili, er
þú með höndum hafðir, einkendu
kurteysi og hófstilling framkomu
þína alla, í garð annara manna.
Þú varst vinmargur, án þess þó
að sækjast eftir annara vináttu
að fyrrabragði. Menn með fjar-
skyldustu skoðunum í öllum
hugsanlegum miálum — og all
mjög fjarskyldum þínum eigin
— voru í hópi vina þinna.
Síðasta æfiárið þitt var þrot-
laus krossganga, óslitin barátta
við sjúkdóm er vaxandi fór, og
lagði þig að* lokum í gröfina. —
Konan þín stóð þá, sem ávált,
þér við hlið; örugg og óbilandi,
hjúkraði hún þér að hinztu
stundu fram ,af stakri snilld,
þótt hjarta Ihennar blæddi af
ugg yfir því er verða myndi. —
Eg geymi í minningasafni hugar
míns síðasta samfundinn við
þig. Þá var úti um alla von um
hjálp af hálfu manna. Sjálf
lokabaráttan var þá fyrir dyr
um. Um nokkra hríð höfðu
þjáningarnar varnað svefni og
hvíldar um nætur og daga. Þá
varst þú jafnstiltur og öruggur
sem endranær, orðfár og þrótt-
lundaður; fór eg styrkari maður
brott af fundi þínum, en eg
þangað kom. — Stuttu síðar kom
hvíldin hinzta — og aftur birti
af betra degi. — Það hvílir vor
og friðarblær yfir minningunni
um þig, í hjörtum unnenda og
vina þinna. Vertu sæll!
Björn Metusalem Paulson var
sonur hjónanna Páls Jónssonar
og Ólafar Níelsdóttur. Ættir
þeirra beggja voru af Austur
landi; bjuggu þau að Kolmúla
í Fáskrúðsfirði, og fluttu þaðan
vestur um haf árið 1876, þau
bjuggu á Gimli, í Winnipeg, í
Argyle-byggð, en síðast í Gerald,
Sask. “B. M„” eins og hann var
venjulega kallaður, fæddist í
Winnipeg, 15. maí 1887jí Útskrif
aðist hann af Wesley Cojlege
1915; þjónaði í fyrra heimsstríð-
inu 1916—1919; dvaldi í Þýzka-
landi um hríð, að stríði afloknu;
tók próf í lögum við Manitoba
háskólann; kvæntist 1927, Flor-
ence Nightingale Polson, dóttur
Mr. og Mrs. Ágúst Polson, Win-
nipeg. Þau eignuðust eina dótt'
ir, Elizabeth Ólöfu, er býr með
móður sinni, og stundar nám við
United College, Winnipeg. Paul
sons hjónin bjuggu í Baldur, og
Ninette. um 'hríð, einnig í Som-
erset. I Árborg áttu þau heima
um nokkur ár, þar var hann
praktisérandi ilögmaður og
sveitar-skrifari um 6 ára bil.
Hann andaðist í Winnipeg,
þann 26. ágúst, 1945.
S. Ólafsson.
Mrs. Vilborg Lovísa Oliver
Þessi látna kona, er hér skal
getið með örfáum orðum var
dóttir hjónanna Páls Jónssonar
og Ólafar Níelsdóttir konu hans,
er sáðast bjuggu á Kolmúla í
Fáskrúðsfirði, í Suður-Múla-
sýslu, en fluttu til Vesturheims
1876, og dvöldu bæði á Gimli,
í Winnipeg, og í Argyle-bygð,
en síðast í Gerald, Sask. — Hún
var elzt af 10 börnum þeirra,
fædd 1865. Yngstur þeirra syst-
kina hennar var Mr. B. M. Paul-
son, lögmaður og sveitarskrif-
ari í Bifröst-sveit. — Ung að
aldri giftist Vilborg Lovísa, Egg-
ert Oliver ættuðum úr Argyle-
bygð. Þau bjuggu um hríð í Ar-
gyle, síðar í Winnipeg, þar næst
í Big River, og síðast í Prince
Al'bert, Sask. — Börn þeirra
eru: Olive, Mrs. McFarland,
látin 1945; Pearl, Mrs. Hassker,
La Pas, Man.; Oliver Norquey,
búsettur í Calgary; John, 'bú-
settur í Detroit, Michigan. Eina
dóttir mistu þau hjónin á ung-
lings aldri Tíu barnabörn hinn-
ar Tátnu, og eitt barnabarna eru
á lífi. — Um Mrs. Oliver má
það með sanni segja að æfidagur
hennar væri allmjög hlaðinn á-
byrgð og störfum. Hún innti af
hendi stórt og mikils umvert
móðurstarf, oft undir ertiðum
kringumstæðum. Nærri sér-
stætt má það teljast hverju að
hún áorkaði í því að hjálpa
börnum sínum áleiðis til mennta,
einnig eftir að hún varð ekkja.
Störf hennar, stríð, og sigrandi
barátta, voru stærri en nsvo að
ókunnugum manni, sé meðfæri
að lýsa eins og vera ber. Þau
eru svo mörg afreksvenkin, sem
af hendi eru leyst, án þess að
eftir þeim sé tekið, eða að um
þau sé getið. Var hún ein af
þeim konum og mæðrum er lifir
þakklátri minningu fyrir kyr-
látu verkin, er hún af hendi
leysti — og sigrandi trú á fram-,
tíð barna sinna, er hún átti svo
stóran þátt í, að náði að ræt-
ast. Hún andaðist í Winnipeg
og var jarðsungin af séra Valdi-
mar J. Eýlands.
S. Ólafsson.
Járnbrautarstöð
sprengd upp
Á fimtudaginn í vikunni, sem
leið, var aðaljárnbrautarstöðin í
Jerúsalem sprengd upp. Gyð-
ingar eru sagðir að vera valdir
að tilverknaði þessum, og hefir
lögreglan tekið nokkra menn
fasta, sem grunaðir eru um spell-
vir'kin.
Um samkomulag milli Araba
og Gyðinga í landinu helga sýn-
ist ekki að vera að ræða, eins og
enn horfir við.
The Swan Manirfocturing
Company
Manufacturers of
SWAN WEATHER STRIP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
281 James St. Phone 22 641
Styled To The Minute...Great Values!,..
OUR LEADER
^FEATHER BOB
f A gre.it hairdo vat- m*
' -e Special, includ- »%Q
ig Shampoo and
et ..........
Cream Oit Wave
PERMANENT
3-SO
COLD WAVES
are given scientifically
and with the greatest
skill by our special-
iied staff of profes-
sional operators.
RECULAR $5.00
VALUE including
Shampoo and Smart
New Hairdo ....
OPEN ALL DAY SATURDAY
No Appointment Necessary
Winnipeg’s Leading
Permaneni Wavers
PHONE
97 70J
18 Protossional Operators — 327 Portage — Opp. Eaton's
SEE-ABILirr/t
Varaðu þig á að þreyta í þér augun. Skiftu á
gömlum og nýjum. Westinghouse ljósperum.
Pantaðu heilan pakka í einu frá umboðsmönnum
City Hydro. Perurnar fást gegn borgun þegar
þeim er veitt móttaka, eða þú getur látið skrifa
þær í ljósareikninginn þinn.
CITY HYDRO
PHONE 848 131
Showrooms: Portage and Kennedy