Lögberg - 14.11.1946, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. NÓVEMBER, 1946
3
Samvinnumenn hafa eignast stærsta
skip íslenska fiotans
Skipið á að halda uppi beinum flutningum
milli dreifbýlishafnanna og útlanda
Skip það, sem Samiband ísl. sarrwinnufélaga keypti í Italíu og
blotið hefir nafnið Hvassafell, kom til Akureyrar um klukkan 7
síðastliðinn föstudagsmorgun. Blaðamiönnum var boðið í flugvéí
norður til þess að skoða skipið og sitja hóf sambandsstjórnarinnar
að Hótel KEA i tilefni af komu þess. Hvassafell' er fyrsta skipið,
sem Samibandið eignast, og mlá segja, að myndarlega sé af stað
rarið^þar sem skip þetta er stærsta og vandaðasta skip íslenzka
flotans. Ákveðið hefir verið, að
heimahöfn Hvassafells verði Ak-
ureyri, og verður skipið notað til
þess að flytja vörur beina leið
frá útlöndum og til hafna utan
Reykjavíkur, einkum á Norður-
landi. Hvassafell fer næstu daga
hlaðið síld til Finnlands og bem-
ur þaðan aftur með timburfarm
til samvinnufélaganna.
Strax og bomið var til Akur-
eyrar var gestum boðið um borð
í hið nýja skip, sem þá var lagst
að bryggju. Sýndi skipstjóri,
Gísli Eyland, skipið sem er mjög
vandað að öllum frágangi. Er
betur séð fyrir þörfum skipverja
en áður hefir sézt í íslenzkum
skipum. Yfirbygging skipsins er
öll að aftan, og þilfarsrúm því d
einu lagi, og notast við það betur
en ella.
Tveir- klefar eru á skipinu
■handa farþegum, og er útbúnaður
þeirra eins og hið bezta, sem
þekkist á farþegaskipum. Er
hver klefi fyrir tvo farþega. Þá
er einnig sérstakur klefi fyrir
hafnsögumann.
Gerð skipsins.
Skipið er byggt af Ansaldo
Ltd. — skipasmlíðastöð í Genúa,
samkvæmt samningi dagsettum
2. apríl 1946, gerðum af Gunnari
Larsen f. h. Sambands íslenzkra
samvinnufélaga. —
Skipið er 1665 brúttó smálestir
að stærð, 1208 smálestir nettó,
burðarmagn 2,300 smálestir.
Lengd 83.6 metrar; breidd 12.3
m. Meðal djúprista 17y2 fet ‘full-
hlaðið. Það er því langstærsta
skipið sem Islendingar eiga nú.
Aðalaflvél skipsins er Ansaldo-
fiat dieselvél, 1200 til 2000 hesta-
landi formaður S. I. S., sem setti
hófið og báuð gesti velkomna,
Vilhjálmur Þór forstjóri S. I. S.,
sem rakti aðdragandi þess, að
öfl, að auki er það búið öllum
nauðsynlegum hjálparvélum.
kyntum gufukatli fyrir vindur
Skipið er 'einnig útbúið með olíu-
skipsins, stýrisvél, til upphitun-
ar og fleira.
Veizla að Hótel KEA.
Stjórn Sambandsins og fram-
kvæmdarstjóri höfðu boð inni að
Hótel KEA fyrir ýmsa forystu-
menn samvinnuhreyfingarinnar
á fslandi og nokkra aðra, er sér-
staklega hafði verið boðið. Undir
borðum voru fluttar ræður, sem
ekki er riúm til að rekja ihér, þótt
full ástæða vðeri til.
Meðal þeirra, er ræður fluttu,
voru Einar Ámason á Eyrar-
skip þetta er nú komið til land-
sins og lýsti því, Pálmi Loftsson
forstjóri, Þorsteinn M. Jónsson
bæjarfulltrúi, Sigurður Jónsson
á Arnarvatni og fleiri.
Margra ára draumur rætist.
Einar Árnason þakkaði öl'lum
þeim er stuðlað hefðu að því, að
Sís gat eignazt þetta skip. Hann
þakkaði og áhöfn skipsins og
skipstjóra. Hann skýrði frá því,
að Akureyri ætti að verða heim-
ili Þessa fyrsta skips, Sís. Hann
minntist á nauðsyn þess, að Sam-
bandið annaðist sjálft flutninga
á mili landa, og með komu þessa
skips rætist margra ára daurmur
íslenzkra samvinnumanna, sagði
Einar á Eyrarlandi.
«
Norðlendningar fá beinar sigl-
ingar til útlandi og frá
Vilhjálmur Þór, forstjóri S. í.
S., rakti ýtarlega sögu skipakaup-
anna. Hann skýrði frá því, að í
v o r hefði Samibandið ráðið
sænskan skipaverkfræðing til að
skoða skipið og hefði hann gefið
þann úrskurð að skipið virtist í
alla staði hið vandaðasta og full-
nægði kröfum þeim, er gerðar
eru á Norðurlöndum og víðar um
smíði slíkra skipa. Enda er
skipasmíðastöðin Ansaldo í
Genúa viðurkent fyrirtæki, er
smíðað hefir mörg kunn skip.
Hvassafell hafði líka reynst vel
á heimleiðinni, þrátt fyrir vont
sjóveður. Verð skipsins er ná-
lægt fjórum miljónum króna.
Vilhjálmur iÞór gat þess, að
ein af ástæðunum fyrir því, að
skipinu var valin heimahöfn á
Akureyri, væri sú, að Akureyri
liggur í samvinnusvæði Norður-
lands, en skipið mun einkum
flytja vörur beint frá útlöndum
ti'l samvinnufélaganna, einkum
á Norðurlandi. Akureyri hefir
líka um langt skeið haft forgöngu
um myndarlega sanwinnu. Hann
gat þess, að þegar sambandið
eignaðist fleiri skip, myndu þau
ef til vill verða gerð út frá hinun.
ýmsu höfnum, þar sem sam-
vinnuféilögin starfa. Hann lýsti
því sem von sinni og trú, að þetta
skip gæti orðið liður í þeirri við-
leitni samvinnufélaganna að
gera nauðsynjar fólks ódýrari og
bæta samgöngurnar við útlönd.
Hinn nýi “borgari”.
Þorsteinn M. Jóinsson skóla-
stjóri mintist á það, hvers virði
það væri Aéureyrarbæ, að “eign-
ast þennan stóra borgara,” eins
og hann komst að orði, og benti
á þá þýðingu, sem það hefði fyrir
atvinnuMf bæjarins, að skipið sé
gert út þaðan. Kvað hann skips-
komu þessa vera atburð, sem
lengi yrði minnst í sögu Akur-
eyraribæjar. Þorsteinn kvað það
vel við eiga, að skipið héti
Hvassafell, þar sem það eyfirzka
bæjarnafn hefir komið mjög við
sögu samvinnuhreyfingarinnar á
íslandi.
Tíðindamaður blaðsins hafði
tal af nokkrum af áhöfn skipsins
og spurði þá um ferðalagið. Á-
höfnin er, alls 22 menn, og eru
þeir fflestir frá Akureyri. Skips-
höfnin lagði af stað frá Reykja-
vík 16. júlí og fór með hraðbát
ana, sem skilað var aftur, til
Englands um leið. Voru þeir
rúmar 40 klst. á leiðinni þangað.
Síðan var haldið til Lundúna og
dvalið þar í fáeina daga, en farið
svo með járnbrautarlestum það-
an til Parísar. Þar var stanzað
einn dag, og síðan farið með járn
br;aut suður til Genúa. Þar beið
skipshöfnin í mánaðartíma.
Dvalið á Italíu.
Ástandið á ítalíu er mjög bágt
um þessar mundir og afkoma aiL-
mennings afleit. Dýrtíðin er mjög
mikil — verð á llífsnauðsynjum
ekki lægri en hér á landi. Kaup
er hins vegar mjög lágt. Það naá
segja, að allar vörur séu fiáan-
legar þar í landi, þótt sumar fáist
ekki nerna með okurver ði á svört-
um markaði. Sykur er t. d. e'kki
til nema á svörtum markaði, og
kostar hann um 40 kr. kílóið.
Til dæmis um hin erfiðu MfS'
kjör og eymd þá, sem ríkir i
landinu, má nefna það, að al-
gengt kaup framleiðsllustúlkna á
veitingahúsum er 200 lírur á dag,
en þolanleg máltíð kostar ekki
undir 250 lírum. Góðar máltíðir
kosta varla minna en 800 lírur
Kaup verkamanna er aðeins 8—
10 þúsund Mrur á mánuði og geta
FRÁ BLAINE,
WASHINGTON
Það ihefir ekkert sézt frá
Blaine, í ís'l. blöðunum pú um
tíma, svo mér datt í hug að
stinga niður penna aðeins til að
láta kunningjana vita að land-
arnir í Blaine eru ekki allir dauð-
ir. Sannleikurinn er, að þeir
hafa aldrei verið betur lifandi
en nú. Félagslíf þeirra er frið-
samt, en þó fjörugt.
Islendingadagurinn i sumar var
einn hinn fjölmennasti og
skemtilegasti, er við höfum
nokkru sinni haft. Hefi eg eng-
an heyrt láta öðruvísi en vel af
honum. Veður var hið ákjósan-
legasta og flestir lluku lofsorði á
skemtiskrána. Samvinna sú um
Islendingadaginn er staðið hefir
nú í nokkur ár, milli landanna í
Vancouver, Point Roberts, Blaine
og Bellingham, virðist festa
dýpri rætur með hverju líðandi
ári, og staðurinn, Peace Arch
Park, er táknrænn fyrir þann
bróðurhug sem er ríkjandi með-
al landanna hér á ströndinni og
sem við óskum og vonum að
tengi að lokum allar þjóðir einu
bróðurbandi.
Þjóðræknisdeildin “Aldan” er
við ágæta heidsu.
Elliheimilisnefndin er nú aftur
tekin til óspiltra málanna, eftir
nokkurt uppihald yfir sumar
mánuðina. Á þeim tíma hefir
henni þó borizt nokkurt fé í
oyggingarsjóð sinn. Vildi hún
gjarnan geta byrjað að byggja á
komandi vori eða sumri, ef iþá
kynni að verða orðið ögn rýmra
um byggingaefni og verðlag. Hún
á þó enn alllangt í land að því
takmarki sem hún hefir sett eér
með fjársöfnun, og væri það nú
ekki nema drengilegt af vinum
l'yrirtækisins, hvar sem þeir eru,
að minnast þess svo um munaði
fyrir jólin.
Lestrarfélögin 'í Blaine og Bdll-
ingham—“Jón Trausti” og “Kári”
höfðu sameiginlegt skógargildi í
sumar í fögrum lystigarði í Bell-
ingham. Var það eitt það glað
asta samkvæmi sem eg hefi ver
ið í lengi. Þar voru allir ræðu-
menn, söngmenn og skáld og
kvæðamenn. Þar var meðal ann-
ars kastað fram þessari stöku:
Drögum voðir hátt að hún,
höfum ró í nausti.
Örugt sigli um ægis tún
ætið Kári og Trausti.
— Fleira mætti nú tína til, en
eg læt hér staðar numið að sinr.
Sendi máske línu seinna ef
þetta er vel þegið.
A. E. K.
Deir því ekki keypt sér margar
slíkar máltíðir á dag. Gengi lír-
unnar er nú þrír aurar, miðað
við gengi íslenzkrar krónu.
Skipið reyndist vel
á heimleiðinni.
Er skipið var fullbúið, var því
siglt suður til Sikileyjar, þar sem
3að tók saltfarm til íslands. En
áður en lagt var af stað hingað
fór skipið aftur til Genúa, en
hafði þar þá skamma viðdvöl.
Höfnin í Genúa er ennþá að
miklu leyti lokuð vegna sokfc
inna skipa, sem liggja í höfninni.
Fyrir nokkru er hafin vinna við
að ná þessum skipum upp. Er
það sama fyrirtækið, er bygði
Hvasaafeljt, er annast það verk,
en það er risafyrirtæki með 15—
30 þús. manns í vinnu.
Á leiðinni til íslands kom skip-
ið við í Englandi, og var aðeins
þrjá sólarhringa á leiðinni þaðan
hingað til lands. Fékk skipið þó
vont veður á þeirri leið. Gang
hraði Hvassafells var 12,6 mílur
í reynsluför, en yfirleitt hefir
ganghraði skipsins verið um 11
rnílur. Er þó ekki farið að láta
það ganga eins hratt og hægt er.
—Tíminn, 1. okt.
Menntaskólinn annist vörn
og gróanda íslenzkrar
menningar
(Frh. af bls. 2)
var um íslenzkan listamann -
finni laun og lán í fögru starfi.
Eg óslka nemöndum hans, að
námsmaðurinn í þeim lengi lifi,
að þeir gerist aldriei æsingamenn
né hópsálir, en fasttækir á hverju
máli, er þeir láta sig nokkru
skipta, og vilji jafnan nema það
og “hafa það, er sannara reyn-
ist,” og hlíta því.
Mbl., 2. okt.
DAMPWASH
5C
Phone 37 2
Ml
LATTNDERERS
Verzlunarmennlun!
i
Hin mikla nývirkni, sem viðreisnarstarf-
ið útheimtir á vettvangi iðju og framtaks,
krefst hinnar fullkomnustu sérmentunar sem
völ er á; slíka mentun veita verzlunarskól-
arnir. Eftirspurn eftir verzlunarfróðum mönn-
um og konum fer mjög vaxandi.
Það getur orðið ungu fólki til vemlegra
hagsmuna, að spyrjast fyrir hjá oss, munn-
lega eða bréflega, varðandi námskeið við
helztu verzlunarskóla borgarinnar.
THE COLUMBIA PRESS LTD.
COR. SARGENT AND TORONTO ST., WINNIPEG
Business and Professional Cards
OCTOBER SPECIAL ! ! All photos taken on approval with no obligation — 4 Poses To Choose From — SPECIAL PRICES Phone or Write for Appointment LINIVECSAL STIJDICS 292 KENNEDY ST. (Jusl North of Portage) — Phone 95 653 WEDDING AND BABY PHOTOS — OUR SPECIALTY
DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDINQ Telephone 97 932 Home Telephone 202 39S Dr. S. J. Jóhannesson 216 RUBY STREET (Beint suður af Bannlng) Talsimi 30 877 ViBtalstlmi 3—5 efUr hádegi
Talslmi 95 826 Heimllis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN SérfrceOingur i augna, eyrna, nef og kverka sfúkdómum. 704 McARTHUR BUILDINQ Cor. Portaga & Main Stofutlml: 2.00 Ui 5.00 e. h. nema á laugurdögum. DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Office hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Office 26 — Res. 230
DR. ROBERT SLACK SérfrœOingur i augna, eyma, nef og hdlssjúkdómum. 416 MEDICAL ARTS BLDQ. Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 93 851 Helmaslml 42 154 Office Phone Res Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDO. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment
EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenekur lyfsali Fölk getur pantaS meCul og annaö meC pösU. Fljöt afgrreiðsla. Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDINQ Cor. Portage Ave. og Smith St. i PHONE 96 952 WINNIPEO
A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur llkklstur og annaat um Ilt- farir. Allur útbúnaður sá beeti. Ennfremur selur hann allskonar minnhrvajrBa og legstelna. Skrifstofu talslml 27 324 Heimllis taislmi 26 444 DR. J. A. HILLSMAN Surgeon 308 MEDICAL ARTS BLDO Phone 97 329
Phone 97 291 Eve. 26 002 J. DAVIDSON Real Estate, Financial and Insurance ARGUE BROS. LIMITED Lombard Bldg., Winnipeg Dr. Charles R. Oke Tannlceknir For Appointments Phone (4 565 Offlce Hours 9—5 404 TORONTO OEN. TRU8TS BUILDINO 283 PORTAQE AVB. Wlnnipeg, Man.
Phone 31 400 Electrlcai Appliances and Radlo Servlce Furniture and Repairs Morrison Electric 674 SARQENT AVE. SARGENT TAXI • PHONE 34 556 For Quick Reliable Service
ÞRINC Jtll MESSENQER SERVIOE ViB flytjum klstur og tðskur, húsgög-n úr smærri IbúBum, og húsmuni af öllu tæl. 58 ALBERT ST. — WINNIFEQ Slml 26 8,88 C. A. Johnaon, Mgr. J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVBNUE BLDQ WPO. Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega penlngalán og eldsábyrgB. bifreiBaábyrgS, o. s. frv. , PHONE 97 638
TELEPHONE 94 358 H. J. PALMASON and Company Chartered Accountants 1101 McARTHUR BUILDINQ Wlnnlpeg, Canada Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LögfrœOingar . 209BANK OF NOVA SCOTIA BO. Portage og Garry St. Slmi 98 291
Phone 49 469 Radio Service SpeclaLlsts ELECTRONIC LABS. S. THORKSLSOS, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 130 OSBORNE ST„ WINNIPBO GUNDRY PYMORE Limited British QuaUty Fish Netting 80 VICTORIA ST., WINNIPEO Phome 98 211 Manager T. R. THORVALDBOM Your patronage wlll be appreclated
O. F. Jonasson, Pree. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited 404 8COTT BLOCK SlMI 95 227 Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH C A N A D 1 A N FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, Managing Direoter Wholesale Dlstributors of Ttmih and Frozen FtSh. 311 CHAMBERS STREBT Offlce Ph. 26 328 Res. Ph. 7* »XT
Manitoba Fisheries WINNIPEO, MAN. T. Beroovitch, framkv.stf. Verzla I helldsölu meB nýjan og frosinn flsk. 808 OWENA STREET Skritet sfml 35 355 Helma 55 455 II HAGBORG II n FUELCO. n • Dlal 21 331 21 331