Lögberg - 12.12.1946, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.12.1946, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGLNN 12. DESEMBER, 1946 Samtíningur Skrítlur og Skopsögur “Hvað er að þér gamli vinur, þú ert svk) þreytulegur?” “Það er konan mín, sem er orsök í því. Ef hún heyrir einhvern hávaða þú vekur hún mig, hún er svo hrædd að það sé innibrotsþjófur. En innbrotsþjófar hafa aldrei neinn hávaða, og það sagði eg henni, og nú vekur hún mig alt af þegar hún heyrir ekkert.” Svertingjaprestur, sem var bú- inn að útenda sinn tíma hjá söfn- uðinum og vildi halida áfram, ávarpaði söfnuðinn sinn þessum orðum: “Sá tími er nú kominn, að þið góðir bræður kjósið prest fyrir næsta ár. Allir þeir, sem kjósa að eg sé prestur ykkar á- fram segi já. Hann beið augna- blik, en það var dauðaþögn. Þá segir prestur: “Þögnin er sama og samþykki, eg verð áfram 'prestur ykkar.” ♦ Willie: Faðir minn, hvað er fjölkvæni; er það ef maður á einni konu of margar? Faðirinn: Ekki nauðsynlega, sonur minh; maður getur átt einni konu og margt og samt ekki verið fjölkvænismaður. ♦ Maður kom inn á hergagna- verksmiðju, þar sem margt fólk var að starfa, hann víkur sér að einum manni þar og segir: “Ó- sköp eru að sjá þennan ungling með ú'fna hárið, vindling og Ijótu buxunum; það er ekki hægt að segja hvort það er stúlka eða strákur.” “Það er stúlka, Ihún er dóttir mn'n,” sagði hann ofur- 1‘ítið snúðugur. Herra minn, fyrirgefðu mér, eg hefði ekki verið svona opin- skár, hefði eg vitað að þú værir faðir Ihennar.” “Eg er ekki faðir hennar, eg er móðir hennar,” svarar manneskjan þurlega. •f Aðstoðarmaður við reiðhjóla- verzlun var að reyna að selja gömlum bónda reiðhjól. “Það er afar vandað og billegt, og ekki þarf að óttast það, að það éti af sér (hafuðið, þegar það er ekki í brúki. Það væri þægilegt að hafa það á ibúgarðinum. Það kostar aðeins $40.00.” “Fjörutíu dali,” segir bóndinn, “heldur mundi eg kaupa mér kú fyrir þá.” “Þú mundir verða að athlægi, ef þú færir að briika kúna fyrir reiðskjóta. Ekki neitt líkt því eins og ef eg færi að reyna að mjólka reiðhjólið. -f Það er sagt að hermaður einn sem var með setuliðinu á íslandi hafi haft tvent í hug er hann fór þangað — að skjóta ísabjörn og kyssa islenzka stúlku. Er hann var að skríða saman á spítala á Islandi, segir hann við kunningja sinn: “Eg hefði verið hyggnari, ef eg hefði reynt að skjóta stúlk- una, en kyssa ísabjörninn. -f Hvernig stendur á því að hesta- þjófar eru ekki hengdir eins og siður var áður, sagði maður við kunningja sinn. Þeir eru ekki lengur til. Engir hestaþjófar til? Nei, það eru engir meiri hestar til. -f Það var einu sinni kona í Minneapolis, sem átti 3 óþæga stráka. Hún var oft ekki heima, því hún flutti oft erindi í kvenna- klúbbum í borginni. Eitt sinn fefck hún sænska stúllku, stóra og ihraustlega til að Mta eftir strákunum, og gaf henni þá skip- un, að baða þá og láta þá fara í rúmið kl. 8 á hverju kveldi. Er hún kom heim fyrsta kvöldið, spurði hún stúlfcuna hvernig henni hefði gengið. Allvel, sagði hún, mér gefck vel með þrjá litlu ^trákana. En stóri rauðhærði strákurinn, hann barðist uAi eins og djöfullinn, en hann varð að láta undan, eg baðaði ‘hann eins og hina strákana. Hamingjan hjálpi mér, sagði konan, þetta var maðurinn minn. -f Ungur og lítt reyndur skrif- stofuþjónn var eitt sinn sendur af húsbónda sínum út á lands- bygðina, til bónda þar til að dkrifa eða skrásetja búslóð hans. Gefck alt vel, skrásetti hann alt nema skepnu eina, sem hann vissi ekki náfn á — geit. Hann sím- ar húsbónda sínum og segir hon- um hvaða vanda hann er staddur í, og lýsir skepnunni; hún er loð- in og ljót, á skrokkinn að sjá sem ihún væri í útslitinni yfir- höfn, með skellum hér og þar, með hvítt skegg og langt og raunalegt andlit. “Flónið þitt,” segir Ihúsbónd- inn, “þetta er bóndinn sjálfur.” -f Umsjónarmaður vínbannslag- anna í Texas var á ferð einn morgun árla, og gekk fram á negra í skóginum, sem var önn- um kafinn við að búa til áfeng- ann drykk. Lagagætirinn ávarp- ar manninn: “Ertu að búa til brennivín?” Negrinn svarar án þess að líta upp: “Eg er ekki að búa til vatn.” “Hvað ætlar þú að gjöra við það? Selja það?” “Eg ætla ekki að gefa það í burtu,” var svarið. Þá lítur negrinn upp og sér einkennis- búninginn og verður bilt við. “Herra trúr,” segir hann, “ert þú umsjónarmaður vínbannslag- anna?” “Eg er enginn prestur,” svaraði hann. “Æ, hvað ætlar þú að gjöra við mig, fara með mig í fangelsi?” “Eg ætla ekki að fara með þig í 'kirkju,” var svar- ið. Konan fór út í borgina til þess að kaupa vatnstrog fyrir hund- inn sinn. Jú, maðnrinn sem hún talaði við hafði vatnstrog, en mundi hún óska eftir því að þessi orð væri stimpluð á það “fyrir hundinn.” Konan: “Það er í raun og veru ekki nauðsynlegt; maðurinn minn drekkur aldrei vatn, og hundurinn kann ékki að lesa. -f Prestur á ísilandi var að leiða tvær fconur í kirkju. Var hann talinn ifrekar pokaprestur. A- varpaði hann aðra konuna þess- um orðum: “Hér ert þú komin Ólafar fcind, eftir þinn síðasta barnsburð, gátt þú til þíns sætis það er ekki víðara um það. Rís þá meðhjálparinn úr sæti og seg- ir: “Konurnar voru nú raunar tvær.” “Rétt er nú það, segir prestur. “Jæja, hafi þær það þá báðar.” -f Gamall íslenzkur bóndi hér vestra, sem kunni lítið í ensku, sagði kunningja sínum þessa sögu: “Eg varð var við það fyrir skömmu að nábúi minn ensku- mælandi var tekinn upp á því að stela eldivið úr skógi mínum, á- setti eg mér það að láta það ekki viðgangast. Einn dag Iheyri eg axarlhljóð í skóginum, eg tek mér öxi í hönd og geng sem 'hraðast út í skóginn, og er nábúi minn í óða önn að höggva. Geng eg þá upp að hionum og mæli þessum orðum: “Go de you í helviði.” Það dugði, hann hipjaði sig fljót- lega burtu. -f Það er sagt að útfararstjóri einn hafi fundið dauðan asr\a fýrir framan útfararstofu sína einn morgun. Fór hann til lög- reglunnar og tilkynti henni það. “Hvað á eg að gjöra við hann,” spurði ihann lögregluþjóninn, sem hann átti tal við. þögreglu- þjónninn var dálítið grínaktug- ur. Með glettnisbros á vör seg- ir hann: ‘Txjöra við hann? Jarða hann, auðvitað, ert þú ekki út- fararstjóri?” “Sannleikur er það,” sagði út- fararstjórinn, “en eg hélt það væri réttara fyrir mig að koma í kring og tilkynna ættingjum hans það, áður en eg gjörði það.” -f Það er sagt frá því að Abra- ham Lincoln á ferðum sínum nið- ur Missisippi-fljótið, hafi eitt sinn við ströndina hitt grannvitr- an mann í fjörunni, eg hafi ver- ið að lei'ka sér að því að hnoða blauta leðjuna Lincoln segir við hann. “Hvað ert þú að gjöra hér.” Maðurinn, um leið og hann kreisti leðjuna milli fingranna, segir: “Eg er að búa til lögmann”. “Hvaða aðra menn hefir þú búið til,”vsegir Lincoln. “Presta, veiði- menn og bændur,” segir maður- inn. “Því hefirðu ekki búið -til stjórnmálamenn,” segir Lincoln. “Herra trúr,” segir maðurinn og grettir sig: “eg hefi ekki nóga mold til þess.” -f Mose stóð fyrir rétti kærður fyrir þjófnað, og átti að fara að yfirheyra hann. Dómarinn vill ganga úr skugga um það, að maðurinn skilji gildi eiðsins, og segir við hann: “Mose, ef þú lýgur eftir að taka eiðinn, veistu þá hvað kemur fyrir?” “Já, já, segir Mose, eg fer til neðri bygðanna — til fjandans. “En ef þú segir sannleikann,” spyr dómarinn. “Þá fer eg í fangelsi,” segir Mose. -f Tveir menn áttu heima í sama þorpinu, sem báðir hétu sama nafni (Brown) og báðir voru fiskimenn. Annar þeirra misti konuna slína, en hinn tapaði bytt- unni sinni um sama leyti. Prest- konan nýkomin í þorpið ætlaði að fara með huggunarorð til mannsins sem misti konuna, en lenti hjá þeim, sem byttunni tapaði. Prestkonan: Það er mikið hrýgðarefni að heyra um þinn stóra missi. Brown: Ó, það var nú ekki mikill skaði, hún var aldrei á við marga fikka. Prestkonan: “Æ, var það virki- lega?” Brown: Já, hún var útjöskuð og ónýt orðin, eg bauð samverka- manni mínum og kunningja hana en hann vildi ekki þiggja hana. Eg hefi nú um tíma haft auga á annari, sem mér hefir litist vel á. Nú var prestkonunni nóg boðið, og hún kvaddi í skyndi. -f Eitt sinn á stríðsárunum í London hitti Winston Ohurchill ökusvein (taxi driver) og bað hann að keyra sig á vissa út- varpsstöð, þar sem hann átti að viíðvarpa erindi til umiheimsins. “Því miður get eg ebki farið svo langt, þú verður að fá annan.” Hr. Churdhill varð ihissa og spyr hann því hann ekki geti farið þennan spöl. “Það er sérstök ástæða,” segir ökusveiiyiinn, “hr. Churchill ætlar að tala yfir útvarpið, og mig vantar að hlusta á hann.” Churchill þótti vænt um að heyra þetta, og dró hann upp úr vasa sínum pund sterlings og rétti honum. Glaðnaði heldur en ekki yfir ökusveininum. Eg skal keyra þig, segir hann. Churchill getur farið til fjandans. G. J. Oleson. Tillög í stofnunarsjóð hins fyrirhugaða íslenzka elli- heimilis í Vancouver, B.C. Mrs. Inga Isacs, 1117 Venables St., Vancouver, B.C., $10.00; Grírnur Einarson and family, 1120 East 14th St., Lynn Creek, B.C., $25.00; Guðmundur Eliason, 3924 Fraser St., Vancouver, B.C., $15.00; John Einarson, Sexsmith, Alberta, $10.00; Mrs. J. T. H. Johnson, Vancouver, B.C., $10.00; Miss J. Myrmann, 1150 Davie St., Vancouver, B.C., $5.00; Mrs. Clara Sigurdson, 1081 Nicola St., Vancouver, B.C., $10.00; Mns. E. Johannson, 1797 W. 64th Ave., Vancouver,, B.C., $15.00; Mrs. S. Oláfsson, Mildmay Park, Sask., $10.00; Mr. and Mrs. Valdi Grim- son, Vancouver, B.C., $100.00; Kvenfélagið “Sólskin” í Van- couver, B.C., $256.02; gefið í minningu um ástkæran eigin- mann og föður, Thorlei'f Jónas- son, Mrs. Sigríður Jónasson og famiMa, 46 W. 7th Ave., Van- couver, B.C., $10.00. Með þakklæti fyrir hönd néfndarinnar, Pétur B. Guttormsson. (Féhirðir) 1457 W. 26th Ave. Vancouver, B.C. I Danmörku var eitt sinn á stríðsárunum sýnd þýzk kvik- mynd, þar sem brugðið var upp myndum af uppskipun í Kaup- mannahöfn. Skipin áttu að heita að vera þýzk, og upp úr þeim kom gnægð matvara — ket, ost- ur, grænmeti o. fl. Einn kvikmyndahússgestanna hrópaði reiðilega: —En hvers vegna í skrattan- um sýna þeir myndina aftur á bak? OAMP WA5H Verzlunarmennlun! , Hin mikla nývirkni, sem viðreisnarstarf- ið útheimtir á vettvangi iðju og framtaks, krefst hinnar fullkomnustu sérmentunar sem völ er á; slíka mentun veita verzlunarskól- arnir. Eftirspurn eftir verzlunarfróðum mönn- um og konum fer mjög vaxandi. § Það getur orðið ungu fólki til verulegra hagsmuna, að spyrjast fyrir hjá oss, munn- lega eða bréflega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla borgarinnar. THE COLUMBIA PRESS LTD. COR. SARGENT AND TORONTO ST., WINNIPEG Business and Professional Cards CHRISTM AS SPECIAL!! All photos taken on approval with no obligation — 4 Poses To Choose From — SPECIAL PRICES Phone or Write for Appoinlment UNIVCCSAL STtDIOS 292 KENNEDY ST. (Just North of Portage) — Phone 95 653 WEDDING AND BABY PHOTOS — OUR SPECIALTY DR. A. V. JOHNSON Dentiat 506 SOMERSET BUILDINQ Telephone 97 9S2 Home Telephone 202 399 Dr. S. J. Jóhannesson 216 RUBY STREET (Beint suCur af Bannlng) Talsimi 30 877 VlOtalsttml 3—5 efUr hádegl Talstmi 95 826 Heimills 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfrœðinffur i autrna, evma, nef <xj hverka sfúkdómum. 704 McARTHUR BUILDINQ Oor. Portag'e & Maln Stofutlmi: 2.00 tll 5.00 e. h. nema á laugardögum. DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Office hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Offlce 26 — Res 230 DR. ROBERT BLACK ftérfrœðlnour < auona, eyrna, * nef oo hdlsajúkdómum. 416 MEDICAL ARTS BLDG Graham and Kennedjr St. Skrifstofuslmi 93 851 Helmasími 42 154 Office Phone Rea Phcme 94 762 72 40» Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDQ. Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. íslenzkur lyfsali Fólk getur.pantaö meöul og annaö meö pósti. Fljót afgreiösla. Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 96 952 WINNIPEQ • A. S. B A R D A L 848 SHERBROOIC STREET Selur likkistur og annast um út- farlr. AJlur útbúnaCur sá beiti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarCa og legstelna. Skrifstofu talslmi 27 324 Heimllls talsimi 26 444 DR. J. A. HILLSMAN Suroeon 308 MEDICAL ARTS BLDQ Phone 97 329 Phone 97 291 Eve. 26 002 J. OAVIDSON Real Estate, Financial and Insurance ARGUE BROS. LIMITED Lombard Bldg., Winnipeg Dr. Charles R. Oke Tannlœknir For Appolntmenta Phone 14 101 Offlce Hours 9—4 404 TORONTO GEN. TRUST* BUILDING 283 PORTAQB AVE. Winnipeg, Man. SARGENT TAXI • PHONE 34 555 For Quick Reliahle Service PDINCE/f MESSENQER SERVICE ViC flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúCum. og húsmuni af öilu tni. 68 ALBERT ST. — WINNIPEQ Siml 25 888 C. A. Johnson, Mgr. J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUB BLDQ WPQ. Fasteignasalar. Ledgja hús. Ot- vega peningalán og eldsAbyrgO. blfrei8aá.byrg8, o. s. frv. PHONE 97 538 TELEPHONE 94 368 H. J. PALMASON and Company Ohartered Accountants 1101 McARTHUR BUILDINQ Winnlpeg, Canada Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson L6 ofrœðin gar 209BANK OF NOVA 8COTIA BQ. Portage og Qarry St. Siml 98 291 Phone 49 469 Radlo Service SpMlaUsts ELECTRONIC LABS. H. THORKELSON, Prop. The most up-to-date Sound Equlpment System. 130 OSBORNE ST., WINNIPBQ GUNDRY PYMORE Limited Britiah Quaiity Fiah Netting 60 VICTORIA ST„ WINNIPBQ Phone 98 211 Manager T. R. THORVALDBON Your patronage will be appreciated Q. F. Jonasson. Pres. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLOCK SlMI 95 227 Wholesale Distributors of FRE8H AND FROZEN FISH CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOB, Managing Director Wholesale Distributors of Frxsh and Frozen Fish. 311 CHAMBERS STRJBDT Offlce Ph. 26 328 Ree. Ph. Tl 91T Manitoba Fisheries WINNIPEQ, MAN. T. Bercovitch, framkv.atj. V.rzla I helldsölu meö nýjan og frcwlnn flsk. 308 OWfNA 8TRBET Skrifst.slml II 355 Helma II 411 u HAGBORG U n FUELCO. n • DUl 21 331 21 331 %

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.