Lögberg - 12.12.1946, Page 7

Lögberg - 12.12.1946, Page 7
7 S K Ý R S L A ritara fslendingadagsins, flutt á ársfundi 5. des. 1946 Ávarp Dakota íslendinga til Karlakórs Reykjavíkur Hátíðahaldið að Gimli síðast- liðinn 5. ágúst, var eitt með því ánægjulegasta, sem Ihaldið hefir verið að Gimli. Hefir því með ári hverju auikist vinsældir svo, að ávalt, sáðan 1932, hefir með hverju ári aukist fólkstalan, sem hátíðina sækja. Að vísu ihefir fjölgunin ekki skift mörgum hundruðum árilega, en þó farið smáJhækikandi. Og síðastliðinn 5. ágúst, komu þangað flestir, eða um fjögur þúsund og fjögur hundruð manns. Veðrið á íslendingadaginn var hið fegursta, svo ekki varð ó betra kosið. Náttúran, með öllu siínu fagra sumarskrúði og blíð viðri, átti því mestan þátt í því, að hátíðahaldið varð svo fjöl- ment og unaðslegt, þar sem það fer altaf fram úti í ríki nóttúr- unnar. Nefndin hafði líka lagt sig alla fram, sem undanfarið, að vanda til undirbúnings með sk^mtiskróna. Er það altaf mik- ið verk og vandasamt, að koma öl'lu þannig fyrir, að sem flest- um líki sem best og verði öllum að notum. Jafnvel þó að náttúr- an og mennimir taki stundum höndum saman við slik tækifæri sem þetta, verða allir ekki á-1 nægðir. Er það eitt af því, sem ómögulegt er að komast hjá ó þroskaskeiði mannlífsins. Hátáðalhald Islendingadagsins er orðið umfangsmikið starf, og útheimtir stór fjárframlög til þess, at5 það komi að tilætluðiun notum á 'þessum rafhraða og peningaveltu tímum. Hver ein asti félagss'kapur, sem á að lifa og þróast, verður að sníða sig eftir framgangi þjóðarinnar og aldar- andans, ó hverju tímabili, sem yfir líður. Geri hann það ekki, er hann dauðadæmdur. Islend- ingadagurinn hefir verið og er vakandi og lætur ekkert til þess sparað, að fylgjast með samtíð- inni, þó stundum kosti það ærið fé. En nefndin hefir fundið, að það margborgar sig, sem og lika Ávarp þetta var afhent Karla- 'kór Reykjavíkur í heiðurssam- sæti því, er íslendingar í Norð- ur Dakota ríki héldu kórnum að Garðar hinn 15. nóvember, 1946. Það er samið af séra E. H. Fáfnis og ' fagurlega skrautritað af Gissuri Eliassyni: THE ICELANDIC SINGERS KARLAKÓR REYKJAVÍKUR Sigurður Þórðarson Stefán íslandi Guðmundur Jónsson Fritz Weisshappél Jón Ágústsson Jón Bergsveinsson Sveinn G. Björnsson Eiríkur Eiríksson Garðar Guðmundsson Jón Guðmundsson Magnús Guðmundsson Magnús Jónsson Marínó Kristinsson Maríus Sölvason Óskar Sigurgeirsson Daníel Þórhallsson Sigurður Benediktsson Guðmundur Ámundason Hermann Guðmundsson Haraldur Sigurðsson Kári Sigurðsson Karl Sveinsson Kristinn Þorsteinsson Þorsteinn Ingvarsson Björgvin Jóhannesson Haraldur Kristjónsson Ólafur Magnússon Sverrir Pálsson Sigurður Sigurgeirsson Þnáinn ÞórissOn Þorvaldur Ágústsson Magnús Gíslason Lárus Hansson Loftur Hjartar Kristján Kristjánsson Einar Ólafsson Hallgrímur Sigtryggsson Jón Sigunbjörnsson Gísli Símonarson Guðmundur Þorkelsson. Þórhaílur Ásgeirsson. w slendingar taka við (eflavíkurflugvellinum Islenzka ríkisstjórnin tók form- ega við Keflavíkurflugveliinum í gærdag kl. 3.30 e. h. Athöfnin fór fram við aðalstöðvar Banda- IKarlakór Reykjavíkur Hann söng í Youngstown, Ohio, 28. nóvember við ágæta aðsókn — á sjötta þúsund manns. Blað- ið “Indicator” fer þessum orðum um sönginn. “Samræmi kórsins var hið ógætasta. Tenórinn átti rí kjamnna ó Keflavikurflug- , &ð ^ yfirgnæfandi þrótti vellinum. Wilham F. McKee | . . . ,:n:___ herhöfðingi afhenti völlinn, en Ólafur Thors forsætis- og utan- ríkisráðherra tók við honum fyrir hönd íslensku ríkisstjórnar- innar. Viðstaddir voru íslenskir embættismenn, amerískur heið- og ágætri samstillingu hinna fínni tóna, þegar á þurfti að halda. Bassinn, þó hann næði ekki þrumugný Rússanna, né heldur grunntón þeirra að fullu var með ágætum. Framiburður kórsins var snild- ursvörður og aðrir. Athöfnin. hófst með því að McKee hers- argóður. Áherzlur og hl3omstlg höfðingi flutti ávarp, það sem I Sat ei betra veri ' hjer fer á eftir, en Ólafur Thors forsætisráðherra svaraði. Þegar fáni Bandarikjanna var dreginn niður, var leikinn þjóð- söngur Bandaríkjanna, en Þor steinn Einarsson íþróttafulltrúi I bréfi frá íslenzkri konu Struthers, sem viðstödd var, Mrs. Ray Fenton (Lovdsa Benedikts- dóttir Frímanssonar), sem ber vel skyn á sönglist, stendur: “Þeir eru spursmálslaust þeir hafi aldrei hlustað a kórsöng manna, sem fullkomnari hefir verið en þessara dslenzku söng- manna. En það sem gjórði þetta kveld sérstaklega mmnistætt fyrir mig, var tækifærið til að kynnast svo mörgum af söngmönnunum, eftir að söngskemtaninni var lokið. Eg varð alveg hissa á að heyra, að þessir menn voru algengir iðnaðar- og verkamenn, eins og menn, sem eg daglega umgengst hér og það er sannarlega heiður fyrir þá og þeirra þjóð, að þeir skyldu geta náð þvi hástigi list- arinnar, sem raun ber vitni um. Eg endurtek, að eg hefi aldrei kynst glæsilegri hóp manna, en þessum 'íslenzku söngmönnum né heldur hlustað á listrænni hóp manna.” (Úr bréfi til J. J. Bíldfells) var inn. leið: Sveinbjörn Egilsson ritstjóri látinn Sveinbjörn Egilsson, fyrver- andi ritstjóri, andaðist í gær, að heimili sínu hér í bænum, 83 óra að aldri. Með Sveinbirni er horfinn af sjónarsviðinu einn af sérkenni- legustu tframfaramönnum þjóð- arinnar, er hirti lítt um, einkum framan af æfinni, að binda bagga sína með hnútum samferðamann- anna. Hann var f jölgáfaður vask- leikamaður, er hafði aflað sér mikillar lifsreynslu, er hann gerðist forvígismaður íslenzkrar sjómannastéttar. Fjör 'hans, á- hugi og hispursleysi í allri fram- komu verður öllum minisstætt, er fengu tækifæri til að kynnast þessum ágætismanni. —Mbl. 26. okt. JuillcUOöUll i __ 1 / 1 ifn ríkisins, dró fána Islands að hún, bazW songmenn. sem her hrfa íslenzki þjóðsöngurinn leik- Komið, eSa sem væntanlega koma _ _ i, . Jhér “Youngstown Indicator Ræðumenn mæltu a þessa|nei- getur ekki um hma yfirgnæfandi aðdáun og fagnaðarhrifning, er söngur þeirra vakti . . . þegar maðurinn minn og eg vorum að ganga út úr sönghöllinni, hljóm- aði allsstaðar í kringum okkur: “þeir eru undursamlegir.” Úr bréfi fró Dr. Roy Fenton, Struthers, Ohio: — Eg hélt að þér mundi þykja gaman að heyra hvaða áhritf að söngur íslenzka kórsins hafði á Ávarp McKee Herra forsætisi áðherra, virðu- legu gestir. Fyrir hönd hermálaráðuneyt- isins og flugliðs, landhers Banda- ríkjanna og í nafni ríkisstjórn- | ar Bandaríkjanna, er mér ó- nægja að því að bjóða yður vel- komna til þessa flugvallar, sem eg hefi nú þann heiður að af- mig. peir voru í sannleika á- henda formlega í hendur ríkis- gætir) og ag því er mig snertir, | stjórnar íslands. | held eg ag eg geti sagt) ag eg Stjórnir vorar og þjóðir hatfa I verið bundnar traustum böndum . _ . .. . . „ ' , . . . , ...,, m reynt væri að beita þvingun 1 hinm mestu styrjold, sem hað J . , , ,. . v- Þvertamoti. Það var skyrt tek- hefir venð í hinm iongu bar- ^ , _ ,.. .. - , . , • ið fram, að an beins og otviræðs attusogu mannkynsins fynr ' ° betra heimi, þar sem frjálsir Uamþylkte fslatds yrO. efckert ur menn gætu lifað frjólsu Iifi, — I hamkvæmdum. Af frjalsum veröld þar sem karlar og konur . <«'"fa sannfærmgar um gætu lifað lífi sínu að eigin geð- M bandamenn berðust fynr 1 þeim hugsjonum, sem Islendmg- Enskt flugfélag flutti nýlega allstóran hóp pílagríma flugleiðis frá Bagdad til Mekka, 'hinnar heilögu borgar Múhameðstrúar manna. Þetta er talið vera fyrsta skifti, að pílagrímar ferð ist loftleiðis. þótta en ékki ó þann hátt er öðr- 1 um bauð við að horfa. Meeks-'flugvöllurinn var tákn I í þeirri baráttu. Keflavíkurtflug- höfnin er tókn þess, að sigur | vanst. Arið 1941, þegar stjórn Banda- ríkjanna tók að sér hervernd Is- ,. . . ... Þer íslendingar, meistarar I landS) gerði stjórn íslands það að hinar auknu vinsældir dagsins söngs og hljóma, sem fyrstir Is- sfcilyrði, að “lögð skyldi sér- nna arlega- lendinga námuð land í ríki Ame- stdk áherzla á að nægar flugvél- Mesti kostnaðurinn við hátíða- rísfcrar hljómlistar, sem með ís- ar yrðu til varnar, hvar sem þörf haldið að þessu sinni, var söngv- íenzkum tónum sigrið hjörtuJkrefði.” Meeks-flugvöllurinn var annn goðkunni, Guðm. Jóns- vinnið borgir og reisið merki ís- Lvar minnar ríkisstjórnar við son frá Los Angeles, sem nefnd- lenzkrar sálar meðal þjóðanna. þeirri ósk. Þeim tilgangi, er til 1 af,faíarn 5; af,T I Vér íslendingar í Norður Dak- grundvallar lá fyrir byggingu as iðinn, til að skemta folk- Qta fognum !komu yðar og heils_ hans, héfir nú sem betur fer verið mu. Guðmund hatfði engmn Ilm yður með djúpsettri virð_ náð, og Iþessa flughöfn — Kefla- eyr er a ur. g þo mi í | ingU) sem horin er af gieði þess- vlíkurflughöfnina — Keflavíkur- munur sé á því, að syngja úti en inni, þá hygg eg mér sé óhætt að fullyrða, að hann hafi “kom- ið, séð og sigrað,” því hrifning fólksins var óumræðileg. Guð- mundur er söngvari fólksins. Voru margir sem hlökkuðu til að heyra hann alftur, þegar hann kæmi með Karlakór Reykjavík- ur, 18. nóvember og syngi með honum í sönghöll Winnipegborg- ar. arar stundar, sem nú er virki- flugvöllinn — er nú hægt að leiki, en sem áður var aðeins þró helga algerlega friðsömum störf- eða draumur. . . . Það er ósk vor um til að varðveita þann frið, og bæn, að bergmál tóna yðar og sem svo dýrum fórnum var hljóma vaki og vari meðan keyptur í Evrópu og Kyrrahafi, “h'ljómar hlýja hjartarætur Is- °g til að stuðla að friði með við- lendingsins.” skiftum allra friðsamra þjóða. „ * at i ic - mde Hér lýkur kafla i sögu Islands Garðar, N.-Dak. 15. nov., 1946. „ ý . ° _ 1 og Bandartkjanna. Ver Banda- ríkjamenn höfum lært að meta Fjallkona “dagsins”, Pearl og karlakórinn söng þar “Ó Guð I sjólfsvirðingu og hreinlyndi Is- vors lands” og “Faðir andanna.” lendinga og þeirra, sem í þúsunc Að kvöldinu var stiginn aans ár hafa starfað að því að skapa Johnson, er af yngri kynslóð-1 fram yfir miðnætti í samkomu- þá þjóð. inni; fædd hér í landi; var fram- sal Gimli bæjar. Eitthvað lítið | Vér komum sem vinir og vér k°ma hennar og ávarp hið prýði- I eitt færra var á dansinum, en legasta, og dásamlegt hvað hún éíðastliðið ár. En aðgangur var bar falilega fram íslenzkuna. Hún hærri, 35 cents í stað 25 cent sannaði oss, að ekkert dauða- áður. Þegar verið var að kvifcmynda bandarísku myndina “Lydia”, varð Meríe Oberon að þola það, að vera slegin utan undir 54 sinn- um sama daginn. menki er á íslenzkunni enn hér vestan hatfs. Vara-forseti. Steindór Jakobs- son, stjórnaði hátíðahaldi þessu með, lipurð, öryggi og prýði, sem almenna aðdóun vakti. Kvæði og ræður voru góðar. En sérstaklega vakti þó ræða séra Halldórs E. Johnson al- menna athygli og aðdáun. Enda er ekki of sagt, að sú ræða hafi verið ein sú fegursta og bezta IslendiAgadagsræQa um margra ára skeið Karlakór íslendinga í Winni peg skemti vel ó hátíðinni sem undanfarin ór. Mundi margur Nefndin hefir starfað vel sam- an og leitast við að gera sitt bezta í því, að hatfa skemtiskrána góða og fjölbreytta, sem föng voru á, svo allir gætu ánægju notið af því sem þar fór fram. íþróttir fóru fram í skemti- garðinum. Voru þær fyrir alla, eldri sem yngri. Fóru þær vel fram og rösklegaó Fjöldi tók þátt í þeim. Þar var keppt um Oddson’s skjöldinn og Hannes sons bifcarinn. Auk þess mörg verðlaun gefin í medalíum og vörum. Svo að endingu þakkar nefndin förum sem vinir. Við ættum að vinna saman að varðveitslu óeirra hugsjóna, sem íslendingar og Ameriíkumenn hafa jafnan Darist fyrir. safcna vinar í stað, ef hann hætti °^um Þeim> sem stuðluðu að því að starfa og nyti þar ekki við. Að skemtiskránni afstaðinni fór fram skrúðganga, að land- nema minnisvarðanum. Fjall- konan lagði við hann blómsveig á einn eða annan hótt, að gera þessa 57. órshátíð íslendinga- dagsins svo góða og eftirminni- (ega. Davíð Björnsson Ávarp forsætisráðherra Herra hershötfðingi, herra sendifulltrúi og virðulegu gestir. Island Ihafði verið hernumið af Bretum i rúmt ár, þegar stjórn landsins, í júhímlánuði 1941, bár- ust skyndilega og alveg óvænt sfcilaboð um að Bandarífcin væru reiðubúin til að tafca að sér her- vernd Islands meðan á ófriðn- um stæði. Stjórn íslands gerði sér strax ljóst að hér var ekki um tilboð að ræða, héldur ósk -4 ósk, sem Bretar og Bandaríkjamenn stóðu sameiginlega að. Stjórnin fékk lítinn umhugs- unarfrest. Hún bað þó ekki um frekari frest. Hún tók tatfarlaust ákvörðun. Ekki vegna þess, að ar voru reiðubúnir að fórna fé og fjöri fyrir, voru Islendingar íúsir til að ljá land sitt til þeirra afnota í þágu styrjaldarrekstrar bandamanna, sem bandamenn sjálfir töldu að koma mundi að beztum notum. Á þessum grundvelli er her- verndarsamningurinn frá 1941 reistur. I dag, þegar Bandaríkin af- henda íslandi hinn mifcla Kefla- víkurflugvöll til tfullrar eignar og umróða, sem álþreifanlegt tókn þess, að hervemdarsamningur- inn er úr gildi fallinn, og síðustu leifar hersins eru á förum, get eg vel viðurkent það, að í öndverðu olli koma hersins mörgum Is- lendingum mifcillar áhyggju. Að sönnu treystu Islendingar því, að tunga, saga, bókmentir og frelsishneigð væru sterkir út verðir. En hver gat sagt hversu til tækist fyrir þeirri þjóð, sem hýsa ótti hlutfallslega fjölmenn- asta setulið heimsins — her, sem lengst atf var fjölmennari en ís- lenzkir fcarlmenn á sama reki? Mér er það því mikið ánægju- efni að geta nú með sanni sagt að sambýlið við Bandaríkjamenn 'hefir verið með ágætum. Og al- ment ta'lað ihefir hegðun her- mannanna staðfest þá miklu virðingu, sem íslendingar báru 1'yrir amerískri menningu og hugsunarhætti. Islendingar kveðja því 'her- mennina, sem vini og óska þeim fararheilla og blessunar. Jafn- framt beina íslendingar þökkum og góðum óskum til þeirrar vold- ugu vinaiþjóðar, sem herverndina hafði á hendi. Þessi flugvöllur var bygður til stríðsþartfa. Hann flýtti fyrir sigri þeirra hugsjóna, sem gæfa mannkynsins veltur á Við óskum. að í framtaðinni greiði hann götu þeirrar aufcnu viðkynningar. viðskifta, sam starfs og vináttu, sem hinn nýi heimur friðar og farsældar, sem alt mannfcyn þráir, verður að grundvallast á. I því trausti veiti eg honum með þökkum móttöku íyrir hönd íslenzfcu þjóðarinnar. —Mbl. 26. okt. Kaupið snemma innisloppa Hér er úr afar- miklu að velja í innisloppum — úr alullar dúk, velour og flanneli; einnig gerðir af skraut- lega spunnu rayon — alt smekkvís- lega sniðið og saumað. Smáar stærðir og stórir sloppar. Men’s Furnishings Section, Thc Hargrave Shops for Men, Main Floor T. EATON C?, LIMITED Look for this mark of quality on y o u r gut package. 123-Tenih Si. BRANDON 447 Poriage Ave. Opp. "The Bay" _See Our Extra Fine Values in Perfect Diamonds ■ A Good Place To Do Your Chrisimas Shopping PRICE AND QUALITY THE BEST íslendingar í Argyle og í grend við Brandon, gleymið ekki að koma við í skrautgripabuðmni hans Feldsteds þar í bænum, þegar þið þurfið að kaupa trúlofunarhringi eða aðra skraut- muni — verð ágætt — efni og verk traust — upplag nóg. Come io and see ourfirst show- ing of these truly fine watches. Each is skilled creation of supcriative watchmaking ... Each bears the pipud name Girard-Perregaux - - Renowned the world over for beauty and accuracy! flIDSTEÍI

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.