Lögberg - 12.12.1946, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. DESEMBER, 1946
V
Ur borg og bygð
Ljóðmæli Jónas A.
Sigurðsson ............$4.00
BJÖRNSSON’S BOOK STORE
702 Sargent Ave., Winnipeg.
-f
Gejið í Blómsveigasjóð
kvenfél. “Björk”, Lundar—
“The Thordur Backman
Ohapter” frá Árna og Albert
Einarson, Clarkleigh, Man., í
kærri minningu um góðan vin,
Daníel H. Backman, Clarkleigh,
Man., $5.00. Einnig leiðrétting
á áður prentaðri grein, gjöf frá
Mr. S. Benedictson og familíu,
Otto, Man., $10.00 og 'frá Mr. og
Mrs. E. N. Kristjiánson, Lundar,
$3.00. í minningu um kæran vin,
Daníel H. Backman og ástkæra
eiginkonu og móður Kristveigu
Benedictson, dáin 8. júlí 1941 og
ástkæran son og bróður, Svein-
björn Hjaltalín Benedictson, dá-
inn 4. des. 1928, og ástkæra dótt-
ur og systur, Kristínu Backman,
dáin 28. febr. 1929.
Með samúð og þakklæti,
Mrs. G. Einarson
skrifari.
Sökum þess að G. T. húsið hefir
verið lánað fyrir jólatréssam-
komu, verður enginn Heklu-
fundur þann 16. þ. m.
♦
BEZTA JÓLAGJÖFIN
er Dagshríðar spor; fæst í bóka-
verzlun Davíðs Björnssonar og
ihjá Gísla Jónssyni. Sjá auglýs-
ingu á öðrum stað hér í blaðinu.
Þeir séra Egill H. Fáfnis og
Freeman M. Einarsson ríkisþing-
maður frá Mountain, N.D., og
séra Skúli Sigurgeirsson frá
Gimli, voru staddir i borginni á
mánu-daginn og sátu fund í
framkvæmdamiefnd lúterska
kirkjufélagsins.
■f
Þeir J. B. Joihnson og Ó. K.
Kárdal frá Gimli, komu til borg-
arinnar á mánudaginn á leið
nJorðnr til Gypsumville.
Ásmundur Freeman, frá Gyp-
sumville er staddur í borginni
þessa dagana.
-f
Valdimar Bjarnason frá Lang-
ruth var staddur í borginni á
mlánudaginn.
-f
Bókin "Björninn úr Bjarma-
landi" efíir Þorstein Þ. Þor-
steinnsson, fæst enn hjá
Columbia Press. Ltd.. eða í
bókaverzlun Davíðs Björns-
sonar að 702 Sargent Avenue.
Verð: í kápu $2.50
1 bandi $3.25
GAMAN 0G
ALV AR A
*Hann var tilfinninganæmur
unglingur, sem um tíma hafði
liðið allar ikvalir elskhugans.
—Hvað er að þér? spurði faðir
hans.
—Eg get varla sagt þér það,
andvarpaði sonurinn. Eg er loks
búinn að biðja hennar og hún
sagði nei.
—-Blessaður vertu, sagði faðir-
inn glaðlega, þetta verður alt í
lagi. “Nei” konunnar er oft sama
og “Já.”
—Máske þú hafir rétt fyrir þér,
stundi sonurinn, en þessi kona
sagði ekki “Nei”. Hún sagði
“Snautaðu”.
-f
— Þú ert ekki eins ástúðleg-
ur og þú varst ei-nu sinni, Daníel,
eg er ihrædd um að þér sé hætt
að þykja vænt um mig.
— Hætt að þykja vænt um þig,
urraði eiginmaðurinn. Þama
byrjarðu aftur. Hætt að þykja
vænt um þig! Eg elska þig meira
en lífið sjálft. — Og haltu þér nú
saman og ileyfðu mér að ljúka
við blaðið.
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Valdimar J. Eylands, prestur.
Heimili: 776 Victor Street,
Sími: 29 017.
Harold J. Lupton, organisti og
söngstjóri.
308 Niagara Street.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h.,
á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h.
Söngæfingar: Yngri flokkur-
inn—á fimtudögum. Eldri flokk-
urinn — á föstudögum.
-f
Vancouver —
Guðsþjónustur íslenzka lút-
erska safnaðarins í Vancouver,
fyrstu þrjá sunnudagana af des-
embermánuði.
15. des. ensk guðsþjónusta kl.
7.30 e. h.
Ungmennakórinn mætir til æf-
inga hvern sunnudag kl. 2 e. h.
og sunnudagaskólinn kl. 3 e. h.
Æfingar til undir'búnings fyrir
jólasamkomu barnanna og ung-
mennanna í sambandi við æfing-
ar ungmennakórsins og sunnu-
dagaskólann.
Alt þetta starf fer fram í
dönsku kirkjunni á horni E. 19th
Ave. and Burns St.
Allir velkomnir,
H. Sigmar, prestur.
f
Lúterska kirkjan í Selkirk—
Messur og áætlaðar samkomur
um jólaleytið: —
15. des.—Sunnudagaskóli kl. 11
árd.; ensk messa kl. 7 síðd.
22. des.^Jóla-prógram sunnu-
dagaskólans og jólatré, kl. 7 síðd.
24. des. — Jólasamkoma, undir
umsjón ungmennafélags safnað-
arins kl. 7 síðd.
Jóladaginn — íslenzk hátíða-
guðsþjónusta, kl. 11 árdegis. Allir
boðnir velkomnir.
S. Ólafsson.
f
Gimli prestakall—
Sunnudaginn 15. des. — Ensk
messa að Gim'li. kl. 7 e. h.
Skúli Sigurgeirsson.
f
Arborg-Riverton prestakall—
15. des.—Hnausa, messa kl. 2
eftir hádegi.
20. des. — Riverton jólatrés-
samkoma.
Dagshríðar
Spor
Ný bók eftir
GUÐRÚNUH. FINNSDÓTTUR
KOSTA í BANDI
$3.75
EN ÓBUNDIN
$2.75
er til sölu í
Bjornsson's Book Sfore
702 SARGENT AVENUE
WlNNIPEC
Allir, sem keyptu
“Hillingalönd” æ 11 u a ð
eignast þessa bók.
Pantanir afgreiðir einning
GÍSLI JÓNSSON
906 Banning Street,
WINNIPEG, MANITOBA
22. des. — Víðir, messa ikl. 2
e. h.; Ár*borg, jólatréssamkoma
kl. 5 e. h.
B. A. Bjarnason.
Hundrað ára ártíð
skáldsins Esaias Tegnér
í dag eru liðin 100 ár síðan hið
mikla sænska skáld, Esajas
Tegnér dó. íslendingar þekkja
hann bezt af .Friðþjófssögu, sem
sungin ihefir verið og lesin 'hér
lengi ií hinni ágætu þýðingu
Matth'íasar Jochumssonar. Þetta
mun einnig vera það verk hans,
sem mestri Ihylli náði og var það
fljótt þýtt á flest Evrópumál.
Tegnér vaT prestssonux frá
Varmlandi og var fæddur 13.
nóvember 1782. Hann innritað-
ist í háskólann í Lundi 1799 og
lagði stund á klassisk mál, og
orti um leið kvæði, sem ekki
voru neitt sérstakt. Þau voru
í stíl 18. aldarinnar. En eftir
aldamótin varð hann hrifinn af
hinni þýzku rómantík og frönsku
frelsisbaráttunni og einnig höfðu
fyrstu kvæði Öhlenschlagers á-
hri'f á hann. Þó var það styrjöld
Svía við Rússa 1803, sem olli
mestum straumhvörfum í skáld-
Skap ihans eins og einnig var um
Runeberg. Þetta stríð áleit
Tegnér vera styrjöld Vestur-
landa gegn villimensku austurs-
ins, sænskt frelsisstríð og gaf
þessi tilfinning Ihans skáldgáf-
unni fyr undir báða vængi.
Árið 1812 varð hann prófessor
í Lundi og 1823 biskup í Vaxjö og
þar gaf hann út Friðþjófssögu,
þar sem norrænt víkingalíf er
lofsungið, svo sem kunnugt er.
í þessu verki er hann talinn ná
hæst, en einnig skrifaði hann
óbundið mál og er sérstaklega
frægur fyrir bréf sín, sem voru
ákaflega djarflega og hreinskiln-
islega rituð.
Það var Tegnér, sem fyrstur
skoraði á Norðurlöndin að vinna
einhuga saiman, er hann krýndi
vin sinn, skáldið Öhlensohlager.
Tegnér liggur grafinn í Vaxjö
við dómkirkjuna þar í brekku
móti suðri, sem hallar niður að
fallegu vatni.
Á þessari ártíð skáldsins munu
íslendingar hugsa til hans,
mannsins, sem gaf þeim Frið-
þjófs9Ögu. Hann hefir með réttu
verið hyltur, sem einn af stór-
mennum Norðurlanda.
—(Mbl. 2. nóv.)
GAMAN 0G
ALVARA
Drengur nokkur hafði fengið
slkriflegt leyfi til að veiða í á,
sem rann um land bónda nokk-
urs. Eitt sinn var hann að veiða
með félaga sínum, þegar vinnu-
maður bóndans birtist skyndi-
lega. Strákurinn rak upp 'hræðslu
óp og tók til fótanna. Vinnu-
maðurinn elti.
Eftir að 'hafa hlaupið um tvo
kílómetra, náði hann stráknum
og stundi upp:
—Hefirðu leyfi til að fiska 1
ánni?
%
— Auðvitað, 9varaði strákur.
— Svo, já? Sýndu það.
Drengurínn dró leyfisbréfið
upp úr vasa sínum og sýndi hon-
um. Vinnumaðurinn bölvaði
gremjiulega.
— Hvers vegna varstu þá að
hlaupa? spurði ihann.
— Svo að hinn strákurinn
kæmist umdan, var svarið. Hann
hafði ekki leyfi.
-♦
—Hvor þessara tveggja manna
er brúðguminn.
—Þessi áhyggjufulli á svipinn
— sá glaðlegi er faðir brúðar-
innar.
ORÐSENDING
TIL KAUPENDA LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU A ISLANDI:
MuniB aB senda mér áskriftargjöld aB blöSunum fyrir
Júnllok. AthugiB, aB blöBin kosta nú kr. 25.08 Arangur-
inn. Æskilegast er aB gjaldiö sé sent I pö»tá.vlsun.
BJÖRN OUÐMUND88ON,
Reynimel 52, Reykjavlk.
Manitoba /iindi
EASTERN GOSHAWK
Blue Partridge Hawk—Hen Hawk
Accipiter gentilis atricapillus
A large Hawk striped brown and white when juvenile,
but, when adult, uniform, light grey, almost all over,
finely vermiculated with darker below.
Distinctions—The adult is, by its distinctive grey colour,
unmistakable. The juvenile can be separated by its five *
emairginate primaries, regularly, though sometimes
faintly, barred below to the tips and by the feathering of
the leg which extends one-half or more of the length of
the tarsus. The Goshawk also often has the whites of the
underparts tinged with buffy.
Field Marks—The largest of the Short-winged Hawks
with rounded wings, regularly barred below and long tail.
Nesting—In trees.
Distribuiion—Breeds in the northern wooded sections
across the continent. Sometimes in winter it comes down
into the prairie and southem sections in considerable
numbers.
Economic Status—Fortunately this bird is only an irregu-
lar winter vistior to our most thickly settled sections.
Otherwise it would be a serious menace to the poultry-
man. There can be no questions as to the harmful status
of this species. Its size gives it ample power to take
pullets and even well-grown hens, and such large game
as Ruffíd Grouse is its favorite food. Though the real
home of the Goshawks is in the more northem forests,
once they establish themselves near a farmyard they are
likely to visit it daily. They dash suddenly over or around
a building into the middle of a poultry flock, seize their
victim, and are off with it before the owner can protect
his property.
This space contributed by
THE DREWRYS LIMITED
MD178
Jónasi Hallgrímssyni
reistur minnisvarði
á æskustöðvum hans
Ýmsir málsmetandi Eyfirðing-
ar hafa nú bundist samtökum um
að gangast fyrir því að skáldinu
Jónasi Hallgrímssyni verði reist
veglegt minnismerki á æsku-
stöðvum skáldsins í Öxnadal.
Hafa þeir gefið út ávarp til Ey-
firðinga og annara landsmanna,
um að þeir leggi fé til sjóðsstofn-
unar í þessu augnamiði.
ÁVARPIÐ
Ávarpið er svohljóðandi:
Allir þeir, sem um Öxnadal
■fara minnast Jónasar Hallgríms-
sonar. Ljóð hans hafa gefið nátt-
úru landsins nýjan svip. Hólar
og fj’öll og 'drangar eru á augum
vegfarandans minnismierki um
listaskáldið góða. Þannig reisti
hann sér minnisvarða á æsku-
stöðvunum og Ihjá þjóðinni allri.
En eftir er hlutur þeirra, sem
heiðra vilja 'minningu hans þar
heima í dalnum. Nokkrir menn
hafa bundist samtölkum um sjóð-
stofnun til þess að koma upp
minnismerki um Jónas Hall-
grímsson heima á æskustöðvun-
um. Eðlilegt má teljast að Ey-
firðingar hafi forgöngu í málinu,
en margir aðrir landsmenn munu
vilja leggja fram Skerf nökkurn.
Nauðsynlegt er, að þátttaka í
sjóðstofnuninni verði almienn,
svo að veglegur minnisvarði geti
risið upp hið allra fyrsta. Þeir,
sem undir ávarpið rita beina
þeirri áákorun til Eyfirðinga
sérstaklega, svo og til annara
landsmanna, er ljá vilja þessu
málefni lið, að þeir leggi hér
hönd að og léti ríflegt fé af hendi
rakna í þessu skyni og sýni með
því minningu skáldsins verð-
skuldaða virðingu.
H. Vald.
— (Mbl. 2. nóv.)
Ertu hræddur við að borða ?
Attu við aS stríða meltingarleysl,
belging og nábít?
paB er öþarfi fyrir þig að láta
slíkt kvelja þig. Fáðu þér New
Discovery "GOLDEN STOMACH
TÖFLUR.” 360 tönur duga I 90
daga og kosta $5.00; 120 duga I
30 daga, $2.00; 55 I 14 daga og
kosta $1.00; Til reynslu, 10 centa
dós — fæst I öllum lyfjabúðum.
I ISI E\DI\íiAR . . .
sem flytja vestur á Kyrraihafsströnd, geta hagnast á
því, að setja sig í samband við HOMEFINDER’S
REALTY LIMITED, sem hefir skrifstofu að 2537 Com-
mercial Drive, Vancouver, B.C., og finna að máli
Herman Johanson og Len Gudmundson; þeir veita
með glöðu geði upplýsingar varðandi verð fasteigna og
húsalóða á ákjósanlegum stöðum.
The Ideal Christmas Gift
"lceland’s Thousand Y ears"
A series of popular lectures on i the history and literature of
Iceland. 24 illustrations, more than half of them full page.
Printed on finest quality book paper.
PRICE
• Handsomely bound in blue clolh, with gold lettering, $2.50
• In heavy art paper cover .................. $1.50
25% discount to customers ordering 3 or more copies.
All orders postpaid, and gift cards enclosed with gift orders.
Send orders to:
MRS. H. F. DANIELSON, 369 Garfield Street, Winnipeg, Canada.
Also on Sale at The Columbia Press Limited, 695 Sargent Avenue.
FUEL SERVICE . . .
We inviie you to visii us at our new, commodious
premises at the corner of Sargent and Erin and see
the large stocks of coal we have on hand for your
seleclion.
Our principal fuels are Foothills, Drumheller,
Greenhill Washed Furnace, Briquettes, Coke and
Saskatchewan Lignite.
We specialize in coals for all types of slokers.
MC f URDY CUPPLY f Ö.,LTD.
VSBUILDERsO SUPPLIES V/ and COAL
Phone 37 251 (Priv. Exch.)
FREMST
í.
AÐ
LJÚFFENGI
HJÁ MATVÖRUBÚÐ-
UM, KEÐJU- og
DEILDABÚÐUM
A HUDSON S BAY COMPANY PR0DUCT
v46-«