Lögberg - 09.01.1947, Blaðsíða 3

Lögberg - 09.01.1947, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JANÚAR, 1947 S Fornbókmentir okkar Islendinga í hávegum hafðar í Englandi Jarðvegur þar fyrir ísl. nútímabókmentir ef þær væru þýddar á enska tungu. Viðtal við Sigurð Nordal prófessor. Prófessor Sigurður Nordal er nýkominn heim úr mánaðarför til Englands, en þangað fór hann ií iboði British Council til þess að heimsækja þá háskóla, þar sem íslenzk fræði eru helzt stunduð, en það eru háskólarnir í Camlbridge, London, Manchester og Leeds. . Auk þess athugaði svo pró- íessorinn söfn íslenzkra bóka, sem eru í eign þessara háskóla. Tíðindamaður Vísis hitti pró- íessor Sigurð Nordal að máli í rnorgun og innti hann frétta af för hans og dvölinni ytra. í öllum þeim híáskólum, sem e§ keimsótti, sagði prófessorinn, 'hitti eg þá menn að máli, sem kafa íslenzku-kenslu með hönd- um, og voru sumir þeirra gamlir kuningjiar mínir, en öðrum kynt- ist eg í fyrsta skifti í þessari ferð. Yfirfullir háskólar. Bókaekla. Enskir háskólar eiga nú við 'margskonar örðugleika ab etja 'og sérstaklega má þar nefna tvent: Annað að aðsókn er svo mikil, eftir að ungra manna hefir fengið lausn úr her- þjónustu, að mjög erfitt er að fá rúm fyrir þá alla. Hitt, að bóka- kostur er mjög af skornum skamti vegna þess að Bretar hafa ■orðið að prenta miklu minna af bóikum en undanfarin ár, sérstak- lega vegna pappírseklu. íslenzk frceði í háskólunum. Eg bjóst auk þess við að vegna styrjaldarinnar mundi íslenzk- um fræðum hafa verið minna mnt upp á siðkastið og kenslan væn ekki komin í eðlilegt horf. Bretlandi hafa íslenzk fræði jafnan verið kend sem hluti af enskunámi. Allir þeir menn, sem Þessí fræði kenna, að undantekn- um Mr. Turvelle-Petere í Oxford, hafa ensku sem aðal kenslugrein. ..i aðdáanlegra er hvað þessum monnum tekst að sinna íslenzk- um fræðum, og sérstaklega hvern abuga a þeim þeir geta vakið hjá nemendum sínum. Islenzkar fornbókmentir vmsælar í Bretlandi. Þessi ferð hefir enn staðfest þá skoðun mína, sem eg hefi lengi naít að islenzkar fornbókmentir seu hyergi líklegri til að njóta vinsælda og viðurkenningar í framtiðinni en í Bretlandi og meðal enskumælandi þjóða. Tuœr kensluaðferðir. Þegar sá spurning vaknar fyrir manni, hvernig á því standi, að rezkir stúdentar fái yfirleitt meiri ahuga á íslenzkum forn- ookmentuim en stúdentar á Norð- urlondum, þótt búast mætti við hmu gagnstæða, finst mér eink- um tvent koma til greina. Annað er kensluaðferðin. Á Norðurlöndum er megináherzlan togð a malfraeðina; fornritin ein- att fremur lesin sem tilefni til malfræðikenslu en sem bókment- lr, a. m. k. framan af. í Englandi er gengið umsvifalaust að völd- textum og málfræðin kend jafnoðum eftir því sem nauðsyn- egt þykir. Stúdentarnir hafa frá upphafi þá vitund, að þeir séu að tesa ágætar bókmentir. I öðru lagi hefir mentun Breta verið svo háttað til þessa, að undirstaðan hefir verið klassisk- arbokmentir, bæði gnískar og atneskar, ibiblían, — en Bretar eru sem kunnugt er biblíufróðir mJrög — og bóikmentir endur- reisnartímanna og 17. aldar. Það er greinilegt,* að smekk Norðurlandabúa á íslenzkar bók- mentir hefir farið mjög hnign- andi eftir að hætt var að leggj ' erutega rækt við grískar atneskar bókmentir .skólunum. Skyldleiki í lífsskoðun og hugsjónum. Þá hefir mér jafnan virst, að Bretar vera mjög fljótir að finna skyldleika með þeirri lífsskoð- un, og þeim hugsjónum, sem mótað hefir þjóðlíf þeirra um langan aldur og ikjarna þeirrar iífsskoðunar, sem setur svip á Eddukvæðin og islenzkar forn- sögur. Mér finst, að íslendingar eigi að gefa mikinn gaum að því, sem gerist í Bretlandi í þessum efnum, og greiða fyrir íslenzkum fræðum þar, ekki sízt með þvi að vera ibrezkum háskólum inn- an handar með útvegun íslenzlkra bóka, gamalla og nýrra. Frá há- skólum eins og Oxford og Cam- bridge koma flestir höfuðkenn- arar í sögulegum og bókmenta- legum fræðurn, ekki aðeins í Bretlandi, heldur miklu víðar 1 enskumælandi lönidum. Þegar áslenzkt rit hefir verið þýtt á enska tungu má segja að heimurinn sé opnaður fyrir það. Þarna er geysimikið óunnið verkefni, því að'jafnivel fáar af fornsögunum eru enn til í nægj- anlega góðum þýðingum á enska tungu. Og eins og kenslunni er háttað í Bretlandi, þar sem eng- inn óeðlilegur munur er gerður á íslenzku að fornu og nýju, má búast við að margir af þeim, sem stunda fornbókmentir í háskól- um munu smám saman gefa engu minni gaum því, sem bezt er í íslenzkum bókmentum síðari alda og nú á dögum. —Vísir 4. nóv. Kveðja að heiman Þegar við erum nú komin heim til o'kkar, þá finst oikkur það e'kki vera nema sjálfsögð skylda lokkar, að senda vinum og kunningjum okkar í Winnipeg, kveðju og þafcklæti fyrir alt, sem þeir gerðu fyrir okkur, þann tíma, sem við dvöldum á meðal þeirra í Winnipeg, síðastliðið haust, sérstaklega viljum við þafcka Dr. Thorlakson og Dr. Farr fyrir alla þeirra læknishjálp og umönnun og góðvilja, sem þeir sýndu ofckur, alian þann tíma sem við vorum undir þeirra höndurn, ennfremur viljum við þakka Mr. og Mrs. Paul Jóhnson, 674 Banning St., og allri þeirra fjölskyldu, fyrir alla þá ástúð og umönnun, sem við urðum að- njótandi í mánuð, sem við dvöld- um á heimili þeirra. Við þökk- um fyrir allar heimsóknirnar á Spítalann og heimboðin, og fyrir alt, sem þið gerðuð fyrir okkur. Sá tími, sem við dvöldum á meðal ykkar, verður okkur ó- gleymanlegur. Hamingjan fylgi yikkur aefinlega. Með beztu nýársóskum til ytkkar allra. Sigurbjörg Magnúsdóttir Svavar Sigfinnsson, Laufási, Keflavík, Island. Slysið á Hérað Eins og sagt var frá hér í blað- inu í fyrradag, varð það sorg- lega slys austur á Héraði á föstu- dagskvöld, að karlmaður og þrjú smá'börn biðu bana af spreng- inggu. Eru nú komnar ljósari fregnir af þessum hryggilega at- burði. í rökkurbyrjun á föstudags- kvöldið ivar bóndinn að Ási í iFellum, Guttormur Brynjólfs- son, iað koma heim úr smala- mensfcu. Var hann ríðandi og með bonum tveir rakkar. Er hann átti skamt eftir heim að Ási, hlupu tvær dætur hans, Margrét 8 ára, og Droplaug, 7 ára, ásamt bróðurdóttur Gutt- orms, Ragnheiði Bergsteinsdótt- ur, sem ivar 8 ána, á rnóti honum. Maður, sem var við smölun þarna ekki mjög langt frá, heyrði mikla sprengingu, er ihann hafði séð Guttorm og telpurnar mætast á stórgrýttum mel. Hljóp hann þá þangað, og eins fólk frá bænum, og fundust þá lík þeirra fjögurra. Var annar rakkinn dauður, en hestinn og hinn rakk- ann sákaði ekki. Rammur púð- urþefur var á staðnum, og sást á steinum, að snarpur eldblossi hafði kviknað þarná. Lík anmar- ar dóttur Guttorms lá þvert yfir fætur hans, en hin líkin voru um það bil meter frá þeim. Þau voru mjök sködduð, einkum Guttörms og annarar dóttur hans. Ari Jónsson læknir, kom að Ási um kvöldið. Sfcoðaði hann liíkin og sagði að öll mundu þau hafa andast samstundis. Daginn eftir kom svo sýslu- maðurinn í Suður-Múlasýslu að Ási og yfihheyrði hann ifólkið á bænuim og skoðaði slysstaðinn. Fann hann þar skothylgi um lu cm. langt og var á því stýrisút- búnaður. Taldi hann líklegt, að púðurhylki þetta hefði einlhvern tíma losnað frá skotkúlunni, en ekki sprungið fyr en nú. Hafði sýslumaðurinn með sér hylki þetta, og verður það nann- sákað af sérfróðum mönnum. Árið 1941 fóru fram á þessum stöðvum skotæfingar hersins. Voru æfingar þessar við kletta- belti, sem er þarna skamt frá bænum, og varð að teppa um- ferð um veginn, sem slysið vildi til hjá, meðan á þeim stóð. Fólk- ið í Ási hyggur, að slys þetta muni hafa stafað af jarðsprengju sem þarna hafi legið frá því að þessar æfingar fóru fram. En slíkar sprengjur ættu :þó naum- ast að hafa verið þar vegna þeirra. —Vísir 11. nóv. a °g menta- Jóla- og nýársgjafir til Betel Mr. G. Stefansson, Salmon Arm, B.C., 15 boxes apples; Ice landic Canadian, 869 Garfield St., Vol 4 lst copy Icelandic Can. Viol. 5 lst copy Icelandic Can.; Mrs. Guðný Josephson, Betel, minningu um tengdason sinn, $5.00; Mr. Simon Johnson, 33 Gaspe Annex, Winnipeg, $25.00; Mr. and Mrs. Cecil Hofteig, Cot- tonwood, Minn., $1.00; Mr. Peter Anderson, Winnipeg, Ohristmas dinner, 123 pounds Turkeys; The G. McLean Co., Ltd., Winnipeg, 15 pounds candy; Mr. og Mrs. J. G. Johnson, Winnipeg, 7 pounds candy; Gimli Meat and Fish Mar- ket, Gimli, 28 pounds hangikjöt. Mr. H. P. Tergesen, Gimli, 15 pounds ice cream; Mr. H. P. Tergesen, Gimli, 1 box apples; Mr. A. Thorkelson, Lakeside TVading, Gimli, 1 box apples, 6 doz. oranges; Senior Ladies Aid, First Luth. Church, Wpg., 5 doz. oranges 5 doz. Jersey Milk Bars; W. G. Arnason, Gimli, Christmas Tree; H. L. MacKinnon Co., Ltd. Winnipeg, 1 year’s subscription National Home Monthly; Lang- rill Funeral Home, Selkirk, 2 pounds choclates; “Jólagjafir til Betel, safnað áf tovenfélagi Frí- kirfcju safaðar, Cypress River, Man. Með óskum gleðilegra Jóla og farsæls nýárs. Guð blessi gamla fólkið”: Kvenfélag Frí- kirkj'Usafnaðar (Brú), $10.00; Mr. og Mrs. Ben. Anderson, Glen- boro, given in memory. of our beloved son Leonard Anderson, died May 7, 1945, $10.00; Mr. og Mrs. Th. I. Hallgrimson, given in loving memory of our step- rnother, Mrs. Elizabet Hallgrim- son, $10.00; Mr. og Mrs. Tryggvi S. Arason, $5.00; Mrs. Gudrun Ruth, $3.00; Mrs. Sigridur Helga- SEEDTIME a/yicL HARVEST E. ROBERTSON Assistant to Director, LÁne Elevators Farm Service, Winnipeg, Manitoba. Barley Varieties in Western Canada Recently, the Dominion-Pro- vincial Agricultural Conference recommended an increase of 19 per cent. in the production of barley for 1947. This year, therefore, information as to wlhat barley varieties should be grown in Western Canada, and where they s’hould be grown, is of particular importance. The results of the 1946 barley variety survey, conducted with the as- sistance of 2,227 Line Elevator Agents, is given here. MANITOBA: In 1946, the percentage of the total barley acreage occupied by the official- ly recomended varieties was as follows: Plush 27.2; O.A.C. 21, 26.7 Sanalta, 12.6; Wisconsin 38, 9.3; and Mensury, 6.1%, Gartons 'Occupied 11.3% of the acreage. The following varieties of feed farley are recommended for Manitöba in 1947: Sanalta, Piush, Wisconsin 38, and Gar- tons (for late sowing only). Montcalm, O.A.C. 21, and Men- sury (Ottawa 60) are the recom- mended varieties of malting barley. SASKATCHEWAN. O. A. C. 21 is the most popular barley variety in Saslkatohewan. In 1946 it occupied 26.1% of the total acreage. The remainder of tihe barley acreage was occupied as follows (1945 figures in braokets): Plush. 17.0% (13.8); Prospect, 13.9% (12.7); Haan- ohen, 12.9% (13.7); Regal, 6.8% (9.2); Rex, 6.3% (7.4); and New- al, 2.3% (0.9). Trebi, a variety laoking official approval in 1946, ocoupied 7.3% (9.1) of the acre- age. The varieties Montcalm, Titan, and Warrior were also recommended for Saskatchewan in 1946. ALBERTA. In 1946, O.A.C. 21 occupied 29.4% of the total bar- ley acreage; Newal, 27.7% Trebi, 18.4%; Olli, 13.0% and Sanalta, 3.1%. In general, this distribu- tion öf barley varieties was similar tio that of 1945. Little ohange, tiherefore, can be ex- pected in 1947. A NOTE OF IMPORTANCE. All farmers and Line Elevator agents sihould consult with tiheir local Agricultural Representa- tive concerning fche varieties O'f barley tihat are officially recom- mended for their particular dis- trict in 1947. Business and Professional Cards son, $3.00; Mrs. Ingibjörg Svein- son, $3.00; Mr. og Mrs. Emil Johnson, $3.00; Mr. og Mrs. Sig- urdur Gudbrandson, $2.00; Mrs. Margaret Josephson, $2.00; Mr. og Mrs. B. K. Jöhnson, $2.00; Mr. og Mrs. Oli Stefanson, $2.00; Mr. og Mrs. Halldor S. Jöhnson, $2.00; Mr. og Mrs. Johannes A. Walter- son, $2.00; Mr. og Mrs. Conrad Nordman, $2.00; Mr. Hermann Isfeld, $2.00; Mr. og Mrs. John Nondal, $2.00; Mr. og Mrs. Paul Anderson, $2.00; Mr. og Mrs. Oli Olafeon, $2.00; Mr. og Mrs. Sig- valdi B. Gunnlaugson, $1.00; Mr. Siggi Sigprdson, $1.00; Mr. og Mrs. Hjalti S. Sveinson, $1.00; Mr. og Mrs. John Sigurdson $1.00; Mr. og Mrs. Siggi Guðna- son, $1.00; Mrs. Guðrún Stephan- son, $1.00; Mr. og Mrs. Bjorn S. Sigurdson, $1.00. — Alls $76.00. Betel-nefnd þakkar innilega fyrir allar iþessar gjafir og óskar öllum vinum og velgjörðamönn- um Betel farsæls nýárs. Fyrir hönd nefndarinnar. J. J. Swanson, féh, 308 Avenue Bldg. Winnipeg. CHRISTMAS SPECIAL!! All photos taken on approval with no obligation — 4 Poses To Choose From — SPECIAL PRICES Phone or Write for Appointment UN I VCCSAL STUDICS 292 KENNEDY ST. (Just North of Portage) — Phone 95 G53 WEDDING AND BABY PHOTOS — OUR SPECIALTY H. J. STEFANSSON IAfe. Accident amd Heaith Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phone 96)144 DR. A. V. JOHNSON Dentitt 506 SOMERSET BUILDING Telephone 97 9SJ Home Telephone 202 S98 Talslmi 95 826 HelmiUs 52 893 DR. K. J. AUSTMANN SirfrœOtngur i augna. evrna, nef og hverka sjúkdómum. 704 McARTHUR BUILDINQ Cor. Portage & Main Stofutlmi: 2.00 til 5.00 e. h. nema & laugardögum. DR. ROBERT BLACK BérfrœSlngur í augna, eyma, nef og hdlssjúkdómum. 416 MEDICAL ARTS BLDG Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 93 851 Heimaslmi 42 154 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenzkur lyfsaU Fölk getur pantaC meOul og annað með pósU. Fljöt afgreiOsla. A. S. B A R D A L 848 SHERRROOK STREET Selur llkklstur og annast um öt- farlr. Allur útbúnaOur sá beetl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarOa og legstelna. Skrifstofu talalml 27 824 Heimilis talsiml 26 444 Phone 97 291 Eve. 26 002 J. DAVIDSON Real Estate, Financial and Insurance ARGUE BROS. LIMITED Lombard Bldg., Winnipeg DRINCTTT MESSENGER SERVICE ViO flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smserrl fbúOum, og húsmuni af öllu Uel. 58 ALBERT ST. — WINNIPBQ Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. TELEPHONE 94 358 H. J. PALMASON and Company Chartered Accountants 1101 MoARTHUR BUILDINQ Wlnnipeg, Canada Phone 49 489 Radio Service SpeclaUste ELECTRONIC LABS. H. THORKELSON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 130 OSBORNE ST.. WINNIPBJQ G. F. Jonaseon, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLOCK StMI 95 227 Wholetale Distributors of FRB8H AND FROZEN FISH Manitoba Fisheries WINNIPEQ, MAN. T. Beroovitch, framkv.stj. Verzla I heildsölu meO nýjan og froslnn flsk. SOS OWENA STREET Skrlfat.sfml 25 366 Heima 65 462 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY STREET (Beint suOur af Banning) Talsiml 30 877 VlOtalstlmi 3—5 efUr hkdegl DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Office hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Office 26 — Res. 230 Office Phone Res Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDO. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlæknar 406 TORONTO GEN. TRUST8 BUILDINQ Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEQ DR. J. A. HILLSMAN Burgeon 308 MEDICAL ARTS BLDQ Phone 97 329 Dr. Charles R. Oke TannUsknir For Appointmenta Phone 94 161 Office Hours 6—6 404 TORONTO GEN. TRU8T8 BUILDINQ 283 PORTAQE AVB. Winnipeg, Man. SARGENT TAXI PHONE 34 556 For Quick Reliable Bervice J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG WPO. Fasteignasalar. Leigja hús. Dt- vega penlngal&n og elds&byrgfl. blfreiOa&byrgO, o. s. frv. PHONE 97 538 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LögfrœOingar 209BANK OF NOVA SCOTIA BO. Portage og Oarry St. Slmi 98 291 GUNDRY PYMORE Limited Britlsh QuaUty Fish Netting 60 VICTORTA ST.. WINNIPEO Phone 98 211 Manager T. R. THORVALDBON 7our patronage will be appreclateg CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, itanaging Direatar Wholesale Distributors of FrAsh and Frozen Fish. 311 CHAMBSRS STREBT Offlce Ph. 26 828 Ree. Ph. Tl 61T Hhagborg U FUEL CO. n Dial 21 331 (C.F.L No. 11) 21331

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.