Lögberg - 09.01.1947, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.01.1947, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JANÚAR, 1947 Úr borg og bygð Prentnemi óskast íslenzkur piltur á aldrinum frá 15 til Í8 ára með nokkra und- irstöðuþekkingu i íslenzku, getur ' fengið aðgang að prentnámi nú þegar, verður að hafa lokið að minsta kosti 10. bekkjar barna* skólaprófi. The Columbia Press, Ltd. 695 Sargent, Winnipeg J. Th. Beck, forstjóri. 4- Mr. Vigfús J. Guttormsson skáld frá Lundar, var staddur í borginni fyrri part vfirstand- andi viku. Dr. J. A. Bíldfell frá Montreal, sem dvalið hefir hér í borg á- saimt fjölskyldu sinni >hjá for- eldrum sínum, þeim Mr. og Mrs. J. J. Báldfell síðan fyrir jól, lagði atf stað 'heimleiðis á þriðjudags- 'kvöldið. Dr. Bíldfell hefir getið sér ágætisorð sem læknir og íhefir geilsimikla aðsókn í Mon- trealborg. 4- Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á miðvikudagskvöld- ið 15. janúar, að heimili Mrs. P. J. Sivertson, 497 Telfer St. Fund- urinn byrjar kl. 8. 4- Mr. Thordur Thomsson frá Swan River, er staddur í borg- inni þessa dagana. 4- Mr. Bogi Sigurgeirson frá Hecla, var staddur í borginni um síð- <ustu helgi. -f Mr. Sigurður Brynjólfsson frá Vancouver, 'kom fyrir skömmu til borgarinnar og brá sér vest- ur til Akhern þar sem hann hafði um eitt skeið verið búsettur; hann hélt heimleiðis á þriðju- daginn. -f Mr. Guðmundur Sigurðsson tfyrrum aktýgjasmiður í Asihern, lagði af stað vestur til Voncou- ver sáðastliðinn þriðjudag, og hygst að setjast þar að. -f Mr. Bjarni‘Sveinsson, sem bú- settur hefir verið um langt skeið í Keewatin, Ont., leggur af stað vestur fil Vanoouver á föstu- daginn kemur, til þess að skoða sig um á hinni fögru Kyrrahafs- strönd. -f Islenzk sálmasöngsbók Sigfús- ar Einarssonar eða séra Bjarna Þorsteinssonar, óskast til kaups við allra fyrstu hentugleika; gott verð í boði. Upplýsingar að 763 Spruce Street, Sími 72 916. -f Þórdís Jóhannsson á íslands- bréf á skrifstofu Lögbergs; bréf- ið er frá Kristgerði Jónsdóttur á Elliheimilinu Grund f Reykja- vík. ■f MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Valdimar J. Eylands, prestur. Heimili: 776 Victor Street, Sími: 29 017. Harold J. Lupton, organisti og söngstjóri. 308 Niagara Street. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h., á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Söngæfingar: Yngri flokkur- inn—á fimtudögum. Eldri flokk- urinn — á föstudögum. -f Aætlaðir ársfundir í hinum ýmsu félögum er í söfnuðinum starfa: Yngra kvenfélagið mætir þriðjud. 7. jan. kl. 8 síðd. Eldra kvenfélagið mætir miðvikud. 8. jan, kl. 2.30 síðd. Sunnudaga- skólakénnarar mæta föstud. 10. jan., kl. 8 síðd Trúboðsfélag kvenna mætir mánud. 13. jan., kl. 8 síðd. Ungmennafélagið mætir þriðjud. 14. jan., kl. 2.30 síðd. Ársfundur Selkirik safnað- ar 16. jan., kl. 8 síðd. S. Ólafsson. -f Árborg-Riverton prestakall— 12. jan. — Riverton, íslenzk rnessa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason. öllum þeim, er sýndu okkur hlut- tekningu við fráfall okkar elsk- uðu eiginkonu, móður og syst- ur, Astu Stefaníu Hallson. Sér staklega þökkum við séra Philip M. Péturssyni fyrir gullfalleg .kveðjuorð við útförina. Mr. Pétri Magnús, sem af sinni velþektu mannúð bauðst til að syngja einsöng. Kvenfélagi Sam- bandssafnaðar, — og öllurn þeim mörgu, er heiðruðu minningu hennar með nærveru sinni við útförina. Guð blessi ykkur öll. Björn Hallson og börn Mr. og Mrs. B. E. Johnson Ragnar Stefánsson Gunnbjörn Stefánsson Walter Byron. -f Ársfundur deildarinnar “Frón” verður ihaldinn í Goodtemplara- húsinu á Sargent Ave. mánu- dagskvöldið þann 13. jan., kl. 8 e. h. Skýrslur embættismanna deildarinnar yfir síðastliðið ár, verða lagðar fram, og ný stjóm- arnefnd kosin fyrir næsta ár. Áríðandi að meðlimir deildar- innar fjölmenni. NEFNDIN. Icelandic Canadian Evening School Próf. Tryggvi Oleson flytur er- indi á ensku um “Icelandic Pioneers of fhe Argyl'e District”, Mánudagskveldið 20. jan. kl. 8, á Board Room 2 Free Press Build- ing. Nánara auglýst í næsta blaði. -f Áætlaðir ársfundir í hinum ýrnsu félögum Selkirk safnaðar: Yngra tbvenfélagið mætir þriðjudaginn 7 janúar, kl. 8 síðd. Eldra ikvenfélagið mætir mið- vilkudaginn 8. jan., kl. 2.30 síðd. Simnudagaskólakennarar mæta á prestsheimilinu, föstud. 10. jan. ikl. 8 síðd. Trúboðsfélagið mætir mánud. 13. jan. kl. 8 síðd. Ungmennafél. mætir þriðju- daginn 14. janúar, kl. 7.30 síðd. í samkomuhúisinu. Ársfundur Selkirk safnaðarins Ikl. 8 síðdegis. S. Ólafsson. -f -f Nýjar bækur í “Frón” Klippið þenna miða úr blöðun- um og hafið hann með ykkur á safnið, eða festið hann í bóka- listann ykkar. B. 278—HVíta höllin, Elinborg Lárusdóttir. B. 279—Úr dagbók miðilsins, Elinb. Lárusdóttir B. 280—Á eg að segja þér sögu? Br. Sveinsson. B. 281 — Sandur, Guðmundur Daníelsson. B. 282—Eldur. Guðm. Daníels- son. B. 283—Sögur. A. C. Doyle. B. 284—R i t s a f n. I. Þorigls Gjallandi. B. 285—Ritsafn, II. Þorgils Gjallandi. B. 286—Ritsafn, III. Þorgils Gjallandi. B. 287—Ritsafn. IV. Þorgils Gjallandi. D. 33—Skrúðsfoóndinn, B. Guð- mundsson. Þakklœti Við undirrituð viljum hér með votta okkar innilegasta þakklæti I. 44—íslenzk annálabrot, Gísli Oddsson. D. 34—Fróðá, Jófoann Frímann. Til vinstri—Hoover skóg- klippan, sem fellir tré sem gras væri og hreins- ar nær tvœr ekrur á klukkustund. Til hægri—Flugvél, sem notuð er t.il fiskflutninga í Norður Manitoba. • Til vinstri—Gamla að- ferðin til fiskflutninga á hundasleðum, er að verða úrelt. Til hægri—fiski- bátur á Winnipegvatni. Gourtesy Western Publlshers Ltd. 1.45—í ljósaskiftum, F. H. Berg. I. 46—íslenzkar þjóðsögur, Ól. Davíðsson, I. I. 47—Islenzlkar þjóð.sögur, Ól. Davíðsson, II. I. 48—Islenzkar þjóðsögur, Ól. Davíðsson, III. L. 175—Nýjar kvöldvökur 1945 L. 176—Nýjar kvöldvökur 1946 L. 181—Morgunn 1945-1946. L. 184—Víðsjá 1946-1947. -f Miss Vera Johannsson frá Ot- tawa, dóttir þeirra Mr. og Mrs. J. G. Jöhannsson, 586 Arlington Street, hefir dvalist hjá foreldr- um sínum síðan um jólin, en mun hverfa aftur austur til starfsstöðva sinna um miðjan þenna mánuð. -f Mr. Sigurður Thorkelsson frá Arnes, Man., hefir dvalið í borg- inni nokkra undanfarna daga. Bréfberi í amerískum bæ hafði það fyrir venju að rabba við hvern þann, sem hann færði bréf. hélt hann þá langar ræður um mistök bæjarstjórnarinnar. Og honum hefir víst sagst vel, því að hann var kosinn borgarstjóri. Fyrsta verk hans í því embætti var að koma á betra skipulagi á póstafgreiðslunni og hraðari út- burði bréfa. nn YEARS RECORD— ** f Your Assurance 'AH of Good Chicks f or “' Every year since 1910 more and more poultry raisers have built profitable poultry and egg pro- duction on the solid foundation of Pioneer Chicks. Your 1947 production will bé maintained at a high level, if you start your flock with PIONEER "Bred for Produclion" CHICKS Canada 4 Star Super Quality Approved R.O.P. Sired 100 5« 10« 50 14.25 7.60 W. Leghorns 15.75 29.00 15.00 W.L. Pullets 31.50 3.00 2.00 W.L. Ckls. 4.00 15.25 8.10 B. Rocks 16.75 15.25 8.10 N. Hamps 16.75 26.00 13.50 B. Rocks Pull 29.00 26.00 13.50 N. Hamp Pull. 29.00 10.00 5.50 Hvy. Breed Ckls. 11.00 18.50 9.75 L. Sussex 8.35 16.25 2.50 8.85 8.85 15.00 15.00 6.00 Pullets 96% acc. 100% live arr. gtd. Halching Eggs Wanled from Government Approved Pullorum-free flocks. List your flocks with us today. Ask for our NEW CATALOG Demand will be strong. Order Now. 416 I Corydon Ave. Winnipeg GAMAN 0G A L V A R A Hún: — Karlmennirnir geta haft augu án þess að sjá og eyru án þess að heyra. Hann:—Getur verið, en kven- menn geta ekki haft tungu án þess að tala. ♦ Faðirinn: — Hvernig gengur að leiíka fjórhent? Dóttir mín fer náttúrlega út af taktinum við og við. Kennarinn (mæddur): — Hún hefir aldrei komist í hann. 4- Fjölskyldubíllinn bilaði á miðjum vegi og það er ekki hægt að koma honum af stað aftur. Farðu þarna niður í móana og ligðu þar, sagði mamma við son sinn, lítil börn mega ékki heyra, þegar pabbi er að gera við bíl. -f Hjá tann'ækninum: — Nú verður það dálítið sárt, en berið yður vel, bítið á jaxlinn og opnið munninn vel. 4- 1 veitingahúsi. —Heyrið þér þjónn, eg get í þetta sinn sætt mig við að þér bætið mánaðardeginum við The Swan Manirfacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 Dagshríðar Spor Ný bók eftir GUÐRÚNUH. FINNSDÓTTUR KOSTA I BANDI $3.75 EN ÓBUNDIN $2.75 er til sölu í Bjornsson's Book Store 702 SARGENT AVENUE WlNNIPEC Allir, sem keyptu “Hillingalönd” ættu a ð eignast þessa bók. Pantanir afgreiðir einning GÍSLI JÓNSSON 906 Banning Street, WINNIPEG, MANITOBA reikninginn, en það er bara sá sjöundi í dag, en ekki sá seytjándi. 4- Hún: — Bara að eg vissi, hvað eg ætti að gefa foenni mömmu í afmælisgjöf. Hann: — Hvað segirðu um að gefa henni tengdason. -f Frúin:—Ætlarðu að elska mig, þó eg verði gráfoærð? Maðurinn: — En sú spurning. Hefi eg kanske ekki elskað þig brúnfoærða, svarthærða, gló- hærða, rauðhærða og eg veit ekki hvað. 4- Stafsetning fomrita í ritdómi, sem hinn mæti ís- lenzkumaður dr. Björn frá Víð- firði skrifaði um bókina “Gullöld íslendinga”, vítti hann stafsetn- inguna á greinum þeim er foöf. tók upp úr fornrituim. “Má það ekki foeita”, segir hann, “að gefa alþýðu manna steina fyrir brauð, að bjóða henni griðamál hin fornu með stafsetningu Kon- ungsbókar t. d.: A lande eþa lege, scipi éþa ascike. ifoafe eþa a hestzbake arar miðla ,eþa avstscoto, þoptu eþa þilio ef þarfar gervaz Og sérstaklega þykir mér það illa farið ifm þennan forna for- mála, sem fyrir fegurðar sakir ætti það skilið, að hvert manns- barn á íslandi lærði hann utan bókar. Að sýna hann í svona dulargervi er nær því ver farið en heima setið; flestir lesendur hlaupa íblátt áfram yfir hann. Brýna nauðsyn ber til að ryðja greiða braut milli fornra og nýrra bókmenta, og þau hamra- tröllin, er fyrst ber að leggja að velli á þeim vegi. eru þessar gömlu sérvizku kreddur, er dylja fornöldina augum almenn- ings í fornu stafsetningarmold- viðri.” ORÐSENDING TIL KAUPENDA L.ÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI: MuniC aO senda mér áskriftargjöld aS blöSunum fyrir Júnllok. AthugiB, að blöBin kosta nú kr. 25.00 krangvr- inn. Æskilegast er aB gjaldiB sé sent I pöst&vlsun. BJÖRN OUÐMUNDBSON, Reynimel 52, Reykjavlk. I ISLEXDIMGAR sem fllytja vestur á Kyrrafoafsströnd, geta hagnast á því, að setja sig í samband við HOMEFINDER’S REALTY LIMITED, sem hefir skrifstofu að 2537 Com- mercial Drive, Vancouver, B.C., og finna að máli Herman Johanson og Len Gudmundson; þeir veita með glöðu geði upplýsingar varðandi verð fasteigna og húsalóða á ákjósanlegum stöðum. FUEL SERVICE . . . We invile you io visil us ai our new, commodious premises ai ihe corner of Sargeni and Erin and see ihe large siocks of coal we have on hand for your seleciion. Our principal íuels are Fooihills, Drumheller, Greenhill Washed Furnace, Briqueiies, Coke and Saskaichewan Ligniie. We specialize in coals for all iypes of siokers. MC fURDY CUPPLY f Ö., LTD. V/BUILDERSfcJ SUPPLIES V/ and COAL Phone 37 251 (Priv. Exch.)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.