Lögberg - 23.01.1947, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JANÚAR, 1947
Þannig leit hann á það
(AS HE SAW IT)
Eftir ELLIOTT ROOSEVELT
Lauslega þýtt af Jónbirni Gíslasyni.
Eftirfarandi greinakaflar eru niðurlags kapítuli í nýkominni
bók eftir Elliott son Roosevelts forseta.
Bókin heitir “As He Saw It” og er niðurstöður og ályktanir af
ferðalagi hans um Evrópu, þar með talið Rússland, og bregður
nokkuð öðru ljósi yfir ýmsa pólitíska viðburði í seinni tíð, en
blaðalesendur eiga að venjast nú í dag.—(J. G.).
Friðarstarfið var byrjað og
byrjað vel, en einhvensstaðar á
einhverjum stað á þeim mónuð-
um, sem Jiðnir eru siðan Franklin
D. Roosevelt dó, hefir þessi glæsi-
lega byrjun misfarist eða lent 1
ómildra manna höndum. Ef til
vill væri rétt að segja: Friðar-
vonin er að fjarlægjast hröðum
skrefum.
Sannanir fyrir þessari fullyrð-
ingu eru alt umhverfis oss.
“Það er enginn friður,” hrópar
Walter Lippman.
Fréttablöðin segja sögur um
framvarða flugvélastöðvar, aust-
ast í umráða parti vorum í
Þýzkaiandi. Þau herma að flug-
hexinn sé fullkomnaður og
stækkaður og hinar nýjustu og
ferðmestu eldfluguvélar (rock-
ets) séu komnar í stað hinna
eldri. Alt þetta heimtar skýr-
ingar.
Gjörið yður í hugarlund þá tor-
tryggni er hlýtur að skapast af
þeirri hræðslu vorri og brjál-
semiskendu tregðu, að skifta
með öðrum þjóðum leyndardómi
atom-sprengjunnar; leyndardómi
sem allir vísindamenn er unnu
að því verki við Manihattan, lýsa
yfir að ekkert 'leyndarmál sé í
raun og veru. En þrátt fyrir það
höldum vér dauðahaldi í þetta
mannskæða leikfang, svo hinir
“ótrúu” bandamenn vorir festi
ekki hendur á því.
Vér kjósurn heldur að afhenda
það til umsjónar og yfixráða
mönnum vorum úr hermanna
stétt, eins og vér værum ein-
göngu hervald en ekki siðment-
að lýðveldi — þökk sé stofnend-
um þess.
Það er skylda vor að finna
hinar raunverulegu og sönnu á
stæður fyrir því að friðurinn er
að ganga úr greipum vorum og
hversvegna það e'r ailkunnugt
umræðuefni við dryikkjusamsæti
í Washington, að stríð við Rúss
land væri æskilegt fyrir 1948, en
það meinar að það sé æskilegt
áður en Iþeir þar geta fullkomnað
sín atom-vopn.
Hversvegna geta fréttaritarar
blaðanna ritað eftirfarandi setn
ingar eða aðrar líkar? “Allir
stjórnmálamenn í Evrópu hafa
í huga að vera viðbúnir, sem úr.
slita tryggingarráðstöfun, ef
stríð hefst milli Rússa og Breta,
sem hljóti óhjákvæmilega að
innibinda alilar aðrar þjóðir.’
Vér verðum að finna þá stjórn-
málamenn er svo mæla. Vér
verðum að standa gegn slíkum
skoðunum. Vér verðum að berj-
ast fyrir þeim friði er virtist svo
viss og tryggur, þegar sigurinn
yfir Japönum fylgdi í kjölfar
sigurvinninganna í Evrópu.
Hvaða öfl voru það, sem viku
oss af vegi friðarins og stefndi
oss í öfuga átt?
Eg held að aðeins eitt tilfelli
sé fyrir hendi er skýri og meti
að fullu aUan þennan rugling.
Það eina atvik er, að frjálslynd
öfl í vorri nútíma veröld, mistu
sinn aðalleiðtoga og ráðgjafa,
með fráfalli Franklins Roose-
velts. Þá þagnaði hin volduga
rödd er sífelt prédikaði ráð-
vendni og réttsýni meðal í'búa
veraldarinnar. Ibúar hinna ýmsu
landa litu til hans sem tákn-
myndar Ameríku og frelsisins er
þeir höfðu bygt allar sínar vonir
á, gagnvart framtiðarfrelsi i
nýrri veröld friðar og allsnægta.
Þegar hann dó, dóu einnig vonir
og trú þessara manna.
Nú er það augljóst, að enginn
einn einstaklingur, hversu mikil-
hæfur sem hann kann að vera og
vel til foringja fallinn, getur með
tilveru sinni eða fráfalli, haft
veruleg áhrif á sögu veraldar-
innar nema örfá augnablik úr
eilífðinni.
í þessu tilfelli meinti þetta ein-
staklings fráfall autt rúm fyrir
eitt af þessum örfáu augnablik-
um, í framsókn frjálslyndra
mann'a, í baráttunni áfram, til
tryggingar því, að stríðið væri
þó ekki háð að árangurslausu.
Meðan vinir framsækninnar
og fólksins voru fjarverandi og
uggðu ei að sér, stigu andstæð
ingar þeirra og frelsisins í hið
auða rúm — svaramenn gamla
tímans og ráðgjafar íhaldsins.
Það er ekki torvelt að færa
glögg dæmi fyrir þessum stað
hæfingum. Eg hefi fyr í þessari
bók, samkvæmt minni persónu
'legu kynningu, lýst ýmsum áætl
unum er byggingameistari frið
armálanna ræddi við aðra þjóð
höfðingja. I þeim fólust ákveðin
•loforð; berum þau saman við þær
efndir og framkvæmdir er á hafa
orðið. Hvers verðum vér vís
ari?
Nefnum t. d. Kína. Roosevelt
þvingaði viss loforð af hernaðar
lénsherranum, sem einnig er
leiðtogi Kínaveldis. Loforðin
voru, að mynduð yrði fulltrúa
stjórn er trygði þátttöku allra
flokka áður en vopnahlé væri
samið. Ennfremur skyldu al
mennar kosningar fara fram
undir 'þessari lýðveldislegu
stjóm, eins fljótt og mögulegt
væri.
Af hendi Ohiangs voru sett tvö
skilyrði:
í fyrsta lagi skyldu Rússar á
byrgjast föður mínum að Man
sjúría yrði afihent Kínum og enn
fremur að full virðing væri bor
in fyrir kínverskum landamær.
um, þar í innifalinn sá skilning
ur að Rússland -léti innanríkis
mál Kínverja afskiftalaus.
í öðru lagi skyldu Bandaríkin
styðja Kína í neitun þeirra
kröfurn Breta um aukin réttindi
í Hong Kong, Canton og Shang-
hai. Þar sem rík áherzla var
lögð á þetta atriði, var lofað að
aðeins Bandaríkja herskip mættu
sigla inn á kínverskar hafnir, en
ensk útilokuð jafnskjótt og mót
staða Japana þryti.
Hverjar urðu efndir þessara
loforða? Pat Huriey sendiherra
föður míns leysti starf sitt prýði-
lega af hendi Nauðsynleg full
vissa var fengin af hendi Rússa,
sem héldu þau loforð í einu og
öllu, eins og alla aðra samninga
sem þeir hafa gjört síðan.
Þegar kom til Bandaríkjanna
að uppfyilla tilskilin loforð, voru
þau ekki haldin. Ensk herskip
urðu fyrst til að sigla inn á kín-
verskar hafnir. Skipunin um að
útiloka þau, staðnæmdist ein-
i wersstaðar, sennilega í utan-
ríkisráðuneytinu. Afleiðingin af
óorðheldni vorri varð sú, að
Ohiang sveik einnig sín loforð.
Myndin af Kína í dag, sýnir
engar framfarir, heldur áfram-
haldandi afturhald. Stjórnin er
ekki þjóðarstjórn af öllum flokk-
um, heldur harðstjóra stjórn með
hungursneyð meðal fjöldans, en
mútur og mannhatur í hásæti.
Samanburður á loforðum og
efndum er enn fjarlægari í ný-
endunum, víðsvegar um heim.
ítum á hollensku nýlendumar
Austur-Indíum. Vilhelmína
Mrs. Asta Stefanía Hallson
F. 1885 — D. 1946
NOKKUR MINNINGARORÐ
drotning lofaði almennri at-
itvæðagreiðslu er skæri úr um
fult sjálfstæði fbúanna úr ófrið-
arlokum. Þetta loforð var gefið
með þeim skilningi að ameríski
Ásta Stefanía Hallson
Hún lézt, eins og áður hefir
verið um getið, 13. desember síð-
astliðinn, á Almenna sjúkrahús-
inu í Winnipeg, eftir tiltölulega
stutta sjúkdómslegu.
Þess hefir verið farið á leit, að
eg minntist með nokkrum orð-
um helztu æfiatriða þessarar
merku og góðu konu, umfram
það, sem getið var um í útfarar-
ræðunni.
Er mér það að vísu ljúft, en þó
nokkur vandi á, þar sem mér er
málið skylt, og er því svó farið,
að þótt eg væri hálfbróðir hinn-
ar látnu, ólumst við upp sitt í
hvorri heimsálfiu, og kyntumst
ekkert fyr en bæði voru full-
orðin.
Síðan hefir þó kynningin verið
all-náin.
Ásta Stefanía Hallson (Esther,
eins og hún var jafnaðarlega köll-
uð af fjölda vina og kunningja,
sérstaklega enskra), var fædd í
Valdarási í V.-Húnvatnssýslu á
íslandi, 23. sept., 1885.
Foreldrar hennar voru: Stefán
Þorsteinsson, og Margrét Krist-
mannsdóttir. f
Tæpra tveggja ára að aldri
fluttist 'hún með móður sinni
vestur um haf, þar sem leiðir
foreldra hennar lágu ekki sam.
an, og hér í Winnipeg mun hún
hafa alist upp hin fyrstu ár, og
eigi farið á mis við harðrétti og
erfiðleika frumlbýlingsáranna
hér vestra, þótt móðir hennar
væri svo mikil þrek og dugnað-
ar kona, að orð var á gert, og
veitti barninu hið bezta uppeldi,
sem kostur var á.
Fáum árum eftir að vestur
kom, giftist móðir Astu sálugu,
Birni Björnssyni Byron, og flutt-
ust þau skömmu síðar til Selkirk,
þar sem þau bjuggu fjölda mörg
ár.
Ólst Ásta sál. þar upp hjá móð-
ur sinni og stjúpa, (er alla tíð
reyndist henni eins og sínum eig-
in börnum), fram til fermingar-
herinn mundi frelsa þessar auð-
ugu nýlendur úr höndum Japana.
Heimurinn horfði með skelf-
ingu á Breta flytja her sinn með
leiftur hraða inn í þessar ný-
'lendur og nota hjálparfé frá
Ameríku til að bæla niður frelsis
viðleitni íbúanna á grimdarfylsta
máta. Þeir gátu gjört sér í hug'
arlund, hverjar afleiðingar fult
sjálfstæði Austur-Indía-búa
mundi hafa í för með sér í þeirra
eigin nýlendum. Vér Ameríku-
menn horfðum á og höfðumst
ekki að.
Hversu oft fuilyrti ekki faðir
minn að Indo-Kína — sem var
leyst úr ánauð af amerískum
mönnum með amerískum vopn-
um — skyldi aldrei aftur verða
seld Frakklandi á vald, til þess
að verða blóð og mergsogin af
auðkýfingafélögum þess, eins og
viðgengist hafði um áratugi. En
viti menn, enskur her kom inn í
landið í skyndingu, með franskt
ið og franska höfðingja í togi.
Þeir höfðu hraðann á, þvi að
tíminn var hentugur til að af-
ihenda alt í hendur gömlu kval-
aranna, meðan athygli heiansins
var bundin við aðra hluti.
—Framihald.
aldurs, en þá mun hún hafa kom-
ið til Winnipeg að leita sér at-
vinnu.
Mun þá ekki hafa verið mikið
um vinnu fyrir unglinga, nema
hin erfiðustu verk, svo sem
hreingemingar og verksmiðju-
vinna, og kaupið svo lítið, að
tæplega var mögulegt að lifa af
því.
En aldrei heyrði eg hana minn-
ast þeirra tíma með neinni
beiskju — þvert á móti. Hún
mintist- æskuáranna ætíð með
gleði. Hún var þrekmikil, heilsu-
góð, fjörmikil og glaðlynd, og á-
vann sér hylli allra, er hún kynt-
ist með framkomu sinni, og svo
var það ætíð síðan.
Rúmlega 19 ára gömul giftist
hún Birni Hallssyni, tinsmið hér
í Winnipeg, fjölhæfum og mæt-
um manni, er nú á á bak að sjá
tryggum og samhentum föru-
naut, eftir meira en 41 árs far-
sæla sambúð.
Heimili sitt stofnuðu þau hér
í Winnipeg, og hefir það verið hér
ávalt síðan.
Þeim varð þriggja barna auð-
ið, sem öll eru uppkomin og gift.
Margaret, Mrs. H. C. Patterson,
til heimilis í New York. Carl,
starfsmaður Great West Life fé-
lagsins hér í borg, og Thelma,
Mrs. J. W. Lailey, einnig búsett
hér í Winnipeg.
Einnig lætur Asta sál. eftir sig
4 barnaböm.
Brátt varð heimili þeirra hjóna
mannmargt og umfangsmikið,
því auk fjölskyldunnar mun ná-
lega frá fyrstu tíð hafa dvalið þar
margt fólk í fæði og húsnæði.
Voru með því fyrsta 3 hálfsyst-
kin ihennar að móðurinni, frá
Selkirk, er stunduðu nám hér 1
borg, og eftir það atvinnu, og
dvöldu þau öll á heimili hennar
að mestu leyti þangað til þau
giftust. Einnig 2 hálfbræður
hennar að föðurnum, er frá Is-
landi komu — dvöldu þeir þar
langvistutn. Náfrænka hennar
frá Selkirk var þar í fjölda mörg
ár, og æskufólk, mest námsfólk
utan úr sveitum, er stundaði
skólanám hér í borg.
Má segja, að um 25 ára skeið,
eða lengur, væru þar í heimili
jafnaðarlega 10—12 manns.
Mun margan hafa undrað,
hvernig húsmóðirin fékk afkast-
að svo miklum verkum sem slíkt
heimili útheimti, og það, hvílíkur
óvenjulegur myndar og rausnar-
bragur var þar á öllum hlutum.
Öl'lu því fólki, er hjá henni
dvaldi, reyndist hún sannur vin-
ur.
Eigi er ólíklegt, að margt af
þessu fólki minnist hins glaðværa
og hreina andrúmslofts, er rikti
á þessu heimili, og að endur-
minningarnar blandist nú nokkr-
um trega og söknuði. Þau ein-
kenni, er eg hygg að mest hafi
borið á í skapgerð Ástu sál.,
voru sjálfstæðisþrá, hreint lund-
arfar og bjartsýni.
Nú eru islendingar
viðurkendir borgarar í
þessu fósturiandi
þeirra, Canada
Það er ekki lítil ástæða til að
fagna þeim fréttum frá höfuð-
staðnum, Ottawa. Og stjórnar-
formaður Canada, Mr. King, var
sá fyrsti, sem var veitt borgara-
bréf. Eftir því að dæma, heíir
hann verið útlendingur líka, eins
og við Islendingar. En samt 'hef-
ir hann fengið að stíga fæti á
brezku eyjarnar, þó á stríðstíma
stæði. Það var annað um mig,
þó eg væri búinn að eiga heimili
í Canada í 28 ár, þá var mér neit-
að um landgöngu á Skotlandi,
1914, þó eg bæri með mér mitt
borgarabréf. Nokkru seinna var
eg útnefndur sem erindreki á
allheimsþing I.O.G.T. í SvisslandL
Og þá varð eg að taka út nýtt
brezkt borgarabréf. En það kom
of seint til að ná í skipið. Svo
fór um sjóferð þá. Varð eg að
sitja heima. “En nú erum við
frjáls og frí”. og börnin okkar
líika.
Lundin var stór og ör, en hrein
og barnslega viðkvæm.
Hún þráði að verða sjálfstæð,
efnalega, og á annan hátt — veit-
andi en aldrei þurfandi, og þá
ósk sína fékk hún up>pfylta.
Hún var hagsýn, og fór vel
með efni sín, en rausnarleg í öll-
um útlátum.
Hún var góð eiginkona, fórn-
fús móðir, og fyrirmyndar hús-
móðir.
Við félagsskap mun Ásta sál.
ekki hafa gefið sig mikið, fyr en
hin síðustu ár, er um tók að hægj-
ast, að hún starfaði í kvenfélagi,
og er það víst, að hún sýndi þar
sama dugnað og fórnfýsi eins óg
á sínu eigin heimili. Mestan hluta
æfinnar var hún þrekmikil og
heilsuhraust, en allmörg síðustu
árin sótti á hana sú vanheilsa,
að hún gekk upp frá því aldrei
heil til skógar. Var allra mögu-
legrar læknishjálpar leitað, und-
ir 3 stóra uppskurði gekk hún
hin síðustu ár, og sýndist ná sér
að nokkru, en sjúkdómur sá, er
leiddi hana til dauða, kom þó
fljótt að, og var ekki í fyrstu
litið svo á, að hann yrði eins
hættulegur og raun varð á.
Ef til vill hafði hún þó sjálf
hugboð um, að 'þetta yrði hennar
síðasta sjúkdómslega. Ef til vi'll
var lifsþráin orðin lömuð af lang-
varandi vanheilsu, og ekki hygg
eg, að hún hefði kosið að horfa
fram á háa, afkastalausa elli við
vívaxandi vanheilsu, — það hefði
e'kki verið í samræmi við skap-
gerð hennar
Þungur harmur er kveðinn að
hennar náustu við fráfall henn-
ar, en söknuðinn léttir óneitan-
lega sú vissa, að hún, sökum
mannkosta sinna, hafði áunnið
sér hylli og virðingu samferða-
sveitarinnar.
Crtförin fór fram 18. des. irá
kirkju Sambandssafnaðar í Win-
nipeg, og var mjög fjölmenn.
Séra Philip M. Pétursson flutti
hugljúf kveðjumál.
K V E Ð J A
Hvíl þú í friði.
Hjúpar vetrar-ríki.
Svalvindar blása, syrta fer af nótt.
En frjókraftar íífsins
Vakna’ á hverju vori
og veita ungum gróðri nýjan þrótt.
Hvíl þú í friði.
Hallað var af degi.
Starfinu er lokið, hinzta gjaldið greitt.
Megir þú finna
á fjarrum sólarlöndum
fullnœging alls, sem lífið gat ei veitt.
Hvíl þú í friði.
Húmsins skuggar rofna
við minningar um tryggð og skörungsskap.
Lifssigrar þínir
liggja í þeim dómi —
að leiðaskiftin væru fjöldans tap.
RAGNAR STEFÁNSSON.
En hvað meinar þetta fyrir
okkar þjóðræknisstarf í þessu
landi? Verður hægt að halda því
starfi ófram á okkar móðurmáli?
Hvað er um blöðin ofckar, eiga
þau að deyja, eða lifa? Þetta er
alvarlegt mál, sem við verðum
að athuga, og ráða fram úr nú
þegar. Hugsið ykkur að ein-
hvern dag í næstunni, að póstur-
inn hætti að færa ykkur þau ö/Il
á sama degi. Það myndi verða
dapur dagur 'hjá sumum. Já,
mörgum. En landar mínir, það
er of seint að loka brunninum,
þá barnið er dottið ofan í hann.”
Hvað getum við gert til að
bjarga þessu slysi? Jú, það er
einn vegur. Fyrir mörgum ár-
um sendi eg öll blöðin til frænd-
fólks míns á Islandi. (Eg var
staddur þar eitt sinn sem oftar,
og þá komu mörg fréttablöð með
póstinum, og eg tók eftir því að
bróðir minn las fyrst blöðin hér
að vestan. Það sannar, að það
er einhvers virði til þeirra. Ef
það er rétt, þá er einn vegur til
að lengja ilífdaga þessara blaða
hér vestra, með því að kaupa
þau og senda þau heim, til að
gleðja skyldmenni sín og vini.
Eg fekk bréf frá öðrum frænda,
sem býr á öðrum bæ heima, rétt
fyrir jólin, með inni'legu þakk-
læti fyrir vestan-blöðin. Eg var
staddur á því heimili, fyrir
nokkrum árum, þá kom þar inn
bókbindari með nokkrar bækur,
og frændi minn tók utan af þeim.
Þetta var Tímarit Þ. I. í fínasta
skrautbandi. Og frændi minn
valdi bezta plássið í bókaskápn-
um fyrir það. Það mun hafa
reynst á síðari árum, að margt
af því, sem gefið er út hér
vestra, er mikils metið heima,
þar af leiðandi verðum við að
halda í horfið, og efla það sem
bezt er í okkar fari, og íslenzka
eðli. Og það er “upp til okkar”
sem enn “mixym málið” (eins
og K.N. sagði). Sem enn tölum
okkar bjöguðu íslenzku, en vilj-
um ekki tapa henni, svo lengi
sem eðlið er íslenzkt.
Það er annað, sem við getum
gert til að hjálpa til að lengja
lífdaga blaðanna. Og það er, að
kaupa þau öll Sérstafclega viku-
blöðin. Það er mesti fjöldi, sem
kaupir aðeins annað blaðið, og
skiftir svo á við nágrannana. Það
er miklu betra að fá að lesa þau
bæði á sama degi, því þau eru
ekki ávalt á sama máli, og þá
fær maður báðar hliðar málanna
á sama degi. og getur myndað
sínar eigin hugmyndir í málun-
um, sem er oft nauðsynlegt, því
þau blessuð blöð fara ekki æfin-
lega með rétt mál. Stundum
fara þau með árans þvætting,
bæði í ibundnu og óbundnu máli,
svo undrun saetir. Af því þurfum
við að hafa þau bæði, svo við
getum dæmt um hvert þeirra
lýgur meira. En við verðum að
fá dálitla lýgi til þess að geta virt
og skilið sannleikann. Við miss-
um margt ef við missum íslenzku
blöðin, sem gefin eru út hér í
Winnipeg. Við töpum sj álfum
okkur, og lendum í gleymskunn-
ar djúp sem Islendingar. Við
ættum að seinka því, með því að
kaupa fleiri blöð, bæði fyrir
ofckar eigin heimili, og eins að
senda vinum okkar á Fróni, þeir
virða það mikils. Með því get-
um við orðið góðir borgarar þessa
íands, Canada, að við höldum
við því bezta sem við komum
með úr móðurbarmi.
I von um að blöðin lifi sem
lengst, og haldi uppi okkar
mannorði í mörg ókomin ár, í
þeirri von óska eg þeim öllum
farsæls árs, 1947.
A. S. Bardal.
“Hér eru fimtán krónur, sem
eg skulda þér.”
“Skuldar þú mér fimtán krón-
ur, því var eg búinn að stein-
gleyma.”
“Það gaztu nú sagt strax.”
•f
“Ertu hrifin af Laxness?”
“Já, eg sá hann á götu um
daginn og fanst hann bara aga-
lega sætur.”