Lögberg - 23.01.1947, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JANÚAR. 1947
llr borg og bygð
Prentnemi óskast
Islenzkur piltur á aldrinum
frá 15 til 18 ára með nokkra und-
irstöðuþekkingu I íslenzku, getur
fengið aðgang að prentnámi nú
þegar, verður að hafa lokið að
minsta kosti 10. bekkjar barna-
sikólaprófi.
The Columbia Press, Ltd.
695 Sargent, Winnipeg
J. Th. Beck, forstjóri.
-t-
Þjóðiræknisdeildin '“Brúin” í
Selkirk. heldur fund miðvikud.
5 föbr., ikl. 8 síðdegis, að heimili
Mr. og Mrs. Kristján Pálsson.
Meðlimir beðnir að sækja fund-
inn.
S. Ólafsson, ritari.
r
Matarsala og kaffidrykkja—
Hjálparnefnd Sambandssafn-
aðar efnir til sölu á allskonar
heimatilbúnum mat og kaffi-
brauði Caugardaginn 25. þ. m.
(janúar). Einnig verður kaffi
veitt eins og venjulega. — Salan
hefst kl. 2 e. ih. — Svo verður
spilasamkeppni að kvöldinu.
Þetta samkvæmi fer fram í sam-
komusal Samhandssafnaðar',
Banning og Sargent. — Fjöl-
mennið og styrkið gott málefni.
♦
Mr. Peter Anderson forstjóri
Northwest kornsölufélagsins,
lagði af stað til Miami, Florida,
á mánudagskvöldið í fyrri viku,
ásamt frá sinni; munu þau hjón
dveljast þar syðra fram til marz-
mánaðar loka.
-f
Hið eldra kvenfélag Fyrsta lút-
erska safnaðar, heldur næsta
fund sinn á fimtudaginn þann
23. þ. m., kl. 2.30 e. ih., í sam-
komusal kirkjunnar; þess er
óskað, að fundurinn verði sem
allra bezt sóttur, og að meðlimir
mæti stundvíslega.
-f
Circle No. 3 hins eldra kven-
félags Fyrsta lúterska safnaðar,
hefir tesölu á miðviikudaginn
þann 29. þ. m., að heimili Mrs.
B. B. Jónsson, 774 Victor Street.
-f
Gjöf til Bandalags lúterskra
kvenna, Sunrise Camp, frá
Emanuel Lutheran Mission
Society, Wynyard, Saák., $10.00.
Með þakklæti,
Clara Finnson.
♦
Frú Laláh Johannson flutti
erindi um tsland á 16 ára af-
mæli hins yngra kvenfélags
Fyrsta lúterska safnaðar,
sem haldið var hátíðlegt í sam-
komusal kirkjunnar síðastliðinn
þriðjuidag. *
-f
Mr. og Mrs. Carl Ingimundson
frá Welland, Ont., dvelja í borg-
inni þessa dagana.
-f
Nýlega fréttist, að Pétur
Magnússon frá Leslie, Sask.,
hefði orðið bráðkvaddur í Fort
William, Ont., þann 23. des. s.l.
Pétur var fædduir á Akur-
eyri 1893, og fluttist til Canada
með foreldrum sínum rétt eftir
aldamótin. Hann var sonur Páls
Magnússonar, bróður Valdimars
heitins fyrrum prentara hjá
’Lögbergi og Guðnýjar Frið-
björnsdóttur Steinssonar, bók-
sala á Akureyri. Pétur bjó með
föður sínum við Leslie til 1941 er
hann fluttist til Fort William.
Hann var drengur góður, vinsæll
mjög, fjölhæfur iþróttamaður og
átti drjúgan skerf í flest öllum
íþróttasamtökum í Leslie-bygð.
Jarðarförin fór fram frá sam-
komuhúsi Leslie-bæjar þann 28.
des. að viðstöddu fjölmenni.
Páll faðir hans er nú vistmað-
ur á Betel en eftirlifandi syst-
kyni eru Magnús í Leslie, Adam
umsjónarmaður Saskatchewan
Pool Elevators í Canora og
Svava, Mrs. Lee í Minneapolis.
vj-
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Valdimar J. Eylands, prestur.
Heimili: 776 Victor Street,
Sími: 29 017.
Harold J. Lupton, organisti og
söngstjóri.
308 Niagara Street.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h.,
á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h.
Söngæfingar: Yngri flokkur-
inn—á fimtudögum. Eldri flokk-
urinn — á föstudögum.
Gimli prestakall—
26. jan. — Messa að Árnesi kl.
2 e. h.; að Gimli kl. 7 e. h. Ars-
fundur Gimlisafnaðar á eftir
messu. Allir boðnir velkomnir.
Skúli Sigurgeirson.
Lúterska kirkjan í Selkirk—
Sunnud. 26. janúar:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Islenzk messa kl. 7 síðd.
Allir boðnir velikomnir.
S. Ólafsson.
+
Arborg-Riverton prestakall—
26. jan. — Arborg, íslenzk
messa kl. 2 e. h.
2. febr. — Riverton, ensk messa
kl. 2 e. h.
Fermingarbörn í Árdalssöfn-
uði mæta á prestsheimilinu
laugardaginn 25. jan., kl. 2 e. h.
B. A. Bjarnason.
Skúli landfógeti átti í þrasi við
kóngslandseta, Þórodd á Flanka-
stöðum á Miðnesi. Hann hafði
búið þar i 40 ár og verið rikur,
en var kominn í aldurdóm og
orðinn öreigi. Skúli vildi koma
honum í burtu, en gat ekki, því
þessi hafði svo gott byggingar-
bréf að ekki var mögulegt að
rifta það. A voriþinginu tekur
Skúli próf í þessu máli, og spyr
karlinn, hvað komi til, að hann
hafi með svo góðum og föstum
kostum komist að þessari jörð.
Hann kvað fyrir 40 árum land-
fógeta Luxdorph hafa keypt af
sér að taka jörð þessa fyrir 3
hundruð á landsvísu. Þá gegndi
Skúli: “Það var eitt bölvað kaup;
eg vildi óska, að þú værir kominn
til helvítis með þín bölvuð 3
bundruð frá Flankastöðum.”
Karlinn sagði: “Það er ekki svo
hægt, herra minn, því eg er bú-
inri að eyða þessum þrem hundr-
uðum og öllu mínu á Franka-
stöðum og vildi fá að deyja þar;
en sönn ánægja væri mér að sjá
yður með öllum varnaði í staðn-
um hinum, sem þér nefnduð áð-
an.” Skúli hló og áreitti karl-
inn ekki meir.
Skjrli landfógeti ávítaði einu
sinni smailadrenginn sinn og
sagði við hann meðal annars:
“Þig vill ekki guð, enginn mað-
ur, ekki fjandinn, og þó má eg
til að hafa þig.” Þá sagði dreng-
urinn: “Víst er eg ekki góður,
þar sem það hlýtur að vera mitt
h-lutfall að lenda í versta staðn-
um.”
Ólafur Stephensen stiftamt-
maður ávítaði einu sinni upp-
eldispilt sinn, og sagði meðal
annars við hann: “Mikið naut
ertu N. N.” Hann svaraði: “Það
sér á gæs hvar í garði er alin,
herra minn.”
—Sjómannabl. Víkingur.
— Hvað bragðast'þér 'bezt?
— Koss af vörum unnustun-
nar.
— Hefur þá þá aldrei borðað
baunir og flesk?
ALASKA
Kona Vilhjálms Stefánssonar,
landkönnuðar, ihefir skrifað box
um Aiaska, þjóðina og iandið,
sem vakið heíir mikla eftirtekt r
/vmerÍKu, enda seldist bókin þar
upp á skömmum tíma.
Nú er bók þessi komin út i
prýðilegri íslenzkri þýðingu,
sem Jón Eyþórsson, veðurfræð-
ingur hefir gert, en Hákon
Bjarnason, skógræktarstjóri og
Vijhjálmur Stefánsson, eigin-
maður höfundarins, rita að henni
formála. Bókin er prentuð á
mjög góðan pappír og prýdd
fjölda gu'llfallegra mynda. Prent-
smiðjan Oddi h.f. gaf hana út.
Bók þessi er talin meðal allra
beztu alþýðlegra bóka, sem um
Alaska 'hefir verið skrifuð. Höf-
undurinn leggur sérstaka rækt
við að lýsa Eskimóum, lifnaðar-
hiáttum þeirra, skapferli og sið-
um, en frúin lýsir einnig hinum
hvíta kynþætti, sem þar lifir,
atvinnu hans, svo og landinu,
sem slíku.
Alaska er 'land leyndardóma
fyrir okkur Islendinga. Við vit-
um álrka lítið um landið og þjóð-
ina, en einmitt af þeim sökum á
bókin meira erindi til okkar en
ella, því á öllum hlutum vill ís-
lenzka alþýðan kunna skil.
Þó eru meginkostir þessarar
bókar ótaldir enn, og það er
hversu skemti'lega hún er skrif-
uð. Bókin er í heild skrifuð í
fjörlegum lífrænum stíl og mjög
langt frá því, að þar sé um lerð-
inlegar upptalningar eða þurran
fróðleik að ræða.
Ef prentsmiðjan Oddi vandar
jafn vel til útgáfu annarra bóka
sinna framvegis, bæði að efni og
frágangi, má mikils af henni
vænta í framtíðinni.
—Vísir 17. des.
A frívaktinni
— Þér eruð yndisleg, fröken.
— Alveg þetta samam sagði
hann PáM við mig í dansinum
áðan.
— Þér takið þó víst ekki mark
á því sem hann segir, asninn sá?
♦
Maður nókkur 'hafði í bræði
bitið illa í nefið á konu sinni. Hún
kærði þetta, en áður en rannsókn
málsins hófst höfðu sættir tekizt
milli hjónanna. Konan vildi þá
gjarnan forða manni sínum frá
óþægindum, og er þau komu fyrir
réttinn, stóð hún á því fastara en
fótunum, að hún hefði sjálf í
gáleysi bit ið sig í nefið.
•t-
— Flýttu þér nú á fætur Jónsi
og skammastu þín fyrir letina.
— Má ég ekki liggja dálítið
lengur, mammá? Eg get alveg
eins skammast mín jrúminu.
-♦■
Jón Árnason í Þorleifur hinn
ríki á Háeyri höfðu einhver við-
skiyti saman. Þau viðskipti end-
uðu þannig, að Þorleifur sá ekki
við Jóni. Þá mælti Þorleifur: “Þú
er sá fyrsti maður, sem hefur
leikið á mig, og þess Skaltu
njóta.”
+
Séra Sigurður Sivertsen, sem
prestur var á Útskálum, og
Eyjólfur skáld í Króki í Garði,
voru eitt sinn staddir á kampin-
um fyrir ofan Króksós. Var þá
bátur að koma að ósnum. Þá
spyr prestur: Hver er þetta, kall-
inn minn, sem nú er að lenda?
Eyjólfur svarar:
Það er hann Kláus, kallinn minn,
kufli gráum síváfinn,
með uppháa hattinn sinn
hér vill gá í lónið inn.
Félagsskapur hefir verið stofn-
aður í Bandaríkjunum, en með-
limir hans eru hermenn úr síð-
ustu heimsstyrjöld, sem eiga líf
sitt að launa fól'ki í herteknu
löndunum. Tilgangur félagsskap-
arins er að launa þessu fólki líf-
gjöfina, með því að senda því
matvæli, fatnað og ýmislegt ann-
að, sem það vanhagar um.
SVANHVÍT OG SVAVA
Isafoldarprentsmiðja h.f. hefir
í fyrra og í ár gefið út Ijóðasöfn,
sem öll eru fyrir löngu uppseld,
en náðu á sínum tíma óvenju-
miklum vinsældum. Þessi rit eru
Snót í tveimur bindum, sem kom
út í fyrra, og Svanhvít og Svava,
sem nýlega eru komnar á mark-
aðinn.
Hér er um samstæðar útgáfur
að ræða, enda þótt söfn þessi eigi
ekki sammerkt í öðru en því að
vera söfn ljóða, sem miklum vin-
sældum hafa náð meðal almenn-
ings. Snót er úrval íslenzkra
jóða um og eftir miðja síðustu
öld, Svava er ljóð þriggja ís-
lenzkra skálda, sem hösluðu sér
völl um það leyti sem Snót kom
út, en Svanhvít er þýðing tveggja
öndvegisskálda okkar á ýmsum
erlendum úrvalskvæðum.
Að Svövu standa skáldin Bene-
dikt Gröndal, Gísli Brynjúlfsson
og Steingrímur Thorsteinsson.
Kom fyrri útgáfa bokarinnar út
1860 og varð þegar 1 stað mjög
vinsæl Mun bókin hafa verið
lesin því nær til agna því hún
telst meðal dýrgripa í eigu hvers
bókasafnara, sem náð hefir í
hana. Snsébjörn Jónsson hefir
séð um þessa seinni útgáfu og
fylgir henni úr h'Iaði með ítar-
legum og athyglisverðum for-
mála. Auk þess er tekin upp for-
málinn að fyrri útgáfunni, en
hann skrifaði Gísli Brynjólfsson.
Kvæðin í bókinni eru 70 að tölu,
en í bókarlok eru skýringar við
sum kvæðanna og athugasemdir.
Sérprentaðar myndir fylgja af
öllum þremur höfundum bókar-
innar.
Svanhvít er þýðingar erlendra
úrvalsljóða á íslenzku, sem þeir
Matthías Jochumsson og Stein-
grímur Thorsteinsson gerðu aí
mikiliii snild. Kunni almenning-
ur vel að meta þessi ljóð, því að
tvær fyrri útgáfur Svan'hvítar
eru löngu uppseldar.
Það er eins um Svanhvít og
Svövu, að Snæbjörn Jónsson
hefir annast útgáfuna og skrifað
formála, en einnig að formálar að
fyrri útgáfunum eru tökir upp i
þessa, svo og skýringar við
kvæðin.
Útgáfur Isatfoldarprentsmiðju
á þessum þremur vinsælu ljóða-
bókum munu tvímælalaust njóta
sömu vinsælda og hinar fyrri út-
gáfur, enda er vandað til þeirra,
frágangurinn . smekklegur og
verðinu stilt í 'hóf.
—Vísir 17. des.
Móðirin eyðir tuttugu árum í
að gera mann úr drengnum sín-
um, og önnur kona gerir hann
að fífli á tuttugu mínútum.
Það eru víðar Ihúsnæðisvand-
ræði en á íslandi. Þannig segir
Bandaríkjaiblað frá því, að hús-
eigandi nokkur þar í landi, hafi
nýlega kveikt í húsi sínu, til að
'koma leigjanda út.
Þegar Rommel hershöfðingi
kom í heimsókn til Kaupmanna-
Ihafnar, sáfnaðist múgur og
ma rgmenni fyrir framan hótel
það, sem hann bjó á. Er fólkið
hafði staðið þarna um hríð, hróp-
aði lögreglúþjónn til þess:
— Eftir ihverju eruð þið að
bíða? Rommel er farinn aftur.
— Við erum ekki að bíða eftir
honum, kallaði einhver til baka.
Við erum að bíða eftir Mont-
gomery. Hann er venjulega á
'hælunum á Rommel.
The Swan Manufacturing
Company
Manufacturers of
SWAN WEATHER STRIP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
281 James St. Phone 22 641
Ertu hræddur við að borða ?
Attu við aS stríSa meltingarleysl,
belg-ing og nábít?
pað er óþarfi fyrir þig að láta
slíkt kvelja þig. Fáðu Þár New
Discovery “GOLDBN STOMACH
TÖFLUR.” 360 töflur duga í 90
daga og kosta $5.00; 120 duga I
30 daga, $2.00; 55 I 14 daga og
kosta $1.00; Til reynslu, 10 centa
dós — fæst I öllum lyfjabúðum.
ORÐSENDING
TIU KAUPENDA LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI;
Munið að senda mér áskriftargjöld a8 blöðunum fyrir
júnílok., Athugið, að blöðin kosta nú kr. 25.00 árangur-
ínn. Æskilegast er að gjaldið sé sent i póstávlsun.
BJÖRN OUÐMUNDBSON,
Reynimel 52, Reykjavtk.
Minnist
BETEL
I ISLENDIMGAR . . .
í erfðaskrám yðar
For
Fast Service
on
DRY CLEANING
DYEING - REPAIRING
/ use
Carry and Save Store
In Your Locality
or
Phone 37 261
Perth’s
888 SARGENT AVE.
Dagshríðar
Spor
Ný bók eftir
GUÐR0NUH. finnsdóttur
KOSTA 1 BANDI
$3.75
EN ÓBUNDIN
$2.75
er til sölu í
Bjornsson's Book Store
702 SARGENT AVENUE
WlNNIPEG
Allir, sem keyptu
“Hillingalönd” æ 11 u a ð
eignast þessa bók.
Pantanir afgreiðir einning
GÍSLI JÓNSSON
906 Banning Street,
WINNIPEG, MANITOBA
sem fliytja vestur á Kyrrahafsströnd, geta hagnast á
því, að setja sig í samband við HOMEFINDER’S
REALTY LIMITED, sem hefir skrifstofu að 2537 Com-
mercial Drive, Vancouver, B.C., og finna að máli
Herman Johanson og Len Gudmundson; þeir veita
með glöðu geði upplýsingar varðandi verð fasteigna og
húsalóða á ákjósanlegum stöðum.
FUEL SERVICE . . .
We invile you lo visil us at our new, commodious
premises at the corner of Sargent and Erin and see
the large stocks of coal we have on hand for your
selecilon.
Our principal fuels are Foolhills, Drumheller,
Greenhill Washed Furnace, Briqueties, Coke and
Saskatchewan Lignite.
We specialize in coals for all íypes of síokers.
MC PURDY CUPPLY fÓ., LTD.
V/BUILDERSL/ SUPPLIES V/ and COAL
Phone 37 251 (Priv. Exch.)
FREMST