Lögberg - 23.01.1947, Blaðsíða 7

Lögberg - 23.01.1947, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JANÚAR, 1947 7 Jólaferð “Ei gleymum að sólin er gefur oss jólin, í bygð vora og bólin, er indœlli en alt.” Einar H. Kvaran. * Með þessiun orðum er gjörð tilraun til að túltka jólafögnuð- inn, þennan undramátt til að um- mynda ihjörtu, 'heimili, og bygðir meðal manna á jörðunni. Presturinn hefir þar nokkurt hlutvei'k að vinna. Dæmi eitt skýrir það, sem eg á við. I einni kirtkjunni íslenzku, í Argyle-bygð þeirri að Brú, eru ekki rafmagns- ijós, því straumurinn hefir ekki enn fengist þangað. Þegar eg hom inn í kirkjuna, klukkan að ganga þrjú e h., á aðfangadag, sn eg þar fagurt jólatré, prýðí- lega skreytt; en engin ljós voru þá í kirkjunni, því þá var há- bjartur dagur. Seinna, þegar guðsþjónustunni var lo’kið og komið að upþhafi barnasamkom- önnar, var farið að kveikja á ker tunum á trénu. Eftir litla stund var tréð alsett ljósum, dýrðlegt í ummyndunarbirtu sinni. Þetta er, skilst mér, líkt þeim tilgangi, sem presturinn hefir með jólastarfi sínu: að leit- við að vera verkfæri í Drott- his hendi til að kveikja á jóla- hertunum í sálarlífi fólksins. Kg gjörði mér fulla grein fyrir því, er eg lagði af stað í þessa jólaferð, að þetta var tilgangur minn; en vel hefir getað farið fy«r *nér eins og Páli postula, er hann kannaðist við: “Að vilja veitist mér auðvelt, en að fram- kvæma hið góða ekki” (Róm. 7:18). Potta skýrir tilganginn, en hvernig atvikaðist það, að eg fór þessa ferð? I nóvember varð Það að samningum, að eg flytti jólaguðsþjónustu í Argyiie- Prestakalli, og var Mr. G. J. Oie- SOn í Glenboro milligöngumaður- ^1111- Sagði eg þeim, að þeir niættu gjöra alla ráðstöfun með tuna minn í sambandi við jólin. Nokkru seinna féfck eg beiðni frá 1 rs. Lenu Thorleifson í Langruth tyrir 'hönd Herðubreiðar-safnað- ar að flytja þar jólaguðsiþjónustu sunnudaginn 22. des. í bili þorði eg ekki að lofa því, fyr en það 0rn á daginn. að þeir í Argyle ®tiuðu ekki að nota sunnudag- inn og ennfremur það, sem varð ^ðalatriðið, að tengdabróðir minn Arinbjörn Bardal, bauðst til að ytja mig í bíl til Langruth. Nokkru eftir þetta flutti séra aldimar Eylands mér skilaboð rá Lundar-söfnuði, að flytja þar l°iaguðsþjónustu, sunnudaginn • óes. Og fyrir hjálp Guðs og g°ðra manna, komst þetta alt í ratnfcvæmd. Konan mín var með mer á þessu ferðalagi. Klukkan 8 á sunnudagsmorg- l^1111, 22. des., lögðum við Bar- Tal’ 'honan mín og eg á stað til angruth, í bíl. Skýjað var loft 1071 morguninn, en dagurinn varð s°lskinsdagur, þó vindurinn væri n kuð sterkur. Vegalengdin frá lnnipeg er sögð að vera eitt- 0vað meira en 100 mílur. Alt gekk þetta vel, og á hádegi vor- ^11 við komin til Langruth. Við orum rakleiðis að heimili Mr. og ,, ,rs’ Bjarnason, fengum þar hinar ágætustu viðtökur, að rn°ðtöldum góðum miðdegis- Verði- Guðsþjónustan var all-vel s°tt, og söngflokkur æfður af °rganista safnaðarins, Mr. Carl lnóal. Að guðsþjónustunni Jok- mni- fekk kirkjufólkið alt veit- lngar í neðri sal ‘kirkjunnar. Fór- ^Jh við þaðan á heimili Mr. og rs; ^011 Hannesson. Þar skírði lítinn dreng, dótturson þeirra, alter John. Foreldrar drengs- lns oru þau hjónin Emil Elvern °g Margaret Guðrún Sorenson. 1 lnpi þeirra, sem þar voru sam- jjhkomnir, var háöldruð kona, j rs' Guðrún Hannesson, móðir ons Hannessonar og langamma urengsins, sem var skírður. Hún olciur sinn með prýði, var g öð í lund og undi sér hið ibezta. Frá skírnarveizlunni fórum við til baka í kirkjuna. Þar var þá 'hafin jólatréssamkoma suiinu- dagaskólans. Mrs. B. Bjarnar- son stýrði samkomunni. Allstór hópur barna og unglinga tók þátt í henni. Þau báru fram ljóð og sungu íslenzka og enska söngva. Eg sagði þeim stutta jólasögu, og Arinbjörn Bardal ávarpaði samkomuna. Honum var opin- berlega þakkað fyrir það að flytja okkur þangað með jóla- boðskapinn. Vegna þess við þurftum að komast til Winnipeg um kvöld- ið, máttum við til að leggja af stað áður en samkomunni var slitið. Fyrst um sinn gekk ferð- in fremur vel, en í myrkrinu um kvöldið, sérstaklega eftir að við vorum komin austur fyrir Port- age la Prairie. fundum við mjög til þess, hvað vindurinn var sterkur og skafrenningur milkill, svo það var sannarlega erfitt verk að halda öllu í réttu horfi. Þess má einnig minnast, að mað- urinn, sem stýrði bílnum, er kominn yfir áttrætt, og leysti þó verk sitt vel af hendi. Vorum komin heim klukkan 10 um kvöldið, þafcklát fyrir góða ferð þrátt fyrir erfiðleikana. Næsta morgun var aftur hafin ferð. Takmarkið þá var Glen- boro, og þangað fórum við með járn’brautarlest. Var sú ferð öll með ágætum. Mr. Oleson mætti okkur á vagnstöðinni og flutti okkur í bíl heim til sín. Þar vor- um við fram á næsta dag í hinu bezta yfirlæti. Mr. Oleson er formaður sunnudagaskólans og gjörir mikið fyrir það málefni, eins og hann styður drengiilega alt gott í því mannfélagi. En í þetta sinn gat hann ekfci verið við jólahaldið í Glen-boro. Þa-u hjón eiga son og tengdadóttur- í Winnipeg, Tryggva og Elvu Ole- son. Er hann sérfræðingur í mannkynssögu og fcennir við United College. Þau þráðu for- eldra hans til jólanna með sér. Mr. Thomas Oleson, bróðir Tryggva, kvæntur maður, býr i Glemboro og er verzlunarfélagi föður síns. Hann flutti okfcur á aðfangadaginn, til Mr. Óskars Josephsons. Hann býr með móð- ur sinni, Margréti, og er heimili þeirra ekki langt frá ikirkjunni að Brú. Systir Óskars, Rose, var nemandi í Jóns Bjarnasonar skóla. Var það fólfc einfcar hlý- legt í garð skólans. Viðtökurnar þar voru hinar vingjarnlegustu, að meðtaldri yndislegri máltið. í kirkjunni fór fram bæði guðsþjónusta og jólatréssam- fcoma. Söngflofckurinn leysti rnikið verk af hendi, bæði í guðs- pjónustunni og eins á samfcom- fcunni. Mr. Nordmann, sem um langt skeið hefir verið organisti safnaðarins, er enn við sitt fagra nytsemdarstarf. Mr. Óli Stefáns- son æfði söng hópana í sunnu- dagaskólanum Verðlaun voru gefin nemendum sunnudagasfcól- ans, sem höfðu sótt hann alla skóladagana á árinu. Alt fór betta fram með prýði. Offrið við guðsþjónustuna vat helgað “Lutheran World Action”, starf- inu mikla til lífcnar einstafcling- um og fcirfcju í Norðurálfunni sérstaklega, en einnig annars- staðar. Menn minnast þess, að letta var hugsun leifcmanna- hópsins sjálfs. Eftir samkomuna fórum við heim með Mr. Josephson og þág- um þar velgjörðir. Svo flutti lann okfcur til Baldur. Jólasam- koman átti að hefjast þar fcl. 7.30. Á tilteknum tíma var kirkjan ai- skipuð fólfci. Eg var beðinn að stýra sam'komunni. Fór þar fram upplestur, söngur piano-spLl og tilkomu mikil jólasýning. Stutta sögu af Islendingi í framandi landi á jólunum sagði eg meðan verið var að búa undir sýning- una. Þeir leggja áherzlu á það á Baldur, að láta börnin bera fram eins miikið og unt er á ís- enzku. Alt fór þar fram ein- staklega vel. Mifcið var af jóla- gjöfum, bæði fyrir börnin og aðra, ’á öllum samfcomunum. Eftir samkomuna í kirkjunni var okkur boðið á heimili Mr. og Mrs. Eiríks Anderson. Þar var hópur vina ásamt jólagleði og jólagjöfum. Einnig við hjón- in fengum jólagjöf. Þar hittum við gamla og góða vini, Mr. og Mrs. Thorstein Swainson, enda eru þau tengdaforeldrar Eiriks. Frá þessu indæla vinamóti fór- um við heim með Sigurði Ander- son og konu hans. Hjá þeim hjónum gistum við í fyrra og þar vorum við einnig að þessu sinni. Þeir eru bræður Sigurður og Eirífcur. Ekki amaði að okkur 'hjá þeim. Næsta morgun, kl. 11 var ís- lenzk jólaguðsþjónusta í kirkj- unni, og var aðsókn góð. Söng- flokkurinn söng: “Hátið öllum hærri stund er sú” ásamt ensk- um kórsöng. Enn einu sinni veitt- ist okkur sú ánægja að hlusta á hina fögru söngrödd Ólafs And- ersons. Organisti við þessa kirkju er Miss Anna Sveinson. Þegar menn höfðu boðið hver öðrum gleðileg jól, skrapp eg í hús, sem er næst við kirkjuna. Þar búa Mr. og Mrs. Kári John- son. Hjá þeim er fjörgömul kona, Mrs. Karólína Snydal. Hún var um eitt sfceið á sama bæ og eg á íslandi, þegar eg var ennþá minni en eg er nú. Hún hefir nú mist öll börn sín og hangir lífið á taug. Þegar eg kom til hennar, virtist hún alls ekki fær um að hugsá. “Manstu eftir Gilsárteigi?” spurði eg. Á þeim bæ í Eiða- þinghá í Suður-Múlasýslu var eg fæddur. Þá kom áfcveðið “já” frá henni. Hún lifnaði við. End- urminningarnar fcomu fram. Þeg- ar eg fæddist, var hún stúlfca á að gizka 14—15 ára, og í þetta sinn aðstoðaði 'hún yfirsetukon- una, með því að baða mig. Þetta gat hún sagt mér og ýmislegt tleira. Það var einnig dálitii jólagleði í þessari stund. Hún er hjá góðum hjónum og líður henni eins vel og imt er. Þegar við komum heim til Andersons hjónanna var ágætur miðdagur að bíða eftir okfcur. Þegar við höfðum notið hans og kvatt unga fólkið, lögðu hjónin af stað með okfcur í ‘bíl sínum norður í Grundarkirkju. Við vorum fyrst að kirkjunni, en þrátt fytrir fólksfæfcfcun á þessu svæði varð samt aðsóknin fram yfir vonir og söngur í góðu lagi. Sunnudagaskólinn þar er mjög fámennur, vegna fourtflutn- ings fólks úr bygðinni. Ung stúlka, Miss Sigrún Sigmar, hef- ir tekið að sér litla hópinn og Jeysir það verk af hendi með sóma. Jóla-offrið við guðsþjón- ustuna var foelgað “Children’s Aid iSocielty” (liífcnaríédagi barna). Organistinn í þessari kirkju er Mrs. B. S. Johnson. Margar endurminningar eru knýttar við þessa fcirkju. Hún er elzta kirkjan í þessu presta- kalli og þjónaði hún um nokkurt skeið allri íslenzku bygðinni þar um slóðir. Frá kirkjunni fórum við heim með Mr. og Mrs. B. S. Johnson. Á heimili þeirra 'hjóna höfum við oft verið, og er þangað ávalt gott að koma, og efcki síður nú; dóttir þeirra, Ellen, Mrs. Rawling, var þar heima og hafði á reiðum' höndum handa okfcur indæla jólamáltíð. Eftir hvíld, unað, og hressingu þar, flutti Mr. Johnson okfcur til Glenboro, þar sem átti að fara fram síðasti 'hluti þessa jólastarfs í Argyle-bygð. Þar einnig var bæði guðsþjón- usta og sunnudagaskóla samkoma með jólatré. Þar var vel æfður söngflokkur og góður söngur. Organistinn er Mrs. Albert Sig- mar. Mrs. Esther Ingjaldson frá Winnipég söng jólaljóð eftir Arinbjörn Bardal. Við sunnu- dagaskólasamkomuna var lesin ‘kveðja frá fyrverandi sóknar- presti, séra Agli H. Fáfnis. Var ætlast til, að hún væri lesin við allar guðsþjónustumar, en kom ekki í mínar hendur fyr en í kirkjunni þetta kvöld. Kveðj- unni var tekið með fögnuði. A samkomunni voru borin fram ljóð, sungnir jólasöngvar, leifcið á píanó, jólaleikur sýndur; enn- fremur var þar söngur, sem allir tóku þátt í. Alt fór þetta ein- staklega vel fram, fallegur jóla- bragur á allri samkomunni. Þegar öllu var lokið í kirkj- unni, flutti Mr. Arni Josephson okfcur til Mrs. Mýrdal og höfðum við þar ágæta gistingu. I þvi húsi hittum við gamlan vin og traustan kirkjumann, Mr. Eld- járn Johnson. Hann hafði um tíma verið nokkuð lasinn og þessvegna ekiki komið á manna- mót; en það var gaman að hitta hann. Með nofcfcurri hvíld býst hann við góðum bata. Næsta dag, annan í jólum, var ákveðið að fara til að hitta tengdason okkar og dóttur, Dr. og Mrs. A. L Paine, ásamt dætr- um þeirra. Mr. Thomas Oleson kom okkur þá til hjálpar og út- vegaði okkur far með manni, Mr. Otto, sem átti móður á heilsu- ‘hælinu í Ninette ; en áður en 'hann kom skauzt eg út til að hitta gamla vinkonu .mina frá Gimli, Mrs. Ingigerði Sveinsson, og dóttur hennar, Mrs. Helgason. Það er unun að hitta gamla, trygga vini. Viðstaðan var stutt, en yfir stundinni var sólskins bjarmi. Það dró ekki úr sólskin- inu, að Mrs. Lauga Jóhannesson, frá Winipeg, var þar þá. Ferðin til Ninette gekk að ósk- um. Mr. Thomas Oleson fylgdi ofckur alla leið. Gott var að koma til þessara ástvina. Dr. Paine var kosinn af stjórnar- nefnd hælisins umsjónarmaður þess (superintendent) á síðast- liðnu hausti. Út af því fluttu þau hjónin í annað hús. Þau hafa mifcið starf með höndum, en eru fús að ieggja krafta sína fram. Viðstaðan þarna var yndisleg en stutt, þvi næsta dag vorum við flutt til Glenboro og fórum þaðan á lest til Winnipeg, en ekki biðum við lengi foeima að þessu sinni, því næsta dag eftir heim- komuna frá Ninette, laugardag- inn 28. des., fórum við með járn- brautarlest til Lundar. Mr. Guð- laugur Brecfcman mætti okkur á stöðinni og flutti okkur heim tii Mr. og Mrs. Fjölnis Goodman. Þau giftust síðastliðið sumar og búa á gamla Fjeldsted’s heimil- inu. Þar dvöldum við þennan tíma á Lundar. og vegnaði okkur einstafclega vel. A laugardags- kvöldið fór eg ofurlítið út í heimsóknarerindum. Þá fann eg að kominn var verulegur Mani- toba vetur. Þessar heimsóknir voru mjög stuttar, höfðu víst efcki annan tilgang en aðeins að sjá framan í eitthvað af fólkinu. Eg hitti Mr. Walter Breckman, forseta safnaðarins, og talaði eitt- hvað um jólaguðsiþjónustu næsta dag. Eg kom í pósthúsið og hitti Miss Lindal, í prentstofuna og hitti Magnússons feðgana, kom nöggvast inn til vinar míns frá æskutíðinnif Vigfúsar Guttorms- sonar, leit inn tiil Mr. og Mrs. B. Loftson og stóð ofurlítið við hjá Mrs. Pálsson, efckju Hjartar Páls_ sonar. Einna lengst staðnæmdist eg fojá Mrs. Goodman, móður Fjölnis og þeirra systkina. Annar sonur hennar er heima liggjandi i fótbroti. Hann er á góðum bata- vegi. Næsta dag var einnig kalt. Að- sókn að guðsþjónustunni var samt viðunanleg, enda hafði safnaðarnefndin auglýst hana vel, sent út prentuð messuboð á heimilin. Með iþessari guðsþjón- ustu var engin jólatréssamkoma. Hún var um garð gengin, hafði samfcvæmt venju, verið haldin á aðfangadagskvöld; en guðsþjón- ustan var samt algjörlega helguð jólunum. A undan prédifcun mintist eg þó á iþað, að söfnuður- inn var foúinn að eignast altari í minningu um hinn göfuga krist- indóms leiðtoga þar um slóðir, Mr. Guðmund sál. Breckman, gefið af ekfcju og börnum hans. Ennfremur mintist eg á ferm- ingar ungmennin, sem eg fermdi þar síðastliðið vor, 25 að tölu, las upp nöfn þeirra og bað um trúmensku þeirra. Nokkur þeirra voru þar viðstödd, þó mörg þeirra eigi erfitt með íslenzkt mál. Organisti safnaðarins er Mr. Felix Sigurdson, skólastjórinn á Lundar. Sálmamir voru vel sungnir, en þar var enginn sér- stakur hátíðarsöngur. Eftir guðsþjónustuna fór eg á heimili Burdetts hjónanna og sfcírði barn þeirra, litla stúlku, er heitir Carol Anne, en full nöfn foreldranna eru Joseph Leonard Burdett og kona hans Jóhanna Fjóla (f. Björnson). Guðfeðgin voru: Mrs. F. B. Burdett, föður- amma foarnsins og Jón A. Björn- son, móður-afi. Barnið er fætt að Erifcsdale, 29. okt., 1946. Við áttum þarna indæla stund með gömlum og nýjum vinum. Að kvöldi þess sama dags hafði eg einnig 'mikla ánægju af tveim- ur heimsófcnum. Fyrst kom eg til Mr. og Mrs. Daniel Lindals, sem hýstu mig, þegar eg var að starfa á Lundar síðastliðið vor, og voru mér sivo frábærlega góð. Þar voru hjá þeim gamlir vinir mínir, for- eldrar Mrs. Lindal, Mr. og Mrs. Jón Eyjólfson. Hann er nú kom- inn yfir nírætt. rúmliggjandi, en glaður og góður að vanda. Hin heimsóknin var til Mr. og Mrs. Stefán Hofteig. I vetur búa þau í húsi Jóns Eyjólfssonar. Hof- teigs fóikið hefi eg lengi þekt, gifti þessi hjón fyrir 33 árum. Sigbjörn, föður Stefáns, þefcti eg vel. Það mun einnig vera nokfc- ur skyldleiki milli þeirra og mín; þó eg kunni ekíki að sfcilgreina þetta. Það var gaman að endur- nýja kunningsskap með þessu góða fólki, og góð var koman þangað. Eg ætlaði einnig að heimsækja Mr. og Mrs. Agúst Eyjólfson, en þau vOru ekki heima. Hverjar eru svo athuganir mínar í sambandi við þetta ferðalag? Sem stendur, eru all- ar þessar bygðir prestlausar, og allar vildu þær hafa fasta-prest. Að mörgu leyti starfar fólk þetta mjög vel, fyrir kirkju og krist- indóm. Þar eru alstaðar starf- andi safnaðarnefndir, sem ann- ast fjármál og önnur mál safn- aðanna og halda þeim í sæmilegu horfi. I öllum þessum söfnuð- um er starfræktur sunnudaga- sfcóli og eftir því sem eg veit, er það starf vel af hendi leyst. Stað- festa og trúmenska við kristin- dóminn er, að því er mér virðist, á háu stigi. Eg vil forðast ósatt hrós. Eg er aðeins að leitast við að segja sannleifcann. Fyrir prest eru þessi prestlausu svæði, á tvennan hátt örfandi: í fyrsta lagi er þarna von um samvinnu frá byrjun vega, og í öðru lagi er þarna mörgu ábótavant og því mikið verk til að vinna. Þetta síðara á líklega ekki við um Argyle, sem foefir verið prestlaust aðeins stuttan tíma; en hvar er þafcklæti. Eg veit, að alt þetta fólk þráir fasta prestsþjónpstu. Og svo má eg segja við leiðsögn Kirkjufélagsins: hin sárasta neyð vor er prestleysið; hin brýnasta þörf er að gjöra eitthvað ákveð- ið, og í alvöru, til að fá fleiri presta. Af hjarta er eg safnaðarfólk- inu, sem eg heimsótti, þafckiát- ur fyrir móttöfcurnar, örlæti þeirra, og alla meðferð á okkur hjómmium. Sannarlega var vel farið með okfcur. Guð gefi öllu því fólfci, sem á einhvern hátt studdi þetta starf, varanlegan fögnuð og mifcla blessun. Við allar guðsþjónusturnar á þessari jólatíð hafði eg yfir ein- hver stef úr hinni nýútfcomnu Ijóðabók eftir séra Jónas heit- inn Sigurðsson. Eg enda þessa frásögu með örfáum ljóðlínum úr þeirri bók. Eg hygg, að það sé gott fyrir ofckur öll að thafa það sem þar stendur hugfast: “Dýrð er í upphæðum! Drottinn á jörð! Um jólin yngjast allir, Guðs endurfæðist jörð.” Rúnólfur Marteinsson. Sú dýrtíðarráðstöfun komst til ta'ls, er skömtvm á fatnaði stóð sem hæst í stríðinu hjá einni af nágrannaþjóðum okkar, að karl- menn væru öðru hverju í bux- unum öfugum, til þess að ‘hlifa sitjandanum á þeim. Heilsu- fræðingar töldu, að hneppingin á klaufinni i hinni nýstárlegu af- stöðu, mundi auk iþess geta jafn- ast á við sæmilega örðuga morgunleikfimi. LÆRÐU Photography LærSu með því að vinna að myndasmiði. Allar greinar myndasimðarinnar, blaðamanna, nýtizku - fatnaðar, auglýsinga, lyf ja og blaðamenska með myndum. Sérstök nákvæmni sýnd byrjendum. Nám er nú að hefjast. Kveldkensla á mánu- dags- og föstudagskveldum frá kl. 7.45 til kl. 10.30. — prettán kenslustundir á þrettán vikum. Látið innritast nú þegar. 1 kenslugjaldinu er innifalið alt efni, og öll verkfæri, sem nem- endur þurfa á að halda, svo ekki þarf að hugsa sér fyrir myndavél. Rcglubundin kensla hefst í þcss- ari mkff. Hkrifið, símið cða komið til viðtals að kveldinu tU. það sem efcfci eru otl, sem þort er á að sigra? 1 komu til allra þessara safn- aða fann eg sterfcan fögnuð yfir jóláboðskapnum, og tilraun mín til að flytja fólki fögnuð jólanna sýndist vera metin með djúpu GANAOIANSCHOOL OF PH0T0GRAPHY 2ND FLR 290 PORTAGE AVE. Næst við Lyceum leikhúsið SlMI 97 107 Hattur sem vert er að minnast tóThe Homburg 99 Við skemtun eða við- sfcifti, er Homburg-'hattur u p p á h a 1 d smekfcvísra manna. Skoðið úrval vort af canadiskum eða innflutt- um Homburg höttum frá frægum hattaverksmiðj- um svo sem Crean, Bilt- more, Stetson og Scott, í brúnum, gráum og dökk- b’.áum litum. Stærðir 6% til 7%. Hver $9-»« to $ 12-0« Mens Hat Section, The Hargrave Sliop for Men. Main Flr. EATON C°uu,mo

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.