Lögberg - 30.01.1947, Blaðsíða 8

Lögberg - 30.01.1947, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JANÚAR, 1947 \ Ur borg og bygð Prentnemi óskast íslenzkur piltur á aldrinum frá 15 til 18 ára með nokkra und- irstöðuþekkingu í íslenzku, getur fenigið aðgang að prentnámi nú þegar, verður að hafa lokið að minsta kosti 10. bekkjar barna- sikólaprófi. The Columbia Press, Ltd. 695 Sargent, Winnipeg J. ,Th. Beck, forstjóri. 4 Mrs. og Mrs. Carl F. Lindal, frá Langruth, voru stödd í borg- inni fyrri part yfirstandindi viku. •f Mr. Jón J. Sigurðsson, sem átt hefir undanfarin ár 'heima í Fort William, Ont., er nú fluttur hing- að til borgar ásamt fjölskyldu sinni, og er heimili hans að 421 Sydney Ave , East Kildonan. -f Mr. Guðjón Ingimundsson byggingameistari frá Riverton, var staddur í borginni í fyrri viku. 4 Mr. B. J. Lifman frá Arborg dvaldi í borginni í vikunni sem leið. 4 Mr. Gísli Sigmundsson frá Gimli kom til borgarinnar í fyrri vilku, ásamt frú sinni. 4 Lagt í Blómsveig íslen2ika land- nemans af United Farm Women of Framnes, -10.00, í minningu um Guðjón Einarson, landnema í Framnesbygð. Meðtökið með þakklæti, G. A. Erlendson, Féhirðir. ' 4 Ársfundur þjóðræknisdeildar- innar “Esjan” verður haldinn mónudaginn 3. febrúar n.k., kl. 2 e. h. að heimili Mr. og Mrs. Franklin Pétursson í Arborg. Áríðandi að meðlimir fjölmenni. 4 The Annual meeting of the Jon Sigurdsson Chapter, I.O.D.E. will be held in Board Room 2, Free Press Bldg., on Thursday Evening, Feb. 6th að 8 o’clock. 4 Nýlega eru látnir í Selkirk, tveir merkir og ágætir menn hinnar eldri kynslóðar Islendinga í þessu landi, þeir Walter Walter- son, er búsettur var um langt skeið í Selkixk, og J. G. Stephan- son, er fyrir nokíkrum árum var fluttur þangað, en lengi hafði búið stórbúi í ísienzku bygðinni við Kandahar í Saskatchewan- fylkinu; þessara mætu manna mun nánar verða minst við allra fyrstu hentugleika. 4 Mr. G. A. Williams káupmað- ur frá Heola, var staddur í borg- inni nokkra daga í fyrri viku ásamt frú tsinni. 4 Ragnar skáld Stefánsson er orðinn meðritstjóri Heims- kringlu, að því það blað skýrði frá í fyrri viku. Ragnar er gott skáld og hinn mesti skýrleiks- maður. 4 Mr. G. L. Johannson ræðis- maður íslands og Danmerkur, lagði af stað flugleiðis austur til Montreal á miðvikudagsmorgun- inn; fór hann Iþangað til fundar við hr. Gunnar Einarsson for- stjóra ísafoldarprentsmiðju í Reykjavík, sem verið hefir um hríð 1 New York, en nú er kom- inn til Montreal í pappírskaupa- erindum fyrir prentsmiðju fyrir- tæki sitt; mun Grettir verða hon- um hjálplegur við að kynnast helztu pappírsmyllum og heild- söluhúsum pappírsframleiðslunn ar í Canada. 4 The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Churoh will hold their regular meeting in the church parlors on Tuesday, Feb. 4th, at 2.30 p.m. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Valdimar J. Eylands, prestur. Heimili: 776 Victor Street, Sími: 29 017. Harold J. Lupton, organisti og söngstjóri. 308 Niagara Street. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h., á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Söngæfingar: Yngri flokkur- inn—á fimtudögum. Eldri flokk- urinn — á föstudögum. 4 Árborg-Riverton prestakall— 2. febr.—Riverton, ensk messa klukkan 2 e. h. Fermingaríbörn í Árdalssöfnuði mæta á heimili Mr. og Mrs. G. Oddleifsson í Arborg, laugard. 1. febr., ikl. 2 e. h. B. A. Bjarnason. 4 Lúterska kirkjan í Selkirk— Sunnudaginn 2. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Ensk messa 1kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. Fundarboð. Elliheimilisnefndin boðar til fundar 9. febrúar, 1947, kl. 2 eh. í lúterska kvenfélagshúsinu í Blaine, Wash Allir, sem styðja þetta mál eru beðnir að sækja þennan fund. Aðal fundarefni er, að athuga hvar heimilið á að standa, með öðrum orðum: lóð- ina eða blettinn undir heimilið. —Elliheimilisnefndin. Einar Símonarson, fors. Andrew Danielson, ritari. For Fast Service Kosning fulltrúanefndar Ice- landic Good Templars of Winni- peg fer fram á Heklufundi þann 10. febr. n. k. Ailir meðlimir eru ámintir um að sækja fundinn. Eftirfarandi meðlimir eru í vali. Beck, J. T. Bjarnason, G. M. Eydal, S. Gislason, Freda Gíslason, Hjálmar Jóhannson, Rósa Isfeld, Fred Isfeld, Hringur Magnússon, Árný Magnússon, Vala Skaftfeld, Hreiðar. GAMAN 0G ALVARA Kona nokkur 67 ára að aldri, frú Jameson í Missouri, hefir ný- lega gift sig í annað sinn. 1 fyrra hjónabandi eignaðist hún 13 börn, og á nú 23 barnabörn og þrjú barnabarnabörn. Síðari eigin- maður hennar er Englendingur. Kyntist hún honum í ferðalagi, sem hún fór í til Englands í sumar. 4 Opinberlega hefir verið til- kynt, að þegar hafi slitnað upp úr 12,000 hjónaböndum, sem amerískir hermenn hafa stofnað til með evrópiskum stúlkum. 1 mörgum tilfellum gáfu hermenn- irnir upp röng heimilisföng. 4 Skógarlhöggsmaður einn veiddi sömu rottuna ekki alls fyrir löngu í þrjár gildrur. Sú fyrsta hafði fallið á einn fót hennar, önnur um hálsinn og sú Iþriðja á skott- ið. 4 — Eg er að heyra, að þú berir það út um allan bæ, að eg hafi stolið frá þér peningum. — Það er bölvuð vitleysa. Eg sagði bara, að ef þú hefðir ekki hjálpað mér að ileita að hundrað króna seðlini^m, sem eg tapaði í gærkveldi, íhefði eg ef til vill fundið hann. 4 — Mestu erfiðleilkarnir við það að finna saumnál í 'heysátu eru venjulega þéir, að þar er enginn saumnál.—Piet Hein. 4 1 næturklúbb einum í Idaho er klukka látin hringja á vissu millibili. Allir gestirnir standa þá upp og flytja sig að öðrum borðum. 4 — Góða frú, gefið manni, sem TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Fró því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 eindálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á iþumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED on DRY CLEANING DYEING - REPAIRING 4 4 4 4 4 4 « use Carry and Save Store In Your Locality or Phone 37 261 Perth’s 888 SARGENT AVE. Dagshríðar Spor Ný bók eftir GUÐRÚNU h. finnsdöttur KOSTA I BANDI $3.75 EN ÓBUNDIN $2.75 er til sölu í Bjornsson's Book Store 702 SARGENT AVENUE WlNNIPEC Allir, sem keyptu “Hillingalönd” æ 11 u a ð ergnast þessa bók. Pantanir afgreiðir einning GÍSLI JÓNSSON 906 Banning Stfeet, WINNIPEG, MANITOBA BELLES 12th ANNIVERSARY SALE LARGE REDUCTIONS WHILE SALE IS ON We specialize in small, large and oversize dresses, coats and suits, handbags, hosiery, blouses, hats and lingerie. It Will Pay You to Visit BELLES and Satisfy Your Own Curiosity BELLES FASHION SHOP 122 OSBORNE ST. PHONE 43 475 Fullkomin heyrn Western Electric Hearing Aids er stofnað af sérfræðingum frá Bell Teleþhone rannsóknar- stofunni. Gerið yður ekki ánægð nema með það bezta sem völ er á. Símið, eða komið inn til okkar, og kynnið yður þessi ágætu heyrnartæki. FULLKOMIN HEYRNARLEYSIS HJALP • Gerum við heyrnartceki af öllum tegundum. • Zenith eyrna-vírar. • Styrkur battería mældur. • Heyrnartœki, sem notuð eru í kirkjum. • Eyrnamerki tekin á vinnustofunni hjá okkur eða heima hjá fólki. • Tvöföld símasambönd — útbúnaður til að nota við símasamtöl með heyrnartækjum, eða fyrir heyrnarsljótt fólk. WESTERN HEARING AID SÖLUDEILD og MÖTTÖKUSTOFA 244 GRAIN EXCHANGE BLDG„ WINNIPEG, MAN. Sími 94 616 ekki hefir bragðað mat í þrjá daga, tvær krónur. — Veslings maður, hafið þér virkilega ekki borðað í þrjá daga. — Já, ekki í gær, ekki í dag og ekki á morgun. 4 Frúin sat í miðju leikhúsinu og segir ergilega: “Eg sé ekkert fyrir henni frú B. Eg vildi óska að hún væri svo nærgætin að talka af sér hattinn, hann byrgir fyrir alt leiiksviðið.” Maðurinn hennar: “Þú situr sjálf með stóran hatt, góða mín." Frúin: “Já, en er það ekki alt annað? Hún situr fyrir framan mig.” 4 Nokkrir menn voru að reka lambahóp til afréttar og höfðu eltingar við lömbin. Þau voru óþæg í rekstri. Kerling, sem var í 'koti við afréttarlandið, sá þetta ogsagði: “Mikið er það, að lömb- in skúli ekki vera farin að venjast við reksturinn, þar sem þau eru þó rekin hérna fram á heiðina ár eftir ár. Anna litla: Því ertu svona kát- ur núna? Jón litli: Hún amma flengdi mig áðan. Anna litla: Hvernig getur það glatt þig? Jón litli: Jú, það skal eg segja þér. Hún gefur mér æfinlega sykurmola stundarkorni á eftir. The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STBIP Halldor Methusalems Swan > Eigandi 281 James St. Phone 22 641 Ertu hræddur við að borða ? Attu við að stríða meltingarleysi, belging og nábít? pað er ðþarfi fyrir þig að láta slíkt kvelja þig. Fáðu þér New Discovery "GOLDEN STOMACH TÖFLUR.” 360 töOur duga 1 90 daga og kosta $5.00; 120 duga I 30 daga, $2.00; 55 I 14 daga og kosta $1.00; Til reynslu, 10 centa dós — fæst I öllum lyfjabúðum. ORÐSENDING TIL KAUPENDA LÖQBERGS OQ HEIMSKRINGLU A 18DANDI: Munið að seuda mér áskriftargjöld a8 blöíunum fyrir Júnílok. Athugið, að blöðin kosta nú kr. 25.00 árangur- inn. Æskilegast er að gjaldið sé sent I pðstávlsun. BJÖRN GUÐMUNDHSON, Reynimel 62, Reykjavtk. FUEL SERVICE . . . We invile you lo visil us al our new, commodious premises ai the corner of Sargenl and Erin and see ihe large siocks of coal we have on hand for your selection. Our principal fuels are Fooihills, Drumheller, Greenhill Washed Furnace, Briqueties, Coke and Saskatchewan Ligniie. We specialize in coals for all types of stokers. MC fURDY CUPPLY fÖ., LTD. VsBUILDERSk/ SUPPLIES V^ and COAL Phone 37 251 (Priv. Exch.) Mcuuiaia feisubi BELTED KINGFISHER—Ceryle alcyon Distinctions—The great ragged crest and slaty blue back of the Kingfisher cannot be very well confused with any other American bird. The weak feet, three toes in front, the two outer joined for half their length, and the peculiar clumsy grasping surfaces are diagnostic of the Kingfisher,s. Field Marks—The ragged crest and large head, general coloration, a habit of sitting motionless on a perch over- hanging the water or diving into it with a splash, and its harsh rattling cry make the Kingfisher easily recogniz- able in life. Nesting—Usually on the ground at end of a tunnel driven in the face of an exposed earth bank. Distribution—All North America, breeding wherever found in Canada. Economic Status—The Belted Kingfisher lives upon small fish, and whether or not this constitutes a grave offense is a question that cannot be answered offhand. The minnows caught by this bird along our larger streams, ponds, or lakes are certainly not of importance, but when Kingfishers frequent small preserved trout streams they may possibly commit rather serious depíedations. Ordinairily the fish they take are small perch, shiners, chub and other minnows that frequent the surface or shalow warm water. On waters given to the culture of trout the question is different. The fish taken there are comparatively well grown and, even if the Kingfishers are not very numerous, they cannot be looked upon with friendly eyes by the angler . However, the evil done by this species can easily be exaggerated. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD182

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.