Lögberg - 13.02.1947, Blaðsíða 7

Lögberg - 13.02.1947, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. FEBRÚAR, 1947 7 Þjóðræknistarfið að Biaine, Wash. Ársfundur þjóðræknisideildar- umar “Aldan” var haldinn sunnudaginn 5. janúar þessa árs, að Blaine. Aðeins fjórir almennir fundir höfðu verið haldnir á árinu 1946, þar að auki tveir stjórnamefnd- arfundir, að ógleymdu 17. júní hátíðahaldinu, sem heppnaðist agætlega, eins og áður hefir ver- ið getið up í íslenzku blöðunum. Einnig tók “Aldan” þátt í sam- ^ti, sem iþeim hjónum, séra Valdimar Eylands og frú var haldið á síðastliðnu sumri. Engan veginn má þó gleym- að minnast á fundinn, sem öeildin hélt 21 júní s.l., sem var öæði fjölsóttur og hinn ánægju- lagasti í aila staði, en það má þó sérstalklega þabka því, að á skemtiskránni var okkar góði vinur og göfugi listamaður, ^Vyggvi Björnsson, tónskáld og slaghörpukennari, hann er sonur þeirra vel'iátnu heiðurshjóna Ualldórs Björnssonar og konu hans Jakobínu, þau hafa nú verið búsett að Blaine í nokkur ár og er'u þau eLskuð og virt af öllum. Eíka skemti þar Tani bróðir Tryggva með mörgum einsöngv- Um> sern ailir dáðust að, því Tani Ejörnsson er ágætur söngmaður, ög ekki skemdi það sönginn hans a® hann var aðstoðaður af ryggva bróður sínum, var það yndislegur unaður að hlusta á þá tvo listamenn starfa saman. Pryggvi spilaði mörg lög á siaghörpuna og vakti svo mikla hrifningu, að fólkið æblaði aldrei að vilja sleppa honum frá hljóð- hærinu, því hann var margsinnis háappaður upp við hvert einasta l^g sern hann spilaði, en öllu j*ass'u tók Tryggvi með biíðu- hrosi, því hann er ekki aðeins listamaður með afbrigðum, held- Ur er hann líka sérstakt prúð- menni í allri framkomu, eins og h<mn á líka kyn til. , Tryggvi hélt líka ágæta ræðu a fundinum; hann talaði skýrt °g djarfmannlega með góðri þ^hkingu á íslenzkum þjóðrækn- ^vnáium, hann skammaði okkur föiuvert fyrir það hvað lítill þjóð- ræknisblær væri yfir fundi okk- ar> því var öllu' tekið vei, vegna þess að það var satt, en hann sagði líka að þjóðræknisstarf 0ickar íslendinga væri ódauðiegt ýg hlyti því að bera dýrðlegan ayoxt, hann sagði einnig að aöngur og giaðværð væri lífið og salin í íslenzku féiagslífi og margt fleira sagði Tryggvi starfi °kkar til iheilia. Sannleikurinn er sá, að ailir undir í “öldunni” eru alt oí mikið hlaðnir störfum, svo það Výrður lítill tími til skemtana, ndirnir eru of fáir og þar af eiðandi safnast of mikið verk- efni fyrir hvern fund, enn fólkið vilji glaðværð og skemtilíf á ^udum, sjálfsagt verður breyt- mg til batnaðar á þessu sviði mnan skamms. Tryggvi Björnsson dvaldi Uo krar vikur hér á Ströndinni ^stliðið sumar í heim^ókn til °reldra sinna, skyldmenna og Vina, honum voru haldin mörg samsæti ásamt konu sinni, allir s °ttust eftir að bjóða þeim hjón- j?? heim, því Tryggvi setti alt í , °g fjör með hlljóðfæraslætti s^num, 0g aflaði ■ hann sér argfa góðra vina hér um slóðir °m nrunnast komu hans hingað eð sérstakri ánægju. “Aldan” telur nú 62 . a nhéðlimi, og allar skýrslur _ ættismanna sýndu gróður í Pioöræknisstarfinu. járhagur deildatinnar er í á- lrxtU °g a'hir fundir á hinu na ári lánuðust vel. . omfangsmesta starf dei'ld- -ar er viðvíkjandi Elliheim- ir 7«**“*. þess vegna hef- nef kosið sér sérstaka > a^ meðlimum sínum, til að reyna að hrinda þessu auðsynjamáli til framkvæmda Örfáar minningar G. J. Alt það sem mér yndi bjó á sér djúpar rætur, íslands blessuð bygðar ró, bjartar sólskins naétur. Árin mín á Tvídægru, heiðinni stóru norður af Eiríksjö'kli, eru mér minnistæð; heiðin er mörg- um kunn, bæði fyrir það hvað hún er vond yfirferðar og alþak- in ótal tjörnum. Það er gömul sögn, að til sé þrent á íslandi, sem sé óteljandi: fyrst Vatnsdalshólarnir í Húna- þingi, eyjarnar á Breiðafirði og tjarnirnar á Tvídægru. Um ileið og eg nefni tjarnirnar á TVídægru og Vatnsdalshóla, rifjast upp fyrir mér atburður einn, sem skeði fyrir mitt minni. Það hafði verið feldur dómur í Natans-mál- inu og þá var eftir að fuilnægja dómnum, nefnilega lífláta Frið- riks og Agnesi, og nú hafði sýslu- maður Húnvetninga stjórn á öllu þar að lútandi og hann sendi skikkunarbréf til talsvert margra bænda, sem áttu að vera sjónar- vottar að aftökunni. Nú var Jón á Gili einn þessara manna, sem stefnt var, og bar að mæta á af- tökustaðnum. Varð Jóni sem öðrum, að hann áleit það skyldu sína að hlýða boði sýslumanns. En hann gat ekki til þess hugsað, að horfa upp á að maður og kona, þó sék væru um mannsmorð, væru íhálshöggvin; slíkt væri svo ihræðilegt, að það mundi standa manni fyrir hugskotssjón- um tiil daganna enda; snýr hann því bæn sinni til skaparans alíra hið allra fyrsta. Nefndin er og hefir verið fjárihagslega styrkt úr “Öldu”-sjóði, því þó allir nefndarmenn gjöri starf sitt fyrir ekki neitt, þá er ávalt einn og annar kostnaður, sem þarf að borgast fyrir. Eru því þessir nefndarmenn eingöngu þjónar “öldunnar” út- sendir frá ‘henni tiii þess að vinna að þessari Eililieimilisbyggingu og skýra frá á hverjum “ÖLdu”- fundi hvað þeirri nefnd verður ágengt. Eftirfarandi menn voru kosnir I starfsnefnd fyrir árið 1947: Séra Albert E. Kristjánsson, forseti; séra Guðm. P. Johnson, r/itari; Andrew Danielson, féhirð- ir, og Gestur Stefánsson, skjaia- vörður. Varamenn: Einar Símonarson, iögfræöingur, vara-forseti; Sig- urður Arngrímsson, vara-ritari, og J. J. Straumfjörð, vara-fé- hirðir. Útbreiöslunefnd: John Laxdal, frú Anna Kristjánsson og H. S. Helgason, tónskáld. Skemtinefnd: Frú Anna Krist- jánsson, frú Bella Straumfjörð og frú Berta Danielson. Veitinganefnd: Frú G. Stefáns- son, frú S. Arngrímsson og frú G. Guðjónsson. Elliheimilisnefnd: Einar Sí- monarson, lögfræðingur; séra Álbert E. Kristjánsson, J. J. Straumfjörð, Andrew Danielson og H. S. Helgason, tónskáld. Tveir menn, sem hafa starfað í Elliheimilisnefndinni frá byrjun, báðu um lausn úr henni, og voru það Guðjón Johnson og séra Guðm. P. Jöhnson, báðir búsettir í Bellingham. Fundurinn fór vel fram að öllu ieyti og öll mál afgreidd með mestu lipurð, og þar á meðal var samþ>ht í einu hljóðd að “Aldan” beiti sér fyrir hátíðahaldi á Lýð- ræðisdaginn 17. júní n.k. og verð- ur því fullkomlega ráðstafað á hinum fyrirhugaða apríl-fundi. Að endingu var sungið “Eld- gamla ísafold”, og My Country. Síðan voru framreiddar rausn- arlegar veitingar af konum “öld- unnar.” ÖV bréf og rit til þjóðræknis- deildarinnar “Aldan”, sendist til Rev. G. P. Johnson, Box 540, Bellingham, Washington Guðm. P. Johnson, ritari. góðra hluta, að hann afstýri því, að hann þurfi að koma á stað- inn, svo að í þrjá sólarhringa samfleytt lá hann á brennheitri bæn, um að losast við skipun sýslumanns, því þungri refsingu h'.yti hann að mæta, ef hann reyndi á einhvern hátt að kom- ast í felur og bregðast boði yfir- valdsins. Tíminn leið og nú rann upp hinn hræðilegi dagur. Gaí Jón skipun að sækja hest sinn og klukkan 9 stígur hann á bak og tekur ofan og les bæn. Nú dettur hesturirm á bæði hnén, en Jón kastast fram af og fótbrotnar. Jón er borinn heim í rúm, sent eftir lækni og sýslumanni send tiil- kynning að Jón á Gili sé nú for- fallaður og geti ekki komið á staðinn, og nú lá Jón í beinbroti heima og getur sig ekki hreyft, en aldrei hefir neinn maður leg- ið í beinbroti jafn ánægður sem Jón á Gili það sumar. Nú sný eg mér að Tvídægru. Margt sporið átti eg á 'þeirri heiði, fram að tvitugsaldri. | sjö árin síðustu, sem eg var heima, fór eg í heiðargöngur, ekki nóg með það, því a'.taf tapaðist mikið af geldfé bænda 'fram á heiði á haustin, og margur smalinn var hart leikinn í þeim göngum, því hvergi held eg veðráttu jafn vonda sem þar. Þó leið mér vel á Tvídægru snemma sumars, í grasafjallsferðum, og í eUefu siíkar ferðir fór eg, og ávalt var eg heila viku í senn. Oftast voru það tveir bændur, sem slóu sam- an, sendu vinnufólk.sitt og ungl- inga; voru það 8 til 10 manns, sem voru í einu tjaldi; ætlast var til að hver um sig týndi grös nóg á 'hest. Nú var kapp og metnaður i fólkinu, þó enginn væri hús- bóndinn, og nægilegt var nestið. Já, það var gaiman að vera á grasafjalli að tjaida við læk á vorin, þegar vel viðraði og fólkið var kátt og kunni til söngs og sögu. Þá var unnið vel, þá út í hverja göngu var farið, og þegar maður hafði sæmilega góðan hest til reiöar. Vegalengdin var lið- lega hálf dagleið frá mannabygð- um; var tjaldað á lækjarbakka nálægt stóru vatni þar sem sil- ungsveiði var í, en úti í miðju vatninu var hólmi, þar sem álpt- irnar áttu hreiður sín og svana- söngurinn bergmálaði í fjallinu háa hinumegin við vatnið spegil- fagra, og svo hugsa sér aftur- eldinguna kl. 1 og 2, þegar alt vaknar af svefni og bjart er orð- ið. Um það leyti árs gengur sól- in aiidrei undir, en felur sig má- ske stutta stund á bak við Vatns- nessfjaJlið eða Víðidalsfjallið, en eldrauður bjarminn endurspegl- ast frá Langjökli eða Eiróks- jökli. Eg vildi feginn geta brugð- ið upp mynd af miðnætursól til hálfs í hafi og fegurð fjallanna, sem svo oft bar fyrir mig í æsku, en því miður er nú að falla í gleymsku, en því aðeins drep eg nú á grasaf jallsferðir á Tvídægru, að það var þar, sem eg fann til hins mesta unaðar á uppvaxtar- árunum. Hvað fólkinu gat liðið vel og gleðskapurinn var óþving- aður. (Eg minnist nú ekki á æfin- týrin, sem urðu til í þessum ferðum). Veit nokkur annað fegra en næturnar á vorin, þá náttúran er vöknuð frjáls og endurborin. Og svanir yfir sundum, og sól í grœnum lundum. Þá hefir nóttin fangið fult af fögrum óskastundum. Þarna voru uppvaxtarárin mín öll horfandi fram á fullorðins árin, máske langa æfi, ríka af fögrum vonum heima í föður- garði, hjá góðum fore'ldrum. Mér var sagt þá eg var ungur, að eg gæti lært, en skólagaqga min varð stritvinnan ein og fjár- pössun,, Foreldrar mínir eignuðust 10' börn, en aðeins fjögur náðu full- orðins aldri: Skú'li, 5 árum eldri en eg og Helga 5 árum yngri, og Ásmundur 7 árum yngri. Þegar eg var 13 ára kom sú sorg fyrir að við mist um okkar ástkæru MINNINGARORÐ Jón Magnús Jónsson. Það var öllurn, sem til þektu mikið harmsefni, er það fréttist að listamaðurinn góðkunni, og prúðmennið Jón Magnús Jóns- son væri látinn á bezta aildri. Dauða hans bar að í bænum Bloomfield Hills, MiCh. 21. jan- úðar s.l. í þeim bæ er stofnun, sem heitir Cranbrook Academy of Art, en þar hafði hann ‘kent myndhöggvaralist nokkur sáð- ustu árin, við góðan og vaxandi orðsíír'. Hér er um mann að ræða, sem með frábærri elju pg þrautseigju ávann þjóð sinni og sjálfum sér frama á einhverri erfiðustu braut, sem hægt er að hugsa sér, myndhöggvaralistinni. Hann 'hafði einnig miklar mætur á menningu feðra sinna, og var þjóðrækinn Islendingur, eins og sjá má af því að hann stafaði nafn sitt ávált eins og að ofan greinir. en ekki á enska vísu, eins og algengt er. Jón fæddist í íátæklegum frumbýlingshúsakynnum náiægt Upham. Norður Dakota, 18. des- ember 1893. Foretdrar hans voru þau Stefán Jónsson frá Einfæt- ingsgili í Bitruhreppi í Stranda- sýsilu, og Hólmfríður Hansdóttir Hjaltalín frá Litla Hrauni í Hnappadalssýslu; eru þau nú bæði dáin fyrir nokkrum árum. Að loknu barnaskólanámi gekk hann á miðskóla í Fargo, N.D., lauk þar fjögurra ára námi á tveimur árum. og hóf þá þegar dráttlistar og myndamótunar - nám við búnaðarskólann þar í bænum. í september 1918 innrit- aðist hann í Bandaríkjaherinn; varð skjótt hersveitarforingi, og fór með sveit sinni til Frakk- lands. Að ilókinni herþjónustu stundaði hann nám við listaskóla í Minneapolis, Chicago og New York. Komst hann í nána sam- vinnu við fræga listamenn á þessum stöðuhr, svo.sem Lorado Taft í Chicago, og Ordway Part- ridge við Beaux Arts listaskól- ann í New York. Næst lá leið hans til Salt Lake City, Utah, þar sem hann vann um hríð við hermanna minnisvarða Mor- móna, sem stendur þar á þing- hússhæðinni. Árið 1927 fékk hann hin svonefndu Tiffany Foundation verðlaun, sem mjög eru eftirsótt af fagmönnum myndhöggvaralistarinnar. Upp frá þessu varð leiðin greiðfær- móður og saknaði eg hennar meir en orð geta lýst. Kirkjusókn áttum við að Fremra-Núpi, sem var annexia frá Staðarbakka, mun Staðar- ba'kki hafa verið prestsetur frá ómunatíð. Man eg vel eftir séra Sveini Skúlasyni; var hann góð- ur maður og í meðallagi prestur eða ræðumaður, en kona hans, maddama Guðný, fanst mér bera af öllum 'konum í sveitinni, bæði í sjón og neynd. Svo var séra Lárus Eysteins- son okkar prestur síðustu árin áður en eg fór vestur; var hann ungur og glæsimenni hið mesta einnig góður þrédikari, en eitt var það, sem spilti hans vel- gengni, hann var úr hófi vín- hneigður; var talsvert um drykkjuskap á þeim árum í sveitinni; breyttist það þó tii batnaðar, fóru margir að sjá að sér og vildu ek-ki fara að dæmi sóknarprestsins, að vera fullir á almanna færi. Presturinn ok'kar varð okkur til viðvörunar. ari, voru honum nú fengin ýms vandasöm verkefni, sem hann leysti af hendi með hinni mestu prýði, og hlaut verðiaun fyrir mörg þeirra Á meðai þeirra mynda hans sem vöktu sérstaka aiJhygli mætti nefna “Lincoln forseta”, “Móður og barn,” “Fjóra reiðmenn Opinberunarbókarinn- ar”, sem túlka friðarþrá hans og djúpstæða mannúð, og “Be- trothal” (Festar) einskonar tákn- mynd ifm helgi hjúskaparsátt- málans. Fyrir mörgum árum var hann kosinn heiðursmeðlimur á lista- mannaféiagi Bandaríkjanna. (Delta, Phi, Delta) Sýnir það kjör ef til vill betur en ílest ann- að, það álit, sem -hann naut á meðal stéttarbræðra sinna — .istamannanna. Árið 1923 gekk hann að eiga unga skáld- og listakonu, Lel-u Maish, sem ihann hafði kynst hjá Taft. Eignuðust þau einn son, Edward Stefan að nafni, sem nú er nítján ára gamail. Hann laét- ur einnig eftir sig þrjár systur. og einn bróður. Systurnar eru þær, Sigríður, kona O. S. Free- mans, ban'kastjóia í Bottineau, N.D.; Anna, kenslu-kona í New York, og Lára, kona Norman J. Thompsons forstjóra í Long Is- la-nd, N.Y. og Sigurður Hjaltalín (Lynn) raffræðingur í Union,- N.J. Einnig er hann syrgður aí móðursystur sinni, Pálínu Thord- arson í Upham, N.D. Er þessu skylduliði og öllum, sem til þekkja harmur kveðinn við svo óvænta burtkö'Mun þessa mæta m-anns á miðjum mann- dómsaldri. Vinir hans og kunn- ingjar sakna ekki aðeins lista- mannsins prúða, ‘heldur einnig göfugmennisins, sem öllum vildi gott gera, og alstaðar kom fram ættstofni sínum og ástvinum til gagns og sóma. ' TSte Swon Manufacturing Compcny Manufacturers of SVVAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi i»l James St. Phone 22 641 GRÆÐIÐ MEIRA SPARIÐ MEIRA ^ valða SS.Í? ■ííi.nvnfP1*' .ecunda- Inra ^^undu^ ^ sanua® _ Coct1811 er a® Yjasnða, getn iUer-Cotu v«er he* , -nr\US og L V®21 I ts&ss&F&z l 7,10 1 BUUtt. g — 1i.aUpa- _a1>ines ,r vluua eocKSHurr «5SSSS?$& COOK8"S5 S4ÐVÉLAR Va m i- *** gerðar em * ’ . eiar, sem fram úr, h£ í,rv^a oiu G°cksJiutt hoiminutn • ti "r*ið rer b, þaS niótar r, fr' sPyrjið c b°*ti Úolda, ySar c □ c n s h utt ililiiWfl'iljin ENBEINIÐ HUGA AÐ COCKSHUTT VERKFÆRUM Svo má segja, að Cookshutt verkfæri fu'llnægi öllum þörfum nýtízku landbúnaðar; hver vél er herra vinnu sinnar . .. smíðuð á vandvirknislegan Ih'átt af sérfræðingum og með 108 ára Cock- shutt reyns-luna að baki. Byrjið strax að afla yð-ur 100% Cockshutt verkfæra fyrir bújörð yðar. Það er vísasti vegurinn til að láta búnað borga sig. FINNIÐ VIÐURKENDAN COCKSHUTT UMBOÐSMANN COCKSHUTT PLOW COMPANY LIMITED TSURO MONTREAL SMITHS FALIS BRANTFORD W1NNIPEO RESINA SASKATOON CALOART EDMONTON

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.